50
Hvers vegna láta konurnar svona? um Bakkynjur eftir Evrípídes Þjóðleikhúsið 2007 Freskumynd úr höll Kaðmosar konungs í Þebu frá Mýkenetímanum 14.öld f.Kr.

Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hvers vegna láta konurnar svona? Erindi Hlínar Agnarsdóttur um Bakkynjur eftir Evrípídes, Þjóðleikhúsið 2007.

Citation preview

Page 1: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Hvers vegna láta konurnar svona? um Bakkynjur eftir Evrípídes Þjóðleikhúsið 2007

Freskumynd úr höll Kaðmosar konungs í Þebu frá Mýkenetímanum 14.öld f.Kr.

Page 2: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Hómer

sagnaskáldið sem samdi Ódysseifskviðu og Ilíónskviðu8.öld f. Kr.

Page 3: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Æskilos - OresteianSófókles - ÖdipusEvripídes - Bakkynjur

Allir uppi á 5.öld f.Kr

Leikritaskáldin þrjú í Aþenu

Page 4: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Sófókles

Leikritaskáldið sem samdiÖdipus og Antígónu

Page 5: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Evripídes (480 - 406)

með handrit og grímu5.öld f.Kr í Aþenu

MedeaTrójukonurJötunninn

Page 6: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 7: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Leikurinn gerist í Þebuborg

Þeba var ein af háborgum grískrar menningar á sögutíma Bakkynjanna 14. - 12. öld f.Kr

Page 8: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Efnisþráður í stuttu máli

Guðinn Díónýsos kemur til Þebuborgar dulbúinn sem einn af sínum eigin lærisveinum til að kenna tilbeiðslu á sér

Í för með honum er hópur kvenna, Bakkynjur, sem hafa ánetjast sið hans (grúppíur).

Penþeifur,ungi konungurinnn í Þebu, neitar að taka guðinn í sátt og viðurkenna tilvist hans og áhrifamátt.

Í hefndarskyni tryllir Díónýsos konur Þebuborgar og tælir Penþeif með sér í kvenbúningi á fjallið Kíþeron

Andsetnar af Díónýsosi rífa þær Penþeif í sig þar sem þær æða í vímu um hlíðar Kíþeronsfjalls.

Þar fer fremst í flokki hans eigin móðir, Agava, sem drepur hann í misgripum fyrir ljón.

Díónýsos birtist í lok verksins og kemur reglu aftur á í borginni og dæmir Kaðmos konung og Agövu í útlegð

Page 9: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Ætt Kadmosar konungs í Þebu •Agava dóttir hans•Penþeifur sonur hennar•Semele systir hennar•Díónýsos sonur hennar og Seifs•Penþeifur og Díónýsos eru systrasynir

Page 10: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Einn af Ólympsguðum Eina leikritið úr fornöldinni þar sem

hann er í aðalhlutverki Kemur dulbúinn til Þebu í gervi

dauðlegs manns Útlendingurinn, hinn ókunni,ögrandi Hann ætlar að kenna Þebverjum að

virða sig og dýrka Kemur líka til að hefna fyrir móður sína

Semelu, en systur hennar Agava, Átónóa og Ínó trúðu aldrei að hún hefði orðið þunguð af völdum guðsins Seifs

Díónýsos:Stefán Hallur Stefánsson

Page 11: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Díónýsos og saga hans

*Sá sem hefur fæðst tvisvar*Sonur Semelu og Seifs*Afbrýðisemi Heru konu Seifs*Títanir hluta hann sundur og sjóða í potti (dismemberment)*Rhea amma hans gefur honum líf á ný *Persefóna drottning Undirheima kemur honum í fóstur *Elst upp með konum*Fær kvenlegt yfirbragð, ljósa lokka og sítt hár

Page 12: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Ferðalög Díónýsosar Hera þekkti hann aftur í dulargervi stúlku Gerði hann brjálaðan og morðóðan Fór um allan heim með Sileniusi kennara

sínum, tryllum og satýrum vopnuð blótstafnum

Sigldi til Egyptalands og Indlands, flutti með sér vínviðinn og kenndi þessum þjóðum vínrækt

Átti í mörgum stríðum, Rhea amma hreinsaði hann af morðæðinu

Kom aftur til Grikklands frá Asíu Í Þebu tryllti hann konur sbr.Bakkynjur

Page 13: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 14: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Birtingarmyndir Díónýsosar Gat birst í líki ljóns, nauts eða snáks sbr. Penþeifur

sem sér hann í líki nauts í Bakkynjum Tákn fyrir árstíðir, eilífa hringrás og breytingu

náttúrunnar. Má rekja til þess er Títanir bútuðu hann sundur.

