14

Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð
Page 2: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ VÍS

Page 3: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

FORVARNIR

Forvarnir eru hluti af fyrirtækjamenningu VÍS og mikilvægur þátturí starfsemi félagsins.

Forvarnir eru sýnilegur hluti af starfseminni og hafa þann tilgang aðfækka slysum og tjónum meðal viðskiptavina og í samfélaginu í heild.

Allir starfsmenn VÍS eru forvarnarfulltrúar

• Fræðsla og kynning til viðskiptavina

• Markviss fræðsla til viðskiptavina

• VÍS húfur með endurskini og endurskinsmerki

• Forvarnarheimilið

• Barnabílstólar

• Beinar forvarnir með samstarfsaðilum

• Eldvarnabandalagið

• Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins

• Öryggisdagar VÍS og Strætó

• Forvarnarverðlaun VÍS

• Forvarnarverðlaun VÍS eru árlega veitt fyrirtæki sem er

til fyrirmyndar í forvörnum og öryggismálum. Tvennar

aðrar viðurkenningar eru einnig veittar fyrir góðan

árangur í forvörnum.

Page 4: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

VÍS HÚFUR

• Fyrstu skínandi húfurnar voru gefnar árið 2011

• Frá þeim tíma höfum við gefið rúmlega 83.000 húfur

• Enn má sjá húfur frá fyrsta árinu í umferð

Page 5: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

BARNABÍLSTÓLAR VÍS

Með öruggustu stólum á markaðnum

Margverðlaunaðir í árekstrarprófunum

Page 6: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

BARNABÍLSTÓLAR VÍS

Page 7: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

SAMSTARFSAÐILAR

VÍS gerir kröfur um að samstarfsaðilar félagsins hagi starfsemi sinni á samfélagslega ábyrgan hátt á sviði umhverfis- og öryggismála.

• Samningar taki á:

• Öryggismálum

• Umhverfismálum

• Verktakar sem vinna fyrir VÍS

• Uppfylli vinnuverndar- og öryggiskröfur

• Fargi úrgangi samkvæmt reglum

• Haft að leiðarljósi

• Jafnræði og meðalhóf

• Sanngirni

Page 8: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

GÓÐIR STJÓRNARHÆTTIR

VÍS framfylgir góðum stjórnarháttum og fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út í mars 2012.

Þessi rammi tryggir upplýsingagjöf, gagnsæi og eykur ábyrgðfélagsins og starfsmanna þess.

• Siðasáttmáli

• Allir starfsmenn komu að gerða siðasáttmálans

• Allir starfsmenn hafa skrifað undir siðasáttmála

• Siðaráð er ábyrgt fyrir siðasáttmálanum

• Undirnefndir stjórnar

• Endurskoðunarnefnd

• Starfskjaranefnd

• Vottun á góðum stjórnarháttum

• Stjórnarhættir VÍS voru teknir út af viðurkenndum aðila í

febrúar 2014

Page 9: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

MANNAUÐUR

Það er markmið VÍS að tryggja jafnrétti þannig að hver og einn starfsmaður sé metinn að verðleikum óháð kyni. Með virkri jafnréttisáætlun er stuðlað að því að félagið nýti sér hæfileika og færni allra starfsmanna sinna á sem bestan hátt.

VÍS er aðili að jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact. Í því felst að VÍS skuldbindur sig siðferðislega til að vinna að jafnréttismálum, hafa frumkvæði í þeim og sýna samfélagsábyrgð.

• Starfsmannastefna

• Unnið að jafnlaunavottun

• Jafnréttisstefna

• Samgöngusamningar

• Fræðsla til starfsmanna

• Forvarnir

• Umhverfismál

• Græni herinn

• Sjálfboðaliðar úr hópi starfsmanna

• Innleiðing umhverfisstefnu

Page 10: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

UMHVERFIÐ

VÍS leggur áherslu á að starfsemi félagsins stuðli að sem minnstri mengun, hreinni náttúru og förgun úrgangs í kjölfar tjóna á sem umhverfisvænstan máta.

VÍS skrifaði nýverið undir yfirlýsingu um loftslagsmál, ásamt 102 öðrum fyrirtækjum, og setur sér markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs.

• Rafræn viðskipti

• Pappírssendingar

• Rafrænir reikningar frá samstarfsaðilum

• Tjón

• Ábyrg og umhverfisvæn förgun

• Draga úr sóun

• Framrúðuplástur

• Flokkun sorps

• Allt sorp í höfuðstöðvum er flokkað

• Engar ruslafötur við vinnustöðvar

Page 11: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

UMHVERFIÐ

• Umtalsverður ávinningur

• Viðskiptavinur þarf ekki að greiða eigináhættu

• Tryggingafélagið þarf ekki að greiða kostnað við nýja framrúðu

• Umhverfisvænna þar sem ekki þarf að farga rúðunni

• Gjaldeyrissparandi

Page 12: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

SAMFÉLAG

Hlutverk VÍS er að stuðla að öryggi í samfélaginu með öflugum forvörnum og eru megináherslur á verkefni sem hafa forvarnarlegt gildi. VÍS leggur líknarfélögum, íþróttafélögum og menningarlífi lið með fjölbreyttum hætti. Þannig ber félagið ábyrgðina með viðskiptavinum sínum.

VÍS á aðild að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð.

• Dæmi um verkefni

• Slysavarnaskóli sjómanna

• GSM miðunarbúnaður fyrir Landhelgisgæslu Íslands

• Öryggisdagar VÍS og Strætó

• VÍS húfur með endurskini

• Mæðrastyrksnefnd

• Göngum saman

Page 13: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ VÍS

Page 14: Sigrún Ragna Ólafsdóttir - VÍS og samfélagsábyrgð