20
R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi. Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?

R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

  • Upload
    claire

  • View
    45

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi. Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?. Áhrif Nýsjálendinga á heimsmarkaðinn. Hvar geta Íslendingar keypt ódýra mjólk sem ekki nýtur ríkisstyrkja?. Sauðfjárrækt. Mjólkurframleiðsla. Ríkisstuðningur á Nýja Sjálandi frá 1930 til 2007. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

Ríkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi.

Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?

Page 2: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 2

Áhrif Nýsjálendinga á heimsmarkaðinn.

Útflutningur

(%)

Hlutdeild í heimsframleiðslu

(%)

Hlutdeild í heimsverslun

(%)

Kindakjöt 90 7 55

Mjólk 95 3 33

Page 3: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 3

Hvar geta Íslendingar keypt ódýra mjólk sem ekki nýtur ríkisstyrkja?

Nýja Sjáland Argentína Brasilia Chile

Landstærð

(´000 ferkílometrar)

270 2760 8510 750

Fólksfjöldi

(miljónir)

4 40 161 14

Landbúnaður

% af þjóðarframleiðsl

16 25 31 15

Fólksfjöldi fyrir neðan fátrækramörkin

(miljónir)

0 16 35 3

Laun

Isk krónur/klst

630 140 70 140

Framleiðsla miðað við eigin not (%)

>1000 110 97 115

Page 4: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 4

Sauðfjárrækt.

Nýja Sjáland Ísland

Umfang;

-fjöldi sauðfjár

-kjötframleiðsla (tonn)

39.900.000

515.000

455.000

8.700

Bústærð (ærgildi á bú) 4.100 300

Vinnsla og sala afurða

(fjöldi sölufyritækja)

Sölufyrirtæki í eigu bænda og einstaklinga

(20)

Sölufyrirtæki í eigu bænda og einstalkinga

(6)

Markaðsverð

Með ríkisstyrk (kr á kg)

203

203

313

(393-800+)

Ársverk (# ær) 3.000 300-600

Page 5: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 5

Mjólkurframleiðsla.

Nýja Sjáland Ísland

Umfang

-kýr

-mjólkurframleiðsla (tonn)

3.870.000

14.320.000

24.500

115.000

Bústærð (fjöldi kúa)

-lítrar á kú

308

3.700

33

4.700

Vinnsla og sala afurða Sölufyrirtæki í eigu bænda og einstaklinga

(5)

Sölufyrirtæki í eigu bænda og einstalkinga

(2)

Verð til bænda

Með ríkisstyrk (kr á lítra)

16

16

47

85

Ársverk (# kýr) 150-300 15-30

Page 6: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 6

Ríkisstuðningur á Nýja Sjálandi frá 1930 til 2007

• 1930 til 1960:• lagaákvæði um:

– afskriftir skulda eftir kreppuna 1930– verðjöfnun og sölu afurða

• ríkisbanki stofnaður sem veitir lán á hagstæðum vöxtum

• 1960 til 1985:• hagstæð lánakjör til að jarðabóta og framkvæmda• niðurgreiddur kostnaður á áburði• skattaívilnanir vegna bústofnsauka og jarðabóta• bændur fá greiðslur til að fjölga bústofni• vextir og höfuðstóll lána afskrifaðir gegn fjölgun búfjár og jarðabóta• tekjutrygging fyrir bændur• frekari heimildir til verðjöfnunar• afurðalán á hagstæðum kjörum• lágmarksverð tryggt fyrir afurðir (ull, nautakjöt, mjólkurafurðir, kindakjöt)

• 1985 til 2007• ríkisstuðningur að mestu leyti lagður af frá 1985 til 1990.

Page 7: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 7

Hvað voru ríkisstyrkirnir háir á Nýja Sjálandi?

PSE gildi á Nýja Sjálandi frá 1980 til 1990.

15 15

36

84

90

8075

16 14

85

32

10

17 1813 11

16 14 12

5 30

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990

PS

E g

ildi

Sauðfjárrækt Mjólkurframleiðsla Allar greinar

Page 8: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 8

Útflutningsverð (FOB) fyrir lambakjöt og mjólkurafurðir á Nýja Sjálandi frá 1985 til 1989.

413359

503

366

464

1219

1025

1329

1037

1615

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

1985 1986 1987 1988 1989

Vísi

tala

100

0=19

76

Lambakjöt Mjólkurafurðir

Page 9: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 9

Hagnaður af nýsjálenskum sauðfjárbúum frá 1965 til 1990 (raunvirði).

972 970

658706

839 857

716803

1996

1377

459

1000

1288

838

9821066

807

686 663

503

832

329

475 474 440 429

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

2000

Ár

Vís

itala

100

0=19

76

Page 10: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 10

Hagnaður af nýsjálenskum kúabúum frá 1965 til 1990 (raunvirði)

873

959

1037

896

810842 841

1200

1279

1196

1087

1000950

806

954

839802 828 838 838

969

723

592 610

958

1179

0

200

400

600

800

1000

1200

Ár

Vís

itala

100

0=19

76

Page 11: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 11

Hverjar voru afleiðingar þess að afnema ríkisstyrki á Nýja Sjálandi?