Höfuðið skrýtt snákum Gekk undir ýmsum nöfnum;

Brómíós - jarðarguðinnBakkos - vínguðinnJakkos, Dithyrambos,Föbos

Page 15: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Bakkynjurnar: Þær sem fylgja Bakkosi og eru ,,frelsaðar” af

honum. Þær eru eins konar söfnuður guðsins Díónýsosar, fylgikonur hans. Þær hafa tekið trúna

Kórinn í Bakkynjum er sá hópur kvenna sem kemur með Díónýsosi austan úr Asíu til Þebuborgar til að koma siðnum á þar

Díónýsos höfðaði sterkar til kvenna en karla vegna þess að konur höfðu ekki sama aðgang að hofum og helgistöðum annarra guða

Bakkynjur heita öðru nafni tryllur eða ,,menaða” upp á grísku

Page 16: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Kór Bakkynja: Ragnheiður Steindórsdóttir Jóhanna Jónas Álfrún Örnólfsdóttir Katla Margrét Þorgeirsdóttir Birna Hafstein Valgerður Rúnarsdóttir Sigríður Soffía Níelsdóttir

Erna Ómarsdóttir danshöfundur ,,kóreógraf” og Atli Ingólfsson tónskáld semja dansa, hreyfingar og músík fyrir Bakkynjur

Page 17: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Satýrarnir: Guðni Franzson og Kjartan Guðnason

Fylgisveinar Díónýsosar og skógarguðsins Pans Skeggjuð geitmenni,hestseyru, tagl, hófar,

klaufir Voru gefnir fyrir vín og holdlegar nautnir Oft sýndir á vasamyndum með reistan lim Spiluðu á flautur og börðu bumbur á

Bakkosarblótum Satýrleikur-púkaleikur, útrás fyrir púkann

Page 18: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 19: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

,,Maenada” eðatrylla, óð kona,fylgikona DíónýsosarásamtSatýra, fylgisveini Díónýsosar.Mynd á vasaFá 5.öld f.Kr

Takið eftirblótstafnum..thyrsos” ogreistum lim.

Page 20: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Teiresías spámaður:Þröstur Leó Gunnarsson* Kemur við sögu í mörgum grískum leikjum úr

fornöldinni eins og t.d. Ödipusi konungi * Hann er blindur en getur séð fyrir óorðna hluti* Gegnir kómísku hlutverki í Bakkynjum* Hann ráðleggur Penþeifi eindregið að taka vel á

móti hinum nýja sið Díónýsosar, segir það vera öllum fyrir bestu, alþýðan þurfi að gleðja sig af og til með víni og dansi.

* Heldur uppi merkjum hófseminnar

Page 21: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Kaðmos konungur í Þebu:Sigurður Skúlason

Ættfaðirinn, gamall maður sem vill taka Díónýsos í sátt. Stofnandi borgarinnar.

Faðir Agövu, Átanóu, Ínó og Semelu Ætlar í upphafi verks í Bakkosardansinn, kominn í

búning ásamt Teiresíasi spámanni Er hissa á dóttursyni sínum Penþeifi að vilja ekki

taka Díónýsos í sátt Fer í hlutverk ,,sálfræðings” í lok verksins

Page 22: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Penþeifur,ungi konungurinn: Ólafur Darri Ólafsson Nafn hans þýðir harmur, kemur úr ,,penþos” Valdhafinn, foringinn, einræðisherrann Hann er tragíska hetjan í verkinu Hann er sá sem fyllist ,,hybris” eins og það heitir á

grísku þegar fólk ofmetnast, sbr.dramb er falli næst etc. hybris veldur tragedíu

Viðurkennir ekki Díónýsos, bælir hvatir, kenndir, óra, lokar á þá þætti sálarlífsins sem víkka út sjálfsmyndina

Andstæða/hliðstæða við Díónýsos, er einnig bútaður í sundur

Page 23: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Agava konungsmóðir: Guðrún Gísladóttir

Ein af hinum andsetnu konum á fjallinu Kíþeron, hún er þar ásamt systrum sínum Ínó og Átanóu og hinum konunum í Þebu

Hún er dóttir Kaðmosar og móðir Penþeifs og verður honum að bana í Díónýsosarvímunni á fjallinu

Í lok leiks gjörsamlega sturluð með höfuð sonar síns í hendinn. ,,ekstasis”

Fær undir lok verksins einhvers konar áfallahjálp eða sálfræðimeðferð frá föður sínum Kadmosi

Page 24: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Sendiboðarnir: Friðrik Friðriksson og Jóhannes Haukur Jóhannesson Annar koma til borgarinnar til að segja Penþeifi

konungi frá því sem ber fyrir augu á fjallinu Kíþeron Hinn kemur til að lýsa hörmulegum dauðdaga Penþeifs

Þeir eru sjónarvottar að brjálæði kvennanna, ástandi þeirra og hegðun

Harmleikurinn gerist utansviðs Gegna mikilvægu hlutverki með lýsingum sínum Lýsa sturluninni sem gerist öll utansviðs Skepnur rifnar á hol og omofagia

Page 25: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Margvísleg áhrif Díónýsosar Guð víns, vímu og holdlegra nautna Dýrkun hans og tilbeiðsla fór fram með opnu og

lokuðu helgihaldi Opnar hátíðir og lokaðar launhelgar Díónýsosarhátíðin í Aþenu þróaðist upp árlegar

leiklistarhátíðir á 5.öld - guð leikhússins Launhelgarnar áttu sér engan sérstakan stað eins

og hinar frægu launhelgar í Elefsis til dýrðar jarðargyðjunni Demeter

Launhelgar Díónýsosar skyldar launhelgum hins egypska Osiris

Page 26: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Já, hvers vegna láta konurnar svona?

