56
MENNING Í FRÉTTATÍMANUM Í DAG: MIÐ-ÍSLAND – SÓNAR – RÓNINN OG BARNFÓSTRAN Í LEIKHÚSUNUM – ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 150 ÁRA HELGARBLAÐ 30 LEIKHÚS Mary Poppins krakkarnir Fjórir leikhúskrakkar VIÐTAL JOHN GRANT RÆÐIR UM NÝJU PLÖTUNA OG HVERNIG ÞAÐ ER AÐ BÚA Á ÍSLANDI SÍÐA 26 Ljósmynd/Hari Sett á afmælisdag Andra Freys Gunna Dís Emilsdóttir á von á sínu öðru barni. Hún er sett, eins og sagt er, á afmælis- dag vinnufélaga síns á Rás 2. Fréttatíminn tók Gunnu Dís tali. VIÐTAL 20 Ætlaði ekki að vera dónaleg Saga Garðarsdóttir vakti athygli fyrir kossaflens á Eddunni. Hún er búin að biðjast afsökunar og segir það aldrei ætlun sína að vera dónaleg, nema þá kannski við verri dóna. 22.-24. febrúar 2013 8. tölublað 4. árgangur 54 DÆGURMÁL Réðst lítill og skakkur inn í tískuheiminn VIÐTAL 22 Óli tísku- hönnuður Hér á ég heima „Ísland hefur tekið mér opnum örmum,“ segir tón- listarmaðurinn John Grant sem hefur komið sér vel fyrir á Íslandi. Hann ólst upp í smábæjum í Banda- ríkjunum og upplifði mikla fordóma og einelti vegna samkynhneigðar sinnar. Á Íslandi segist hann finna frið. Fólk dæmir hann ekki og hér lauk hann við sólóplötu númer tvö sem kemur út í næsta mánuði en sú fyrri sló í gegn og stærstu fjölmiðlar heims settu hana á lista yfir bestu plötur ársins 2010. Skyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is. LEIÐIN TIL HOLLUSTU www.skyr.is HVÍTA HÚSIÐ/SÍA PIPAR\TBWA • SÍA • 130598 Konudagstilboð í Lyfjum & heilsu Við hlustum www.lyfogheilsa.is 20% afsláttur af öllum ilmum til 24. febrúar

22. februar 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

news, newspaper, iceland

Citation preview

Page 1: 22. februar 2013

Me

nn

ing

Í Fr

étta

tÍm

an

um

Í d

ag

: mið

-Ísl

an

d

– s

ón

ar

– r

ón

inn

og

ba

rn

Fóst

ra

n Í

le

ikh

úsu

nu

m –

Þjó

ðm

inja

saFn

ið 1

50 á

ra

H e l g a r b l a ð

30leikhús

Mary Poppins krakkarnirFjórir leikhúskrakkar

Viðtal JoHn grant ræðir um nýJu plötuna og HVernig það er að búa á Íslandi

síða 26 Ljós

myn

d/H

ari

sett á afmælisdag Andra Freys

gunna dís emilsdóttir á von á sínu öðru barni.

hún er sett, eins og sagt er, á afmælis-

dag vinnufélaga síns á rás 2.

Fréttatíminn tók gunnu dís tali.

viðtAl 20

Ætlaði ekki að vera dónalegsaga garðarsdóttir vakti athygli fyrir kossa flens á eddunni. hún er búin að biðjast afsökunar og segir það aldrei ætlun sína að vera dónaleg, nema þá kannski við verri dóna.

22.-24. febrúar 20138. tölublað 4. árgangur

54DÆgurMál

réðst lítill og skakkur inn í tískuheiminn

viðtAl 22

Óli tísku-hönnuður

Hér á ég heima

„Ísland hefur tekið mér opnum örmum,“ segir tón-listarmaðurinn John grant

sem hefur komið sér vel fyrir á Íslandi. hann ólst

upp í smábæjum í Banda-ríkjunum og upplifði mikla

fordóma og einelti vegna samkynhneigðar sinnar. á

Íslandi segist hann finna frið. Fólk dæmir hann

ekki og hér lauk hann við sólóplötu númer tvö sem kemur út í næsta mánuði

en sú fyrri sló í gegn og stærstu fjölmiðlar heims

settu hana á lista yfir bestu plötur ársins 2010.

Skyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is.

LEIÐIN TIL HOLLUSTU

www.skyr.is

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

30

598

Konudagstilboð í Lyfjum & heilsu

Við hlustumwww.lyfogheilsa.is

20% afsláttur af öllum ilmum

til 24. febrúar

Page 2: 22. februar 2013

DVD um Davíð OddssonSUS, Samband ungra sjálfstæðismanna, hefur gefið út DVD disk um Davíð Odds-son, fyrrverandi formann Sjálfstæðis-

flokksins, en myndin ber heitið Þúsund stormar. Í myndinni er rætt við sam-ferðarmenn Davíðs, eins og það er orðað í fréttatil-

kynningu, en auk viðtalanna eru gamlar og nýlegar upptökur úr safni Ríkissjón-varpsins „sem margar hafa ekki verið sýndar lengi.“ Meðal viðmælanda eru vinir Davíðs þeir Björn Bjarnason, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Kjartan Gunn-arsson og Illugi Gunnarsson. Myndin sjálf er 83 mínútur en auk þeirra mínútna eru á diskinum 68 mínútur af aukaefni.

Aðdáendur Ísfólksins ættu ekki að láta Bóka-markaðinn í Perlunni framhjá sér fara.

