21
yður menntun dreifbýlið? bjartur Árnason ,Háskóla Íslands photo: Some rights reserved by Örlygur H

Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

  • Upload
    distans

  • View
    164

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynning Hróbjarts á ráðstefnu í Reykjavík 13. sept 2013

Citation preview

Page 1: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Styður menntun dreifbýlið?Hróbjartur Árnason ,Háskóla Íslands

  photo: Some rights reserved by Örlygur Hnefill

Page 2: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Íbúafjöldi og þéttleiki byggðar

• Svíðþjóð - 9,230,000• Danmörk - 5,510,000• Finnland - 5,330,000 • Noregur - 4,755,000• Ísland - 320,000• Grænland - 57,000• Færeyjar - 49,000

Page 3: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

• Bakgrunnur verkefnisins• 4 dæmi• 2 hugmyndir

Page 4: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

4

What did we do?• Sex Málstofur– Hagnýt dæmi– Rannsóknarniðurstöður– Pælingar og hugmyndir

DISTANS Netið:• Sótti sex staði heim• Ræddi við fólk á heimaslóðum

Page 5: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Page 6: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Distans.wetpaint.com

Page 7: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

• Innviðir samfélagsins rýrna• Fáir möguleikar• „Minni“ lífsgæði• Erfitt að bjóða upp á nám, því nemendur dreifðir

Glíman:Þetta erum við að glíma við

Page 8: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

* Sjá í Wikipedia

"Qu'ils mangent

de la brioche«*

Page 9: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Látum þau læra!

Page 10: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

„Notum fjarkennslu og fjarnám til að brúa fjarlægðir…“

Page 11: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Mariann Solberg:Sveigjanlegt nám getur leitt til:

• Fjölgun hæfs og menntaðs starfsfólks• Aukinnar nýsköpunar• Jöfnun félagslegs og landfræðilegs

ójöfnuðar• Aukinnar lýðræðislegrar þátttöku• Sjálfsþróun íbúanna• Hægari á brottflutnings

Page 12: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

nokkur dæmi

Page 13: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

ÍsafjörðurHópur hjúkrunafræðinema við Háskólann á Akureyri. Nemar gátu búið heima OG verið í námi.

Page 14: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Kennaramenntun í fjarnámi:Menntuðum kennurum fjölgaði verulega á landsbyggðinni á árunum 1995-2005

Page 15: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Einkaskóli býður nemendum að sitja heima og taka þátt í kennslustund í rauntíma

Fólk sem býr úti á landi getur tekið tölvunámskeið og önnur námskeið

Í suður Danmörku:Kennsla í tveimur kennslustofum í 

einu, þar sem ekki næst næg þátttaka í einu þorpi, en tvö þorp ná 

fullnægjandi fjölda

Page 16: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

VUC Sonderjylland:Kennslustofa á hjólumKeyrir á milli þorpa

Page 17: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

Glíma fjarkennarans:• Fjarnemar virðast síður

tengja námsefni við eigin aðstæður

• Marianne Solberg:– Kennarar í Tromsö finna að

stúdentar eiga erfitt með að tengja námið við eigið lif og að finna sína rödd í fagninu.

• Anna Guðrún Edvardsdóttir:– Nemendur virtist síður

setja spurningamerki við innihald námsins

– … tengdu innihald námsins síður við eigin aðstæður

• Konur fóru ekki inn á ný virknisvið atvinnulífsins, heldur héldu sig við hefðbundin kvennastörf

• „Menntun er ekki nóg"– „hið góða líf" – lífsgæði

• Getur tæknin stutt við aukin lífsgæði?– Minnkað einangrun– Annað fólk

Page 18: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

18

Afleiðing fyrir kennarann:

•1

•2

„Sköpum námssamfélag og þjálfum nemendur í samfélagsmyndun“

“Leggjum áherslu á að tengja námið við lífið á heimaslóðum!”

Page 19: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

19

1. „Sköpum námssamfélag" • Leggjum áherslu á að skapa

og styðja samskipti og samhjálp nemenda í fjarmámi

• Þjálfum þau í að vinna félagslega á netinu:– Leita – Tengjast – Eiga frumkvæði– Taka þátt

• Gerast þátttakandi í samfélögum– Umræðusvæðum– Starfendasamfélögum– Félagsnetum

• Kennum þeim að tengjast fólki– Á staðnum– Alþjóðlega

Page 20: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

20

Tengjum námið við lífið á staðnum

Skylda fjarkennarans:• Hjálpa nemendum að

– Tengja innihald við• Aðstæður heima fyrir• Persónulegar afleiðingar

– Sjá innihaldið í ljósi heimabyggðar:• Málefni staðarins• Staðbundna menningu• Þarfir byggðarinnar

Page 21: Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?

21

Afleiðing fyrir kennarann:

•1

•2

„Sköpum námssamfélag og þjálfum nemendur í samfélagsmyndun“

“Leggjum áherslu á að tengja námið við lífið á heimaslóðum!”