26
AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR Lokaverkefni Byggingariðnfræði BI LOK 1006 2012-1 Höfundur: Einar Ólafur Einarsson Kennitala: 021282-3249 Leiðbeinendur: Jón Guðmundsson og Ágúst Þór Gunnarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science and Engineering

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

  • Upload
    others

  • View
    18

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR

Lokaverkefni Byggingariðnfræði

BI LOK 1006 2012-1

Höfundur: Einar Ólafur Einarsson

Kennitala: 021282-3249

Leiðbeinendur: Jón Guðmundsson og Ágúst Þór Gunnarsson

Tækni- og verkfræðideild

School of Science and Engineering

Page 2: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

2

Tækni- og verkfræðideild

Heiti verkefnis:

Aflakór 4, Kópavogi

Námsbraut: Tegund verkefnis:

Byggingariðnfræði Lokaverkefni í byggingariðnfræði

Önn: Námskeið: Ágrip:

2012-1 BI-LOK Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar

einbýlishús úr timbri með innbyggðum bílskúr.

Verkefnið inniheldur aðaluppdrætti, séruppdrætti,

burðarvirkisuppdrætti og lagnauppdrætti ásamt

skýrslu og vinnumöppu. Í skýrslu kemur m.a fram

verklýsing og tilboðsskrá fyrir utanhússfrágang

ásamt ýmsum útreikningum. Vinnumappa

inniheldur fundagerðir og verkáætlun nemenda svo

dæmi séu tekin.

Höfundur:

Einar Ólafur Einarsson

Umsjónarkennari:

Jón Guðmundsson

Leiðbeinandi:

Ágúst Þór Gunnarsson

Fyrirtæki/stofnun:

Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk:

22.4.2012 Aflakór Aflakor

Dreifing:

opin Lokuð til:

Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 ru.is

Page 3: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

3

Efnisyfirlit

1. Inngangur ...................................................................................4

2. Verklýsing ...................................................................................5

3. Tilboðsskrá ...................................................................................8

4. Kostnaðaráætlun ..................................................................................10

5. Burðarþolsútreikninga ..................................................................................11

6. Varmatapsútreikninga ..................................................................................12

7. Lagnaútreikningar ..................................................................................14

8. Þakrennur og niðurföll .................................................................................. 15

9. Loftun þaks ...................................................................................16

10. Umsókn um byggingarleyfi ...................................................................................17

11. Mæliblað og hæðarblað ...................................................................................18

12. Gátlisti byggingarfulltrúa ...................................................................................20

13. Byggingarfulltrúi ...................................................................................24

14. Skráningartafla ...................................................................................25

15. Heimildarskrá ...................................................................................26

Page 4: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

4

Inngangur

Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með innbyggðum

bílskúr. Verkefnið inniheldur aðaluppdrætti, séruppdrætti, burðarvirkisuppdrætti og

lagnauppdrætti ásamt skýrslu og vinnumöppu. Í skýrslu kemur m.a fram verklýsing og

tilboðsskrá ásamt fyrir utanhússfrágang ásamt ýmsum útreikningum. Vinnumappa

inniheldur fundagerðir og verkáætlun nemenda svo dæmi séu tekin.

Markmiðið með þessum áfanga er að nemendur fái heildaryfirsýn yfir fagið með

samþættingu námsgreina þar sem þeir beita þekkingu úr öllum námsgreinum

byggingariðnfræðinnar.

Page 5: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

5

2.0 Verklýsing utanhússfrágangur

2.1 Frágangur þaks

Ofan á sperrur skal þéttklæða með furuborðaklæðningu, 25x150 mm. Borðaklæðning skal vera slétt og misfellulaus. Nagla skal kafreka. Klæðningin skal negld í hverja sperru með heitgalvanhúðuðum saum 31/80. Borðaklæðningu skal setja saman á sperrum, þó ekki þéttar en við þriðju hverja borðaröð á sömu sperru. Vísað er í Rb-blöð varðandi neglingu borða.

