24
Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 5. tbl. 27. árg. 2016 - maí Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Langholtsvegi 111  Sími: 527-1060 - Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844 Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf ,,Mahoný’’ Íslenskt birki Spöngin 11 Ódýri ísinn Skákdeild Fjölnis bauð sínu fólki í skákbúðir til Vest- mannaeyja í tilefni af því að skákvertíðinni er að ljúka með sumarkomunni. Það var samstilltur hópur skákkrakka sem nýtti sér ævintýraferðina til Vestman- naeyja og var ferð krakkanna frábær í alla staði. Sjá nánar á bls. 19

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi5. tbl. 27. árg. 2016 - maí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Langholtsvegi 111  Sími: 527-1060 - Sjá nán ar á Krafla.is og í síma 698-2844

Gjaf ir fyr ir veiði menn og fyr ir tæki

Gröf um nöfn veiði manna á box in - Per sónu leg og falleg gjöf

,,Ma honý’’

Ís lenskt birki

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Skákdeild Fjölnis bauð sínu fólki í skákbúðir til Vest-mannaeyja í tilefni af því að skákvertíðinni er að ljúka

með sumarkomunni. Það var samstilltur hópurskákkrakka sem nýtti sér ævintýraferðina til Vestman-

naeyja og var ferð krakkanna frábær í alla staði.Sjá nánar á bls. 19

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 11:09 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Sumardeginum fyrsta var fagnaðþann 21. apríl síðastliðinn í björtu ensvölu veðri. Að venju fjölmenntu Graf-arvogsbúar til þess að fagna sumarkom-unni á hefðbundinn hátt með þátttöku ískrúðgöngu frá Spöng að Rimaskóla enskátar og skólahljómsveit leiddu göng-una. Fjölbreytt dagskrá var í boði inni

og úti. Börn úr frístundaheimilum, ung-lingar úr félagsmiðstöðvum ogmeðlimir úr skólahljómveitinni fluttuatriði auk þess sem hljómsveitin Kyrrð,Gréta Slóme og Sirkus Íslands komufram. Þá var hægt að fara í leiktæki,hoppukastala, bandý og fá andlitsmáln-ingu. Margir gæddu sér á pylsum, kaffi

og vöfflum gegn vægu gjaldi. Kynningfór einnig fram á sumarstarfi fyrir börnog unglinga á vegum nokkurra aðila íhverfinu. Skemmtunin fór í alla staðivel fram og enn eitt árið fjölgaði þeimsem lögðu leið sína á hátíðina. Vonandiverður sumarið bjart og skemmtilegteins og fyrsti dagur þess.

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Gleðilegt sumarSumarið er framundan og ljóst að forsetakosningar í lok júní verða

einn af hápunktum sumarsins. Þessar forsetakosningar verða fyrirmargra hluta sakir skrítnar.

Eftir 20 ár hefur Ólafur Ragnar Grímsson ákveðið að stíga tilhliðar og hleypa nýrri manneskju að Bessastöðum. Og ekki skortiráhugann ef marka má fjölda þeirra sem boðið hafa sig fram.

Í grunninn er regluverkið í kringum fortsetakosningar hér á landi ímikilli óreiðu. Það að frambjóðandi þurfi aðeins að safna nöfnum1500 stuðningsmanna er auðvitað alveg ófært og þessu þarf aðbreyta sem fyrst. Tvöfalda eða þrefalda þessa tölu.

Þegar þetta er skrifað eru frambjóðendur líklega um 10 en ein-hverjir hafa gefist upp við að ná þessum 1500 nöfnum á undir-skriftalista sem lög segja til um. Með þessu fyrirkomulagi er mögu-leiki á því að forseti sé kjörinn með afar litlu magni atkvæða í staðþess að þorri þjóðar velji forseta sinn.

Það er alveg með ólíkindum að svona sé málum komið þegar for-setakosningar eru annars vegar og enn skrítnara að kosning utan-kjörstaðaatkvæða sé þegar hafin áður en ljóst er hverjir verða íframboði. Og í gær var greint frá því í fréttum að um 100 mannshefðu þegar greitt atkvæði í forsetakosningunum. Einhverjir þeirrahafa kannski greitt brasaranum á Grandanum atkvæði sitt en hann ernýlega hættur við framboð og reyndist söfnun 1500 stuðningsmannahonum ofviða.

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson ákvað að gefa aftur kost á sér fyr-ir nokkru var píratinn og lýðræðissinninn Birgitta Jónsdóttir aðal-áhugamál fjölmiðla. Átaldi hún Ólaf Ragnar harðlega fyrir að gefakost á sér. Enginn fjölmiðlamaður hafði kjark í sér til að spyrja Bir-gittu hvort það væri ekki lýðræðislegur réttur Ólafs Ragnars eins ogallra annarra að bjóða sig fram.

Komið hefur í ljós að Birgitta og aðrir píratar flagga ekkilýðræðinu nema það henti þeirra hagsmunumhverju sinni.

Þetta fólk er að margra mati að dæma sig úrleik í íslenskri pólitík og hefur alveg séð um þaðsjálft. Og skildi það ekki vera eðlilegt framhaldað í hvert sinn sem Birgitta opnar munninn ífjölmiðlum minnkar fylgi Pírata?

[email protected]­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

PICK&MIXÞú velur sjálf/ur hvaða liti þú vilt í þinn poka50% afsláttur af PLUSPLUS PICK&MIX barnum á laugardögum

®

PLUSPLUS

PL

USPL P

PLkubbana

við Gylfaflöt

USPL Pþið fáið kubbana

við Gylfaflöt

Gylfaflöt 7 112 R

eykjavík 587 8700 krumma.is Gylfaflöt 7 112 R

PICK&MIXÞú velur sjálf/ur hvaðaliti þú vilt í þinn poka50% afsláttur af

eykjavík 587 8700 krumma.is

PICK&MIXÞú velur sjálf/ur hvaðaliti þú vilt í þinn poka

f US PL ur af US PL PICK&MIX barnum á laugardögum

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

augardögum

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®

Bjart og svalt í sumarbyrjunSumardagurinn fyrsti í Grafarvogi:

Börnin bregða á leik í leikskólanum Hömrum.

Fólk skemmti sér vel á sumardaginn fyrsta í Grafarvogi að venju.

Á vordögum lauk formlegu samstarfi Leikskólans Hamraog Kelduskóla Vík þetta samstarf hefur staðið frá árinu 2006.Elstu nemendur frá Hömrum komu í nokkra vikna sögu-rammavinnu tvisvar yfir skólaárið. Fyrri ramminn er tekinn áhaustönn og sá síðari á vorönn. Á haustönn er að jafnaðiunnið með gömul íslensk ævintýri. Þá er lögð áhersla á aðnemendur efli orðaforða sinn, kynnist málsháttum og orðatil-tækjum og jafnframt er unnið með bókstafi, ritun og orð.

Samhliða þessu er lögð áhersla á samvinnu og sköpun ogsíðast og ekki síst að fara á vit ævintýrsins. Á vorönn er tek-inn fyrir sögurammi þar sem umfjöllunarefnið er vinátta, til-finningar og aðlögun að því að nemendur eru að fara yfir áannað skólastig. Á þessu skólaári voru 30 nemendur sem tókuþátt í þessu samstarfi. Við lok sögurammans buðu nemendurforeldrum sínum á sýningu á sal skólans og kynntu afraksturvinnu sinnar.

Samstarfi Hamra og Kelduskóla lokið

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 01:36 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:10 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Við neyðumst að þessu sinni til að berafyrir ykkur uppskriftir frá okkur á blaðinuþar sem okkur tókst ekki að ná í þá aðilasem áttu að vera þátttakendur við vinnslublaðsins. Slíkt getur alltaf komið fyrir ogvið vonumst eftir því að kippa þessu íliðinn í næsta blaði í júní.

Afar girnilegt grillspjót

Forrétturinn er grillspjót með hörpu-skel, risarækju ásamt rauðri og grænnipapriku.

Einn poki frosin hörpuskel.Einn poki frosin risarækja.1. stk. rauð paprika.1. stk. Græn paprika.Maldonsalt eftir smekk.

Best er að setja tréspjótin í bleiti ívatnsbaði áður en raðað er á þau. Þau viljanefnilega brenna ef þau eru þurr.

Raða skal þannig að paprikan kemuralltaf fyrst og síðust og á milli hörpuskel-in og risarækjan.

Að síðustu er saltinu stráð varlega yfir.Með grillpinnunum er gott að hafa meðhvítlaukssósu og jafnvel snittubrauð.

Austurlenskur kjúklingur

3 kjúklingabringur.2 paprikur.

1 zucchini.3 vorlaukar.2 skarlottulaukar.3-4 hvítlauksrif.2 cm ferskt engifer.2 msk. sesamolía.3 dl. Teryaki Kikkoman sojasósa.1 dós kókosmjólk.1 dós baby maís.1 pakki eggjanúðlur.ólífuolía til steikingar.

Skerið kjúklinginn í bita og setjið í skál,blandið saman við hann sesamolíunni, ter-iyaki sojasósunni, rífið engiferið út í ogkreistið hvítlaukinn saman við. Blandiðþessu vel saman og látið standa í 30 mín-útur.

Setjið eggjanúðlurnar í skál og helliðsjóðandi vatni yfir þær, látið standa í 5mínútur, skolið þær síðan með kölduvatni, sigtið frá vatnið og látið standa ískálinni.

Takið kjúklinginn og steikið hann ápönnunni með öllum vökvanum þangað tilhann er tilbúinn. Takið þá kjúklinginn afpönnunni og setjið í skál. Skerið allt græn-metið í bita og setjið smjör á pönnu.Byrjið á að steikja skarlottulaukinn ogsetjið svo allt grænmetið saman við ogsteikið saman í c.a 8 mínútur eða þar tilgrænmetið er orðið mjúkt. Kryddið meðsalti, pipar og chillipipar. Setjið svo núl-urnar, kjúklinginn og kókosmjólkina út á

pönnuna og látið malla í smá stund ogreynið að blanda þessu vel saman.

Berið fram með góðu brauði og/eðahrísgrjónum.

Frönsk Súkkulaðikaka með pecan hnetum

300 gr suðusúkkulaði (konsúm). 200 gr smjör.2 dl sykur.4 egg.1 dl hveiti.

Egg og sykur þeytt vel saman. BræðiðSmjör og súkkulaði við vægan hita. Látiðkólna og blandað saman við eggin og syk-urinn

Bakað við 180 gráður í um það bil 30mínútur.

Bráðin:100 gr. smjör.

1/2 dl. púðursykur.3 msk. rjómi.Pecan hnetur.

Allt soðið saman í karmellu nema pec-an hneturnar. Kælið í smástund.

