4
ÓKEYPIS Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann!

Borgarleikhúsið - Fréttatíminn

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aukablað með Fréttatímanum 7.12.12

Citation preview

Page 1: Borgarleikhúsið - Fréttatíminn

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

Ó K E Y P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

ÓK EY P I S

Gefðu töfrandi stundirí jólapakkann!

Page 2: Borgarleikhúsið - Fréttatíminn

Gjafakort í leikhús

Gullregnslær í gegn

Sérstök jólatilboð

Gjöf sem lifnar við

Af Nýja sviðinu, yfir á það Stóra!

Það er engin leið að hætta

Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist. Borgarleikhúsið býður upp á 25 sýningar ár hvert. Verkefnavalið er fjölbreytt og spennandi og ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Gjafakortin eru seld í miðasölu Borgarleikhússins, á heima­síðunni okkar og á þjónustuborði Kringlunnar.

Gullregn eftir Ragnar Bragason hefur hlotið einróma lof gagn­rýnenda og þegar er orðið nær uppselt á allar sýningar á Nýja sviðinu út janúar. Til að mæta hinni miklu aðsókn verður verkið flutt yfir á Stóra sviðið í febrúar og mars.

Indíana Jónsdóttir býr í blokk í Fellahverfinu umkringd fólki af erlendum uppruna sem hún

fyrir lítur. Indíana lifir á bótum en er fullkomlega heilbrigð. Hún kann á kerfið – er svokallaður kerfisfræðingur.

Í litla garð skikanum fyrir aftan íbúðina hefur hún ræktað tré sem er hennar stolt og yndi – Gullregn. Þegar fulltrúi Umhverf­isráðuneytisins bankar upp á og tilkynnir að uppræta skuli allar gróðurtegundir sem ekki voru til staðar á Íslandi fyrir árið 1900 snýst heimur Indíönu á hvolf með baráttu upp á líf og dauða.

„...bráðfyndið en samt svo einlægt í annarleika sínum að það er hálf óþægilegt að hlæja að því“AÞ, Fbl

„Frábært stykki, meiri-háttar sýning“Yrsa Sigurðardóttir, Djöflaeyjan

Kortið gildir

á sýningu að eigin

vali, er í fallegum

umbúðum og rennur

aldrei út!

Rautt er margverðlaunað meistaraverk sem hreyf­ir við, spyr og afhjúpar. Sýning Borgarleikhússins heillaði áhorfendur og gagnrýnendur í haust enda einstaklega sterk sýning á ferðinni. Vegna anna leikara og nýrra sýninga á Litla sviðinu verður

þessi frábæra sýning að víkja tímabundið en snýr aftur á nýju ári.

Svar við bréfi Helgu sló rækilega í gegn síðasta vor og aftur í haust. Hér birtist undurfögur saga um þrá og eftirsjá í einstaklega fallegri sviðsetn­ingu. Skáldsaga Bergsveins Birgissonar hreif þjóðina þegar hún kom út fyrir tveimur árum og leiksýningin virðist einnig snerta strengi. Þrátt fyrir 50 uppseldar sýningar er ekkert lát á eftirspurn og verkið fer því aftur á svið í apríl 2013.

„Stundum gengur allt upp í leikhúsinu“MT, Fréttatíminn

„Leikræn og lipurfengitíð“EB, Fbl

LeikhúskonfektBættu við girnilegum

kassa af jólakonfekti, hann stækkar gjöfina

svo um munar.

Gómsætt leikhúskvöld

Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmáltíð.

11.500 kr.

Mary PoppinsMiði fyrir tvo á stórsýninguna og

val um bókina eða leikhúskonfektkassa.

9.900 kr.

Gjafakort er gjöf sem aldrei gleymist Miðasala 568 8000 | borgarleikhus.is

Stækkaðu gjöfina!

Page 3: Borgarleikhúsið - Fréttatíminn

Það er engin leið að hætta

Æfingar hófust í vikunni á viðamestu sviðsetningu Borgarleik­hússins til þessa, Mary Poppins. Þá hóf glaðbeittur hópur lista­manna vinnu að sýningunni sem hefur verið í undirbúningi í næstum heilt ár. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur farið sigurför um heiminn síðan hann var frumsýndur árið 2004 en kvikmyndin er að sjálfsögðu löngu orðin sígild.

