5

Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við
Page 2: Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við

Stór kaupfélög eða smá?

REKSTURSÚTKOMA tveggja stærstukaupfélaga landsins, KEA og KRON, á

sl. ári, hefur gefið ýmsum tilefni til hugleið-inga og ritgerða um stór félög og smá félög.1 a. m. k. einu blaði hefur verið hent á, aðnokkur smærri félaganna endurgreiði allt að3% af arðskyldum viðskiptum til félags-manna sinna, en eins og kunnugt er affregnum af aðalfundum stóru félagannatveggja, var ekki um endurgreiðslu að ræðaog gerði reksturinn á sl. ári ekki betur enað standa undir lögboðnum greiðslum í vara-sjóði og tryggingarsjóði. Þykir ýmsum þeim,er nú rita um samvinnumál í blöð landsins,þétta vera sönnun þess, að hentara sé fyrirkaupfélagsmenn á Íslandi að hafa félög sín ogfyrirtæki smáfélög en ekki stórfyrirtæki þvíað reynslan sýni á þennan hátt, að þau séutil minni hagsbóta fyrir almenning og lakarrekin en minni félögin. Þessi niðurstaða ervægast sagt handahófskennd, enda engin til-raun gerð til þess í skrifum þessum að beraþá þjónustu, sem sum stóru félögin veita númeðlimum sínum, saman við athafnir minnifélaganna, né heldur bera saman verðlagið áhverjum verzlunarstað eða meta það. hver á-hrif starfsemi kaupfélags á verzlunarstað hef-ur haft á verðlagsmálin á löngu tímabili. Þávirðist það og einskis vert í augum þessara rit-höfunda, að stóru kaupfélögin hafa ráðistí þýðingarmiklar atvinnulegar framkvæmdirog eru t. d. á Akureyri einn megin þátturheilbrigðs atvinnulífs og undirstaða efna-legrar þróunar í bæ og héraði. Ef gera ættiraunhæft mat á því, hvort hentara væri aðhafa stór félög eða smá á Íslandi - þar semmöguleikar eru fyrir hendi að starfrækja stórfyrirtæki á annað borð - yrði að rannsakaþessi atriði öll til hlýtar og gera sér ljósaþýðingu þeirra á löngu árabili. Endurgreiðslahinna ýmsu kaupfélaga til félagsmanna sinnaá einu ári þarf ekki endilega að vera neinnalgildur mælikvarði á rekstur fyrirtækjanna.Há endurgreiðsla getur beinlínis merkt það,a1~ verðlag í verzlunum hafi verið óþarflegahátt. Þetta er samvinnumönnum nágranna-landanna vel ljóst. Hafa forráðamenn brezkusamvinnusamtakanna oftlega bent á þettaatriði og varað félagsstjórnir við því að faraút á þá braut að keppa um háa endurgreiðsluvið ársuppgjör, og fremur hvatt til þess- aðfé lögin gerðu sitt til þess að lækka hið al-menna verðlag og halda því í lágmarki.

1-SKRIFUM þeim, sem fyrr getur, er eng-in tilraun gerð til þess að kryfja mál til