Kaka tekin út eftir 15 mínútur, bráðinhellt ofan á ásamt pecan hnetum og kakansett aftur inn í 15 mínútur.

Bráðin lekur af kökunni þegar hún ba-kast og best er að setja smjörpappír semmá leka á, auðveldar þrifin.

Láta kólna og borið fram með þeyttumrjóma.

Verði ykkur að góðu

- að hætti GV

Steinunn og Arnar eru

næstu mat goggarSteinunn Ólöf Benedikstdóttir og Arnar H Ágústsson, Vegghömrum 25,

áttu að vera matgoggar okkar að þessu sinni en ekki náðist í þau viðvinnslu blaðsins. Við vonum að okkur takist að hafa uppi á þeim og von-

umst eftir uppskriftum þeirra í næsta blaði í júní.

Mat gogg ur inn GV

4

Grillspjótin eru afar girnileg og hreint lostæti.

Grillspjót, kjúlliog frönsk

súkkulaðikaka

kynningar-afsláttur

40%40%40kynningarafsláttur

%40kynningarafsláttur

%-arr-

afslátturá nýjum merkjum nýjum merk kjum

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 01:53 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

EM hamborgaratilboð!

Mynd: Jói Fel

270 kr. stk. með brauði

* Gildir til 10. júlí

EM hamb EM hambor EM hamb atgarratilbor oð!atilboð! EM hamb

áðar tB

EM hamb

dir gerðar úr 100% ungnautahakki án n140 gr BBQ b

140 gr nautahamb

or

dir gerðar úr 100% ungnautahakki án non nautahambeik140 gr BBQ b

garor140 gr nautahamb

EM hamb at

okkurrdir gerðar úr 100% ungnautahakki án nar 270 krgaroron nautahamb

. sar á 270 kr r. starrar á 270 kr

garratilbor oð!

a viðbokkurrykkið*. st tykkið* 0 kr r. st

ykkið* t tykkið*

atilboð!

a efnaegunáðar tBauð fylgir FRÍTrB

dir gerðar úr 100% ungnautahakki án neguneð öllum hambT m fylgir FRÍT TT m

dir gerðar úr 100% ungnautahakki án ngurumoreð öllum hamb

okkurrdir gerðar úr 100% ungnautahakki án ngurum

æ�ra viðbokkurr a efnaæ�r

lan g lá�u vdsins olaníktu við í glæsilegustu sælkK

erðið kg lá�u víktu við í glæsilegustu sælk

oma þér á óerðið kíktu við í glæsilegustu sælk

t!arvoma þér á óabúðeríktu við í glæsilegustu sælk

t!

odsins, nýlan

ið bjóðum upp á ei� bV

g ýmislegt annað góðgætiorið álegg, kjötbskdsins, ný

ið bjóðum upp á ei� b

g ýmislegt annað góðgætiorið álegg, kjötb

esta ostaúrvið bjóðum upp á ei� b

g ýmislegt annað góðgætiorðorið álegg, kjötb

al taúrv val

erælkSAlltaf í leiðinni!

itruhálsi 2 – 578 2255abúðin BerAlltaf í leiðinni!

itruhálsi 2 – 578 2255itruhálsi 2 – 578 2255

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:24 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt ir GV6

LEIÐHAMRAR PARHÚS

Bjart og rúmgott steinsteypt parhús á tveimurhæðum 172,3 fm. ásamt 22,8 fm. bílskúr alls195,1 fm. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu.

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

SOGAVEGUR STÓR SÉRHÆÐ OGBÍLSKÚR – LAUS FLJÓTLEGAMjög falleg 149.7 fm sérhæð ásamt 28.8fm bílskúr við Sogaveg. Samtals 178.5 fm.Glæsileg innrétting og vönduð tæki í eld-húsi. Þrjú svefnherbergi, geta verið fjög-ur. Stór stofa, borðstofa. Sér inngangur.Tvö baðherbergi. Útsýni.

BAKKASTAÐIR 3-4 HERBERGJA AUKBÍLSKÚRS - 122,7 fm., íbúð með sér inngan-gi á 1.hæð. Bílskúr 25,2 fm. Stór sólpallur meðskjólveggjum. Rúmgóð borðstofa og stofa aukþess sjónvarpshol. Innréttingar, hurðir og ská-par úr kirsuberjavið. Parket og flísar á gól-fum. Stórt þvottaherbergi og góð geymsla in-nan íbúða. Geymsluloft í bílskúr. Tveggjahæða lítið fjölbýli.

LAUFENGI 3ja HERBERGJA

Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérin-ngang af svölum. Íbúðin sjálf er 75,6 fm auk5,2 fermetra geymslu í sameign. Alls 80,8 fer-metrar. Húsið var málað að utan síðastliðið sumar.

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OGBÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðumbílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr tilsuðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur.Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni.Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af erbílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OGVANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Margir kaupendur á skrá vegna eigna í GrafarvogiSigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in - Uppl. á Krafla.is

Teflt inn í sumarið!á Borgarbókasafninu í Spönginni

Á Grafarvogsdeginum kynnir SkákakademíaReykjavíkur starfsemi sína á Borgarbókasafninu Spönginni. Grunnatriði skáklistarinnar og hrókeringar fyrir lengra komna. Taflborð á staðnum.

Allir velkomnirÓkeypis

aðgangur

Laugardagurinn 28 maí kl. 13-15

aðgangurypisekÓ

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Erindi sem Árni Guðmundsson varaformaður ÍG flutti á fundi með borgarstjóra í Grafarvogi nýverið:

Kæri borgarstjóri!Um leið og ég fagna heimsókn þinni

í okkar frábæra hverfi langar mig aðsegja örfá orð.

Hér í Grafarvogshverfum búa hátt í20 þúsund manns og eru lang flestirsáttir við sitt nærumhverfi. Hverfið(hverfin) var hannað á árunum uppúr1980 byggðist hratt upp og taldist ná-nast fullbyggt uþb. 20árum síðar. Graf-arvogshverfi eru í raun 8 hverfi semhönnuð voru og byggð hvert með sinngrunnskóla. Byggðin er frekar dreifð,tengd saman með tengibrautum og góðugöngu/hjólastígakerfi og var til skammstima með allri þeirri þjónustu sem telstnauðsynleg í nærumhverfi ( þar á ág viðheilsugæslu, verslanir, banka, pósthús,löggæslu, íþróttasvæði, sundlaug, los-unarstaði sorps, kirkju, almenningssam-göngur og fl. þh. ) . Flestir sem hér búavöldu einmitt búsetu sína vegna ofan-greindra atriða, þ.e. vildu búa dreift, ínálægð við skóla og með öruggar leiðirmilli hverfa og þjónustukjarna. Það erþví mikilvægt að við hönnun hverfa séeinmitt þetta haft í huga því alltafverður erfitt að koma með breytingareftirá sem varða búsetu og hagi fólks,fólks sem valdi einmitt heimili sínustað vegna ofangreindra atriða. Meðþessu á ég við breytingar á grunnskól-um, breytingar á deiliskipulagi ( t.d.vegakerfi, byggingamagni einstakralóða, þéttingu byggðar og s.frv. ) ogbreytingar á grunnþjónustu ( almennaumhirðu og viðhald, sorphirðu,staðsetningu stofnana og fl. ). Það er þvílykilatriði ef vel á að takast til við breyt-ingar að unnið sé í sátt við og umframallt hlustað á raddir íbúa. „Íbúar erumestu sérfræðingarnir í sínu nærum-hverfi“ er einmitt eitt af slagorðumíbúasamtakanna og tel ég að í þeirrisetningu sé þónokkur viska.

Því miður hefur þetta ekki veriðreyndin í þeim breytingum öllum semátt hafa sér stað af hálfu borgarinnar íGrafarvogshverfi. Miklar breytingarvoru gerðar á velflestum grunn og leik-skólum hverfisins fyrir örfáum árum,einhliða breytingar af hálfu borgarinnar,

sem voru framkvæmdar án samráðs ogsamvinnu við íbúa hverfanna oghlutaðeigandi. Einnig höfum við þurftað horfa uppá síminnkandi þjónustu ogniðurskurð, stofnanir hafa horfið á brautsvo sem pósthús, bankar, lögreglustöðog soprmóttaka, dregið hefur veriðmjög úr ungmennastarfi svo sem gæslu-völlum, unglingavinnu, skólagörðum

og smíðavöllum. Dregið hefur mjög úralmennri umhirðu á vegum borgarinnará borð við gatnaviðhald, grasslátt, um-hirðu opinna svæða, hreinsun veggjak-rots, trjáklippinga og sorphreinsunarsvo eitthvað sé nefnt. Þessi eru einmitthelstu atriðin sem við heyrum fólkkvarta yfir og rædd eru á torgum.

Það er því gríðarlega mikilvægt að núþegar aðaláherslan liggur í þéttingubyggðar að sátt ríki um málið í nærum-hverfinu og að passað sé uppá að hönn-un stórra mannvirkja á borð við Sunda-braut verði gerð þannig að hún komiengum á óvart, þjónu sínum tilgangi ogunnið sé að henni í sátt við hlutaðeig-andi. Við Grafarvogsbúar höfum fylgstmeð hönnun hverfa við sundin vestan

við Elliðaáarvog og furðum okkur á aðhvergi í kynningum á þeim hverfum séSundabraut eða tengingar að henni aðfinna, en ætla má að stofnæð með um-ferðarmagn uppá c.a. 30 – 40 þúsundbíla á sólarhring skipti verulegu málivið hönnun og uppbyggingu nýrrahverfa. Nú nýlega bárust fréttir af því aðborgin hafi eignast stórt land í Gufunesi.

Mjög mikilvægt er að við íbúar í Graf-arvogi verðum upplýstir og fyrir okkurverði kynntar áætlanir og hugmyndir afvæntanlegri notkun þess svæðis. Mörgokkar hafa áhyggjur af framtíðaráætlun-um um skipulag og notkun Geldingar-ness og eins áætlana varðandi leguSundabrautar, en lega og tengingarhennar munu skipta hverfið miklu máli.

Það er því ósk okkar að borgin gætivel að hagsmunum íbúa og að samtal,samráð og samvinna muni eiga sér staðí öllum þeim breytingum og fram-kvæmdum sem framundan eru í og viðhverfið okkar.

Árni Guðmundsson,varaformaður

Íbúasamtaka Grafarvogs.

Mikilvægt að íbúar í Grafarvogi verði upplýstir

Árni Guðmundsson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs.

