96
31. árg. 11. tbl. 15. nóvember 2014

31. árg. 11. tbl. 15. nóvember 2014 - Hugverk.isELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 724/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2462/2013

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 31. árg. 11. tbl.

    15. nóvember 2014

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 22

    Endurbirt vörumerki………………………………….. 47

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 48

    Leiðréttingar………………………………………….. 57

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 57

    Framsöl að hluta…………………………………….. 58

    Nytjaleyfi vörumerkja………………………………... 59

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 60

    Afmáð vörumerki..................................................... 61

    Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………. 62

    Áfrýjun………………………………………………… 62

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun…………………………. 63

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 65

    Endurnýjaðar hannanir……………………………… 77

    Tilkynningar…………………………………………... 78

    Leiðréttingar………………………………………….. 78

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)…………….. 79

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 80

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 82

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)………………………………….

    94

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 95

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 96

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 724/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2462/2013 Ums.dags. (220) 27.8.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) FPG ehf., Þórunnartúni 4, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki til að flytja eða fjölfalda hljóð; leikjatölvur; tölvuleikir. Flokkur 16: Pappír og bækur. Flokkur 28: Leikspil. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi. Skrán.nr. (111) 725/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2794/2013 Ums.dags. (220) 27.9.2013 (540)

    MARINA Eigandi: (730) Flugleiðahótel ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 722/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1327/2013 Ums.dags. (220) 6.5.2013 (540)

    NIAGARA Eigandi: (730) Niagara Bottling, LLC, 920 Garden Street, Suite A, Santa Barbara, California 93101, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Drykkjarvatn á flöskum; vatn á flöskum; eimað drykkjarvatn; drykkjarvatn; drykkjarvatn sem inniheldur vítamín; vatn; bragðbætt vatn á flöskum; bragðbætt vatn með vítamínum/bætiefnum (flavored enhanced water); bragðbætt vatn; hreinsað/tært drykkjarvatn á flöskum; lindarvatn; ókolsýrt vatn (still water); borðvatn; vatnsdrykkir. Skrán.nr. (111) 723/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1398/2013 Ums.dags. (220) 17.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Nikon Corporation, 12-1, Yurakucho 1-chome, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; skíðavax; leikjavélar og tæki til notkunar í skemmtigörðum; leikföng fyrir gæludýr; dúkkur; Go spil; japönsk skák (Shogi spil) japönsk spil (Utagaruta); teningaspil; japönsk teningaspil (Sugoroku); teningaglös; kínversk dammtöfl (leikir); skák; dammtöfl (dammtaflsett); töfrabragðabúnaður; dómínó; japönsk spil (Hanafuda); mah-jong spil; leikjavélar og -tæki; billjardbúnaður; íþróttabúnaður (fyrir annað en klifur, seglbretti, vatnaskíði og köfun); klifurbúnaður; íþróttabúnaður fyrir seglbretti, vatnaskíði og köfun; veiðarfæri; skordýragildrur; leikföng; spil; golfbúnaður; búnaður fyrir bogfimi; skiptikortaleikir; skjáleikatölvur fyrir heimili; borðspil; felumyndaskjáir (íþróttavörur).

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 728/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3197/2013 Ums.dags. (220) 13.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) HLS ehf. / Heilshugar, Miðtúni 80, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 729/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3264/2013 Ums.dags. (220) 20.11.2013 (540)

    HAIRY ORANGE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur; sérfæði og næringarefni til læknisfræðilegra nota; fæðubótarefni; vítamín; steinefnablöndur; lækningajurtir. Flokkur 32: Ölkelduvatn og vítamínbætt vatn; óáfengir drykkir; orkudrykkir; drykkir sem innihalda vítmín og jurtir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 730/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3529/2013 Ums.dags. (220) 13.12.2013 (540)

    Steinaldarsteik Eigandi: (730) Sláturfélag Suðurlands svf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, kjötafurðir, alifuglar og villibráð.

    Skrán.nr. (111) 726/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3040/2013 Ums.dags. (220) 22.10.2013 (540)

    ADVANCED SHELTER Eigandi: (730) Sigurður Sóleyjarson, Heiðarlundi 3, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 6: Járnvörur og smáhlutir úr málmi, mannbroddar, karabínur, tjaldhælar. Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; skóflur, ísaxir, höggsagir. Flokkur 9: Snjóflóðaýlur, merkjasendingatæki, björgunartæki, blautgallar fyrir köfun og hlutar þeirra, þurrgallar fyrir köfun og hlutar þeirra; sólgleraugu og hlutar þeirra, skíðagleraugu og hlutar þeirra, kafaragleraugu og hlutar þeirra, bifhjólagleraugu og hlutar þeirra, gleraugu til íþróttaiðkunar og hlutar þeirra, sundgleraugu og hlutar þeirra; köfunarhanskar, köfunarbúnaður; öryggishjálmar og hlutar þeirra; snjóflóðastikur; áttavitar; björgunarsleðar og hlutar þeirra. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun og matseld; prímusar og hlutar þeirra; vasaljós og hlutar þeirra, höfuðljós og hlutar þeirra, köfunarljós og hlutar þeirra. Flokkur 14: Klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Bakpokar og hlutar þeirra; göngustafir og hlutar þeirra; sigbelti og hlutar þeirra; íþróttatöskur og hlutar þeirra, ferðatöskur og hlutar þeirra. Flokkur 20: Loftdýnur og hlutar þeirra, svampdýnur og hlutar þeirra; tjaldhælar úr öðru en málmi. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; íþróttavatnsflöskur. Flokkur 22: Kaðlar, seglgarn, net, tjöld og hlutar þeirra, segl, pokar og skjóður; siglínur. Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, fatnaður á hendur. Flokkur 28: Skíði og fylgihlutir, snjóþrúgur og fylgihlutir. Skrán.nr. (111) 727/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3132/2013 Ums.dags. (220) 4.11.2013 (540)

    BOXIÐ Eigandi: (730) Fjarskipti hf. (Vodafone), Skútuvogi 2, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi.

    4

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 733/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 114/2014 Ums.dags. (220) 20.1.2014 (540)

    HAIRY BERRY Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur; sérfæði og næringarefni til læknisfræðilegra nota; fæðubótarefni; vítamín; steinefnablöndur; lækningajurtir. Flokkur 32: Ölkelduvatn og vítamínbætt vatn; óáfengir drykkir; orkudrykkir; drykkir sem innihalda vítamín og jurtir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 734/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 492/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    HAPPY MEAL Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli sem unnin eru úr kjöti, svínakjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, unnar mjólkurvörur; súrar gúrkur; eftirréttir gerðir úr mjólk og jógúrt. Flokkur 30: Ætar samlokur, kjöt samlokur, svínakjöt samlokur, fisk samlokur, kjúklinga samlokur; kex, brauð, kökur, smákökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 735/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 498/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    McCRISPY Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur.

