36
FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA Ráðstefna Vinnueftirlits ríkisins um meðferð hættulegra efna í vinnuumhverfi 19. október 2018 Jón H. Steingrímsson

FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNARáðstefna Vinnueftirlits ríkisins um meðferð hættulegra efna í vinnuumhverfi

19. október 2018Jón H. Steingrímsson

Page 2: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hvað er Efnamóttakan?• Eina sérhæfða fyrirtækið í móttöku spilliefna.• Móttaka raftækja.• Móttaka endurvinnsluefna.• Eyðing trúnaðarskjala.• Eyðing vöruafganga.• Söfnunarþjónusta.• Ráðgjöf, umhverfislausnir og fræðsla.

Page 3: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Gamla starfsstöðin Gufunesi

Page 4: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Nýja starfsstöðin Berghellu

Page 5: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hvað meira?• Starfsleyfi frá Umhverfisstofnun• Sérstök útflutningsleyfi v/sumra efnaflokka• 17 starfsmenn – mikil sérþekking• Fjölmargir samstarfsaðilar heima og erlendis• Vottað umhverfisstjórnunarkerfi í jan. 2015• Vottað gæðakerfi í ágúst 2018• Flutningur í nýja starfstöð í Berghellu í október 2015• Velta 2017 var um 530 m.kr.

Page 6: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Starfsleyfi fyrir spilliefnamóttöku

Starfsleyfiskröfur

• Lokað frárennsli• Afgirt lóð• Öryggisvöktun• Kvaðir um hámarksmagn á lóð• Skýrsluskil til Umhverfisstofnunar• Mælingar á frárennsli• Reglulegt eftirlit

Page 7: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Útflutningsleyfi vegna spilliefna• Gilda í eitt ár.• Leyfi í gildi eða umsóknarferli eru:

o Rafgeymar – Svíþjóðo Kælitæki – Danmörko Skjáir – Svíþjóðo Rafhlöður – Frakklando Úrgangur frá álverum (3-4 leyfi) – Spánno Framköllunarvökvi - Spánno Olíumálning – Spánno Leysiefni o.fl. - Danmörk

Page 8: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Þjónustusvæðið• Efnamóttakan og önnur dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar þjóna

öllu landinu.• Þannig er til staðar þjónustueining í öllum landshlutum nema á

Suðurlandi sem er þjónustað frá Reykjavík.• Spilliefni frá meirihluta sveitarfélaga skilar sér til Efnamóttökunnar.• Söfnunarþjónusta er rekin á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

Page 9: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Söfnunarþjónustan• Efnamóttakan rekur tvo söfnunarbíla.

Page 10: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Sýnishorn af starfsemi Efnamóttökunnar

Page 11: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Öryggisráðstafanir úrgangshafa• Flokkun efna og aðgreining efna

• Mikilvægt er að úrgangshafi geri grein fyrir tegund og eðli efna sem á að skila• Hættumerkingar – hugið að því hvaða hætta stafar af efni• Öryggisblöð (MSDS = Materiel Data Safety Sheet)• Merking íláta. Lýsandi heiti á efni, UN-númer, hættumerking (ef ekki í upprunalegum

umbúðum með réttri hættumerkingu).• Aðgreining efna. Hugið að því hvað má fara saman í söfnunarílát

• Til dæmis ekki sýrulausnir og basalausnir saman

• Rafgeymar og rafhlöður• Gæta að pólun• Gæta að sýruleka• Liþíum rafhlöður

• Hrein ílát. Ef notaðir IBC-tankar eru notaðir undir fljótandi efni verður að gæta þess að þeir séu lausir við efnisafgangar sem gætu hvarfast við efnið sem á að setja í þá.

Page 12: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Flutningur til spilliefnamóttöku• Val á flutningsaðila

• Ekki bara einhver!• Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á hættulegum farmi á landi• Krafa um ADR-skírteini meginregla• Sérútbúinn bíll

• Búinn lekavörn í flutningsrými, slökkvitæki, uppsogsefni o.fl.• Hleðsla í bíl eða gám. T.d. varast fallhættu eða ofhleðslu.• Flutningsslysakort. • Farmbréf. UN-númer, heiti, hættumerki, magn og fleira sbr. reglugerð• Vinnueftirlitið hefur fræðsluskyldu. Heldur námskeið o.s.fr.v• Lögreglan hefur eftirlitsskyldu. Getur stöðvað flutningsaðila og athugað

hvort rétt er staðið að öllu.

Page 13: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Ílát til söfnunar og flutnings

• Viðurkennd ílát

• Lekaheld

• Sterkbyggð (brotna eða rifna ekki auðveldlega)

• Hrein ílát

• Gildistími IBC-tanka (undir fljótandi efni)

• UN Approved?!