mergjar, heldur er útkoma einstakra félaga á

einu an gripin á lofti og nokkrum tölumfleygt út í hringiðu stjórnmálabaráttu oginnanlandserja í því skyni. að því er virðist,að gera öflugustu stoðir samvinnusamtakannaí landinu tortryggilegar í augum samvinnu-manna og annarra landsmanna. Verðurnaumast ætlað, að svo handahófsleg vinnu-brögð stofni til mikillar uppskeru, þótt við-leitnin sé söm fyrir því. í þessu sambandi ervert að minna á, hver var hugsjón þeirramanna, er stóðu að stofnun þeirra kaupfé-laga, er nn eru stærst í landinu og öflugust.og einkum eru höfð að skotspæni í þessariáróðurshríð. Skyldi það hafa verið draumurHallgríms Kristinssonar, að K. E. A. yrðialdrei annað og meira en fátækt pöntunar-félag, sem rétti viðskiptamönnum neyzluvör-urnar yfir búðarborðið en léti sig enguskipta atvinnulegar framkvæmdir, skipulagn-ingu afurðasölunnar og önnur þau mál, erhorfa til heilla fyrir héraðsbúa og bæjar-menn? Areiðanlega var þetta ekki hugsjónhans. Hann mun hafa séð fyrir sér voldugtsamvinnufélag, sem veitti meðlimum sínumfjölbreytta þjónustu á mörgum sviðum oghefði skipulag samvinnurekstursins á fjöl-mörgum fyrirtækjum og stofnunum. Að þessumarki keppa samvinnumenn hvarvetna, ekkiaðeins hér á landi. heldur og í flestummenningarlöndum heims. Þeir telja sam-vinnusamtökunum engin hagsmunamál með-lima sinna óviðkomandi og leitast alltaf viðað létta efnahags- og menningar baráttu meðsífellt fjölþættari starfsemi samvinnuskipu-lagsins. Þetta hefur alla tíð verið stefna sam-vinnumanna, einnig hér á landi. Að þessumarki kepptu þeir, sem fyrstir hófu merkisamvinnunnar á Íslandi og að þessu markier keppt enn í dag. Það sýnist því harla fá-víslegt, að ætla að meta réttmæti eða órétt-mæti þessarar stefnu með því einu móti aðbera saman endurgreiðslu smárra félaga ogstórra á einu ári aðeins, og það á því árinu,sem hefur verið einna erfiðast fyrir verzlunog atvinnurekstur landsmanna nú um langahríð. Hér er ekki rúm til þess að ræða ýtar-lega ástæður þess, að rekstursútkoma kaup-félaganna-og allrar smásöluverzlunar í land-inu - varð lakari á árinu 1949 en oftast áður.Röktu forstjórar K. E. A. og KRON þær ískýrslum sínum á aðalfundum félaganna, sembirtar hafa verið félagsmönnum og í flestumblöðum. Meginástæðan er sú, að með allskonar ríkisafskiptum hefur nú um sinn veriðunnið gegn þeirri stefnu samvinnu manna,að gera verzlunina hagkvæma fyrir almenn-ing. Hvers konar kostnaði hefur verið hlaðiðá verzlunina, ofan á hverja krónu raun veru-

legs kostnaðarverðs vörunnar, hefur veriðbætt síhækkandi tollum, sköttum og kostnaði,er leiðir af ríkiseftirlíti og öðrum þáttum ó-frjálsrar verzluncr. Álagllingarprósenta erekki í lengur í samræmi við eðlilegan rekstur.Fyrir allar þessar aðgerðir er nú svo komið,að allri heilbrigðri verzlunarstarfsemi í land-inu er hætta búin. Nú nýlega hefur af ríkis-ins hálfu verið viðurkennt að sumt af ríkis-afskiptunum væri óþarft og til byrði aðeins.Afnám nokkurs hluta skömmtunarkerfisinsum s, I. mánaðarmót var skref í rétta átteins og allt var í pottinn búið, en fleira þarfað gera og margar og miklar leiðréttingar áverzlunarskipulaginu öllu eru fyrir lönguorðnar brýn nauðsyn. Þetta óréttlæti allt hef-ur að ýmsu leyti bitnað harðast á þeim fé-lögum, sem mest hafa umsvif, og er ekkióeðlilegt að merkin komi einna fyrst í ljósþar. En að því mun að sjálfsögðu reka, efekki verður veruleg stefnubreyting í viðhorf-inu til verzlunarmálanna, að öll verzlunar-starfsemi, smá og stór, kenni þunglega þessaskipulags. Er löngu augljóst, að með því erstefnt til tortímingar en ekki uppbyggingar,til ríkisverzlunar en ekki frjálsrar verzlunar.