    Skrán.nr. (111) 731/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 3547/2013 Ums.dags. (220) 18.12.2013 (540)

    Eigandi: (730) THEFACESHOP CO., LTD, 58, Seamunan-ro, Jongno-gu Seoul, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur og ilmvötn, einkum húðáburður og húðlögur, andlitskrem, hreinsikrem, maskarar, augnskuggar, augnbrúnalitur, varalitir, grunnefni, andlitspúður, förðunarburstar, úðarar fyrir húð; tilreiðslur til þess að fjarlægja farða, farðahreinsar; umhirðuvörur og tilreiðslur fyrir húð, ekki til lækninga, einkum krem, húðáburður og húðlögur, hlaup, andlitsvötn, hreinsar, kornakrem, hyljarar og flysjarar; ilmvötn; ilmefni, einkum Kölnar-vötn og rakspíri; húðáburður og húðlögur sem snyrtivörur, einkum áburður og lögur eftir rakstur, andlitsáburður og -lögur, ilmandi áburður og -lögur, líkamsáburður og -lögur, hreinsiáburður og -lögur og húðrakaáburður og -lögur; húðáburður og -lögur; næringarkrem, einkum næringarkrem fyrir líkama, húðrakakrem og húðyngingarkrem eða krem gegn hrukkumyndun; maskarar; augnblýantar; varalitir; förðunargrunnefni; hreinsikrem; fastpúður í dósum (snyrtivörur); tilreiðslur fyrir sólarvörn, ekki til lækninga; húðkrem til notkunar við nudd, ekki til lækninga; tilreiðslur fyrir naglaumhirðu; tilreiðslur fyrir umönnun hárs og hárgreiðslur, einkum sjampó, hárnæring, hárlakk og hárhlaup; húðsápur; hreinsivörur fyrir líkama; tilreiðslur fyrir tannhvíttun, einkum tannkrem. Flokkur 35: Þjónusta við heildsölu fyrir snyrtivörur; þjónusta við smásölu fyrir snyrtivörur; þjónusta fyrir miðlunarstarfsemi (kaup og sölu umboðsþjónustu) fyrir snyrtivörur; þjónusta í milliliðaviðskiptum á sviði snyrtivara; skipulagning sölu fyrir snyrtivörur; þjónusta við innkaup snyrtivara fyrir aðra (innkaup á snyrtivörum fyrir önnur fyrirtæki); sölukynning á snyrtivörum (fyrir aðra); innflutnings- og útflutningsumboðsskrifstofur fyrir snyrtivörur; umboðsskrifstofur fyrir viðskiptaupplýsingar í sambandi við snyrtivörur; markaðsrannsóknir fyrir snyrtivörur; dreifing á sýnishornum fyrir snyrtivörur; fagleg viðskiptaráðgjöf í sambandi við snyrtivörur. Skrán.nr. (111) 732/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 38/2014 Ums.dags. (220) 7.1.2014 (540)

    STARTUP ENERGY REYKJAVíK Eigandi: (730) Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; fjárfestingarþjónusta, fjárhagslegur stuðningur, fjármögnunarþjónusta; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun, starfstengd ráðgjöf á sviði menntunar og þjálfunar; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það, rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar.

    5

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 739/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 504/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    McDONALDS Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur; eftirréttir gerðir úr mjólk og jógúrt. Flokkur 30: Kex, brauð, smákökur, kökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; ætar samlokur; kjöt samlokur, fisk samlokur; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur og sælgæti. Flokkur 31: Ferskir ávextir og grænmeti. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 740/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 505/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    McNUGGETS Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur. Skrán.nr. (111) 741/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 507/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    QUARTER POUNDER Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli sem unnin eru úr kjöti, svínakjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, unnar mjólkurvörur, súrar gúrkur. Flokkur 30: Ætar samlokur, kjöt samlokur, svínakjöt samlokur, fisk samlokur, kjúklinga samlokur; kex, brauð, kökur, smákökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur.

    Skrán.nr. (111) 736/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 499/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    McFLURRY Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur; eftirréttir gerðir úr mjólk og jógúrt. Skrán.nr. (111) 737/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 502/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    RONALD McDONALD Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir, klukkur og úr. Flokkur 16: Prentað mál, blöð og blaðagreinar; spjöld og pappagreinar, tímarit, bækur. Flokkur 25: Fatnaður. Flokkur 28: Leikföng, leikir og leikhlutir. Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur; eftirréttir gerðir úr mjólk og jógúrt. Flokkur 30: Kex, brauð, smákökur, kökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; ætar samlokur; kjöt samlokur, fisk samlokur; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur og sælgæti. Flokkur 31: Ferskir ávextir og grænmeti. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 738/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 503/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    BIG MAC Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur. Flokkur 30: Kex, brauð, smákökur, kökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; ætar samlokur; kjöt samlokur, fisk samlokur; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur og sælgæti. Flokkur 31: Ferskir ávextir og grænmeti. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    6

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 744/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1065/2014 Ums.dags. (220) 22.4.2014 (540)

    TOTALFILL Eigandi: (730) Peter Brasseler Holdings, LLC, One Brasseler Blvd. Savannah, Georgia 31419, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efni eða ljósþurrkuð samsett efni fyrir kjarnauppbyggingu til undirbúnings fyrir fyllingu tannar eftir rótargangafyllingu; basi, hvati og sjáanleg ljósþurrkuð samsetning trjákvoðu og bio-keramík fyrir lokun rótfyllinga eftir hreinsun og mótun rótarganga; sótthreinsandi lausn til nota á meðan eða í kjölfar hreinsunar eða mótunar tannrótarganga og fyrir fyllingu þeirra; smurningar lausn til nota við hreinsun og mótun tannrótarganga. Flokkur 10: Rótarfyllingar þjalir í formi vélknúinna og handknúinna þjala til hreinsunar og lögunar rótargangna í tönnum; pappírsprjónar og gúttaperka prjónar til að þurrka og fylla í rótarfyllingar; rafknúin handáhöld til notkunar í aðgengi, tækjabeitingu og fyllingu tannrótarganga; tannlæknaáhöld, það er að segja borar, demantsborar eða málmborar til að komast að rótargöngum við tannrótarmeðferðir; ýmis handáhöld sem hönnuð eru til að nota við aðgengi, tækjabeitingu og fyllingu í tannrótarmeðferð; prjónar og pinnar úr öðru en málmi til notkunar við frágang tannar eftir rótarmeðferð; tannlæknaáhöld í formi batteríknúinna handbora; málmprjónar og pinnar til notkunar við frágang tannar eftir rótargangameðferð; loftknúin handáhöld til notkunar í aðgengi, tækjabeitingu og fyllingu tannrótar; hátíðniskefill og tengdir fleygar til notkunar við staðsetningu og aðgengi, tækjabúnað og hreinsun á rótargangafyllingum. Skrán.nr. (111) 745/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1120/2014 Ums.dags. (220) 29.4.2014 (540)

    NOVEXATIN Eigandi: (730) NovaBiotics Limited, Cruikshank Building, Craibstone, Aberdeen, AB21 9TR, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efnablöndur og efni gegn sýkingum; sýklaeyðandi efnablöndur og efni; efnablöndur og efni til að koma í veg fyrir og meðhöndla sýkingar; örverueyðandi efnablöndur og efni til notkunar við meðhöndlun á húðkvillum; bakteríueyðandi efnablöndur og efni í læknisfræðilegum tilgangi; sveppaeyðandi lyf; lyfjabættar sveppa- og bakteríueyðandi efnablöndur og efni, einkum rakakrem, krem, húðkrem, gel, andlitsvatn, hreinsikrem og snyrtivörur, allt til notkunar við meðhöndlun á húðkvillum; filmuhúðandi lausnir, gel, sprey eða krem og önnur meðferðarefni útvortis við sýkingu í nöglum, húð, hársverði eða hári.

