48
Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011 Auðarskóli Ábyrgð – Ánægja - Árangur Sjálfsmat Auðarskóla Sjálfsmat Auðarskóla 2010 – 2011 2010 – 2011 áfangaskýrsla áfangaskýrsla Þróunarstjórn Björt Þorleifsdóttir Eyjólfur Sturlaugsson Guðrún Kristinsdóttir Freyja Ólafsdóttir Herdís E. Gunnarsdóttir 1

Sjálfsmatsskýrsla 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Áfangaskýrsla þróunarstjórnar Auðarskóla fyrir skólaárið 2010-2011

Citation preview

Page 1: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Auðarskóli

Ábyrgð – Ánægja - Árangur

Sjálfsmat AuðarskólaSjálfsmat Auðarskóla2010 – 20112010 – 2011

áfangaskýrslaáfangaskýrsla

Þróunarstjórn Björt ÞorleifsdóttirEyjólfur SturlaugssonGuðrún KristinsdóttirFreyja ÓlafsdóttirHerdís E. Gunnarsdóttir

1

Page 2: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Efnisyfirlit

1. Inngangur

2. Ytri aðstæður Auðarskóla 2010 -2011

3. Forsendur sjálfsmats Auðarskóla

3. 1 Ástæður sjálfsmats

3. 2 Aðferðafræði sjálfsmatsins

3. 3 Viðmið um árangur

3. 4 Sjálfsmatsáætlun Auðarskóla

4. Sjálfsmat skólaárið 2010 – 2011

4. 1 Líðan

4.1.1 Viðhorfakönnun; framkvæmd og niðurstöður

4.1.2 SVÓT greining; framkvæmd og niðurstöður

4. 2 Samstarf, upplýsingastreymi og starfsandi

4.2.1 Viðhorfakönnun; framkvæmd og niðurstöður

4.2.2 SVÓT greining; framkvæmd og niðurstöður

5. Lokaorð

2

Page 3: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

1 Inngangur

Í þessari fyrstu áfangaskýrslu Auðarskóla um sjálfsmat í skólanum er greint frá framkvæmd

og niðurstöðum á tveimur þáttum, sem metnir voru skólárið 2010 – 2011. Skýrsla þessi er

nokkuð seinna á ferðinni en til stóð samkvæmt áætlun vegna starfsmannaferðar sem farin

var í Auðarskóla á starfsdögum í júní 2011. Við það seinkaði úrvinnslu úr gögnum

vetrarins.

Í skýrslunni er gert grein fyrir matsþáttnum líðan annarsvegar og samvinnu,

upplýsingastreymi og starfsanda hinsvegar. Einnig er hér í skýrslunni gerð grein fyrir

sjálfsmatsáætlun skólans, forsendum matsins og þeirri aðferðarfræði og viðmiðum sem

notuð er við matið. Skýrslan er unnin af þróunarstjórn skólans á grunni upplýsingaöflunar

og umræðna starfsfólks.

Skýrslan er opinber og verður kynnt á starfsmannafundum, í skólaráði og í fræðslunefnd

sveitarfélagsins. Skýrslan verður höfð öllum aðgengileg á vefsíðu Auðarskóla.

Þróunarstjórn skólans skólaárið 2010 – 2011 skipaði: Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri,

Freyja Ólafsdóttir grunnskólakennari, Björt Þorleifsdóttir deildarstjóri á leikskóla og Herdís

Erna Gunnarsdóttir grunnskólakennari. Guðrún Kristinsdóttir deildarstjóri á leikskóla tók

sæti Bjartar í september 2011 og kom að gerð skýrslunnar.

3

Page 4: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

2 Ytri aðstæður Auðarskóla 2010 – 2011

Árið 1994 varð til sveitafélagið Dalabyggð við sameiningu 6 hreppa, að viðbættum

Skógarstrandahreppi árið 1998 og síðan Saurbæjarhreppi árið 2005. Í sýslunni er því aðeins

eitt sveitarfélag. Í sveitarfélaginu er landbúnaður aðalatvinnugrein íbúa. Íbúar eru um 700

talsins og er Búðardalur eini þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 270 íbúa. Fólksfjöldi

hefur verð nokkuð stöðugur síðustu ár.

Auðarskóli hefur verið starfræktur frá 1. ágúst 2009, en þá voru allar skólastofnanir í

sveitarfélaginu Dalabyggð sameinaðar. Skólinn er samrekinn skóli og byggist á nýjum

lögum um leik- og grunnskóla sem tóku gildi 1. júlí 2008, en þar er kveðið á um heimild

sveitarfélaga til að reka saman leik-, grunn- og/eða tónlistarskóla undir stjórn eins

skólastjóra. Áður hétu stofnanirnar: Grunnskólinn í Búðardal, Grunnskólinn í Tjarnarlundi,

Tónlistarskóli Dalasýslu og Leikskólinn Vinabær. Þegar gagnasöfnun hófst varðandi fyrsta

matsþátt var því liðið rúmlega eitt ár frá sameiningu stofnananna.

Auðarskóli starfaði á tveimur stöðum í sýslunni tvö fyrstu starfsárin sín. Aðalstöðvar

skólans eru í Búðardal og skólaútibú í Saurbæ sem er um 35 km norður af Búðardal. Í

Auðarskóla eru fjórar deildir: Leikskóladeild með 36 nemendur, tvær deildir grunnskóla

með samtals um 93 nemendur og ein tónlistardeild með rúmlega 40 nemendur. Deildirnar

eru allar í aðskildu húsnæði.

Sund- og íþróttakennsla fer fram að Laugum, Sælingsdal en þangað eru um 24 km úr

Búðardal og um 20 km úr Tjarnarlundi. Skólabílstjóri sér um að keyra nemendur í íþróttir

og sund og fer hver árgangur tvisvar í viku í íþróttir eða sund. Þar eru íþróttamannvirki og

sundlaug sem áður tilheyrðu heimavistarskólanum á Laugum.

Í Auðarskóla er eftirfarandi einkunnarorð notuð sem leiðarljós í öllu skólastarfi: Ábyrgð –

Ánægja - Árangur. Mikið er um samkennslu árganga í grunnskóladeildinni. Á skólaárinu

2010 – 2011 voru sjö bekkjardeildir í Búðardal og þar af var samkennsla í 1.- 2. bekk,

3.- 4. bekk og 7.- 8. bekk Í Tjarnarlundi var kennt í tveimur samkennsluhópum; yngri

nemendur og og eldri nemendur.

