16
Innkaup án inngripa Rafræn innkaup ríkisins Stefna, markmið og átaksverkefni Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti

Innkaup ríkisins í hnotskurn

  • Upload
    rad

  • View
    51

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Innkaup ríkisins í hnotskurn. Innkaup ríkisins á ári 80-90 milljarðar. 20 – 25% af útgjöldum hins opinbera. Fjöldi reikninga sem ríkið bókar frá aðilum utan ríkisins á bilinu 600 þúsund til ein milljón á ári. Miklir möguleikar til hagræðingar. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Innkaup ríkisins í hnotskurn

Innkaup án inngripa

Rafræn innkaup ríkisinsStefna, markmið og átaksverkefni

Stefán Jón Friðriksson,fjármálaráðuneyti

Page 2: Innkaup ríkisins í hnotskurn

2

Innkaup ríkisins í hnotskurn

•Innkaup ríkisins á ári 80-90 milljarðar.

•20 – 25% af útgjöldum hins opinbera.

•Fjöldi reikninga sem ríkið bókar frá aðilum utan ríkisins á bilinu 600 þúsund til ein milljón á ári.

•Miklir möguleikar til hagræðingar.

•Ríkið stundað rafræn innkaup frá árinu 1999.

Innkaupakort ríkisins

Rafrænt markaðstorg

Bein kaup stærri stofnana af birgjum

Page 3: Innkaup ríkisins í hnotskurn

3

TilurðTilmæli til aðildarlanda ESB og EES landanna um aðgerðaráætlun frá 2004.

Bætt þjónusta, aukið gegnsæi, bætt upplýsingastreymi opinberra kaupenda og aðgengi bjóðenda.

Yfirlýsing ráðherra ESB og EES í Manchester 2005.

Evrópa verði í forystu í notkun upplýsingatækni

50% af innkaupum innan ESB yfir tilteknu lágmarki verði rafræn árið 2010.

Ný lög um opinber innkaup væntanleg fyrir þinglok.

Nákvæmari skilgreiningar og lagastoðir um ýmsar nýjungar í innkaupum og útboðum með aðstoð rafrænna miðla.

Page 4: Innkaup ríkisins í hnotskurn

4

Tilgangur

1. Stuðla að betri meðferð skattfjár með skilvirkni, gæðum og sjálfvirkni í innkaupum.

2. Stuðla að heilbrigðri samkeppni þannig að aðferðir og tækni sem beitt er við innkaupin séu jafnt hinu opinbera og atvinnulífinu í hag.

Page 5: Innkaup ríkisins í hnotskurn

5

Uppbygging og setning stefnunnar

1. Almenn stefnumörkun og markmið

2. Tímasett markmið og skilgreind átaksverkefni.

Unnin af sérfræðingum á vegum fjármálaráðuneytisins, Fjársýslu ríkisins og Ríkiskaupa

Ráðgjöf frá Admon ehf.

Stefnan er hér kynnt sem drög

Verður send til kynningar og umræðu hjá Sambandi sveitarfélaga, Samtökum atvinnulífs og ICEPRO.

Kynnt síðar til samþykktar í ríkisstjórn

Page 6: Innkaup ríkisins í hnotskurn

Ferli rafrænna innkaupa skilgreint

Þættir innkaupa

Page 7: Innkaup ríkisins í hnotskurn

7

Innkaup án inngripa!Markmið stefnunnar er að öll ráðuneyti og stofnanir

ríkisins geti stundað innkaup sín fyllilega með rafrænum hætti fyrir árslok 2009

Page 8: Innkaup ríkisins í hnotskurn

8

Stefna og markmið

Stefna íslenska ríkisins er að beita upplýsinga- og fjarskiptatækni til hins ítrasta til að hagræða í rekstri ríkisins með hagkvæmum innkaupum og tryggja jafnframt virka samkeppni og minni viðskiptakostnað á markaði.

Forsenda:

Rafræn innkaup draga úr viðskiptakostnaði og auka aga við innkaup

Áhersluþættir:– Umhverfi – Innkaupaferlar– Stjórnun og eftirlit

Page 9: Innkaup ríkisins í hnotskurn

9

Umhverfi rafrænna innkaupa

– Umhverfi rafrænna viðskipta skal vera samræmt og byggt á skilgreindum stöðlum og viðskiptareglum.

– Rafrænir reikningar verði jafngildir pappírsreikningum í innkaupum ríkisins.

– Aðgengi kaupenda og seljenda að vörulýsingum skal vera samræmt og á stöðluðu formi.

– Umhverfi rafrænna viðskipta sé traust og styðji rekjanleika.

Stefna og markmið

Page 10: Innkaup ríkisins í hnotskurn

10

Innkaupaferlar

– Ríkið taki eingöngu við reikningum á rafrænu formi og geti sent rafræna reikninga.

– Leita allra leiða til að miðla stöðluðum viðskiptaupplýsingum í innkaupum með rafrænum hætti.

– Greiðslur ríkisins verði með rafrænum hætti.– Útboð fari fram með rafrænum hætti– Rafræn innkaup smærri stofnana verði samræmd

og samvinna þeirra í innkaupum aukin.– Tryggð verði hagkvæm umsýsla rammasamninga og

rafrænt aðgengi að þeim.

Stefna og markmið

Page 11: Innkaup ríkisins í hnotskurn

11

Stjórnun og eftirlit

– Samræma og auðvelda úrvinnslu gagna fyrir upplýsingar um innkaup.

– Auka gæði gagna um innkaup og tryggja rekjanleika.– Rafræn innkaup geri kleift að beita miðlægri

stjórnun samhliða dreifðum stýringum á framkvæmd innkaupa.

– Frávik í innkaupum verði strax sýnileg.

Stefna og markmið

Page 12: Innkaup ríkisins í hnotskurn

12

Áherslur og verkefni

Almennt

– Upplýsinga- og fræðsluvefsetur fyrir kaupendur og seljendur í rafrænum innkaupum verði komið í gagnið fyrir mitt ár 2008.

– Fyrir árslok 2008 séu til staðlar og viðmið fyrir öll viðskiptaskjöl

– Allar ríkisstofnanir geti auðkennt sig með rafrænum skilríkjum og undirritað rafræn viðskiptaskjöl fyrir árslok 2008

Page 13: Innkaup ríkisins í hnotskurn

13

– Samstarf ríkis og sveitarfélaga um eitt vefsvæði fyrir allar auglýsingar á útboðum hjá hinu opinbera fyrir mitt ár 2008

– Miðlun útboðsgagna verði þróuð með auglýsingum um útboð og að miðlun útboðsgagna verði á sama vef í árslok 2008

– Allar ríkisstofnanir geti nýtt sér rafræn uppboð, niðurboð og ör-útboð fyrir árslok 2009

Áherslur og verkefni

Page 14: Innkaup ríkisins í hnotskurn

14

– Innkaupakort ríkisins skili rafrænum kvittunum með vöru- eða þjónustulýsingu fyrir árslok 2007

– Allar rekstrarvörur ríkisins verði keyptar rafrænt fyrir árslok 2008

Áherslur og verkefni

Page 15: Innkaup ríkisins í hnotskurn

15

– Allar ríkisstofnanir geti tekið á móti og meðhöndlað rafræna reikninga og geti boðið viðskiptavinum sínum rafræna reikninga fyrir árslok 2008

– Ríkisstofnanir taki eingöngu á móti rafrænum reikningum frá árslokum 2009

Áherslur og verkefni

Page 16: Innkaup ríkisins í hnotskurn

16

▪ Sameiginlegur ávinningur hins opinbera og atvinnulífs.