2.1.1 Asfaltpappi:

Undir stálklæðningu kemur eitt lag af asfaltpappa (15-20PAM) er skarist 100mm og skal hann negldur með galvaníseruðum pappasaum á brúnum. Pappi heftist á samskeytum og í miðju á nylonborða. Þannig skal ganga frá pappanum að hann rifni ekki né skemmist áður en þakklæðning er lögð á. Allir þakfletir eru innifaldir í þessum lið.

2.1.2 Bárustálklæðning:

Þök skulu klædd aluzinki bárustáli, 0,6mm þykku. Plötur skulu vera í heilum lengdum. Klæðningin skal negld skv. Leiðbeiningum framleiðanda og Rb- blaði, með heitgalvanhúðum kambsaum með þéttingu. Plötur skulu skaraðar um tvær bárur og negldar í hábáru og skal þéttleiki vera skv. Rb-blaði. Beygja skal upp lágbárur undir kjöljárni.

Á þök kemur kjölur og flasningar úr sléttu 0,6mm sléttu stáli í sama lit og þakstál.

Magn er nettó m2 þaks. Í verkliðnum er allur frágangur, efni, vinna og hugsanlegar vinnuvélar innifaldar.

2.2 Gluggar og Hurðir

Almennt:

Allt gler skal vera einangrunargler og 1. Flokks flotgler með minnst 5 ára ábyrgð. Einangrunarglerið skal fullnægja ÍST-44: „Einangrunargler gæði og prófanir“.

Við ísetningu einangrunarglers skal fylgja leiðbeiningum þess glerframleiðanda er selur gler til framkvæmdarinnar og um ísetningu einangrunarglers samkvæmt (Rb(31)10

Í útihurðum Efnisþykktir glers skulu miðast við 200kg/m2 vindálag.

Í gluggum skal vera sólarhrindandi gler.

Gluggar:

Gluggar skulu smíðaðir samkvæmt gluggayfirlitsupppdrætti.

Efnisval og póstastærðir skulu miðast við 200kg/m2 vindálag.

Page 6: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

6

Gluggar skulu vera álklæddir trégluggar með lituðu áli og álgluggar af viðurkenndri gerð.

Opnanleg fög eru úr lituðu áli með slitinni kuldabrú og opnunarbúnaði með viðnámslömum. Allar hurðar skulu vera mahogny glærlakkaðar með viðurkenndu lakki. Karmstykki skulu vera ósamsett í heilum lengdum. Horn skulu vera felld saman í samsetningu.

Gluggar skulu settir í eftirá og miðast málsetning þeirra við 1sm hlaup frá karmi að steypu allan hringinn.

Glugga og hurðar skal festa allan hringinn í útveggjartimburgrind með stillanlegum eða föstum karmhólkum með 7.5mm skrúfum, þéttleiki festinga skal vera mest um 80sm.

Þétting milli gluggakarms og útveggjar skal vera þannig að krossviður gangi inní rauf á gluggakarmi að utan og innan með kíttisþéttingu. Þar á milli komi tjöruhampfylling. Neðan við glugga kemur ál vatnsbretti, til hliðar og ofan við glugga koma ál áfellur. Gluggar skulu koma full málaðir á staðinn. Hugsanlegar skemmdir skal laga eftir ísetningu.

Mælieining er stk. Magns er talið af teikningum. Einingaverð skal innifela allan kostnað við efni og vinnu við viðkomandi glugga og hurð, frágang og allt annað sem þarf til að fullgera þennan verklið. ATH. Ál vatnsbretti og áfellur kringum glugga og hurðir skulu innifaldar í gluggaverði og eru ekki magnteknar sérstaklega.

2.3 Utanhúsklæðning

Veggjaklæðning skal vera 0,6mm aluzink bárujárn. Gagnvarðar lektur koma á krossvið í stærðinni 34x45 sem hald fyrir báruklæðningu. Skrúfulínur í klæðningu skal velja af kostgæfni, lektur staðsetist miðað við skrúfulínur þó aldrei meiri en 80 sm. Festingar fyrir lektur skulu vera 5x80 ryðfríar uz skrúfur sem skrúfast í veggjagrind hússins . Plötur skulu vera í heilum lengdum. Klæðningin skal skrúfuð í lágbáru skv. Leiðbeiningum framleiðanda og Rb- blaði. Útfærslur við glugga og horn má finna á teikningu nr.3. Plötur skulu skaraðar um tvær bárur. Vanda skal allan frágang. Á vatnsbretti niður við jörð, inn og úthorn kemur slétt 0,6mm aluzink sjá nánari útfærslu á teikningu nr. 5.