4

Page 5: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

3 Forsendur sjálfsmats Auðarskóla

3.1 Ástæður sjálfsmats

Um sjálfsmat grunn- og leikskóla er kveðið á í lögum(lög um grunnskóla nr. 91/2008 og

lög um leikskóla nr.90/2008). Samkvæmt lögunum er matinu ætlað eftirfarandi:

A. Veita upplýsingar um skólastarfið, árangur þess og þróun.

B. Tryggja að starfsemi skólans sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og

aðalnámskrár skóla.

C. Auka gæði náms og stuðla að umbótum.

D. Tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu samkvæmt lögum.

Tilgangur þess er að kanna hvort markmiðum skólans hafi verið náð, greina sterka og veika

þætti í skólastarfinu og skapa þannig grunn að umbótum. Margir ólíkir þættir hafa áhrif á

skólastarf og skólar verða að koma til móts við ólíkar þarfir. Sjálfsmatið verður stöðugt að

vera í gangi og þarf að vera langtímamiðað.

Skólar geta valið hvaða aðferðum þeir beita í sjálfsmatsvinnunni. Menntamálaráðuneytið

sér um að framkvæma úttekt á sjálfsmati hvers skóla á fimm ára fresti. Ákveðin viðmið sem

skólum er ætlað að uppfylla í sjálfsmatsvinnunni eru gefin út á vegum ráðuneytisins svo og

leiðbeiningar um sjálfsmat. Til að mat teljist uppfylla viðmið laga þarf það að vera

formlegt, altækt, áreiðanlegt, samstarfsmiðað, umbótamiðað, árangursmiðað, stofnana- og

einstaklingsmiðað, lýsandi, greinandi og opinbert.

Með stjálfsmatinu er starfsfólki skólans skapaður vettvangur til að auðvelda vinnu að

umbótum, upplýsa yfirvöld og almenning um starfið.

3.2 Aðferðarfræði sjálfsmatsins

Í Auðarskóla er lögð áhersla á að innra starf skólans sé metið með kerfisbundnum hætti

með virkri þátttöku nemenda, foreldra og starfsmanna eftir því sem við á.

Sjálfsmat Auðarskóla er byggt á blandaðri aðferðafræði, þ.e byggt á eigindlegri og

megindlegri aðferðafræði. Við gagnaöflun er mikil áhersla lögð á að sjálfsmatið byggi á

traustum gögnum og áreiðanlegum mælingum. Við gagnaöflun í sjálfsmatsferlinu er gert

ráð fyrir því (eftir því hvaða matsþættir eiga í hlut) að þróunarstjórn geti að hluta nýtt sér

gögn úr ytra mati, s.s. niðurstöður samræmdra prófa, mætingaskráningar og önnur opinber

5

Page 6: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

og skráð gögn. Skólinn mun þó einnig meta starf sitt með öðrum hætti og afla gagna á

eiginn hátt, m.a. með viðhorfskönnunum sem ná til allra aðila er tengjast starfsemi skólans.

Tvisvar sinnum á hverjum vetri eru lagðar fyrir kannanir fyrir foreldra, starfsfólk og

nemendur eftir atvikum. Allt starfsfólk skólans fer í starfsmannasamtöl hjá stjórnendum

skólans og eru starfsmannaviðtölin tengd sjálfsmatsþáttum skólans hverju sinni. Aðferðar-

fræðin byggir á nokkrum þrepum, sem fylgt er við sjálfsmatið og úrvinnslu þess.

A) Fyrst setur skólinn sér stefnu og markmið í skólastarfinu sem taka mið af

framtíðarsýn og hlutverki hans.

B) Næst eru settir upp mælikvarðar (mælitæki) til að mæla hvernig

skólanum gangi að ná settum markmiðum og útbúnar eru grunnspurningar

sem ætlað er að fá svör við í sjálfsmatinu.

C) Þá fer fram mat á hinum ýmsu þáttum skólastarfsins samkvæmt 5 ára

sjálfsmatsáætlun, með tilheyrandi gagnaöflun.

D) Eftir að mælingar, hverju sinni, á tilteknum þáttum hafa farið fram er í

kjölfarið unnið að aðgerðum til að bæta skólastarfið og er þá byggt á

greiningum á veikum og sterkum hliðum skólastarfsins.

E) Að lokum eru sett ný markmið, mælikvarðar endurskoðaðir og mælingar

endurteknar.

3.3 Viðmið um árangur

Skólinn hefur sett sér viðmið, sem notuð eru til að greina árangur í skólastarfinu. Viðmiðin eiga

að hjálpa skólasamfélaginu til að forgangsraða umbótum í kjölfar niðurstaðna úr

spurningalistum. Viðmiðin eru eftirfarandi:

Góður árangur: Alls þurfa minnst 80% svarenda að merkja við besta kost eða

næstbesta kost og innan við 10 % merkja við versta kost. Ekki er

þörf á umbótum.

Viðunandi árangur: Alls þurfa minnst 70 % svarenda að merkja við besta eða næstbesta

kost og innan við 10 % að merkja við næstversta eða versta kost.

Ekki er þörf á umbótum.

Viðunandi árangur: Alls merkja 60 % við besta eða næstbesta kost og innan við 5 %

merkja við næstversta kost og enginn við versta kost. Ekki þörf er á

umbótum.

6

Page 7: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Óviðunandi árangur: Ef minna en 60 % svarenda merkja við besta eða næstbesta kost er

þörf á umbótum.

Óviðunandi árangur: Ef 10 % svarenda eða fleiri merkja við versta kost er þörf á

umbótum.

Óviðunandi árangur: Ef 15 % svarenda eða fleiri merkja við næstversta eða versta kost er

þörf á umbótum.

3. 4. Sjálfsmatsáætlun Auðarskóla

Sjálfsmatsáætlun Auðarskóla nær yfir fimm ár. Við ákvörðun þess hvaða þætti ætti að hefja

sjálfsmat á var leitað til alls starfsfólks Auðarskóla. Starfsfólkið forgangsraðaði á fundum

þeim þáttum sem þeim fannst mikilvægast að meta. Byggt er alfarið á niðurstöðu af

þessum fundum. Almennt er áætlað að mæla tvö til þrjú viðfangsefni á hverju skólaári

ásamt endurmati á þáttum í kjölfar umbóta, sem framkvæmdar hafa verið í kjölfar fyrri

matsniðurstaðna.

