24
Starfshættir í grunnskólum: Námsumhverfisstoð Fyrstu niðurstöður Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki Anna Kristín Sigurðardóttir, [email protected] Menntavísindasvið

Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Starfshættir í grunnskólum: Námsumhverfisstoð Fyrstu niðurstöður

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Anna Kristín Sigurðardóttir, [email protected]

Menntavísindasvið

Page 2: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Menntavísindasvið

Með námsumhverfi er átt við

húsnæði og nánasta umhverfi

þess, búnað og tæki.

Rannsóknarhópur:

Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor HÍ

Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri

Egill Guðmundsson, arkitekt, Arkís

Helgi Grímsson, skólastjóri

Torfi Hjartarson, lektor HÍ

Hugmyndir nemenda í þátttökuskóla

Page 3: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,
Page 4: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Árangur nemanda

Kennarinn

Faglegt

námssamfélag

Stjórnun og

forysta

Tengsl við árangur – skiptir umhverfið máli?

Skólinn

Bakgrunnur

Umhverfi

?

Page 5: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Rannsóknarspurningar

• Hvernig er umhorfs í grunnskólum um þessar mundir?

• Hvernig hefur umhverfið verið aðlagað breyttum kröfum samfélagsins m.a. með hliðsjón af áherslum um námsumhverfi 21. aldar?

• Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi, kennsluhætti, samstarf eða starfsánægju kennara?

• Hver eru viðhorf kennara, skólastjórnenda og nemenda til ytra umhverfis og hvaða tillögur hafa þau til umbóta?

• Hvaða hlutverki gegnir upplýsingatækni í skólastarfi og hvernig hefur það þróast á síðustu áratugum?

Page 6: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Niðurstöður: Skólabyggingar á 21. öld

Samtals 14 nýjar byggingar teknar í notkun frá árinu 2000 (5 nýbyggingar og 9 viðbyggingar).

Fimm viðbyggingar innihalda kennslurými.

Menntavísindasvið

Page 7: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Augljós áhersla á skólastarf með

„nýju“ sniði

• Opnir og sveigjanlegir

kennsluhættir

• Teymisvinna og hópastarf

Page 8: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Hefðbundnar kennslustofur í röðum meðfram göngum. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga.

Aðalinngangur

Kennslustofur

Gangur

Almenn rými, sérgreinar

og stjórnun

Page 9: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Klasar kennslutofa ásamt miðrými og minni

hópherbergjum. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga.

Minni kennslurými

Kennslustofa

Kennslustofa

Kennslustofa

Almenn rými, sérgreinar

og stjórnun

Sameiginleg

rými

Vinnurými

kennara

Page 10: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Opið kennslurými

Minni

kennslurými

Minni

kennslurými

Vinnurými

kennara

Snyrting

Heimasvæði

Heimasvæði

Opin sameiginleg

svæði

Sérgreinar

Sérgreinar

Opið kennslurými fyrir nemendahópa ásamt opnum

sameiginlegum svæðum og rýmum til sérstakra nota.

Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga.

Page 11: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Sama áhersla birtist í viðtölum við skólastjóra

• „ … og með því að opna kennslurýmið þá getum við unnið … með nemendurna í smærri hópum og þar af leiðandi teljum við okkur vera að sinna þeim betur … allur andi innan árgangsins hann breyttist. … ekki rígur milli bekkja og kennarinn er ekki svona einn eins og venjulega. … samvinnan á milli kennaranna er nánari og meiri heldur en þar sem að við erum í kössunum.“

(Skólastjóri í skóla þar sem opið kennslurými

var byggt við hefðbundið form)

Menntavísindasvið

Page 12: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Menntavísindasvið

„Þeir [kennsluhættirnir] hafa breyst alveg gríðarlega

…við vorum eins og allflestir skólar á landinu … bara

með hefðbundna bekki og bekkjarkennslu, yfir í það að

… menn líta á árganginn sem heild [í 2. – 7. bekk]. Það

er bara verkefni viðkomandi starfsmannahóps að taka

þennan árgang og sjá um hann … þannig að það er

mikið flæði og meiri hópaskipting. Það er reynt að leita

lausna til að koma til móts við áhugasvið. Notkun á

tölvutækni er gríðarlega mikil … það er líka á

unglingastiginu … þó að það sé örlítið meira

bekkjarform þar“.

