19
Skrifborð stjórnandans Bls. S K R I F B O R Ð S T J Ó R N A N D A N S S A P Leiðbeiningar 1

Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

S K R I F B O R ÐS T J Ó R N A N D A N S

S A P

Leiðbeiningar

1) Starfsmenn

1

Page 2: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Starfsmannagögn:

Hér má taka út ýmsar skýrslur:Afmælisdagar: yfirlit yfir afmælisdaga starfsmanna og meðalaldur starfsmanna.Aldur/kyn: tölfræði sem tekur til kyns og aldurs.Bílnúmeralisti: skrá yfir bílnúmer starfsmanna (ekki allar stofnanir).Fjölskyldumeðlimir: upplýsingar sem skráðar hafa verið í gegnum starfsmannavefinn (eg.akureyri.is).

Laun og starfsaldur:

Dálkalisti stjórnandans:

Hér má taka út upplýsingar sem snúa að launavinnslu.Smellt er á viðkomandi kostnaðarstöð og dálkalisti stjórnandans valinn.

2

Page 3: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Haka í reitinn fyrir framan þann dálkalista sem á að keyra.

Snið ræður útliti skýrslunnar. Hægt er að velja mismunandi snið m.t.t. þeirra upplýsinga sem kalla á fram.Dæmi um algengustu sniðin:

AR15:

ST13:

KT13:

UT13:

Með því að smella á teiknibóluna er hægt að velja algengustu sniðin úr listanum. Með því að smella á fiskabúrið má kalla fram heildarlistann aftur.

3

Page 4: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Skilyrði – Hér er hægt að skilgreina atriði fyrir dálkalista.

Þegar tekinn er dálkalisti fyrir launalista og tímalista þá er hægt að setja inn skilagreinarmánuð og viðkomandi útborgun og fá þær upplýsingar sem stemma við bókhaldið, bæði fyrirfram- og eftirágreiddir launþegar.

Launakostnaður vegna öldrunarþjónustu:Sérhönnuð skýrsla fyrir Öldrunarheimili Akureyrar.

Starfsaldursskýrsla:

Hér má taka út upplýsingar er varða starfsaldur starfsmanna.Smellt er á viðkomandi starfsmann og starfsaldursskýrslan valin.

4

Page 5: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Heildarstarfsaldur (yhei) er sjálfgefinn en mismunandi tegundir starfsaldurs má velja þegar smellt er á bolluna við teg. starfsaldurs:

Velja þarf viðmiðunardagsetningu. Hægt er að miða við dag eða ár:

Smellið á keyra til að kalla fram skýrsluna:

5

Page 6: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

2) Ráðningar

Umsækjendaskýrsla:

Sjá leiðbeiningar um ráðningarkerfi SAP:

Til að finna umsækjendur sem sótt hafa um auglýsta stöðu:

Smellið í hvíta reitinn fyrir aftan auglýsing og smellið næst á „bolluna“

Listi yfir auglýstar stöður birtist og auglýsingin er valin (tvísmellt á viðkomandi línu).

Smellt á

Til að skoða umsækjendur sem sent hafa inn almenna umsókn:

Smellið í hvíta reitinn fyrir aftan almenn umsókn og smellið á „bolluna“:

Og veljið viðeigandi flokk úr listanum:

6

Page 7: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Tvísmellið á viðkomandi línu og smellið síðan á .

Veljið birtingarform skýrslunnar:

Ef menntun á að birtast í listanum takið þá hakið úr fela menntun :

og veljið menntun þegar smellt er á „bolluna“ í eftirfarandi mynd:

7

Page 8: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Farið eins að með eftirfarandi:

Veljið starfsferill.

Veljið hæfni.

Veljið almennar upplýsingar.

Veljið allar upplýsingar ef allt á að birtast í umsækjendaskýrslunni og takið þá jafnframt hökin úr.

Listi yfir umsækjendur birtist á skjánum:

8

Page 9: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Til að skoða umsækjandann nánar:

Byrja þarf á að uppljóma línu umsækjandans með því að smella á kassann fremst í línunni :

Smellið næst á hnappinn:

Yfirlitssíða birtist. Til að prenta hana út:

-smellið á neðst á yfirlitssíðunni.

Ef viðhengi fylgir umsókninni birtist það á undan yfirlitssíðunni.

Yfirlitssíða :

9

Page 10: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Viðhengi:

Til að loka viðhengi er smellt á hnapp

Hægt er að flakka á milli viðhengja með því að smella á hnapp eða

Ef smellt er á hnapp kemur upp listi yfir öll viðhengi sem fylgja umsókninni og hægt er að velja viðhengi til að skoða.

Til að prenta viðhengi:

PDF skjöl og litmyndir: Hægrismellið á skjalið og veljið print.

Yfirlitssíða umsóknar: Smellið á prenta síðu neðst á yfirlitssíðunni.

Word skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard.Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

10

Page 11: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Til að prenta út word skjöl:

Kalla þarf fram standard tækjastiku í word svo hægt sé að prenta út skjalið:

1. hægrismellið á gráa svæðið

2. veljið standard af lista sem upp kemur

smellið á prenttáknið til að prenta

11

Page 12: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Prentun höfnunarbréfa:

Ljómið upp línu þess umsækjanda sem hafna á og smellið á hnappinn:

Hægt er að skoða höfnunarbréfin áður en þau eru prentuð með því að velja skoða:

Til að prenta veljið print:

Til að merkja ráðinn :

12

Page 13: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Ljómið upp viðkomandi umsækjanda og veljið:

Birtist þá gluggi:

Smellið á „bolluna“ og tvísmellið á undirbúa ráðningu úr vallistanum:

Upp kemur gluggi þar sem græna hakið er valið: (Ef hætta á við aðgerð er smellt á rauða krossinn)

-veljið já:

13

Page 14: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Birtist þá meðfylgjandi gluggi. Veljið upphafsdag ráðningar og smellið síðan á græna hakið:

Yfirlitssíða og viðhengi:

Veljið umsækjanda úr listanum til hægri og smellið á yfirlitssíða og viðhengi.

Hæfni umsækjanda:

Veljið umsækjanda og smellið á hæfni umsækjanda.Birtist þá listi yfir þá hæfni, sem umsækjandi hefur skráð í umsóknarferlin, undir flipanum qualifications.

14

Page 15: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

Samanburður:

Samanburður á umsækjendum miðað við kröfur þeirrar stöðu sem sótt er um. Ekki notað eins og er.

3) Gagnleg svæði

Hér eru tenglar inn á nokkrar gagnlegar vefsíður:

15

Page 16: Skrifborð stjórnandans – leiðbeiningar€¦  · Web viewWord skjal: Hægrismellið á tækjastiku og veljið standard. Smellið á prenttáknið. (sjá leiðb. á næstu síðu)

Skrifborð stjórnandans Bls.

4) Kostnaður og áætlanir

5) SAP pósthólf

Hér koma inn ýmis skilaboð, t.d. varðandi samþykkt reikninga o.fl. þessa háttar:

16