Magn er nettó m2 veggja. Í verkliðnum er allur frágangur, efni, vinna og hugsanlegar vinnuvélar innifaldar.

2.4 Þakkantur

Klæða skal þakkant með sléttum furu panel að framan 25x100mm og 20x75mm furuborðum undir þakkanti. Setja þarf grind til að stiðja við panelinn að framan þar sem búið er að taka úr sperrum fyrir þakrennum sjá nánari útfærslu á teikningu nr 5. Gæta skal þess að rétta af þakkant ef einhverjar skekkjur eru frávik má ekki vera meira en 3mm á hvern metra.

Page 7: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

7

Festingar panell skal skrúfaður með ryðfríum uz skrúfum 5x70. Skrúfa skal í hvern panel framaná með 1 stk í hverja sperru og panel undir með 2stk í hverja sperru. Þegar búið er að klæða panel skal koma fyrir blikkáfellu ofaná þakkant. Allur panell skal vera málaður af viðurkenndum fagaðila áður en það er sett upp.

Magn er nettó lm þakkants. Í verkliðnum er allur frágangur, efni, vinna og hugsanlegar vinnuvélar innifaldar.

2.5 Þakkrennur niðurföll

Negla skal rennubönd við hverja sperru eða c/c 600mm áður en þakklæðningu er komið fyrir með réttum halla. Við ákvörðun á halla þakrennanna þarf að staðsetja niðurföll til að vatnshalli í þakrennum verði réttur. Staðsetning á niðurföllum má sjá á lagnauppdrætti. Þakrennur og niðurföll skulu vera úr galvaníseruðu blikki . Allar festingar skulu vera úr heitgalvanhúðuð og fjarlægðir festinga skulu gerðar í samráði við framleiðanda. Tengja skal niðurföll við þakrennur samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda ásamt tengingu við drenlögn hússins.

Magn er nettó lm þakrenna og stk. af niðurföllum. Í verkliðnum er allur frágangur, tengingar, efni, vinna og hugsanlegar vinnuvélar innifaldar.

2.6 Verönd með handriði

Verönd liggur meðfram austur og suðurhliðum hússins. Allt timbur í verönd skal vera gagnvarið með ryðfríum eða heitgalvanhúðum festingum. Ofaná undirstöður skal koma fyrir annarsvegar dregara 45x145mm (undirstöður merktar S2) hinsvegar staurar 95x95mm (undirstöður merktar S1). Þar sem undirstöður merktar S2 er hefðbundin verönd en undirstöður S1 er landhalli þó nokkur. Aðrar upplýsingar um stærðir og fjarlægðir er að finna á teikningum. Handrið skal koma fyrir á suðurhlið nánari útfærslu er að finna á teikningum.

Magn er nettó m2 verandar. Innifalið í liðnum skal einnig vera fullbúið handrið samkv. útgefnum teikningum. Í verkliðnum er allur frágangur, efni vinna og hugsanlegar vinnuvélar innifaldar.

