33
Lean Healthcare og stöðugar umbætur Verkefnastofa / Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir

Lean Healthcare ogstöðugarumbætur...30.000 40.000 50.000 60.000 Aldursdreifing og innlagnir á Landspítala 2011 og 2025 Mannfjöldi 2011 Mannfjöldi 2025 Legudagar 2011 Legudagar

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Lean Healthcare og stöðugar umbætur

    Verkefnastofa / Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir

  • Efni

    � Starfsáætlun Landspítala - Lean Vegvísir 2013 - 2016

    � Lean Healthcare - Straumlínustjórnun í heilbrigðisþjónustu

    � LEAN á Landspítala

  • Af hverju umbætur ?

    • Þróun í heilbrigðisvísindum

    • Healthgrade – skýrsla í Bandaríkjunum

    • Skortur á fjármagni

    • Öryggi - 99,9% gæði á VirginiaMason í Seattle

    – 15 (14) skurðaðgerðir sem takast ekki sem skyldi

    – 1.000 rangar lyfjagjafir• Skortur á fjármagni

    • Öldruðum fjölgar

    – 1.000 rangar lyfjagjafir

    – 182 máltíðir sem eru ekki réttar

    – 17.000 rangir reikningar

    – 125 rangar launagreiðslur

    • Eru gæði á Landspítala 99,9% ?

    3

  • 30.000

    40.000

    50.000

    60.000

    Aldursdreifing og innlagnir á Landspítala2011 og 2025

    Mannfjöldi 2011

    Mannfjöldi 2025

    Legudagar 2011

    Legudagar 2025

    4

    0

    10.000

    20.000

    30.000

    Aldursbil

  • Á Landspítala stöndum við okkur vel í að fylgja umbótaverkefnum til lengri tíma ?

    Læknar Hjúkrunarfr. Aðrir

    Niðurstöður könnunar á stjórnendafundi LSH í september 2011

  • Stefnumörkun Landspítala

  • Starfsáætlun 2012 - 2013

  • a) Ferlaverkefni

    Lean aðferðafræði á Landspítala2013 - 2016

    b) Kaizen vinnustofur

    c) 5S – (Sortera – Staðsetja – Snyrta – Staðla - Styðja)

    d) 3P húsnæðisbreytingar

    e) Stöðugar umbætur

    DRÖG

  • Þróun umbótastarfs - Lean

    Statistical Process Control

    Total Quality Management

    LEAN aðferðir verða áberandi í heilbrigðisþjónustu upp úr 2000

  • Grundvallaratriði í LEAN

    Sóun burt

    Virði fyrir sjúklinga

    Ávinningur•Sjúklingurinn í öndvegi•Minni bið•Aukið öryggi•Betra flæði•Betra starfsumhverfiStöðugt flæði