Hvað gekk Evripídesi til þegar hann skrifaði Bakkynjur? Hvað vildi hann segja með verkinu? Var hann að fordæma Díónýsosartrúna eða öll

trúarbrögð af því þau væru villimannsleg og óskynsamleg í eðli sínu?

Vildi hann efna til andstöðu við sið sem var óguðlegur og fullur af helgispjöllum?

Eða var hann kannski að tala fyrir hófsamari ástundun á Díonýsosi til blessunar allri alþýðu sem fengi tilfinningalega útrás við iðkunina?

Page 27: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 28: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Díónýsosarleikhúsið við rætur Akrópólishæðar í Aþenu

Page 29: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Launhelgar Díónýsosar Lokuð og leynd innvígsla í trúarbrögð guðsins Vínið/víman stór þáttur, að fara í annað ástand Einhvers konar dauðareynsla eða handanheims

reynsla átti sér stað Líf - dauði - líf - dýrafórnir, geithafurinn/tragos Að sjá ljósið eins og á dauðastundinni Einig andstæðna: stríð/friður, sannleikur/lygi,

kona/maður maður/dýr maður/guð glundroði/regla Allt er þetta til staðar í Bakkynjum, enda ein besta

heimild okkar um þessi trúarbrögð

Page 30: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 31: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Efnisþráður í stuttu máli Guðinn Díónýsos kemur til Þebuborgar dulbúinn sem einn

af sínum eigin lærisveinum. Í för með honum er hópur kvenna, Bakkynjur, sem hafa

ánetjast sið hans (grúppíur). Penþeifur,ungi konungurinnn í Þebu, neitar að taka guðinn

í sátt og viðurkenna tilvist hans og áhrifamátt. Í hefndarskyni tryllir Díónýsos konur Þebuborgar. Andsetnar af Díónýsosi rífa þær Penþeif í sig þar sem þær

æða í vímu um hlíðar Kíþeronsfjalls. Þar fer fremst í flokki hans eigin móðir, Agava, sem drepur

hann í misgripum fyrir ljón. Díónýsos birtist í lokin eins og ,,deus ex machina” kemur

reglu aftur á í borginni og dæmir Kadmos og Agövu í útlegð

Page 32: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Aðrir túlkunarmöguleikar

Lög og regla/upplausn og glundroði Stjórnmál/trúarbrögð - átök Siðmenning og barbarismi Grikkir og útlendingar Hópurinn og einstaklingurinn Sjálfsmyndin, að þekkja sjálfan sig, víkka út

sjálfsmyndina til að geta tekið það sem er öðruvísi í sátt.

Page 33: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Nokkrar heimildir

Evripídes: Bakkynjur Robert Graves: The Greek Myths Richard Seaford: Dionysos Eva C.Keuls: The Reign of the Phallus

Page 34: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Tímasetningar námskeiðs

Þriðjudagur 21.nóv. kl. 20 - 22

Þriðjudagur 28.nóv. kl. 20 - 22

Þriðjudagur 12.des.kl. 20 - 22

Fimmtudagur 28.des. kl. 20 - 22.30

Umræður um verkið og sýninguna.Tími og staður ákveðið síðar.

Afródíta og Pan frá Delos 100 f.Kr

Page 35: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Fyrirlesarar kvöldsins

Kristján Árnason: Um Evripídes höfund Bakkynjanna, og gríska harmleikinn

Hlín Agnarsdóttir: Um Bakkynjur,

bakgrunn verksins og Díónýsosardýrkun

Page 36: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Díónýsos, höggmynd af austurgafliParþenon hofsins á Akrópólis

Page 37: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 38: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Harmleikurinn

Tragodia samsett orð Tragos - geithafur Odos - söngur Söngur geithafursins sem var fórnað við

Bakkosarblót Hybris Penþeifs í því felst harmleikurinn

Page 39: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 40: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 41: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Dionysos

Page 42: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 43: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 44: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 45: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 46: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 47: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 48: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 49: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes
Page 50: Fyrirlestur um Bakkynjur eftir Evrípídes

Bacchanalia - Bakkosarblót* Allsherjarútrás fyrir líkamlegar hvatir, kenndir og

óra sem ekki rúmast í hvunndeginum* Át, drykkja, dans, ástir og kynlíf* Viðsnúningur

kynhlutverka* Skemmtun, karnival, útihátíð * Þorrablót, árshátíðir, útihátíðir, landsmót saumaklúbbanna* Gay pride