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/05/16 19:02 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Í SPÖNGINNI

DAG LEG

A

BÚIÐ TIL

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 17:20 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt ir GV

8

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996A ÍSLANDSTOSRARAÚT

A ÍSLANDS

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚTnustóararþjÚtf

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSíðan 1996a sstta s

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARFRÍSTUND 2016 FYRIR 6-7 ÁRA (FÆDD 2008-2009)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Frístundaheimilin eru opin frá kl. 8:00-17:00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 9:00 og 16:00 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

Grunngjald fyrir viku (5 dagar) í sumarfrístund er kr. 8.470 og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-9:00 eða kl. 16:00-17:00 er kr. 2.470.

 

Starfsemi frístundaheimilanna fyrir 6 og 7 ára börnin verður á þremur stöðum:

· Hvergiland í Vættaskóla-Borgum · Regnbogaland í Foldaskóla · Tígrisbær við Rimaskóla

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Mikið er lagt upp úr útiveru, frjálsum leik, skapandi starfi, þemaverkefnum og styttri ferðum. Lögð verður áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins.

Staðirnir eru opnir sem hér segir:

Allir: 

13. júní - 16. júní 20. júní - 24. júní 27. júní - 01. júlí 04. júlí - 08. júlí

Tígrisbær: 11. júlí – 15. júlí

02. ágúst - 05. ágúst Fyrir alla aldurshópa

Allir: 08. ágúst - 12. ágúst 15. ágúst - 19. ágúst

Skráning hefst 25. apríl á: http://sumar.fristund.is  

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnis-hlaupi sem er einn af elstu íþrót-taviðburðum hverfisins, en þetta er í 28.sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupiðverður ræst fimmtudaginn 26. maí kl19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþrótta-deild Fjölnis heldur hlaupið með dyggriaðstoð Hlaupahóps Fjölnis sem nú erorðinn hluti af starfsemi deildarinnar.Keppt verður í tveimur vegalengdum10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Í árverður hlaupaleiðinni í 10 km hlaupinubreytt lítillega frá því sem hún hefurverið undanfarin ár og hlaupið verðurum nýju brýrnar yfir Geirsnefið.

Í fyrra sigraði Arnar Pétursson frá ÍRkarlaflokkinn í 10 km hlaupinu á tíman-um 31:55 á nýju brautarmeti og HelgaGuðný Elíasdóttir Fjölni sigraðikvennaflokkinn á tímanum 41:46. Ískemmtiskokkinu sigruðu systkinin ogÍR-ingarnir Árni Kjartan Bjarnason ogGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir en þau vorunánast hnífjöfn í mark.

Lengi vel gekk hlaupið undir nafninu1. maí hlaup Fjölnis, en árið 2009 fórþað inn í sumarhlauparöð Powerade þarsem fimm hlaup á vegum frjálsíþrótta-félaganna í Reykjavík og Reykjavíkur-maraþons telja til stiga. Var þá hlaupiðflutt til seinnihluta maí þannig að hlaup-in fimm í hlauparöðinni eru á um einsmánaðar fresti yfir sumartímann. Sjánánar á heimasíðu hlaupanna:http://marathon.is/powerade

Boðið er upp á tvær vegalegndir íhlaupinu; 1,4 km skemmtiskokk fyriryngri aldurshópa og fjölskyldur og 10km hlaupaleið sem telur til stiga íPowerade hlauparöðinni. Flögutíma-taka verður í 10 km hlaupinu, enhlaupaleiðin er mjög flöt nema á upp-hafs- og lokakílómetra og hefur reynstvænleg til bætinga. Brautin er löglegamæld og því eru met sem kunna að fallaá brautinni tekin gild í afrekaskrá FRÍ.

Þátttökugjald fyrir 10 km er 2.000 krí forskráningu á hlaup.is til miðnættis25. maí en 2.500 kr ef skráð er sam-dægurs á staðnum. Skemmtiskokkið

kostar 1.000 kr á mann og hámark3.000 kr fyrir fjölskyldu (4 og fleiri).Ekki er hægt að forskrá sig í skemmti-skokkið. Afhending gagna og skráningá staðnum verður kl. 17:00-18:45 í and-dyri Grafarvogslaugar í Íþrót-tamiðstöðinni í Dalhúsum. Hlaupiðverður ræst frá Fjölnisvellinum (viðGrafarvogslaug).

Verðlaunagripir verða veittir fyrirfyrstu þrjú sætin í 10 km hlaupi og 1.sæti í skemmtiskokki hjá báðum kynj-um auk þess sem veglegir farandbikarareru fyrir 1. sæti karla og kvenna í 10 kmhlaupi. Verðlaunapeningar eru veittirfyrir 1. sæti í öllum aldursflokkum íbáðum vegalengdum og þátttökupen-ingar eru í skemmtiskokki. Útdráttar-verðlaun verða dregin út eftir hlaup.Powerade drykkir verða í boði Vífilfellsvið 5 km snúningspunkt og í markinu.Einnig verður boðið uppá hressingu ímarkinu. Frítt er í sund eftir hlaupið.

Aldursflokkar í hlaupunum eru:

10 km hlaup:18 ára og yngri19-39 ára40-49 ára50-59 ára60 ára og eldri

Skemmtiskokk:10 ára og yngri11-12 ára13-14 ára15 ára og eldri

Frjálsíþróttadeildin hvetur alla til aðkoma og taka þátt í hlaupinu og hefurverið gaman að sjá afrekshlaupara jafntsem frístundaskokkara taka þátt og hafagaman af. 10 km hlaupaleiðin hefurreynst einkar vel til bætinga. Í skemmti-skokkinu er ávallt góð stemmning og erþað sérstaklega vel til fallið fyrir yngrihlaupara. Einnig er gaman fyrir æfinga-hópa í Fjölni að brjóta upp starfið meðþátttöku í hlaupinu og fyrir fjölskyldur íGrafarvogi að taka þátt.

Fjölnishlaupið 26. maí

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/05/16 23:53 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

ford.is

NÝR FORD FIESTAFord Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. Þar á meðal er SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu í 112.

Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi aksturs-ánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi.

Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (International Engine of the Year), þrjú ár í röð.

Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, mest selda smábíls Evrópu - komdu og prófaðu

FORD FIESTA

FRÁ 2.390.000 KR.

BEINSKIPTUR

FRÁ 2.740.000 KR.

SJÁLFSKIPTUR

dshöfða 6Bílykjaeg RBrimbor

ut 5aabrvggryTyrieurg AkBrimborvíkykja

yri

dorf

.is

tur: Hiti er a betsd FieForynntu þér K br,yed MyK For.urvíkykjaeg Rmiðbor

t á kgar hentufem er afljótur að hitna sytisnotkdsne El.skipturf sjál,hö100 bensín

ýgluynd í agðinn mábruerið frtur veg

erkun og verslvautahlarVar: Sölaðir bílNýir og not

000ími 515 7Sdshöfða 6Bíl

asingý TFT uppl,2”4tum og æamsí frtur: Hiti er aðalbúnaðurtyFuel er ssaoð og Etaðsuekk br

gnum! armortredum völt á k d Fie For100 km.9 l/,4tri sakönduðum í blun ytisnotk

u.singý

a kgdaargaua er einnig opin laktæðismótsterk7 og l1 9-l.a kga daa virkldir eru opnar aludeilar: Söl

050ími 515 7Sut 5aabrvggryT

000

srýmið er einsurangar Faborði.skjár í mælaenju marvggispúðarnir eru ó Öry.aðalbúnaður

t 100 hösoBoo5 hö/Ec bensín 6a,tsd Fie4 g/km.112OC100 km. getar um allökTTök

.16-2 1l.a k.16-2 1l.a kgdaargau7 og l

2O Ca).90 lítr2a rúmt (gelaktsrýmið er einsf einn fyrir hné ökar a þsins,algir eða 7 tenju mar

gil

önduðum akun í blytisnotkdsne El. beinskiptur,t 100 höog Forg Brimborýja.a uppí nbílundir g

ement er í miðselat hitaktsér Sumanns.f einn fyrir hné ök Beinskiptur él.vg fyrir bensínáenu lvdin eru ó gil

99 g/km.2O C100 km.,3 l/tri 4sönduðum akog erði va yteað brt til téér rsskilja d áog For

ví mjög öð og er hann þtement er í miðsæði í tt í sær fríta ftsFie Beinskiptur

99 g/km. t soBoo Eca,tsd Fie For Útbúnaður a.arán fyrirvbúnaði og

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 09:52 Page 13

Page 10: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Níu­nemendur,­sem­allir­hafa­sérhæftsig­ í­ grafískri­ hönnun­ á­ listnámsbrautBorgarholtsskóla,­sýna­nú­lokaverkefnisín­á­Borgarbókasafninu­MenningarhúsiSpönginni.­Sýning­þeirra­ber­yfirskrift-ina­ SÝN­ og­ var­ opnuð­ 10.­ maí,­ húnstendur­til­31.­maí,­á­opnunartíma­safns-ins.­Verkin­eru­afar­fjölbreytt;­þarna­másjá­ljósmyndir,­skjáverk,­textíl-,­gler-­ogprentverk­úr­smiðju­hæfileikaríkra­nem-enda.­ ­ Fjölbreytnin­ sýnir­ vel­ þá­miklubreidd­ viðfangsefna­ sem­ grafískirhönnuðir­fást­við­og­ljóst­er­að­nemend-anna­ níu­ bíða­ margvísleg­ tækifæri­ íframtíðinni.Þau­Eva­Riley,­ Eva­Dögg­Halldórs-

dóttir,­ Jón­ Konráðsson­ og­ Nana­ Finnsvoru­að­hengja­upp­verk­sín­að­morgniopnunardagsins.­ Þau­ eru­ mjög­ ánægðmeð­ námið­ á­ listnámsbraut,­ þar­ semskapandi­miðlun­er­í­forgrunni.­„Þetta­ersvo­frjálst,­þótt­maður­þurfi­líka­að­læraað­beita­sig­aga“­segir­Nana.­­Ólíkt­þvísem­margir­halda­segja­þau­góða­teikni-

kunnáttu­ekki­endilega­forsendu­góðrargrafískrar­hönnunar.­Í­náminu­hafa­þaunotast­ við­ tölvur­ og­ allskyns­ forrit­ ogljósmyndun­er­mikilvægur­þáttur.„Það­eru­forréttindi­að­fá­að­vinna­við

áhugamál­sitt“­segir­Eva­Riley,­„námiðer­krefjandi­en­samt­mikill­leikur“­segirEva­Dögg.­Nemendurnir­níu­hafa­veriðsamstíga­í­nokkrar­annir­og­mikil­sam-kennd­ hefur­ skapast­ í­ hópnum,­ „stofa224­í­Borgarholtsskóla­er­algjör­undra-heimur“­segja­þau,­en­þar­hafa­þau­fariðsaman­í­gegnum­súrt­og­sætt,­„við­lær-um­líka­að­vinna­saman­og­leyfa­styrk-leikum­hvers­og­eins­að­njóta­sín“,­seg-ir­ Jón.­ Hugmyndavinna­ er­ stór­ hlutinámsins,­„við­lærum­að­setja­fram­hug-myndir­og­þróa­þær“­segir­Nana,­„þaðgetur­ verið­ tímafrekt,­ en­ skiptir­ miklumáli.“Verkin­ á­ sýningunni­ eru­ ólík,­ en­ þó

má­greina­í­þeim­ákveðinn­þráð,­sem­ermanneskjan,­ rætur­hennar­og­ rými,­ til-finningar,­ fortíð­ og­ framtíð,­ uppruni.

