47
Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008 Höfuðgildi Íslendinga fyrir og eftir hrun Gildi. Orðspor. Ímynd Gunnar Hersveinn Kynning hjá Hugmyndaráðuneytinu 28. febrúar 2009

Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Höfuðgildi Íslendinga fyrir og eftir hrun

Gildi. Orðspor. Ímynd Gunnar Hersveinn

Kynning hjá Hugmyndaráðuneytinu 28. febrúar 2009

Page 2: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Gildin í samfélaginu

•  Markmið bókarinnar Orðspor – gildin í samfélaginu:

•  Fjallar um viðleitni einstaklinga til að bæta samband sitt við samferðafólk, borgina, landið, samfélagið og heiminn.

•  Markmið bókarinnar Gæfuspor – gildin í lífinu:

•  Fjallar um að setja sér gildi og leiðarljós.

Page 3: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Orðspor •  Góður orðstír hefur ævinlega verið hátt

skrifaður á Íslandi. Ekki er hann þó metinn til fjár því hann er um heiður og mannorð sérhvers manns. Orðspor þjóða og fyrirtækja hefur á hinn bóginn eftir því sem hnattvæðingin ágerist orðið æ dýrmætara. Orðspor er nátengt ímynd: rýra má orðspor, flekka, brjóta niður eða byggja upp. Gott orðspor er gulls ígildi en slæmt orðspor ratar víða.

Page 4: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Orðspor – orðstír

•  Ágætt er að beita hugtakinu orðspor til að lýsa ásýnd og ímynd félaga, fyrirtækja og þjóða en nota fremur orðið orðstír um einstaklinga.

•  Fullyrt hefur verið að orðspor þjóðar geti verið margra milljarða virði í viðskiptum.

•  Orðspor fyrirtækja og stofnana snýst ekki aðeins um viðskipti heldur einnig ímynd þeirra og traust.

Page 5: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Lykilspurningar

•  Hvaða gildi eru þýðingarmest heima?

•  Hvaða gildi eru þýðingarmest í starfinu?

•  Hvaða gildi eru þýðingarmest í samfélaginu?

Page 6: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Hvað eru gildi?

•  Gildi er víðtækt siðferðilegt hugtak sem um verðmæti sem bæta einstaklinga eða samfélag.

•  Dyggðir: að efla atferli, lærðar •  Tilfinningar: að rækta meðfæddar kenndir •  Viðhorf: Að tileinka sér heillavænlega

afstöðu.

Page 7: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Dyggð

•  Mannkostur, siðferðilegur eiginleiki manna. Ekki meðfædd, gengur ekki kaupum og sölum, er áunnin, lærð, æfð.

•  Vert að hrósa fyrir, eiginleikar sem prýða fólk. (Hugrekki)

•  Sammannlegir þættir sem gera gott fólk úr börnum.

Page 8: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Tilfinningar

•  Lífeðlislegar en jafnframt tengdar vilja mannsins og viðhorfi hans til hluta.

•  Móta manneskjuna og gefa henni merkingu. Leggjum RÆKT við. (Gleði)

Page 9: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Viðhorf - hugarfar

•  Jákvætt hugarfar ásamt gagnrýnni hugsun endurskapar.

•  Jákvæð hugsun tekur þátt í því að breyta heiminum.

•  Jákvætt hugarfar er galdurinn á bak við allan árangur. Það er þó ekki alltaf meðfætt og því þarf að temja sér það

Page 10: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Forsenda velferðar

•  Dyggðir: Æfa þær dyggðir sem gera mann að því sem maður vill vera.

•  Tilfinningar: Gangast við tilfinningum, prófa þær, takast á við, rækta.

•  Viðhorf til annarra og sjálfs sín ræður því hvernig manni líður.

