88
31. árg. 7. tbl. 15. júlí 2014

31. árg. 7. tbl. 15. júlí 2014 - Hugverk.isELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 358/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 33/2014 Ums.dags

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 31. árg. 7. tbl.

    15. júlí 2014

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 18

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 38

    Tilkynningar………………………………………….. 45

    Leiðréttingar............................................................ 45

    Breyting sk. 54. gr. laga nr. 45/1997………………. 46

    Andmæli………………………………………………. 46

    Takmarkanir og viðbætur…………………………… 47

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 48

    Afmáð vörumerki..................................................... 49

    Ákvörðun um gildi skráningar………………………. 50

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 51

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 53

    Afmáðar hannanir……………………………………. 73

    Breytingar í hönnunarskrá………………………….. 73

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)…………….. 74

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 76

    Þýðingar á kröfum evrópskra einkaleyfisumsókna (T1)…………………………………………………….

    77

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 78

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)………………………………….

    86

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 87

    Leiðréttingar…………………….……………………. 87

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 88

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 353/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 2644/2013 Ums.dags. (220) 16.9.2013 (540)

    EINIR Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Grófarsmára 14, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 354/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 3047/2013 Ums.dags. (220) 23.10.2013 (540)

    KROPPAPOPP Eigandi: (730) Iðnmark ehf., Gjótuhrauni 5, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Poppkorn; karamelluhúðað poppkorn. Skrán.nr. (111) 355/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 3144/2013 Ums.dags. (220) 5.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kopar Restaurant ehf., Geirsgötu 3, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitngaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 350/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 983/2010 Ums.dags. (220) 12.4.2010 (540)

    READY TO SHARE Eigandi: (730) Ísak Winther, Bólstaðarhlíð 5, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; segulgagnaberar, sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 38: Fjarskipti. Skrán.nr. (111) 351/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 2027/2013 Ums.dags. (220) 19.7.2013 (540)

    EKILL Eigandi: (730) Ekill ehf., Goðanesi 8-10, 603 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 352/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 2396/2013 Ums.dags. (220) 21.8.2013 (540)

    NORÐUR SALT Eigandi: (730) Norður & Co ehf., Grandagarði 16, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Salt; krydd.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 358/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 33/2014 Ums.dags. (220) 7.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Nói Síríus hf., Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Kakó, sælgæti, sykur, síróp, súkkulaði í umbúðum sérhönnuðum fyrir ferðamenn, rjómasúkkulaði, suðusúkkulaði. Skrán.nr. (111) 359/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 37/2014 Ums.dags. (220) 7.1.2014 (540)

    Norðursalt Eigandi: (730) Norður & Co ehf., Grandagarði 16, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Salt; krydd.

    Skrán.nr. (111) 356/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 3541/2013 Ums.dags. (220) 16.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lyfja hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 357/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 6/2014 Ums.dags. (220) 3.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) Lauf forks ehf., Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Farartæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; reiðhjól, reiðhjólagafflar- og demparar og aðrir reiðhjólaíhlutir og -búnaður. Flokkur 18: Leður og leðurlíki; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi: töskur og bakpokar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; hjólreiðafatnaður, útivistarfatnaður og fylgihlutir.

    4

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 361/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 251/2014 Ums.dags. (220) 4.2.2014 (540)

    Allt í steik Eigandi: (730) Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróðastöðum, 320 Reykholti, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Söfnun saman á kjöti og kjötafurðum, til hagsbóta fyrir aðra og til að auðvelda aðgang neytenda að heimaunninni matvöru á vistvænan hátt, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt; þjónusta við heildsölu og smásölu á kjöti og kjötafurðum. Flokkur 40: Vinnsla á kjöti og kjötafurðum. Skrán.nr. (111) 362/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 494/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    MAC FRIES Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Franskar kartöflur; vörur eldaðar úr kartöflum. Skrán.nr. (111) 363/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 550/2014 Ums.dags. (220) 5.3.2014 (540)

    DARK HORSE Eigandi: (730) Indian Motorcycle International, LLC (a Delaware LLC), 2100 Highway 55, Medina, Minnesota 55340, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Mótorhjól og samsteningarhlutar þar að lútandi. Flokkur 25: Fatnaður, einkum, skyrtur, jakkar, buxur, hanskar, hattar, smekkir og skófatnaður. Forgangsréttur: (300) 17.2.2014, Bandaríkin, 86/195495. Skrán.nr. (111) 364/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 552/2014 Ums.dags. (220) 6.3.2014 (540)

    ADOBE SLIDE Eigandi: (730) Adobe Systems Incorporated, Delaware félag, 345 Park Avenue, San Jose, California 95110, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og tölvujaðartæki, þ.e. rafræn teiknitæki; tölvuílagstæki fyrir snertiskjái; ílagstæki fyrir tölvur; rafræn teiknitæki; niðurhalanlegur hugbúnaður í formi smáforrits; niðurhalanlegar rafrænar útgáfur í formi notendahandbóka og kennsluhandbóka á sviði tölva, tölvuílagstækja, tölvuhugbúnaðar, skrifborðsútgáfu, stafrænnar útgáfu, rafrænnar úgáfu, grafískrar hönnunar, myndskreytingar, vigurteiknunar og myndlífgunar.

    Skrán.nr. (111) 360/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 187/2014 Ums.dags. (220) 29.1.2014 (540)

