15
Asthmi og RSV Þorgerður Guðmundsdóttir 27.apríl 2005 Seminar

Asthmi og RSV

  • Upload
    anitra

  • View
    72

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Asthmi og RSV. Þorgerður Guðmundsdóttir 27.apríl 2005 Seminar. Kyn (börn  aðall kk) BHR Atopy Útsetning f allergenum Öndunarfærasýkingar Tóbaksreykur Perinatal þættir ofl. Áhættuþættir astma. Veirusýk. vs astmi. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Asthmi og RSV

Asthmi og RSV

Þorgerður Guðmundsdóttir

27.apríl 2005

Seminar

Page 2: Asthmi og RSV

Áhættuþættir astma

• Kyn (börn aðall kk)• BHR• Atopy• Útsetning f allergenum• Öndunarfærasýkingar • Tóbaksreykur• Perinatal þættir• ofl

Page 3: Asthmi og RSV

Veirusýk. vs astmi

• Öndunarfæra-veirusýkingar (VRI) geta haft mikilvæg áhrif á þróun astma

• VRI eru algengasta orsök wheezing eða aukinna sjd einkenna hjá sj m astma!

• Áhrif VRI eru • aldursbundin og • mögulega veirubundin einnig! (sbr RSV vs aðrar

veirur)

Page 4: Asthmi og RSV

Áhættuþættir önghljóða með veirusýk

• Áhættuþættir önghljóða (wheezing) á meðan á veirusýk stendur, hjá ungbörnum og ungum börnum:

• Reykingar móður• Astmasaga hjá móður• ↑ IgE

• Sjá töflu

Page 5: Asthmi og RSV

Áhættuþættir veiru-induceraðra önghljóða hjá börnum

Risk factors for Virus-induced wheezing in children

Age

< 2 years > 2years

Type of virus RSV Rhinovirus

Presence of allergy

No Yes

Passive exposure to smoke

Yes No

Reduced lung volume

Yes No

Up2date

Page 6: Asthmi og RSV

Möguleg ferli í veiru-induceraðri loftvega obstruction og astma

• Increased airway responsiveness• ↑ sensitivity• ↑ maximal response

• Altered neural control mechanisms• ↑ parasympat efferent signal• etc

• Altered small airway geometry• Airway wall thickening• Plugging of the lumen (mucus secretion, cellular debris)

• Increased airway inflammation• Nonspecific immune responses

– Epithelial cells, endothelial cells, macrophages& monocytes, granulocytes

• T-cell responses to viral infection– Antigen independent & - specific

Up2date

Page 7: Asthmi og RSV

RSV• Respiratory syncytial virus

• Öndunarfærasýkingar + myndar syncytia (samfrymi) í frumurækt• Subgroups: A og B (oft samhliða í faröldrun en A>B)

• Ætt: Paramyxoviridae, ættkvísl: pneumovirinae.• Helsta orsök alvarl öndunarfærasýk hjá börnum <2ára• Árlegir faraldrar, 2-5mán yfir vetrarmán.• Flestir hafa sýkst af veirunni f 3ja ára aldur• Endursýkingar algengar! (í sama faraldri, ónæmissvar

takmarkað)• Incubations tími 3-8d• Snerti- og úðasmit, skilst út í öndunarfæra secreti• Smitandi í 1-2v. Sjúkdómslengd 7-21d. Dánartíðni <1%.• Greining: nefkokssog e 3-7d, syncytia í veirurækt• Ribavirin meðferð hjá high risk sj

Page 8: Asthmi og RSV

RSV einkenni

• Hiti 38-40°C• Efri loftv eink:

• Kvef• Hósti• Hálssærindi

• Neðri loftv eink:• Bronchiolitis (lungnahríslukvef)• Lungnabólga• Barka – og berkjubólga

• Eyrnabólga• Sjd mynd háð aldri og hv undirliggjandi sjd

Alvarlegur sjdalgengari hjádrengjum

Page 9: Asthmi og RSV

RSV meðferð

• Stuðningsmeðferð

• O2 • Mikil hypoxemia• Einstaka lenda í öndunarvél (<1% inniliggjandi)

• Berkjuvíkkandi lyf• Innöndunarlyf• Mikið notað við bronchiolitis• Rannsóknir sýnt mism árangur

• Corticosteroidar• Rannsóknir ?árangur

Page 10: Asthmi og RSV

Tengsl RSV og astma

• RSV sýkingar eru taldar mögulegir meðverkandi þættir í þróun astma!