ALMENNINGUR í landinu hefur metiðstarfsemi kaupfélaganna á hverjum stað

eftir því, að hve miklu gagni þau og alls-herjarsamtökin hafa orðið fyrir þegnana, enekki eftir því, hvort félagið er stórt eða lítið,Er og aðstaða til verzlunar- og atvinnurekst-urs mjög misjöfn á landinu og fávíslegt aðætla sér að meta gagnsemi og rekstur félag-anna á svo mjög einhliða hátt, sem gert hefurverið í SUI1HlIl1þeim skrifum, sem hér hafaverið gerð að umtalsefni. Fyrir því munulandsmenn vega þessi skrif og finna þau létt-væg. Þyngri á metunum er sú staðreynd, aðkaupfélögin eru nú hvarvetna í fararbroddií efnahags baráttu almennings, hvert eftirsinni aðstöðu og möguleikum. Þannig hefurstefnunni verið haldið fram ;'l liðnum ára-tugum. og þannig mun bezt vegna ail stefntsé í framtíðinni,

Í STUTTU MÁLISkömmtun

á vefnaðarvöru og skófatnaði var aflétthinn I. júní. Á aðalfundum ýmissa kaupfé-laga hafði verið bent á, að með því að út-gefnir skömmtunarseðlar væru ekki í sam-ræmi við vörumagn, og verzlanir hefðu sjálf-ar sína undirskömmtun til viðskiptamanna,væri skömmtunarkerfið óþarft og til byrðiaðeins, Hefur ríkisstjórnin með tilskipunsinni viðurkennt þetta sjónarmið og létthvimleiðum kostnaði af verzluninni.

NÚtgefandi:

Sam band íslenzkrasamvinnufélaga

Ritstjóri:Haukur SnorrasonlMYINNA

Afgreiðsla:Hafnarstræti S7,

Akureyri Sími 166Prentverk

Odds Björnssonar1950

Kemur út einnsinni í mánuó i

\rgangurin!l kosta I

kr. 25.0044. árg. 6. hefti

Júní

Page 3: Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við

ER ÞRIÐJA HEIMSSTYRJOLDIN OUMFLY JANLEG~ALLT frá því árið 1000, er menn

bjuggust almennt við heimsendi,hefur ekki verið jafn almennur kvíðium framtíð heimsins og' í dag. Egvildi gjarnan geta sagt, að allt bentitil þess, að kvíðinn um framtíð heims-ins reyndist jafn ástæðulaus núna oghann reyndist árið 1000, en því miðurget ég það ekki.

En við skulum sleppa öllum spá-dómum í bili, af því að einkennakönn-un (diagnosis) þarf að vera undanfariforsagnar (prognosis). Þess vegna skul-um við byrja ,[ því að reyna að geraokkur grein fyrir ástæðunum, er liggjatil grundvallar hinu alvarlega ástandií heiminum í dag.

Ástæðurnar fyrir heimsvandamálun-um eru margar. Þær eru hagfræði-,stjórnmála- og hugsjónalegs eðlis. Sésérstök áherzla lögð á þýðingu einnar eða annarrar af þessum þremur á-stæðum á kostnað einnar eða tveggjaþeirra, þá er vandamálið að ástæðu-lausu gert einfaldara en það raunveru-lega er.

Hagfræðilegu ástæðurnar.Við skulum til að byrja með líta á

hinar hagfræðilegu orsakir. í heim-inum eru ríkar þjóðir og fátækarþjóðir, og ríkir einstaklingar búa með-al fátækra þjóða, og fátækir einstak-lingar búa meðal ríkra þjóða. Al-mennt talað taka ríku þjóðirnar ogríku einstaklingarnir afstöðu meðAmeríku, en fátækar þjóðir og fátækireinstaklingar taka afstöðu með Rúss-landi. Af þessu leiðir, að Rússlandhefur áhuga á að heimurinn sé fátæk-ur, en Ameríka hefur áhuga á að hannsé ríkur. Auðvitað leggja kommúnist-arnir sérstaka áherzlu á að prédika, aðfátækt sú, sem þeir vilji stuðla að, sé

Í grein þessari ræðir brezkiheimsspekingurinn frægi, Bert-rand Russell, ástandið í alþjóða-málum í dag. Ef bæði TrumanBandaríkjaforseti og Stalín Rúss-landsmarskálkur læsu þessa greinog drægju af henni rökréttar á-lyktanir, þá er ekki ósennilegt, aðmannkyninu yrði forðað fráþriðju heimsstyrjöldinni.