    EAU DE GAGA Eigandi: (730) Ate My Heart, Inc., 1880 Century Park East, Suite 1600, Los Angeles, CA 90067, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur; snyrtivöruefni; farði og farðahreinsir; varalitir; varagloss; pómaði fyrir varir; varalitahaldarar; efnablöndur án lyfja til að meðhöndla varir; krem fyrir varir; ilmir; ilmvötn; ilmolíur; ilmvörur, kölnarvötn; úðailmvötn; ilmvötn (eau de parfum); ilmvötn (eau de perfume); kölnarvatn (eau de cologne); andlits- og líkamsgljái; andlitsáburður, krem, rakakrem, hreinsikrem, skol, skrúbb, kornakrem og andlitsvötn; fegrunarmjólk; andlitsmeðferðir án lyfja í formi andlitsfleyta (facial emulsions) og andlitsmaska; húðáburður, húðkrem, húðnæring, rakakrem fyrir húð, rakamaskar fyrir húð og efni til að undirstrika ákveðna húðhluta; rakakrem, krem og áburður fyrir hendur; fótaáburður og krem án lyfja; húðvörur til að fjarlægja hrukkur; fölsk augnahár; hreinlætisvörur án lyfja; húðsápur; húðgel; líkamskrem; líkamssprey; líkamsolíur og -úðar; líkamsskrúbb; líkamspúður; rakakrem fyrir líkamann; húðmjólk; líkamsáburður; kornakrem fyrir líkamann; líkamsilmir; líkamskrem; gel og áburður sem gera líkamann stinnari; líkamsmaskar; baðgel; baðolíur; baðpúður; baðkristallar; freyðibað, baðperlur; baðsölt; sturtugel; snyrtivöruefni fyrir böð; ilmpúður; sápur; ilmsápur; sápa í fljótandi formi; sápuduft; handsápur; steinkvatn; rakstursefni, raksmyrsl, rakkrem, rakgel, rakspírar, húðslípunarefni, húðkrem án lyfja og húðáburður til að lina bruna eftir rakstur; sólaráburður, sólbrúnkuefni, sólarolíur, áburður eftir sól, brúnkukrem og snyrtivöru-sólarvarnarefni; sólarvörn; áburður án lyfja fyrir meðhöndlun sólbruna; krem, áburður og olíur fyrir ilmolíumeðferð; skrautþrykkimyndir í fegrunartilgangi; efnablöndur til að vernda og styrkja líkama, húð, hársvörð og hár; ilmolíur til persónulegra nota; herpiefni fyrir snyrtivörur; nuddolíur; talkúmpúður, freyðibað; svitalyktareyðir til persónulegra nota og umhirðu líkama; tannhirðivörur; tannkrem; ilmpappír; farðapúðar í formi bómullarpúða fyrir snyrtivörur; alhliða bómullarpúðar til persónulegra nota og fyrir snyrtivörur; snyrtivörupúðar; snyrtivörublautklútar, snyrtivörublautþurrkur og -tuskur; barnaþurrkur; naglaefni; naglalökk, naglalakksgrunnlag, naglalakksyfirlag, naglastyrkir, naglaherðir, lakk fyrir neglur, naglalakkseyðir, naglakrem, efni til að fjarlægja naglabönd, naglaendar (nail tips) og naglafægiefni; hársnyrtiefni; hársnyrtivörur í formi sjampós, hárnæringar, hreinsis, froðu, gels, krems, áburðar og spreys; hárlitir, hárliðunaráburður, efni fyrir permanent, hárlýsingarefni, hárlitir, mýkjandi áburður fyrir hár, hármaskarar, hársmyrsl, hárlitareyðir, hárslökunarvörur og hármótunarefni; ilmblöndur; ilmmeðferðarpúðar sem innihalda ilmblöndur í efnaklæddum ílátum; ilmbaukar sem innihalda ilmefni og blöndur; ilmpúðar; augnpúðar í formi ilmpúða sem innihalda ilmi; ilmandi keramiksteinar; ilmandi línsprey og ilmsprey fyrir herbergi; ilmolíur sem eru notaðar til að gefa lykt þegar þær eru hitaðar; ilmandi furukönglar; reykelsi; ilmir fyrir herbergi; kveikir sem gefa frá sér ilm fyrir ilm í herbergjum. Forgangsréttur: (300) 28.10.2013, Bandaríkin, 86103614.

    5

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 367/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 603/2014 Ums.dags. (220) 10.3.2014 (540)

    VERTO DTS Eigandi: (730) RST Net ehf., Álfhellu 6, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki,merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki. Skrán.nr. (111) 368/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 606/2014 Ums.dags. (220) 10.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jupiter Investment Management Group Limited, 1 Grosvenor Place, London, SW1X 7JJ, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Þjónusta í tengslum við rekstur/stjórnun fyrirtækja og þjónusta í tengslum við ritara- /skrifstofustörf. Flokkur 36: Eignastýring/fjárvörsluþjónusta; stjórn/rekstur fjárgæslu-/fjárhalds-/verðbréfasjóða; stjórn/rekstur sjóða; stjórn/rekstur lífeyris-/eftirlauna-/sameignarsjóða; stjórn/rekstur aflandssjóða; stjórn/rekstur einkasjóða viðskiptavina/skjólstæðinga; stjórn/rekstur fjárfestingasjóða/fjárvörslusjóða; og fjármál fyrirtækja; og ráðleggingar/ráð í tengslum við allt framangreint.

    Skrán.nr. (111) 365/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 596/2014 Ums.dags. (220) 7.3.2014 (540)

    VECTATONE Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 366/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 601/2014 Ums.dags. (220) 10.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Ziska ehf., Byggðarholti 20, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 4: Kerti og kveikir til lýsingar. Flokkur 14: Skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 35: Verslunarstarfsemi: samansöfnun margvíslegra vara(þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Flokkur 40: Breyting á fatnaði, meðhöndlun á vefnaði, samsetning hluta fyrir aðra, bleiking á vefnaðarvörum, skurður á vefnaði, litun á vefnaði, brydding vefnaðar, breytingar á fatnaði, sérsaumun (hönnun) á pelsum, kjólasaumur, litun á vefnaði, litun á pelsum, litun á vefnaðarvörum, útsaumur, þæfing vefnaðar, leðurlitun, leðurvinnsla, vattstunga, silkiprentun og fatasaumur.

    6

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 370/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 608/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) VR, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum það er umslög, skrifblokkir og ljósritunarpappír; prentað mál; bæklingar; bækur; bókbandsefni; ljósmyndir; pennar; fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); leturstafir; myndmót; útgefið fræðsluefni í tengslum við þekkingarsköpun; fræðsluefni og skýrslur í tengslum við atvinnulífið, námskeiðahald, markaðsrannsóknir og skoðanakannanir. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; viðskiptarannsóknir; söfnun tölfræðiupplýsinga; upplýsingaþjónusta í atvinnuskyni; markaðsrannsóknir; markaðskannanir; skoðanakannanir; kynningar; viðhorfsrannsóknir; ráðgjöf fyrir einstaklinga í tengslum við þróun starfsferils. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; fasteignaviðskipti; slysatryggingar; veitandi sjúkratryggingar. Flokkur 38: Fjarskipti; miðlun upplýsinga á rafrænu formi, miðlun upplýsinga með tölvupósti; miðlun upplýsinga á Netinu fyrir einstaklinga á sviði ráðgjafar, rannsókna og fræðslu. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; upplýsingar um menntun/fræðslu; starfstengd ráðgjöf á sviði menntunar og þjálfunar; fræðsluþjónusta; útgáfustarfsemi; rafræn útgáfa [ekki niðurhalanleg]; útgáfa á texta [öðrum en auglýsingatexta]; þjálfun, menntun og námskeiðahald; námskeið fyrir einstaklinga, fyrirlestrar og ráðstefnur. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; rafræn gagnaumskráning, umskráning rafrænna gagna; rannsóknir, (tæknilegra verkefna-); rannsóknir á sviði þekkingarsköpunar; starfsmannarannsóknir, vinnustaðagreining. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; útleiga á tímabundinni gistingu; bókun á gistihúsum; gistihús; hótel bókanir. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; gerð kjarasamninga og túlkun þeirra í þágu einstaklinga.