    Skrán.nr. (111) 742/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 508/2014 Ums.dags. (220) 28.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) McDonald's Corporation, One McDonald's Plaza, Oak Brook, Illinois 60523, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir klukkur og úr. Flokkur 16: Prentað mál, blöð og blaðagreinar; spjöld og spjaldgreinar, tímarit, bækur. Flokkur 25: Fatnaður. Flokkur 28: Leikföng, leikir og leikhlutir. Flokkur 29: Matvæli útbúin úr kjöti, fiski og alifuglum; varðveittir og soðnir ávextir og grænmeti; egg; ostur, mjólk, mjólkurframleiðsluvörur; súrar gúrkur; eftirréttir gerðir úr mjólk og jógúrt. Flokkur 30: Kex, brauð, smákökur, kökur; súkkulaði; kaffi, kaffilíki, te; ætar samlokur; kjöt samlokur, fisk samlokur; sinnep; haframjöl, sætabrauð; sósur; krydd; sykur og sælgæti. Flokkur 31: Ferskir ávextir og grænmeti. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 743/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 972/2014 Ums.dags. (220) 11.4.2014 (540)

    ESX Eigandi: (730) Peter Brasseler Holdings, LLC, One Brasseler Blvd, Savannah, 31419 Georgia, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Rótarfyllingar þjalir í formi vélknúinna og handknúinna þjala til hreinsunar og lögunar rótaganga í tönnum; tannlækna áhöld í formi rafknúinna handbora, fleyga, munnskolstæki, ljósatæki fyrir munnhol, tannþjalir til slípunar og sléttunar á yfirborði tanna og tannkróna; tannlæknaáhöld, það er að segja borar, demantsborar eða málmborar til að komast að rótargöngum við tannrótarmeðferðir; handáhöld sem hönnuð eru til að nota við aðgengi, tækjabeitingu og fyllingu í tannrótarmeðferð, það er að segja, tannlæknaáhöld í formi nála, þjalir, tangir, prjónar, og klippur; prjónar úr öðru en málmi til notkunar við frágang tannar eftir rótargangameðferð.

    7

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 749/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1638/2014 Ums.dags. (220) 23.6.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Icelandic Group hf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; fiskafurðir; tilbúnar máltíðir og/eða sælkerafæða sem inniheldur eina eða fleiri af framangreindum vörum. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt; lifandi fiskur og krabbadýr. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við sölustarfsemi; markaðsstarfsemi; rekstur tengdra félaga; þjónusta við heildsölu og smásölu; inn- og útflutningsþjónusta. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta, þ.e. fisk- og skelfiskvinnsla, og vinnsla sjávarafurða. Skrán.nr. (111) 750/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1926/2014 Ums.dags. (220) 23.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) TRENDIANO HOLDING LIMITED, UNIT 17C SILVERCORP INT'L TOWER 713 NATHAN ROAD KL, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leðurlíki; seðlaveski; handtöskur; skólatöskur; ferðatöskur; bakpokar; skjalatöskur; ferðakoffort; töskur; íþróttatöskur. Flokkur 25: Fatnaður; ungbarnasett [fatnaður]; sundfatnaður; skófatnaður; sokkavörur; höfuðfatnaður; hanskar [fatnaður]; magabelti; hálsbindi; belti [fatnaður].

    Skrán.nr. (111) 746/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1453/2014 Ums.dags. (220) 3.6.2014 (540)

    JOHN FRIEDA FULL REPAIR Eigandi: (730) KAO KABUSHIKI KAISHA (Kao Corporation), 14-10, Nihonbashi Kayabacho 1-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8210, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur til að nota við umhirðu á hári og blöndur til að móta hár. Skrán.nr. (111) 747/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1498/2014 Ums.dags. (220) 6.6.2014 (540)

    NURESCA Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 748/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1635/2014 Ums.dags. (220) 23.6.2014 (540)

    Eigandi: (730) Icelandic Group hf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; fiskafurðir; tilbúnar máltíðir og/eða sælkerafæða sem inniheldur eina eða fleiri af framangreindum vörum. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt; lifandi fiskur og krabbadýr. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við sölustarfsemi; markaðsstarfsemi; rekstur tengdra félaga; þjónusta við heildsölu og smásölu; inn- og útflutningsþjónusta. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta, þ.e. fisk- og skelfiskvinnsla, og vinnsla sjávarafurða.

    8

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 754/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1979/2014 Ums.dags. (220) 28.7.2014 (540)