Allt­ er­ sett­ fram­ með­ næmu­ augahönnuðarins,­hvort­sem­það­er­ljósmyndaf­augum­eða­eyjum,­fjallsrætur­á­myndsem­verða­ að­ hangandi­ þráðum,­ vegg-spjöld­í­glaðlegum­litum­með­skýru­letrieða­persónuleg­viðtöl­við­vini­og­vanda-menn.En­ hvað­ bíður­ handan­ við­ hornið?

Flest­eru­nú­þegar­með­ýmis­verkefni­íhöndunum:­ hönnun­ dreifibréfa,­ bækl-inga,­ lógóa­ og­ vefsíðna.­ Sífellt­ fleirileita­til­fagfólks­þegar­kemur­að­því­að

kynna­ starfsemi­ fyrirtækja­ og­ stofnanaog­setja­fram­efni,­hönnun­er­mikilvæg,ímynd­ er­ mikilvæg.­ Enda­ segjast­ þaufjórmenningarnir­ horfa­ allt­ öðruvísi­ áheiminn­ eftir­ að­ hafa­ varið­ nokkrummisserum­í­að­skoða­hlutföll,­liti­og­lín-ur,­leturgerðir­og­form.­­Þau­eru­fljót­aðsjá­ hvað­ gengur­ upp­ og­ hvað­ ekki.Langtímamarkmið­ útskriftarnemannasnúa­að­frekara­námi­eftir­stúdentspróf,í­ grafískri­ hönnun,­ myndlist­ og­ tölvu-leikjahönnun.­Danmörk,­Noregur­og­Ír-

land­ heilla­ -­ og­ ekki­ má­ gleyma­ for-eldrahlutverkinu,­­sem­ýmsir­úr­þessumglæsilega­útskriftarhópi­takast­nú­á­við.Hér­ á­ eftir­ fara­ nöfn­ nemenda­ list-

námsbrautar­ sem­ sýna­ í­ Spönginni:Alex­ Harri­ Jónsson,­ Brynja­ BjörkGuðmundsdóttir,­ Eva­ Dögg­ Halldórs-dóttir,­ Eva­ Riley,­ Jón­ Konráðsson,Kristján­ Jónasson,­María­ Sigríður­ Ág-ústsdóttir,­Nana­ Finns­ og­ Þorbjörn­ Jó-hann­Þorbjörnsson.

Frétt ir GV

10

Árshátíð­unglingadeildar­Kelduskólafór­fram­fimmtudaginn­14.­apríl.Þemað­í­ár­var­Star­Wars.­Nemendur

völdu­sér­ákveðin­verkefni­með­aðstoðkennara­sem­þeir­unnu­að­á­þemadögumtil­að­gera­kvöldið­sem­glæsilegast.­Af-

raksturinn­fór­fram­úr­björtustu­vonum;fallegar­ skreytingar­ og­ fín­ skemmti-atriði.­Kokkar­ skólans,­ þeir­ Dóri­ og­Teddi

elduðu­nautakjöt­með­girnilegu­meðlætiog­í­eftirrétt­var­súkkulaðikaka­með­ís.

Starfsfólk­skólans­sá­síðan­um­að­þjónatil­borðs.­Kynnar­ kvöldsins­ voru­ Steinþór­ og

Jón­ Þór­ í­ 10.­ bekk­ og­ stóðu­ þeir­ sigmjög­vel­og­náðu­að­halda­góðri­stemm-ingu­allt­kvöldið­með­ flottum­atriðum.

Allir­ árgangar­ sýndu­ skemmtiatriði­ ogkennararnir­sýndu­nemendum­Kennara-hreysti,­ sem­ er­ þeirra­ útgáfa­ af­ Skóla-hreysti.­Kvöldið­endaði­síðan­með­krýningar-

athöfn­ og­ í­ beinu­ framhaldi­ af­ því

byrjaði­ballið­þar­sem­tendrað­var­vel­ídansgólfinu­ í­ Kelduskóla­ og­ spiluðdúndrandi­tónlist­að­hætti­nemenda.Nemendur­ og­ starfsfólk­ eiga­ hrós

skilið­fyrir­flotta­frammistöðu.­­Takk­fyrir­frábæra­árshátíð!

Hluti nemendanna sem nú útskrifast úr grafískri hönnun: Jón Konráðsson, Nana Finns, Eva Riley og Eva DöggHalldórsdóttir.

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholts-

skóla á Borgarbókasafninu í Spöng:

„Stofa 224 er algjör

undraheimur!“

Kynnar kvöldsins (frá vinstri) Steinþór og (til hægri) Jón Þór. Ímiðjunni er Daníel Bjarki, vinur þeirra.

Magnús Björgvin, starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Púgynfyrir miðju ásamt strákum úr 10. bekk.

Nemendur í 8. bekk.

Velheppnuð árshátíð unglinga í Kelduskóla

Miklar vonir bundnar við

nýtt íþróttahús við Egilshöll­­Borgarráð­samþykkti­fyrir­skemmstu­að­vinna­að­samningi­við­Reginn­um­uppbygg-

ingu­íþróttahúss­við­Egilshöll.­Kom­þetta­fram­á­íbúafundi­með­borgarstjóra­sem­haldinnvar­í­Rimaskóla­fyrir­skemmstu.­Bygging­íþróttahússins­var­aðalefni­fundar­sem­borgar-stjóri­átti­með­forsvarsmönnum­Fjölnis­viku­fyrr.­Þetta­hús­mun­leysa­þann­vanda­semhandboltinn­og­körfuboltinn­hefur­þurft­að­glíma­við­á­undanförnum­árum.­Núverandi­ást-and­hefur­bitnað­hvað­verst­á­iðkendum­handboltadeildar­sem­hafa­þurft­að­sækja­æfing-ar­meðal­annars­í­Kórinn­í­Kópavogi­og­hafa­iðkendur­á­grunnskólaaldri­jafnvel­þurft­aðæfa­til­kl.­23:00­á­kvöldin­sökum­aðstöðuleysis.Að­vonum­eru­Fjölnismenn­vongóðir­og­hefur­þessi­ákvörðun­borgarinnar­hleypt­nýju

lífi­í­deildirnar­því­nú­loks­virðist­sjá­fyrir­endann­á­því­ófremdarástandi­sem­ríkt­hefur­íGrafarvoginum­vegna­ aðstöðuleysis.­Vonir­ standa­ til­ að­ gengið­ verði­ frá­ samningum­ ísumar­og­því­megi­reikna­með­að­nýtt­hús­verði­tekið­í­notkun­haustið­2017.Íþróttahúsið­mun­rísa­við­Egilshöll­austan­fimleikahúss­og­mun­það­tengjast­aðalinn-

gangi­Egilshallar­og­mun­þetta­verða­kærkomin­viðbót­við­það­mikla­ungmennastarf­semá­sér­stað­í­Egilshöllinni­og­verður­með­þessu­miðpunktur­allrar­íþróttastarfsemi­Grafar-vogs.Ungmennafélagið­Fjölnir­ var­ stofnað­ árið­1988­og­hefur­ það­vaxið­ jafnt­ og­þétt.­Á

nýliðnu­Evrópumóti­í­körfubolta­voru­þrír­leikmenn­sem­eiga­uppruna­sinn­í­yngri­flokkastarfi­Fjölnis­og­hafa­tveir­handboltamenn­leikið­A­landsleiki­auk­mikils­fjölda­fulltrúa­íyngri­landsliðum­bæði­í­körfubolta­og­handbolta,­í­kvennaflokki­ekki­síður­en­karla.Það­má­því­búast­við­mikilli­veislu­í­þessum­greinum­með­tilkomu­nýs­íþróttahúss­og

verður­spennandi­að­ fylgjast­með­þróuninni­hjá­Fjölni­næstu­árin­þökk­sé­góðum­viljaborgaryfirvalda.Íþróttaakademía­Borgarholtsskóla­er­starfrækt­ í­samstarfi­við­Fjölni­og­er­það­mikill

styrkur­fyrir­báða­aðila­en­bætt­aðstaða­mun­að­öllum­líkindum­auka­möguleika­skólans­íað­ efla­ það­ frábæra­ starf­ enn­ frekar.­Grafarvogurinn­ er­ hverfi­ íþróttanna­ en­ um­ 3.000iðkendur­stunda­sína­íþrótt­í­Fjölni­í­alls­10­deildu4. flokkur karla hjá Fjölni - Íslandsmeistarar 2016.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 02:16 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Austurstræti 17 \ Sími 415 2200

SÉRÞEKKING OG FAGMENNSKA Í SLYSAMÁLUM

Nánar á www.opus.is – [email protected] bætur – engin þóknun

415 2200FYRSTA VIÐTAL FRÍTT

Arna Pálsdóttir lögmaðurSviðsstjóri skaðabótasviðs

Þegar slys ber að garði þá aðstoðum við þig alla leið:Við sækjum um endurgreiðsluá öllum útlögðum kostnaði.

Fáum tekjutap þitt greitt.

Innheimtum bætur vegna varanlegra afleiðinga.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 09:48 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Helmingi stærra Helmingi stærra opnar á næst opnar á næst

Lítill barnaís með dýfu á aðeins 99,- kr á la

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/16 15:50 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi5. tbl. 27. árg. 2016 - maí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Langholtsvegi 111  Sími: 527-1060 - Sjá nán ar á Krafla.is og í síma 698-2844

Gjaf ir fyr ir veiði menn og fyr ir tæki

Gröf um nöfn veiði manna á box in - Per sónu leg og falleg gjöf

,,Ma honý’’

Ís lenskt birki

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Skákdeild Fjölnis bauð sínu fólki í skákbúðir til Vest-mannaeyja í tilefni af því að skákvertíðinni er að ljúka

með sumarkomunni. Það var samstilltur hópurskákkrakka sem nýtti sér ævintýraferðina til Vestman-

naeyja og var ferð krakkanna frábær í alla staði.Sjá nánar á bls. 19

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/16 15:50 Page 1

Page 14: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARFRÍSTUND 2016 FYRIR 8-9 ÁRA (FÆDD 2006-2007)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Ævintýranámskeið Sumarfrístund í Sigyn í

Rimaskóla

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Mikið er lagt upp úr útiveru, frjálsum leik, skapandi starfi, þemaverkefnum og styttri sem lengri ferðum. Börnin taka þátt í dagskrárgerð og ýmsum ákvarðanatökum varðandi starfið.