Hjartnæm saga í stór­brotinni uppsetningu

„Sagan sjálf er afar hjartnæm og okkur öllum viðkomandi. Hún fjallar um það að gera sér grein fyrir því hvað er mikilvægast í lífinu. Við höfum sett saman ein­stakan hóp listafólks og ætlum að sviðsetja hrífandi stórsýningu með hjarta úr gulli. Æfingar voru að hefjast og allir í fluggír. Mary Poppins verður áhrifamikil, fjör­leg og tilfinningarík.”

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri.

Grípandi tónlist sem allir þekkja

„Söngleikurinn er stútfullur af lögum sem allir þekkja, undur­fallegum og grípandi. Tónlistin verður flutt af ellefu manna hljómsveit og fjölmennum leik­hópi og kór. Það verður ótrú­lega spennandi að heyra þetta hljóma hér á sviðinu í Borgarleik­húsinu.“Agnar Már Magnússon, tónlistarstjóri

Einn vinsælasti söngleikur allra tíma – brátt á Íslandi

Meðal sýninga á fjölunum nú og á næstunni

AÞ, Fbl JVJ. DV EB, Fbl JVJ, DV

GRÍMAN2012

sýning ársins

leikskáld ársins

hljóðmynd ársins

leikari ársins

GRÍMAN2010

sýning ársins

leikskáld ársinsGRÍMAN

2012tónlist ársins

GulleyjanÆvintýralegasta

fjársjóðsleit allra tíma

Jesús litliJólin koma með Jesú,

fjórða árið í röð!

Á sama tíma að áriEinn vinsælasti gaman-

leikur allra tíma

Saga þjóðarHreinræktuð skemmtun

sem sló í gegn í fyrra

OrmstungaBenni og Dóra taka

Íslendingasögurnar í nefið

TengdóGrímusýning ársins

snýr aftur

Nóttin nærist á deginum

Nýtt verk eftir Jón Atla

Frumsýning í janúar Frumsýning í febrúar

Taktföst og kraftmikil dansnúmerLee Proud er meðal reyndustu danshöfunda söngleikjaheimsins, hefur starfað víða um heim bæði á West End og Broadway en vinnur nú í fyrsta sinn á Íslandi.

„Söngleikurinn um Mary Poppins hefur alltaf verið í miklu uppá­haldi hjá mér og það eru for­réttindi að fá að sviðsetja hann

Frumsýnt

22. febrúar

Frá

up

pse

tnin

gu

á W

est

En

d o

g á

Bro

adw

ayGjafakorta-sala hafin!Almenn forsala hefst 15. janúar

með þessum flotta hópi í Borgar­leikhúsinu og gaman að Íslenski dansflokkurinn vinni sýninguna með leikhúsinu. Dansnúmerin verða engu lík, ég vona að áhorf­endur taki andköf.“Lee Proud, danshöfundur.

Gjafakort er gjöf sem aldrei gleymist Miðasala 568 8000 | borgarleikhus.is

Page 4: Borgarleikhúsið - Fréttatíminn

Forsala hafin!

FÍT

ON

/ S

ÍA Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

fim. 28/12 kl. 20 forsýning lau. 29/12 kl. 20 UPPSELTfös. 4/1 kl. 20 UPPSELTsun. 6/1 kl. 20 UPPSELTmið. 9/1 kl. 20 UPPSELT

fim. 10/1 kl. 20 örfá sætifös. 11/1 kl. 20 UPPSELTlau. 12/1 kl. 20 aukasýningsun. 13/1 kl. 20 UPPSELTmið. 16/1 kl. 20 UPPSELT

fim. 17/1 kl. 20 UPPSELTfös. 18/1 kl. 20 aukasýninglau. 19/1 kl. 20 UPPSELTsun. 20/1 kl. 20 UPPSELTfim. 24/1 kl. 20 UPPSELT

fös. 25/1 kl. 20 aukasýninglau. 26/1 kl. 20 aukasýningsun. 27/1 kl. 20 örfá sætifim. 31/1 kl. 20 örfá sætifös. 1/2 kl. 20 örfá sæti

Frumsýnt 29. desember kl. 20 UPPSELT

Saga um gildi manneskjunnar,drauma hennar og þrár

Meistaraverkið eftirJohn Steinbeck

JólasýningBorgarleikhússins2012