4

N1deild karla: HK-FH 2. umferð

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Leikskrá fyrir leik HK og FH í annarri umferð N1 deildar karla í handbolta 2012 - 2013

Citation preview

Page 1: N1deild karla: HK-FH 2. umferð

Velkomin í Digranesið

-Fimmtudaginn 13. desember

Page 2: N1deild karla: HK-FH 2. umferð

Fyrir leikinn er HK í 5 sæti deildarinnar með 10

stig og FH í 2 sæti með 13 stig.

Í síðustu umferð fóru HK drengir góða ferð

norður á Akureyri þar sem þeir unnu öruggan

sigur á heimamönnum 23 - 26 eftir að hafa

verið yfir 8 - 15 í hálfleik. Í þeim leik voru

markahæstir í liði HK Bjarki Már Elísson með 9

mörk, Atli Karl Bachmann með 7 mörk og

Garðar Svansson með 6 mörk.

FH-ingar fengu nýliða ÍR í heimsókn í síðustu

umferð og unnu þar öruggan sigur 34 - 29 eftir

að staðan hafði verið 19 - 12 í hálfleik, FH í vil.

HK og FH mættust í Digranesi fyrir stuttu síðan

í 16 liða úrslitum Símabikarsins og þar höfðu

FH-ingar nauman sigur 22 - 24 eftir að staðan í

hálfleik hafði verið 9 - 12 fyrir FH.

1 Björn Ingi Friðþjófsson

13 Arnór Freyr Stefánsson

16 Arnar Imsland

2 Bjarki Már Gunnarsson

4 Bjarki Már Elísson

5 Vladimir Djuric

6 Tandri Már Konráðsson

8 Leó Snær Pétursson

9 Andri Helgason

10 Eyþór Magnússon

11 Leifur Jóhannesson

17 Daníel Einarsson

19 Garðar Svansson

22 Daníel Berg Grétarsson

23 Ólafur Víðir Ólafsson

24 Birkir Örn Arnarsson

28 Kristján Orri Víðisson

33 Vilhelm Gauti Bergsveinsson

50 Atli Karl Bachmann

Tryggvi Þór Tryggvason

Markahæstu leikmenn liðanna á tímabilinu:

HK

Bjarki Már Elísson 78 mörkAtli Karl Bachmann 36 mörkEyþór Magnússon 32 mörk

FHRagnar Jóhannsson 61 markEinar Rafn Eiðsson 43 mörkÓlafur Gústafsson 28 mörk

Page 3: N1deild karla: HK-FH 2. umferð

1 Sigurður Örn Arnarson

12 Daníel Freyr Andrésson

2 Sigurður Ágústsson

3 Jóhann Karl Reynisson

5 Ásbjörn Friðriksson

6 Andri Berg Haraldsson

7 Baldvin þorsteinsson

10 Logi Geirsson

13 Einar Rafn Eiðsson

14 Arnar Birkir Hálfdánsson

15 Magnús Óli Magnússon

16 Ágúst Elí Björgvinsson

18 Þorkell Magnússon

19 Ari Magnús Þorgeirsson

20 Ísak Rafnsson

22 Ragnar Jóhannsson

71 Bjarki Jónsson

Söfnun fyrir Bjarka Má Sigvaldason

Kæru HK-ingar og vinir,

Eins og mörg af ykkur vitið nú

þegar er sá mikli HK-ingur og

góði félagi, Bjarki Már

Sigvaldason leikmaður

meistaraflokks HK í

knattspyrnu að glíma við erfið

veikindi en hann greindist

með krabbamein sem mun

halda honum frá

knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma.

Bjarki hefur staðið sig eins og hetja strax frá fyrsta degi

og tekið veikindum sínum með miklu jafnaðargeði eins

og honum einum er lagið. Framundan hjá Bjarka eru

kostnaðarsamar meðferðir en hann horfir fram á veginn

með jákvæðum huga og er tilbúinn í þá baráttu sem

liggur fyrir til að ná fyrri heilsu.

Við vinir hans í meistaraflokki viljum leggja okkar af

mörkum í baráttu hans og höfum stofnað

styrktarreikning kt. 630981-0269 reikn. 536-14-400171

þar sem hægt er að leggja inn frjáls framlög sem munu

létta undir með Bjarka og fjölskyldu hans þegar kemur

að kostnaði við meðferðirnar sem eru framundan.

Við óskum honum og fjölskyldu hans alls hins besta.

Kær HK-kveðja meistaraflokkur HK í knattspyrnu.

Page 4: N1deild karla: HK-FH 2. umferð

Næstu leikirN1 deild kvennaÞriðjud. 8. jan kl 19:30Stjarnan ­ HK í Mýrinni

N1 deild karlaMánud. 4. feb kl 19:30

HK ­ FH í Safamýri

Ert þú búin(n) að skrá þig í HKarlaklúbbinn ?

Fyrir 1500.- kr á mánuði færðu

heimaleikjakort sem gildir fyrir alla

fjölskylduna (miðað við tvo yfir átján

ára) á alla heimaleiki HK í N1 deildum

karla og kvenna.

Skráning á www.hk.is