27
ÁHRIF COVID - 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF 11. maí 2020

ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

ÁHRIF COVID-19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF11. maí 2020

Page 2: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

▪ Myndin af efnahagslegum áhrifum COVID-19 heimsfaraldursins er smátt og smátt að skýrast. Sú mynd er dökk og hefur almennt versnað eftirþví sem hagtölur innanlands og erlendis birtast. Fullkomin óvissa ríkir einnig um hvenær erlendir ferðamenn snúa aftur til landsins.

▪ Hér er tilraun gerð til að meta hugsanleg efnahagsleg áhrif COVID-19. Ljóst er að staða atvinnulífsins er þröng. Atvinnuleysi fer vaxandi ogeftirspurn minnkandi í flestum atvinnugreinum. Niðurstöður sviðsmyndagreiningar benda til þess að samdrátturinn á árinu verði sá mestisem mælst hefur í 100 ár.

▪ Óvissan er einstaklega mikil um þessar mundir og dekkstu sviðsmyndir mögulegar. Mikilvægt er því að hagstjórnin hafi vaðið langt fyrirneðan sig og geri ráð fyrir hinu versta. Það er skynsamlegt út frá varúðarsjónarmiði því ef gengið er út frá of bjartsýnum sviðsmyndumkann skaðinn að verða meiri en ella. Stjórnvöld hafa hins vegar lítið svigrúm til viðbótar, við blasir einn mesti hallarekstur ríkissjóðs í a.m.k.40 ár. Seðlabankinn hefur hins vegar enn svigrúm til að þoka stýrivöxtum áfram niður líkt og önnur vestræn ríki hafa gert.

SAMDRÁTTUR Í HAGKERFINU ÓUMFLÝJANLEGUR. HVERSU LENGI ÁSTANDIÐ VARIR OG HVER VIÐBRÖGÐ HAGSTJÓRNAR ERU SKIPTA HÖFUÐMÁLI

INNGANGUR OG SAMHENGI

1

Dökkar horfur raungerast

Innlendir og erlendir hagvísar benda til

samdráttar sem hefur ekki sést í hundruði ára. Ferðaþjónustulandið

Ísland verður ekki undanskilið.

2 3

Mesti samdráttur í íslenskri hagsögu

Framundan er líklega einn versti samdráttur frá

upphafi. Óvissan er mikil og svörtustu sviðsmyndir raunhæfar. Mikilvægt er að hagstjórnin geri ráð

fyrir hinu versta.

4

Aðgerðir stjórnvalda milda höggið

Við blasir einn mesti hallarekstur ríkissjóðs í

a.m.k. 40 ár. Mikilvægt er að forgangsraða aðgerðum enda

takmarkað svigrúm til viðbótar.

Seðlabankinn getur gert meira

Seðlabankinn hefur boðað kaup ríkisbréfa og

útlánageta bankanna verið aukin. Talsvert svigrúm

enn til að lækka stýrivextiog virkja enn frekar önnur

stjórntæki.

Page 3: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

HELSTU NIÐURSTÖÐUR GREININGARSAMANTEKT

Hagvöxtur og framlag undirliðaBreyting milli ára og framlag til hagvaxtar

Utanríkisverslun Fjármunamyndun

Birgðabreytingar Samneysla

Einkaneysla

Hagvöxtur

10%

-20%

-5%

-15%

5%

-10%

0%

-13%

7%

2011 2012 2013

4%

Talsvert högg

2014

2%

2015 20182016 2017 2019 Mikið högg

Mjög þungt högg

5%

2%5%

1%4% 2%

-8%

-18%

3 sviðsmyndir

-6%

-20% -19%

-6%

2F 20201F 2020 3F 2020 4F 2020

Hagvöxtur eftir ársfjórðungum í grunnsviðsmynd: Mikið högg

▪ Þrjár sviðsmyndir settar fram: Talsvert högg, mikið högg og mjög þungt högg. Grunnsviðsmyndin kallast „Mikið högg“ en samkvæmt henni verður 13% samdráttur landsframleiðslu.

▪ Skörp dýfa framundan. Í sviðsmyndinni „Mikið högg“ nær ferðaþjónustan sér ekki aftur á strik það sem eftir lifir árs. Innlend eftirspurn (þjóðarútgjöld) tekur skarpa dýfu samhliða samkomubönnum og öðrum aðgerðum í bland við óvissu um flugsamgöngur.

▪ Óvissan mikil og búumst við hinu versta. Hinar tvær sviðsmyndirnar eru bjartsýnni og svartsýnni útgáfa af grunnsviðsmyndinni og endurspegla mikla óvissu. Í þeirri bjartsýnu („Talsvert högg“) nær hagkerfið sér hratt á strik og ferðamenn taka að snúa rólega aftur til landsins strax með haustinu. Í þeirri svartsýnu („Mjög þungt högg“) mun batinn dragast á langinn, engir ferðamenn koma og niðursveiflan verða því enn dýpri.