    Skrán.nr. (111) 369/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 607/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    VR Eigandi: (730) VR, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum það er umslög, skrifblokkir og ljósritunarpappír; prentað mál; bæklingar; bækur; bókbandsefni; ljósmyndir; pennar; fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); leturstafir; myndmót; útgefið fræðsluefni í tengslum við þekkingarsköpun; fræðsluefni og skýrslur í tengslum við atvinnulífið, námskeiðahald, markaðsrannsóknir og skoðanakannanir. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; viðskiptarannsóknir; söfnun tölfræðiupplýsinga; upplýsingaþjónusta í atvinnuskyni; markaðsrannsóknir; markaðskannanir; skoðanakannanir; kynningar; viðhorfsrannsóknir; ráðgjöf fyrir einstaklinga í tengslum við þróun starfsferils. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; fasteignaviðskipti; slysatryggingar; veitandi sjúkratryggingar. Flokkur 38: Fjarskipti; miðlun upplýsinga á rafrænu formi, miðlun upplýsinga með tölvupósti; miðlun upplýsinga á Netinu fyrir einstaklinga á sviði ráðgjafar, rannsókna og fræðslu. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; upplýsingar um menntun/fræðslu; starfstengd ráðgjöf á sviði menntunar og þjálfunar; fræðsluþjónusta; útgáfustarfsemi; rafræn útgáfa [ekki niðurhalanleg]; útgáfa á texta [öðrum en auglýsingatexta]; þjálfun, menntun og námskeiðahald; námskeið fyrir einstaklinga, fyrirlestrar og ráðstefnur. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; rafræn gagnaumskráning, umskráning rafrænna gagna; rannsóknir, (tæknilegra verkefna-); rannsóknir á sviði þekkingarsköpunar; starfsmannarannsóknir, vinnustaðagreining. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; útleiga á tímabundinni gistingu; bókun á gistihúsum; gistihús; hótel- bókanir. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; gerð kjarasamninga og túlkun þeirra í þágu einstaklinga.

    7

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 373/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 613/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Omnom ehf., Austurströnd 7, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, sósur (bragðbætandi); ís. Skrán.nr. (111) 374/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 618/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ARCTIC PET EHF., Iðngarði 14, 250 Garði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Blöndur til dýralækninga til meðhöndlunar á gæludýrum. Flokkur 31: Dýrafóður, hálm-/heyundirburður fyrir dýr. Skrán.nr. (111) 375/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 619/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    XANDERLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

    Skrán.nr. (111) 371/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 611/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Tropicana Products, Inc., 1001 13th Avenue East, Bradenton, Florida 34208, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Ávaxtasafar/-saft og drykkir sem eru gerðir úr/innihalda ávaxtasafa/-saft. Skrán.nr. (111) 372/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 612/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Omnom ehf., Austurströnd 7, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, sósur (bragðbætandi); ís.

    8

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 380/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 657/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    MOSS Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Pósthólf 22, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Flokkur 44: Læknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; snyrtistofur; heilsuræktarþjónusta; nudd. Skrán.nr. (111) 381/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 658/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Diageo Brands B.V., Molenwerf 10-12, Amsterdam 1014 BG, Hollandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    Skrán.nr. (111) 376/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 620/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    BRINGAVA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 377/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 621/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    TRACORA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 378/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 622/2014 Ums.dags. (220) 13.3.2014 (540)

    SVART Á HVÍTU Eigandi: (730) Svana Lovísa Kristjánsdóttir, Austurgötu 26, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla, skemmtistarfsemi. Flokkur 42: Hönnunarráðgjöf. Skrán.nr. (111) 379/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 656/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    COVE Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Pósthólf 22, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Flokkur 44: Læknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; snyrtistofur; heilsuræktarþjónusta; nudd.

    9

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 383/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 660/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) T. Rowe Price Group, Inc., 100 East Pratt Street Baltimore, Maryland 21202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; niðurhlaðanlegur hugbúnaður; niðurhlaðanlegir tölvuleikir; niðurhlaðanleg myndbönd og efni; niðurhlaðanlegt útgáfuefni á rafrænu formi; heildarlína hugbúnaðar á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegs hugbúnaðar í tengslum við farsímaforrit á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegra tölvuleikja á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegra myndbanda og efnis með upplýsingum á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegs útgáfuefnis á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta. Flokkur 16: Prentað mál; fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); heildarlína prentaðs útgáfuefnis og prentaðs máls á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta. Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; útvegun heildarþjónustu á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; útvegun margs konar upplýsinga í gegnum vefsíðu á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; útvegun heildarlínu óniðurhlaðanlegra myndbanda og efnis á Netinu með upplýsingar á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta.

    Skrán.nr. (111) 382/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 659/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) T. Rowe Price Group, Inc., 100 East Pratt Street Baltimore, Maryland 21202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; niðurhlaðanlegur hugbúnaður; niðurhlaðanlegir tölvuleikir; niðurhlaðanleg myndbönd og efni; niðurhlaðanlegt útgáfuefni á rafrænu formi; heildarlína hugbúnaðar á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegs hugbúnaðar í tengslum við farsímaforrit á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegra tölvuleikja á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegra myndbanda og efnis með upplýsingum á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; heildarlína niðurhlaðanlegs útgáfuefnis á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta. Flokkur 16: Prentað mál; fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); heildarlína prentaðs útgáfuefnis og prentaðs máls á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta. Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; útvegun heildarþjónustu á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; útvegun margs konar upplýsinga í gegnum vefsíðu á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta; útvegun heildarlínu óniðurhlaðanlegra myndbanda og efnis á Netinu með upplýsingar á sviði fjárfestinga, fjárfestingastýringar, eignastýringar, og fjármálastarfsemi og gjaldmiðlaviðskipta.

    10

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skráningarnúmer 288/2014 er autt.

