14
BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR Hjálmar Gíslason / [email protected] Hjálmar Gíslason, stofnandi DataMarket LANDSBÓKASAFNIÐ 19. FEB 2009 Bókasafn framtíðarinnar

Bókasafn framtíðarinnar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Erindi haldið í tengslum við stefnumótun Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns í febrúar 2009

Citation preview

Page 1: Bókasafn framtíðarinnar

BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNARHjálmar Gíslason / [email protected]

Hjálmar Gíslason, stofnandi DataMarket

LANDSBÓKASAFNIÐ 19. FEB 2009

Bókasafn framtíðarinnar

Page 2: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Áður en lengra er haldið

FÁFRÆÐI OG FORDÓMAR

Veit of lítið um bókasöfn, en of mikið um netið og upplýsingatækni

MIKILL BÓKAUNNANDI

Meira en 2.000 bindi heima

Page 3: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Yfirlit

VARÐVEISLA STAFRÆNNA GAGNA

Á Landsbókasafnið að varðveita stafræn gögn? Hvaða gögn? Hvernig?

STAFRÆN YFIRFÆRSLA

Samspil stafrænna gagna og eldri miðla. Hvaða kosti hefur stafrænt efni? Hvernig á að yfirfæra öll ósköpin?

LEXÍUR AF NETINU

Hvað getur bókasafn tileinkað sér af eiginleikum netsins?

Page 4: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Varðveisla stafrænna gagnaFELLUR UNDIR HLUTVERK SAFNSINS

Afrit tekin af “íslenska internetinu” nokkrum sinnum á ári

HVERNIG Á AÐ GERA ÞESSI GÖGN AÐGENGILEG?

Fyrirmyndir á borð við Internet Archive (archive.org)

Tímavél fyrir internetið: “Nú ætla ég að skoða Internetið eins og það var 19. febrúar 1999”

HVAÐ Á AÐ GEYMA?

Hvað er merkilegt?

Hvað ef Halldór Laxness hefði bloggað? Myndum við vilja eiga það?

Hvað ef Halldór hefði verið á Facebook? Myndum við vilja eiga það?

Hefði hann viljað það?

Page 5: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Stafræn yfirfærsla gagnaKOSTIR STAFRÆNNA GAGNA

Leit, leit og leit.

Hvernig finnurðu allar bækur þar sem minnst er á Hvanneyri?

MEIRA EFNI Í PRENTI EN Á VEFNUM

Talið að um 10x meira efni sé prentuðum bókum, blöðum og tímaritum en á “yfirborði” vefsins

Dýrmæt saga, upplýsingar og gögn sem verður æ óaðgengilegari í samanburði

Kostnaður lækkar hratt. Hvenær á að byrja?

BYRJIÐ Á PRENTUÐU EFNI SEM ER TIL Á STAFRÆNU FORMI

Heimtið stafræn skil á bókum og blöðum. Hefði verið hægt síðustu 10 ár!

Kannski enn hægt að bjarga einhverju af þessari vinnu?

Page 6: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Lexíur af netinu #1

HÖFUNDARRÉTTUR

Viðkvæmt mál!

Athyglisvert hvernig aðrar hefðir virðast gilda um efni á Netinu

Getur bókasafn tileinkað sér eitthvað af þessum hefðum?

Er til millivegur sem tekur núverandi ástandi fram?

©

Page 8: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Lexíur af netinu #3EFNISORÐ OG “TAGGING”

Bækur fundnar með því að fikra sig um eftir efnisorðum.

Tengir saman bækur eftir efnistökum

Hægt að gera nú þegar, enda eru efnisorð skráð.

Hagfræði

Page 9: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Hagfræði= 1.941

Page 10: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Hagfræði + Ísland= 143

Page 11: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Hagfræði + Ísland + nýbúar= 1

Page 12: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Lexíur af netinu #4SJÁLFVIRK MEÐMÆLI

“Fólk sem tók þessa bók að láni, tók líka þessar bækur”

Tengir saman bækur útfrá áhugasviði

Hægt að gera nú þegar út frá útlánaskrám

Page 13: Bókasafn framtíðarinnar

Hjálmar Gíslason / [email protected]ÓKASAFN FRAMTÍÐARINNAR

Upprifjun

VARÐVEISLA STAFRÆNNA GAGNA

Á Landsbókasafnið að varðveita stafræn gögn? Hvaða gögn? Hvernig?

STAFRÆN YFIRFÆRSLA

Samspil stafrænna gagna og eldri miðla. Hvaða kosti hefur stafrænt efni? Hvernig á að yfirfæra öll ósköpin?

LEXÍUR AF NETINU

Hvað getur bókasafn tileinkað sér af eiginleikum netsins?

Page 14: Bókasafn framtíðarinnar

BÓKASAFN FRAMTÍÐARINNARHjálmar Gíslason

Hjálmar Gíslason, [email protected]

LANDSBÓKASAFNIÐ 19. FEB 2009

Bókasafn framtíðarinnar