▪ Greiningin var unnin áður en tilkynnt var um tilslakanir á komum ferðamanna til landsins en að svo stöddu breytir það ekki stóru myndinni.

▪ Aukið atvinnuleysi blasir við. Niðursveiflan sem framundan er mun hafa ýmsar alvarlegar afleiðingar eins og aukið atvinnuleysi sem verður um 10% á mælikvarða Hagstofunnar í grunnsviðsmyndinni.

▪ Áhrif niðursveiflunnar munu vara í einhver ár jafnvel þó hagkerfið nái skjótum bata. Í svo djúpri kreppu getur tekið tíma að vinna upp framleiðslutapið. Hve langvarandi hún verður ræðst annars vegar af því hve hratt ferðamenn snúa aftur til landsins og hins vegar hvernig atvinnulífinu mun takast að skapa ný störf á öðrum vettvangi.

Page 4: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

TAKMARKAÐ SVIGRÚM RÍKISSJÓÐS. ÞRÍR AÐGERÐAPAKKAR VERIÐ KYNNTIR. STEFNIR Í EINN MESTA HALLAREKSTUR Í 40 ÁR.

Áætluð áhrif á rekstur ríkissjóðs vegna COVID-19ma.kr.

Heimild: Fjáraukalög fyrir árið 2020, AGS, Hagstofa Íslands

INNGANGUR OG SAMHENGI

-14%-16

-14

-12

-10

-8

-6

-4

-2

0

2

4

6

1988

2002

1994

1982

1980

1992

1984

1990

1998

1986

1996

2000

2004

2006

2008

2010

2012

2014

2016

2018

2020

Afkoma ríkisjóðs og áætlun fyrir árið 20202

% af VLF

40

330

60

230

Kostnaður v/hlutabóta og

launa í uppsagnarfresti

Aukin útgjöld í fjáraukalögum

Áhrif efnahagssamdráttará rekstur ríkissjóðs1

Áhrif á rekstur ríkissjóðs

2 Leiðrétt fyrir yfirtöku ríkissjóðs á áföllnum kröfum vegna veðlána Seðlabankans á árinu 2008. Einnig leiðrétt fyrir tekjum ríkissjóðs af stöðugleikaframlögum og gjaldfærslu ríkissjóðs vegna LSR á árinu 2016.

1 Miðað við að efnahagssamdrátturinn verði í samræmi við grunnsviðsmynd

Page 5: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

SEÐLABANKINN HEFUR ÓNOTAÐ SVIGRÚM. FREKARI STÝRIVAXTALÆKKUN NAUÐSYNLEG MEÐAN EIN VERSTA EFNAHAGSDÝFA Í 100 ÁR GENGUR YFIR.

INNGANGUR OG SAMHENGI

-1,0

-0,5

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

Síle

Tékk

land

Ísla

nd

Ban

darík

in

Ung

verj

alan

dSu

ður

Kóre

a

Lith

áen

Pólla

nd

Ást

ralía

Kana

da

Nor

egur

Nýj

a Sj

álan

dB

retla

ndÍs

rael

Dan

mör

kB

úlga

ríaEv

rusv

æði

ðSv

íþjó

ðJa

pan

Svis

s

Stýrivextir meðal valdra iðnríkjaMeginvextir (%) m.v. apríl 2020

Dæmi um aðgerðir Seðlabankans

Lækkun á vöxtum um 0,5%

Bindiskylda lækkuð niður í 0%

Lækkun á vöxtum um 0,5%

Sveiflujöfnunarauki afnuminn

11. mars 2020

11. mars 2020

18. mars 2020

18. mars 2020

Dagsetning

Kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði hefjast í maí 22. apríl 2020

Mikilvægt að virkja enn frekar stjórntæki Seðlabankans

▪ Seðlabankar heims stíga reglulega fram, lækka vexti og kynna aðgerðir sem gangalengra en nokkru sinni

▪ Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti fyrir tveimur mánuðum og eru boðaðarmarkaðsaðgerðir varla hafnar.

▪ Ólíkt flestum vestrænum seðlabönkum er enn talsvert svigrúm til beitingustjórntækja.

▪ Verðbólguhorfur og væntur framleiðsluslaki gefa ekki tilefni til annars enað stýrivextir á Íslandi lækki áfram. Þá er mikilvægt að bankinn virki enn frekarboðaðar aðgerðir og önnur stjórntæki nú þegar ein dýpsta kreppa gengur yfir.

Heimild: Macrobond

Page 6: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

20

30

60

0

10

50

90

70

80

40

Marokkó

Georgía

El Salvador

Kosta Ríka

Króatía

Ástralía

Arm

enía

Macao

Líbanon

Baham

aeyja

Maldíveyjar

Arúba

Jamaíka

Evrópa

Tyrkland

Sri Lanka

Svartfjallaland

Jórdanía

Tæland

Albanía

Ísland

Máritíus

Dóm

iníkanska lýðveldið

Tansanía

Nepal

Kambódía

Egyptaland

Grikkland

Portúgal

Panama

Kúba

Úganda

Kýpur

Úrúgvæ

Nýja-Sjáland

Kirgistan

Spánn

Katar

Kólumbía

Barein

10. sæti

HÖGGIÐ VERÐUR MIKIÐ. FÁ RÍKI ERU ÚTSETTARI FYRIR ÁFALLI Í FERÐAÞJÓNUSTU EINS OG ÍSLAND. VÍÐTÆK ÁHRIF Á ÍSLENSKT ATVINNULÍF.