    Skráningarnúmer 389/2014 er autt. Skrán.nr. (111) 390/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 678/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    KNOB CREEK Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 510 Lake Cook Road, Deerfield, Illinois 60015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 391/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 679/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    Framtíðin er ljós Eigandi: (730) Sólbaðsstofan Smart, Grensásvegi 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 44: Þjónusta sólbaðsstofu. Skrán.nr. (111) 392/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 680/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    GQ BAR Eigandi: (730) Advance Magazine Publishers Inc., Four Times Square, New York, New York 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; gistiþjónusta; gistiþjónustumiðlun [hótel, gistihús], útleiga á tímabundinni gistingu; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu; kaffihús; mötuneyti; matsalir; veisluþjónusta með mat og drykk; hótel; mótel; útleiga á tímabundinni gistingu; veitingahús; sjálfsafgreiðsluveitingahús. Skrán.nr. (111) 393/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 681/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    VOGUE CAFÉ Eigandi: (730) Advance Magazine Publishers Inc., Four Times Square, New York, New York 10036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; gistiþjónusta; gistiþjónustumiðlun [hótel, gistihús], útleiga á tímabundinni gistingu; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu; kaffihús; mötuneyti; matsalir; veisluþjónusta með mat og drykk; hótel; mótel; útleiga á tímabundinni gistingu; veitingahús; sjálfsafgreiðsluveitingahús.

    Skrán.nr. (111) 384/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 663/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    INNOVAX Eigandi: (730) Intervet International B.V., Wim de Körverstraat 35, 5831 AN BOXMEER, Hollandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur til dýralækninga. Skrán.nr. (111) 385/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 672/2014 Ums.dags. (220) 17.3.2014 (540)

    Pyngjan Eigandi: (730) DH samskipti ehf., Ásbúð 27, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Smáforrit og annar notendahugbúnaður í símtæki, spjaldtölvur, aðrar tölvur og sambærileg tæki. Flokkur 36: Færsluhirðing, færslumiðlun, greiðslumiðlun, greiðsluþjónusta, umsýsla í tengslum við greiðslukort og önnur fjármálastarfsemi. Flokkur 38: Aðgangsstýring og önnur fjarskipti. Flokkur 42: Hönnun og þróun smáforrita og annars notendahugbúnaður í símtæki, spjaldtölvur, aðrar tölvur og sambærileg tæki. Skrán.nr. (111) 386/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 674/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) SB Heilsa ehf., Faxastíg 22, 900 Vestmannaeyjum, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar. Flokkur 32: Gosdrykkir, ávaxtadrykkir. Skrán.nr. (111) 387/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 675/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) SB heilsa ehf., Faxastíg 22, 900 Vestmannaeyjum, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    11

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 398/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 690/2014 Ums.dags. (220) 21.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 399/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 691/2014 Ums.dags. (220) 21.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017-5755, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi.

    Skrán.nr. (111) 394/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 682/2014 Ums.dags. (220) 18.3.2014 (540)

    TATLER CLUB Eigandi: (730) The Conde Nast Publications Ltd., Vouge House, Hanover Square, London, W1S 1JU, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; gistiþjónusta; gistiþjónustumiðlun [hótel, gistihús], útleiga á tímabundinni gistingu; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu; kaffihús; mötuneyti; matsalir; veisluþjónusta með mat og drykk; hótel; mótel; útleiga á tímabundinni gistingu; veitingahús; sjálfsafgreiðsluveitingahús. Skrán.nr. (111) 395/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 685/2014 Ums.dags. (220) 19.3.2014 (540)

    Frederiksen Eigandi: (730) Arnar Svansson, Álfkonuhvarfi 37, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 396/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 686/2014 Ums.dags. (220) 19.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sögusafnið ehf., Lindarflöt 36, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Kaffihús. Skrán.nr. (111) 397/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 689/2014 Ums.dags. (220) 20.3.2014 (540)

    MJAU Eigandi: (730) Lantmannen Doggy AB, Doggyvågen 1, 447 91 Vårgårda, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Dýrafóður.

    12

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 404/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 742/2014 Ums.dags. (220) 25.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Tryggja ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi, fjármálastarfsemi, fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 405/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 743/2014 Ums.dags. (220) 26.3.2014 (540)

    UNDEFEATED Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Svitavörn og svitalyktareyðir til persónulegra nota; sápur, einkum húðsápur. Skrán.nr. (111) 406/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 744/2014 Ums.dags. (220) 26.3.2014 (540)

    LIFE WINDOOR Eigandi: (730) SAMSUNG ELECTRONICS CO., LTD., 129, Samsung-ro, Yeongtong-gu, Suwon-si, Gyeonggi-do, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Farsímar; stafrænar myndavélar; ferðafjölspilarar; fartölvur; þráðlaus heyrnartól fyrir farsíma, snjallsíma, og spjaldtölvur; endurhlaðanlegar rafhlöður; hleðslutæki fyrir rafhlöður, leðurhulstur fyrir farsíma, snjallsíma og spjaldtölvur; flettihulstur fyrir farsíma, snjallsíma og spjaldtölvur; spjaldtölvur; sjónvarpstæki; rafrænar hljóðeiningar, einkum kringóma hljóðkerfi; stafrænir netlyklar; DVD spilarar; ljósdíóðuskjáir; skjáir; þrívíddargleraugu; tölvur; prentarar fyrir tölvur; hálfleiðarar. Skrán.nr. (111) 407/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 746/2014 Ums.dags. (220) 27.3.2014 (540)

    NORDIS Consulting Eigandi: (730) Damien, François, Sendiráði Svíþjóðar, 150 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir, Sendiráði Svíþjóðar, Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 400/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 737/2014 Ums.dags. (220) 24.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Innnes ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, sýning á vörum, sölukynningar, dreifing á auglýsingaefni, inn og útflutningsfyrirtæki, útlitshönnun í auglýsingaskyni, kynningar. Flokkur 41: Fræðsla, þjálfun, skemmtun, skemmtistarfsemi, útgáfustarfsemi, framleiðsla á myndböndum, verkleg þjálfun, framleiðsla á útvarps- og sjónvarpsdagskrá, skemmtiefni fyrir sjónvarp. Skrán.nr. (111) 401/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 738/2014 Ums.dags. (220) 24.3.2014 (540)

    Vistfugl Eigandi: (730) Matfugl ehf., Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, alifuglar. Skrán.nr. (111) 402/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 739/2014 Ums.dags. (220) 25.3.2014 (540)

    Taste Iceland Eigandi: (730) Skagaferðir ehf., Jaðarsbraut 27, 300 Akranesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 403/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 740/2014 Ums.dags. (220) 25.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Diner ehf., Súðarvogi 7, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjötvörur. Flokkur 30: Sósur (bragðbætandi). Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    13

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 411/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 752/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Farmily ehf., Logafold 58, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 412/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 753/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Greiðsluþjónusta, það er fjármagnsflutningar (rafrænir) og fjárvarsla. Skrán.nr. (111) 413/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 754/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 39: Bókanir v/ferðaþjónustu.

