29
Helstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu Ráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnar Grand Hótel 16. október 2008 Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

  • Upload
    dewitt

  • View
    54

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Ráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnar Grand Hótel 16. október 2008 Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Upplegg. Almennt um ferðaþjónustu sem iðngrein Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu, einkenni og sérkenni - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

  Helstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnarGrand Hótel16. október 2008

Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

Page 2: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Upplegg

• Almennt um ferðaþjónustu sem iðngrein• Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu, einkenni og sérkenni

• Áhrif aðildar á íslenska ferðaþjónustu– Upptaka evru– Önnur áhrif

• Niðurstöður

Page 3: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ferðaþjónusta sem iðngrein

• Spá World Tourism Council fyrir árið 2010– 12% af heimsframleiðslunni– 250 milljónir starfa– 9% af heildarvinnuafli í heiminum

• Gríðarlegur vöxtur á síðustu áratugum– Almenn velmegun– Tæknibreytingar

Page 4: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Nánast alls staðar

• Vöxtur ferðaþjónustu bæði í ríkum og fátækum löndum

• Framtíðin björt

Page 5: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu

• Náttúrutengd ferðaþjónusta• Menningartengd ferðaþjónusta• Viðskiptaferðir/ráðstefnur• Skemmtiferðaskip

Page 6: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Erfiðleikar við að meta þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustu

• Mikið um hlutastörf• Samtvinnuð við aðra atvinnustarfsemi• Láglaunastörf/kvennastörf• Ójöfn dreifing eftir svæðum• Árstíðarsveiflur

Page 7: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ferðamönnum til Íslands fer stöðugt fjölgandi

2002 2003 2004 2005 2006 20070

100,000

200,000

300,000

400,000

500,000

600,000

700,000

800,000

900,000

1,000,000

Fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 8: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Íslendingar eru líka ferðamenn á Íslandi

Hótel og gistiheimili Tjaldstæði Orlofshús Svefnpokapláss Farfuglaheimili Annað0

20

40

60

80

100

Íslendingar Útlendingar

%

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 9: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Íslendingar öðruvísi ferðamenn

• Sést glöggt á nýtingu gistirýmis ...

Page 10: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Efnahagslegir áhrifavaldar fyrir erlenda ferðamenn

• Kostnaður við að koma til Íslands og dvelja hér• Möguleikar til að njóta einhvers á Íslandi, þ.e. innviðir, aðstaða

• Sérstaða Íslands sem ákvörðunarstaðar• Aðgengi, s.s. starfsemi ferðaskrifstofa sem bjóða uppá eða sérhæfa sig í ferðum til Íslands

• Kynning á Íslandi sem ferðamannalandi

Page 11: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Hverju myndi aðild Íslands að Evrópusambandinu breyta?

• Ekki miklu á flestum sviðum– Erum þegar í Schengen og fjórfrelsinu– Aðgangur Íslendinga að ýmis konar rannsóknar- og þróunarsjóðum

• Tvö sérstök álitamál– Upptaka evru– Önnur áhrif

Page 12: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Hvað með ferðamenn frá ESB? (1)

Ísland45%

Bandaríkin                    9%

Bretland                      9%

Danmörk                       4%

Euroland16%

Japan                         1%

Kanada                        0%

Noregur                       4%

Sviss                         1%

Svíþjóð                       5% Önnur þjóðerni                

6%

Farþegar um KEF 2002

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 13: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Hvað með ferðamenn frá ESB? (2)

Ísland51%

Bandaríkin                    6%

Bretland                      8%

Danmörk                       4%

Euroland12%

Japan                         1%

Kanada                        1%

Kína1%

Noregur                       4%

Pólland2%

Rússland0%

Sviss                         1%

Svíþjóð                       4%

Önnur þjóðerni                7%

Farþegar um KEF 2007

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 14: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Þróunin hvað varðar þjóðerni ferðamanna

• Ekki hægt að sjá miklar breytingar sem máli skipta

• Hins vegar eru miklar breytingar sem hafa ekki afgerandi áhrif

Page 15: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Áhrif upptöku evru

• Minnkar gengisáhættu fyrirtækja í ferðaþjónustu þó ekki að öllu leyti

• Eyðir gengisáhættu ferðamanna sjálfra• Verðsamanburður auðveldari• (Dregur úr ‘framandleika’ Íslands)

-> skoðum þetta aðeins nánar með gengið

Page 16: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ferðamenn og gengi

1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004-0.15

-0.1

-0.05

0

0.05

0.1

0.15

0.2

Breyting í fjölda ferðamanna Raungengi

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 17: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Áhrif gengis á ferðamannastraum 