Ferðaþjónusta sem hlutfall af útflutningi á árinu 2018%, heiminum öllum, 40 stærstu ríkin með > 1 milljón ferðamanna

Heimild: UNWTO

INNGANGUR OG SAMHENGI

Page 7: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

Hagvöxtur í völdum ríkjunum og heiminum öllum%, á ársgrundvelli árið 2020

DÝPSTA NIÐURSVEIFLA FRÁ SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDERLENDAR SPÁR UM HEIMSHAGVÖXT

23. apríl 2020

0,2%1,3% 0,8% 0,7% 1,0% 0,8% 1,0%

0,2%1,8% 2,0%

5,0%

-18,0%

-15,0%

-13,0%-12,0% -12,0%

-10,0%-8,4% -8,0%

-7,0%-6,0% -5,5% -5,0%

BretlandÍtalía Spánn EvrusvæðiðÍsland1 Frakkland Þýskaland

Heimurinn eftir COVID

Kanada Japan Rússland Bandaríkin Kína

Heimurinn fyrir COVID

0,0%

Fyrir COVID-19 Spá í apríl

Heimild: Capital Economics og SA/VÍ. 1 Spá Seðlabankans í febrúar og grunnsviðsmynd SA/VÍ

Page 8: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

FYRSTA BYLGJAN LENDIR HARKALEGA Á HAGKERFINUSKAMMTÍMAHAGVÍSAR

Væntingavísitala Gallup %-breyting veltu í mars 2020 frá mars 2019Skráð atvinnuleysi í apríl1

1Fall væntingavísitölu gefur vísbendingu um minni einkaneyslu

2Metatvinnuleysi í apríl - nærri tvöfalt meira en við fyrra met

3Kortalvelta tók skell í mars – meiri skellur væntanlegur í apríl

Breyting milli ára á föstu gengi2 Sementsala í janúar-apríl, vísitalaBreyting milli ára í apríl 2020

4Vísbendingar um áhrif á vöruskipti við útlönd

5Bílaumferð dróst mikið saman í april

6Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu

Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Vegagerðdin. 1 Fyrra metið er 9,3%. 2 Að teknu tilliti til flugvélaútflutnings 2019

0

50

100

150

200

20052000 2010 2015 2020

apríl 2020

9,3%

3,7%

16,9%

2010 2019 2020

-10%

-39%

-66%

-22%

Einstaklingar erlendis

Einstaklingar innanlands

Heildarvelta á Íslandi

Erlend kort á Íslandi

-11%

-13%

-15%

-20%

1. jan til 11. mars

12. mars til 3. maí

Útflutningur Innflutningur

-35%

-28%

Hringvegurinn

Höfuðborgarsvæðið0

50

100

150

2010 2012 2014 2016 2018 2020

-27%

Page 9: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

Ef útgönguhömlum væri aflétt, myndir þúvera örugg/ur með að fara….?

HORFUR Á AÐ FERÐAMENN SNÚI HÆGT OG SEINT TIL BAKA FERÐAVILJI ALMENNINGS

29%

15% 13%

71%

85% 87%

á stóran viðburð

í flugvélá bar eða veitingastað

JáNei

Heimild: CBS, UWTO, Ferðamálastofa. 1 Könnun á heimsvísu

Hvenær reiknar þú með því að eftirspurn erlendra ferðamanna byrji að taka við sér?1

3%

24%

34%

39%

maí-júní júlí-september

október-desember

Árið 2021

Skipting ferðamanna eftir heimshlutum 2019

Page 10: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

LÍTILLEGA SKÁRRI SKAMMTÍMAHORFUR EN MUN FLEIRI EN ÁÐUR TELJA AÐ ÁHRIFIN VERÐI LANGVARANDI

KÖNNUN MEÐAL FÉLAGSMANNA

18%

22%

18%

17%

24%

23%

30%

17%

10%

21%

Minnka um 51-75%

Standa í stað eða aukast

Minnka um 26-50%

Minnka um 1-25%

Minnki um >75%

Tekjuþróun á 2. ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra

Hlutfall svara

Niðurstöður úr könnun félagsmanna SA

mars apríl

12%

17%

9%

25%

28%

9%

29%

23%

12%

16%

14%

7%

Lengur en ár

10-12 mánuði

8-10 mánuði

5-7 mánuði

3-4 mánuði

2 mánuði eða skemur

+136%

-37%

-50%

mars aprílHversu lengi telur þú að áhrif COVID-19 muni vara á rekstur fyrirtækisins?

