9
Hjartagátt Landspítala Samþætting ólíkra þjónustulíkana með hagræðingu og bætta þjónustu að leiðarljósi Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Davíð O. Arnar, yfirlæknir

  • Upload
    ziya

  • View
    66

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hjartagátt Landspítala Samþætting ólíkra þjónustulíkana með hagræðingu og bætta þjónustu að leiðarljósi. Davíð O. Arnar, yfirlæknir. Hvers vegna?. Ákvörðun um sameiningu bráðamóttöku, Hringbraut og slysa- og bráðdeildar í Fossvogi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hjartagátt Landspítala

Samþætting ólíkra þjónustulíkana með hagræðingu og bætta þjónustu að leiðarljósi

Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Page 2: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hvers vegna?• Ákvörðun um sameiningu bráðamóttöku, Hringbraut

og slysa- og bráðdeildar í Fossvogi• Verulegt óhagræði að skilja að kjarnastarfsemi

sérgreinar og bráðamóttöku• Öll meginstarfsemi hjartalækninga er á Hringbraut• Aðstaða til bráðra hjartaþræðinga á öðru sjúkrahúsi

heldur en bráðamóttaka?• Verulegur árangur náðst í meðferð kransæðastíflu• Aukinn flutningur milli sjúkrahúsa, þjónustuskerðing

og aukinn kostnaður fyrir hjartasjúklinga?

Page 3: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hvað skal gera?

• Leita nýrra leiða í skipulagi þjónustu við þann stóra hóp hjartasjúklinga sem leitar árlega á LSH

• Sú þjónusta verður að vera rekstarlega hagkvæm og skilvirk

• Það þarf jafnframt að standa vörð um gæði, tryggja gott aðgengi að starfseminni og huga að öryggi sjúklinga

Page 4: Davíð O. Arnar, yfirlæknir
Page 5: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hjartagátt

Bráðaþjónusta Dagdeildarstarfsemi Göngudeildarþjónusta Ýmiss önnur sérhæfð starfsemi Nálægð við hjartaþræðingastofu er

mikill kostur

Page 6: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Stóraukin tækifæri til teymisvinnu!

Page 7: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hugmynd sem hefur þróast

Page 8: Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Niðurstaða• Margþætt hlutverk Hjartagáttar þar sem

mismunandi þjónustukostir eru samtvinnaðir• Með þessu fást mest samlegðaráhrif m.a. með

samnýtingu starfsfólks á einingunum og gjörnýtingu húsnæðis

• Stofnun Hjartagáttar hefur leitt til hagkvæmni og meiri skilvirkni í þjónustu hjartasjúklinga á sama tíma þjónustustigið hefur verið aukið

Page 9: Davíð O. Arnar, yfirlæknir