24
Kræklingarækt: Yfirlit yfir kræklingarækt Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur

Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

  • Upload
    della

  • View
    72

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt. Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur. Kræklingarækt: Yfirlit yfir kræklingarækt á Íslandi. Kræklingarækt : Ræktunar tækni. Flekarækt. Línurækt. Botnrækt. Grindarækt. Stólparækt. Kræklingarækt: Ræktunartækni Botnrækt. Botnrækt: - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt:Yfirlit yfir kræklingarækt

Valdimar Ingi Gunnarsson

sjávarútvegsfræðingur

Page 2: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt:Yfirlit yfir kræklingarækt á Íslandi

Page 3: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt:Ræktunartækni

Botnrækt

Línurækt Flekarækt

StólparæktGrindarækt

Page 4: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: RæktunartækniBotnrækt

• Botnrækt:– Ræktun á mjúkum botni á

grunnu vatni– Kræklingaungviði safnað á

einum stað og dreift á annan

– Kræklingur veiddur þegar markaðsstærð er náð

• Aðstaða á Íslandi:– Sennilega ekki heppilegar

aðstæður á Íslandi

Page 5: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt:

Stólpa- og grindarækt

• Stólparækt:– Elsta ræktunaraðferðin– Aðallega notuð í Frakklandi

• Kostir:– Mikil gæði á kræklingnum

• Ókostir:– Ekki heppileg ræktunar-

aðferð t.d. vegna ísreks hér á landi

Page 6: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: RæktunartækniFlekar

Lirfusafnarar

Framhaldsræktun

Page 7: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: RæktunartækniLínurækt

Akkeri

Keðja

Botnfestuflot

Endaflot

Burðarflot

Kræklinga-hengjur

Burðarlína

Botnfestukaðall

Page 8: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Lífsferill kræklings

Page 9: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: RæktunartækniBúnaður við uppskeru

Page 10: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Markaðsmál Heildarframleiðsla á kræklingi

Tonn

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1.600.000

1.800.000

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

Veiði

Ræktun

Page 11: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Markaðsmál Framleiðsla á ræktuðum kræklingi

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1.600.00019

84

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

Tonn

Aðrir

Taíland

Nýja Sjáland

Frakkland

S-Kórea

Holland

Spánn

Ítalía

Kína

Page 12: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: MarkaðsmálInnflutningur í Evrópu eftir afurðaflokkum

0

50000

100000

150000

200000

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

To

nn

NiðursoðinnFrystur, þurrkaður og saltaðurLifandi, ferskur, kældur

Page 13: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: MarkaðsmálMeðalverð á kræklingi á Rungis í París

7

7,5

8

8,5

9

9,5

10

10,5

11

11,5

jan.90 jan.91 jan.92 jan.93 jan.94 jan.95 jan.96 jan.97 jan.98 jan.99

FF

r/kg

Franskur Spænskur

100 Íkr/kg

Page 14: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Markaðsmál Meðalverð í Frakklandi yfir mánuð á

árunum 1995-99

0

24

68

1012

14

Frakkland(Bouchot)

Spánn Bouzigues Holland

Hæsta verð Meðalverð Lægsta verð

100 Íkr/kg

FF

/kg

Page 15: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: MarkaðsmálSmásöluverð eftir afurðaflokkum í

Frakklandi• Afurðaflokkar FF/kg Íkr/kg

– Lifandi skel 15 ca. 176

– Soðið hold 23-43 ca. 270-504

– Soðin heil skel, vakumpökkuð 35-45 ca. 410-528

– Fylling í hálfskel 100-140 ca. 1.173-1.642

Page 16: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: MarkaðsmálSkilaverð til ræktanda í helstu

samkeppnislöndum

Land Verð Kr/kg Ár Heimild

Frakkland 7.2-8.2 FF/kg 84-96 1995-98 (Monfort 2000)

Kanada 0.52-0.57 CAD/lbs 56-61 1995-98 (www.ncr.dfo.ca)

Holland 1.2-1.5 NLF/kg 42-52 1993-98 (Locas 1998)

Holland 4.8 NKR/kg 44 1998 (Jensen 1999)

Irland 0.45-0.5 IEP/kg 44-49 1996-98 (www.bim.ie)

Nýja Sjáland 0.52-0.57 CAD/lbs* 27-36 1999 (Micheal o.fl. 2000)

*Kaupandi sér um uppskeru

Page 17: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: MarkaðsmálSkilaverð til Íslenskra ræktenda

1. Markaðsverð 89 kr/kg

2. Söluþóknun innflytjanda 8,9 kr/kg

3. Tollur (3%) 2,5 kr/kg

4. Eftirlitsgjald dýralæknis 0,5 kr/kg

5. Flutningskostnaður með skipi/bíl 25 kr/kg

FOB verð 52,1 kr/kg

6. Söluþóknun útflytjanda (4%) 3,0 kr/kg

7. Flutningskostnaður í skip 3,7 kr/kg

8. Umbúðakostnaður 10 kr/kg

9. Pökkunarkostnaður 20 kr/kg

Skilaverð til framleiðanda 15,4 kr/kg

Page 18: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: ArðsemiForsendur fyrir arðsemisútreikninga

• Miðað er við 500 tonna framleiðslu

• Ræktunarbönd, 302 km• Framleiðslutími, 2-3 ár• Stofnkostnaður, 50 m.kr.