Hlutfall svara

Heimild: SA

Page 11: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

ÞRJÁR SVIÐSMYNDIR SEM ENDURSPEGLA DÖKKAR HORFUR OG MIKLA ÓVISSU

SVIÐSMYNDAGREINING

TALSVERT HÖGG - BJARTSÝN MYND -

MIKIL DÝFA SKELFILEG DÝFAMIKIÐ HÖGG

- GRUNNSVIÐSMYND -MJÖG ÞUNGT HÖGG – SVARTSÝN MYND -

▪ Mjög vel tekst að stöðva faraldurinn hér og erlendis. Innlend eftirspurn tekur við sér á seinni hluta ársins.

▪ Ferðaþjónustan fer í gang en batinn er hægur.

▪ Ferðamönnum fækkar um 2/3 yfir árið.

▪ Einkaneysla nær sér vel á strik undir lok árs.

▪ Hægt og rólega tekst að stöðva faraldurinn hér og annarsstaðar.

▪ Ferðaþjónusta nær ekki bata á árinu 2020. Lítillega opnað fyrir ferðalög.

▪ Mikill samdráttur um miðbik ársins en birtir til með haustinu

▪ Bjartari horfur með haustinu sem birtist í bata einkaneyslu, fjárfestingu og útflutningi.

▪ Erfiðlega gengur að stöðva faraldurinn þannig að sóttvarnaraðgerðir munu vara út árið og landamæri haldast lokuð.

▪ Engir ferðamenn á árinu 2020

▪ Víðtækari áhrif ferðaþjónustu og sjálfrar veirunnar á horfur og væntingar magna upp enn neikvæðari áhrif á fjárfestingu og neyslu.

Samdráttur fyrir árið í heild 8% Samdráttur fyrir árið í heild 13% Samdráttur fyrir árið í heild 18%

1 2 3

Page 12: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

VERÐMÆTASKÖPUN VERÐUR MINNI. Í VERSTU SVIÐSMYNDINNI FELLUR LANDSFRAMLEIÐSLA Á MANN NIÐUR Á ÁLÍKA SLÓÐIR OG 2004

SVIÐSMYNDAGREINING

2%

20202019 2020

Talsverthögg M

ikið högg

2020

Mjög þungt högg

-8%

-13%

-18%

Hagvöxtur m.v. ólikar sviðsmyndirRaunbreyting milli ára í landsframleiðslu (%)

115

130

105

0

100

110

120

125

135

140

Mikið högg

201020022000 2004

Talsvert högg

2006 2008 2012 2014 2016 2018

Mjög þungt högg

2020

Landsframleiðsla á mann á föstu verðlagiVísitala = 100 árið 2000

Page 13: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

VERÐMÆTASKÖPUN DREGST SAMAN UM MÖRG HUNDRUÐ MILLJARÐA KRÓNA. ÞAÐ MUN TAKA TÍMA AÐ VINNA TIL BAKA FRAMLEIÐSLUTAPIÐ

SVIÐSMYNDAGREINING

2.9662.744

2.5832.435

Mjög þungt höggTalsvert högg2019 Mikið högg

-530 ma.kr.

Mögulegur samdráttur í landsframleiðsluma.kr. á verðlagi 2019 Hversu mörg ár mun taka að vinna upp framleiðslutapið?

Talsvert högg

Mjög þungt högg

Mikið högg

4 ár

7 ár

10 ár

m.v. 2% árlegan hagvöxt

4 ár

Talsvert högg

Mikið högg

Mjög þungt högg

2 ár

3 árm.v. 5% árlegan hagvöxt

Page 14: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

20102005 2009

1,8

2006 2007 2008

0,30,5

2011 2012 2013

Mikið

högg

2014 2015

Mjög þungt

högg

2016 20172004

0,4

2019

Talsverð högg

0,4

2,3

0,4

2,0

0,5 0,5 0,50,6

0,70,8

1,0

1,3

0,4

2,2

0,7

2018

FERÐAMENN ERU LYKILBREYTA Í SVIÐSMYNDAGREININGUNNI. HVERSU MIKIL VIÐSPYRNA VERÐUR Í FRAMHALDINU RÆÐST AF ÞVÍ

SVIÐSMYNDAGREINING

Fjöldi ferðamanna á Íslandi og þrjár mögulegar sviðsmyndirMilljónir ferðamanna

2020 2020 2020

-65%

-82% -83%

Forsendur um breytingu á fjölda ferðamanna milli ára:

Heimild: Ferðamálastofa og mat SA og VÍ

Page 15: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

ÓKUNNAR SLÓÐIR ATVINNULEYSIS FRAMUNDAN. SJÁUM FRAM Á MESTA ATVINNULEYSI FRÁ UPPHAFI MÆLINGA

-20%

5%

0%

10%-10%

8%

2%

4%

-5%

0%

6%

10%

12% -15%

14%

3 3

2001

2 3

2002

Mikið högg

2009

324

2013

5

2012

1993

5

2007

1994

2011

5

2014

5

2003

4

1995

4

1997

3

1999

1998

2008

2000

22016

2006

3

2004

2005

7

2 3

1996

2010

75

6

3

2015

32017

8

20184

20197

Talvert högg10

13M

jög þungt högg

3

Hagvöxtur (h. ás,öfugur kvarði Atvinnuleysi (v. ás)

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar SA og VÍ

Yfir stendur mikil fækkun starfa sem birtist ekki að öllu leyti í atvinnuleysi vegna hlutabótaleiðar stjórnvalda.

