26
Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina? 25. september, 2009 Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Erindi flutt á morgunverðarfundi um Endurreisn: sóknarfæri og samkeppnishæfni sem haldinn er á vegum Sóknaráætlunar 20/20, Nýsköpunarmiðstöðvar og Háskóla Íslands

Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

Hvernig mætti efla

samkeppnishæfnina?25. september, 2009

Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

Erindi flutt á morgunverðarfundi um Endurreisn: sóknarfæri og samkeppnishæfni

sem haldinn er á vegum Sóknaráætlunar 20/20, Nýsköpunarmiðstöðvar og Háskóla Íslands

Page 2: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Stutt um fyrirlesarann:

• Cand.oecon (’86), Cand.merc (’90), Ph.D. (’95)

• prófessor í stjórnun og stefnumótun við

viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

• forsvarsmaður Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og

samkeppnishæfni, innan Viðskiptafræðistofnunar

Háskóla Íslands

• er í stýrihópi verkþáttarins um samkeppnishæfni innan

Sóknaráætlunar 20/20

• netfang: [email protected], sími: 8971914

Page 3: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvers vegna

samkeppnishæfni?

Mynd: Sjá Island.is

Page 4: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvers vegna samkeppnishæfni?

• Samkeppnishæfni varpar ljósi á stöðu, aðstæður og möguleika á verðmætasköpun og hagsæld hjá þeirri þjóð eða því samfélagi sem er til skoðunar hverju sinni.

• Samkeppnishæfni þjóðar ræðst af svigrúmi og getu einstaklinga, fyrirtækja og þeirra stofnana sem koma beint að verðmætasköpun...

Page 5: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Samkeppnishæfni – svigrúm,

samspil og samanburður?

• Það eru margir þættir sem hafa áhrif á þetta svigrúm og samspil: mannlegir, félagslegir, skipulagslegir, viðskiptalegir, efnahagslegir, stjórnmálalegir, lagalegir, menningarlegir, trúarlegir, tæknilegir og umhverfislegir svo eitthvað sé nefnt.

• Mat á samkeppnishæfni Íslands í samanburði við aðrar þjóðir gefur viðmið og möguleika á samanburði...

Page 6: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Samkeppnishæfni er

skilgreind sem:

– öll þau atriði,

– þær áherslur, og

– þeir rammar

sem ráða framleiðni-

stiginu í verðmæta-

sköpun í landinu

• Aukin framleiðni

endurspeglar og ýtir

undir fjárfestingu í

atvinnulífinu...

• Fjárfestingin segir fyrir

um og ýtir undir vöxt í

þjóðarbúinu...

• Geta til nýsköpunar ýtir

undir framleiðni sem ýtir

undir hagsæld...

Hvað er samkeppnishæfni*?

* Byggt á skilgreiningu WEF og hugmyndum frá M.E. Porter

Page 7: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvers vegna skoða nánar

samkeppnishæfni Íslands?

Skopmynd frá Halldóri, birt í Morgunblaðinu 27 nóv. 2008

Page 8: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Ísland 2008-2009: 36 af 110

• Grunnstoðir: 2 af 19

• Innviðir: 2 af 7

• Efnahagsskilyrði: 4 af 5

• Heilsa/grunnmenntun: 2 af 11

• Æðri menntun: 1 af 8

• Skilvirkni vörumarkaðar: 8 af 15

• Skilvirkni vinnumarkaðar: 4 af 10

• Virkni fjármálamarkaðar: 5 af 9

• Tæknileg geta: 1 af 8

• Markaður – stærð: 2 af 2

• Virkni viðskiptalífsins: 4 af 9

• Nýsköpun: 1 af 7

Hversu margir þættir draga úr

samkeppnishæfni Íslands*?

