17
02/07/22 Anna Ólafsdóttir 1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

  • View
    228

  • Download
    4

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 1

CEEWIT - Sívitþróunarverkefni um konur og

upplýsingatækni

Kynning á ráðstefnunni

Konur og upplýsingasamfélagið

14. apríl 2000

Page 2: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 2

CEEWIT - SívitHugmyndin að CEEWIT

Standa konur á landsbyggðinni höllum fæti samanborið við konur á stærri þéttbýlis-svæðum þegar kemur að notkun tölvu- og upplýsingatækninnar til starfs, náms og samskipta?

Er þörf á átaksverkefni til að sporna gegn þessari þróun?

Sjá: http://www.ismennt.is/not/soljak/ceewit.htm

Page 3: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 3

CEEWIT - SívitFjölþjóðlegt þróunarverkefni

Alþjóðlegt heiti verkefnisins er: CEEWIT ;Communication, Education and Employment for Women through Information Technology.

Þátttökulönd :Ísland, Írland, Noregur og Slóvakía.

Verkefnið er styrkt af Leonardo-áætlun Evrópusambandsins.

CEEWIT á Íslandi fær auk þess styrk frá Landssímanum.

Page 4: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 4

CEEWIT - Sívit-hugmyndafræði námskeiðsins

Tekur mið af reynslu þeirra sem sinnt hafa sérstaklega námi kvenna.

M.a. reynslu Menntasmiðju kvenna sem hefur í 6 ár rekið dagskóla fyrir konur

Þar eru sjálfsstyrking, hagnýtt nám og sköpun lykilhugtök. Þessir þættir fléttast m.a. saman í…….

Page 5: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 5

...í dansspuna, handverki…..

Page 6: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 6

…..og tölvum.

Samvinnuverkefni handverks- og tölvukennara unnið í margmiðlunarforriti. Verkefni felur í sér kynningu á nemandanum og afrakstri handverks- og tölvukennslunnar.

Page 7: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 7

CEEWIT - Sívit Samstarfsaðilar á Íslandi:

Iðntæknistofnun - Guðrún Hallgrímsdóttir hefur yfirumsjón með verkefninu fyrir Íslands hönd.

Kennaraháskóli Íslands - Sólveig Jakobsdóttir, umsjón f.h. KHÍ; hönnun, mat, ráðgjöf, kynning.

Menntasmiðjan á Akureyri - Anna Ólafsdóttir, umsjón f.h. Menntasmiðjunnar; hönnun, vefgerð, þjálfun kennara, kennsla.

Símennt - Ingibjörg Stefánsdóttir hugmyndafræðingur á fyrstu stigum verkefnisins.

Page 8: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 8

CEEWIT - SívitMarkmið verkefnisins:

-að hanna, þróa og halda námskeið á landsbyggðinni sem eru sérstaklega sniðin að þörfum kvenna með litla eða enga tölvureynslu.

-að stuðla með slíkum námskeiðum að því að konur á landsbyggðinni nýti sér í auknum mæli tölvur og upplýsingatækni til náms, starfs, og samskipta.

Page 9: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 9

CEEWIT - Sívit Námskeiðsvefurinn

Lykilorð:

• samvinna

• sjálfsstyrking

• sjálfstæði

• sköpun

Page 10: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 10

CEEWIT-SívitTilraunakennsla

Námskeið ýmist í gangi eða nýlokið í öllum þátttökulöndum

Þátttakendur allra landa hafa haft tölvusamskipti sín á milli.

Námskeiðið metið á kerfisbundinn hátt í öllum þátttökulöndum meðan á tilrauninni stendur.

Kennsla tilraunahópa á Íslandi hófst í janúar/febrúar á fjórum stöðum á landinu:

Page 11: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 11

CEEWIT - SívitÁ Vesturlandi

Kennari: Inga Sigurðardóttir

Page 12: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 12

CEEWIT - Sívit Í Vestmannaeyjum

Kennari: Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir

Page 13: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 13

CEEWIT - Sívit -á Dalvík

Kennari: Guðný S. Ólafsdóttir

Page 14: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 14

CEEWIT - SívitÁ Akureyri

Kennari: Anna Ólafsdóttir

Page 15: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 15

CEEWIT-vefráðstefnan -vettvangur samskipta allra kvennanna

Á vefráðstefnu námskeiðsins er margt að finna sem gefur vísbendingar um viðbrögðin við námskeiðunum….

„Sælar konur í hóp 3. Ég rakst á innlegg á ráðstefnuna frá ykkur. Ég er í fyrsta hópnum, það er mjög gaman hjá okkur. Við erum að verða mjög flínkar á tölvuna, á morgun ætlum við að hittast á kaffihúsi. Gangi ykkur vel.”

Page 16: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 16

CEEWIT-vefráðstefnan -vettvangur samskipta allra kvennanna

„Það er mikill munur að geta sjálf gert ýmislegt því að þolinmæði minna sona er ekki mikil og ég hlakka til að læra meira næst.”

„Halló allar saman hvar sem þið eruð. Mér líkar alveg rosalega vel á þessu námskeiði og finnst mér að stórt skref hafi verið tekið með að bjóða okkur upp á þetta.”

„Hafið þið prófað konur.is á netinu?Hann er alveg þrælgóður,þar er hægt að finna allt milli himins og jarðar!!!”.

Page 17: 6/2/2015Anna Ólafsdóttir1 CEEWIT - Sívit þróunarverkefni um konur og upplýsingatækni Kynning á ráðstefnunni Konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000

04/18/23 Anna Ólafsdóttir 17

CEEWIT-vefráðstefnan -vettvangur samskipta allra kvennanna

„Tíminn líður alltof hratt þegar við erum að vinna, ýmislegt gengur á, hjartaáföll og taugaáföll, það eru nú bara smámunir þetta er svo skemmtilegt. Vonandi lærir maður eitthvað á þessu og verður orðin býsna fær á tölvu.”

„Nú er svo komið að hvetja þarf mig til að fikta ,öðruvísi mér áður brá, Ég held að maður geti með góðu móti gleymt sér við að fikta í tölvunni svo margir eru möguleikarnir,sérstaklega á netinu ,og næsta mál hjá mér verður að nota tölvuna í tungumálanámi.”