17
UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV Haustið 2015

BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

UMHVERFIS-OG SKIPULAGSSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR

BREEAM –umhverfisvottun

Kynning SFV

Haustið 2015

Page 2: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

BREEAM (British Research Establishment Environmental Assessment Method)Þróað og viðhaldið af BRE í Bretlandi• Stofnað 1990 og fjöldi vottaðra bygginga >115.000 og skráningarum 700.000

BREEAM er ætlað að greina og draga úr umhverfisáhrifum bygginga allt frá hönnun og byggingu þeirra til rekstrar. Stig vottunar eða einkunnir eru 6:

Pass, Good, Very good, Excellent, Outstanding

Hverju hefur vottun í Evrópu skilað ?• Minni umhverfisáhrifum• Heilnæmari byggingu fyrir notendur• Minni rekstrarkostnaði• Betri ímynd og hærra verði

Page 3: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

• Tryggja notkun aðferða sem lágmarka neikvæðumhverfisáhrif

• Byggja heilnæmar og öruggar byggingar• Minnka rekstrarkostnað• Gera betur en gert er ráð fyrir í reglugerðum• Hvetja markaðinn til að finna nýjar og

umhverfisvænni lausnir• Bjóða upp á viðurkenndan umhverfisstimpil fyrir

byggingar• Auka eftirspurn eftir sjálfbærum byggingum• Bæta ímynd eigenda byggingarinnar• Stuðla að betri hönnun

Markmið BREEAM er í raun vandaðri vinnubrögð

Page 4: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Vistvæn hönnun og vottun

Ferli vottunar og tímaáætlun:

Forúttektá hönnunar-tillögu

Eftirúttekt á fullbúinnibyggingu

Úttektá hönnunbyggingar

Úttektirá húsi í rekstri

Page 5: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Þættir sem metnireru í BREEAM

Umhverfis-stjórnun

Heilsa og vellíðan

Orka

Mengun

Úrgangur

Byggingar-efni

VatnSamgöngur

Landnotkun og vistfræði

12 %

8 %

19 %

12,5 %

6 %

15 %7,5 %

10 %

10 %

Very Good ≥ 55 %Excellent ≥ 70 %Outstanding ≥ 85 %

Page 6: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Umhverfisþættir - BREEAM

1. Stjórnun – vægi 12% • Stjórnun, úttekt á virkni kerfa

fyrir afhendingu• Val á verktaka• Umgengni á verkstað• Umhverfisstjórnun verktaka• Leiðbeiningar fyrir

hússtjórnarkerfi• Samnýting byggingarinnar• Samráð við hlutaðeigandi

aðila• Líftímakostnaður metinn

Page 7: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

2. Heilsa og vellíðan – vægi 15%• Dagsbirta í rýmum• Útsýni frá vinnustöðvum• Lýsing• Náttúruleg loftræsing• Innanhúss loftgæði• Rokgjarnar lífrænar gufur frá

innanstokksmunum• Möguleikar á stjórnun hitastigs• Útreikningar á hitastigi í byggingu• Örverur í heitavatnslögnum

(legionellosis)• Hljóðvist

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 8: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

3. Orka – vægi 19%– Draga úr losun CO2

– Mælingar á orkunotkun– Einangrunargildi– Orkunotkun ýmissa tækja

(t.d. viftur, loftræsing)– Stjórnun útilýsingar– Notkun tækni til

orkuframleiðslu sem veldurlítlilli losun CO2

– Val á byggingarefnum semeru “þétt”

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 9: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

4. Samgöngur – vægi 8%– Aðgengi að

almenningssamgöngum

– Nálægð í þjónustu– Aðstaða fyrir

hjólreiðamenn– Öryggi gangandi og

hjólandi vegfarenda– Áætlun fyrir ferðir

almenningssamgangna

– Bílastæði

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 10: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

5. Vatn – vægi 6%– Vatnsnotkun– Mat á vatnsleka– Sjálfvirkur lokunarbúnaður

fyrir vatnsflæði6. Byggingarefni - vægi 12,5%

– Kröfur fyrir byggingarefni og“landslagsefni” samkvæmtGreen guide

– Endurnotkun/endurnýtingefna

– Ábyrgir birgjar efna– Einangrunarefni– Notkun / hönnun slitþolinna

efna

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 11: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

7. Úrgangur – vægi 7,5%• Úrgangsstjórnun á

byggingartíma• Nýting úrgangsefna í

byggingu• Aðstaða til flokkunar úrgangs

8. Landnotkun – vægi 10%• Notkun lands• Mengun lands• Vistfræðilegt gildi lands og

verndun þess• Aðgerðir til að bæta vistkerfi

svæðis og áætlun til 5 ára

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 12: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

9. Mengun – 12 stig möguleg– Notkun og leki kælimiðla– NOx losun frá hitakerfi– Flóðahætta– Frárennsli – mengunarhætta– Draga úr ljósmengun að

næturlagi– Hávaðamengun frá

byggingu

Umhverfisþættir - BREEAM

Page 13: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Vinna við BREEAM - áætlanun

Page 14: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Vinna við BREEAM – Sönnunargögn

Page 15: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Vinna við BREEAM – Sönnunargögn verktaka

Page 16: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Vinna við BREEAM – sönnunargögn / skýrsla

Page 17: BREEAM – umhverfisvottun Kynning SFV · Umhverfisþættir - BREEAM. 7. Úrgangur – vægi 7,5% • Úrgangsstjórnun á byggingartíma • Nýting úrgangsefna í byggingu •

Framtíðasýn Reykjavíkurborgar varðandi BREEAM Umhverfisvottun

Borgarráð hefur ákveðið að allar nýbygginga framkvæmdir Reykjavíkurborgar fari í BREEAM umhverfisvottun !