• Grunnstoðir: 3 af 19

• Innviðir: 2 af 7

• Efnahagsskilyrði: 5 af 5

• Heilsa/grunnmenntun: 2 af 11

• Æðri menntun: 0 af 8

• Skilvirkni vörumarkaðar: 8 af 15

• Skilvirkni vinnumarkaðar: 2 af 10

• Virkni fjármálamarkaðar: 9 af 9

• Tæknileg geta: 2 af 8

• Markaður – stærð: 2 af 2

• Virkni viðskiptalífsins: 5 af 9

• Nýsköpun: 0 af 7

Ísland 2009-2010: 40 af 110

* Skv. skýrslum WEF

Page 9: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvernig mætti efla

samkeppnishæfni Íslands?

2

3

1

4

Mynd: Sjá Island.is

Page 10: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvernig mætti efla

samkeppnishæfnina?

1. Sameinast um sameiginlegan útgangspunkt

og vinnulag – sóknaráætlun 20/20...

2. Rýna tilganginn og ætlunarverkið...

3. Ná skilningi á núverandi stöðu og

nauðsynlegum og nægilegum forsendum til

að gera betur...

4. Hafa áhrif á stefnumörkun og aðgerðir sem

efla samkeppnishæfnina

2

3

1

4

Page 11: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

1. Sameinast um sameiginlegan

útgangspunkt og vinnulag –

Sóknaráætlun 20/20...

1

Mynd: Sjá Island.is

Page 12: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Sameinast um sóknaráætlunina?1

Efni frá Sóknaráætlun 20/20 – Kristinn Tryggvi Gunnarsson.

Page 13: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Leggja mikla áherslu á tvennt?1

Að fá til liðs

og virkja alla

hagsmunaaðila

Átta sig á „aðgerðaeiningum“

og skerpa stefnu þeirra í takti við heildina

Mesta virkni

og skerpa

skilar líklega

besta árangri

1 2

4 3

Page 14: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Líta ber til þriggja geira samfélagsins

og samspilsins á milli þeirra?1

Page 15: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

2. Rýna í tilganginn með vinnunni

og ætlunarverkið sem koma á til

leiðar...

Mynd: Sjá Island.is

2

Page 16: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Hvað er Ísland og hvað er á Íslandi?

– eyja í Atlantshafi rík af auðlindum...

– fámenn en vel menntuð norræn þjóð...

– háþróað vestrænt samfélag...

– fjölbreytt atvinnulíf og verðmætasköpun...

– 70 af 110 þáttum samkeppnishæfni jákvæðir...

• Hverju getur sóknaráætlun skilað?

– árangurinn veltur á skilningi og yfirsýn...!

– Hvað vitum við um atvinnulífið og klasana...?

– Í hvaða starfsemi hefur Ísland yfirburði...?

Rýna tilganginn og ætlunarverkið…2

Page 17: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Ísland í samfélagi þjóðanna…2

Lífsgæðastefna

Efnahagsstefna

...nýsköpun, framleiðni, hagsæld, velferð...

Samkeppnishæfni

10 efstu þjóðir

Vinnubrögð

og nálgun

stjórnvalda og

hagsmuna-

aðila

Hvað vill Ísland vera og hvað vill Ísland verða?

Gildi/hugarfar

Atvinnustefna

Page 18: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

3. Ná skilningi á núverandi stöðu

og nauðsynlegum og nægilegum

forsendum til að gera betur...

Mynd: Sjá Island.is

3

Page 19: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Nauðsynlegur útgangspunktur?

– Verðmætasköpun á sér stað í fyrirtækjum...

– Fyrirtæki geta náð meiri framleiðni í virkum klösum...

– Árangur klasa skýrist af efnahagslegum skilyrðum...

– Við hverju þarf að bregðast og hver eru tækifærin...

• Ofangreint má kortleggja (Porter, 1980, 1985, 1990, 1998...)

– Fyrirtækjum má lýsa með virðiskeðju(m)...

– Stöðu þeirra má meta með samkeppniskraftalíkani...

– Samspil og samvirkni má skoða með klasagreiningu...

– Efnahagslegum skilyrðum má lýsa með demantinum...

