12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 18. tbl. 27. árg. 2012 2. - 8. maí Sjónaukinn Þökkum ykkur öllum fyrir ánægjulega samveru á sumardaginn fyrsta Sérstakir stuðningsaðilar voru: Landsbankinn Hvammstanga Húnaþing vestra Mjólkursamsalan Akureyri Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Sveinn Ingi Bragason Pálína Fanney Skúladóttir Lára Helga Jónsdóttir Magnús Jónsson Íslandspósti Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hársnyrtingu Sveinu Söluskálanum Hörpu N1 Staðarskála Ó. Johnson & Kaaber Félagsheimilið Hvammstanga Nemendur í 1. bekk Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2018.%20tbl.%202012.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13,

símbréf 451 27 86, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

18. tbl. 27. árg. 2012 2. - 8. maí

Sjónaukinn

Þökkum ykkur öllum fyrir ánægjulegasamveru á sumardaginn fyrsta

Sérstakir stuðningsaðilar voru:Landsbankinn Hvammstanga

Húnaþing vestraMjólkursamsalan Akureyri

Kaupfélag Vestur-HúnvetningaSveinn Ingi Bragason

Pálína Fanney SkúladóttirLára Helga Jónsdóttir

Magnús JónssonÍslandspósti

Vélaverkstæði Hjartar EiríkssonarHársnyrtingu SveinuSöluskálanum Hörpu

N1 StaðarskálaÓ. Johnson & Kaaber

Félagsheimilið HvammstangaNemendur í 1. bekk

Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Miðvikudagur 2. maíkl. 10:00 198. Fundur sveitarstjórnar í Ráðhúsinu 18kl. 21:00 Almennur félagsfundur hjá Þyt 18

Laugardagurinn 5. maíkl. 11:00 Kormákshlaup þriðja af fjórum - Félagsh. Hvt. 18kl. 14:00 Langafit opnar með pomp og prakt 18

Sunudagurinn 6. maíkl. 14:00 Langafit opnið 18

Uppstigningardagurinn 17. maíkl. 11:00 Kormákshlaup og verðlaun - Félagsheimilinu Hvt. 18

Bikarkeppni

1. umferð eftir forkeppni

Magni - Kormákur/HvötGrenivík

Sunnudaginn 6. maí kl.14:00

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi

Húnaþings vestra 2002-2014.Samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 er hér með auglýstkynning á lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Húnaþingsvestra 2002-2014. Skipulagssvæðið er um 2 ha. á stærð og er ílandi Melstaðar í Miðfirði. Aðalskipulagsbreyting þessi tekurtil staðsetningar á nýju verslunar- og þjónustusvæði fyrirbensínstöð við hringveginn. Lýsingin mun liggja frammi tilsýnis á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 áHvammstanga frá 26. apríl 2012 til 8. maí 2012. Að kynningulýsingarinnar lokinni mun skipulagstillagan ásamt tillögu aðdeiliskipulagi fyrir svæðið verða auglýst.

F.h. sveitarstjóra Húnaþings vestra

Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Takk fyrir okkurÞökkum öllum þeim sem mættu á páskaeggjabingó ForeldrafélagsTónlistaskólans frábæran stuðning. Allir þeir sem gáfu vinninga eðastyrki fá bestu kveðjur og þakkir fyrir að gera okkur kleift að haldaþetta bingó og styrkja gott málefni.

Gefendur vinninga og styrktaraðilar voru:Sláturhúsið - Landsbankinn, - KaupfélagiðVélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar - Tveir smiðir - RáðbarðurForsvar - Jörfabúið - Sólbakkabúið - Kidka - BessastaðabúiðGauksmýri - Söluskálinn Harpa - Valdarás ehf - StaðarskáliHársnyrting Sveinu - Hársnyrtistofan Eden, - EðalmálmsteypanSG verkstæði - Girðingar ehf - Skólabúðirnar ReykjumSjónaukinn - Pósturinn - Grunnskólinn

Hlökkum til að sjá ykkur á næsta áriForeldrafélag Tónlistaskólans

Almennur félagsfundur ÞytsAlmennur félagsfundur verur haldinn miðvikudaginn 2.maí nk.í félagshúsi Þyts og hefst kl. 21:00.Dagskrá: Málefni Þytsheima - Félagsjakkar - Önnur mál.

Stjórn Þytsheima og Þyts

Verkalýðsfélög eru að veita styrki til sinna félagsmanna. - Kynnið ykkur málið!

Aukin ökuréttindi / MeiraprófVÖRUBÍLL, EFTIRVAGN, HÓPBIFREIÐ, LEIGUBÍLL

NÁMSKEIÐ HEFST 4. MAÍ KL. 18:00 Á SAUÐÁRKRÓKI

Upplýsingar:Birgir Örn Hreinsson ökukennari - gsm. 892 1790Svavar Atli Birgisson ökukennari - gsm. 892 1390

Aðalstyrktaraðili Hestamannafélagsins Þyts

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Bikarkeppni

1. umferð eftir forkeppni

Magni - Kormákur/HvötGrenivík

Sunnudaginn 6. maí kl.14:00

ATHUGIÐ!Auglýsingar

VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á

mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega

samið. Netfang: [email protected],símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

SjónaukinnLandsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012
Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Kormákshlaup 2012Kormákshlaup 2012Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni.Keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður umþrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrirsæti þurfa keppendur að taka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þátími í þrem hlaupum röð keppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu Hvammstangasumardaginn fyrsta 19. apríl kl. 11:00

flriðjudaginn 1. maí kl. 11:00laugardaginn 5. maí kl. 11:00

Uppstigningardaginn 17. maí kl. 11:00verðlaunaafhending að því loknu.

