10
LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN? Marteinn Steinar Jónsson Sérfræðingur í klínískri sálfræði

LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Embed Size (px)

DESCRIPTION

LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?. Marteinn Steinar Jónsson Sérfræðingur í klínískri sálfræði. Er mótstaða gegn breytingum?. Hver er sjálfum sér næstur og oft er fólk ekki tilbúið að fórna lífsstíl sínum fyrr en í fulla hnefana. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU

VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Marteinn Steinar JónssonSérfræðingur í klínískri

sálfræði

Page 2: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Er mótstaða gegn breytingum?

1. Hver er sjálfum sér næstur og oft er fólk ekki tilbúið að fórna lífsstíl sínum fyrr en í fulla hnefana.

2. Hvert og eitt okkar stendur gegn sumu en ekki öðru. Hvað við viljum er breytilegt frá einni persónu til annars.

Page 3: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Ef ríkjandi gildismat, þægindi og lífsstíll þarf að víkja, getum við gert ráð fyrir andstöðu:

1. Ekki fjárhagslega hagkvæmt.2. Ótti: Kvíði myndast þegar við gerum okkur

grein fyrir að aðstæðurnar krefjast meir af okkur en við teljum okkur ráða við.

3. Við erum föst í vana. „ Streita myndast þegar við verðum þess áskynja að eitthvað ógnandi er handan við hornið”.

4. „ Engin augljós þörf”. Ef ég hef það gott, hvað er þá að?

Page 4: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Ef ríkjandi gildismat, þægindi og lífsstíll þarf að víkja, getum við gert ráð fyrir andstöðu:

5. „ Hvers vegna ætti ég að færa fórnir þegar aðrir gera það ekki?” Það eru alltaf einhverjir sem hunsa nauðsyn þess að breyta til og þeir nota andvaraleysi annarra sem afsökun.

6. Hugurinn lokaður. „ Ekki trufla mig með einhverjum staðreyndum og rannsóknum, ég hef þegar gert upp hug minn”.

7. Ótti við hið óþekkta. Óttast breytingar, breytinganna vegna. Óttinn við hið óþekkta ræður ferðinni.

Page 5: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Hvernig á afstöðubreyting sér stað? Við íhugum hugmyndina þó lítill sem enginn

áhugi sé til staðar. Fræðsla um staðreyndir, ræðum við aðra sem hafa

breytt hegðun sinni, o.s.frv.

Við íhugum alvarlega að breyta háttum okkar. Hreyfing fer að komast á hlutina.

Förum að flokka ruslið, nota bílinn minna, hjóla, nota strætó, o.s.frv. Temjum okkur „grænt” hugarfar.

Hnitmiðaðri breyting á hegðun, en etv. stopult. Aðgerðir á afláts, stutt sannfæring um siðferðilega

rétta breytni.

Page 6: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

(Eftirfarandi merkingarvídd er yfirskipuð)

”heiðarleg(ur)” vs. ”Óheiðarleg(ur)”(Undirskipaðar merkingarvíddir)

“Passa(r) að afboða viðtal” vs.

“Endurgreiðir lán” vs.

”Hefur ekki fyrir að afboða viðtal”

”Lætur hjá líða að endurgreiða lán”

Sumar hugmyndir okkar hafa meira vægi og um leið ráðandi áhrif á fjölda annarra hugmynda

Yfirskipuð grunngildi stýra hegðun

Page 7: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Þörf okkar fyrir að spá fyrir um framvindu og ráða í niðurstöður stjórnar hegðun okkar og atferli:

* "A person's processes are psychologically channelized by the ways in which he anticipates events"

* Kelly, G.A. (1955/1991). The Psychology of Personal Constructs. Vol. 1, bls. 32/1991. New York: Norton.

Öll okkar sálfræðilegu ferli ráðast af því með hverjum hætti við spáum fyrir um (og ráðum í) framvindu atburðanna …

Page 8: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Við erum ekki móttækileg fyrir breytingum nema þær:

Höfði til höfuðsins - skynseminnar.

Skapi jákvæðar tilfinningar.

Séu nægjanlega vel útfærða og í nægilegum smáatriðum (svo verði mögulegt að framkvæma).

Page 9: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?

Sýn Hæfni

Frumkvæði

Úrræði

Aðgerðar-áætlun

Breytingar

Hæfni

Frumkvæði

Úrræði

Aðgerðar-áætlun

Ringulreið

Sýn Frumkvæði

Úrræði

Aðgerðar-áætlun

Kvíði

Sýn Hæfni

Úrræði

Aðgerðar-áætlun

Hægfarabreyting

ar/ óskilvirkt

Sýn Hæfni

Frumkvæði

Aðgerðar-áætlun

Vonbrigði

Sýn Hæfni

Frumkvæði

Úrræði

Mislukku byrjun

Að takast á við flóknar breytingar

Page 10: LOFTSLAGSBREYTINGAR: HVAÐ VELDUR MÓTSTÖÐU VIÐ BREYTINGAR Á HEGÐUN?