Viðfangsefni sjálfsmats 2010-2011

2011-2012

2012-2013

2013-2014

2014-2015

Nemendur - líðan, þarfir, starfsandi og samstarf. x

Starfsfólk líðan, þarfir, starfsandi og samstarf. x

Skólanámskrá. x

Starfsskipulag. x

Nám og námsárangur / Leikur x

Aðbúnaður x

Samstarf heimila og skóla. x

Viðmót og menning. x

Ytri tengsl. x

Starfsáætlun. x

Stjórnun. x

Umbótaaðgerðir og þróunarstarf. x

7

Page 8: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

3. 5 Framkvæmdaáætlun 2010 – 2011

Þróunarstjórnin gerði eftirfarandi áætlun um framkvæmd sjálfsmatsins fyrir skólaárið 2010

– 2011:

Viðfangsefni sjálfsmats

Tími/Viðfangsefni sjálfsmats

Framkvæmd/úrvinnsla

Kynning og umbótaáætlun

Skýrslu-skil

Nemendur og starfsfólk - líðan, þarfir.

Nóvember 2010 - Könnun á líðan nemenda og starfsfólks.

Nóvember - Desember 2010.

Úrvinnsla kannana og gagnagreining.

Janúar - Febrúar 2011. Kynning á niðurstöðum og SVÓT greining.

Ágúst 2011.

Nemendur og starfsfólk -starfsandi og samstarf.

Febrúar 2011 - Könnun á samskiptum, samstarfi og starfsanda innan skólans.

Febrúar - Apríl 2011. Úrvinnsla kannana og gagnagreining.

Maí - Júní 2011. Kynning á niðurstöðum og SVÓT greining.

Ágúst 2011.

Eins og sést hér að ofan hefur áætlunin ekki gengið eftir. Þar veldur mestu um að

starfsdagar að vori í grunn- og leikskóla, sem nota átti við úrvinnslu gagna og gerð

úrbótaáætlunar, voru notaðir í náms- og kynnisferð starfsfólks skólans til Skotlands. Því

varð úrvinnslan að fara fram á starfsdögum í upphafi skólaársins 2011 – 2012 og

skýrslugerð í september og október. Að öðru leyti stóðst áætlun þróunarstjórnar að mestu

leyti.

8

Page 9: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

4. Sjálfsmat Auðarskóla skólaárið 2010 – 2011

4.1 Líðan

Eins og sjálfsmatsáætlun skólans segir til um þá var það forgangsatriði hjá starfsfólki

skólans að kanna líðan í stofnuninni. Gerðir voru fjórir spurningalistar fyrir foreldra barna í

leikskóla, foreldra barna í grunnskóla, fyrir starfsfólk og fyrir eldri nemendur grunnskólans.

Spurningalistarnir voru lagðir fyrir í nóvember 2010 og var þátttaka mjög góð.

Þróunarstjórn vann sjálf handvirkt úr spurningalistum og var vinnan alltaf minnst tvítekin,

til að tryggja sem minnsta skekkju í vinnslu upplýsinga. Þegar upplýsingar lágu fyrir voru

niðurstöðurnar settar upp í línurit og kynntar öllum starfsmönnum skólans á fundi.

Þróunarstjórn setti myndritin þannig upp að litir sýndu árangur og hægt var að sjá fljótlega

með því að skoða myndina hvort um góðan, viðunandi eða óviðunandi árangur var að ræða.

Rauðir litir túlkuðu slæman árangur en grænir litir góðan árangur. Guli liturinn er hlutlaus.

4. 1. 1 Niðurstöður úr spurningalistum

Foreldrar barna í grunnskóla: Foreldrar fengu spurningalistann afhentan í foreldraviðtali á

foreldradegi. Ef foreldrar áttu tvö eða fleiri börn fengu þeir lista afhentan við hvert viðtal,

þannig að foreldrar gátu svarað listanum mismunandi eftir því hvaða barn átti í hlut.

Foreldrar svöruðu spurningalistanum á staðnum. Alls bárust 84 svör en nemendur voru 91.

9

Afar vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0% 37,3%

43,4%

15,7%

3,6%0,0%

Hvernig telur þú að barninu þínu líði í skólanum ?

Page 10: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

10

Afar vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

6,1%

78,0%

15,9%

0,0% 0,0%

Hvernig telur þú að nem endum líði almennt í skólanum ?

Mjög góður Nokkuð góður Hvorki /né Frekar slakur Mjög slakur0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

34,9%

45,8%

15,7%

3,6%0,0%

Hvernig telur þú að agi í bekknum (námshópnum) hjá barninu þínu sé ?

Mjög góður Nokkuð góður Hvorki /né Frekar slakur Mjög slakur0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

15,7%

60,2%

20,5%

3,6%0,0%

Hvernig finnst þér aginn sé almennt í skólanum ?

Page 11: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

11

Alltaf Oftast Hvorki /né Sjaldan Aldrei0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

33,0%

58,0%

9,1%

0,0% 0,0%

Finnst þér starfsfólk skólans koma fram við barnið þitt af virðingu og sanngirni ?

MikiðNokkuð

Hvorki/néOf lítið

Það óttast um öryggi sitt

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

32,5%

49,4%

13,3%

4,8%0,0%

Hversu mikið öryggi upplifir barnið þitt þegar það er i umsjón starfsfólks ?

Mjög oft Frekar of t Hvorki of t né sjaldan

Sjaldan Aldrei0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

2,4% 4,8%8,4%

26,5%

57,8%

Hefur barnið þitt orðið fyrir einelti (síendurtekið niðubrjótandi atferli) eða m jög alvarlegri stríðni á þessu skólaári ?

Page 12: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

12

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki/ né Frekar lítið Nánast ekkert0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

2,4%

8,5%

37,8%40,2%

11,0%

Hversu m ikið einelti (einelti er síendurtekið niðurbrjótandi atferli) eða alvarleg stríðni telur þú að sé í skólanum ?

Mjög vel Frekar vel Sæmilega Frekar illa Mjög illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0%

23,6%

43,1%

23,6%

6,9%2,8%

Hvernig er tekið á eineltismálum sem upp koma í nemendahópnum ?

Oft Stundum Hvorki /né Sjaldan Nær aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

48,8%

34,5%

9,5%4,8%

2,4%

Telur þú að barninu þínu sé hrósað í skólanum ?

Page 13: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Foreldrar barna á leikskóla: Foreldrum barna á leikskóla var afhentur spurningalisti þegar

þeir komu í einstaklingsviðtöl á leikskóla í lok nóvember og byrjun desember. Aðeins fór

einn spurningalisti á heimili, þótt í einstaka tilvikum væri um systkini að ræða í

leikskólanum. Sumar spurningar í foreldralistunum tveimur eru sambærilegar en aðrar snúa

að skólagerðinni. Foreldrar barna í leikskóla standa frammi fyrir því að þeir geta ekki spurt

barnið sitt um líðan í leikskóla þegar það kemur heim, nema hugsanlega börn í elsta

árganginum. Þátttaka foreldra var góð og svörun 92 %.