Page 8: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

8

Ein.- Heildar-

Nr. Heiti verkþáttar Ein. Magn verð verð

2 FRÁGANGUR UTANHÚSS

2.1 Frágnagur þaks

2.1.1 Asfaltpappi m2 202 3500 707.000

2.1.2 Bárustálkæðning m2 202 7500 1.515.000

Samtals liður 2.1

2.222.000

2.2 Gluggar og Hurðir

2.2.1 Gluggar

G1 stk. 2 90.000 180.000

G2 stk. 5 140.000 700.000

G3 stk. 3 140.000 420.000

G4 stk. 1 140.000 140.000

G5 stk. 1 50.000 50.000

2.2.2 Hurðir

H1 stk. 1 450.000 450.000

H2 stk. 1 80.000 80.000

H3 stk. 1 195.000 195.000

H4 stk. 1 210.000 210.000

H5 stk. 1 160.000 160.000

Samtals liður 2.2

2.585.000

2.3 Utanhúsklæðning

2.3.1 Utanhúsklæðning m2 170 11.700 1.989.000

Samtals liður 2.3

1.989.000

2.4 Þakkantur

2.4.1 Þakkantur lm 62 13.200 818.400

Samtals liður 2.4

818.400

2.5 Þakrennur og Niðurföll

2.5.1 Þakrennur lm 33 4500 148.500

2.5.2 Niðurföll stk 5 12.300 61.500

Samtals liður 2.5

210.000

Page 9: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

9

2.6 Verönd með handriði

2.6.1 Verönd með handriði m2 74 17.900 1.324.600

Samtals liður 2.6

1.324.600

ALLS KAFLI 2 - FRÁGANGUR UTANHÚSS

9.149.000

Page 10: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

10

Kostnaðaráætlun:

Stuðst er við svokallaða frumáætlun en þá eru verð sambærilegra húsa notuð til

útreikningar. Dæmi einbýlishús 190m2 timbúrhús á einni hæð sem er sambærilegt .

Verð á því húsi er 47.500.000/190 = 250.000kr. Þá er komið viðmiðunartala fyrir hvern

fermetra því verður 250.000*170 = 42.500.000

Heildarverð fyrir utan lóð, gatnargerðargjöld og hönnunarkostnað er því 42.500.000.

Þar sem þessi áætlun er frumáætlun getur frávik verið allt að 20-30%.

Einnig til að fá viðmiðunarverð þá fór ég inná hannarr.com/reiknilíkan þar stimplaði ég

inn 170m2 og ýtti á takka sem heitir reikna. Þau verð eru uppfærð reglulega og

tengjast byggingarlykil hannars. Niðurstaðan var 56.000.000 með sléttaðri lóð. Þetta

verð er með hönnunarkostnaði og lóðarverði. Sem sýnir aftur að bygging svona húss

væri ekki langt frá því að vera 40.000.000 – 45.000.000 kr.

Page 11: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

11

Burðarþolsútreikningar

Vindálag á stoð í Suður gafli Styrkleikaflokkur K18 Grunngildi vinds = 1,52Kn/m2 Formstuðull úti = 0,8 Formstuðull inni = 0,3 Formstuðull samtals = 1,1 qk = 1,52 *1,1 = 1,67KN/m2 Qk = 1,67 * 0,6 = 1,0 KN/m Brotmörk qd = 1,52 *1,0 = 1,52 Notmörk qd = 1,0 *1,0 = 1,0 M=1/8ql² = 1/8*1,52*3,85² = 2,81 * 10⁶Nmm W = 1/6 * b * h²= 1/6 * 45 *175² = 229,7 * 10³mm³ σ = M/W σ = 2,81 * 10⁶/229,7*10³=12,2Mpa ˂ 12,1 1 stoð sleppur ekki miðað við þessar forsendur.

Loft er niðurtekið og er í 2,6m yfir gólfi og myndi því gefa stuðning við gafl því myndi 1 stoð sleppa miðað við þær forsendur. Héðan frá miðum við útreikninga við 2,6m. Í 128gr. Byggingarreglugerðarinnar kemur fram að flokkur A hafir heildarálag L/400 2600/400 = 6,5mm l nauðs = 5*q*l´ / 384*E*U max = 5 * 0,9 *2600´ / 384 * 9000 * 6,5 = 9,15 * 10⁶mm´ l = 1/12 *b* h³ =› b nauðs = I / 1/12 *h³ = 9,15 * 10⁶ / 1/12 * 175³ = 20,48mm Miðað við stuðninginn af loftinu dugar ein stoð.

Page 12: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

12

Page 13: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

13

Page 14: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

14

Lagnaútreikningur Neysluvatn Stærðir lagna skulu miðaðar við útreikning kalda vatnsins. Formúlan: qt = qN + 0,015 * (Qt-qN) + 0,17 * (√Qt – qN) l/sek er notuð við útreikninginn.