14

EftirBertrand Russell

aðeins stundarfórn fyrir alhe imshav-sæld; en í augnablikinu sé auðsældinandstæðingur þeirra. Við sjáum því.að ef okkur ætti með öllu að takast aðuppræta misklíðina milli austurs ogvesturs, þá þyrfti að koma ii nokkurnveginn efnahagslegu jafnvægi í heim-inum. Hinn mikli efnamunur, sem erá Kína og Bandaríkjunum, hlýtur aðvera þrándur í götu einlægrar vináttumilli þessara þjóða.

Ein undantekning fr.i þessari regluer sambúð Indverja og Breta, sem ergóð núna, en þetta er að þakka af-burða stjórnmálahæfileikum Nehrusog skilningi brezku stjórnarinnar .ivandamálum Indlands.

Það er náið samband milli efna- ogkynflokkalegra vandamála bæði Í Asíuog Afríku. A nítjándu öldinni áttihvíti maðurinn bæði auð og völd ognaut mikils álits Í Asíu og Afríku.Þetta gildir ekki lengur um ASÍU,ogþað er vafasamt, hversu lengi þaðgildir um Afríku. Krafan um jafnréttivið hvíta manninn er sterkur þátturí kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við. Vesturlönd geta að-eins gefið nokkrum hluta heims jafn-rétti í mynd frelsisins og sjálfstæðisins,en sjálfstæði frumstæðra þjóða leiðiroft af sér ringulreið og margvísleguppþot fyrst í stað. Moskva getur áhinn bóginn boðið það, sem fyrirframer álitið jafnrétti, enda þótt það sé íeðli sínu aðeins undirokun undirheimsveldisstefnu Rússlands. Þettahefur að minnsta kosti þann kost, aðþað bægir ringulreið og uppþotumÍ burtu.

Stjórnmálalegu ástæðurnar.Stjórnmálalegu ástæðurnar eru

raunverulega mjög líkar þrem fyrrivandamálum, nefnilega þeim, semsköpuðust þegar Spánn, Frakkland ogÞýzkaland ætluðu að leggja undir sigheiminn. Hin eina stjórnmálalega ný-ung er, að fyrrum var það England ennú er það Ameríka, sem hefur forust-

Bertrand Russel.

Bertrand Russell fæddist í Englandiárið 1872. Hann er sonarsonur JohnRussels, lávarðar, og erfði lávarðstign-ina árið 1931. Russell hlaut menntunsína i Cambridge-háskólanum og lagðistund á heimspeki. Hann varð fyrir-lesari við Cambridge háskóla laust eftirað hann lauk prófi, fór síðan til Ox-ford og var þar við nám nokkra hríð,en árið 1914 var hann kominn tilBan darikian na og hélt þar fyrirlestravið Harvard-háskóla.

Það var IÍrið 1915, að Columbia-há-skóli veitti Bertrand Russell gullmed-aliu fyrir mestu fræðiafrek í heimspekinæstu fimm árin lÍ undan.

Russell hefur alltaf verið mikill[rið artnn ur, Í byrjun fyrri heimsstyrj-aldar barðist hann ákait fyrir friði, ogtaldi að eina raðið til þess að sneiðahjá styrjöld væri, að stjórnmalamennog almenningur gerði sér sem fyllstagrein fyrir misklíðarefnum og reyndua þeim grundvelli að skilja hvers ann-ars sjónarmið.

Russell var vikið frá fyrirlesarastarfisínu við Cambridge-háskólann vegna[rið arþré dih an a sinna.

Árið 1939 varð Russell prófessor íheimspeki við Kaliiorniuháskáln, ogárið 1940 var hann skipaður prófessorvið New York hoskola.

Bertrand Russell er einn helzti for-vígismaður hinnar nýju stærðfræðilegurökvísi innan heimspekinnar, og erhann talinn einhver rökfimasti heim-sjJekillgllr meðal ný·raunsæisskólans íheimspekinni, Han n hefur skrifað yfir20 bæ/wr heimspekilegs efnis og nýturmeiri virðingar og hefur hlotið meiriviðurkenningu í heiminum en flestirn úliian di heimsjJekingar.