    Candy Lava Eigandi: (730) Þorbjörg Albertsdóttir, Markholti 4, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir. Flokkur 26: Blúndur og útsaumur, borðar og kögur, hnappar og tölur, krókar og lykkjur, prjónar og nálar, gerviblóm. Skrán.nr. (111) 755/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1981/2014 Ums.dags. (220) 28.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Avent, Inc., 6620 S. Memorial Place, Suite 100, Tuscon, Arizona 85756, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Límborðar til að loka sárum; sárabindi; efni til að loka húð til að koma í veg fyrir að bakteríur komist inn um op á húðinni; greiningarblöndur í læknisfræðilegum tilgangi til að greina meltingarfærasjúkdóma; próf fyrir sýkingar í magavegg, sem ekki eru ífarandi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til lyflækninga til nota í skurðaðgerðum; tæki og búnaður til lyflækninga og skurðlækninga, einkum bakkar fyrir áhöld til ástungu og íhlutir þeim tengdir; skurðstofuskrúbbar; lækningabúnaður og kaplar til notkunar við brottnám með útvarpstíðnibylgjum; búnaður til skurðlækninga til notkunar í vöðva- og beinakerfi, einkum holnálar, kannar og slíður, og vatnskældir íhlutir, einkum kannar, innstungutæki, dreypipípur, mælinga- og staðsetningartæki; kældir útvarpstíðnikannar fyrir taugarof við meðferð á krónískum liðverkjum; holspeglunarburstar, -sköft, -snörur og -svampar, holsjárkörfur og holsjárhettur; kannar, nálar; sprautur; þráður til að sauma saman sár; skurðhnífar; klemmur; og leiðarvírar til að staðsetja lækningatæki; innrennslistæki og -búnaður til lyflækninga og skurðlækninga einkum innrennslistæki, forritunartæki og tæki til inngjafar í bláæð; innrennslispumpur, lokur og inngjafartæki í bláæð; tæki til lyflækninga fyrir stýrt innrennsli á lyfjum og vökva; úlnliðspelkur og -ólar fyrir tæki í bláæð; lækningatæki, einkum innrennslispumpur til að skammta mælt magn af lausn smám saman inn í blóðrásina; innrennslisbúnaður; einnota vörur fyrir læknisaðgerðir eða skurðaðgerðir, einkum sjúkrasloppar, skurðstofufatnaður, skurðstofusamfestingar og yfirsloppar, skurðstofusloppar, skurðstofusvuntur, hárnet og skurðstofuhúfur, skurðlækningagrímur, andlitshlífar, öndunargrímur, skoðunarhanskar, hlífar fyrir skurðlækningastanda, dauðhreinsaðir dúkar og/eða hlífar, skurðstofulín, lök og hlífar fyrir skurðarborð, skurðstofuhettur, grímur, lök og koddaver, þvottaklútar, handklæði, skóhlífar, hitapúðar fyrir sjúklinga, selt eitt og sér og í samsettum skurðstofupökkum sem samanstanda í meginatriðum af framangreindum vörum; lækna- og skurðlæknaþvagleggir og hlutar og tengihlutir þeim tengdir; lækninga- og

    Skrán.nr. (111) 751/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1962/2014 Ums.dags. (220) 25.7.2014 (540)

    ISLANDREFORMHAUS Eigandi: (730) Sprengjuhöllin ehf., Bjarmalandi 4, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 35: Samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 752/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1963/2014 Ums.dags. (220) 25.7.2014 (540)

    SILKI & SILFUR Eigandi: (730) Sigurður Ásgeir Kristinsson, Skeljagranda 15, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Þjónusta við smásölu; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra, margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 753/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1964/2014 Ums.dags. (220) 25.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hilmar Ingimundarson, Svöluási 2, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður.

    9

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 757/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1983/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    ABASRIA Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, það er lyfjablöndur til greiningar og meðferðar á kvillum vegna alkóhólneyslu, Alzheimers-sjúkdómi, kvíðasjúkdómum, æðakölkun, sjálfnæmissjúkdómum og -kvillum, blóðkvillum, beina- og beinagrindarsjúkdómum og -kvillum, krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum, miðtaugakerfissjúkdómum og -kvillum, kólesterólkvillum, slímseigjusjúkdómum (cystic fibrosis), minnisglöpum, húðsjúkdómum og -kvillum, sykursýki, blóðfituþurrð, innkirtlasjúkdómum og -kvillum, maga- og þarmasjúkdómum og -kvillum, hormónasjúkdómum og -kvillum, bólgum og bólgusjúkdómum og -kvillum, nýrnasjúkdómum og -kvillum, lifrarsjúkdómum og -kvillum, efnaskiptasjúkdómum og -kvillum, mígrenu, vöðvasjúkdómum og -kvillum, taugahrörnunarsjúkdómum og -kvillum, truflunum í taugakerfi, offitu, verkjum, briskirtilssjúkdómum og -kvillum, geðröskunum, æxlunarfærasjúkdómum og -kvillum, svefntruflunum, þvagfærasjúkdómum; sefandi lyfjablöndur; þunglyndislyf. Skrán.nr. (111) 758/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1984/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Diageo Scotland Limited, Edinburgh Park, 5 Lochside Way, Edinburgh EH12 9DT, Skotlandi, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    meðferðaríspokar; tæki til að- og fráöndunar og útsogs gegnum fyrir barka og einingar þeim tengdar; barkaslöngur; lækningabúnaður fyrir barkaraufun gegnum húð og einingar þeim tengdar; rakagjafatæki í læknisfræðilegum tilgangi; lækningatæki til að- og fráöndunar, og slöngur og slöngutengi þeim tengd; innstungutæki, leiðarvírar og lásbúnaður fyrir tæki til að- og fráöndunar gegnum barka; nasavíkkarar; einingar sem innihalda öll af ofangreindum lækningatækjum til notkunar við læknisaðgerðir og skurðaðgerðir; lækningaslöngur til að gefa fæðubótarefni og lyf, og/eða fyrir fráveitu og blóðgjöf, til að dæla úr maga, fyrir stjórnun þarma, og/eða tengi, tappar og/eða aukabúnaður þeim tengdur; dælur og slöngur um meltingarveg og staðsetningareiningar þeim tengdar; lækningatæki og -búnaður til að hafa eftirlit með næringu; magaskolunareiningar sem innihalda skolunartæki, slöngur og poka til að dæla úr maga; kerfi til að hafa stjórn á sársauka, einkum rafeindaörvunartæki til notkunar í vöðva- og beinakerfi; hátíðni-rafsegulmeðferðartæki; einingar sem samanstanda af vatnskældum íhlutum, einkum könnum, innstungutækjum, dreypipípum, mælinga- og staðsetningartækjum, til læknisfræðilegra nota í vöðva- og beinakerfi; kannar og nemar sem nota vatnskælda útvarpstíðni til stjórnunar á sársauka í tengslum við hryggþófameðferð; taugaörvunarbúnaður og hlutar og tengihlutir honum tengdir; taugastaðsetningarbúnaður og hlutar og tengihlutir honum tengdir; einingar fyrir sársaukastjórnun sem samanstanda af nálum til inndælingar og búnaði til að staðsetja þvagleggi, lækningasprautum til inndælingar, þvagleggjum, læknalökum, einkum lökum fyrir ómskoðun, læknagrisjum, bökkum til læknisfræðilegra nota og aukabúnaði í tengslum við ómskoðun, einkum ómkönnum til læknisfræðilegra nota og ómskoðunargeli. Skrán.nr. (111) 756/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1982/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    ABASAGLAR Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, þ.e. lyfjablöndur til meðhöndlunar á sykursýki. Forgangsréttur: (300) 5.3.2014, Bandaríkin, 86211900.