Sigyn: 13. júní - 16. júní 20. júní - 24. júní 27. júní – 01. júlí 04. júlí - 08. júlí

Tígrisbær fyrir allan aldur: 11. júlí – 15. júlí 02. ágúst – 05. ágúst  

Sigyn: 08. ágúst – 12. ágúst 15. ágúst – 19. ágúst

Í Sigyn er opið kl. 8:00 – 17:00. Grunngjaldið er miðað við tímann milli kl. 9:00 og 16:00 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

Grunngjald fyrir eina viku (5 dagar) er kr. 8.470 og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-9:00 eða kl. 16:00-17:00 er kr. 2.470. 

Skráning hefst 25. apríl á: http://sumar.fristund.is

 

iKort­–­ekkert

greiðslumat,­

engin­eyðublöð­–

allir­fá­kort

Frétt­ir GV

14

iKort er alþjóðlegt Mastercard inneignar kreditkort sem hefur nú verið á markaðihér á landi í á þriðja ár. Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmunds-sonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.

Allir fá kortAllir 18 ára og eldri geta fengið iKort. Ekki þarf að fara í gegnum greiðslumat

eða fylla út eyðublöð. Unglingar yngri en 18 ára geta fengið kort með samþykkiforráðamanna. Tvær gerðir eru af iKortum. Annars vegar ópersónugert iKort (iKortán nafns) og hins vegar persónugert iKort (iKort með nafni). Persónugerðu kortineru hefðbundnari útlits, með nafninu á. Hægt er að fá kort án nafns afhent strax áskrifstofu okkar í Skipholti 25 eða á næsta pósthúsi en iKort með nafni tekur aðjafnaði um 10 virka daga að fá. Einnig má sækja um kort á heimasíðu iKorts,www.ikort.is

Kostir iKorts Hægt er að fá kortið strax og enginn annar en þú hefur aðgang að korta-

upplýsingum þínum. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og þarft ekki að hafaáhyggjur af kortareikningi um hver mánaðarmót. Hægt er að láta skuldfæra helstuútgjöld heimilisins s.s. tryggingar, rafmagn, hita, fasteignagjöld o.fl af kortinu meðboðgreiðslum. Kortið heldur alltaf utan um rétta stöðu þannig að ekki er hægt aðeyða meiru en maður á. Korthafi getur sjálfur lokað kortinu ef það glatast og opnaðþað aftur ef það finnst aftur.

Hægt er að nota iKort hvar sem er í heiminumTekið er við MasterCard kortum á yfir 32 milljón stöðum um allan heim,

allsstaðar þar sem þú sérð MasterCard merkið er hægt að nota iKort, þar með taliðí hraðbönkum og á netinu.

Hagkvæmt að senda peninga til vina og vandamanna erlendisKortið er einkar hentugt fyrir þá sem vilja senda peninga til vina og ættingja sem

eru búsettir erlendis. Í staðinn fyrir að þurfa að millifæra af íslenskum bankareikn-ingi inn á erlendan banareikning er hægt að hlaða kortið beint í íslenskum heima-banka og peningurinn er kominn samstundis inn á kortið. Hefðbundnum milli-færslum á milli landa fylgir kostnaður og eins tekur nokkra daga fyrir peninginn aðberast. Hver sem er getur lagt inn á kortið og þegar iKort er hlaðið er ekki um neinnkostnað eða biðtíma að ræða.

Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmundssonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:06 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Frétt irGV15

Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi

Herbergi laus á heimavist næsta skólaár

Stúdentsbrautir – I!nnám – Brautabrú - Afreksí"róttasvi!

!Sími 433-2500 [email protected] www.fva.is

Handboltanámskeið

Börn fædd 2007-2010

Börn fædd 2004-2006

Börn fædd 2003 og eldri

Handboltanámsk

Handboltanámsk

eiðHandboltanámsk

eið

ímabil:

Börn fædd 2007-2010

T13.1.20.2.

júní

Börn fædd 2007-2010

- 16.13. (4 dagar) júní - 24.20.

Náími:TMöguleiki á gæslu fr

27.

Börn fædd 2004-2006

3. - 5.2.4. - 12.8.5.

15.6.

júní

Börn fædd 2004-2006

júlí júní - 1.27. ágúst - 5. (4 dagar)

ágúst - 12. ágúst - 19.15.

g

erð námskV(nema 4.400 kr

erð gæsla:VLágmarksfjöldi þátttak

ímabil:T13.1.20.2.27.3.2.4.8.5.15.6.

júní - 16.13. (4 dagar) júní - 24.20.

júlí júní - 1.27. ágúst - 5. (4 dagar)

ágúst - 12. ágúst - 19.15.

Æfingar milli kl.ími:T vi . 4.500 krerð:V v .(nema 3.600 kr

Lágmarksfjöldi þátttak

ímabil:

15.

Börn fædd 2003 og eldri

T13.1.20.2.

6.

júní

ágúst

Börn fædd 2003 og eldri

- 16.13. (4 dagar) júní - 24.20.

- 19.15.

Æfingar milli kl.

Börn fædd 2003 og eldri

ími:T vik . 4.500 krerð:V v (nema 3.600 kr

27.3.2.4.8.5.15.6.

júlí júní - 1.27. ágúst - 5. (4 dagar)

ágúst - 12. ágúst - 19.15.

v .(nema 3.600 krLágmarksfjöldi þátttak

Trommað á striga í takt við tónlist í Fífuborg

Börnin í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi tóku þátt í Barnamenningarhátíð.Þau voru með viðburð í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 20. apríl. Borgarstjórinn íReykjavík opnaði viðburðinn. Fífuborgarbörn á aldrinum 4-5 ára trommuðu meðlitum á striga í takt við tónlist ásamt listakonunni Sigrúnu Harðardóttur.

Viðburðurinn var opinn öllum og var vel sóttur.

Sköpunargleðin var í aðalhlutverkinu í Ráðhúsinu.

Undanfarin ár hefur útivistarsvæðið í kringum gamla Guf-unesbæinn verið ræktað upp og gert að skemmtilegum frí-stundagarði. Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur og hópa til aðgera sér glaðan dag og njóta útiveru í fallegu umhverfi semhefur upp á margt að bjóða. Tvö stór kolagrill eru á svæðinu

ásamt bekkjum og borðum. Meðal annars er hægt að spilastrandblak eða folf (frísbígolf), fara rathlaupsbrautina eðaleika sér í ævintýraleik á álfahólnum og stóra leikkastalanum.Svæðið er opið fyrir alla.

Frístundagarðurinn við Gufunesbæ

Tígrisbær er eitt af frístundaheimilumsem Gufunesbær rekur fyrir börn í 1. 4.bekk og er það staðsett við Rimaskóla.Nýverið fór Tígrisbær af stað með útivist-arklúbb.

Klúbburinn nær yfir 6 vikna tímabil þarsem ýmislegt skemmtilegt, fjörugt og fjöl-breytt verður á dagskrá. Fyrsti hittingurklúbbsins fór í að útbúa fána, allir alvöruklúbbar verða að eiga sinni eiginn! Þaðreyndi á samvinnu og samskipti liðsheild-

arinnar þegar fáninn var búinn til og gekkþeim vel að ákveða útlit hans. Með fánannað vopni gengu útivistargarparnir af stað ísína fyrstu ferð sem heitið var í Frístun-damiðstöðina Gufunesbæ sem átti vel viðþar sem þar er starfandi ótrúlega flott úti-vistardeild.

Höfðinginn Nils tók á móti hópnum þarsem búið var að útbúa sérstakt prógramfyrir klúbbmeðlimi ásamt klifri í súrheyst-urninum. Næst á dagskrá hjá klúbbnum

er; fleiri útileikir sem reyna á samvinnu ogsamskipti áður en meðlimir færa sig yfir ínáttúru og vísindi þar sem litlir náttúru-unnendur fá sko heldur betur að njóta sínmeð smásjá, stækkunargler og fleira íþeim dúr. Í lok maí verður svo farið í út-inám undir handleiðslu fagmanns á þessusviði þar sem ævintýri og upplifun verðurí fararbroddi. Sumarið er svo sannarlegahandan við hornið hjá snillingunum íTígris!

Útivistarklúbburinn í Tígrisbæ

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 10:28 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt ir GV

16

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

– gefðu okkur tækifæri!

SUMARFRÍSTUND & FÓTBOLTI Í Brosbæ og Egilshöll

Í sumar verður samstarf á milli Gufunesbæjar og Fjölnis þar sem börnum býðst að vera í

fótboltaskóla frá kl. 08:30 – 12:30 og í sumarfrístund frá kl. 12:30 – 16:30 eða í 8 tíma. Hægt er

að kaupa viðbótarstund frá kl. 08:00 – 08:30 og frá kl. 16.30 - 17:00. Börnunum verður fylgt á

milli staða. Í sumarfrístund er lögð áhersla á útiveru, frjálsan leik, skapandi starf, þemaverkefni

og styttri ferðir. Lögð verður áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti

starfsins. Í fótboltanum er lögð áhersla á knattspyrnuæfingar og skemmtilega hreyfingu.

Starfsfólk í sumarfrístund hefur reynslu af starfi í frístundaheimilum og í fótboltanum verða

þjálfarar sem starfað hafa hjá deildinni undanfarin ár og unnið mikið með börnum.

Námskeiðin verða í júní, júlí og ágúst

Vika 1: 13.júní - 16.júní

Vika 2: 20.júní - 24.júní

Vika 3: 27.júní - 1.júlí

Vika 4: 4.júlí - 8.júlí

Vika 5: 8.ágúst - 12.ágúst

Vika 6: 15.ágúst - 19.ágúst

Grunnverð 11.830 kr

starfsins. Í fótboltanum er lögð á

Starfsfólk í sumarfrístund hefur r

þjálfarar sem starfaþjálfarar sem starfaþ ð hafa hjá de

Skráning hefst 25.apríl

FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2006-2009)

• Opið er frá kl. 8:00-17:00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 8:30 og 16:30 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

• Grunngjald fyrir viku (5 dagar) er kr. 11.830 kr. og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-8:30 eða kl. 16:30-17:00 er kr. 1.235.

• Skráningarvefur: http://sumar.fristund.is

Huppa opnar í

SpönginniÍsbúðin Huppa opnar 2. júní í Spönginni í Grafarvogi. Þetta verður þriðja Huppu-

ísbúðin en hinar eru starfræktar á Selfossi og í Álfheimum 4 í Reykjavík.