13

Mjög vel Frekar vel Hvorki / né Frekar illa Mjög illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0%

30,1%

42,2%

18,1%

8,4%

1,2%

Telur þú að hæfileikar barnsins njóti sín í skólanum ?

Afar vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

60,0%

36,7%

3,3%0,0% 0,0%

Hvernig telur þú að barninu þínu líði í leikskólanum ?

Page 14: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

14

Afar vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

31,0%

69,0%

0,0% 0,0% 0,0%

Hvernig telur þú að nem endum líði almennt í leikskólanum ?

Mjög góðurNokkuð góður

Hvorki /né Frekar slakur

Alls ekki nógu góður

0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

44,8% 44,8%

10,3%

0,0% 0,0%

Hvernig telur þú að aginn sé alm ennt í le ikskólanum ?

Alltaf Oft Hvorki /né Sjaldan Aldrei0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%75,9%

17,2%

3,4% 3,4% 0,0%

Finnst þér starfsfólk skólans koma fram við barnið þitt af hlýju og sanngirni ?

Page 15: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

15

MikiðNokkuð

Hvorki /néOf lítið

Ég óttast um öryggi þess

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

69,0%

31,0%

0,0% 0,0% 0,0%

Hversu mikið öryggi upplifir þú þegar barnið þitt er í um sjón starfsfólks ?

Mjög vel Frekar vel Sæmilega Frekar illa Mjög illa 0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

50,0%

39,3%

0,0%

10,7%

0,0%

Hversu vel er tekið á málum , sem upp koma, er varða vanlíðan og ótta barna ?

Mjög oft Frekar of t Hvorki of t né sjaldan

Sjaldan Nær aldrei0,0%

10,0%20,0%30,0%40,0%50,0%60,0%70,0%80,0%

0,0% 3,6% 3,6%

17,9%

75,0%

Hefur barnið þitt orðið fyrir niðurbrjótandi atferli af völdum annarra barna ?

Page 16: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Nemendur í grunnskóla: Nemendur frá 4.bekk og upp úr í grunnskólanum fengu spurningalista í tímum og sáu umsjónarkennarar um að framkvæma könnunina. Í einstaka tilvikum varð könunnin kveikja umræðna og frekari tjáningu á líðan. Alls svöruðu 65 nemendur, sem gerir um 95 % svörun.

Yngri nemendur voru að þessu sinni ekki spurðir með formlegum hætti út í líðan sína. Til þess hefði þurft að aðra nálgun; t.d. byggja spurningar á myndmáli og táknum í stað texta.

16

Oft Stunum Hvorki/ né Sjaldan Nær aldrei0,0%

10,0%20,0%30,0%40,0%50,0%60,0%70,0%80,0%90,0%

88,9%

7,4%0,0% 3,7% 0,0%

Telur þú að barninu þínu sé hrósað og það sé hvatt til dáða í leikskólanum ?

Mjög vel Frekar vel Hvorki / né Frekar illa Mjög illa0,0%2,0%4,0%6,0%8,0%

10,0%12,0%14,0%16,0%18,0%20,0%

Telur þú að hæfileikar barnsins þíns njóti sín í skólanum ?

Page 17: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

17

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Sæmilega Illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%32,3%

36,9%

12,3% 13,8%

4,6%

Hvernig líður þér í skólanum ?

Mjög mikið Mikið Hvorki mikið né lítið Lítið Ekkert0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

3,1% 3,1%

9,4%

50,0%

34,4%

Er þér strítt í skólanum ?

Mjög oft Frekar of t Hvorki of t né sjaldan Sjaldan Aldrei0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

4,6%0,0%

6,2%

18,5%

70,8%

Ertu lagður/lögð í einelti í skólanum ?

Page 18: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

18

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Sæmilega Illa0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

46,2%

33,8%

9,2%6,2% 4,6%

Hvernig líður þér þegar þú ert í frím ínútum ?

Mjög velNokkuð vel

Hvorki vel né illaSæmilega

IllaEr ekki í skólaakstri

0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

46,2%

38,5%

1,9%

13,5%

0,0%

20,0%

Hvernig líður þér í skólabílnum ?

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Sæmilega Illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0% 35,4%

24,6%21,5%

10,8%7,7%

Hvernig líður þér í búningsherbergjum ?

Page 19: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

19

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Sæmilega Illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0% 38,5%41,5%

6,2%

12,3%

1,5%

Hvernig líður þér í matsalnum ?

Mjög góðurNokkuð góður

Hvorki góður né slæmurFrekar slakur

Alls ekki nógu góður

0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

12,3%

45,2%

12,3%9,6% 8,2%

Hvernig finnst þér aginn í bekknum þínum vera ?

Mjög góðurNokkuð góður

Hvorki góður né slæmurFrekar slakur

Alls ekki nógu góður

0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

18,5%

41,5%

29,2%

7,7%3,1%

Hvernig finnst þér aginn í skólanum vera ?

Page 20: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

20

Þau eru mjög léttÞau eru frekar létt

Þau eru hæfilega þungÞau eru frekar þung

Þau eru alltof þung

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

7,7%

21,5%

55,4%

10,8%4,6%

Hvernig finnst þér verkefnin sem þú færð í skólanum vera ?

Miklu f ljótari Fljótari Jafn lengi Lengur Miklu lengur0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

7,7%

18,5%

24,6%

30,8%

18,5%

Finnst þér skóladagarnir fljótari eða lengur að líða en aðrir dagar ?

Oft Stundum Hvorki of t né sjaldan Sjaldan Nær aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

14,1%

43,8%

9,4%

21,9%

10,9%

Er þér hrósað af starfsfólki skólans þegar þú ert í skólanum ?

Page 21: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Starfsfólks Auðarskóla: Allt starfsfólk Auðarskóla að undanskildum skólabílstjórum og

stundakennurum var boðið að svara spurningalista. Þátttaka var góð. Ekki var greint á

milli deilda skólans við úrvinnslu því þá var hætta á að hægt yrði að persónugreina

niðurstöðurnar. Sömuleiðis var ekki greint á milli ófaglærðs fólks og faglærðs í úrvinnslu.

Því lýsa niðurstöður ekki viðhorfamun á milli deilda né starfsstétta.

21

Alltaf Oftast Hvorki of t né sjaldan Sjaldan Aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

29,7%

40,6%

15,6%

9,4%4,7%

Finnst þér starfsfólk skólans kom a fram við þig af virðingu og sanngirni ?

Mjög miklu máliFrekar miklu máli

Hverki néFrekar litlu máli

Skiptir engu máli

0,0%

20,0%

40,0%

60,0%

80,0%

100,0%90,9%

9,1%0,0% 0,0% 0,0%

Hversu m iklu m áli finnst þér það skipta að vera jákvæður og glaðlyndur í vinnunni ?