    10

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 762/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1989/2014 Ums.dags. (220) 30.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) HINO JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (HINO MOTORS, LTD.), 1-1, HINODAI 3-CHOME, HINO-SHI, TOKYO, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Frostlögur; bremsu-/hemlavökvar; vökvar/olíur í/fyrir vökvastýri/aflstýri; kælivökvar/-efni. Flokkur 4: Vélarolíur/smurolíur; gíraolíur; feiti/smurefni fyrir ökutæki/bifreiðar. Skrán.nr. (111) 763/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1990/2014 Ums.dags. (220) 30.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) HINO JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (HINO MOTORS, LTD.), 1-1, HINODAI 3-CHOME, HINO-SHI, TOKYO, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Frostlögur; bremsu-/hemlavökvar; vökvar/olíur í/fyrir vökvastýri/aflstýri; kælivökvar/-efni. Flokkur 4: Vélarolíur/smurolíur; gíraolíur; feiti/smurefni fyrir ökutæki/bifreiðar. Skrán.nr. (111) 764/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1992/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    Royale Reykjavík Eigandi: (730) Sautján ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður. Flokkur 35: Samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    Skrán.nr. (111) 759/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1985/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    SILFRA Eigandi: (730) Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; rekstrarráðgjöf, ráðgjöf varðandi rekstur nýsköpunar- og sprotafyrirtækja. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjársýsla, fjárfestingar, áhættufjárfestingar, eignastýring, sjóðastjórnun; fjárfestingarsjóðir; áhættufjárfestingarsjóðir, vogunarsjóðir; fjárfestingarráðgjöf, ráðgjöf og þjónusta fyrir fagfjárfesta, ráðgjöf og þjónusta til fyrirtækja við öflun fjárfestingar, sérstaklega til nýsköpunar- og sprotafyrirtækja; þjónusta áhættufjárfestis, fagfjárfestingaþjónusta, ráðgjöf vegna fjárfestinga. Skrán.nr. (111) 760/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1986/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    SILFRA VENTURE Eigandi: (730) Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; rekstrarráðgjöf, ráðgjöf varðandi rekstur nýsköpunar- og sprotafyrirtækja. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjársýsla, fjárfestingar, áhættufjárfestingar, eignastýring, sjóðastjórnun; fjárfestingarsjóðir; áhættufjárfestingarsjóðir, vogunarsjóðir; fjárfestingarráðgjöf, ráðgjöf og þjónusta fyrir fagfjárfesta, ráðgjöf og þjónusta til fyrirtækja við öflun fjárfestingar, sérstaklega til nýsköpunar- og sprotafyrirtækja; þjónusta áhættufjárfestis, fagfjárfestingaþjónusta, ráðgjöf vegna fjárfestinga. Skrán.nr. (111) 761/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1987/2014 Ums.dags. (220) 29.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Daði Freyr Ólafsson, Hjallavegi 15, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; fjárhagsupplýsingar, fjárhagsráðgjöf, fjárhagsgreining. Flokkur 41: Fræðsla um fjármál, lán, lántöku. Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar.

    11

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 768/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2001/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    RILCAVO Eigandi: (730) AstraZeneca AB, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Forgangsréttur: (300) 6.6.2014, Svíþjóð, 012955316. Skrán.nr. (111) 769/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2045/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    CT5 Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 770/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2046/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    CT6 Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 771/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2049/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    DIRT DESTROYER Eigandi: (730) Shulton, Inc., One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, Ohio 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur, einkum líkamssápur og sápustykki. Skrán.nr. (111) 772/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2065/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    FAKO Eigandi: (730) Esjufell ehf., Álftamýri 57, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    Skrán.nr. (111) 765/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1993/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    Royal Reykjavík Eigandi: (730) Sautján ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður. Flokkur 35: Samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 766/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1999/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    FIVE PLUS Eigandi: (730) Trendy International Investment Limited, Unit C 17/F, Silvercorp Int'l Tower, 713 Nathan Road, KL, Hong Kong. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Kventöskur, bakpokar, peningaveski, innkaupapokar, handtöskur, ferðatöskur, lyklahulstur úr leðri, hliðartöskur úr striga, fatapokar ætlaðir til ferðalaga, íþróttatöskur, regnhlífar, gervileður, leðurbryddingar á húsgögn, leðurólar, göngustafir, reiðtygi, garnir til pylsugerðar. Flokkur 25: Fatnaður, síðbuxur, utanyfirfatnaður, prjónavara (fatnaður), kápur og frakkar, pils, íþróttabolir, yfirhafnir, jakkar, leðurfatnaður, pelsar (fatnaður), stuttermabolir, undirbuxur, buxur, undirfatnaður, náttföt, tilbúið fóður sem hluti af fatnaði, rykfrakkar, dúnfatnaður, barnafatnaður, ungbarnafatnaður, sundbuxur, sundfatnaður, regnkápur, fjallgönguskór, skófatnaður, stígvél, ökklastígvél, reimuð stígvél og skór, há stígvél, inniskór, sandalar, íþróttaskór, húfur, hattar, sokkavörur, sokkar, hanskar, sjöl, hálsbindi, treflar og slæður, bindi, axlahlýrar, hlýrar fyrir brjóstahaldara og lífstykki, brúðkaupsklæðnaður, skyrtur, brjóstahaldarar, belti (fatnaður), höklar, borðar og lindar til að bera yfir öxl eða um mitti, handlín, blæjur, sturtuhettur, augngrímur og svefngrímur. Skrán.nr. (111) 767/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2000/2014 Ums.dags. (220) 31.7.2014 (540)

    QTERN Eigandi: (730) AstraZeneca AB, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Forgangsréttur: (300) 6.6.2014, Svíþjóð, 012946695.

    12

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 777/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2072/2014 Ums.dags. (220) 6.8.2014 (540)

    KEDGEO Eigandi: (730) AstraZeneca AB, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Forgangsréttur: (300) 22.7.2014, OHIM, 013102314. Skrán.nr. (111) 778/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 243/2014 Ums.dags. (220) 3.2.2014 (540)

    Eigandi: (730) All Travel ehf., Álfhólsvegi 60, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta; ferðabókunarþjónusta; skipulagning ferða; flutningur ferðamanna. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu; bókunarþjónusta fyrir veitingahús. Skrán.nr. (111) 779/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2076/2014 Ums.dags. (220) 6.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) ANAIT Limited, P O Box 957, Offshore Incorporations Centre, Road Town, Tortola, Bresku Jómfrúareyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Vekjaraklukkur, akkeri (íhlutur) til úrsmíða og klukkugerðar, frumeindaklukkur, tannhjól til úrsmíða og klukkugerðar, hulstur til úrasmíða og klukkugerðar, sýningarkassar fyrir úr, nákvæmar skeiðklukkur, skipsklukkur, tæki til tímamælinga, tímasjár, klukkuhylki, vísar, klukkur, rafknúnar klukkur og úr, úrverk, stjórnklukkur, skífur til úrsmíða og klukkugerðar, móðurklukkur, gangverk fyrir klukkur og úr, pendúlar til úrsmíða og klukkugerðar, skeiðklukkur, ólar á armbandsúr, sólskífur, ólar á úr, úrakassar, úrkeðjur, kristalgler á úr, gler á úr, fjaðrir í úr, armbandsúr.