    Stöðugar umbætur

    Tog / eftirspurn

    •Betra starfsumhverfi•Aukin starfsánægja•Minni kostnaður

  • Menning breytist með innleiðingu lean

    Frá Til

    � Spítalinn fyrst

    � Bið er góð

    � Mistök verða óhjákvæmilega

    � Sjúklingur fyrst

    � Bið er sóun

    � Við útrýmum mistökum

    � Óljós ábyrgð

    � Vantar meira fjármagn

    � Minnka kostnað

    � Gæðaeftirlit byggt á “gömlum” tölum

    � Stjórnendur fylgjast með

    � Ábyrgð mjög skýr

    � Nýtum það fjármagn sem til ráðstöfunar er

    � Minnka sóun

    � “Rauntíma” gæðaeftirlit

    � Stjórnendur eru á staðnum og styðja við

    starfsemina

  • Lean-vinna leitast við að draga úr sóun/tapi

    Starfsfólk Gæði ÁrangurInn í kerfið

    12

    Sóun

    Breytileiki

    Ósveigjanleiki

    Ferlar

    Upplýsingar

    Sjúklingar

    Kostnaður

    Þjónusta

    Tap á leiðinni

  • 8 tegundir sóunar

    Offramleiðsla

    • Dæmi: Gera staðlaðar rannsóknir á öllum sjúklingum óháð þörf

    Bið

    • Dæmi: Klínískt starfsfólk kemur of seint á skurðstofu / göngudeild

    Óþarfa flutningar

    • Dæmi: Flutningar sjúklinga um spítalann

    Óþarfa hreyfing

    • Dæmi: Gengið um deildina til að ná í vörur / hluti

    Óþarfa ferlar

    • Dæmi: Skráning sem engin les

    Endurtekning

    • Dæmi: Skrá sama hlutinn á mörgum stöðum

    Birgðir

    • Óþarfa lager af vörum og lyfjum á deildum

    Þekking starfsmanna• Þekking og reynsla starfsfólkser ekki nýtt sem skyldi

  • Breytileiki - dæmi

    8.11.2013 14

  • 8 tegundir sóunar

    Offramleiðsla; td. Panta sömu rannsóknirfyrir alla óháð þörf sjúklingsins

    5

    4055

    Bið; td. Þegar einn starfsmaður mætir of seint á skurðstofu

    Hæfni; Hæfileikar og geta starfsmanna ekki nýtt

    Hreyfing; Leit að hlutum, upplýsingum

    Við venjumst við sóun, breytileika og ósveigjanleika

    8.11.2013 15

    Birgðir; Of miklar birgðir – útrunnar vörur

    Umfram vinnsla; Endurtekin skráning á sömu atriðunum

    Flutningar; Tilfærsla sjúklinga frá einum stað til annars eða sýna eða …

    Endurvinnsla; Endurtaka blóðsýnatöku, leiðréttingar

    8

  • Við innleiðingu á LEAN aðferðafræði er mikilvægt að hafa eftirfarandi víddir í starfseminni í huga

    Stjórnun og

    skipulag

    •Vel skilgreind hlutverk / störf•Bætt sjónræn stjórnun•Árangur mældur oft og niðurstöður birtar jafnóðum•Vel skilgreindar árangursmælingar og hver er ábyrgur

    Hugarfar og hegðun

    Kerfin okkar

    •Staðlaðir ferlar með bestun að leiðarljósi•Ekki-virðisaukandi skref/aðgerðum hætt•Betra skipulag á starfsumhverfi•Mönnun í samræmi við þarfir

    •Þátttaka starfsmanna í framlínu í að leysa vandamál•Væntingar til starfsmanna vel skilgreindar•Mikill vilji til stöðugra umbóta

  • Lean aðferðafræði á Landspítala� Ferlagreining. Definiton of main process steps

    � Kortlagning á ferlinu. Tímamælingar. Virðisauki vs sóun

    � Rótargreining. The 5 whys

    � Ítarleg greining á orsökum vandamála og flöskuhálsa

    � Tillögur til lausna. Future state design

    Ferilinn

    Orsakir

    � Tillögur til lausna. Future state design

    � Lagðar línur um breytingar sem taka á orsökum vandamála

    � Lausnir prófaðar

    � Innleiðing. Execute and track results

    � Forgangsröðuð innleiðing breytinga á verkferlum

    � Stöðugar umbætur. Continous improvements

    � Stöðugar mælingar. Sýnileiki. Eftirfylgni

    Lausnir

    Innleiðing

    Stöðugar umbætur

  • Ferlagreining

    8.11.2013 18

  • Ferlagreining – Virðisstraumur (CSM)Dæmi úr forrannsóknarferli blóðrannsókna frá bráðadeild Fv.

    Sýnataka og merking

    2

    Endanlegákvörðun um rannsóknir

    3

    Skráning beiðni

    4

    Ákvörðun um sýnatöku

    Móttaka sýnis á rannsókn

    6

    Flutningur

    5

    Sýni skilið niður

    7

    Bið eftir að komast í tölvu.Ágallar á ROS kerfi valda töfum í skráningu.Skráð á pappír ef allt brestur.