• Ekki verður séð að gengi íslensku krónunnar hafi mikil áhrif á ákvörðun fólks um að koma til landsins

• Aðrir þættir virðast vega þyngra• Ákvörðun um ferð til Íslands er annars eðlis en ákvarðanir um ferðir til ‘nálægra’ landa eða svæða innan Evrópu

Page 18: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ályktun

• Upptaka evru ein og sér hefur ekki mikil áhrif á ákvörðun fólks um hvort það ferðast til Íslands eða ekki

• Hins vegar eru jákvæð áhrif á aðila sem starfa í ferðaþjónustu óumdeild

• Þessi jákvæðu áhrif gilda jafnt fyrir innlenda sem erlenda aðila í ferðaþjónstu

Page 19: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ferðamannaiðnaðurinn lýtur hagfræðilegum lögmálum

• Áhrif gengisins virðast ekki hafa haft mikil áhrif á erlendan ferðamannastraum til landsins

• Það þýðir ekki að efnahagsástand á hverjum tíma hafi engin áhrif á ákvarðanir fólks um ferðalög

• Sést glöggt ef við skoðum áhrif gengisbreytinga á ákvarðanir Íslendinga

Page 20: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Utanlandsferðir og hagsveiflan

1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004-0.15

-0.1

-0.05

0

0.05

0.1

0.15

0.2

0.25

0.3

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

Utanlandsferðir Landsframleiðsla (VLF)

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 21: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Hér eru áhrifin augljós hvað varðar Íslendinga

• Sterkt gengi hvetur fólk til utanferða• Veikt gengi letur fólk til utanferða

• Sama hlýtur að gilda um aðrar þjóðir

Page 22: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Ósamhverfni

• Umhugsunarvert fyrir ferðaþjónustuna– Hingað til hefur gengið ekki haft áhrif á ferðir útlendinga til landsins

– Mikil áhrif á ferðir Íslendinga til útlanda

Page 23: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Örlítil athugasemd...

• Þetta gæti breyst. Hér er verið að horfa til fortíðar

• Miklar gengisbreytingar gætu haft áhrif á ákvarðanir erlendra ferðamanna

• Auk þess ljóst að efnahagsástand í Evrópu hlýtur að hafa áhrif á ferðamannastraum og stefnur

Page 24: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Önnur áhrif en vegna evru/gengis

• Hér erum við ekki bara á hálum heldur þunnum ís

• Fátt sem bendir til að rekstrarumhverfi ferðamennsku hér breytist að einhverju marki

Page 25: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Þó má nefna nokkur atriði

• Áhrif styrkjakerfis ESB• Aukin þátttaka Íslendinga í stefnumótun varðandi ferðamannaiðnaðinn í Evrópu

Page 26: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Áhrif styrkjakerfis

• Höfum nú þegar aðgang að þeim styrkjum sem bjóðast gegnum EES samninginn– Rammaáætlanir– Aðrir rannsóknar- og þróunarstyrkir

• Höfum minni eða engan aðgang að annars konar styrkjakerfi ...

Page 27: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Óbein áhrif

• Styrkir Evrópusambandsins tengjast búsetu/byggðaþróun og landbúnaði frekar en öðrum iðngreinum

• Slíkir styrkir geta haft áhrif á ferðaþjónustu með óbeinum hætti– Innviðir (samgöngur, samskiptaþjónusta,...)– Styrking ákveðinna byggðarlaga, ...

Page 28: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Þátttaka í stefnumótun ESB

• Ýmislegt í gangi í ESB og Evrópuráðinu hvað varðar stefnumótun í ferðamannamálum– ‘Destinations of Excellence’– Sjálfbær ferðaþjónusta– Félagsleg ferðaþjónusta– ...

• Spurning hvort aðilar í íslenskri ferðaþjónustu telja að þarna séu sóknarfæri

Page 29: H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Niðurstöður• Áhrif inngöngu í ESB á ferðaþjónustu:

– Lítil áhrif á samsetningu ferðamanna (t.d. hvað varðar þjóðerni, aldurssamsetningu, o.s.frv.)

– Lítil áhrif af upptöku evru hvað varðar komu erlendra ferðamanna en gætu verið meiri hvað varðar ferðlög Íslendinga bæði erlendis og innanlands

– Gengis/evruáhrifin gætu breyst– Almennt efnahagsástand hefur áhrif á ferðamennsku bæði hérlendis 

og erlendis– Hugsanleg langtímaáhrif vegna aukinnar ‘nálægðar’ við lönd í 

Evrópusambandinu– Hugsanlega einhver óbein áhrif vegna stefnu sambandsins í 

byggðamálum og við uppbyggingu innviða