Page 4: Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við

una um varnirnar gegn yfirganginum.það voru fimmtu herdeildir starfandií fyrri árekstrum, alveg eins og þærstarfa Í dag; það voru t. d. kaþólskirmenn Í Englandi árið 1588, stjórnar-byltingarmenn árið 1793 og fasistarárið 1940. Reglan hefur verið sú samaÍ öllum fyrri árekstrum. En einstökþjóð hefur talið sig nógu sterka tilþess að leggja undir sig heiminn, enbandalög þeirra þjóða, sem ekki hafasætt sig við að tapa sjálfstæði sínu, hafasigrað yfirgangsþjóðina áður en yfirlauk.

Í fyrri varnarbandalögunum hefurforustuþjóðin náð miklum sigrum, enekki sózt eftir alheimsyfirráðum. Þaðsama á við í dag. Kommúnistar ogvinir þeirra víðs vegar um heim talaað vísu hátt um ameríska heimsvelda-stefnu, en í Ameríku er hvergi nærriþVÍ eins mikil eindrægni og Í Rúss-landi um að stofna alheimsveldi. semstjórnað er frá einum og sama staðn-um, og í Bandaríkjunum er hverginærri svo mikil andúð á öllum öðrumstjórnarstefnum, og þeim sem við lýðier Í Washington, eins og sú andúð,sem er Í Rússlandi á öllum öðrumstjórnarformum en þeim, sem eru íMoskvu.

Hugsjónalegar ástæður.Hugsjónalegu ástæðurnar fyrir n ú-

verandi vandamálum Í heiminum eruað einu leyti mjög þýðingarmiklar. enað öðru leyti hreinustu loftbólur.

Í hvert skipti, sem forsvar ákveðinn-ar hugsjónar er tengd afsökunum fyriryfirgangi valdránsmanna. drukknarhugsjónin í valdastreitu milli þeirra,sem stjórna hreyfingunni. Hugsjóninheldur að vísu áfram að vera til, ener notuð til þess eins að afla yfirgangs,stefnunni fylgjenda meðal almennmgs.

Á sextándu öld var hugsjón kaþólsk-unnar tengd heimsveldisstefnu Spán-verja, en mótmælendahugsjónin tengdránum og vígaferlum. Komu Napóle-ans til Ítalíu og Vestur-Þýzkalands varfagnað mjög mikið á sínum tíma,vegna þess að hann var talinn berauppi hugsjónir byltingarinnar. Enþað kom annað hljóð í strokkinn, erNapoleon setti bræður sína til valdaog kallaði Íbúana til herþjónustu Ífranska hernum. Þá var augljóst, aðvaldast reitan hafði skotið hugsjónun-

um um frelsi, jafnrétti og bræðralagref fyrir rass. Og þannig er það einnigí dag í hinum kommúnistiska heimi:valdastreitan ræður gerðum forvígis-mannanna, hugsjónirnar eru aðeinsnotaðar til þess að hæna almenningtil fylgis við yfirganginn.

Hvað er sögulega nýtt?Ætlun mín er samt ekki sú, að

halda því fram, að það sé ekkert nýttí sögu núverandi vandamála, að sagansé að endurtaka sig á sama hátt og.iður. Þvert á móti: það er mjög margtnýtt í núverandi misklíð.

Það fyrsta, sem nýtt er, er að komm-únisminn er róttækari og Ísmeygilegrien hugsjónir fyrri heimsveldisstefna.Hin re ikula rökfimi (dialectic) KarlsMarx hefur haft ekki ósvipuð áhrif áeinstöku menntamenn og kenningarSt. Páls höfðu á St. Ágústín á sínumtíma; kenningar Marx hafa líka tvö-faldan áróðursþunga, vegna þess aðþær skírskota að nafninu til til skyn-seminnar, en Í raun 00- veru skírskotaoþær til tilfinninganna. Þær bjóða hin-um óánægða, hvar sem hann er, upp-reist og von um hefnd á andstæðing-um sínum, ímynduðum eða raunveru-legum; þær bjóða hverjum þeim, semverður að þola ójöfnuð eða hvers kon-ar ranglæti, vonir um bætur, af þVÍ að:1 sinn "mystiska" hátt þykjast þærhafa fundið hinar raunverulegu ræturóréttlætisins Í heiminum.