Ná skilningi á núverandi stöðu og

forsendum til árangurs…3

Page 20: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Skilningur á núverandi stöðu næst

með kortlagningu og greiningu…3

Demantur Porter’s

Dæmi um greiningar:

Hlutverk

stjórnvalda:

Skapa skilyrði og gefa

ramma fyrir verðmæta-

sköpun með almenna

hagsmuni og hagsæld

að leiðarljósi

Kortlagning klasa

Atvinnuvegagreining

Vinnumarkaðsgreining

Skoðun á virðiskerfi Mat á virðiskeðju

VRIO greining

PESTEL greining Skipulagsúttekt

Hlutverk

fyrirtækja:

Grípa tækifærin til

verðmætasköpunar og

keppa um það að upp-

fylla óskir viðskiptavina

á sem árangursríkastan hátt

„Samfélagsleg ábyrgð“„Sjálfbærni“

Page 21: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Hvaða starfsemi þrífst best á Íslandi?

• Á hvaða sviðum atvinnulífsins höfum við forskot í

samanburði við aðrar þjóðir?

• Hvað einkennir þessar atvinnugreinar og framlag

þeirra til þjóðarbúsins?

• Hafa þessar atvinnugreinar og fyrirtæki stuðning af

virkum klösum og hvernig er virkni þeirra háttað?

• Hvaða innviðir og efnahagsleg skilyrði liggja til

grundvallar þessari starfsemi?

• Er málum háttað þannig að árangur náist?

Svara þarf spurningum eins og…3

Page 22: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

4. Hafa áhrif á stefnumörkun og

aðgerðir sem efla samkeppnishæfnina

Mynd: Sjá Island.is

4

Page 23: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Samkeppnishæfni tekur mið af öllum þeim atriðum,

áherslum og römmum sem hafa áhrif á framleiðnina

í landinu sem aftur ræður miklu um hagsældina...

• Verðmætasköpunin á sér stað í fyrirtækjum,

félagasamtökum og stofnunum sem eru í beinni

þjónustu við samfélagið...

• Geta fyrirtækja, samkeppni þeirra og samspil

atvinnulífsins og annarra samfélagseininga, ekki

síst á þeim sviðum sem skila sér í viðskiptum við

alþjóðasamfélagið hafa mestu áhrif á lífskjörin...

Af hverju hafa áhrif á aðgerðir sem

efla samkeppnishæfnina …4

Page 24: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Að efla samkeppnishæfni Íslands er langhlaup

sem því aðeins verður árangursríkt ef almenn

skilyrði hafa forgang... ...hver eru þessi skilyrði?

• Samkeppnishæfni er ekki sérhagsmunamál...

• Ryðja þarf úr vegi hindrunum og ýta undir

aðstæður sem auka verðmætasköpun í landinu...

• Það þarf að hafa skýra ramma um skyldur og

ábyrgð gagnvart samfélaginu en jafnframt

nauðsynlegt að byggja á markaðslausnum og

styðjast við „markaðspróf“ þegar við á...

Efla samkeppnishæfnina – hvað

skiptir máli …4

Page 25: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

• Vinnan við að efla samkeppnishæfnina er ekki að

fullu fyrirsjáanlegt ferli, en við þurfum að leggja

traust okkar á og hafa vilja til að láta það takast...

• Afar mikilvægt er að hagsmunaaðilar taki virkan

þátt og gangi til liðs við Sóknaráætlun 20/20...

• Mikil áhersla er lögð á að haga framvindu

vinnunnar þannig að sem flestir aðilar fái tækifæri

til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri, taki

tímabundið eða samfellt þátt í vinnunni eftir því

sem tök eru á...

Efla samkeppnishæfnina – hvað

skiptir máli …4

Page 26: Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?ibr.hi.is/sites/ibr.hi.is/files/Run%C3%B3lfur_1727100723.pdf · 1 Leggja mikla áherslu á tvennt? Að fá til liðs og virkja alla hagsmunaaðila

© Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorRannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Hvernig mætti efla samkeppnishæfnina?

Að fá til liðs

og virkja alla

hagsmunaaðila

Átta sig á „aðgerðaeiningum“

og skerpa stefnu þeirra í takti við heildina

Mesta virkni

og skerpa

skilar líklega

besta árangri

1 2

4 3

Takk fyrir!