(Skólastjóri í skóla þar sem byggt var hálfopið kennslurými við

hefðbundið)

Page 13: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Menntavísindasvið

„ …barnamiðstöð í hverfinu … sem

sagt grunnskólinn, íþróttafélagið,

tónlistarskólinn, bókasafnið. Þetta er

allt saman undir sama þaki svona

eins og verslunarmiðstöð. … bara

svona klasi undir samhæfðri stjórn.

Skólabygging framtíðar – draumsýn skólastjóra

„ég eiginlega gæti hugsað mér skóla

…sem eins konar krossfisk, þannig að

það væri miðkjarni og síðan kæmu

útfrá því … stigin“

„Þar sem hægt er að opna

á milli kennslustofa“

Page 14: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Skólastofur í upphafi 21. aldar?

Page 15: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Skipulag kennslurýma

Kennarar unnu í teymum í þriðjungi athugaðra kennslustunda N = 355

1. - 4. bekkur

5. - 7. bekkur

8. - 10. bekkur samtals

Opið rými / teymiskennsla 29 12 8 49 Uppstokkun nemendahóps í hefðbundnu rými og teymisvinna kennara 27 24 12 63 Samtals 112

Page 16: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Möguleiki á opnun milli kennslustofa

samtals

Möguleiki á opnun milli stofa með hurð eða rennivegg.

94

Ekki möguleiki á opnun

174

Á ekki við / opin rými

77

Page 17: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Möguleikar á opnun milli kennslustofa

Samtals 94 kennslustundir (af 355) fara fram í kennslustofum

þar sem möguleiki er að opna á milli stofa. Í 38 kennslustundum er

þessi möguleiki nýttur (opin kennslurými ekki með).

26

23

7

27

9

2

0 10 20 30 40 50 60

1. - 4. bekkur

5. - 7. bekkur

8. - 10. bekkur Möguleiki á opnun milli stofa með hurð eða rennivegg, ekki nýtt

Opið á milli kennslurýma

Page 18: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Uppröðun borða í skólastofum hefðbundið fyrirkomulag lífseigt

45%

32%

7%

17%

Borð í röðum, nemendur horfa fram

Nemendur sitja í hópum

Borðum raðað í U

Annað eða blandað

Page 19: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Uppröðun borða í skólastofum N = 355

33

38

70

37

40

15

8

10

2

23

13

13

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

1.- 4. bekkur

5.- 7. bekkkur

8.-10. bekkur

Borð í röðum, nemendur snúa allir fram

Nemendur sitja í hópum

Borðum raðað í U

Annað - blandað

Page 20: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Tæki og búnaður í kennslustofu Gögn úr vettvangsathugunum í 355 kennslustundum

310

280

162 151

135

70

45

9

147

75

37 51

14 8 3 1 0

50

100

150

200

250

300

350

Er til staðar í kennslustofu

Er notað í kennslustund

Fjöldi kennslustunda

Page 21: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Samantekt

• Skólabyggingar 21. aldar eru hannaðar út frá hugmyndum um teymiskennslu, sameiginlega ábyrgð kennara og opna starfshætti.

• Hefðbundnar gangabyggingar sem voru einkennandi á 20. öld virðast vera að víkja, þótt meirihluti skólabygginga sé með því sniði ennþá.

• Teymiskennsla og uppbrot á bekkjarkerfi er staðreynd í um þriðjungi athugaðra kennslustunda.

Menntavísindasvið

Page 22: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Umræðuefni í málstofum

• Tölvur og upplýsinga-

tækni í skólastarfi

• Viðhorf nemenda

• Hönnun skólabygginga –

hvað ræður för?

• Nokkur einkenni á nýjum

• skólabyggingum

Menntavísindasvið

Page 23: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Anna Kristín Sigurðardóttir og Torfi Hjartarson (2011). School buildings for the 21st century. Some features of new school buildings in Iceland. CEPS Journal, 1(2), 25-43.

Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir. [í prentun]. Hönnun skólabygginga í deiglu nýrra kennsluhátta. Tímarit um menntamál.

Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir. (2010). Skólabyggingar á nýrri öld. Nokkrir lykilþættir í hönnun bygginga. Ráðstefnurit Netlu – veftímarit um uppeldi og menntun. Menntakvika 2010. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Aðgengileg hér: http://netla.khi.is/menntakvika2010/023.pdf

Menntavísindasvið

Page 24: Námsumhverfi 21. aldar · 21. aldar? • Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi,

Takk fyrir