18
Gegnir Almenn kynning Maí 2004 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur

Gegnir Almenn kynning

  • Upload
    iolana

  • View
    58

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Gegnir Almenn kynning. Maí 2004 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur. Helstu atriði kynningar. Landskerfi bókasafna hf. Gegnir (Aleph) Hýsing Viðmót Gegnis Biðlara/miðlara umhverfi Keyrsluumhverfi/raunumhverfi Stjórnunareiningar Aðgangsheimildir Fyrirspurnir og hjálp - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Gegnir  Almenn kynning

Gegnir Almenn kynning

Maí 2004Harpa Rós Jónsdóttir

kerfisbókasafnsfræðingur

Page 2: Gegnir  Almenn kynning

Helstu atriði kynningar

• Landskerfi bókasafna hf.

• Gegnir (Aleph)

• Hýsing

• Viðmót Gegnis

• Biðlara/miðlara umhverfi

• Keyrsluumhverfi/raunumhverfi

• Stjórnunareiningar

• Aðgangsheimildir

• Fyrirspurnir og hjálp

• Uppsetning biðlara á söfnum

Page 3: Gegnir  Almenn kynning

landskerfi.is

Page 4: Gegnir  Almenn kynning

landskerfi.is

• Nýjustu fréttir um það sem er að gerast hverju sinni í innleiðingu og rekstri Gegnis

• Hægt er að skrá sig á póstlista til að fá sendar fréttir, tilkynningar, ábendingar og auglýsingar um námskeið

• Kennsluefni um kerfið er að finna undir Námsgögn

• Á þjónustuvefnum eru birt ítarlegri gögn um kerfið

Page 5: Gegnir  Almenn kynning

Gegnir (Aleph)

• Gegnir (Aleph 500) er samhæft bókasafnskerfi sem nýtist í öllum almennum verkefnum og rekstri bókasafna

• Hugbúnaðarfyrirtækið Ex Libris sem er framleiðandi kerfisins

• Kerfið er nú í notkun í yfir 600 bókasöfnum í um 50 löndum. Ex Libris hefur um 20 ára reynslu í þróun og rekstri bókasafnskerfa

• Sú útgáfa sem tekin er í notkun hérlendis er 14.2.6

Page 6: Gegnir  Almenn kynning

Viðmót Gegnis

• Starfsmannaaðgangur í Windowsviðmóti

Aðföng, skráning, útlán, millisafnalán, leitir, tímaritaþátt og stjórnunarþætti

Nauðsynlegt að starfsmenn hafi reynslu af því að vinna í gluggaumhverfi

Útlánaþáttur hefur verið þýddur á íslensku

• VefaðgangLeitir og þjónusta við notendur

Vefviðmót kerfsins var sérstaklega hannað fyrir íslenska notendur

Page 7: Gegnir  Almenn kynning

Viðmót Gegnis

Starfsmannaviðmót (GUI OPAC)

Vefviðmót gegnir.is (Web OPAC)

Page 8: Gegnir  Almenn kynning

Biðlara / miðlara umhverfi

• Kerfið er biðlara-miðlara kerfi. Gögnin eru geymd miðlægt, starfsmenn bókasafna vinna á útstöðvum

Gagnagrunnur geymdur á miðlara

(e. server)

Starfsmaður vinnur á biðlara (e. client)

Page 9: Gegnir  Almenn kynning

Uppbygging

Nafnmyndaskrá Bókfræðigrunnur

Forðaupplýsingar

Stjórnunareiningar

Safn Safn Safn

Eintök Eintök Eintök EintökEintökEintök

Page 10: Gegnir  Almenn kynning

Bókfræðigrunnur

• Einn sameiginlegur bókfræðigrunnur fyrir öll söfn. Hver titill er aðeins skráður einu sinni, söfn tengja svo eintök sín við bókfræðifærsluna

Ein bókfræðifærsla

Margar eintaksfærslur

Þar ríkir fegurðin ein : öld með Halldóri Laxness, Reykjavík, 2002.