    Skrán.nr. (111) 408/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 749/2014 Ums.dags. (220) 27.3.2014 (540)

    MR. DE HUYNH Eigandi: (730) Bergdís Örlygsdóttir, Laufengi 170, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 409/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 750/2014 Ums.dags. (220) 27.3.2014 (540)

    THE WORLD'S CITI Eigandi: (730) Citigroup Inc., 399 Park Avenue, New York, New York 10043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; tryggingaþjónusta, þ.m.t. trygginga-/ábyrgðar-, miðlunar-, stjórnunar- og umboðsþjónusta í tengslum við líf-, slysa-, örorku- og eignatryggingar; tryggingar/ábyrgð og miðlun í tengslum við líftryggingar; miðlun samninga um/í tengslum við árlegar greiðslur/afborganir/lífeyri; fjármálaþjónusta, þ.m.t. lán og fjármögnun vegna/í tengslum við viðskipti/verslun og neytendur; bankaþjónusta; kredit- og debitkortaþjónusta; miðlunar-, viðskipta-, ráðgjafar- og trygginga-/ábyrgðarþjónusta fyrir aðra í tengslum við verðbréf/tryggingar; stýring/stjórnun, áætlanagerð og ráðgjöf í tengslum við fjárfestingar; þjónusta fjárfestingarbanka; að láta í té ráðgjafarþjónustu og þjónustu í tengslum við fyrirspurnir/rannsóknir/úttektir í tengslum við lán/lánstraust; að láta í té upplýsingar um fræðslu/menntun í tengslum við lán/lánstraust. Forgangsréttur: (300) 30.9.2013, Bandaríkin, 86/078,817. Skrán.nr. (111) 410/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 751/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Húsavíkurstofa, Hafnarstétt 1, 640 Húsavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

    14

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 416/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 757/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi og auglýsingastarfsemi. Flokkur 41: Íþrótta upplýsingamiðlun. Skrán.nr. (111) 417/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 833/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Icelandic Fish & Chips ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Sósur og krydd. Flokkur 32: Gosdrykkir. Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 414/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 755/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Skrán.nr. (111) 415/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 756/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Almennur rekstur fyrirtækis. Flokkur 39: Bókanir ferða. Flokkur 41: Fræðsla í snjallsímalausnum, heimasíðum, greiðslukerfum, kíoskum og viðmóti. Flokkur 42: Þróun, greining, innleiðing og hönnun veflausna, snjallsímahugbúnaðar og hugbúnaðar.

    15

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 420/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 837/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Vínbarinn ehf., Kirkjutorgi 4, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 421/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 838/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    FLORINEF Eigandi: (730) E.R. Squibb & Sons, L.L.C., (a Delaware limited liability company), Route 206 and Province Line Road, Princeton, New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Skrán.nr. (111) 422/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 839/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Be Iceland Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 39: Bókanir v/ferðaþjónustu. Skrán.nr. (111) 423/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 840/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    ALFREÐ ATVINNULEIT Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 418/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 834/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Rekstrarfélag tíu-ellefu ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 419/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 835/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Rekstrarfélag tíu-ellefu ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    16

  • ELS tíðindi 7.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 428/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 846/2014 Ums.dags. (220) 1.4.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Port-Ice ehf., Grandagarði 16, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Fiskur, sjávarfang. Skrán.nr. (111) 429/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 863/2014 Ums.dags. (220) 3.4.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Landsbankinn hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálaþjónusta. Skrán.nr. (111) 430/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 758/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður sem tengist fjármálaviðskiptum, snjallsímaforrit. Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Rafræn greiðsluþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 424/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 841/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Lumman Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðarsmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Snjallsímaforrit. Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi og auglýsingastarfsemi. Flokkur 41: Íþrótta upplýsingamiðlun. Skrán.nr. (111) 425/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 842/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Fjarkinn Eigandi: (730) Stokkur Software ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður, snjallsímaforrit. Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Rafræn greiðsluþjónusta; fjármálaviðskipti. Skrán.nr. (111) 426/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 844/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Icelandic Fish & Chips ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 427/2014 Skrán.dags. (151) 1.7.2014 Ums.nr. (210) 845/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Icelandic Fish & Chips ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    17

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 619672 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) Coltène/Whaledent GmbH + Co. KG, Raiffeisenstrasse 30, 89129 Langenau, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10, 16, 21, 25. Forgangsréttur: (300) 23.8.1993, Þýskaland, 2 054 558. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 623164 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.1.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.1.2014 (540)

    CIMCO Eigandi: (730) CIMCO-WERKZEUGFABRIK CARL JUL. MÜLLER GMBH & Co KG, 1-5, Hohenhagener Strasse, 42855 REMSCHEID, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 8, 20. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 804455 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.1.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) SOCIETA' ITALIANA ACETILENE E DERIVATI S.I.A.D. S.p.A. in breve S.I.A.D. S.p.A., 92, via S. Bernardino, I-24126 BERGAMO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 4, 5. Forgangsréttur: (300) 16.12.2002, Ítalía, MI2002C 012104. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 806506 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.6.2013 (540)

    Parotisroll Eigandi: (730) Coltène/Whaledent GmbH + Co. KG, Raiffeisenstrasse 30, 89129 Langenau, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 32/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 471948 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.9.1982 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.2.2014 (540)

    ECOVER Eigandi: (730) ECOLIFE B.V., Kaya Flamboyan 6, Curaçao, Curacao. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 5.3.1982, Benelux, 380 154. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 562692 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.12.2013 (540)

    EDWIN Eigandi: (730) EDWIN CO., LTD., 3-27-6 Higashi-Nippori, Arakawa-ku, Tokyo , Japan. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 589087 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.7.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) COLORIFICIO SAN MARCO S.P.A., Via Alta, 10, I-30020 MARCON (VE), Ítalíu. (510/511) Flokkar 2, 17. Forgangsréttur: (300) 21.2.1992, Ítalía, TV 38 C/92. Gazette nr.: 14/2014

    Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi skv. 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997, auk tilskilins gjalds.