Kalt vatn

Herbergi Tæki Vatnsþörf (l/sek) qN Vs(l/sek) DN

Qt Eldhús UÞ 0,2 0,2 0,2 12 Eldhús EV 0,2 0,4 0,28 14 Þvottahús HL 0,2 0,6 0,46 20 Þvottahús ÞV 0,2 0,8 0,68 20 Baðherbergi HL 0,2 0,2 0,2 12 Baðherbergi BK 0,3 0,3 0,3 14 Baðherbergi STB 0,3 0,3 0,3 14 Baðherbergi VS 0,2 0,5 0,42 20 Garðkrani GKR 0,3 0,3 0,3 14

Lagnaútreikningar gólfhitaslaufur

Page 15: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

15

Þakrennur og Niðurföll

Mesta úrkoma fyrir Kópavog er frá 60 - 100 l/s ha og notast verður við miðgildið eða 75l/s við útreikninga. Töflur fengnar úr dönskum fræðibókum. Valinn stærsti þakflötur: Amax = 5,3 x 17,8 = 94m2 2stk niðurföll eru á þakfletinum, því má segja að rennan þurfi að anna 94m2/2stk = 47m2 Samkvæmt töflu þá væri 70mm þakrenna heldur lítil því er valin renna 100mm sem er vel ríflegt fyrir þessa þakgerð.(sjá fig. 4.19)

Ákvarða þarf sverleika á niðurfallsrörum. Notum sömu forsendur og að ofan. Samkvæmt töflu þá myndi 2stk 70mm niðurföll anna þakfleti uppá 400m2 því er valin stærð 70mm vel innan marka. (sjá fig. 4.20)

Niðurstaða: Þakrennur 100m og Niðurföll 70mm

Page 16: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

16

Loftun þakflatar

Heildarstærð þakflatar 202m2

Loftunarkrafa á hvern m2 fyrir borðaklæðningu 1000mm2

Lágmarks loftun 202 x 500 = 101000mm2

Loftunarrör 40mm með plastloki loftar 625mm2 því skal fjöldi röra vera 202000/625 =

323 stk

Lengd útveggja þar sem koma má fyrir loftun við þakflöt 31,5m því skal bil milli röra

vera 31,5/323= 0,1

Augljóst er að þetta gengur tæpast upp að vera með 10cm á milli röra þá yrðu að vera

6 rör í hverju sperrubili. Því verður rörunum sleppt og bil á milli krossviðar og

þakklæðningar verði 25mm og hefta verður músaneti til að hindra að skordýr komist

inn á þakið.

Niðurstaða: Sleppa rörum og hafa 25mm loftunarbil milli krossviðar og neðri brún

þakklæðningar.

Page 17: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

17

Page 18: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

18

Page 19: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

19

Page 20: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

20

Gátlisti vegna aðaluppdrátta

1. Aðalhönnuður, umsækjandi, tengiliður Nafn aðalhönnuðar Kennitala Heimilisfang Netfang

Einar Ólafur Einarsson

021282-3249

Langabrekka 4

[email protected]

Nafn umsækjanda Kennitala Heimilisfang Netfang

Einar Ólafur Einarsson

021282-3249

Langabrekka 4

[email protected]

Nafn tengiliðs Kennitala Heimilisfang Netfang

Einar Ólafur Einarsson

021282-3249

Langabrekka 4

[email protected]

2. Lóð Heiti Nr. Staðgreinir Matshluti Landnúmer

Aflakór

4

01

0.00 Fylgigögn með umsókn

0.1

Umsóknareyðublað

0.2

Mæliblað

0.3

Hæðarblað

0.4

Bréf hönnuðar/umsækjanda

0.5

Samþykki meðeigenda/lóðarhafa

0.6

Samþykki nágranna

0.7

Frávik frá skilmálum, lýsing

0.8

Breytingar á eignaskiptum

0.9

Starfsleyfisskyld atvinnustarfsemi, lýsing

0.10

Eldvarnaruppdrættir – brunahönnun

0.11

Ástandsskýrsla

0.12

Umsögn Húsafriðunarnefndar / Árbæjarsafns

0.13

Vottun byggingareininga

0.14

Skráningartafla

0.15

Gátlisti þessi

0.16

Önnur gögn

1.00 Grunnupplýsingar og frágangur uppdrátta

1.1

70x100 mm reitur efst í hægra horni, hreinn

1.2

Götuheiti og nr.