Ísbúð Huppu opnaði á fallegum sumardegi þann 24. júlí 2013 á Selfossi að Eyr-arvegi 3. Ísbúðin skipti um húsnæði núna í vetur og fór í nýtt, stærra og betrahúsnæði vð Eyrarveg 2.

Á vordögum 2015 opnaði Ísbúð Huppu í Álfheimum 4 þar sem hin fornfrægaísbúð var til húsa í mörg ár. Huppa leggur áherslu áað vera með góðan ís gerðan úr fyrsta flokks hrá-efni. Huppa býður upp á tvær tegundir af ís úr vél,Sveitaís sem er ekta rjómaís og svo Huppuís sem erískaldur mjólkurís (gamli ísinn). Þá býður Huppaeinnig upp á flott úrval af kúluís með frábærumbragðtegundum.

Huppa mætir sem sagt í Grafarvoginn 2. júní oghlakka eigendur mikið til þess að mæta með ísinnsinn í Grafarvog. Lögð er áhersla á góðan ís á góðuverði, mikið magn flottra bragðarefa, framúrskar-andi þjónustu og umfram allt góða tónlist og góðastemmningu.

Loks má geta þess að þann 2. júní verða allarvörur á hálfvirði í Huppu í Spönginni.

Ísbúð Huppu í Álfheimum 4.

Ísbúð Hupu opnar í Spönginni 2. júní á sama stað og Ísfólkið var áður.

Bragðarefir verða í öndvegihjá Huppu.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 02:47 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:11 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Fréttir GV

18

SUMARFRÍSTUND & FIMLEIKAR Í Brosbæ og Egilshöll

Í sumar verður samstarf á milli Gufunesbæjar og Fjölnis þar sem börnum býðst að vera í

sumarfrístund frá kl. 08:30 – 12:30 og í fimleikaskóla frá kl. 12:30 – 16:30 eða í 8 tíma. Hægt er

að kaupa viðbótarstund frá kl. 08:00 – 08:30 og frá kl. 16.30 - 17:00. Börnunum verður fylgt á

milli staða. Í sumarfrístund er lögð áhersla á útiveru, frjálsan leik, skapandi starf, þemaverkefni

og styttri ferðir. Lögð verður áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti

starfsins. Í fimleikunum er lögð áhersla á fimleikaæfingar og skemmtilega hreyfingu. Starfsfólk í

sumarfrístund hefur reynslu af starfi í frístundaheimilum og í fimleikunum verða þjálfarar sem

starfað hafa hjá deildinni undanfarin ár og unnið mikið með börnum.

Námskeiðin verða í júní, júlí og ágúst

Vika 1: 13.júní - 16.júní

Vika 2: 20.júní - 24.júní

Vika 3: 27.júní - 1.júlí

Vika 4: 4.júlí - 8.júlí

Vika 5: 8.ágúst - 12.ágúst

Vika 6: 15.ágúst - 19.ágúst

Grunnverð 11.830 kr

starfsins. Í fimleikunum er lögð

sumarfrístund hefur reynslu af s

starfað hafa hjá deildinni undan

Skráning hefst 25.apríl

FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2006-2009)

• Opið er frá kl. 8:00-17:00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 8:30 og 16:30 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

• Grunngjald fyrir viku (5 dagar) er kr. 11.830 kr. og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-8:30 eða kl. 16:30-17:00 er kr. 1.235.

• Skráningarvefur: http://sumar.fristund.is

Ef allir væru eins yrði engin þróun!Á góu unnu nemendur í sjötta árgangi Foldaskóla fjölbreytt verkefni um fjölmenningu. Tilurð verkefnisins var að endurvekja

átti Barnaþing í Grafarvogi og var lagt upp með að þema þingsins yrði fjölmenning. Ekki varð af þinginu en nemendur í Foldaskóla unnu verkefni með umsjónarkennurum sínum þeim Svövu A. Kristjánsdótt-

ur og Þórgunni Stefánsdóttur. Þá lögðu Sigríður Hrafnkelsdóttir myndmenntakennari og Kristín Benediktsdóttir tónmennta-kennari þeim lið. Voru nemendum gefnar frjálsar hendur og úr varð frjó hugmyndavinna sem smám saman varð að veruleika ífjölbreyttum verkefnum þeirra. Meðal annars voru unnar klippimyndir, ljóð og teikningar sem sýna á lýsandi hátt hugmyndirnemenda um fjölmenningu. Þá gefur að líta myndverk hönnuð í glugga þar sem gægst er inn í menningu okkar og okkur gefsttækifæri á að kíkja á móti.

Afrakstur vinnunnar var sýndur á bekkjarkvöldi með foreldrum í lok apríl og hefur nú verið settur upp á Borgarbókasafninuí Spönginni. Verður sýningin þar út maí mánuð.

Ungmenni með

geðheilbrigði

á oddinumUngmennaráð Grafarvogs stóð fyrir geðheilbrigðiskvöldi í Hlöðunni miðviku-

daginn 11. maí. Þar var áhersla lögð á geðheilbrigði ungmenna og fékk ungmenn-aráðið til liðs við sig fólk sem hafði sitthvað um málið að segja.

Fulltrúar frá ungmennaráði UNICEF voru með erindi ásamt því að myndinHeilabrot var sýnd, Marín Björk Jónasdóttir, sálfræðikennari úr Borgarholtsskólatalaði við gesti kvöldsins og svaraði auk þess spurningum úr spurningakassa. Aðlokum flutti Elísabet Gísladóttir erindi um núvitund og kenndi gestum kvöldsinsnokkrar laufléttar núvitundaræfingar.

Ungmennaráðið byrjaði kvöldið með því að kynna sig, hvað ungmennaráð stæðifyrir og hver verkefni þess hefðu verið í vetur. Kvöldið heppnaðist vel og gekkframar vonum. Gestir og gangandi gæddu sér á bakkelsi og öðru meðfylgjandi frábakaríinu Reynir bakari. Meðal gesta var Halldór Auðar Svansson, borgarstjórnar-fulltrúi Pírata, en hann kom á kvöldið sem staðgengill Dags B. Eggertssonar, borg-arstjóra, sem sá sér ekki fært að mæta.

Geðheilbrigðiskvöldið hafði verið lengi á döfinni hjá ungmennaráðinu, en ljóstvar í byrjun starfsársins að meðlimir ráðsins vildu leggja áherslu á fræðslu til ung-menna. Fræðsla hefur verið ráðinu hugleikin og fjallaði t.a.m. tillaga ungmenn-aráðsins til hins árlega, sameiginlega borgarstjórnarfundar um bætta kynþros-kafræðslu í grunnskólum. Hugmyndin um geðheilbrigðiskvöld kom snemma upphjá ráðinu og hefur það verið eins konar hliðarverkefni allt starfsárið. Fyrst áttikvöldið aðallega að höfða til ungmenna Grafarvogs en þegar leið á undirbúningintaldi ráðið aðra, svosem foreldra, geta haft bæði gagn og gaman af slíkri fræðslu.

Með viðburði sem þessum vonast ungmennaráð Grafarvogs til þess að umræðanum geðheilbrigði ungmenna opnist og verði minna tabú. Geðheilbrigði ungmennaer ekki síður mikilvægt en líkamleg heilsa og er oft tekin út fyrir sviga, eins ogmyndin Heilabrot sýnir vel.

Elísabet Gísladóttir flytur erindi um núvitund. Til hægri má sjá hluta ung-mennaráðs Grafarvogs.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 02:00 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt irGV

19

Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471Visa- og MasterCard léttgreiðslur • www.threk.is / [email protected]

www.threk.is - www.facebook.com /arbaejarthrek

Sumaropnunartími: mánudaga-fimmtudaga 5:45-21:00 / föstudaga 5:45-19:00laugardaga 9:00-14:00 / sunnudaga 10:00-14:00

Þar sem þú skiptir máli!STUNDASKRÁ FRÁ 16. MAÍ-29. ÁGÚST 2016

mánudagur þriðjudagur miðvikudagur föstudagur laugardagur6:10 Spinning Foam-Flex Spinning6:15 Metabolic Metabolic Metabolic Metabolic9:30 Yoga

12:10 Metabolic Metabolic Metabolic Metabolic 11:20 Hámark17:15 Hot-Yoga Hot-Yoga17:3018:15 HSC HSC18:30 Hámark Hámark

Sumarskákmót Fjölnis var frá upp-hafi til enda afar jafnt, skemmtilegt ogspennandi. Það var haldið í Rimaskóla áhátíðarsvæði Grafarvogshverfis á sum-ardaginn fyrsta.

Skákmótið var liður í dagskrá Barna-menningahátíðar í Reykjavík 2016.Bárður Örn Birkisson Smáraskóla íKópavogi varð sigurvegari mótsins líktog í fyrra með 5,5 vinninga af 6 mögu-

legum en nýir sigurvegarar voru krýndirí yngri- og stúlknaflokk. JoshuaDavíðsson í 5. bekk Rimaskóla sem fórhamförum á Íslandsmóti grunnskólahelgina áður hélt áfram beittri tafl-mennsku og vann yngri flokkinn með 5vinningum og hin kornunga Batel G.Haile sem varð efst stúlkna.

Þessi þrjú hlutu glæsilega eignarbik-ara sem Gylfi Magnússon frá Rót-arýklúbb Grafarvogs afhenti. Rót-

arýklúbbur Grafarvogs hefur í áratugstutt barna-og unglingastarf skákdeildarFjölnis og gefið verðlaunagripi. Góðirvinningar voru í boði, 20 bíómiðar fráSAMbíóunum. Flestir sterkustu skák-krakkar landsins, 16 ára og yngri, tókuþátt í sumarskákmótinu en helmingur52 þátttakenda eru félagar í SkákdeildFjölnis. Teflt var í einum flokki enverðlaunað í þremur. Stefán Bergssonog Helgi Árnason voru skákstjórar oghrósuðu þeir þátttakendum óspart fyrirgóða frammistöðu og hegðun.

Samhliða Sumarskákmótinu varhaldið fyrsta peðaskákmót Fjölnis fyrirleikskólakrakka og þar urðu efst EmilKári Jónsson, Jósef Ómarsson og Graf-arvogsstúlkan Svandís María Gunnars-dóttir leikskólanum Lyngheimum. Íverðlaun fengu þau glæsilegar húfur frá66°Norður.

Skákæfingum vetrarins lauk meðskákbúðum í Vestmannaeyjum

Skákdeild Fjölnis bauð öllum sínum áhugasömustu skákkrökkum í Sturlubúðirhelgina 23. - 24. apríl. Sturlubúðir eru skákæfingabúðir sem að þessu sinni lágu tilVestmannaeyja.

