65
Vinnustofa um opna miðla og námssamfélög Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins Íþróttamiðstöð Íslands í Laugardal Sigurbjörg Jóhannesdóttir 1. desember 2016 https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4.0

Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög

Embed Size (px)

Citation preview

Vinnustofa um opna miðla og námssamfélög

Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins

Íþróttamiðstöð Íslands í Laugardal

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

1. desember 2016

https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/

4.0

Líkanið er frá frá Frank Rennie.Hér þýtt og staðfært af SJ.

Gagnvirkara samstarf

Opnir miðlar

Opin námssamfélög

Hvetur til meiri fjölbreytni

Auðveldara að uppfæra efni

Hvar erum við stödd í dag?

Viljum við vera opnari?

Viljum við nota opna miðla?

Viljum við kynnast opinni hugmyndafræði?

Opið menntaefni er þýðing á enska heitinu Open Educational Resources (OER)

Þetta hugtak kom fyrst fram árið 2002 á UNESCO málstofu um áhrif opinna námskeiða á háskólastigi íþróunarlöndum.

Kjarninn í Opnu menntaefni

• Er í opnum aðgangi• Er ókeypis• Með opið afnotaleyfi• Hægt að breyta því• Má deila því• Sparar að þurfa að finna hjólið

upp aftur• Þú getur verið hluti af opnu

menntaefnishreyfingunni meðþví að veita opinn aðgang aðþínu menntaefni á Internetinu

Opið menntaefni• Opið menntaefni gefur notendum hans

frelsi til að nota, kynna sér, aðlaga, dreifaog bæta efnið eftir eigin þörfum.

• Opið menntaefni nýtist kennurum, nemendum, þeim sem sjá um menntun ogalmenningi.

• Opið menntaefni felur í sér lýðræðislegaþróun á námsefni og verkfærum sem hentaí kennslu og nám.

Opið menntaefni getur verið námsefni eðaverkfæri sem nýtist í kennslu og námi. Það erfrjálst í þeim skilningi að notendur þess hafafrelsi til að nota það, kynna sér það, læra af því, kenna það, aðlaga það, breyta því og dreifa því.

Opið menntaefni getur verið• Námsbrautarlýsing• Kennsluáætlun námskeiðs• Kennsluefni• Námsefni• Verkefni• Próf• Rannsóknarskýrslur• Fræðigreinar

• Greinar• Bækur• Video• Ljósmyndir• Hugbúnaður• Netsamfélög og önnur

verkfæri, efni eða tæknisem er notuð til að styðjavið aukna þekkingu

Nánari skilgreining á opnu efni1. Endurnýting (reused)

– Notandinn hefur frelsi tilað nota efnið í óbreyttuformi á þann hátt semhann kýs

2. Endurskoðað (revised)– Notandinn hefur frelsi til

að kynna sér efnið ogaðlaga það að þörfumsínum með því að breytaþví.

3. Endurblandað (remixed)– Notandinn hefur frelsi til að

sameina upprunaleguútgáfuna með öðru efni til aðbúa til eitthvað nýtt

4. Endurdreift (redistributed)– Notandinn hefur frelsi til að

dreifa upprunalega efninu, endurskoðaðri útgáfu af þvíeða nýja efninu.

• Gurell S. and Wiley, D. (2010) Open Educational Resources Handbook 1.0 for educators. Sóttáhttp://wikieducator.org/OER_Handbook/educator_version_one

• Commonwealth of Learning (2005) Creating learning materials for open and distance learning: A Handbook for Authors and Instructional Designers. Sótt á https://www.col.org/resources/creating-learning-materials-open-and-distance-learning-handbook-authors-instructional

• OECD (2007) Giving knowledge for free: The emergence of Open Educational Resources. ISBN 978-92-64-03174-6 Sótt áhttp://www.oecd.org/edu/ceri/38654317.pdf

• Kanwar, A and Uvalic-Trumbic, (2011) A Basic Guide to Open Educational Resources. Commonwealth or Learning & UNESCO. Sótt áhttp://unesdoc.unesco.org/images/0021/002158/215804e.pdf

Lesefni

Höfundaréttur | Afnotaleyfi

= Dánardagur höfundar + 70 ár

Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvigaf Flickr (CC BY-NC-ND).

Hversvegna Tungumálatorg notar CC leyfi

Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni samkvæmt Creative Commons leyfum.

Hugmyndin að baki hinum alþjóðlegu CC-leyfum er að auka magn og aðgengi að efni sem er frjálst, án hafta og endurnýtanlegt til frekari þróunar.

CC-leyfin virka með hefðbundnum höfundarrétti og leyfa höfundi jafnframt að veita aðlöguð leyfi á verkum sínum.

Svo lengi sem CC-skilmálunum er fylgt vernda leyfin einnig fólkið sem notar verk höfundar og léttir af þeim áhyggjum um brot á höfundarrétti.

