16
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 18. tbl. 26. árg. 2011 4. - 10. maí Sjónaukinn Góðir íbúar nær og fjær! Takið frá og mætið á hörku dansiball með fjöllistamanninum Gylfa Ægissyni ekki missa af þessu einstaka tækifæri laugardaginn 7. maí, verð kr. 1.500. Einnig verður hann með sölusýningu bæði laugardag og sunnudag á sinni list. Helgartilboð á 12” pizzu með 2 áleggjum aðeins kr. 1.490. ATH! Vegna veikinda verður lokað næsta fimmtudag bæði hlaðborð í hádeginu og seinni partinn. Nýr opnutími Frá og með 9. maí verður opið sem hér segir Opið alla virka daga 18 til 21. Helgaropnun frá 14 til 21. Barinn opinn föstudag og laugardag. Lengri opnutími auglýstur síðar. Með sumarkveðju Vertinn.

Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2018.%20tbl.%202011.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

18. tbl. 26. árg. 2011 4. - 10. maí

Sjónaukinn

Góðir íbúar nær og fjær!Takið frá og mætið á hörku dansiball með

fjöllistamanninum Gylfa Ægissyni ekki missa af þessueinstaka tækifæri laugardaginn 7. maí, verð kr. 1.500.

Einnig verður hann með sölusýningu bæði laugardag ogsunnudag á sinni list.

Helgartilboð á 12” pizzu með 2 áleggjum aðeins kr. 1.490.

ATH! Vegna veikinda verður lokað næsta fimmtudagbæði hlaðborð í hádeginu og seinni partinn.

Nýr opnutímiFrá og með 9. maí verður opið sem hér segir

Opið alla virka daga 18 til 21.Helgaropnun frá 14 til 21.

Barinn opinn föstudag og laugardag.Lengri opnutími auglýstur síðar.

Með sumarkveðju Vertinn.

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

VortónleikarTónlistarskóla V-Hún 2011Tónleikar 10. bekkjar verða í Safnaðarheimili

Hvammstangakirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00.

Tónleikar í Grunnskólanum á Borðeyrimánudaginn 9. mai kl. 12:30.

Tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstangaþriðjudaginn 10. maí kl. 17:00.

Tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstangafimmtudaginn 12. maí kl. 17:00.

Framhaldsprófstónleikar Ásgeirs Trausta Einarssonar íSafna›arheimili Hvammstangakirkju 7. maí kl. 15:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Þeir hyggja á nám á haustönneru beðnir að innrita sig sem fyrst.

Með kærum óskum um gleðilegt sumar,og þakklæti fyrir veturinn

Starfsfólk og skólastjóri Tónlistarskóla V-Hún.

Tónlistarskóli V.-Hún.Hvammstangabraut 10, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451 - 2456

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Frá Farskólanummiðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Upplýsingar háskólanám í fjarnámi fyrir skólaárið 2011 -2012 eru komnar inn á heimasíðu Farskólans.

Kynnið ykkur hvað er í boði næsta skólaár hjá háskólunum.

Farskólinn býður upp á náms- og starfsráðgjöf ánendurgjalds fyrir alla þá sem eru að hugsa um að fara í nám

eða vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði.

Síminn hjá Farskólanum er: 455 60 10.

Upplýsingar um háskólanám er á heimasíðu Farskólans:

www.farskolinn.is

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Fimmtudagur 5. maíkl. 15:00 Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra 18kl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Hvammstangakirkju 18kl. 20:00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka NLV Blönduósi 17

Laugardagur 7. maíkl. 11:00 Kormákshlaup, hlaupið frá Félagsheimilinu 17kl. 15:00 Framh. Tónleikar Ásgeirs Trausta Hvtkirkju 18

Sunnudagur 8. maíkl. 11:00 Héraðsfundur prófastdæmisins Melstað-Messa 18

Mánudagur 9. maíkl. 12:30 Vortónleikar Tónlistarsk. Grsk. Borðeyri 18

Þriðjudagur 10. maíkl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Félagsheimilinu Hvt. 18

Fimmtudagur 12. maíkl. 00:01 Sjónaukinn kemur út 18kl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Félagsheimilinu Hvt. 18kl. 17:30 Farskólinn námskeið í Trjáklippingum 18

Laugardagur 14. maíkl. 11:00 Kormákshlaup, hlaupið frá Félagsheimilinu 17

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Nýtt símanúmerLandsbankans

á Hvammstanga er 410 41 59og faxnúmerið er 410 43 59.