    Hemólýsa í sýni. Töf ~ 84 mín.Endurmerking sýna. Límmiðar óheppilega staðsettir.Mikill tími í frávikaskráningu og

    HeildartímiMin 58mínMax 294 mín

    Virðisaukandi skrefMin: 37 mínMax: 92 mín

    Ekki virðisaukandi skref

    Sýni tekin áður en ákvörðun um rannsóknir liggur fyrir.

    Sýni sett í vinnslu

    81

    2-3 mín

    2-15 mín

    3-10 mín

    2-10 mín

    2-4 mín

    15-30 mín

    10-15 mín

    1-5 mín

    15-20 mín

    1-60 mín

    2-10 mín

    0-40 mín~15

    1-20 mín

    1-5 mín

    1-50

    Bið eftir lækni ef mikið er að gera.

    Ferðir falla stundum niður utan dagvinnutíma

    Skráð á pappír ef allt brestur.Mikill tími í frávikaskráningu og tilkynningar

    Sýni finnast ekki á rannsókn (óskýrð

    ástæða)

    Annir hjá hjúkrunarfræðingi ef

    mikið er að gera.

    Ekki virðisaukandi skrefMin: 21 mínMax: 205 mín

    fyrir.

    Vantar beiðni. Töf + aukavinna ~30 mín.

  • Orsakagreining5 sinnum Hvers vegna

  • Rammi fyrir lausnavinnu

    Sjónræn stjórnun

    Tog

    Góð orsakagreining vísar okkar að raunverulegri orsök vandamálsins

    Lean lausnir geta falist í 5 mismunandi flokkum

    8.11.2013 21

    Sóun

    Breytileiki

    Ósveigjanleiki

    Endurhönnun ferils / hlutverks

    Stöðlun aðgerða

    Tog

    Koma í veg fyrir villur

  • Val og innleiðing breytinga

    1) Tillaga a2) Tillaga b3) Tillaga c4) Tillaga d5) Tillaga e

    Velja fyrst 1-3 lausnir í kassanum “Do now” og prófa þær

  • Umbótaferli - PDSA

    1. Skilgreina viðfangsefni

    2. Greina núverandi aðstæður

    3. Greina orsakir3. Greina orsakir

    4. Velja lausn og breyta

    5. Sannreyna árangur

    6. Festa í sessi

    7. Niðurstöður –verkefnið metið

  • A3 – Sniðmát Í Word

    UMHYGGJA – FAGMENNSKA – ÖRYGGI – FRAMÞRÓUN

  • Drög að endurskoðuðu ferliDæmi úr forrannsóknarferli blóðrannsókna á bráðadeild í Fv.

    Sýnataka og merking

    Endanlegákvörðun um rannsóknir

    Skráning beiðni

    Ákvörðun um sýnatöku

    Móttaka sýnis á rannsókn

    Flutningur Sýni skilið niður

    Sýni sett í vinnslu

    2-3 mín

    2-15 mín

    3-10 mín

    2-10 mín

    2-4 mín

    15-30 mín

    10-15 mín

    1-5 mín

    15-20 1-60 2-10 0-40 1-20 1-5 1-50

    Sýnataka, merking , sending

    Skráning beiðni

    Ákvörðun um sýnatöku

    Móttaka sýnis á rannsókn

    Sýni skilið niður

    Sýni sett í vinnslu

    15-20 mín

    1-60 mín

    2-10 mín

    0-40 mín~15

    1-20 mín

    1-5 mín

    1-50

    2-3 mín

    2-10 mín

    2-15 mín

    2-10 mín

    10-15 mín

    1-5 mín

    1-10 mín

    1 mín 1 mín 1-5 mín

    1-5 mín

  • a) Ferlaverkefni

    Lean aðferðafræði á Landspítala2013 - 2016

    b) Kaizen vinnustofur

    c) 5S – (Sortera – Staðsetja – Snyrta – Staðla - Styðja)

    d) 3P húsnæðisbreytingar

    e) Stöðugar umbætur

    DRÖG

  • Kaizen - vinnustofur

    • Lýsing

    – Hluti af ferli eða tiltekið vandamál tekið til úrlausnar á einum degi.