Page 22: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

22

Mjög vel Frekar vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0% 40,6%43,8%

15,6%

0,0% 0,0%

Hvernig líður þér oftast í vinnunni ?

Mjög vel Frekar vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

15,6%

75,0%

9,4%

0,0% 0,0%

Hvernig telur þú að starfsfólki líði almennt í Auðarskóla ?

Mjög oft Nokkuð oft Hvorki /né Fremur sjaldan Aldrei0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

15,2%

24,2%

36,4%

21,2%

3,0%

Er þér hrósað af samstarfsfóki þegar þú gerir vel ?

Page 23: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

23

Mjög oft Nokkuð oft Hvorki /né Fremur sjaldan Aldrei0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0%

9,4%

28,1%

43,8%

12,5%

6,3%

Er þér hrósað af skólastjórnendum þegar þú gerir vel ?

Mjög oft Nokkuð oft Hvorki /né Fremur sjaldan Aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

3,0%

21,2%

42,4%

15,2%18,2%

Er þér hrósað eða þakkað af foreldrum nemenda þegar þú gerir vel ?

Mjög góður Nokkuð góður Hvorki né Frekar slæmur Mjög slæmur0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

21,2%

48,5%

27,3%

0,0%3,0%

Hvernig myndir þú lýsa starfsandanum í skólanum ?

Page 24: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

24

Mjög mikinn Nokkuð mikinn Hvorki né Frekar lítinn Engan0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

45,0%

9,1%

39,4%42,4%

6,1%3,0%

Hversu mikinn þátt tekur þú í að efla starfsandann í skólanum ?

Mjög oft Nokkuð oft Hvorki/ né Sjaldan Aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%

12,1%

42,4%

27,3%

15,2%

3,0%

Telur þú að þú fáir þann stuðning og hvatningu í starfi sem þú þarft á að halda ?

Mjög góða Frekar góða Hvorki né Frekar slæma Mjög slæma0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

15,2%

69,7%

15,2%

0,0% 0,0%

Hvaða tilfinningu ferðu oftast m eð heim úr vinnunni ?

Page 25: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

25

Mjög vel Frekar vel Hvorki né Frekar illa Mjög illa0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

21,2%

63,6%

15,2%

0,0% 0,0%

Hvernig heldur þú að nemendum líði alm ennt í skólanum ?

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki né Frekar lítið Nánast ekkert0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0%

0,0%

18,2%

39,4%

30,3%

12,1%

Hversu m ikið einelti eða alvarleg stríðnitelur þú að sé í skólanum ?

Mjög vel Frekar vel Hvorki né Frekar illa Mjög illa0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

35,0%

40,0% 33,3%

39,4%

9,1%

3,0%0,0%

Hverslu vel er tekið á eineltism álum sem upp kunna að koma í nemendahópnum ?

Page 26: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

26

Mjög margra Nokkuð margra Nokkurra Fárra Engra0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

0,0%

6,1%9,1%

36,4%

48,5%

Telur þú að tillitsleysi eins og einelti, stríðni eða klúðuryrði sé hluti af sam skiptum einhverra starfsmanna skólans ?

Mjög vel Frekar vel Sæmilega Frekar illa Mjög illa0,0%

2,0%

4,0%

6,0%

8,0%

10,0%

12,0%

14,0%

9,1%

12,1%

6,1%

3,0% 3,0%

Hversu vel er tekið á eineltismálum sem upp kunna að koma í hópi starfsfólks ?

Mjög mikið Frekar mikið Nægilega mikið Frekar lítið Mjög lítið0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

6,1%

54,5%

30,3%

9,1%

0,0%

Hversu m ikið m yndir þú segja að reglusemi og góður agi einkenndu starfssemi Auðarskóla

Page 27: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

27

Mjög góðurFrekar góður

Hvorki néFrekar slakur

Alls ekki nógu góður

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

12,1%

63,6%

12,1% 12,1%

0,0%

Hvernig telur þú að aginn sé alm ennt í skólanum ?

Mjög oft Nokkuð oft Hvorki né Fremur sjaldan Aldrei0,0%5,0%

10,0%15,0%20,0%25,0%30,0%35,0%40,0%45,0%50,0%

12,1%

45,5%

36,4%

3,0% 3,0%

Hrósar þú starfsfélögum þínum þegar þeir gera vel ?

Mjög mikla Frekar mikla Hvorki né Frekar litla Mjög litla0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

18,2%

45,5%

30,3%

6,1%

0,0%

Hversu m ikla viðurkenningu finnst þér þú hljóta í starfi þínu af hálfu nemenda ?

Page 28: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

4. 1. 1 SVÓT greining á niðurstöðum

Þegar búið var að kynna niðurstöður fyrir starfsfólki skipti það sér niður í umræðuhópa.

Hóparnir greindu niðurstöður eftir styrkleikum, veikleikum, ógnunum og tækifærum.

Þróunarstjórn sá svo um að safna saman niðurstöðum og taka þær saman í heildarskjal.

SVÓT greining fyrir líðan var með eftirfarandi hætti:

Styrkleikar.

• Að foreldrar telji að almennt líði börnunum vel í grunnskólanum og mjög vel í

leikskólanum.

• Að nemendum í grunnskóla finnst þeim lítið strítt og lítið lagðir í einelti.

• Að foreldrar telji að starfsfólki Auðarskóla sé vel treyst fyrir börnunum og að

almennt komi þeir vel fram við þau.

• Að starfsfólki líður almennt vel í vinnunni.

• Að sýn foreldra á starf leikskólans er varðar líðan, er yfir höfuð góð.

• Að sýn foreldra á aga í grunnskólanum er góð.

• Að foreldrar upplifa mikið öryggi fyrir börn sín bæði í grunn- og leikskóla.

• Að nemendum líður vel í skólabíl, frímínútum og matsal.

• Að sýn nemenda á erfiðleikastig í námi er jákvæð.

• Að fámennið er styrkleiki.

• Að tilfinning er fyrir því að vel sé tekið á eineltismálum nemenda.

• Að starfsfólk fer ánægt heim úr vinnunni.

• Að starfsmönnum finnst mikilvægt að vera jákvæðir og glaðlyndir í vinnunni.

• Að starfsandi er góður í skólanum.

Veikleikar

• Að aðeins um um 70 % nemenda telur sig líða vel eða mjög vel og 19 % telur að

sér líði sæmilega eða illa.

• Að foreldrar telja að líðan barna sinna sé betri en börnin sjálf segja.

• Að sýn foreldra á einelti og úrlausnir eineltismála í gr.skóla er ekki nógu góð.

• Að sýn foreldra á að hæfileikar barna í grunnskóla séu nýttir er ekki nógu góð.