1.3

Dagsetningar - (Breytingadagsetning)

Page 21: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

21

1.4

Mælikvarði

1.5

Efni teikningar

1.6

Teikninganúmer - (Breytinganúmer)

1.7

Samþykki - (Undirritun aðalhönnuðar) og kennitala

1.8

Tilgr. uppr.legan hönnuð (ef um viðb. eða breyt. er að ræða)

1.9

Blaðstærðir samanbr. ÍST 1

1.10

Blaðbrot í A2

2.00 Afstöðumynd

2.1

Málsetja mannvirki

2.2

Málbinda við lóðamörk á a.m.k. tvo vegu

2.3

Nánasta umhverfi (mannvirki í 30 m fjarlægð)

2.4

Norðurpíla

2.5

Götuheiti

2.6

Byggingarreitur

2.7

Sýna stækkun

2.8

Matshlutanúmer

2.9

Hæðarlega lóðar (hæðir á lóðamörkum) skv. hæðarblaði

2.10

Lóðamörk skv. mæliblaði

2.11

Bílastæði á lóð – Bílastæðabókhald

2.12

Bílastæði f. fatlaða

2.13

Halli á skábrautum

2.14

Sorpgeymsla

2.15

Aðkoma slökkviliðs / öryggissvæði

2.16

Kvaðir á lóð

3.00 Grunnmyndir

3.1

Eignanúmer

3.2

Skilgreina matshluta ef fleiri en einn

3.3

Heiti rýma og nettóstærðir í m²

3.4

Húsmunir í kvarða

3.5

Hæðarkóti á gólfum

3.6

Inntök heimlagna

3.7

Lóð – (bílastæði, gróður, gangstígar, leiksvæði o.s.frv.)

3.8

Málsetja að innan

3.9

Málsetja að utan

3.10

Málsetja glugga – og hurðargöt

3.11

Merkja breytingar (má vera í fylgiriti)

3.12

Sýna stækkun eða breytingu

3.13

Sorpgeymsla

3.14

Merkja björgunarop, útljós og rýmingarátt

Page 22: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

22

3.15

Eldvarnarhurðir (og gluggar) milli brunahólfa, brunahólfun

3.16

Eldvarnarveggir, brunakerfi

3.17

Staðsetning brunaslangna

3.18

LR. merkja lokuð rými

3.19

GN. merkja niðurföll í votrýmum

3.20

Sérnotafletir á lóð

3.21

Norðurpíla á allar grunnmyndir

4.00 Útlit og Landhæðir

4.1

Landhæðir á lóð við hús og lóðamörk

4.2

Skilgreina matshluta ef fleiri en einn

4.3

Merkja breytingar (má vera í fylgiriti)

4.4

Sýna stækkun eða breytingu

4.5

Merkja björgunarop, rýmingartæki (fellistiga ofl.)

5.00 Sneiðingar

5.1

Hæðarkóti á gólfum

5.2

Hæðarkóti á þakbrúnum og efsta punkti þaks

5.3

Málsetja salarhæðir

5.4

Málsetja efri brúnir á þökum

5.5

Málsetja glugga- og hurðargöt

5.6

Málsett að utan

5.7

Merkja breyingar (má vera í fylgiriti)

5.8

Sýna stækkun eða breytingu

5.9

Eldvarnarmerkingar eftir þörfum

5.10

Sneiðing í stiga

5.11

Sneiðing í lyftugöng

6.00 Byggingarlýsing

6.1

Lýsing eignarinnar – fj. íbúða / starfsemi í atvinnuhúsnæði o.s.frv.

