13
Líf mitt með öðrum Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar Mynd sem táknar námsmatið er sett inn á dagskrána fyrir tímann. Kennari/aðstoðarmaður sest með hverjum þátttakanda fyrir sig. Á borðinu fyrir framan þá er motta. Efst á henni eru tvær myndir sem tákna “Skemmtilegt” og “Leiðinlegt” eða “Auðvelt” og “Erfitt”. Kennari/aðstoðarmaður sýnir þátttakanda eina mynd í einu sem táknar ákveðið viðfangsefni í náminu.Þátttakandi raðar myndunum inn á mottuna eftir því hvað honum fannst skemmtilegt að læra/vinna með og hvað honum fannst leiðinlegt. Í lokin er tekin mynd af mottunni til að eiga til upprifjunar seinna.

Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Líf mitt með öðrum

Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar

Mynd sem táknar námsmatið er sett inn á dagskrána fyrir tímann.

Kennari/aðstoðarmaður sest með hverjum þátttakanda fyrir sig. Á borðinu fyrir framan þá er motta. Efst á henni eru tvær myndir sem tákna “Skemmtilegt” og “Leiðinlegt” eða “Auðvelt” og “Erfitt”.

Kennari/aðstoðarmaður sýnir þátttakanda eina mynd í einu sem táknar ákveðið viðfangsefni í náminu.Þátttakandi raðar myndunum inn á mottuna eftir því hvað honum fannst skemmtilegt að læra/vinna með og hvað honum fannst leiðinlegt. Í lokin er tekin mynd af mottunni til að eiga til upprifjunar seinna.

Page 2: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Líf mitt með öðrum

Námsmat þátttakenda - kennsluleiðbeiningar frh.

Ef þátttakandi á erfitt með að meta námið með því að raða myndum inn á mottuna má nota val-töflur í spjaldtölvu til þess að fá þátttakanda til að meta námið: Kennari/aðstoðarmaður sýnir þátttakanda eina mynd í einu sem táknar ákveðið viðfangsefni í náminu. Þátttakandi metur með því að benda á val-töflu með tveimur val-möguleikum (“Skemmtilegt”/”Leiðinlegt” eða “Auðvelt”/”Erfitt”).

Kennari/aðstoðarmaður raðar síðan myndunum inn á mottuna eftir því sem þátttakandi svarar með val-töflunni. Í lokin er tekin mynd af mottunni til að eiga til upprifjunar seinna.

Page 3: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Líf mitt með öðrum

LEIÐINLEGT

SKEMMTILEGT

Myndir fyrir Talking mats: ‘’Leiðinlegt’’ og ‘’Skemmtilegt’’

Page 4: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Líf mitt með öðrum

ERFITT

AUÐVELT

Myndir fyrir Talking mats: ‘’Erfitt’’ og ‘’Auðvelt’’

Page 5: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat í matreiðslu

Líf mitt með öðrum

Ganga frá úr uppþvottavélinni

Búa til mat Matarborðið

Hvað gerum við í dag

Ganga frá

Baka Elda mat

Borða saman

Page 6: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Hnoða deig Hræra saman í skál

Steikja á pönnu Skera grænmeti

Þurrka af borðunum

Leggja á borð og sækja vatn Skola og raða í vélina

Myndir fyrir námsmat í matreiðslu frh.

Líf mitt með öðrum

Page 7: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat í íþróttum

Líf mitt með öðrum

Page 8: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat í íþróttum frh.

Líf mitt með öðrum

Page 9: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat í tónlist

Líf mitt með öðrum

Syngja með gítar

Fræðsla

Syngja m. píanói

Syngja í hljóðnema

Spila á iPad

Page 10: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Spila á gítar

Spila á bassa Spila á hljómborð

Spila á

Myndir fyrir námsmat í tónlist frh.

Líf mitt með öðrum

Page 11: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat í tölvu

Líf mitt með öðrum

Tala saman Kynna

Búa til sögu Youtube-verkefni

Facebook-verkefni Leikir í iPad

Page 12: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Langar þig að halda áfram í þessu námi?

Hefur þú notað valtöflur heima?

Ert þú ánægður með námskeiðið?

gaman sæmilegt leiðinlegt

Nei Já

Langar þig að læra eitthvað meira?

Hvað fannst þér skemmtilegast?

Nei

Nei

Dæmi um ítarlegra námsmat þátttakanda

Líf mitt með öðrum

Page 13: Námsmat þátttakenda - kennluleiðbeiningar€¦ · Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum Líf mitt með öðrum LOKAVERKEFNI VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

Myndir fyrir námsmat þátttakenda á öðrum námsþáttum

Líf mitt með öðrum

LOKAVERKEFNI

VAL-TÖFLUR SAMEIGINLEGUR TÍMI

KYNNA LOKAVERKEFNI