▪ Í niðursveiflum dregur jafnframt úr atvinnuþátttöku sem aftur dregur úr mældu atvinnuleysi.

▪ Hvernig hlutaatvinnuleysisbóta úrræðið þróast mun ráða miklu um atvinnleysi og eykur á óvissuna um matið hér.

▪ Sé eingöngu horft á hópuppsagnir í mars og apríl misstu 5.861 manns vinnuna sem er ígildi nærri 3 prósentustiga aukningu atvinnuleysis.

Atvinnuleysi skv. vinnumarkaðsrannsókn og hagvöxtur%

SVIÐSMYNDAGREINING

2020

Page 16: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

YFIRFERÐ YFIR GRUNNSVIÐSMYND. FORSENDUR OG NIÐURSTAÐASVIÐSMYNDAGREINING

TALSVERT HÖGG - BJARTSÝN MYND -

MIKIL DÝFA SKELFILEG DÝFAMIKIÐ HÖGG

- GRUNNSVIÐSMYND -MJÖG ÞUNGT HÖGG – SVARTSÝN MYND -

▪ Mjög vel tekst að stöðva faraldurinn hér og erlendis. Innlend eftirspurn tekur við sér á seinni hluta ársins.

▪ Ferðaþjónustan fer í gang með haustinu og batinn er hægur.

▪ Ferðamönnum fækkar um 2/3 yfir árið.

▪ Einkaneysla nær sér vel á strik undir lok árs.

▪ Hægt og rólega tekst að stöðva faraldurinn hér og annarsstaðar.

▪ Ferðaþjónusta nær ekki bata á árinu 2020. Lítillega opnað fyrir ferðalög.

▪ Mikill samdráttur um miðbik ársins en birtir til með haustinu

▪ Bjartari horfur með haustinu sem birtist í bata einkaneyslu, fjárfestingu og útflutningi.

▪ Erfiðlega gengur að stöðva faraldurinn þannig að sóttvarnaraðgerðir munu vara út árið og landamæri haldast lokuð.

▪ Engir ferðamenn á árinu 2020

▪ Víðtækari áhrif ferðaþjónustu og sjálfrar veirunnar á horfur og væntingar magna upp enn neikvæðari áhrif á fjárfestingu og neyslu.

Samdráttur fyrir árið í heild 8% Samdráttur fyrir árið í heild 13% Samdráttur fyrir árið í heild 18%

1 2 3

Page 17: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

0

-15

-5

10

-10

15

5

20

1880 1890 1900 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 20001980 1990 2010

-13%

2020

MIKIÐ HÖGG - 13% samdráttur í landsframleiðslu -

▪ Sögulega séð verður mesti samdráttur sem mælst hefur frá seinna stríði. Þarf að fara aftur til ársins 1920 til að finna meiri samdrátt (-14%)

▪ Viðspyrna hefst á næsta ári, framleiðsluslakinn verður mikill og það mun taka tíma að vinna upp höggið.

▪ Gert er ráð fyrir 13% samdrætti í landsframleiðslu á árinu 2020 – sem er meira en samanlagður samdráttur á árunum 2008-2010.

2

MESTI SAMDRÁTTUR Í 100 ÁR. VIÐSNÚNINGUR HEFST Á NÆSTA ÁRIGRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

Hagvöxtur og möguleg þróun á árinu 2020 Breyting milli ára. Sviðsmynd fyrir árið 2020

Ef sviðsmyndin gengur eftir verður samdrátturinn sá mesti í heila öld

Heimild: Hagstofa Íslands, mat SA og VÍ

Page 18: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

SÖGULEGA MESTA EFNAHAGSDÝFA SEM MÆLST HEFUR. SNÖGGHEMLUN Á HJÓLUM ATVINNULÍFSINS SEM TEKUR TÍMA AÐ VINNA TILBAKA.

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

-6%

-20% -19%

-6%

-20

0

-15

-10

-5

1982-1984 1988-1989 89-90 1991 1992-1993 1995 2008-2010 2020

Við verðum að búa okkur undir samdráttarskeið á allt öðrum skala en sést hefur áður í íslenskri hagsögu

MIKIÐ HÖGG - Mesta dýfa sem hefur mælst -

▪ Samdráttur í landsframleiðslu verður alla ársfjórðunga.

▪ Samdráttarskeið þessu líku hefur ekki sést áður.

▪ Covid-krísan má líkja við snögghemlun á hjólum atvinnulífsins í nokkra mánuði.

▪ Áhrifin munu vara í einhvern tíma og óraunhæft að ætla að afköst atvinnulífsins verðir 100% þegar yfir yfir lýkur.