LBS-HBS LBS-HBS BBS-Sólh

Page 11: Gegnir  Almenn kynning

Stjórnunareiningar

Landsbókasafn –Háskólabókasafn

Kennaraháskóli Íslands

HáskólabókasöfnAlmenningssöfn

höfuðborgarsvæðinu

Grunnskólarhöfuðborgarsvæðinu

Framhaldsskólarhöfuðborgarsvæðinu

Sérfræðisöfn Stjórnsýslusöfn

Fyrirtæki og stofnanir

Norðurland

Suðurland og Reykjanes

Austurland

Vesturland og Vestfirðir

Page 12: Gegnir  Almenn kynning

Stjórnunareiningar

• Öllum þátttökusöfnum er skipað í stjórnunareiningu með tilliti til landfræðilegrar staðsetningar, samvinnu safna, stærðar, svipaðrar starfsemi og þarfa

• Með öllum söfnum í sömu stjórnunareiningu er jafnræði – ekkert safn er yfirskipað öðru. Jafnframt er engin stjórnunareining æðri annarri innan kerfisins

• Stjórnunareiningar hafa engin áhrif á skráningu gagna þar sem skráð er í einn sameiginlegan gagnagrunn

• Stjórnunareiningar hafa engin áhrif á leitir, ávallt er leitað í öllum gagnagrunninum. Mögulegt er að skilgreina hópa safna sem hægt er að takmarka leitir við

Page 13: Gegnir  Almenn kynning

Aðgangsheimildir

• Hægt er að loka milli einstaka safna í stjórnunareiningu til að aðskilja útlán, aðföng og millisafnalán, með síum og lykilorðum

• Hægt er að stjórna nákvæmlega heimildum til aðgerða fyrir hvert safn og sérhvern starfsmann

• Beiðnir um aðgangsheimildir þurfa að koma frá yfirmönnum safna og skal senda á [email protected]

Page 14: Gegnir  Almenn kynning

Skráningarráð

• Skráningarráði er ætlað að skera úr um ágreining sem varðar skráningu og skráningarheimildir í Gegni, og leggja línur um notkun efnisorða

• Markmiðið með starfsemi skráningarráðsins er að stuðla að því að gögnin í kerfinu séu vönduð, og þurfa allir sem skrá bókfræðilegar upplýsingar í kerfið að fara að reglum ráðsins eins og fram kemur í þjónustusamningum

• Eftirfarandi bókasafnsfræðingar, tilnefndir af stjórn notendafélagsins Aleflis, eiga sæti í skráningarráðinu: Guðný Ragnarsdóttir, Herdís Tómasdóttir, Auður Gestsdóttir, Þóra Sigurbjörnsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir

Page 15: Gegnir  Almenn kynning

Efnisorð

• Forsenda skilvirkrar leitar er að notast sé við samræmd efnisorð

• Unnið er að samræmingu íslenskra efnisorða. Byggt er á Kerfisbundnum efnisorðalykli

• Önnur samræmd efnisorðakerfi eins og MeSH verða leyfð í kerfinu

Page 16: Gegnir  Almenn kynning

Fyrirspurnir og vandamál

• Netfangið, [email protected], veitir samræmda og skilvirka svörun fyrirspurna og vandamála á almennum skrifstofutíma. Allar almennar fyrirspurnir, athugasemdir og verkbeiðnir skulu sendar á þetta netfang, en ekki til einstakra starfsmanna.

• Þjónustusíminn er 821 8200. Svarað er í hann frá 8:00 - 22:00 virka daga og 10:00 - 17.00 um helgar. Þjónustusíminn er ætlaður til þess að tilkynna bilanir og önnur brýn vandamál sem þola enga bið.

Page 17: Gegnir  Almenn kynning

Ábendingar varðandi gegnir.is

• Ábendingar um vefinn gegnir.is skulu sendar til vefstjóra, [email protected]

• Efnislegar ábendingar sem varða skráningu bókfræðilegra upplýsinga skulu sendar til ritstjórnar Gegnis [email protected]

Page 18: Gegnir  Almenn kynning

Uppsetning biðlara á söfnum

• Til að setja upp biðlara á safni þarf að koma upplýsingum um IP tölu á ytra neti (internettengingu) til Landskerfis bókasafna [email protected]

• Hlaða þarf niður biðlaranum af síðunni http://www.landskerfi.is/bidlari.php. Athugið að til að setja hann upp þarf “administrator” réttindi á tölvunni