Page 11: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Höfuðdyggðir til forna

•  Viska •  Réttlæti

•  Hugrekki •  Hófstilling

•  Trú •  Von

•  Kærleikur

Page 12: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Íslenskar dyggðir að fornu

•  góð heilsa •  glaðlyndi •  hófsemi

•  viska •  kurteisi •  orðstír

•  gestrisni •  þolgæði

•  skyldurækni •  víðförli

•  hugrekki •  vinátta

•  tala íslensku •  skrá sögur •  námsfýsi

Page 13: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Kvenlegar dyggðir til forna

•  Trú •  Von •  Kærleikur •  Þakklæti •  Iðni •  Þrifnaður •  Æra •  Siðsemi

•  Hreinlæti •  Skírlífi •  Blygðun •  Ljúflyndi •  Auðmýkt •  Heiðrun foreldra •  Lítillæti •  Vinsæld

Page 14: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Fornir lestir Íslendinga

•  Heimska •  Áhyggja •  Kvíð •  Áleitni •  Ámæli •  Ættarhroki

•  Græðgi •  Níska •  Ofdrykkja •  Ofmælgi •  Sviksemi •  Hjátrú

Page 15: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Höfuðlöstur tíðarandans fyrir hrun

•  Flestallir segja það vera græðgina sem reyndar má einnig kalla taumleysi eða agaleysi

•  Andstæðan er nægjusemi og sjálfsagi. Eða að afmarka sér bás og hlúa vel að honum.

Page 16: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Græðgi <–>Nægjusemi

•  Hamingja felst ekki í því græða: að fullnægja sem flestum hvötum, löngunum, þrám og hugmyndum heldur í nægjusemi: að fækka löngunum sem á að fullnægja og aga þær.

•  Nægjusemi er andstæðan við græðgi sem margir eru nú sammála um að sé höfuðlöstur Íslendinga.

Page 17: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Gallup-könnun árið 2000

•  Hreinskilni •  Dugnaður

•  Heilsa •  Heiðarleiki •  Jákvæðni

•  Traust •  vinátta/fjölskylda

Page 18: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Gildin í samfélaginu 2008 – könnun - gildin fyrir hrun

•  Efnishyggja •  Skammsýni •  Menntunarmöguleikar •  Óvissa um framtíð •  Spilling •  Yfirstétt •  Efnislegar þarfir •  Eyðing auðlinda •  Kynjamisrétti •  Skömm

Page 19: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Könnun á lífsgildum 2008 •  Persónuleg

•  Fjölskylda •  Heiðarleiki •  Ábyrgðarkennd •  Fjárhagslegur stöðuleiki •  Traust •  Vinátta •  Jákvætt viðhorf •  Kímnigáfa •  Aðlögunarhæfni •  Virðing

•  Samfélagsleg

•  Samábyrgð •  Fjölskylda •  Atvinnumöguleikar •  Fjárhagslegur stöðugleiki •  Bjartsýni •  Almannaþjónusta •  Heiðarleiki •  Mannréttindi •  Draga úr fátækt

Page 20: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Umræða

•  Hvaða lífsgildi ættu Íslendingar helst að rækta eða efla með sér á næstu árum,

eftir hrunið í okt 2008?

Page 21: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Óskir um höfuðgildi Íslendinga?

•  Nægjusemi •  Þolinmæði

•  Umhverfisvitund •  Sjálfsagi •  Þakklæti

•  Friðarmenning •  Gleði

•  Skyldurækni

•  Jafnrétti •  Umhyggja •  Metnaður •  Virðing •  Sköpun •  Vinátta

•  Samkennd

Page 22: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Verk vel unnið

•  Skilgreiningin á verki vel unnu er að það búi yfir afbragðs gæðum og sé samfélagslega ábyrgt.

•  Samábyrgð verður eitt af þeim gildum sem munu rísa.

Page 23: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Lífsreglur - gildi

•  Setja sjálfum sér leiðarljós eða lífsreglur.

•  Vel þú fjögur gildi sem þú vilt hafa að leiðarljósi í lífi þínu á næstunni?

•  Veljið fjögur gildi sem þið viljið hafa að leiðarljósi í samfélaginu á næstunni?

Page 24: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Heiðarleiki <-> Samvinna

•  Heiðarleiki og samvinna eiga vel saman. Að vera heill í samskiptum við aðra og sýna vilja til vinna saman á jafnræðisgrundvelli. Þetta kemur í veg fyrir fordóma og felur í sér umburðarlyndi.