Annað nýtt sögufyrirbæri Í þessusambandi er hin undarlega fullkomnaskipulagning á starfsemi kommunista.J esúítarn ir voru að vísu eins vel skipu-lagðir <Í sínum tíma, og öll vitum við,hverju þeir áorkuðu fyrir andsiðabót-ina. En J esú ítarn ir voru fáir. Auk þessvoru fjölmargir kaþólskir menn utanJesúítareglunnar hvergi nærri eins velskipulagðir, og sumir þeirra vorubeinlínis andstæðir starfsemi jesúít-anna. - Í þá daga var ekki eins auð-velt og nú að þurrka út alla "Trotsky-ista",

Það er að vísu rétt, að hin einstak-lega sterka skipulagning kommúnism-ans er farin að sýna sprungur hér ogþar. Tito brauzt undan aga alþjóða-kommúnismans; - nokkrir brezkirkommúnistar gátu ekki á sínum tímavarið vináttusamning Hitlers og Sta-líns; margir Ítalskir kommúnistar hafa.itt erfitt með að skilja, hvernig Karl

Kjarni skoðana Russells í greininni,sem hér birtist, er:

"Ríkar þjóðir og ríkir einstaklingartaka yfirleitt afstöðu með Ameríku; fá-t.ækar þjóðir og fátækir einstaklingartaka yfirleitt afstöðu með Rússlandi."

"Kenningar Karls Marx hafa tvö-faldan áróðursþunga vegna þess, aðþær skirskota að nafninu til til skyn-seminnar, en í mun og veru shírskotaþær til tiliinninganna:'

"Ef hægt verður að fyrirbyggja stríðnæstu 10 árin, þri þarf ekki Iii styrjald-ar að homa við Rússa,"

"Vonin um frið felst í því, að Vest-urveldin verði greinilega langtum her-sterkari en Sovétríhin þangað til nýttandrúmsloft hefur skapazt í alþjóða·m áluriurn,"

"Það er ómögulegt að hugsa ser, aðstríð sé þess virði að heyja það nemaþað sé þess uirði að vinna það meðþeim vopnum (nt om- og octnis-sþvcngj-urn], sen? völ er á. (ó

II

Marx sannaði, að þeir ættu að látakröfur sínar um Trieste niður falla.En satt er það, hingað til ber tiltölu-lega lítið á þVÍ, að hið járnharðaskipulag sé að brotna niður. Hinsvegar hlýtur sú spurning að vakna,hvort það verði eins sterkt framvegisog það hefur verið hingað til.

Þriðja nýungin er sú, að nú emaðeins tvö sterk stórveldi Í heiminum.Og sú fjórða er eyðileggingarkrafturvopns þess, sem notað verður, ef"kalda stríðið" verður ..heitt stríð".

Brýzt styrjöld út?Verður kalda stríðið heitt stríð?

Ekki veit ég meira um þetta en hverog einn hugsandi blaðalesandi. sem velfylgist með fréttum. En það eru eigiað síður nokkur atriði, sem ég vilbenda á í þessu sambandi,

Eg er þeirrar skoðunar, að það séógerningur að semja við valdhafanaí Kreml. Þeir munu hefja stríð, hve-nær sem þeir telja aðstæðurnar sigur-vænlegar fyrir sig. "Spádómar komm-únismans" segja, að raunverulegurfriður komist ekki á í heiminum fyrren kommúnisminn hafi sigrað. Þenn-an "spádóm" kommúnismans haldaþeir Stalin og allir hans fylgjendurenn Í heiðri, enda þótt þeir hafi varp-að ýmsum greinum og "spádómum"kommúnismans fyrir borð. Við þetta

(Fvamlial d á bls. 19)

15

Page 5: Stór kaupfélög eða - felagshyggja.net · við hvíta manninn er sterkur þáttur í kommúnismanum þar eystra. Vestur-lönd mæta þarna vandamáli, sem Rúss-land er laust við

GREIN BERTRANDS RUSSEL(Framhald at bls. 15)

ba:tist svo, að kommúnistar virðast al-mennt þeirrar skoðunar, að lýðræðis-öflin í heiminum telji stríð óumflýj-anlegt. og þess vegna sé ekkert marktakandi á friðarvilja þeim, sem kemurfram í daglegu tali okkar. - Á meðanslík trú er almennt útbreidd, virðistmér kjánalegt að gera sér miklar vonirum frið.

