8
Myndir frá strí sárunum á Íslandi eftir herljósmyndarann Emil Edgren DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ljosmyndabok Emils Edgren

Citation preview

Page 1: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

Myndir frá stríðsárunum á Íslandi eftir herljósmyndarann Emil EdgrenDAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

Myndir frá stríðsárunum á Íslandi eftir herljósmyndarann Emil Edgren

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

Á árum heimsstyrjaldarinnar síðari var Emil Edgren ljósmyndari bandaríska hersins víða í Evrópu. Á Íslandi dvaldi hann á árunum 1942–1943, þá rúmlega tvítugur, og frá þeim tíma eru ljósmyndirnar óvenjulegu sem fylla þessa bók. Annars staðar í Evrópu geisaði styrjöldin með eyðileggingarmætti sínum en hér var fólk önnum kafið við hversdags- leg störf, búskap, þvotta, vöruflutninga, og sérstaka athygli vekja hrífandi myndir af börnum við leik og störf.

Myndirnar í bókinni voru teknar á Speed Graphic 4x5 myndavél, á Kodak Super Pan Press ISO 200 svarthvíta filmu, og framkallaðar af Emil sjálfum. Emil er nú á tíræðisaldri en hann er enn óþreytandi ljósmyndari. Nú til dags á hann stafræna myndavél en gamla Speed Graphic-vélin er enn nothæf.

Myndir Emils segja sögu frá horfnum heimi. Lífshrynjandi og lífshættir hafa breyst hvarvetna, líka hér á Íslandi. Myndadagbók Emils hjálpar okkur að rifja upp liðna tíð en líka að sjá það sem aldrei breytist.

SPINE19 mm

SPINE19 mm

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

CREASE & FOLD

Page 2: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

64

Í Miðbæjarskólaportinu í Reykjavík. Frímínútur.

Page 3: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

65

Miðbæjarskólinn í Reykjavík.

Page 4: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

66

Beðið eftir pabba.

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

67

Yfirlögregluþjónninn í Hafnarfirði með hermönnum og strákahóp.

Page 5: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

67

Yfirlögregluþjónninn í Hafnarfirði með hermönnum og strákahóp.

Page 6: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

68

Skrýtinn þessi ljósmyndari.

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

69

Hross rekin til Reykjavíkur.

Page 7: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

DAGBÓK FRÁ VERÖLD SEM VAR

69

Hross rekin til Reykjavíkur.

Page 8: Dagbok fra verold sem var, synishorn 2

70

Braggi á Melunum í Reykjavík, hálfhulinn snjó.