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    18

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 861288 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.12.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.2.2014 (540)

    CONVEEN Eigandi: (730) Coloplast A/S, Holtedam 1, DK-3050 Humlebaek, Danmörku. (510/511) Flokkar 5, 10. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 958872 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.3.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) FUZHOU UNICO TRADING CO.LTD., 6th Floor, Landmark Office Building, 89 Wusi Road, Gulou District, Fuzhou, Kína. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 981362 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Pandora A/S, Hovedvejen 2, DK-2600 Glostrup, Danmörku. (510/511) Flokkar 9, 14, 18, 25. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 986754 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.10.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.2.2014 (540)

    NovoEight Eigandi: (730) Novo Nordisk Health Care AG, Thurgauerstrasse 36/38, CH-8050 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.5.2008, Danmörk, VA 2008 01833. Gazette nr.: 11/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 810546 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) Nunzio Giuseppe Caruso, Neusatzstr. 10, CH-8212 Neuhausen, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 5.12.2002, Sviss, 506570. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 816228 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.11.2013 (540)

    MAYA Eigandi: (730) MANUFACTURE DE TABACS HEINTZ VAN LANDEWYCK SARL, 31, rue de Hollerich, L-1740 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 23.10.2003, Benelux, 739371. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 821513 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.11.2013 (540)

    GAYLIN Eigandi: (730) GAYLIN HOLDINGS LTD, 7 Gul Avenue, SINGAPORE 629651, Singapúr. (510/511) Flokkur 6. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 822104 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.2.2014 (540)

    Stay-put Eigandi: (730) Coltène/Whaledent GmbH + Co. KG, Raiffeisenstrasse 30, 89129 Langenau, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 23.5.2003, Þýskaland, 303 26 444.6/10. Gazette nr.: 11/2014

    19

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1111335 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2012 (540)

    Eigandi: (730) Philip Morris Brands Sàrl, Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 15.12.2011, Sviss, 626010. Gazette nr.: 13/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1117080 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.2.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.1.2014 (540)

    ModuleX Eigandi: (730) ModuleX Inc., 1-20-19, Horikiri, Katsushika-ku, Tokyo 124-0006, Japan. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1120645 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.4.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Eckes-Granini Group GmbH, Ludwig-Eckes-Platz 1, 55268 Nieder-Olm, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1128499 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.11.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2012 (540)

    OLYMPIAD Eigandi: (730) Comité International Olympique, Château de Vidy CH-1007 Lausanne, Sviss. (510/511) Flokkar 1-7, 9-12, 14, 16-19, 25, 28-30, 32, 35-44. Gazette nr.: 03/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 998745 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.1.2014 (540)

    SHOE THE BEAR Eigandi: (730) Shoe the Bear ApS, Balticagade 12 2v, DK-8000 Aarhus C, Danmörku. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1002249 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.3.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) Ito En, Ltd., 47-10, Honmachi 3-chome, Shibuya-ku, Tokyo 151-8550, Japan. (510/511) Flokkar 30, 32. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1022122 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.2.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Jean-Pierre PETERS, Kiezelstraat 144, B-3500 Hasselt (BE), Belgíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 18.5.2009, Benelux, 1181840. Gazette nr.: 14/2014

    20

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1141127 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.2.2014 (540)

    VOXSERO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.6.2012, Sviss, 634347. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1146914 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.12.2012 (540)

    Eigandi: (730) Otsuka Pharmaceutical Co., Ltd., 2-9, Kanda-Tsukasamachi, Chiyoda-ku, Tokyo 101-8535, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.6.2012, Japan, 2012-052300. Gazette nr.: 05/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1161217 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.4.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.1.2014 (540)

    OSPHENA Eigandi: (730) SHIONOGI & CO., LTD., 1-8, Doshomachi 3-chome, Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 541-0045, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.10.2012, Japan, 2012-084773. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1166058 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.5.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) GIDATAY GIDA VE TARIM SANAYI TICARET ANONIM SIRKETI, Aydin Organize Sanayi Bölgesi, 2. Cadde, 2/3 Sokak, No: 9, Aydin, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 6.5.2013, Tyrkland, 2013/41134. Gazette nr.: 14/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1132593 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.11.2012 (540)

    Eigandi: (730) GAS BIJOUX, 4 rue Clémence, F-13006 MARSEILLE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 14, 18. Forgangsréttur: (300) 14.6.2012, Frakkland, 12 3 927 152. Gazette nr.: 19/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1138116 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.4.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SOREMARTEC S.A., Findel Business Center, Complexe B, Rue de Trèves, L-2632 Findel, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 29, 30, 32, 43. Forgangsréttur: (300) 27.4.2012, Benelux, 1246710. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1141125 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.2.2014 (540)

    BERMENO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.6.2012, Sviss, 631352. Gazette nr.: 11/2014

    21

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175310 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.3.2014 (540)

    MAMMA CHIA Eigandi: (730) Mamma Chia LLC, 5205 Avenida Encinas, Suite E, Carlsbad CA 92008, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 29, 32. Forgangsréttur: (300) 1.7.2013, Bandaríkin, 85974116 fyrir fl. 29. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175621 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.2.2014 (540)

    SUMVIXO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Sviss, 640655. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175622 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.2.2014 (540)

    STAVANTA Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Sviss, 640653. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175623 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.2.2014 (540)

    STANVADE Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Sviss, 640652. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175625 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.2.2014 (540)

    HOLVIANT Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Sviss, 640648. Gazette nr.: 11/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1167673 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.2.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.3.2014 (540)

    CINNETIC Eigandi: (730) Cinnetic New Age, s.l., C/ De la Mora, 12 -, Pol.Ind. Badalona Sud - Granland, E-08918 Badalona (Barcelona), Spáni. (510/511) Flokkur 28. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1171488 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) SANITANA - FÁBRICA DE SANITÁRIOS DE ANADIA, S.A., Zona Industrial de Anadia, P-3781-909 ANADIA, Portúgal. (510/511) Flokkar 11, 35. Forgangsréttur: (300) 23.4.2013, Portúgal, 513095. Gazette nr.: 31/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1173584 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Opel Special Vehicles GmbH, Mainzer Str. (Adam Opel AG - M55), 65428 Rüsselsheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 27. Forgangsréttur: (300) 5.2.2013, Þýskaland, 30 2013 015 481.9/12. Gazette nr.: 35/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1173700 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) MAHOU, S.A., Titán, 15 - planta 13, E-28045 Madrid, Spáni. (510/511) Flokkar 32, 35. Forgangsréttur: (300) 5.2.2013, OHIM, 011546074. Gazette nr.: 35/2013