    Skrán.nr. (111) 773/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2066/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    Studio 54 Eigandi: (730) Goði Jóhann Gunnarsson, Baughúsum 8, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 774/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2069/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    CHOOSE HAPPY Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; óáfengir drykkir þ.e. drykkjarvatn, vatn með bragðefnum, gosdrykkir, orkudrykkir, íþróttadrykkir, ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Forgangsréttur: (300) 17.6.2014, Benelux, 0958185 að hluta. Skrán.nr. (111) 775/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2070/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    CHOOSE HAPPINESS Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 776/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2071/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Eimskip Ísland ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) LOGOS lögmannsþjónusta, Efstaleiti 5, 103 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Skipulagning ferða, flutningar með bátum, bókun á sætum í ferðir, fraktmiðlun, flutningamiðlun, skipulagning skemmtisiglinga, fragtflutningar, fragtflutningar (ferming á frakt), flutningar (þungaflutningar), upplýsingar um flutninga, sjóflutningar, farþegaflutningar, flutningur með skemmtiferðaskipum, skoðunarferðir (ferðaþjónusta), flutningar, flutningur ferðamanna.

    13

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 783/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2082/2014 Ums.dags. (220) 7.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ILVA ehf., Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Björn Jakob Björnsson, Dalaþingi 12, 203 Kópavogi. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn. Flokkur 8: Eggjárn og hnífapör. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu. Flokkur 16: Pappír, pappi; gjafapappír, umbúðapappír, tækifæriskort, veggspjöld; möppur, albúm; prentað mál; ljósmyndir; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vindsængur/dýnur til að nota í útilegum; koddar, púðar; dýnur; svefnpokar; fatastandar; regnhlífastandar; fótskemlar; kattaklórur; barnaleikgrindur; rimlagluggatjöld; flaggstangir; klemmur til að halda og sýna ljósmyndir; sogrör; styttur og höggmyndir úr beini, gifsi, plasti, vaxi eða tré; blævængir; skeljar; skartgripaskrín ekki úr málmi; lyklakippur ekki úr málmi; skraut úr beini, gifsi, plasti, vaxi eða tré sem ekki er jólaskraut; pakkaskreytingar úr plasti; glimmer/glingur til skrauts; óróar til skrauts; veisluskraut úr plasti; kökuskreytingar úr plasti; blómastandar; veggplattar/-skildir til skrauts; númeraplötur úr plasti til skrauts; plastfánar/-merki; barmmerki/nafnspjöld úr plasti. Flokkur 24: Vefnaður eða vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 26: Blúndur og útsaumur, borðar og kögur; hnappar og tölur, krókar og lykkjur, prjónar og nálar; gerviblóm. Flokkur 27: Teppi, mottur, gólfdúkar og annað efni til að leggja á gólf; veggklæðning (þó ekki ofin). Flokkur 28: Leikspil og leikföng; jólatrésskraut. Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Pökkun og geymsla vöru. Skrán.nr. (111) 784/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2128/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    BRIEKA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

    Skrán.nr. (111) 780/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2078/2014 Ums.dags. (220) 7.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Góa-Linda sælgætisgerð ehf., Garðahrauni 2, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Sælgæti, súkkulaðikúlur. Skrán.nr. (111) 781/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2079/2014 Ums.dags. (220) 7.8.2014 (540)

    SNJÓBER Eigandi: (730) Stefán Helgi Grétarsson, Torfufelli 10, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 24: Sængurföt, púðaver. Flokkur 25: Fatnaður. Skrán.nr. (111) 782/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2081/2014 Ums.dags. (220) 7.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Marriott Worldwide Corporation, 10400 Fernwood Road, Bethesda, Maryland, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 43: Tímabundin gistiþjónusta; veitingaþjónusta; hótelþjónusta; þjónusta í tengslum við veitingastaði, veitingar, bari og setustofur; þjónusta í tengslum við gistingu/gistirými á dvalarstöðum/ferðamannastöðum; að láta í té aðstöðu til almennra nota fyrir fundi/samkomur, ráðstefnur og sýningar; að láta í té aðstöðu fyrir veislur og samkomur/samverustundir vegna sérstakra tilefna/tækifæra; pöntunar-/bókunarþjónusta fyrir hótelgistingu fyrir aðra.

    14

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 789/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2133/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    ARMISARTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 790/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2134/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Móses Kjartan Jósefsson, Torfufelli 29, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Skrán.nr. (111) 791/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2135/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    Emmson Eigandi: (730) Magnús Magnússon, Grundarhvarfi 6, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 792/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2136/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

    MOSS Reykjavík Eigandi: (730) Sautján ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður. Flokkur 35: Verslunarstarfsemi þ.e. samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    Skrán.nr. (111) 785/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2129/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    MRL VENTURE FUND Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Þjónusta við stjórnun fjárfestinga og fjárfestingu eigin fjár og /eða hlutafjáreignar á sviði líf rannsókna og lækningafræða. Skrán.nr. (111) 786/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2130/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    MIMIVALE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 787/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2131/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    ETRILECT Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 788/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2132/2014 Ums.dags. (220) 11.8.2014 (540)

    ARMISERTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

    15

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    mynddiskar og myndbandsspólur; útgáfuefni á rafrænu formi; ljósmyndavélar og -búnaður; kvikmyndavélar og -búnaður; sjóntækjavélar- og tæki. Flokkur 28: Tölvuleikjabúnaður fyrir neytendur; tækjastjórar og stýripinnar fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hlífðarfilmur fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; lyklaborð fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; skjápennar fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; eyrnatól fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hljóðnemar fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; skjáir fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; riðstraumstengi fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; endurhlaðanlegar rafhlöður fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hleðslustandar fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hlífðarhulstur fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; geymslubox fyrir tækjastjóra tölvuleikjabúnaðar fyrir neytendur; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; tölvuleikjavélar í spilasölum; tækjastjórar og stýripinnar fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; skjáir fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; leikfangaspil og aukabúnaður þeirra; handleikjabúnaður með vökvakristalsskjám; tækjastjórar og stýripinnar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlífðarfilmur á vökvakristalsskjái fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; riðstraumstengi fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; lyklaborð fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; eyrnatól fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hljóðnemar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; skjáir fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; endurhlaðanlegar rafhlöður fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hleðslustandar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; skjápennar fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlífðarhulstur fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; geymslubox fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hlutar og aukabúnaður fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; leikföng með innbyggðum samrásarflögum; leikföng; afþreyingarvélar og -búnaður til notkunar í skemmtigörðum (þó ekki tölvuleikjavélar fyrir spilasali); leikföng fyrir gæludýr; dúkkur með innbyggðum samrásarflögum; dúkkur; Go spil; japönsk spil (Utagaruta); japönsk skák (Shogi spil); kortaspil og aukabúnaður þeirra; teningar; japönsk teningaspil (Sugoroku); teningaglös; kínversk dammtöfl; skákspil; dammtöfl (dammtaflsett); töfrabragðabúnaður; dómínó; spil; japönsk spil (Hanafuda); mah-jong spil; leikjavélar og -tæki; billjardbúnaður; íþróttabúnaður; veiðarfæri. Forgangsréttur: (300) 1.5.2014, Japan, 2014-039080. Skrán.nr. (111) 795/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2149/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    DRIVIXTI Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 16.4.2014, Bandaríkin, 86253858.