• Að sýn nemenda á líðan í kennslustundum í gr.sk. er ekki nógu góð.

28

Page 29: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

• Að sýn nemenda á aga í kennslustundum í gr. sk. er ekki nógu góð.

• Að sýn nemenda á almennan aga í skólanum er ekki nógu góð.

• Að nemendum finnst langflestum skóladagurinn vera lengur að líða en dagur án

skólagöngu.

• Að nemendum finnst skorta á að starfsmenn hrósi þeim.

• Að fámennið er veikleiki.

• Að of mörgum nemendum líður ekki vel í búningsherbergjum.

Ógnanir

• Að niðurskurður hjá sveitarfélaginu í skólamálum er ógnun, t.d. þegar lögð er niður

skóladeild þýðir það hugsanlega aukin kvíða hjá nemendum og starfsfólki.

• Að þegar hæfileikar barna eru ekki nýttir er það ógnun við skólastarfið.

• Að þegar líðan nemenda í grunnskóla er ekki nógu góð er það ógnun við

skólastarfið.

• Að ómönnuð forföll á leikskóla (t.d. vegna niðurskurðar), er ógnun við öryggi og

uppeldi barna.

• Að fámennið er ógnun við skólastarfið.

• Að slæmt orðspor – t.d. vegna eineltis, getur verið ógnun við skólastarfið.

• Að vöntun á upplýsingum getur verið ógnun við skólastarfið.

• Að ef gagnkvæmri virðingu er ábótavant þá geti það orðið ógnun við skólastarfið.

• Að ef það er einn fýlupúki í starfsmannahópnum getur það orðið ógnun við

starfsandann.

Tækifæri

• Að hrós er vannýtt auðlind.

• Að þegar lögð er niður skóladeild getur það aukið félagsleg tækifæri nemenda.

• Að hægt er að stuðla að meiri ánægju með því t.d. að skipuleggja gleðidaga með

gleðikonum og gleðimönnum.

• Að auka fræðslu um líðan með fræðslu og upplýsingum til nemenda um einelti og

samskipti.

29

Page 30: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

• Að auka beina kennslu um samskipti og heimspeki (gagnrýna hugsun).

• Að byggja á sýn foreldra á málum leikskólans er varða vanlíðan og ótta.

• Að nýta hæfileika barna betur í grunnskóla.

• Að Internet tenging í samfélaginu eykur tækifæri skólastarfsins.

• Að hefja endurvinnslu, sem er ónýtt tækfæri í skólastarfinu.

• Að efla samfélagsvitund.

• Að efla tengsl við atvinnulífið og nærumhverfið.

• Að nýta jákvætt viðhorf starfsmanna til að auka hrós, virðingu og sanngirni í garð

nemenda.

• Að nýta (byggja meira á) stefnumörkun skólans um – t.d. eineltisáætlun og

áfallateymi.

• Að bæta aga.

• Að gera starfs skólans sýnilegra (auka upplýsingastreymi til foreldra).

4. 2 Samstarf, upplýsingastreymi og starfsandi

Hafist var strax handa eftir áramótin 2010/2011 að safna saman upplýsingum fyrir athugun

á þætti númer tvö í sjálfsmatsáætluninni. Það var þátturinn “ samstarf, upplýsingastreymi

og starfsandi. Fyrstu spurningalistar voru lagðir fyrir í febrúar og síðustu listarnir skiluðu

sér inn í byrjun april. Í þessum þætti voru ekki settar sérstaklega fram spurningar fyrir

nemendur. Þátttaka var góð eins og áður.

Foreldrar grunnskóla. Foreldrar barna í grunnskóla svöruðu spurningalistum sínum þegar

þeir komu í foreldraviðtal. Alls svöruðu 75 foreldrar listunum, sem er heldur minni

þátttaka en í könnuninni um “líðan”. Þróunarstjórn vann úr uppýsingum um sumarið.

30

Page 31: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

31

Mjög gagnlegarFrekar gagnlegar

Hvorki néLítð gagnlegar

Nær alveg gagnlausar

0

5

10

15

20

25

30

35

4030 29

37

40

Námsefniskynningar skólans á haustin eru gagnlegar

%

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Nær ekkert0

5

10

15

20

25

30

7

17

27

23

27

Heim ilið nýtir sér tölvupóst til upplýsingaöflunar og samskipta við skólann

%

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Nær ekkert0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

7

15 15

20

44

Heim ilið nýtir sér Mentor til upplýsingaröflunar um nám barnsins ?%

Page 32: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

32

Bjóða á foreldr. miklu of tar á atb.

Bjóða á foreldr. of tar á atb.

Foreldr. er boðið hæfilega oft á atb.

Foreldr. er boðið full of t á atb.

Foreldr. er boðið alltof of t á atb.

010203040506070

1222

65

1 0

Hversu mikil finnst þér að þátttaka í formlegum atburðum skólans eigi að vera ?

%

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

5

10

15

20

25

30

35

40

16

40

29

13

3

Hvernig finnst þér skólinn bregðast við ábendingum þínum og beiðnum ?

%

Mjög gottFrekar gott

Hvorki gott né slæmtFrekar slæmt

Alls ekki nógu gott

0

10

20

30

40

50

60

25

52

17

3 3

Hvernig finnst þér upplýsingastreym i frá skólanum um skólagöngu barns þíns vera ?

%

Page 33: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

33

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

5

10

15

20

25

30

35

40

16

40

29

13

3

Hvernig finnst þér upplýsingar berast á milli starfsm anna innan skólans ?%

Þátttakan er mjög mikilÞátttakan er nokkuð mikil

Þátttakan er hvorki mikil né lítilÞátttakan er full lítil

Þátttakan er alltof lítil

0

10

20

30

40

50

60

3

12

56

23

5

Hvernig finnst þér þátttaka foreldra vera í foreldrasam félagi skólans ? %

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

10

20

30

40

50

60 55

29

16

0 0

Hvernig finnst þér samstarfið við starfsfólk grunnskólans ganga ?%

Page 34: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Starfsmenn. Starfsmenn svöruðu sínum lista í mars. Allir starfsmenn fengu afhentan

spurningalista á fundartíma og voru beðnir að svara honum sem fyrst. Ekki var gerður

neinn greinamunur á fagmenntuðu starfsfólki og ófagmenntuðu. Stundakennarar og

bílstjórar fengu ekki lista. Alls svöruðu 28 starfsmenn listanum.