2 Fyrri samdráttarskeið og möguleg sviðsmynd fyrir árið 2020Ársfjórðungstölur %-breyting milli ára, samdráttur í tvo samliggjandi ársfjórðunga hið minnsta

Heimild: Hagstofa Íslands, mat SA og VÍ

Page 19: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

EÐLI NIÐURSVEIFLUNNAR GJÖRÓLÍKT ÞEIRRI SÍÐUSTU. MINNI SAMDRÁTTUR Í ÞJÓÐARÚTGJÖLDUM EN UTANRÍKISVERSLUN ÓLÍKLEG TIL AÐ BJARGA ÞVÍ

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

MIKIL DÝFA▪ Birtingarmyndir þess hve ólík þessi niðursveifla er þeirri síðustu eru ýmsar og kristallast m.a. í mismunandi framlagi undirliða í landsframleiðslunni.

▪ Í fjármálakreppunni leiddu of miklar skuldir og ósjálfbær viðskiptahalli til þess að þjóðarútgjöld drógust mjög mikið saman ásamt innflutningi á meðan útflutningur dafnaði vel.

▪ Nú er aftur á móti staðan sjálfbærari. Faraldurinn sem geysar mun leiða til þess að útflutningur dregst mikið saman á sama tíma og önnur innlend eftirspurn fyrir utan nauðsynjavörur nánast stoppar í einhvern tíma.

2008 lenti höggið á fjármálakerfinu

2020 lendir höggið á raunhagkerfinu

Hagvöxtur og framlag undirliðaBreyting milli ára og framlag til hagvaxtar

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar SA og VÍ.

Utanríkisverslun Birgðabreytingar Fjármunamyndun Samneysla Einkaneysla Hagvöxtur

-5%

10%

-10%

5%

15%

0%

-15%

-20%

4%

-13%

201420112008

4%

2006 2007

5%

2009 Mjög þungt högg

2010 2012

2%

20152013 2016 Talsvert högg

2017 2018 Mikið högg

2019

9%

-7%

-3%

2% 1%2%

5% 7% 5%

2%

-8%

-18%

3 sviðsmyndir 2020

Page 20: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

MIKIÐ HÖGG -Samdráttur í flestum neysluvörum meðan

samkomubann er í gildi

▪ COVID-19 mun hafa veruleg áhrif á neysluhegðun heimila.

▪ Um 58% af einkaneyslunni eru ekki hreinar nauðsynjavörur – af þeim eru flestar neysluvörur sem verða fyrir 80-90% samdrætti meðan samkomubann er við lýði.

▪ Samdrátturinn á 2F 2020 verður meiri en mældist í bankahruninu 2008-2010. Hins vegar verður viðsnúningur hraðari.

▪ Samdráttur fyrir árið í heild 8%.

2

NEYSLUHEGÐUN HEIMILA MUN TAKA STAKKASKIPTUM. SAMKOMUBANN, AUKIÐ ATVINNULEYSI, TEKJUSAMDRÁTTUR OG VAXANDI ÓVISSA.

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

Nauðsynjavörur (42%)samkomubann hefur lítil áhrif

Aðrar vörur (58%)samkomubann hefur mikil áhrif -1% -9% -3%

-8%-19%

4F1F 2F 3F Árið 2020

Um 58% af neyslu heimila eru ekki hreinar nauðsynjavörur og því hefur samkomubann veruleg áhrif á neysluhegðun heimila – 80-90% samdráttur á ákveðnum neysluliðum er því óhjákvæmilegur á meðan.

Dæmi: Dæmi:

Matvörur(13%)

Húsnæðiskostnaður(21%)

Hiti og rafmagn(2%)

Heilsugæsla(2,7%)

Húsgögn(5,3%)

Ökutæki og flutningar (13,5%)

Tómstundir og menning (11,7%)

Hótel og veitingastaðir (14,7%)

Föt og skór(3,4%)

Sviðsmynd: EinkaneyslaBreyting milli ára

Megin áhrifaþættir,

▪ Samkomubann hefur bein áhrif á neyslu heimila á 1. og 2. ársfjórðungi hið minnsta.

▪ Aukið atvinnuleysi, tekjusamdráttur og óvissa mun áfram hafa áhrif á neysluhegðun heimila

Heimild: Hagstofa Íslands, mat SA og VÍ

Page 21: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

MIKIÐ HÖGG Viðsnúningur á efnahagshorfum mun hafa

verulega neikvæð áhrif á fjárfestingar í atvinnulífinu og íbúðarhúsnæði

▪ Fjárfestingarátak ríkisins mun milda höggið en ekki koma í veg fyrir samdrátt.

▪ Erfið staða í atvinnulífinu mun draga úratvinnuvegafjárfestingu um ríflega þriðjung.

▪ Verri efnahagshorfur munu leiða til meiri samdráttar en áður var talið í íbúðarfjárfestingu (-23%)

▪ Vísbendingar um að þetta sé að raungerast sjást á minnkandi innflutningi og 27% samdrætti sementsölu fyrstu 4 mánuði ársins.