    22

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1179019 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.2.2013 (540)

    Eigandi: (730) Diageo Brands B.V., Molenwerf 10-12, NL-1014 BG Amsterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 20.3.2013, Bretland, 2657310. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1182716 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2013 (540)

    Eigandi: (730) Merck KGaA, Frankfurter Strasse 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 26.3.2013, Þýskaland, 30 2013 024 227.0/10. Gazette nr.: 45/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1184561 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Mark Hassan, Cliff House, Gonalston, Nottingham NG14 7DR, Bretlandi. (510/511) Flokkar 3, 11. Gazette nr.: 48/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1186185 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.1.2014 (540)

    WINSIX Eigandi: (730) BIOSAF IN S.R.L., Via Amato Tiraboschi, 36/G, I-60131 ANCONA (AN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 2.9.2013, Ítalía, MC2013C000336. Gazette nr.: 14/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175626 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.2.2014 (540)

    HOLVERO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Sviss, 640647. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1176331 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.12.2012 (540)

    Eigandi: (730) RAM DIS TICARET ANONIM SIRKETI, Ruzgarlibahce Mahallesi Cumhuriyet, Caddesi Energy Plaza, Kat:2, Beykoz Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 7, 9, 11, 35-37, 39, 40. Gazette nr.: 38/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1177968 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.2.2014 (540)

    HAIG CLUB Eigandi: (730) Diageo Brands B.V., Molenwerf 10-12, NL-1014 BG AMSTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 20.2.2013, Bretland, UK0000265330. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1178434 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Harry Winston SA, Chemin du Tourbillon 8, CH-1228 Plan-les-Ouates, Sviss. (510/511) Flokkar 14, 35, 37. Forgangsréttur: (300) 28.3.2013, Sviss, 644550. Gazette nr.: 40/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1178549 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.5.2013 (540)

    OUR STORY Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 777 Third Avenue, New York NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 20.12.2012, Bretland, 2646755. Gazette nr.: 11/2014

    23

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1197462 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2012 (540)

    Eigandi: (730) CAV. UFF. GIACOMO CIMBERIO S.P.A., Via Torchio, 57, I-28017 SAN MAURIZIO D'OPAGLIO (NO), Ítalíu. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11. Forgangsréttur: (300) 28.2.2012, Ítalía, MI2012C002075. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197603 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) WEBZEN INC., 242, Pangyo-ro, Bundang-gu, Seongnam-si, Gyeonggi-do, Korea (Sampyeong-Dong, Pangyo Digital Contents Park B Dong), Suður-Kóreu. (510/511) Flokkar 9, 41. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197620 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Epax Norway AS, Aarsæthervegen 17, N-6006 Alesund, Noregi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 12/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1186250 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.10.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.1.2014 (540)

    IMAGINEERING THE FUTURE Eigandi: (730) Japan Tobacco Inc., 2-2-1 Toranomon, Minato-ku, Tokyo, Japan. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 1.5.2013, Sviss, 643266. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1190940 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) BOSTIK SA, 253 avenue du Président Wilson, F-93210 La Plaine Saint Denis, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1, 3, 7, 16, 17, 19. Forgangsréttur: (300) 17.5.2013, Frakkland, 134005631. Gazette nr.: 04/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1191173 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.10.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.2.2014 (540)

    THE MEVIUS WAY Eigandi: (730) Japan Tobacco Inc., 2-2-1 Toranomon, Minato-ku, Tokyo, Japan. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 1.5.2013, Sviss, 643267. Gazette nr.: 11/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1196923 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) SEA OF SPA LABS LTD., 22 Haplada St., Arad, Ísrael. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 26.12.2013, Ísrael, 261597. Gazette nr.: 12/2014

    24

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1197789 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) HUIZHOU OIWAS SPORTS, EQUIPMENT CO., LTD, Huabianling Industry Zone, Xinxu Town, Huiyang District, Huizhou City, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkur 18. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197827 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) CELLTRION, INC., 23, Academy-ro, Yeonsu-gu, Incheon 406-840, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkar 5, 40, 42. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197829 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) FLÄKT WOODS AB, Fläktgatan 1, SE-551 84 Jönköping, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 11, 37. Forgangsréttur: (300) 27.9.2013, OHIM, 012178398. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197840 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Yecco Limited, 40 Hendon Avenue, London N3 1UE, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-39, 41-45. Forgangsréttur: (300) 12.2.2013, Bretland, 2652203. Gazette nr.: 13/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1197630 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) MANIFATTURA VALCISMON S.P.A., via G. Marconi, 81/83, I-32030 FONZASO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 9, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 31.1.2013, Ítalía, PD2013C000129. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197720 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) WaterAid, 2nd Floor, 47-49 Durham Street, London SE11 5JD, Bretlandi. (510/511) Flokkar 16, 35, 36, 41, 42. Gazette nr.: 12/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197779 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) ALK-Abelló A/S, Bøge Allé 6-8, DK-2970 Hørsholm, Danmörku. (510/511) Flokkar 5, 42, 44. Forgangsréttur: (300) 9.9.2013, Danmörk, VA 2013 02279. Gazette nr.: 13/2014

    25

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1197933 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Diageo Brands B.V., Molenwerf 10-12, NL-1014 BG Amsterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 21.11.2013, Bretland, UK00003031604. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197962 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2014, Sviss, 52344/2014. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197970 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Robert Bosch GmbH, 70469 Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198001 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 1. Gazette nr.: 13/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1197879 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) System Frugt A/S, Blomstervej 8, DK-8381 Tilst, Danmörku. (510/511) Flokkar 29-31. Forgangsréttur: (300) 29.11.2013, Danmörk, VA 2013 03108. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197880 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) System Frugt A/S, Blomstervej 8, DK-8381 Tilst, Danmörku. (510/511) Flokkar 29-31. Forgangsréttur: (300) 29.11.2013, Danmörk, VA 2013 03101. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1197893 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SOJAPROTEIN A.D. BECEJ, Industrijska ulica 1, 21220 Becej, Serbíu. (510/511) Flokkar 1, 5, 29, 30. Gazette nr.: 13/2014