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Frá Farskólanummiðstöð símenntunar á Norðurlandi vestraÞað er ekki seinna vænna að klippa trén í garðinum!

Námskeið í trjáklippingum á Hvammstanga fimmtudaginn 12.maí klukkan 17:30 í fjarnámsstofunni að Höfðabraut 6. Verð

3.000 kr.

Ágúst Þór Bragason, skrúðgarðyrkjumeistari, mun leiðbeinaþátttakendum um það hvernig á að klippa trén í garðinum

heima eða í sumarbústaðnum.

Upplýsingar og skráning í síma 455 60 10 og hjá HelguHinriksdóttur í síma 864 60 14.

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Hverjir eru á myndinni? Látið vita í netfangið[email protected] eða síma 893 9866.

Ástkær föðursystir okkar,

Jenný Jóhannesdóttirfrá Egilsstöðum

lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstangaföstudaginn 29. apríl.

Útförin fer fram frá Hvammstangakirkjulaugardaginn 7. maí kl. 13.00.

Erna, Jóhannes, Elín Rósa, Eggert og Hulda.

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

10. bekkur þakkaröllum þeim fjölmörgu sem styrktu okkur með áheitum ínámsmaraþoni okkar þann 26. apríl.

Við stóðumst það með prýði. Vinsamlega leggið umsamináheit inn á söfnunarreikning nr. 0159-05-250075 kt.160866-5949.

Nemendur 10. bekkjar

LeikjanámskeiðInnritun stendur yfir á leikjanámskeiðið sem vera á dagana 6.- 21. júní n.k. það verða skólagarðar, leikir og margt annaðskemmtilegt.

Karólína Gunnarsdóttir, Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Vantar þig?KlósettpappírEldhúsrúllur

Gjafapappír með kortumVið erum með ofangreindar vörur til sölutil fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkarvorið 2011.Þeir sem vilja panta hjá okkar hafisamband við Odd í síma 898 24 13 eða ínetfangið [email protected] og viðmætum til þín með vöruna um hæl.

Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2011.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

183. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestraverður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2011 kl.15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja 2010.

Síðari umræða.

2. Byggðarráð.Fundargerð 692. fundar.Fundargerð 693. fundar.Fundargerð 694. fundar.

3. Félagsmálaráð.Fundargerð 113. fundar.Fundargerð 114. fundar.

4. Menningar- og tómstundaráð.Fundargerð 97. fundar.

5. Skipulags- og umhverfisráð.Fundargerð 196. fundar.

Hvammstanga 2. maí 2011Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Kormákshlaup 2011Kormákshlaup 2011Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni.Keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður umþrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrirsæti þurfa keppendur að taka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þátími í þrem hlaupum röð keppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu Hvammstanga

laugardaginn 7. maí kl. 11:00laugardaginn 14. maí kl. 11:00verðlaunaafhending að því loknu.

HlaupvegalengdirAldursflokkar Karlar KonurFædd 2004 og síðar 300m 300mFædd 2001 - 2003 600m 600mFædd 1998 - 2000 800m 800mFædd 1995 - 1997 800m 800mFædd 1985 - 1994 800m 800mFædd 1984 og fyrr 800m 800m

Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnirþeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var afGöngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka HeiðarHaraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, eneinstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með númerin,

Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

HéraðsfundurHúnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis 2011 verðurhaldinn sunnudaginn 8. febrúar og hefst með messu áMelstað í Miðfirði kl. 11. Fundarstörf hefjast kl. 13.

Prófastur

SjónaukinnNæsti útgáfudagur

11. maí færist tilfimmtudagsins 12. maí.

Kemur síðan út áeðlilegum tíma

miðvikudaginn 18. maí.Sjónaukinn

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Kæri íbúiVið undirritaðar erum fulltrúarnemenda í umhverfisnefndGrunnskóla Húnaþings vestra. Viðviljum vekja athygli þína á bíllausadeginum sem verður 17 maí.

Við hvetjum þig til að taka þátt í þessu með okkur. Ástæðan fyrirdeginum er að vekja athygli á Grænfánaverkefni Landverndarsem skólinn er þátttakandi í. Markmið dagsins eru meðal annarsað minnka mengun og spara orku með því að hvetja fólk til aðsameinast í bíla, fara gangandi eða hjóla til vinnu.

Með von um að þú takir þátt í þessu með okkur og að sem flestirbílar verði skildir eftir heima.