    – Hópurinn kynnir tillögur sínar fyrir stjórnendum og samstarfsmönnum og lausnir innleiddar í kjölfarið

    – Fyrir kaizen vinnustofur þarf að vera búið að afla tölulegra gagna og koma með fyrstu drög að virðisgreiningu og rauntímamælum virðisgreiningu og rauntímamælum

    – Kaizen vinnustofa tekur 4 – 8 klst auk eftirfylgni í nokkrar vikur á eftir, þ.m.t. innleiðing breytinga

  • 5S - Allt á sinn stað og allt er á sínum stað

    Styðja

    Sortera

    •Burt með óþarfa hluti

    Staðsetja

    •Finna öllu góðan stað í samræmi við notkun

    Snyrta

    •Hrein og snyrtileg vinnusvæði

    Staðla

    • Reglur, leiðbeiningar, merkja, festa í sessi

    Styðja

    •Viðhalda árangri

    •Ræða, þjálfa

    •Fylgja eftir

    •Gera betur

  • 5SSortera – Staðsetja – Snyrta – Staðla - Styðja

    • Lýsing

    – 5S stendur fyrir “Sortera – Staðsetja –Snyrta – Staðla – Styðja”

    – Verkefnið er tiltekt og endurskipulagning á afmörkuðu húsnæði skv. leikreglum LEAN.

    – 5S verkefnin taka almennt 3 – 4 klst auk eftirfylgni breytinga

    • Val verkefna

    – Svæði og hópur valinn af næsta yfirmanni

    – Stefnt að því að öll svið tileinki sér þessa aðferðafræði til að bæta starfsumhverfi sitt

    – Stuðningur rekstrarsviðs og HUT mikilvægur við lagfæringar á starfsaðstöðu

    – Framkvæmdastjórn ákveður áherslur fyrir hverja önn

  • Myndir frá 5S í móttöku í rannsóknarkjarna – fyrir og eftir

  • 3P Húsnæðisbreytingar

    • Lýsing

    – 3P stendur fyrir Product (þjónusta) –Process (ferill) – Preparation(undirbúningur)

    – Verkefnið er að endurskoða ferla og húsnæði samhliða fyrir húsnæðisbreytingar eða nýbyggingar húsnæðisbreytingar eða nýbyggingar

    – Undirbúningur og ferill verkefnis líkur ferlaverkefni, en teikningar og flæðikort bætast við t.d. flæði sjúklinga, flæði aðstandenda, flæði starfsmanna, flæði vara, flæði upplýsinga o.s.frv.

    DRÖG

  • Stöðugar umbætur• Umbótatöflur og rauntímamælingar

    – Allar deildir komi sér upp umbótatöflu þar sem birtir eru árangursvísar, yfirlit yfir þau umbótaverkefni sem eru í gangi og tillögur til úrbóta

    – Allar deildir skilgreini nokkrar rauntímamælingar sem birtast í heilsugátt

    • Stöðumatsfundir– Daglegir stöðumatsfundir á deildum spítalans

    – Þar verði farið yfir sjúklinga á deild í aukinni áhættu, – Þar verði farið yfir sjúklinga á deild í aukinni áhættu, hindrað flæði á deild, mönnun, rekstrarumhverfi, ofl

    • Umbótafundir– Komið verði á mánaðarlegum umbótafundum á deild /

    einingu

    – Þar eru yfirfarnar ábendingar / vandamál sem koma upp á stöðumatsfundum og skráð atvik í atvikaskráningu sjúklinga og starfsmanna sl. mánuð sem ekki var mögulegt að leysa strax

    – Umbótaverkefnum er forgangsraðað og þau sett í vinnslu

  • 33