• Tekjur bænda lækkuðu.

• Bændur drógu úr kostnaði við rekstur, frestuðu umbótum og framkvæmdum.

• Starfsfólki á búum var sagt upp, atvinnuleysi jókst til sveita.

• Tekjur þjónustu fyrirtækja lækkuðu og starfsfólki var sagt upp.

• Afurðastöðvar endurskipulögðu reksturinn með uppsögnum og lokun afurðastöðva, atvinnuleysi jókst og þorp og þéttbýlissvæði út á landi fóru í eyði.

• Breytt var um framleiðslu: Fækkun í sauðfjárrækt.Aukning í:– Nautakjötsframleiðslu.– Mjólkurframleiðslu.– Skógrækt.– Ávaxta og grænmetisrækt.

• Jarðir sameinuðust og bú stækkuðu.

Page 12: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 12

Hverjar voru afleiðingar þess að afnema ríkisstyrki á Nýja Sjálandi?

• Landverð lækkaði, skuldir jukust og eiginfjárstaða bænda versnaði.

• Bændur lentu í greiðsluerfiðleikum og hættu búskap (seldu oft á lágu verði).

Page 13: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 13

Breytingar á landverði.

Page 14: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 14

Breytingar á tekjum og eiginfjárstöðu.

Page 15: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 15

Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?

Ríkisstuðningurinn á Nýja Sjálandi:

• skilaði fjárfestingum og jarðabótum sem nýsjálenskir bændur nýta ennþá AÐ FULLU

• þegar ríkisstuðningurinn var tekinn af, þá ‘grisjuðu’ markaðsöflin út vanhæfustu bændurna

• afnám ríkisstyrkjanna jók stærð, framleiðni og hagkvæmni búanna

• ríkisstuðningurinn var óframseljanlegur og bændur versluðu ekki með ríkisstyrkina

• var auðvelt að draga úr eða afnema styrkina

Nýsjálendingar sjá ekki eftir því að hafa lagt af ríkisstyrkina.

– NÝSJÁLENDINGAR HEFÐU ALDREI ÁTT AÐ TAKA UPP RÍKISSTYRKI.

– ÞAÐ VERÐUR ALLTAF LANDBÚNAÐUR Á NÝJA SJÁLANDI.

Page 16: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 16

Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?

Afnám ríkisstyrkja kemur til með að hafa afdrífaríkari áhrif á Íslandi en á Nýja Sjálandi.

• ríkisstyrkir voru/eru tengdir kvótaúthlutunum sem draga úr framleiðslu og stærð búanna en það leiðir til minni framleiðni og hagkvæmni

• sala á ríkisstyrkjum og framleiðsluheimildum hefur dregið fjármagn frá landbúnaðinum og aukið skuldir bænda, nýtist í raun aðeins fyrstu kynslóðinni þangað til hún hættir búskap

• að mestu um rekstrar og framfærslu styrki að ræða

• kemur illa við einstaklinga sem hafa dregið úr eða þiggja styrki án þess að framleiða mikið

• kemur illa við þá bændur sem hafa keypt ríkisstyrk

• lítil nýliðun í landbúnaði vegna þess að nýliðar þurfa að kaupa ríkisstyrkinn og heimildir til þess að framleiða matvæli fyrir íslensku þjóðina

Page 17: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 17

Góð ráð eru ódýr?

1. Ríkisstuðningurinn á að ‘styrkja’ landbúnaðinn;

• ríkið á að halda á eignarrétti yfir styrknum – þ.e.a.s. ríkisstyrkurinn á að vera óframseljanlegur.

• framleiðslan á að vera frjáls og ríkisstuðningurinnn á ekki að nýtast til að takmarka framleiðslu

• styrkja þarf bændur sem framleiða

• framleiðendur innan greinarinnar þurfa að standa jafnir gagnvart styrknum – nýliðar

• ríkið á að stuðla að því að landbúnaðurinn verði efnahagslega og umhverfislega sjálfbær

2. Íslenskir bændur eiga að keppa við heimsmarkaðsverð á sambærilegum vörum;

• erfitt að finna sambærileg gæði

• leyfa markvissan innflutning á landbúnaðarvörum

• vinnum aldrei verðsamkeppni við Nýsjálendinga

• einhver ríkisstuðningur, tollvernd og innflutningstakmarkanir eru nauðsynlegar til að viðhalda íslenskum landbúnaði

Page 18: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 18

Góð ráð eru ódýr?

3. Leyfa íslenskum afurðastöðvum að sameinast, eða vinna saman að vinnslu og sölumálum á innanlandsmarkað og við útflutning.

4. Íslendingar eiga að vinna samkvæmt alþjóðlegum samningum um vernd, verslun og viðskipti í landbúnaði;

Íslendingar eiga ekki að vera brautryðjendur í því að leggja af ríkisstuðning, tolla og innflutningshömlur.

Page 19: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

Geta Íslendingar lært af reynslu Nýsjálendinga?

Page 20: R íkisstuðningur við landbúnað á Nýja Sjálandi

29.11.2006 Valdimar Einarsson 20

Viljið þið íslenskan landbúnað?