13
Föt sem framlag Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 1 Prjóna og hekluuppskriftir Handverksdeild Fjölsmiðjunnar vinnur fyrir Föt sem framlag Rauða krossins.

Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 1

Prjóna og hekluuppskriftir

Handverksdeild Fjölsmiðjunnar vinnur fyrir

Föt sem framlag Rauða krossins.

Page 2: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 2

Efnisyfirlit. 1. Stúkur 2. Legghlífar fyrir fullorðna 3. Legghlífar fyrir börn 4. Húfa, prjónuð 5. Húfa, hekluð 6. Barnahúfa, prjónuð 7. Trefill, fyrir börn og fullorðna 8. Trefill fyrir fullorðna 9. Gsm taska 10. Kragi fyrir fullorðna

Page 3: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 3

1. Prjónaðar stúkur

Garn: hvaða ullar eða bómullargarn fyrir prjóna nr. 3-4, 1 dokka. Prjónar: Sokkaprjónar númer 3.5 Fitjið upp 48 l. Tengið saman, Prjóna 4 l sl og 4 br 4 umf. 5. umf, 1 br og svo 4sl og 4 br þar til 3 l eru eftir á prjónunum, prjóna þær br. X 4 umf, 9. umf, 2 br og svo 4 sl og 4 br þar til 2 l eru eftir á prjónunum, prjóna þær br. 13. umf. 3 br og svo 4 sl og 4 br þar til 1 l er eftir á prjónunum, prjóna hana br. 17. umf eins og fyrsta umf... og svo áfram eins og 5 umf og 9 umf og 13 umf. Endurtekið tvisvar. Samtals 48 umferðir. Fella af og gengið frá endum.

Page 4: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 4

2. Legghlífar Garn: hvaða þunna garn sem er, við notuðum tvöfalt eingirni í nokkrum litum. Prjónar: sokkaprjónar nr 4 og stuttir hringprjónar nr 4 og 6 Fitja uppá 60 l á sokkaprjóna nr. 4. Prjóna stroff 2 sl. og 2 br. 8 umf. Skipta á hringprjón nr 4 og *prjóna annan lit 6 umf* endurtakið frá * til * 4 sinnum alltaf með nýjum litum. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 8 umf. með nýjum lit. Skipta yfir á sokkaprjóna og prjóna stroff með sama lit 2 sl og 2 br 10 umf, prjóna svo slétt 4 umf. Fella af og ganga frá endum.

Page 5: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 5

2. Húfa prjónuð

Garn: Tvöfalt gróft garn fyrir prjóna nr: 6 eða grófara. Prjónar: sokkaprjónar nr. 12 og 10 Fitja uppá 8 l. á prjóna nr 12, tengja saman og auka út í byrjun hvers prjóns samt. 4 lykkjur í hverri umf. þar til 32 l eru á prjónunum. Prjóna áfram 18 umf. skipta þá yfir á prjóna nr 10 og prjóna 2 umf. Fella af og ganga frá endum.

3. Barnalegghlífar

Garn: Eingirni eða annað fínt garn 1 – 2 dokkur Prjónar: Sokkaprjónar nr. 4 (fyrir stroff), nr 2 og nr 6 Fitja uppá 40 l. á prjóna númer 4, prjóna 10 umferðir stroff (1. sl og 1 br) Skipta yfir á prjóna nr. 2 og prjóna 3 umf. Með nýjum lit., lit 2. *Skipta yfir á prjóna nr 6 og prjóna 6 umf með lit 1, skipta á prjóna nr 2 og prjóna 5 umf með lit 2* endurtaka frá * til * 4 sinnum. Skipta þá á prjóna nr 4 og prjóna stroff 10 umf ( 1 sl. og 1 br) með lit 1. Ganga frá endum

Page 6: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 6

4. Húfa prjónuð

Garn: Tvöfalt gróft garn fyrir prjóna nr: 6 eða grófara. Prjónar: sokkaprjónar nr. 12 og 10 Fitja uppá 8 l. á prjóna nr 12, tengja saman og auka út í byrjun hvers prjóns samt. 4 lykkjur í hverri umf. þar til 32 l eru á prjónunum. Prjóna áfram 18 umf. skipta þá yfir á prjóna nr 10 og prjóna 2 umf. Fella af og ganga frá endum.

Page 7: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 7

5. Húfa hekluð

Garn: Tvöfalt ullargarn ( í þessu tilviki bleikur lopi og appelsínugult ullargarn) Heklunálar nr. 9 og 5. Fitja uppá 5 loftlykkjur með heklunál nr. 9 með tvöföldu garni tengja saman, hekla svo 10 stuðla, loka hring. Næsta umf. *1 stuðull í 1l og 2 stuðlar í næstu* Hekla frá * til * 2 umf. Þá eru komnir 23 stuðlar. Heklið þá 5 umf. stuðul á móti stuðli. Heklið þá áfram 3 umf. með einföldu garni. Skiptið þá um heklunál (nr. 5) og heklið hálfan stuðul 2 sinnum á móti 1 stuðli 1 umf. Hekla þá með hinum litnum 1 fastapinna móti hverjum stuðli, 1 umf. Gangið frá endunum.

Page 8: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 8

6. Barnahúfa

Garn: Tvöfalt gróft garn fyrir prjóna nr: 5 eða grófara. Prjónar: sokkaprjónar nr. 9 Fitja uppá 8 l. á prjóna nr 9, tengja saman og auka út í byrjun hvers prjóns samt.. 4 lykkjur í hverri umf. þar til 32 l eru á prjónunum. Prjóna áfram 18 umf. Prjóna stroff 4 umf, 1 sl og 1 br. Fella af og ganga frá endum.