34

Mjög góðurFrekar góður

Hvroki góður né slæmurFrekar slæmur

Mjög slæmur

0

10

20

30

40

50

60

70

25

64,29

10,71

0 0

Hversu góður er starfsandinn innan vinnustaðarins ?%

Mjög mikiðFrekar mikið

Hvorki mikið né lítiðFrekar lítið

Mjög lítið

05

1015202530354045

4

36

43

117

Styðja starfsm enn hvern annan eða hrósa á vinnustaðnum m eð opinskáum hætti ?

%

Page 35: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

35

Já Nei0

10

20

30

40

50

60

70

Áttu góða(n) vin(konu) á vinnustaðnum ?

%

AlltafFrekar of t

Hvorki of t né sjaldanFrekar sjaldan

Aldrei

0

10

20

30

40

5046

39

4

11

0

Hversu oft getur þú leitað til vinnufélaga þegar upp kom a vandamál í tengslum við starf þitt ?%

Mjög mikla Frekar mikla Hvorki mikla né litla Frekar litla Mjög litla0

10

20

30

40

50

60

19

58

19

40

Hversu mikla virðingu ber starfsfólk fyrir þér á vinnustaðnum ?%

Page 36: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

80 % eða f leiri 60 - 80 % 40 - 60 % 20 - 40 % 20% eða minna0

10

20

30

40

5046

36

18

0 0

Sýnist þér að starfsm enn hafi trú á þvi að þeir hafi eitthvað jákvætt fram að færa ?%

36

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Mjög lítið0

10

20

30

40

50

60

21

57

21

0 0

Hversu m ikið er vinnuálag þitt í vinnunni ?%

80 % eða meira 60 - 80 % 40 - 60 % 20 - 40 % 20% eða minna0

5

10

15

20

25

30

35

40

45 3943

18

0 0

Hversu mikið leggja vinnufélagar þínir sig fram í vinnunni ?%

Page 37: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

37

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Mjög lítið05

1015202530354045

0

26

44

15 15

Hversu m arkvisst er hvatt til sam vinnu m illi ólíkra starfseininga skólans ?

%

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Mjög lítið0

10

20

30

40

50

60

0

43

54

04

Hversu mikið er unnið að þróun starfsem innar ?%

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Mjög lítið0

5

10

15

20

25

30

35

4039

32

18

11

0

Hversu m ikið vinnur þú ein/einn í þínu starfi ?

%

Page 38: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

38

Mjög mikinn áhugaMikinn áhuga

Hvorki mikinn né lítinn áhugaFrekar lítinn áhuga

Mjög lítinn áhuga

05

1015202530354045

0

3943

14

4

Hversu mikinn áhuga sýnir starfsfólk þróunar- og um bótastarfi skólans ?

%

Mjög auðveltFrekar auðvelt

Hvorki auðvelt né erf ittFrekar erf itt

Mjög erf itt

01020304050607080

4

71

14

0

11

Hversu auðvelt á starfsfólk með að komast að samkom ulagi, jafnvel í erfiðum m álum ?

%

Mjög oftFrekar of t

Hvorki of t né sjaldanFrekar sjaldan

Aldrei

05

101520253035404550

Hversu oft hefur þú hugleitt að segja upp starfi þínu ?%

Page 39: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

39

Mjög ánægð/urNokkuð ánægð/ur

Hvorki ánægð/ur né óánægð/urFrekar ánægð/ur

Mjög óánægð/ur

05

10152025303540

7

3639

711

Hversu ánægð/ur ertu með miðlun upplýsinga starfsm anna í m illi er varðar skipulag starfseminnar ?

%

Mjög ánægð/urNokkuð ánægð/ur

Hvorki ánægð/ur né óánægð/urFrekar ánægð/ur

Mjög óánægð/ur

05

1015202530354045

4

43

36

4

14

Hversu ánægð/ur ertu með milun upplýsinga starfsmanna í m illi er varða nem endur skólans ?

%

Mjög stolt/urFrekar stolt/ur

Hvorki stolt/ur né ekki stolt/urLítið stolt/ur

Ekki stolt/ur

05

101520253035404550

50

32

14

40

Hversu stolt/ur ertu af starfi þínu ?%

Page 40: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Foreldrar á leikskóla. Foreldrar barna í leikskóla fengu spurningalista afhenta þegar þeir

komu í leikskólann til með börn sín. Ekki var um nein foreldraviðtöl að ræða á vorönn til

að nýta til mats. Aðstaða þeirra til þess að svara var því önnur en þegar þeir komu til

viðtala. Flestir svöruðu listanum strax en sumir komu með þá aftur seinna. Svörun foreldra

á leikskóla varð engu að síður góð.

40

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Nær ekkert 0

5

10

15

20

25

30

35

40

812

36

16

28

Hversu m ikið nýtir þú tölvupóst til upplýsingaöflunar og sam skipta við leikskólann ?

%

Mjög gottFrekar gott

Hvorki gott né slæmtFrekar slæmt

Mjög slæmt

0

10

20

30

40

50

60

70

12

64

168

0

Hvernig finnst þér upplýsingastreymi frá leikskólanum vegna leikskólagöngu barns þíns vera ?

%

Page 41: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

41

Mjög gagnlegurFrekar gagnlegur

Hvorki mjög né lítið gagnlegurLítið gagnlegur

Nær alveg gagnlausHef ekki mætt

0

5

10

15

20

25

3029

25

21

4

0

21

Hversu gagnlegur er haustfundur foreldra leikskólans ?%

Mjög gagnleg Frekar gagnleg

Hverki mjög né lítið gagnlegLítið gagnleg

Nær alveg gagnlausHef ekki mætt

0

10

20

30

40

50

60

60

28

4 40

4

Hversu gagnleg eru foreldraviðtöl leikskólans á miðju skólaári ?%

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Nær ekkert 0

5

10

15

20

25

30

35

40 3632 32

0 0

Hversu m ikið tekur þú þátt í atburðum á vegum leikskólans ?%

Page 42: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

42

Mjög vel Frekar vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

10

20

30

40

50

60

24

60

12

04

Hvernig finnst þér leikskólinn bregðast við ábendingum þínum og beiðnum ?%

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

10

20

30

40

50

60

40

52

4 40

Hvernig finnst þér samstarf við starfsfólk leikskólans ganga ?%

Mjög vel Nokkuð vel Hvorki vel né illa Frekar illa Mjög illa0

10

20

30

40

50

60

4

56

28

12

0

Hvernig finnst þér upplýsingar berast á m illi starfsmanna innan leikskólans ?

%

Page 43: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

4. 2. 2. SVÓT greining

Þegar búið var að kynna niðurstöður fyrir starfsfólki skipti það sér niður í umræðuhópa.

Hóparnir greindu niðurstöður eftir styrkleikum, veikleikum, ógnunum og tækifærum.

Þróunarstjórn sá svo um að safna saman niðurstöðum og taka þær saman í heildarskjal.