Það voru 25 krakkar sem þáðu boðið í skákbúðirnar og sigldu með Herjólfi ámilli lands og Eyja. Ferðalagið reyndist mikið Eyjaævintýri frá byrjun til enda. Tafl-félag Vestmannaeyja og grunnskólinn í Eyjum voru í samstarfi við Fjölnismenn,lánuðu öll taflsett og buðu krökkunum upp á góða aðstöðu fyrir skákkennslu oggistingu í skólanum.

Veitingastaðurinn Gott sá um að elda ofan í krakkana og var þar boðið upp ágóðan mat á fínum stað. Skákmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, stigahæstiskákmaður Íslands, og Skákakademíukennararnir Björn Ívar Karlsson og StefánBergsson sáu um skákkennsluna sem stóð í tvær klukkustundir í hvert sinn. Inn ámilli kennslustunda var góður tími til að leika sér á skólalóðinni, fara í sund,spranga og skoða sig um í bænum.

Í lok seinni dagsins var haldið skákmót með öllum þátttakendum og fengu allirkrakkarnir sem voru á aldrinum 9 - 16 ára verðlaun í lokin. Sturlubúðir, skákbúðirFjölnis bera nafn Sturlu Péturssonar, mikils skákfrömuður á 20. öld sem æfði margaunglingskrakka í skák hjá TR. Sonarsonur hans og alnafni hefur stutt skákbúðirnardyggilega undanfarin ár og tileinkar stuðninginn minningu afa síns.

Skákbúðirnar voru þátttakendum nánast að kostnaðarlausu sem þeir eiga ágæt-lega skilið eftir góða þátttöku á skákæfingum og skólaskákmótum í vetur. Skipu-leggjandi skákbúðanna og fararstjóri var Helgi Árnason formaður skákdeildarFjölnis.

Framtíðarskákmennlandsins á sumar-skákmóti Fjölnis

Mikil og góð þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis og teflt til vinnings íhverri skák.

,,Peðaskákmeistararnir" Svandís María leikskólanum Lyngheimum og EmilKári leikskólanum Langholti.

Sigurvegarar á sumarskákmóti Fjölnis ásamt Gylfa Magnússyni frá Rótarý Grafarvogi og Helga Árnasyni formanniskákdeildar Fjölnis.

Skákbúðunum lauk með spennandi skákmóti.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:00 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt ir GV

20

Miðvikudaginn 11. maí verðuralþjóðlegi rathlaupadagurinn og af því til-efni mun Rathlaupafélagið Hekla bjóðagrunnskólum í Grafarvoginum að prófarathlaup á útivistarsvæðinu við Guf-unesbæ. Jafnframt verður þetta opnun áföstu rathlaupabrautinni sem sett var uppþarna sem eitt af verkefnum í "betriReykjavík" í fyrra. Það sem gerir þennanalþjóðlega rathlaupadag sérstakan er aðþað verður reynt að ná heimsmeti í fjöldra

ungra þáttakenda á sama degi. Stefnt er aðná 250.000 ungum iðkendum þennan dag,en gamla metið er frá 2003 þegar tæp 208þúsund ungmenni hlupu rathlaup

Nánari upplýsingar um alþjóðlega rat-hlaupadaginn og föstu rathlaupabrautinamá finna á heimasíðu rathlaupafélagsinsHeklu, www.rathlaup.is,http://rathlaup.is/2016/03/althjodlegi-rat-hlaupadagurinn/

Rathlaupafélagið Hekla var stofnað ári

2009 og hefur síðan haldið reglulega æf-ingar og mót og reynt að breiða út íþrótt-ina á Íslandi. Rathlaup er nokkurskonarsambland af viðavangshlaupi og korta-lestri. Iðkendur fá kort af svæðinu semþeir eiga að hlaupa, og þeir eiga að finnaákveðna staði í réttri röð og eru merktirmeð sérstökum rathlaupafánum. Það semgerir íþróttina m.a. skemmtilega er aðhægt er að taka þátt á mismunandi for-sendum. Bæði sem krefjandi hlaupaíþrótt

þar sem reynt er að hlaupa brautina ástystum tíma, eða sem skemmtilega útivistþar sem rölt er á mill staða með kort íhönd.

Rathlaupafélagið verður einnig meðkynningu á íþróttinni við Gufunesbæ áGrafarvogsdeginum sem verður haldinn28. maí næstkomandi og vill félagiðhvetja Grafarvogsbúa að koma reyna sig írathlaupabrautinni.

Spennandi ævintýra-

dagskrá í GufunesbæFrístundamiðstöðin Gufunesbær í samstarfi við Útilífsmiðstöð skáta Úlfljóts-

vatni stendur fyrir skemmtilegri Ævintýradagskrá nú á vordögum í maí og júní. Umer að ræða nokkra ævintýradaga við Gufunesbæ þar sem þátttakendur læra ýmislegtspennandi fyrir útivistina á stuttum tíma. Þetta er sannkallað ævintýranám semskólar og frístundaheimili í Grafarvogi eru að nýta sér.

Í bókinni Outdoor education: Methoods and Strategies er ævintýranám skilgreintm.a. sem nám til að þróa líkamlega færni, ákveðna hæfni eða persónulegan þroskavið útivistariðju. Í ævintýranámi gefst tækifæri til að fást við sjálfan sig, samskiptivið aðra og umhverfið.

Algeng viðfangsefni ævintýranáms eru t.d. útilegur, klifur, rötun og siglingar. Íþessari dagskrá verður börnunum gefin innsýn í svipuð viðfangsefni. Þau læra ááttavita, byggja skýli og kveikja bál til að hita sér vatn í heitan drykk. Þá verðurhægt að prófa að tálga og skapa þannig eitthvað úr trjágreinum og öðru efni semfinnst í umhverfinu.

Dagskráin fer fram í maí og júní og er miðuð við nemendur í 3.– 5. bekk. Hóp-arnir koma bæði fyrir og eftir hádegi og hitta leiðbeinanda sem kennir þeim á stutt-um tíma ýmislegt sem jafnvel Robinson Crusoe eða frægar Survivor hetjur hefðuverið full sæmdar af.

Byrjunin á föstu rathlaupabrautinnií Gufunesi.

Alþjóðlegi rathlaupadagurinn í Gufunesi

Frábær árangur

Kelduskóla íSkólahreysti

Kelduskóli keppti í úrslitum Skóla-hreysti miðvikudaginn 20. apríl. 12skólar komust áfram og fór úrslita-keppnin fram í Laugardalshöll. Okkarkeppendur stóðu sig frábærlega vel ognáðu 7. sætinu sem er stórgóður árang-ur.

Þeir sem kepptu fyrir hönd Keldu-skóla voru Tanja í 8. bekk, Aníta Lív í9. bekk og Þorleifur og Arnar Leó í 10.bekk. Varamenn voru 10. bekkingarnirog systurnar Heiða og Ásta.

Stuðningslið úr skólanum fjölmenntiog stóð þétt við bakið á keppendum.Yfir 70 nemendur mættu til að styðjasitt fólk og eiga skilið mikið hrós fyrirskemmtilega framkomu og góðanstuðning. Frábær árangur hjá flottumkrökkum!

Lið Kelduskóla náði mjög góðumárangri í Skólahreysti og vorukrakkarnir skóla sínum til mikils só-ma. Á myndinni eru frá vinstri: Þor-leifur, Arnar Leó, Aníta Lív og Tanja.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 02:37 Page 20

Page 21: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt irGV21

GRÆNN FER ÞÉR VEL

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUMÁ DAG*

Floridana GRÆNNer bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveiti-grasi og spírulínu.

FLORIDANA.IS

AF SPÍNATIÍ EINUM LÍTRA

Félagsmiðstöðin Púgyn sem starfrækt er fyrir börn í 5. til 10. bekk í KelduskólaVík og Korpu, bauð um daginn alla fjórðu bekkinga velkomna á opnun.

Með þessari opnun vildi starfsfólkið i Púgyn bjóða krakkana í 4. bekk velkomnaí félagsmiðstöðina enda verða þau reglulegir gestir hjá okkur að sumrinu loknu.

Áhuginn lét ekki á sér standa enda mættu um 40 börn á opnunina sem lukkaðistfrábærlega.

Boðið var uppá mót í Nurf Turf þar sem liðin keppast um ná flaggi andstæðing-anna og einnig var í boði að spila Pool, borðtennis og allt það skemmtilega semopið hús hefur uppá að bjóða.

Það verður spennandi að fá þessa frábæru krakka í Kelduskóla í starfið okkar ánæstu önn ef þetta er það sem koma skal.

Stemmari í húsinu.

Ávallt hressar þessar stelpur.

Velkomin í Púgyn

Golfskóli GRSumarið 2016 verða námskeiðin 5 talsins og eru hug-suð fyrir börn og unglinga sem eru að stíga sín fyrstuskref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuð-ina – júní, júlí og ágúst og fara námskeiðin fram áæfingasvæði Bása í Grafarholti. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðko-mandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð aðleiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi.

Skráningar hefjast föstudaginn 29. apríl á www.grgolf.felog.is þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu.

Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina).

Námskeiðin hefjast klukkan 9:00 alla morgna og standa til klukkan 13:00. Mæting er í Básum í Grafarholti þar sem leiðbeinendur

taka á móti krökkunum.

Námskeiðin er frá mánudegi til fimmtudags og eru fyrir krakka á aldrinum7-15 ára. Iðkendur eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með

aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk.

Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum.Eftir að hafa lokið námskeiði stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá

klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring.

Námskeiðin eru á eftirtöldum dagsetningum sumarið 2016:

Námskeið 1 13.-16. júníNámskeið 2 20.-23. júníNámskeið 3 27.-30. júníNámskeið 4 11.-14. júlíNámskeið 5 8.-11. ágúst

Innifalið:• Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli

út sumarið 2016• Boltakort í Bása• Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur• 4 daga kennsla í Golfskóla GR• Pizzuveisla á lokadegi• Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:10 Page 21

Page 22: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Ár 2016, þriðjudaginn 3. maí, varhaldinn 129. fundur hverfisráðs Grafar-vogs. Fundurinn var haldinn í Borgar-holtsskóla og hófst fundurinn kl. 17:02.Viðstödd voru Bergvin Oddsson,

Guðbrandur Guðmundsson og GísliRafn Guðmundsson. Auk þeirra sátufundinn Trausti Harðarson áheyrnar-fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina,Jóhannes Óli Garðarsson áheyrnar-

fulltrúi Korpúlfa, Stefán Garðarssonáheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Bryggju-hverfis, Ingibjörg Sigurþórsdóttir fram-kvæmdarstjóri Miðgarðs og ÞorvaldurGuðjónsson, verkefnastjóri félagsauðs

og frístunda í Miðgarði, sem einnigritaði fundargerð.