HlaupvegalengdirAldursflokkar Karlar KonurFædd 2005 og síðar 300m 300mFædd 2002 - 2004 600m 600mFædd 1999 - 2001 800m 800mFædd 1996 - 1998 800m 800mFædd 1986 - 1995 800m 800mFædd 1985 og fyrr 800m 800m

Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnirÞeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var afGöngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka HeiðarHaraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, eneinstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með númerin,

Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Vantar þig?KlósettpappírEldhúsrúllur

Gjafapappír með kortumVið erum með ofangreindar vörur til sölutil fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkarvorið 2013.Þeir sem vilja panta hjá okkar hafisamband við Odd í síma 898 2413 eða ínetfangið [email protected] og viðmætum til þín með vöruna um hæl.

Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2013.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Íbúar Húnaþingi vestra.Nú á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir viðendurnýjun vatnslagna í Hlíðarvegi, á milliNorðurbrautar og Melavegar.

Húnaþing vestra biður íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem afframkvæmd þessari kunna að hljótast. Um tímabundin óþægindigetur verið að ræða. Við munum kappkosta að eiga sem bestsamskipti við íbúa og aðra vegfarendur. Lokað verður fyrirbílaumferð um þennan hluta Hlíðarvegar meðan endurnýjun stenduryfir en opið fyrir gangandi vegfarendur. Umferð verður beint umhjáleiðir. Kappkostað verður að ljúka verkinu á sem skemmstumtíma. Að þessu loknu mun fljótlega verða farið í malbiksyfirlögn áþessum kafla Hlíðarvegar og Brekkugötu frá Hvammstangabraut aðStrandgötu.

Tæknideild Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Íslandsmótið í körfubolta7. fl. drengja 1. d. D, 4. umf.

Íþróttahúsinu Varmá 21. aprílBreiðablik - Kormákur 51 - 20Afturelding - KFÍ 48 - 24Afturelding - Kormákur 36 - 30Breiðablik - KFÍ 40 - 21KFÍ - Kormákur 42 - 47Breiðablik - Afturelding 47 - 31

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Kettlingar. 2 kettlingar fást gefins, eru blíðir, góðir og kassavanir. Tilbúnir aðfara að heiman. Hvítir og grábröndóttir, mjög fallegir. Uppl. í síma 451 27 91.

FlugnaeyðingVerð á ferðinni á næstunni í flugnaeyðingaferð um héraðið.Úða bæði úti og inni. Hafið samband í síma 616 20 16 eðanetfangið [email protected]

Björn Þorgrímsson meindýraeyðir

þjónusta í boði-óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Íbúðarhús til sölu Víðidal 18Vinnskúr til sölu Upplýsingar í síma 699 87 41 18Kettlingar fást gefins Kettlingar í boði 18Bifhjólanámskeið Ökuskóli NLV 18Aukin ökuréttindi Ökuskóli NLV 18Flugnaeyðing Björn Þorgrímsson 18Styrkur til gr. Faste.gj. Húnaþing vestra 18Breytingar á aðalskipul. Húnaþing vestra 18Þakkir Foreldrafélag Tónlistarskólans 18Trjáplöntur Skógræktarfélag Vestur - Húnavatnss. 17Ökuskóli Norðurl v. Ökunámskeið 16Hirða opnutímar Húnaþing vestra 16Sjónvarps- og netaðstoð Síminn í KVH 15Orgelkaupasjóður Melstaðarkirkja 14Sumarstörf 2012 Húnaþing vestra - Ýmis störf 14Styrktarsjóður USVH USVH 14

Til sölu 20 feta vinnuskúr.Verð kr. 430.000. Upplýsingar í s: 699 87 41.

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bentá að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá13.12.2007 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk tilgreiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila á skrifstofu Húnaþingsvestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga. Umsóknareyðublöðin má nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða áheimasíðunni “hunathing.is”.

Skrifstofustjóri Húnaþings vestra.

Handverkshúsið LangafitLaugardaginn 5. maí mun Langafit opna með pomp og pragt.Kaffi á boðstólnum, eitthvað að maula. Opið verður frá 14:00 - 20:00á laugardaginn og 14:00 - 20:00 á sunnudaginn

Fram til 15. maí verður svo opið virka daga frá 15:00 -20:00Um helgar frá 14:00 -20:00

Eftir 15. maí alla daga frá 10:00 -22:00 nema annað sé auglýst.Er þetta svolítið flókið? ........................ endilega geymið þáauglýsinguna.Einhverjar uppákomur verða vonandi, útiprjónadagur, innprjónadagur,hver veit nema einhver komi og spili á hljóðfæri, söngur er ekkibannaður, endilega bara að njóta veðurblíðunnar með okkur hér áBakkanum í sumar.

Langafit s: 892 84 87

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202012

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

198. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinnmiðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja 2011.

Fyrri umræða.2. Ársreikningur sveitarsjóðs Bæjarhrepps og

fyrirtækja 2011. Fyrri umræða.

Hvammstanga 26. apríl 2012Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

BikarkeppniKormákur/Hvöt - Hamrarnir

1 - 0þriðjudaginn 1. maí