SVÓT greining fyrir framangreindan þátt var með eftirfarandi hætti:

Styrkleikar:

• Að samstarf á milli foreldra og starfsfólks í leikskóla er gott.

• Að foreldrar telja gagnsemi af námsefniskynningum.

• Að foreldrar telja upplýsingastreymi frá grunnskóla gott.

• Að foreldrar telja samstarf við starfsfólk grunnskóla gott.

• Að starfsfólki finnst starfsandi í stofnuninni góður.

• Að starfsfólki finnst það geta leitað til hvers annars með vandamál.

• Að starfsfólk er almennt ánægt með starfið – stoltir.

• Að starfsfólk hefur trú á starfsframlag sitt.

• Að fáir starfsmenn hugleiða uppsögn.

• Að starfsfólki finnst borin virðing fyrir starfi þeirra.

• Að starfsfólk telur að það hafi eitthvað jákvætt fram að færa.

43

Mjög mikið Frekar mikið Hvorki mikið né lítið Frekar lítið Nær ekkert 0

5

10

15

20

25

30

35

4

16

32

24 24

Hversu mikið tekur þú í þátt í starfi foreldrafélags Auðarskóla ?%

Page 44: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

• Að í það heila er unnið gott starf í leikskóla – foreldrar ánægðir.

• Að starfsmannafélagið er gott.

Veikleikar:

• Að mæting á haustfund leikskólans er ekki nógu góð.

• Að nýting foreldra á Mentor er slök.

• Að viðbrögð skólans vegna ábendinga og beiðna foreldra eru ekki nógu góð.

• Að það vantar meiri sýnileika þegar unnið er að þróun starfseminnar.

• Að áhugi á þróunar- og umbótastarfi er lítill.

• Að starfsmenn vinna mikið einir.

• Að of mörgum starfsmönnum finnst vanta á gagnkvæmt hrós á vinnustað.

• Að vinnuálag virðist mikið á starfsmenn.

• Að það eru nokkrir sem huga mikið að því að hætta störfum.

• Að það vantar upplýsingaflæði frá skólanum – t.d. um ástundunarkerfi.

• Að ekki eru upplýsingar um Mentor til nýrra nemenda/foreldra – vantar kynningu.

• Að þátttaka foreldra í foreldrastarfi er lítil, of fáir sinna foreldrasamstarfi.

• Að upplýsingar frá foreldrum dreifast ekki nógu markvisst.

Ógnanir:

• Að mæting foreldra á haustfund er of lítil og gagnsemi á móti því hvað margir eru

ánægðir.

• Upplýsingastreymi starfsfólks grunnskólans.

• Mikið vinnuálag í grunnskóla.

• Slakt upplýsingastreymi varðandi skipulag starfseminnar.

• Á ekki vin í vinnunni.

• Vinnuframlag vinnufélaga.

• Miðlun upplýsinga um nemendur milli starfsmanna.

• Áhugi á þróunar- og umbótastarfi.

• Virðing.

44

Page 45: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

• Vinnuálag.

• Vinnur einn.

• Hætta störfum (álag?).

• Skilaboð komast ekki til skila á stafrænu formi.

• Neikvæðni í samstarfi foreldra og skóla – gæti minnkað.

• Foreldrar taka ekki þátt, of mikið vinnuálag.

• Traust milli skóla og foreldra minnkar, er lítið.

• Nálægð í samfélaginu of mikil.

• Vantraust skapast vegna lélegs upplýsingastreymis milli foreldra og skóla,

sérstaklega þegar ábendingum og beiðnum er illa tekið – bitnar á samstarfi foreldra

og skóla.

Tækifæri:

• Breyta formi haustfundar.

• Bæta tölvusamskipti.

• Bæta viðbrögð vegna ábendinga foreldra í grunnskóla.

• Bæta foreldrasamstarf (tengiliðir – deildarráð).

• Bæta upplýsingastreymi milli starfsmanna grunnskólans.

• Að bæta hvatningu og jákvæða gagnrýni starfsfólks grunnskóla.

• Vinnuálag í grunnskóla.

• Efla áhuga á umbótastarfi grunnskólans.

• Bæta miðlun upplýsinga starfsmanna varðandi nemendur.

• Virðing.

• Einn í starfi.

• Hvatt til samvinnu.

• Þróun starfseminnar.

• Samkomulag.

• Hrósa samstarfsfólki.

• Leita til vinnufélaga með aðstoð.

• Vinnur einn.

45

Page 46: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

• Hvatt til samvinnu.

• Þróun starfsemi.

• Hætta störfum (álag?).

• Miðlun upplýsingar – bæta.

• Skipta Mentor út.

• Að gera betur í vinnu með beiðnir/ábendingar foreldra.

• Auka samstarf við foreldra.

• Ætti að vera auðvelt að laga upplýsingastreymi milli starfsmanna.

• Hafa hrósdag, t.d. einn mánudag í mánuði.

• Styrkja upplýsingastreymi og foreldrasamstarf.

• Starfsmannahópur góður og samstilltur.

• Tækifæri til þess að auka samvinnu og hrós.

46

Page 47: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

Lokaorð

Framangreind skýrsla greinir frá niðurstöðum úr spurningalistum og einnig frá SVÓT

greiningu starfsmanna. Niðurstaðan gefur vísbendingar um hvaða þætti varðandi líðan og

samstarf þarf að bæta og hvar styrkleikar skólans liggja á þessu sviði. Skýrslan í heild sinni

er opinber, þ.e. verður öllum aðgengileg á vefsvæði Auðarskóla.

Starfsfólk hefur þegar hafið forgangsröðun umbótaverkefna sem hafin verða í kjölfarið.

Umbótaáætlanir fyrir báða matsþættina hefði sómt sér vel í þessari skýrslu, en því miður

hefur tímaáætlun raskast. Því verða umbótaáætlanir gefnar út og gerða opinberar um leið

og þær líta dagsins ljós í upphafi næsta árs. Umbótaverkefnin og framgangur þeirra verður

einnig efni í næstu áfangaskýrslu þróunarstjórnar um sjálfsmat.

Samhliða úrvinnslu gagna verðu jafnframt haldið áfram að vinna eftir sjálfsmatsáætlun

skólans og í vetur verðu hafin upplýsingaöflun varðandi næstu tvo matsþætti, sem eru

námskrá og starfsskipulag skólans.

Þróunarstjórn Auðarskóla

Björt Þorleifsdóttir

Eyjólfur Sturlaugsson

Guðrún Kristinsdóttir

Freyja Ólafsdóttir

Herdís Gunnarsdóttir

47

Page 48: Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla Auðarskóla 2011

48