    Skrán.nr. (111) 793/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2138/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

    ISCANVIA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 794/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2148/2014 Ums.dags. (220) 13.8.2014 (540)

    Amiibo Eigandi: (730) Nintendo Co., Ltd., 11-1 Hokotate-cho, Kamitoba, Minami-ku, Kyoto-shi, Kyoto, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Forrit fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafræn mynddiskalesminni og minniskort með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; forrit fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafræn mynddiskalesminni og minniskort með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; geymslumiðlar með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; forrit fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafræn mynddiskalesminni og minniskort með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg tölvuforrit; tölvuleikjaforrit; tölvuforrit; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, stafrænt mynddiskalesminni og geymslumiðlar með forritum fyrir tölvur; fartölvur; tölvur; tölvuskjáir; færanlegar útstöðvar til sýningar á rafrænu útgáfuefni; lyklaborð fyrir tölvur; skjápennar fyrir tölvur; rafeindavélar, -tæki og hlutar þeirra; leifturminniskort; minniseiningar; ljóstæknidiskar (auðir), seguldiskar (auðir), geisladiskar (auðir) og segulkort (auð); leikjaforrit fyrir farsíma; farsímar; farsímaólar; hlutar og aukabúnaður fyrir farsíma; stafrænar myndavélar; myndupptökuvélar; DVD spilarar; DVD skrifarar; hljóðspilarar; hjóðupptökutæki; færanleg tæki til upptöku og fjölföldunar á tónlist; færanleg tæki til upptöku og fjölföldunar á myndgögnum; tæki til upptöku og fjölföldunar á myndgögnum; skjáir fyrir sjónvarpsviðtæki; sjónvarpsviðtæki (sjónvarpssett) og sjónvarpssendar; rásveljarar fyrir sjónvörp; fjarskiptavélar og -tæki; skrefmælar; mælinga- eða prófunarvélar og -tæki; rafhlöður og rafhlöðueiningar; endurhlaðanlegar rafhlöður; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvur; taktmælar; rafrásir og geisladisksminni með forritum til sjálfvirks tónlistarflutnings fyrir rafmagnshljóðfæri; áteknir geisladiskar; grammófónshljómplötur; niðurhlaðanlegar tónlistarskrár; áteknar kvikmyndafilmur; áteknar skyggnufilmur; skyggnufilmurammar; niðurhlaðanlegar myndaskrár; áteknir

    16

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 800/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2154/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    LCEPDA Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 9.6.2014, Bandaríkin, 86304149. Skrán.nr. (111) 801/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2155/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 28.2.2014, Bandaríkin, 86207416.

    Skrán.nr. (111) 796/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2150/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    AHEFCI Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Bandaríkin, 86263130. Skrán.nr. (111) 797/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2151/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    OBREFCO Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Bandaríkin, 86263091. Skrán.nr. (111) 798/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2152/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    ELZESKI Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 9.6.2014, Bandaríkin, 86304073. Skrán.nr. (111) 799/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2153/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    EBLETEG Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 16.4.2014, Bandaríkin, 86253856.

    17

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 805/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2222/2014 Ums.dags. (220) 18.8.2014 (540)

    MYVIVUM Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 806/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2223/2014 Ums.dags. (220) 18.8.2014 (540)

    ISHARES Eigandi: (730) BlackRock Fund Advisors, 400 Howard Street, San Francisco, California 94105, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Ráðgjafarþjónusta í tengslum við fjárfestingar í verðbréfasjóðum/sameignarsjóðum/hlutabréfasjóðum/gagnkvæmum tryggingasjóðum; þjónusta í tengslum við fjárfestingarstýringu/-stjórnun; fjármálaþjónusta í tengslum við fjárfestingar á sviði sameiginlegra sjóða/samsjóða/samskotasjóða þ.m.t. kauphallarsjóða; að láta í té upplýsingar á sviði fjármála og fjárfestinga; að láta í té upplýsingar á sviði fjármála og fjárfestinga með rafrænum hætti/miðlum; að láta í té gagnvirka vefsíðu og beinlínutengdan tölvugagnagrunn á sviði fjármála; ráðgjafarþjónusta í tengslum við fjármál, þ.m.t. uppbygging, sala, dreifing, stýring/stjórnun og úthlutun/framkvæmd/veiting í tengslum við fjárfestingar, þ.m.t. kauphallarsjóði, verðbréfasjóði/sameignarsjóði/hlutabréfasjóði/gagnkvæma tryggingasjóði, sjóði í tengslum við vöru/hrávöru/varning, sameiginlega sjóði/samsjóði/samskotasjóði, áhættu-/vogunarsjóði, lokaða sjóði, skuldabréf/seðla með vernduðum höfuðstól (principal protected notes), samsettar fjármálaafurðir í umsjón miðlunar (wrap account products), aðgreinda/einangraða sjóði, hlutabréf/verðbréf/skuldabréf og fjárfestingarafurðir sem byggjast á hlutabréfum/verðbréfum/skuldabréfum; þjónusta í tengslum við fjármálaafurðir, þ.m.t. miðlun, ráðgjöf, dreifing, úthlutun/framkvæmd/veiting, stýring/stjórnun, þjónusta forsjáraðila og fjárhaldsmanna fyrir verðbréfasjóði/sameignarsjóði/hlutabréfasjóði/gagnkvæma tryggingasjóði, sjóði í tengslum við vöru/hrávöru/varning, sameiginlega sjóði/samsjóði/samskotasjóði, áhættu-/vogunarsjóði, kauphallarsjóði, lokaða sjóði, skuldabréf/seðla með vernduðum höfuðstól (principal protected notes), samsettar fjármálaafurðir í umsjón miðlunar (wrap account products), aðgreinda/einangraða sjóði, hlutabréf/verðbréf/skuldabréf og fjárfestingarafurðir sem byggjast á hlutabréfum/verðbréfum/skuldabréfum; ráðgjöf/ráðfæring í tengslum við fjárfestingar í sjóðum; þjónusta í tengslum við fjárfestingar í sjóðum þar sem boðið er upp á hlutabréf/verðbréf/skuldabréf samkvæmt fyrirfram ákveðnum viðmiðum/skilyrðum; fjárfesting í sjóðum; stýring/stjórnun/rekstur fjárfestingarsjóða/fjármagnssjóða; miðlun verðbréfasjóða/sameignarsjóða/hlutabréfasjóða/gagnkvæmra tryggingasjóða; miðlun kauphallarsjóða; fjárfestingar í kauphallarsjóðum.