En er þá engin von til þess, að stríðilið Rússa verði afstýrt? Vonin felstfyrst og fremst í sem öflugastri her-læðingu Vesturveldanna. þannig, aðþau verði greinilega langtum hersterk-ari en Sovétríkin þangað til nýtt and-rúmsloft skapast í alþjóðamálum.

Og það eru ýmis atvik, sem getaorðið til þess að skapa nýtt andrúms-loft í alþjóðamálum á næstu 10 árum.Það er hugsanlegt, að deila komi uppum það, hver eigi að taka við af Stalín.Títóisminn getur breiðzt út; ég er t. d.sannfærður um það, að Kína munekki til lengdar sætta sig við að takalið fyrirskipunum frá Moskvu, svoframarlega sem Vesturveldin komasæm ilega fram við kínversku komm-

ún istana. Óánægja getur grafið umsig í Rússlandi; það er augljóst, að slíkóánægja er þegar farin að gera vart\'ið sig í Úkraínu. Með tímanum verðarússnesku embættismenn konunún-isrnans líka e. t. v. latir, á sama hátt ogembættismenn keisarans urðu latir ásínum tíma. Þá má og ganga út frá þvísem gefnum hlut, að hið takmarkaðafrelsi, sem vísindamenn Rússlands búavið, verði til þess að Sovétríkin drag-ist aftur úr Ameríku í verkfræði legutilliti á næstu 10 árum. Af þessum á-stæðum má telja líklegt, að ef hægtverður að fyrirbyggja stríð í svo sem10 ár, þá þurfi ekki til styrjaldar aðdraga við Rússa.

Eg sagði áðan, að hernaðarstyrkurVesturveldanna verði afgerandi umþað, hvort stríð brýzt út eða ekki. Eger enginn hersérfræðingur, og þess"egna er það ekki mitt hlutverk aðsegja fyrir um hemaðarlega mögu-leika. En sigur eða ósigur í stríði viðRússland kemur til með að velta ávmsu öðru en herstyrk. Vestur-Evrópaer langtum andvígari kommúnismanú en hún var fyrir fáum árum. Kem-ur þetta fyrst og fremst til af Marshall-aðstoðinni. Kína er tapað til Rússa, a,

m. k. fyrst um sinn, vegna þess aðVesturveldin studdu Chiang Kai-shekof lengi. Stefna Suður-Afríkustjórnar-innar hefur fært Rússum í hendurmjög sterkt áróðursvopn. Palestínafelur í sér óleysanlegt vandamál: EfBretland og Ameríka taka afstöðu meðGyðingum, taka Arabar að öllum lík-indum afstöðu með Rússum, ef þeirtaka afstöðu með Aröbum, þá fá þeirGyðinga um heim allan og í heima-löndum sínum á móti sér; ef ekkerter gert, þá telja báðir aðilar að hinnnjóti fríðinda, og alls konar illindihljótast af.

Meiri fræðsla.Eg tel, að langtum meira megi a-

orka með fræðslu um þessi mál enhingað til hefur unnizt. Það ætti aðleggja áherzlu á að skýra fyrir fólkihin stöðugt vaxandi yfirráð Rússa yfirþjóðunum innan járntjaldsins. Þá ættiog að leggja áherzlu á að upplýsa fólkum hina slæmu efnahagsafkomu al-mennings í Sovétríkjunum. Tító ættiað njóta fyllsta stuðnings Vesturveld-anna, og Vesturveldin ættu að hafavakandi auga á vísi að Títóisma í Pól-landi, Búlgaríu og Ungverjalandi, ogveita þeim mönnum, sem að slíkustanda, fyllsta stuðning. Fjórða stefnu-mið Trumans (efna- og verkfræðilegaðstoð til handa þurfandi þjóðum)ætti að framkvæmast til fullnustu. Þáætti líka að tryggja, að duglegir, dj arf-ir og hugsjónaríkir ungir menn fengiskólun í lýðræðisríkjunum á sama háttog ungir kommúnistar um heim allanfara til Moskvu til náms. Og við þurf-um að leggja langtum ríkari áherzlu;í að láta það koma skýrt og greinilegafram, hvað það er, sem Vesturveldinvilja verja, en Rússar traðka á, oghverju fólkið mundi glata, ef Moskvu-menn brytu undir sig heiminn. Pen-ingum til slíkra starfa mundi langtumbetur varið en peningum til raunveru-legs stríðs síðar meir.