▪ Niðurstaðan er 24% samdráttur fjárfestingar

2

VERULEGUR SAMDRÁTTUR FJÁRFESTINGAR ÞÓ AÐ RÍKIÐ VEGI Á MÓTI. SÁ LIÐUR LANDSFRAMLEIÐSLU SEM SVEIFLAST YFIRLEITT MEST

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

Fjárfesting 2020 eftir undirliðumBreyting milli ára

-8%

-35% -28%-19% -24%

Árið 20203F1F 4F2F

Fjárfesting heild eftir ársfjórðungumBreyting milli ára

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar SA og VÍ.

Söguleg fjárfestingBreyting milli ára (%)

-34% -23%

19%1%

-5%

5%

Atvinnuvegir Hið opinberaÍbúðarhús

Sviðsmyndin „Mikið högg“ Spá SÍ í febrúar

200

-60-40-20

40

20082006 2010 2012 2014 2016 2018 2020

Atvinnuvegir Íbúðarhús Hið opinbera

▪ Sögulega hefur fjárfesting verið sá liður landsframleiðslu sem greiningaraðilar hafa átt einna erfiðast með að spá fyrir um.

▪ Væntingar um þróun mála munu skipta hér höfuðmáli og meira en í öðrum undirliðum VLF. Verði fyrirtæki og heimili bjartsýn á efnahagsbatann eru forsendur til að fjárfesting gefi einungis eftir tímabundið.

▪ Á hinn bóginn gætu áhrifin verið vanmetin ef efnahagsvæntingar versna og fjárhagur heimila og fyrirtækja rýrnar.

Page 22: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

MIKIÐ HÖGG - 82% samdráttur í komu ferðamanna -

▪ Meginforsendan er í sviðsmyndinni er að lokað verði á flugsamgöngur fram á haust. Í haust verði opnað á ferðalög milli Íslands og annarra ríkja.

▪ Ferðaþjónustan nær sér á strik með haustinu en batinn er hægur.

▪ Ríflega 80% samdráttur í komu ferðamanna til landsins fyrir árið.

▪ Gangi spáin eftir koma rúmlega 360 þúsund ferðamenn til landsins á árinu 2020, sem er álíka fjöldi og mældist á árinu 2004.

2

RÍFLEGA 80% SAMDRÁTTUR Í KOMU FERÐAMANNA. GENGIÐ ÚT FRÁ ÞVÍ AÐ MEÐ HAUSTINU VERÐI LÍTILLEGA OPNAÐ Á FERÐALÖG.

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

100

250

200

0

50

150

300

Okt. Nóv. Des.Jan. Sep.Feb. Mar. Apr, Maí Jún. Jú. Ágú.

-13%-11%

-53%

-100%

-100%

-100%

-100%

-100%

-95%-95%

-95% -95%

Fjöldi ferðamanna í hverjum mánuðiBreyting frá 2019

2019 2020 (rauntölur) Mikið högg

Heimild: Ferðamálastofa, mat SA og VÍ

Page 23: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

MIKIÐ HÖGG Fækkun ferðamanna um 82%, sem stóðu undir

35% af útflutningstekjum, vegur þyngst

▪ Tímabundin röskun á efnahagslífinu vegna COVID-19 og veikari eftirspurn í viðskipta-löndunum í bland við fyrri spár SÍ um sam-drátt leiða til 8% samdráttar vöruútflutnings.

▪ Fyrirséð högg á ferðaþjónustu ræður mestu um að við reiknum með 57% samdrætti þjónustuútflutnings.

▪ Niðurstaðan er ríflega þriðjungs samdráttur útflutnings og má rekja má tæplega 90% samdráttarins til ferðaþjónustu.

▪ Hætta á vanmati á áhrifum á vöruútflutnings ef ástandið dregst á langinn í viðskiptalöndum.

2

STÓRT HÖGG Á ÚTFLUTNING. HRUN Í FERÐAÞJÓNUSTU VEGUR ÞYNGST EN VEIK EFTIRSPURN Í VIÐSKIPTALÖNDUM HEFUR LÍKA ÁHRIF

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

-17%-10%

-4% -1%-8%

-72%

-75%

-49%

-57%

Árið 2020

1F 3F

-19%

4F

-57%

2F

-49%

-18%-41% -47%

3F1F 2F

-26%

4F Árið 2020

-20%

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar SA og VÍ.

Vörur Þjónusta

Vöru- og þjónustuútflutningurBreyting milli ára

Samsetning útflutnings 2019

Ferðaþjónustaog flug35%

Sjávar-afurðir19%

Önnurþjónusta16%

Ál ogálafurðir16%

Annariðnaður7%

Aðrarvörur7%

Útflutningur í heildBreyting milli ára

▪ Grunnáhrif vegna flugvélaútflutnings á 1F 2019 ráða mestu um samdrátt í vöruútflutningi á 1F, að teknu tilliti til þess varð 5% samdráttur.