6.2

Götuheiti og númer

6.3

Staðgreinir

6.4

Byggingarefni gólfa og útveggja

6.5

Byggingarefni þaks

6.6

Frágangur / klæðning útveggja og þakflata

6.7

Gerð innveggja

6.8

Litaval utanhúss

6.9

Gerð glugga

6.10

Klæðningar innanhúss – flokkur

6.11

Einangrun sökkla og undir plötu

6.12

Einangrun veggja og þaka

6.13

Lýsing allra lagnaleiða

Page 23: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

23

6.14

Upphitun

6.15

Loftræsing

6.16

Brunavarnir

6.17

Kólunartölur

6.18

Heildarstærðir hverrar hæðar í m² og m³

6.19

Heildarstærðir í m² og m³

6.20

Stærð lóðar

6.21

Nýtingarhlutfall

6.22

Fjöldi bílastæða (þar af f. fatlaða) – Bílastæðabókhald

6.23

Yfirfarið af burðarvirkishönnuði

Senda

Page 24: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

24

Byggingarfulltrúi

Ég gerði mér ferð til byggingarfulltrúa til að sækja mér umsóknareyðublað fyrir

byggingarleyfi. Skýri út að ég sé að gera lokaverkefni í byggingariðnfræði og fékk góðfúslegt

leyfi til að skila inn fullgildri byggingaleyfisumsókn. Eins almennilegur og hann Gísli er þá

taldi hann það lítið mál og upphófst byggingarleyfisferlið. Skilaði ég þá inn umsókn um

byggingaleyfi,aðaluppdráttum, skilmálateikningu og skráningatöflu í kjölfarið. Neðangreint

mun ég sýna þær athugasemdir sem ég fékk frá byggingarfulltrúanum í Kópavogi.

Frá: Gísli Norðdahl [[email protected]]

Sent: 30. mars 2012 11:00

To: Einar Ólafur Einarsson

Efni: Aflakór 4

Gísli Norðdahl [[email protected]]

30. mars 2012

11:00

Sæll Einar

Það á að númera uppdrættina 1, 2, 3, 4 og þeir eiga allir að heita aðalteikningar.

Einangrun undir botnplötu á að vera 100 mm.

Tiltaka að einangrun í útveggi sé steinull.

Veggur milli bílskúrs og íbúar á að ná upp í ystu þakklæðninu þ.e járn.

Neysluvatn í gólfplötu þarf að vera í ídréttarrörum.

Í skráningartöflu á ekki að færa pall, þetta á við um steypt tröpppumanvirki.

Annars er þetta flott hönnun.

Verum svo í sambandi, góða helgi.

Kveðjur

Gísli Norðdahl

byggingarfulltrúi

Fannborg 6, 200 Kópavogur

netfang: [email protected]

sími: 570-1500

Page 25: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

25

Eftir að hafa fengið athugasemdirnar lagfærði ég gögnin, prentaði út nýtt sett og

sendi aftur inn 4.apríl.

Gísli Norðdahl [[email protected]]

To:

Einar Ólafur Einarsson

23. apríl 2012 10:12

Sæll Einar Ég er þá með þetta áritað og alles. Þetta er flott hjá þér. Þú getur sótt þetta við tækifæri, en hringdu á undan þér til öryggis. kveðjur Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi Fannborg 6, 200 Kópavogur netfang: [email protected] sími: 570-1500 Þá er komin samþykkt umsókn um byggingaleyfi hjá byggingarfulltrúanum í

Kópavogi.

Page 26: AFLAKÓR 4, KÓPAVOGUR³r 4...3 Efnisyfirlit 1. Inngangur .....4 2. Verklýsing .....5 4 Inngangur Í þessu verkefni er teiknað 170m2 einnar hæðar einbýlishús úr timbri með

26

Heimildarskrá

Byggingarlykill Hannarr. Sótt 20.4.2012 http://hannarr.com/?id=18&activemenu=2

Madsen, Preben. 2010. Statik og styrkelære. 1.udgave. Nyt Teknisk Forlag.

Gátlisti byggingarfulltrúa. Sótt 20.2.2012 http://byggingarleyfi.skipbygg.is/gatlisti.asp

BYKO timburbæklingur. Sótt 1.mars.2012

https://skrif.hi.is/ken_11_11/files/2011/03/Byko_timbur.pdf

Gluggasmiðjan timburál gluggar. Sótt 2.mars 2012

http://vu2009.harriet.1984.is/?page_id=115

Gluggasmiðjan Hurðir. Sótt 2.mars 2012

http://www.gluggasmidjan.is/vorur/tregluggar/utihurdir/

Áltak Vegg og þakklæðning. Sótt 2.mars 2012

http://altak.is/index.php?option=content&task=view&id=8&Itemid=31