Þetta gerðist:1. Kynning USK á framkvæmdum í

Grafarvogi 2016.Eftirfaradi bókun var gerð af fulltrúa

Framsóknar og flugvallarvina:Það er hneyksli að yfirlýst vilyrði frá

fyrra ári að í ár ætti að endurnýja lóðHúsaskóla og borgarstjóri lýsti því ein-nig yfir á íbúafundi í apríl mánuði þessaárs með íbúum hverfisins. Framkvæmdþessi hefur nú breyst í hönnun fram ánæst komandi haust, verður svo sett íteikningu á vetrar mánuðum og í fram-kvæmd árið 2017. Þess til viðbótarverður verkefninu eflaust skipt í þrjáverkhluta sem gætu tekið jafn mörg ár íframkvæmd.

Eftirfarandi bókun var gerð af full-trúa Framsóknar og flugvallarvina:

Það er hneyksli að Reykjavíkurborgætli aðeins í sumar að malbika 5 örstutt-ar vegalengdir eða jafngildi rúmlega 1km í einu stærsta hverfi borgarinnar.

2. Umræður um fyrirkomulag Betrihverfa 2016.

Eftirfarandi bókun var gerð af full-trúa Framsóknar og flugvallarvina:

Í ár 2016 verða engar framkvæmdirúr kosningu úr Betri hverfi og því fáGrafarvogsbúar ekki að hafa áhrif á þærframkvæmdir sem þeir vilja sjá né fáíbúar hverfisins þær rúmlega 50 millj-

ónir til að nýta til að bæta og byggja uppenn betra hverfi á árinu. Allt þetta á vaktmeirihlutans í borgarstjórn og áhugaverter að sjá að á vakt Pírata sé dregið úrkosningum og áhrifum íbúa Grafarvogsog borgarinnar í heild. Þessu slegið uppsem frestun til næsta árs, kosið í ár,framkvæmd á næsta ári. Það þýðir íraun, minni áhrif íbúa og minna fé íhverfið.

3. Umræða um nýtingu atvinnu-húsnæðis í Grafarvogi.

Styrkumsóknir í ForvarnarsjóðReykjavíkurborgar kynntar.

Upphæð til úthlutunar: 875.000 kr.6 umsóknir bárust – Heildarupphæð

umsókna: 2.652.000kr.Eftirfarandi bókun var gerð af hverf-

isráði Grafarvogs:Hverfisráð Grafarvogs ákveður að

styrkja verkefnin Hjólakraftur í Grafar-vogi um 300.000 krónur, Stafrænhúðflúr hverfa aldrei um 250.000 krón-ur og Fræðsluerindi um andlega líðaníþróttamanna 92.000 krónur. Öðrumumsóknum var hafnað.

Eftirfarandi bókun var gerð af hverf-isráði Grafarvogs:

Hverfisráð Grafarvogs ákveður aðveita Galleríinu á KorpúlfsstöðumMáttarstólpann 2016.

Fundi slitið kl. 18:54Bergvin Oddsson

Guðbrandur GuðmundssonGísli Rafn Guðmundsson

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir:Glæsilegar nýjar íbúðir í tveggja hæðafjölbýli við Sóleyjarima 13.

Íbúðirnar hafa allar sér inngang,stórar stofur og opin glæsileg eldhús.Tvö baðherbergi. Fataherbergi ogbaðherbergi inn af hjónaherbergi. Fullinnréttað þvottaherbergi. Steyptar ver-andir við íbúðir á 1. hæð, tvennar tilþrennar svalir á íbúðum efri hæðar. Af-ar vandaður og glæsilegur frágangur íalla staði. Stærð íbúðanna er 141.5 -144.1 fm. Sjón er sögu ríkari, hafiðsamband og við sýnum eignirnar meðstuttum fyrirvara.

Sími 575-8585, [email protected]

Frétt ir GV

22

Glæsilegar nýjar íbúðir í Sól-eyjarima í 2ja hæða fjölbýli

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Eldhúsið er í algjörum sérflokki.Ekkert er til sparað í íbúðunum í Sóleyjarima. Íbúðirnar eru mjög rúmgóðar.

Hverfisráð Grafarvogs:

Endurnýjun á lóð Húsaskóla í framkvæmd 2017

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Baðherbergin eru sérlega glæsileg.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 01:15 Page 22

Page 23: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

Frétt irGV

23

Í barnamenningarvikunni fóru börnin í 1.bekk í frístunda-heimilinu Hvergilandi í heimsókn til borgastjórans okkar semvar þá með aðsetur í Borgum í Grafarvogi. Börnin höfðuskrifað niður á blað hvað þeim finnst gaman að gera í hverf-inu og á skólalóðinni og hvað þeim finnst að betur mætti faraí umhverfinu. Þau óskuðu m.a. eftir fleiri leiktækjum og tram-pólíni. Dagur B. Eggertsson tók sér hlé frá fundarsetu til aðkoma og hitta börnin og átti við þau gott spjall. Börnin voru

ófeimin og dugleg að spyrja Dag um hitt og þetta og að sjálf-sögðu svaraði borgastjórinn okkar öllum þeim spurningunumsem hann fékk. Í lok heimsóknar tóku börnin nokkur lög fyr-ir gesti í matsal við góðar undirtektir. Við viljum þakka DegiB. Eggertssyni kærlega fyrir hlýlegar móttökur ásamt fólkinui Borgum sem tók vinalega á móti okkur og bauð börnunumuppá drykk.

Lifandi tónlist alla föstudaga

Boltatilboðin á sínum stað

Pub - Quiz alla fimmtudaga

Í Vættaskóla – Engjum er starfrækt frístundaheimili á vegum Gufunesbæjar sem ber nafnið Bros-bær. Þar eru að öllu jöfnu rúmlega 70 krakkar og um sjö starfsmenn á degi hverjum. Mikið er lagtupp úr því að krökkunum líði vel og finni eitthvað við sitt hæfi og áhugasvið.

Á hverjum degi er í boði fjölbreytt úrval af dægradvöl þar sem íþróttasalur, tölvustofa og bóka-safn koma iðulega við sögu. Því er þannig skipt upp að allir eigi möguleika á að gera það sem þálangar til. Þá er einnig frjáls leikur í boði á öllum stundum. Margir af krökkunum í Brosbæ hafa gam-an af íþróttum og því er íþróttasalurinn ávallt þétt skipaður. Einu sinni til tvisvar í mánuði er frjálsileikurinn í íþróttahúsinu brotinn upp og farið í Tarzan leik sem er mjög vinsæll hjá krökkunum ogalltaf mikil stemning í kringum hann.

Nú nýlega tóku krakkarnir í Brosbæ þátt í hátíð sem haldin var á sumardaginn fyrsta í Rimaskóla.Atriðin voru í tengslum við Barnamenningarhátíð sem haldin var í Reykjavík frá 19. – 24. apríl.Þriðji og fjórði bekkur tók þátt í ljósmyndaverkefni með því að taka mynd af uppáhaldsstaðnum íhverfinu sínu. Valdar voru fjórar myndir til þess að hengja upp á ljósmyndasýningu í Rimaskóla ásumardaginn fyrsta. Þar voru líka myndir frá börnum úr öðrum frístundaheimilum Gufunesbæjar.Krakkar í öðrum bekk æfðu dans undir stjórn Irmu Gunnarsdóttur en hún bjó dansinn til og æfði þaufyrir glæsilega danssýningu sem fram fór á hátíðinni 21. apríl í Rimaskóla. Börnin í fyrsta bekk tókuþátt í Barnamenningarhátíð með því að fara á tónleika sem tónskóli Hörpunnar hélt í Bókasafninu íSpöng.

Við í Brosbæ teljum okkur bera nafn með rentu því hér ríkir mikil gleði á hverjum einasta degi ogalltaf líf og fjör. Við erum stolt að geta boðið krökkunum upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskráþar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við hlökkum öll til að taka á móti vorinu en þá get-um við fært leikina okkar meira út á flottu skólalóðina.

Börnin í 1. bekk í Hvergilandi

heimsóttu borgarstjóra

Ljósmyndahópurinn í Brosbæ.

Borgarstjóri talar við börnin í Hvergilandi.

Fréttir úr Brosbæ

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 01:21 Page 23

Page 24: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2016

22. maí

GOTT VERÐ Í BÓNUS

598549

100%Íslensktungnautakjöt

4stk80 g

5791.298

1.9982.598

2.598

3.8982.998

179

2L

1.698

3.598

98179 998

129129

1kg

100%Í

ötungnautakjötÍslenskt 4stk80 g

579 g. 2x140 gkr

Ísla Ungnautabor

2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g

549 g. 2x120 gkr

andsnaut garar Ungnautabor

2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g

598 g. 4x80 gkr

nafæði LambasirloinsneiðarKjar, Kryddlegnarr

1.698. kgkr

Með beini, kryddaðar

1.298 asirloinsneiðar

, ferskar

1.698. kg

Með beini, kryddaðar

1.298. kgkrr. kg

2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g

TT GO2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g

VERÐ Í BÓNUSTT VERÐ Í BÓNUS, Kryddlegnarr Með beini, kryddaðar

VERÐ Í BÓNUS, ferskar Með beini, kryddaðar

2.598. kgkr

1.998. kgkr

1.998 2.998kr

2.998. kgkr

3.898. kgkr

Íslandslamb Lærissneiðar Íslandslamb Lærissneiðar, blandaKryddlegnarr, blandaðar

Íslandslamb Lærissneiðar Íslandslamb Lærissneiðar, ferskar aðar r, ferskar

Íslandslamb Lambaprimemb LambaprimeFerskt Ferskt

129

2.5982.598

3.598kr

3.598. kgrr. kg

o Eur

1

ekexo Shopper T Tekex240 g

129. 240 gkr

1kg

o Shopper KexEurDigestive, 400 g

129. 400 gkr.

Íslandslamb Kót, ferKryddlegnar,

2.598. kgkr

tilettur, ferskar

2.598 2L

o Shopper SultaEur450 g, 2 teg.

179. 450 gkrr. 450 g

o Shopper Sulta Maryland Kex

98. 145 gkr

1 kg, 2 teg.

998. 1 kgkr

Egils Kristall Mexican-Lime, 2 l

179kr

Egils Kristall Mexican-Lime, 2 l

179. 2 lkr

Opnunartími í Bónus:Opnunartími í Bónus:22. maí

1 kg, 2 teg.

22. maí

Mexican-Lime, 2 l

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:17 Page 24