▪ Seðlabankinn spáði -2,6% samdrætti í sjávarafurðum og -1% í áli í febrúar, en við gerum ráð fyrir að samdráttur verði nokkuð meiri.

▪ Flestir aðrir liðir lækka en í upplýsingatækni og sumum þjónustuútflutningi má reikna með einhverjum vexti

Page 24: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

-6%

-29%

-18%

-9%-47%

-52%

-47%

-41%

4F Árið 2020

-14%

1F

-16%

3F2F

MIKIÐ HÖGG Minni efnahagsumsvif og eftirspurn færist í

auknum mæli til landsins með veikara raungengi og ferðatakmörkunum

▪ Þar sem dregur úr einkaneyslu og fjárfestingu nógu mikið til að draga úr þjóðarútgjöldum um 8% mun draga úr innflutningi á vöru og þjónustu

▪ Gengisveikingin leiðir til enn meiri samdráttar innflutnings þar sem innlend framleiðsla verður hlutfallslega ódýrari svo vöruinnflutningur minnkar um 16%

▪ Við bætast ferðatakmarkanir svo þjónustuinnflutningur minnkar um 41%

▪ Niðurstaðan er 25% samdráttur innflutnings.Þar sem útflutningur dregst saman um 34%er líklegt að viðskiptafgangur verði hverfandi.

INNFLUTNINGUR MINNKAR UMTALSVERT – SAMBLAND AF MINNI INNLENDRI EFTIRSPURN (ÞJÓÐARÚTGJÖLDUM) OG VEIKARA GENGI

GRUNNSVIÐSMYND: MIKIÐ HÖGG

Vöru- og þjónustuinnflutningurBreyting milli ára

-36% -31% -24% -25%

Árið 2020

4F2F

-9%

1F 3F

20

-40

-20

0

40

2008 20142006 2010 2012 2016 2018 2020

Vöruinnflutningur Raungengi Þjóðarútgjöld

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar SA og VÍ.

Vörur Þjónusta

Samband innflutnings, gengis og eftirspurnarBreyting milli ára (%)

Innflutningur í heildBreyting milli ára

▪ Innflutningur hefur sögulega verið mjög tengdur þjóðarútgjöldum og þróun gengis – reiknum með því áfram

▪ Stórir liðir eins og skip og flugvélar geta breytt miklu

▪ Ferðalög og flugferðir Íslendinga eru um 45% af þjónustuinnflutningi svo að ferðatakmarkanir leiða til meira falls í þjónustuinnflutningi en vöruinnflutningi, þó að vöxtur sé á innflutningi á sviði upplýsingatækni og fjarskipta.

▪ Fyrstu tölur benda til 6% raunsamdráttar vöruinnflutnings á 1F og 27% nafnsamdráttar í apríl

2

Page 25: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

ÞRJÁR SVIÐSMYNDIR Á BREIÐU BILI ENDURSPEGLA MIKLA ÓVISSUSVIÐSMYNDIR - YFIRLIT

Talsvert högg Mikið högg Mjög þungt högg

Einkaneysla -4% -8% -15%

Samneysla 6% 4% -2%

Fjárfesting -14% -24% -34%

Þjóðarútgjöld -3% -8% -15%

Útflutningur -24% -34% -36%

-vörur -2% -8% -10%

-þjónusta -45% -57% -60%

Innflutningur -16% -25% -32%

-vörur -8% -16% -26%

-þjónusta -29% -41% -43%

Hagvöxtur -8% -13% -18%

Atvinnuleysi 7% 10% 13%

1 2 3Raunbreyting milli ára, nema atvinnuleysi (%)

Page 26: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,

SVIÐSMYNDIRNAR ALMENNT NOKKUÐ DEKKRI EN HJÁ FJÁRMÁLARÁÐUNEYTINU OG MUN DEKKRI EN HJÁ SEÐLABANKANUM.

SAMANBURÐUR SVIÐSMYNDA

Hagvaxtarspár og sviðsmyndir fyrir Ísland 2020% og raunbreyting milli ára

Hagvöxtur

1%

-4%

-6%

-8%

-13%

-18%

-9%

-7%

Grunnsviðsmynd – Mikið högg

Svartsýn sviðsmynd – Mjög þungt högg

SÍ í febrúar

Bjartsýn sviðsmynd – Talsvert högg

Björt sviðsmynd SÍ í apríl

Dökk sviðsmynd SÍ í apríl

Fjármálaráðuneytið

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

Útflutningur AtvinnuleysiEinkaneysla

-1%

-19%

-27%

-18%

-41%

-47%

-31%

2%

-2%

-4%

-4%

-8%

-15%

-9%

4%

6%

8%

7%

10%

13%

11%

8%

Page 27: ÁHRIF COVID 19 Á ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF...Bílaumferð dróstmikið saman í april 6 Minni sementsala gefur vísbendingu um minnkandi fjárfestingu Heimildir: Gallup, Vinnumálastofnun,