• Hjá börnum <2ja ára er RSV sýk algeng orsök ‘wheezing’/önghljóða

• Börn m stöðug astmaeink eða sem fá astma eftir RSV sýk hafa þó venjul aðra áhættuþætti f astma

• ss astmasaga hjá móður og ↑IgE

• Nákvæml hvernig RSVsýk valda aukinni hættu á astma myndun er enn óljóst!

Page 11: Asthmi og RSV

Tengsl RSV og astma frh

• Þekjufr öndunarvegs hýsa RSV (ofl öndunarfæraveirur sbr influenzu)

• Influenza og RSV valda cytopathískum áhrifum á þekjufr – geta br virkni fr og sl vöðva í loftvegum

• Samb eosinophila og veirusýk ekki fullþekkt en• Í börnum m önghljóð á meðan á RSVsýk stendur fannst ↑

magn leukotrien C4 í nasal secretion bendir til • eosinophila recruitment til öndunarv. Sem sést ekki í öðrum

öndunarfæraveirusýk.

Page 12: Asthmi og RSV

RSV in early life and risk of wheeze and

allergy by age 13 years – Lancet 1999; 354:

• Rannsókn þs börn fædd 1980-84 (n=1246)• Includeruð í rannsóknina við fæðingu • Fylgt eftir mtt öndunarfærasýkinga

• Neðri öndf sýk m RSV <3ára sjálfstæður áhættuþ f wheezing upp að 11ára aldri (ótengt atopiu)

• NB – RSV neðri öndf sýk er ekki áhættuþáttur f myndun atopic astma!

Page 13: Asthmi og RSV

Hugarflug ? RSV <3ára ↑astmi <11ára

• Sérstaða RSV mv aðrar veiru öndunarfærasýk þs RSV myndar samruna fr (syncytium) skemmdir á öndunarfæra þekju!

• Áhrif á function þekju og slétta vöðva í loftvegum

• Minni lungu meiri áhrif veirunnar (skemmdir lungnavefs?

• Jafnar sig þegar nálgast pubertet og stærð loftvega eykst ↓aftur líkur á önghljóðum sem eru ekki tengd allergískri bólgu í loftvegum)

• Vanþroskaðra ónæmiskerfi <3ára? • RSV sýking tengd meðfæddri/áunninni starfstruflun í

stjórnun á loftvega tonus? (sem minnki svo með aldrinum?)

• ???

Page 14: Asthmi og RSV

Heimildir• Barr FE, Graham BS. Respiratory syncytial virus (serial

online) Jan 2005 (cited 2005 Apr 25). Available from: URL: http://www.utdol.com

• Busse WW. Viral-induced wheezing and asthma (serial online) Jan 2005 (cited 2005 Apr 25). Available from: URL: http://www.utdol.com

• Lissauer T, Clayden G. Illustrated textbook of paediatrics, 2nd ed. Edinburgh, Mosby ,2002.

• Litonjua AA, Weiss ST. Risk factors for asthma (serial online) Nov 2004 (cited 2005 Apr 25). Available from: URL: http://www.utdol.com

• Renato ST et al. Respiratory syncytial virus in early life and risk of wheeze and allergy by age 13 years. Lancet 1999; 354: 541-45.

• Rudolph AM, Kamei RK, Overby KJ. Rudolph’s fundamentals of pediatrics, 3rd ed. San Francisco: McGraw-Hill, 2002.

Page 15: Asthmi og RSV