– Línurækt um 35 m.kr.– Bátur 13 m.kr.– Húsnæði 2 m.kr.

• Hlutafé 45 m.kr.

• Vextir, 10%

• Laun; tveir starfsmenn, 7 m.kr/ári

• Aðstoð v/uppskeru, 5 kr/kg

• Afurðareftirlit 1/kr/kg

• Annar kostnaður/ári– Skip, 1,3 m.kr.

– Tryggingar, 350 þús.kr.

– Skrifstofuk. O.fl. 700 þús.kr.

Page 19: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

0 2 4 6 8 10 12 14

kr/kg

Laun eiganda

Afskriftir

Vextir

Aðstoð við uppskeru

Viðhaldskost. línuræktar

Rekstrarkost. báts

Afurðaeftirlit

Tryggingar

Skrifstofukostnaður

Annað

Kræklingarækt: ArðsemiSkipting framleiðslukostnaðar

Heildarkostnaður á fjórða ári 44 kr/kg

Page 20: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: ArðsemiNúvirði

-40.000

-30.000

-20.000

-10.000

-

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

40 45 50 55

Skilaverð (kr/kg)

virð

i (þú

s.kr

.)

0%

5%

10%

Page 21: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Arðsemi

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

350.000

Dæmi1

Dæmi2

Dæmi3

Dæmi4

kró

nu

r

Annað

Kósi, lás

Keðja

Botnfesta

Lóð

Safnarar

Tóg

Flot

Kostnaður á línurækt sem

framleiðir 12 tonn þriðja hvet ár

Page 22: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: ArðsemiSamanburður á samkeppnishæfni

• Þættir okkur í óhag• Minni vöxtur og meiri

stofnkostnaður• Lengri og dýrari flutningur• Lakari gæði á lifandi

kræklingi• Meiri afföll ? (æðarfugl)• Umhverfisaðstæður (ísrek)• Minni styrkir• Þekking

• Þættir okkur í hag• Minni vinna við umhirðu á

kræklinginum• Fullvinnsla• Útfutningur• Hönnun og smíði á búnaði• Eftirlit með afurðum og

heilnæmiskannanir• Minna um eitraða þörunga ?• Umhverfisaðstæður (mengun)• Rannsóknir og þróun

Page 23: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Arðsemi Niðurstöður

• Framleiðslukostnaður á Íslandi virðist vera hærri en hjá samkeppnisaðilum. Leiðir til að auka samkeppnishæfni:– Þróa afkastamikinn og ódýran búnað til ræktunar– Lækka launakostnað með mikilli tækjavæðingu og einfaldri

ræktunartækni

• Útflutningur á lifandi kræklingi mun tæplega skila hagnaði nema hugsanlega á ákveðnum árstímum.

• Útflutningur á unnum afurðum úr kræklingi er sennilega vænlegast til árangurs.

• Mikilvægt að stunda tilraunarrækt í nokkur ár til að afla mikilvæga lykiltalna fyrir arðsemisútreininga.

• Framleiðslukostnaður á Íslandi virðist vera hærri en hjá samkeppnisaðilum. Leiðir til að auka samkeppnishæfni:– Þróa afkastamikinn og ódýran búnað til ræktunar– Lækka launakostnað með mikilli tækjavæðingu og einfaldri

ræktunartækni

• Útflutningur á lifandi kræklingi mun tæplega skila hagnaði nema hugsanlega á ákveðnum árstímum.

• Útflutningur á unnum afurðum úr kræklingi er sennilega vænlegast til árangurs.

• Mikilvægt að stunda tilraunarrækt í nokkur ár til að afla mikilvæga lykiltalna fyrir arðsemisútreininga.

Page 24: Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt: Framkvæmdaáætlun

• Framkvæmdaáætlun– Kræklingarannsóknir– Heilnæmiskannanir– Æðarfugl– Ræktunartækni– Gæði kræklings– Innanlandsmarkaður

– Útflutningsmarkaður– Upplýsingamiðlun– Ráðgjöf– Lög