Með bestu kveðjuIðunn Berta 10. bekk, Rakel Ósk 9. Bekk og Arna Rós 8. bekk

Starfskraft vantar!Starfskraft vantar við leikjanámskeið í tvær vikur í júní. 1/2 starffyrir hádegi. Umsókn leggist í Ráðhús Húnaþings vestra fyrir16. maí n.k.

Karólína Gunnarsdóttir, Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

17. maí

Page 13: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

FréttatilkynningLaugardaginn 7. maí mun Ásgeir TraustiEinarsson halda gítartónleika ísafnaðarheimili Hvammstangakirkju.Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi sem hann er að ljúkafrá Tónlistarskóla Hvammstanga.Á efnisskránni eru verk eftir Scarlatti, Bach, Villa-Lobos ofl.Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og er aðgangur ókeypis.

Allir velkomnir.

Tónlistarskóli V.-Hún.Hvammstangabraut 10, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451 - 2456

Steinunnar Guðmundsdóttur.Innilegt þakklæti til allra sem hafið lagt ykkar af mörkum til þessað milda áfallið og styðja okkur á erfiðum tíma í lífi okkar.

Öllum þeim sem aðstoðuðu af örlæti og vinsemd við jarðarförSteinunnar er sömuleiðis þakkað þeirra framlag, sem og starfsfólkilögreglu, sjúkra- og neyðarþjónustu.

Jóhannes Ragnarsson á Jörfa og fjölskylda

Okkar bestu þakkir fyrir veittan hlýhug,samkennd og stuðning við fráfall

Page 14: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Þjónusta í boði/óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Breyting á útgáfudegi Sjónaukinn 19. tbl. 2011 18Innritun leikjanámskeið Húnaþing vestra 18Starfskraftur óskast Húnaþing vestra 18Grillkjöts útsala Sláturhús KVH 18Sláttuvél óskast Pálmi 18Háskólanám í fjarnámi Farskóli Norðurlands vestra 18Bifhjólanámskeið Ökuskóli Norðurlands 1817. maí bíllaus Umhverfisnefnd Grunnskóla Húnaþings v. 18Opnutími-tilboð/dansiball Vertinn Hvammstanga 18Innritun í vinnuskóla Húnaþing vestra 18Meindýravarnir Meindýravarnir 18Innritun hefst 26.4 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18Nýtt símanúmer Landsbankinn Hvammstanga 18Nýtt símanúmer Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvt 17Drög að starfsleyfi Fyrir Meleyri Hvammstanga 17Sumarvinna Ferðir ehf. Brekkulæk 17Fiskur til sölu Uppskeruhópur Umf. Kormáks 17Hús til flutnings Betri stofan að Grænahvammi 16Rúlluplast og fl. KVH Pakkhús 16Starfsfólk óskast Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 16Friðlýsing æðarvarps Sæbóli við Miðfjörð 16Sumarstarfskraftur óskast KVH 15Starfskraftur óskast KVH 15Verðhækkun á folöldum Sláturhús KVH 15

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Óska eftir sláttuvél vinnslubreidd 2 - 4 m. Á sama staðer til sölu Springmaster rakstrarvél. Pálmi s: 849 07 52.

Page 15: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Vinnuskólinn sumarið 2011

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla ísumar fyrir ungmenni sem fædd eru 1998, 1997,1996 og 1995.15 og 16 ára ungmenni (f. 1995 og 1996) fá vinnu 6 og 1/2 tímaá dag í 8-10 vikur.14 ára ungmenni (f. 1997) fá vinnu 3 og 1/2 tíma á dag fyrirhádegi í 8 vikur.13 ára ungmenni (f. 1998) fá vinnu 3 og 1/2 tíma á dag fyrirhádegi í 4 vikur.

Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 1. júní n.k.

Vinnutími er frá klukkan 8:30 til 12:00 árdegis og13:00 til 16:00 síðdegis, frá mánudegi til föstudags.

Innritun í vinnuskólann fer fram í RáðhúsinuHvammstangabraut 5, Hvammstanga og í síma 455 24 00 ogeru umsækjendur hvattir til að innrita sig sem fyrst og eigi síðaren 20. maí n.k.

Markmið skólans er að nemendur læri góð vinnubrögð og hafigaman af starfinu.

Ína Björk ÁrsælsdóttirUmhverfisstjóri Húnaþings vestra

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 16: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202011

Útsalaá Grillkjöti!

Útlitsgallað grillkjöt verður á tilboðiföstudaginn 7. maí í Sláturhúsi KVH ámilli 15 og 16:30 á meðan birgðirendast.

Fyrstir koma fyrstir fá!

EKKI POSI Á STAÐNUM!