En raunveruleg hervæðing mun,þegar til lengdar lætur gera út um það,hvort til stríðs kemur eða ekki. Eg getekki verið sammála þeim mönnum,sem eru á móti framleiðslu vetnis-sprengjunnar. Hvers konar röksemdirfyrir hindrun á vopnaframleiðslumissa algjörlega þunga sinn, nemaþví aðeins að þeim sé beitt gegn al-gjörum friði, algjörri afvopnun, af

því að það er ómögulegt að hugsa sér,að stríð geti verið þess virði að heyjaþað, nema því aðeins að það sé þessvirði að vinna það með þeim vopnum,sem völ er á. Eg er líka þeirrar skoð-unar, eins og ég hef þegar tekið fram,að aukinn herstyrkur Vesturveldannaverði til þess að draga úr stríðshætt-unni. Eg held, miðað við núverandiástand í heiminum, að samkomulagum hindranir á framleiðslu atórn-vopna verði til ills eins, af því að hvoraðilinn fyrir sig mundi álíta að hinnsviki samninginn.

Næsta styrjöld, ef til hennar kemur,verður stórkostlegasta eyðingin, semmannkynið hefur orðið fyrir fram aðþeim tíma. Mér sýnist, að aðeins einægilegri ógn stefni að mannkyninu,nefnilega sú, að valdhafarnir í Kremlnái heiminum undir sig. Til allrarhamingj u eru aðferðirnar til þess aðfyrirbyggja fyrri ógnina þær sömu ogþær, sem nægja til að fyrirbyggja þásíðari: aðferðirnar felast í því aðstyrkja sem mest varnir þeirra þjóða,sem verja frelsið.

Innkaup í Evrópu.

Reksturskostnaður Sameinuðu þjóðanna ertöluvert mikill, eins og geta má nærri. Tilreksturs síns þarf stofnunin þúsundir stóla,urrnul af borðum, mikið af gluggatjölduffi,gólfteppulll, skrifstofuvélum o. m. Il.

Mikið af innkaupum sínum hafa Samein-uðu þjóðirnar hingað til gert í Bandaríkjun-um. Nú verður hins vegar að öllum líkind-um breyting á þessu. Nýlega fól stofnunininnkaupastjóra sínum, Fred A. Mapes, aðfara í tveggja mánaða kynnisferð til Evrópu,og átti hann að afla sér upplýsinga um verðog gæði ýmissa vara fyrir S. Þ. Er meininginað stofnunin kaupi síðan vörurnar þar semhagkvæmast þykir.

Á meðal landa þeirra. sem Fred A. Mapesheimsækir í þessu skyni, eru Danmörk, Nor-egur, Svíþjóð, England, Frakkland, Belgía,Sovét-Rússland, Holland og Tékkóslóvakía.

Júgóslavía vill meiriutanríkisverzlun.

Bandaríska blaðið eommercial Americaskýrði nýlega frá því, að mikill áhugi sé núfyrir því í Júgóslavíu að auka iðnframleíðslulandsins og utanrfk isverzlun. Segir blaðið íþessu sambandi, að Tito hafi látið fara framendurskipulagningu á stjórnarráði sínu ogí því sambandi lagt áherzlu á að dreifa valdiog yfirráðum stjórnardeilda yfir ýmsum fjár-mála- og viöskiptastöríum. Vonar hann, aðmeð því aukna athafnafrelsi, er ætti að komaí kjölfar þessara ráðstafana, fari aukin fram-leiðsla og hagkvæmara rekstursfyru komulag.

19