Page 14: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Spilliefnakör

Page 15: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

IBC-tankur undir fljótandi efni

Page 16: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Ílát fyrir sóttmengað

Page 17: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Ílát fyrir sóttmengað

Page 18: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Rafhlöðuílát

Söfnunartunna. Söfnunarbox.

Page 19: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

UN Approved stórsekkir

Page 20: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Öryggisráðstafanir Efnamóttökunnar

• Starfsleyfiskröfur• sbr. afgirt lóð, malbik, lokuð fráveita, öryggisvöktun

• Viðbragðsáætlun• ISO 14001 – umhverfisstjórnunarkerfi• ISO 9001 - gæðakerfi• Áhættumat á einstökum efnisflokkum og verkferlum• Flutningsslysakort• Krafa um öryggisblöð (MSDS) ef vafi

Page 21: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Öryggisráðstafanir Efnamóttökunnar – frh.

• Gámur fyrir sprengiefni - LHG• Uppsogsefni• Uppröðun efna - ADR-reglur• Verklagsreglur um meðhöndlun tækja• Verklagsreglur um meðhöndlun efnisflokka• Hlífðarbúnaður• Bólusetning starfsmanna• Neyðarsturtur

Page 22: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Dæmi um sérstaka hættu

Pikryn-sýra – sprengifim ef efnið þornar - bréf til rannsóknarstofa. http://www.lhg.is/frettir-og-fjolmidlar/frettasafn/frettayfirlit/nr/2514

Rannsóknarstofuúrgangur - bréf til rannsóknarstofa um frágang og flutning

Sóttmengaður úrgangur – smithætta ef ekki er vel gengið frá

Liþíum rafhlöður – eldhætta ef hnjask og/eða bleyta

Rafgeymar/rafhlöður – eldhætta ef pólun og eldsmatur nálægt

Sprengifim efni – Landhelgisgæslan

Gáma - eða bílfarmar af spilliefnum og raftækjum - fallhætta

Page 23: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Illa hlaðinn gámur – fallhætta

Page 24: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerkin

Page 25: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki – heilsuskaði

Efni sem geta ert húð og augu, valdið ofnæmisviðbrögðum í húð, ert öndunarveg, valdið syfju eða svima. Getur verið skaðlegt við inntöku, snertingu við húð og innöndun. Getur skaðað umhverfið

Dæmi:Efni til að fjarlægja útfellingar, salernishreinsir, þvottaefni, frostlögur og sumar límtegundir.

Page 26: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki - ætandiEfni sem valda húðætingu, alvarlegum augnskaða eða tæra málm.

Dæmi:Efni til að fjarlægja útfellingar, salernishreinsir, þvottaefni, frostlögur og sumar límtegundir.

Page 27: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki - eldfimtEldfimir vökvar og gufur frá þeim, gas, úðaefni og þurrefni.

Dæmi:Eldsneyti á vélar, eldsneyti á tæki til matseldar, etanól, naglalakkseyðir, flöskur með fljótandi gasi og úðabrúsar með fljótandi drifgasi. LIÞÍUM RAFHLÖÐUR!

Page 28: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki – hættulegt umhverfinuEfni sem er hættuleg eða skaðleg umhverfinu.

Dæmi:Terpentína, bensín, varnarefni, málning, lökk, sumar límtegundir.

Page 29: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki – alvarlegur heilsuskaðiEfni sem geta valdið langvarandi áhrifum eins og krabbameini, skaða á erfðaefni og skertri frjósemi.

Dæmi:Terpentína, bensín, sellulósaþynnir, lampaolía og grillvökvi.

Page 30: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki - eldnærandiEfni sem valda eða stuðla að bruna annars efnis.

Dæmi:Sótthreinsitöflur og -vökvar, bleikiefni, súrefnisgas notað vegna öndunarerfiðleika.

Page 31: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki – bráð eituráhrifEfni sem valda bráðum eiturhrifum við inntöku, snertingu við húð og/eða innöndun. Vörur sem bera þetta hættumerki geta valdið dauða.

Dæmi:Varnarefni, metanól, nikótínáfylling fyrir rafrettur

Page 32: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki – gas undir þrýstingiGas í umbúðum undir þrýstingi (2 bör eða meira).

Dæmi :Flöskur með fljótandi gasi, logsuðugas, súrefnishylki.

Page 33: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Hættumerki - sprengifimtSprengifim efni og sprengifimir hlutir.

Dæmi:Dýnamít, skotfæri, svart púður, flugeldar.

Page 34: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Frágangur til útflutnings

Merkingar

Útflutningsskjöl

Ílát og pakkningar

Page 35: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Spillum ekki náttúrunni !

Page 36: FLUTNINGUR OG MEÐHÖNDLUN HÆTTULEGRA EFNA...Flutningur til spilliefnamóttöku • Val á flutningsaðila • Ekki bara einhver! • Sjá reglugerð nr. 1077/2010, um flutning á

Spillum ekki náttúrunni !