Page 25: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Ábyrgð <-> Traust

•  Ábyrgð og traust eiga vel saman. Samábyrgð er nauðsynleg í hverju samfélagi og fyrirtæki. Traustið er límið sem heldur hverju samfélagi og fyrirtæki saman. Ef það er ekki til staðar hrynur það. Sá sem ber ábyrgð verður nauðsynlega að ávinna sér traust samstarfsmanna sinna.

Page 26: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Næsta orðspor? •  Hjálpsemi •  Gestrisni •  Hófsemd •  Viska •  Þolgæði •  Hugrekki •  Vinátta •  Jöfnuður •  Gleði

•  Að tala íslensku •  Menntun/þekking •  Friðarmenning •  Náttúruvernd •  Menning •  Sanngirni •  Traust •  Samvinna •  Íslenski hesturinn

Page 27: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Aðferðin

•  Lifandi umræður í hópum •  Koma sér saman um gildi sem eru

leiðarljós •  Koma sér saman um gildi sem þarf að efla •  Koma sér saman um aðferðir til að

innleiða þau: gera eitthvað markvisst í anda gildanna.

•  Gildi eru ekki skraut heldur kjarni

Page 28: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Gildi fyrir hrun

•  Græðgi •  Taumleysi •  Agaleysi •  Hroki (Best í heimi) •  Framsækni •  Þrautseigja

•  Einstaklingshyggja •  Óbilandi bjartsýni •  Kraftur, hugrekki •  Óútreiknanleg hegðun •  Forysta •  Yfirburðir

Page 29: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Græðgi og agaleysi

•  Græðgi í viðskiptalífinu var dyggð. Græðgin var orðin tákn fyrir útfrás, framtakssemi, frumkvöðla og þá sem ná árangri.

•  Græðgi og agaleysi eru þó óhjákvæmilega efst á lista yfir þá ókosti sem venjulegt fólk vill yfirleitt vinna bug á. Græðgin tekur nefnilega ekki tillit til umhverfisins og gætir ekki að réttindum annarra sem traðkað er á.

Page 30: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Ný ríkisstjórn eftir hrun

•  „Ríkisstjórn sem hrindi í framkvæmd brýnum og mikilvægum aðgerðum, einkum í þágu heimila og atvinnulífs, til endurreisnar bankakerfisins, á sviði endurbóta í stjórnsýslu og aðgerðum í þágu aukins lýðræðis og opins og heiðarlegs samfélags. “

Page 31: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Ný ríkisstjórn

•  „ Stjórnin byggir því á mjög aðhaldssamri og ábyrgri stefnu í efnahags- og ríkisfjármálum en mun jafnframt hafa í heiðri félagsleg gildi, hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, kvenfrelsi, jöfnuð og réttlæti. “

Page 32: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Gildi eftir hrun

•  Jöfnuður •  Samvinna •  Lýðræði •  Heiðarleiki •  Fjölskylda/vinátta •  Virðing

•  Félagshyggja •  Sjálfbær þróun •  Réttlæti •  Nægjusemi •  Auðmýkt •  Nýsköpun

Page 33: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Auðmýkt

•  Auðmýktin virðist andstæð hugmyndinni: „Markaðssettu sjálfan þig: Ég er frábær, ég er einstakur og læt engan bilbug á mér finna, kemst þangað sem ég vil og hvað sem það kostar. Ég þekki leyndarmálið um velgengni.“

Page 34: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Hrós

•  Vandinn við dyggðir eins og nægjusemi og auðmýkt eru að það má alls ekki gorta af þeim í útlöndum. Þannig gætu hvorki forsetinn né önnur fyrirmenni mært nægjusemi og auðmýkt Íslendinga í veislum eða flutt ræður um að við vildum alls ekki selja risafyrirtækjum náttúruperlur - hvað sem það kostaði. Ef til vill væri þó í lagi að monta sig af raunverulegu jafnrétti?

Page 35: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Umönnun

•  Umhyggja, umönnun og uppeldi varð einnig undir. Gildin sem allir segja að vegi þungt, gildi eins og umhyggja og hæfnin til að iðka hana og reynslan af henni eru í raun of lítils metin. Framlag þeirra sem leggja stund á umhyggju er vanmetið en þeirra sem leggja stund á tæknileg viðfangsefni og viðskipti er ofmetið.