Dæmi um texta á skýrslu meðafnotaleyfinu CC BY 4.0

Þessi skýrsla er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons CC BY 4.0 sem þýðir að hver sem ermá endurnýta hana að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verkí hvaða miðli sem er með því skilyrði aðupprunalegra höfunda sé getið.

Dæmi um texta á grein meðafnotaleyfinu CC BY 4.0

Þessi grein er gefin út með afnotaleyfi Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýtahana að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli semer. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getiðog að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykurþekkingarlegt verðmæti greinarinnar.

Dæmi um texta á vefsíðu meðafnotaleyfinu CC BY 4.0

Efni á vefnum er birt undir skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 afnotaleyfis nemaannað sé tekið fram. Þetta þýðir að það erleyfilegt að afrita það, fjölfalda, dreifa og aðlagaað vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandihátt og uppruna er getið.

Re-defining OER

• The phenomenon of OER is an empowerment process, facilitated by technology in which various types of stakeholders are able to interact, collaborate, create and use materials and pedagogic practices, that are freely available, for enhancing access, reducing costs and improving the quality of education and learning at all levels

A Kanwar, K Balasubramanian, A Umar, AJDE, 2010

Netsamfélög

Google Hangout

Wikiversity er verkefni á vegum Wikimedia foundation sem er miðstöð fyrir sköpun og notkun

á ókeypis kennsluefni og verkefnum.

https://www.wikiversity.org/

OER commons er vettvangur fyrir kennara sem viljadeila opnu námsefni, kennsluáætlunum

og öðru efni tengt menntun

https://www.oercommons.org/

CCMixter er samfélag tónlistarfólks og söngvara þar sem það deilir tónlist sinni

http://ccmixter.org/

Wikimedia Commons er gagnabanki sem heldur utanum myndir, kvikaðar myndir og hljóð sem nota má á auðveldan

hátt í öllum verkefnum sem tengjast Wikipedia

Commons.wikimedia.org

Opni háskólinn í Bretlandi gagnabankannOpenLearn þar sem er að finna kennsluefni og námskeið

http://www.open.edu/openlearn/

Merlot er frjáls og opið netsamfélag ætlað nemendum og kennurum á efri skólastigum semvilja deila

efni og hugmyndum.

https://www.merlot.org/merlot/index.htm

OpenStax College er vettvangur fyrir opið menntaefni. Bæði hægt að deila efni sjálfur

og sækja efni frá öðrum.

http://cnx.org/

MIT Open CourseWare er opinn kennsluvefur MIT háskólans í Bandaríkjunum og hefur að geyma

efni sem er allt ókeypis og að hluta til opið.

https://ocw.mit.edu/index.htm

Open Course Library vefurinn inniheldur opið ogendurnýtanlegt námsefni, áfangalýsingar og kennsluáætlanir.

www.opencourselibrary.org/

Saylor stofnunin opnaði Saylor.org árið 2009 með það að markmiði að

stofna opinn, ókeypis háskóla á netinu

http://www.saylor.org/

Markmið félagsins er að vera regnhlíf og lagaleg stoð fyrir stafrænt frelsi í öllu formi á Íslandi, ásamt því

að standa fyrir kynningu og útbreiðslu á hugmyndumum stafrænt frelsi, þá sérstaklega frjálsan hugbúnað,

frjálsan vélbúnað, og frjálst samfélag.

http://www.fsfi.is

FÉLAG UM STAFRÆNT FRELSI Á ÍSLANDI

Curriki er opið samfélag á netinu fyrir K-12 opið menntaefni

http://www.curriki.org/

Wikibækur er samvinnuverkfæri til að búa til frjálsar bækur og veita aðgang að þeim.

https://is.wikibooks.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a

Wikieducator er samfélag og vefur þar sem hægter að sækja frjálst og opið menntaefni.

http://wikieducator.org/

Creative Commons er áhugamannafélag og er ekkirekið í fjárhagslegum tilgangi. Markmiðið er að bjóða

upp á afnotaleyfi sem henta rafrænu efni.Aðalskrifstofur þess eru í San Fransisco í Bandaríkjunum

en það hefur starfsemi í fjölmörgum löndum.

http://creativecommons.org/

Khan Academy býður upp á ókeypis kvikað kennsluefni

https://www.khanacademy.org/

Athabasca er opinn háskóli í Kanada sem hefur þaðað markmiði að nýta sem mest opið menntaefni.

Í háskólanum varð til fyrsta háskólaútgáfan sem gaf allt efni út í opnum aðgangi.

http://www.athabascau.ca/

Open Courseware Consortium er netsamfélag háskóla og tengdra stofnana

sem hafa sameinast um að auka veg og virðingu opins náms.

http://www.oeconsortium.org/

Ljósmynd: Þórdís ErlaCC BY-SA-4.0

Imagine a world in which every single person is given free access to the sum of all human knowledge.

Jimmy Wales, Wikipedia

Hvað með þig?Hvaða leið ætlar þú að velja?