    Skrán.nr. (111) 802/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2156/2014 Ums.dags. (220) 14.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Cindy Rún Xiao Li, Akurbraut 21, 260 Njarðvík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 803/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2220/2014 Ums.dags. (220) 18.8.2014 (540)

    MODARGUS Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 05: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 804/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2221/2014 Ums.dags. (220) 18.8.2014 (540)

    GALIMIB Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

    18

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 811/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2229/2014 Ums.dags. (220) 20.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Kia Motors Corporation, 12, Heolleung-ro, Seocho-gu, Seoul, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Reiðhjól; rafmagnshjól; ökutæki/bifreiðar; vörubílar/-bifreiðar/pallbílar/flutningabílar/sendibílar/trukkar/lestarvagnar; vélknúnar rútur/strætisvagnar/áætlunarbílar/hópferðabílar/farþegabifreiðar/vagnar; smárútur; fjórhjóladrifnir bílar; sendibílar/sendiferðabílar/hjólhýsi; skutlur/fjölnotabílar; jepplingar/jeppar/sportjeppar/skutbílar; hreyflar fyrir/í farartæki til að nota á landi; vélar fyrir/í farartæki til að nota á landi; handföng fyrir/í ökutækiökutæki/bifreiðar; loftpúðar (öryggisbúnaður/-tæki fyrir/í ökutæki/bifreiðar); rúðuþurrkur; vélarhlífar fyrir ökutæki/bifreiðar; loftdælur/-pumpur (aukahlutir/varahlutir/fylgihlutir ökutækja/bifreiða); stefnuljós/stefnuvísar fyrir ökutæki/bifreiðar; búnaður/tæki til að koma í veg fyrir ofbirtu/blindu/glýju; baksýnisspeglar fyrir/í ökutæki/bifreiðar; stuðarar/höggdeyfar fyrir/á ökutæki/bifreiðar; yfirbyggingar/pallhýsi ökutækja/bifreiða; framrúður; öryggisstólar/-sæti fyrir börn/barnabílstólar/-sæti fyrir/í ökutæki/bifreiðar; stýri/stýrishjól fyrir/í ökutæki/bifreiðar; gangbretti/tröppur/þrep/fótpallar/stigbretti fyrir/á ökutæki/bifreiðar; hjól/felgur/dekk fyrir/á ökutæki/bifreiðar; sætishlífar-/ábreiður fyrir/í ökutæki/bifreiðar; öryggisbelti/sætisólar fyrir/í farartæki; rafknúin farartæki/rafbílar; byggingarhlutir og útbúnaður/tengihlutir/festingar/aukahlutir/varahlutir/fylgihlutir fyrir/í ökutæki/bifreiðar. Skrán.nr. (111) 812/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2230/2014 Ums.dags. (220) 21.8.2014 (540)

    RÆSTIR Eigandi: (730) Mjöll-Frigg ehf., Norðurhellu 10, 221 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ræsti- og hreinlætisvörur; gólfsápa; gólfbón; WC hreinsir; kísilhreinsir; harpikshreinsir; fituleysir fyrir matvælaiðnað; te/kaffi hreinsir; bónleysir.

    Skrán.nr. (111) 807/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2224/2014 Ums.dags. (220) 19.8.2014 (540)

    ICTADY Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 808/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2225/2014 Ums.dags. (220) 19.8.2014 (540)

    ICTASTAN Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 809/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2227/2014 Ums.dags. (220) 20.8.2014 (540)

    BAREFOOT FRESCATA Eigandi: (730) E. & J. GALLO WINERY, 600 Yosemite Boulevard, Modesto, CA 95354, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 810/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2228/2014 Ums.dags. (220) 20.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Bristol Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn.

    19

  • ELS tíðindi 11.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 817/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2276/2014 Ums.dags. (220) 22.8.2014 (540)

    EYLAND Eigandi: (730) GK Clothing ehf., Skólavörðustíg 6, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Sápur, ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur. Flokkur 14: Úr/klukkur. Flokkur 18: Ferðakoffort, ferðatöskur, regnhlífar, sólhlífar, leður, skinn og húðir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 27: Teppi, mottur.

    Skráningarnúmer 818/2014 er autt. Skrán.nr. (111) 819/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 1721/2014 Ums.dags. (220) 3.7.2014 (540)

    MAREL INNOVATION THROUGH PARTNERSHIP

    Eigandi: (730) Marel hf., Austurhrauni 9, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar fyrir vinnslu matvæla; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); vél- og rafeindabúnaður fyrir matvælavinnslu og fiskeldi, einkum stjórnbúnaður, lyftibúnaður, færibönd, flutningatæki, loft-, rafmagns- eða vökva- og stjórnbúnaður fyrir vélar; þvotta- og hreinsivélar, miðaprentunartæki, skurðar- og sneiðingarvélar og inn- og útmötunarbúnaður; flokkunarvélar, þar með talið en ekki takmarkað við tækjabúnað til að flokka, hausa, slægja, stafla vörubrettum; tæki til að pakka matvælum; stjórnstöðvar fyrir búnað til matvælavinnslu. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar, sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; rafeindabúnaður, vinnslu- og stjórnbúnaður fyrir matvælavinnsluiðnað, einkum búnaður og tæki til eftirlits, mælinga, greiningar og samskipta í tengslum við matvælavinnslu (þar með talið en ekki takmarkað við búnað og tæki sem nota röntgengeisla, þjarkatækni, sjóntækni, leysisskönnun, örbylgjutækni, innrauða tækni, útfjólubláa tækni, rafsegulsorku, hljóðorku, úthljóðstækni, sýnilega merkingartækni, efnafræðilega og líffræðilega / DNA merkingartækni), tæki og búnaður til vigtunar (sem ekki er talið í öðrum flokkum) og aukabúnaður fyrir ofangreindar vörur (sem ekki er talið í öðrum flokkum) til að nota í matvælavinnslu, tölvur, tölvubúnaður, tölvuforrit og tölvuhugbúnaður; rafeindavogir (sem ekki eru taldar í öðrum flokkum), mælingatæki, ljósnematæki og -búnaður, stimpilklukkur og tímaskráningarbúnaður; þar með talið en ekki takmarkað við tækjabúnað til að reikna út, mæla, skoða, fylgjast með og rekja matvæli.

    Skrán.nr. (111) 813/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2267/2014 Ums.dags. (220) 21.8.2014 (540)

    SPARILAND Eigandi: (730) Arion Banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti, fjármálagreining; bankaþjónusta; heimabankaþjónusta; greiðslukortaþjónusta; bankakortaþjónusta; debetkortaþjónusta; útgáfa greiðslukorta. Skrán.nr. (111) 814/2014 Skrán.dags. (151) 3.11.2014 Ums.nr. (210) 2271/2014 Ums.dags. (220) 21.8.2014 (540)

    FAIRY Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Svampar; burstar (nema málningarpenslar); hlutir sem notaðir eru til ræsting