Page 36: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Hagsmunir - Gildi

•  Megin hagsmunaaðilar bak við umhyggju eru meðal annars börn, aldraðir, fatlaðir og sjúklingar.

•  Megin hagsmunaaðilar á bak við fjármálastörf eru meðal annars auðmenn, fyrirtæki og hvítir miðaldra karlmenn.

Page 37: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Karllæg gildi

•  Hefðbundin karllæg gildi eru til að mynda: völd, skilvirkni, árangur, regluveldi, íhaldssemi, stöðlun, samkeppni, agi, hlutlægni og formfesta.

Page 38: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Kvenlæg gildi

•  Kvenlæg gildi eru aftur á móti: samskipti, samvinna, skilningur, umhyggja, sköpun, innsæi, lítil samkeppni, þolinmæði, huglægni og vingjarnleiki.

Page 39: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Umræða

•  Gæti ímynd Íslands gæti verið hófsöm? •  Og höfuðgildin verið nægjusemi, auðmýkt,

jafnrétti og sjálfbærni?

•  (Nægjusemi og auðmýkt eru í mótsögn við efnishyggju og hraðasamfélag og virðast ekki söluvænleg ímynd. En sennileg ágæt lóð á vogarskálina.)

Page 40: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Page 41: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Ímynd Íslands

•  Styrkur, staða og stefna: •  “Mikilvægt er að tryggja að Ísland verði áfram

„best í heimi“ – land sem býður þjóð sinni mestu lífsgæði sem völ er á. Forsenda þess er að skapa skilyrði fyrir fjölbreytt, framsækið

•  þekkingarsamfélag sem skarar fram úr á sviði sjálfbærrar nýtingar hreinnar náttúru, kraftmikils

•  atvinnulífs, frumlegrar menningar og skapandi mannauðs.”

Page 42: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Klisjan

•  Klisjan um Íslendinga fjallar oft um óbilandi hugrekki einstaklinga og yfirburði í samskiptum við aðra.

•  “Hvers vegna einkennda sjálfshól og yfirburðahyggja þessar sjálfsmyndir Íslendinga? Er skýringin kannski vanmáttarkennd og nagandi efi um eigin getu? “ (S.Í)

Page 43: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Ímynd Íslands

•  “Aðlögunarhæfni, þrautseigja, sköpunargleði, óbilandi bjartsýni, úrræðagóðir, framkvæma hið ógerlega, kraftmikil atvinnusköpun, tjáningarfrelsi, öryggi og frelsi til athafna, agaleysi, djörf og óútreiknanleg hegðun, náttúrulegur kraftur.”

•  Hugmyndir um Íslendinga sem yfirburðaþjóð, eru enn algengar hérlendis og hafa verið efni í ræðum forystumanna þjóðarinnar á undanförnum árum.

Page 44: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Tímamót

•  Það eru tímamót. Tíðarandi efnishyggjunnar hefur liðið undir lok.

•  Hugtök eins og jöfnuður, samvinna, lýðræði, samábyrgð, nægjusemi, sjálfbærni láta nú á sér kræla og gætu einkennt næsta tíðaranda.

•  Hvað verður um óbilandi bjartsýni, frelsi og náttúrulegan kraft?

Page 45: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Page 46: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Jákvæðni

•  Jákvæð hugsun er mikilsverð þegar endursköpun á sér stað því jákvætt hugarfar ásamt gagnrýnni hugsun mun endurskapa samfélagið. Slíkt hugarfar er galdurinn á bak við allan árangur. En það er ekki meðfætt og því þarf að temja sér það ásamt víðsýni.

Page 47: Gildi. Orðspor. Ímynd. Kynning í Hugmyndaráðuneytinu

Gunnar Hersveinn Hugmyndaráðuneytið, 28. febrúar 2008

Velferð

•  Forsenda velferðar er að efla þau gildi sem við viljum reisa samfélag okkar á, eins og virðingu og jafnrétti, rækta þær tilfinningar sem eru eftirsóknarverðar eins og gleði og samlíðun og með því að tileinka sér heillavænleg viðhorf til hlutanna.