    26

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198059 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) The Peninsular and Oriental, Steam Navigation Company, 16 Palace Street, London SW1E 5JQ, Bretlandi. (510/511) Flokkar 16, 39, 43. Forgangsréttur: (300) 9.10.2013, OHIM, 012209599. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198070 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) China Tobacco Hunan Industrial Co., Ltd., No. 188, Section 3, Wanjiali Zhong Road, Yuhua District, Changsha City, Hunan, Kína. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 16.9.2013, Kína, 13249399. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198083 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Citizen Holdings Kabushiki Kaisha also trading as Citizen Holdings Co., Ltd., 1-12, 6-chome, Tanashi-cho, Nishi-tokyo-shi, Tokyo 188-8511, Japan. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 26.7.2013, Japan, 2013-58404. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198132 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) COGNAC FERRAND, 191, avenue du Général Leclerc, F-78220 Viroflay, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 13/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198005 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) PrimaLoft Inc., 19 British American Blvd., Latham NY 12110, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 17, 22, 24. Forgangsréttur: (300) 22.7.2013, Bandaríkin, 86016298. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198022 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2013 (540)

    Eigandi: (730) RPM Ireland IP Limited, 4th Floor, 25-28 Adelaide Road, Dublin 2, Írlandi. (510/511) Flokkar 1, 2, 8, 17, 19, 27, 42. Forgangsréttur: (300) 15.8.2012, Þýskaland, 3020120444008 fyrir fl. 01,08,17,19,27,42; 15.11.2012, Þýskaland, 3020120591051 fyrir fl. 01,02,17,19. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198043 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.12.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Isabella Thomas Holdings Limited, PO Box 5298, Wellesley Street, Auckland 1141, Nýja-Sjálandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 9.7.2013, Nýja-Sjáland, 980525. Gazette nr.: 13/2014

    27

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198238 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) California Travel and Tourism Commission, 555 Capitol Mall, Suite 1100, Sacramento CA 95814, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 12.8.2013, Bandaríkin, 86035715. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198258 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) RAM S.r.l., Via Trieste, 25/B, I-25121 BRESCIA, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 7, 8. Forgangsréttur: (300) 17.12.2013, Ítalía, BS2013C000670. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198267 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) PIXEL FEDERATION, s.r.o., Vysoká 34, SK-811 06 Bratislava, Slóvakíu. (510/511) Flokkur 41. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198281 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) ACEITES DEL SUR-COOSUR S.A., Carretera de la Carolina, 29, E-23220 Vilches (Jaén), Spáni. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198330 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 35, 42. Forgangsréttur: (300) 4.12.2013, Bandaríkin, 86134912. Gazette nr.: 13/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198173 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Demp B.V., Hagenweg 1F, NL-4131 LX Vianen, Hollandi. (510/511) Flokkar 1, 2, 6-9, 11, 17, 19, 24, 27, 35-37, 40-42. Forgangsréttur: (300) 5.4.2013, OHIM, 011716628. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198236 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) California Travel and Tourism Commission, 555 Capitol Mall, Suite 1100, Sacramento CA 95814, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 12.8.2013, Bandaríkin, 86035695. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198237 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2014 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "CALIFORNIA". Eigandi: (730) California Travel and Tourism Commission, 555 Capitol Mall, Suite 1100, Sacramento CA 95814, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 12.8.2013, Bandaríkin, 86035704. Gazette nr.: 13/2014

    28

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198417 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) HUIZHOU OIWAS SPORTS EQUIPMENT CO., LTD., Huabianling Industry Zone, XinXuTown, Huiyang District, Huizhou City, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkur 18. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198421 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2014 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "CALIFORNIA". Eigandi: (730) California Travel and Tourism Commission, 555 Capitol Mall, Suite 1100, Sacramento CA 95814, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 12.8.2013, Bandaríkin, 86035684. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198424 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) Noble Environmental Technologies Corporation, 1660 Logan Avenue, Suite B, San Diego CA 92113, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 19. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198428 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) Archroma IP GmbH, Neuhofstrasse 11, CH-4153 Reinach, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 2, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 12.7.2013, Sviss, 647625. Gazette nr.: 13/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198354 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Noble Environmental Technologies Corporation, 1660 Logan Avenue, Suite B, San Diego CA 92113, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 19. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198377 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) PIXEL FEDERATION, s.r.o., Vysoká 34, SK-811 06 Bratislava, Slóvakíu. (510/511) Flokkur 41. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198409 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.12.2013, Sviss, 655994. Gazette nr.: 13/2014

    29

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198616 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) AMORIM REVESTIMENTOS, S.A., Rua do Ribeirinho, 202, Apartado 13, P-4536-907 São Paio de Oleiros, Portúgal. (510/511) Flokkur 19. Forgangsréttur: (300) 7.2.2014, Portúgal, 525433. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198691 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) By Malene Birger A/S, Rahbeks Allé 21, DK-1801 Frederiksberg C, Danmörku. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 24, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 2.7.2013, Danmörk, VA 201301711. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198703 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.1.2014 (540)

    Eigandi: (730) SEA OF SPA LABS LTD., 22 Haplada St., Arad, Ísrael. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 26.12.2013, Ísrael, 261598. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198723 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) UAB "TUTUTIS", Raudondvario pl. 101, LT-47184 Kaunas, Litháen. (510/511) Flokkar 5, 12, 20, 21, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 25.6.2013, Litháen, 2013 1077. Gazette nr.: 14/2014

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198486 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.2013 (540)

    Eigandi: (730) Avos Systems, Inc., 345 South B Street, San Mateo CA 94401, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 29.4.2013, Bandaríkin, 85917458 fyrir fl. 09,38,42. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198492 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.2013 (540)

    Eigandi: (730) «FORVARD INVEST» Limited liability company, Berezovaya alleya, 5A, building 7, Office 204, RU-127273 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198503 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.12.2013 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á “MODEL”. Eigandi: (730) Tesla Motors, Inc., 3500 Deer Creek Road, Palo Alto CA 94304, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 22.11.2013, Bandaríkin, 86127168 fyrir fl. 25. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198601 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) TIANJIN RLFD BICYCLE TRADE CO.,LTD, Hexingzhuang Waihuanxian Waice No.1#244, Dongli, 300300 Tianjin City, Kína. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 14/2014

    30

  • ELS tíðindi 7.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1198851 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Obschestvo s ogranichennoi otvetsvennostiu "Stropuva Baikal Service", ul. Pervogo Maya, d. 2, korp 4, g. Krasnoe Selo, RU-198188 Saint Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 6, 11. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1198895 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Kümmel & Co. GmbH, Lochweg 19, 97318 Kitzingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 9.8.2013, Þýskaland, 30 2013 045 848.6/25. Gazette nr.: 14/2014