Ath, uppskriftin er mjög lík fullorðinshúfunni en við notum minni prjóna og fínna garn í hana.

Page 9: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 9

7. Barna og fullorðins trefill

Garn: Tvöfaldur plötulopi. Prjónar: nr. 5 (2 x sokkaprjónar eða hringprjónn) Fitja uppá 20 l. *Prjóna sl. 4 l. , br. 1 l., 10 sl., 1 l. br., 4 l sl. Br 4 l.,sl. 1 l., 10 br.,1 sl, 4l br.* Endurtaka frá * til * þar til trefill mælist 1,5 metrar (fyrir börn) og 2 metrar (fyrir fullorðna) Lykkjið saman endana.

Page 10: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 10

8. Trefill

Garn: fjórfaldur plötulopi eða annað gróft garn. Prjónar: Sokkaprjónar nr. 12 (eða hringprjónar) Fitja uppá 22 l. prjóna *fram og tilbaka 2 sl og 2 br næsta umf 2 br og 2 sl* endurtakið þar til trefill mælist ca. 2 metrar. Takið alltaf fyrstu lykkjuna í hverri umferð uppá óprjónaða. Fellið af og gangið frá endunum. Kögur: Búið til kögur, klippið u.þ.b. 50 cm þræði (mega vera styttri) og leggið 12 þræði saman, brjótið tvöfalt og hnýtið í aðra hverja lykkju.

Page 11: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 11

9. Gsm taska Garn: Ullargarn eða bómullargarn fyrir prjóna nr 3 – 4. Prjónar: sokkaprjónar nr. 4. Heklunál nr. 4 Perlur: Hvaða perlur sem er sem hægt er að þræða uppá garnið. (Hér eru notaðar plastperlur sem fást í Skólavörubúðinni/A4) Þræðið 96 perlur uppá garnið (gott að þræða aðeins fleiri til að vera öruggur) Fitjið uppá 21 l. Prjónið perluprjón (1sl og 1br) 20 umf. 21 umf,: 6 l perluprjón og svo setja perlu á br. lykkjurnar samtals 6 perlur, 6 l perluprjón. 22 umf.:* 4l perluprjón og setja svo perlu á br. lykkjuna samtals 8 perlur, 4l perluprjón.* endurtakið 6 sinnum, passið að láta perluna snúa fram á framhlið og aftur þegar prjónað er á röngunni. Prjónið þá perluprjón u.þ.b. 16 cm. Fellið þá af í byrjun og enda hverrar umferðar 1 l. og prjónið eina perlu í miðju stykkinu, þar til 2 l eru á prjóninum, fellið þá af. Saumið saman í hliðum á röngunni, heklið band ca 1 metra og hafið lykkur við enda bandsins, saumið sitthvora töluna í gsm töskuna við opið til að geta sett bandið á eða tekið það af.

Page 12: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 12

10. Kragi

Garn: Play it mohair og akríl eða hvaða loðna garn sem er, 2 dokkur. (Hér brúnt og grænt) Prjónar: Hringprjónar nr. 6 Fitið uppá 70 l,(með grænum) prjónið stroff í hring 22 umf. Prjónið slétt 1 umf og auka svo út í 5 hverri l. Prjónið 5 umf. slétt. Skiptið um lit og aukið út í 5 hverri l. Prjónið 7 umf, *Skiptið um lit og aukið út í 4 hverri l. prjónið 5 umf* endurtakið frá * til * 2 sinnum. (grænn, brúnn, grænn) Skiptið um lit og aukið út í 4 hverri l, prjónið 10 umf slétt. Fellið af og gangið frá endum.

Page 13: Prjóna og hekluuppskriftir · Skipta á hringprjón nr. 4 og prjónið 6 umf. með nýjum lit, endurtakið. Skipta yfir á hringprjón nr. 6 og prjóna 6 umf. með nýjum lit. Skipta

Föt sem framlag

Fjölsmiðjan handverksdeild 2007 13

Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk, sem stendur á krossgötum.

Hér gefst fólki tækifæri til að þjálfa sig fyrir almennan vinnumarkað eða áframhaldandi nám.

Fjölsmiðjan hóf starfsemi árið 2001.

Stofnaðilar eru Rauði krossinn, Félagsmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun og sveitafélögin á höfuðborgarsvæðinu. Menntamálaráðuneyti tekur þátt í rekstri með framlögum.

Stjórn Fjölsmiðjunnar er skipuð fulltrúum frá ofantöldum aðilum.

Í handverksdeildinni vinnum við einstaka hluti, handunna, við saumum, smíðum, prjónum, teiknum, málum og látum

sköpunargleðina fljóta í framleiðslu á vörum sem við síðan seljum. Við höfum verið sl tvö ár í Jólaþorpinu í Hafnarfirði og nú er í

bígerð heimasíða þar sem hægt verður að skoða og kaupa hlutina okkar... Á langtímaplaninu er svo verslun sem vonandi verður að

veruleika sem fyrst.

Í verkfninu Föt sem framlag vorum við tvær sem hönnuðum og prjónuðum/hekluðum uppskriftirnar;

Hildur Hinriksdóttir, deildarstjóri og Sigríður Björk Bragadóttir, nemi

Fyrirsæta var Guðlaug Marín Pálsdóttir, nemi