Markaður 20% fleiri titlar á BókaMarkaðinuM

10 þúsund titlar í Perlunni„Stærstu tíðindin í ár er hvað við erum með mikið af bókum,“ segir Kristján Karl Kristjánsson en hann ber hitann og þungann af Bókamarkaðinum í Perl-unni ásamt sínu fólki. Markaðurinn opnar á morgun en Kristján segir að aldrei hafi verið boðið upp á fleiri titla og í ár.

„Í fyrra voru þetta um átta þúsund titlar en í ár erum við með nærri 10 þúsund titla,“ segir Kristján og bendir á að þau hjá Perlunni áætli að næstum tíu þúsund manns komi á dag, þegar mest er.

„Flestir koma auðvitað um helgar en það er ótrú-legt hvað er oft mikil traffík hérna á virku dögun-um,“ segir Kristján en Bókamarkaðurinn í Perlunni opnar sem fyrr segir á morgun og stendur til sunnu-dagsins 10. mars.

Á heimasíðu Félags íslenskra bókaútgefenda,

www.bokaut-gafa.is, er skjal

með öllum titlunum sem

eru til sölu í ár ásamt verði.

Arnaldur verður að

sjálfsögðu fyrirferðar-

mikill.

Ólögleg eðla til söluMargir ráku upp stór augu þegar þeir skoðuðu söluvefinn Bland.is í gær en þar var til sölu 50 sentímetra löng eðla á litlar 30 þúsund krónur. Dýrið er ólöglegt, segja sérfræðingar á Dýra-spítalanum í Víðidal og á Matvælastofnun segir Þorvaldur H. Þórðarson að þar á bæ sé verið að kanna málið en Matvælastofnun hefur með svona lagað að gera. „Ef þetta er satt þá óskum við eftir rannsókn,“ segir Þorvaldur en bendir á að í síðasta svona tilviki hafi verið um grín að ræða. „Þá var enginn fótur fyrir þessu en við munum komast til botns í þessu.“

Eðlan sem sögð er sæt og 50 sentímetra löng.

Eðlan sem sögð er sæt og 50 sentímetra löng.

Ásgeir Trausti sigurvegari kvöldsinsÁsgeir Trausti Einarsson kom, sá og sigraði þegar Íslensku tónlistarverð-launin voru afhent á miðvikudags-kvöld í Hörpu. Ásgeir Trausti hlaut alls fern verðlaun, flest allra. Fyrsta platan hans, Dýrð í dauðaþögn, var valin hljómplata ársins og hann var valinn Bjartasta vonin. Þá var hann valinn vinsælasti flytjandinn í kosningu á Tónlist.is og hlaut auk þess Netverðlaun Tónlist.is.

Andri Ólafsson og Steingrímur Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower voru Textahöfundar ársins og meðlimir sömu sveitar voru Lagahöfundur ársins. Þrenn verðlaun féllu Retro Stefson í skaut; Tón-listarflytjandi ársins í flokki popp, rokks og blús, Glow var lag ársins og myndband við sama lag, sem Magnús Leifsson gerði, var myndband ársins.

Andrea Gylfadóttir var valin söngkona ársins og Valdimar Guðmundsson söngv-ari ársins. Guðmundur Kristinn Jónsson var valinn upptökustjóri ársins. Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á iston.is.

V ið getum veitt öll dýr sem á annað borð eru veidd með

skotvopnum. Allt frá rjúpu og upp í stærsta fíl,“ segir Indriði Ragnar Grétarsson, formaður Bogveiðifélags Íslands.

Mikil fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem leggja stund á bogfimi hér á landi síðustu misserin. Frétta-tíminn greindi í desember frá stofnun Bogfimiset-ursins í Kópavogi sem slegið hefur í gegn og fleiri og fleiri virðast nú vera áhugasamir um sportið. En sumum finnst ekki nóg að skjóta í mark í æfingasal. Sífellt fleiri vilja fá að veiða dýr með boga.

Bogveiðifélag Íslands var stofnað árið 2010 og berst bæði fyrir að leyfilegt verði að veiða með boga hér á landi og að reglur um bogaeign verði einfaldaðar. Félagið hefur til að mynda sent inn umsögn um ný vopnalög. „Ísland er held ég eina landið í Evrópu sem er með takmörkun á bogaeign. Við viljum að bogaeign verði almennari eins og er í nágrannalönd-unum en jafnframt leggjum við til að menn þurfi að fara á grunnnámskeið áður en þeir fái leyfi fyrir boga,“ segir Indriði.

Indriði og félagar óskuðu árið 2011 eftir opinberri skoðun á því að veiði með boga verði leyfð. Hann seg-ir að Umhverfisstofnun hafi verið falið að skoða málið og umsögn stofnunarinnar hafi verið mjög jákvæð. „Svo var haldinn fundur í byrjun júní og síðan er bolt-inn búinn að vera hjá um-hverfisráðuneytinu. Í raun hefur lítið skeð síðan þá, okkur finnst þetta frekar langt ferli,“ segir Indriði.

Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverf-isráðuneytinu, staðfestir að ráðuneytinu hafi borist erindi frá Bogveiðifélag-inu sem sé í skoðun. Hann segir að ekki sé enn komin niðurstaða í málið.

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Veiði BogVeiðiMenn Vilja njóta saMa réttar og skotVeiðiMenn

Vilja veiða hreindýr og rjúpu með bogaBogfimimenn vilja fá að veiða dýr hér á landi eins og gert er í nágrannalöndunum. Erindi þess efnis er til skoðunar í umhverfisráðuneytinu. Bogfimimenn segjast geta veitt hvaða dýr sem er með vopni sínu.

Indriði Ragnar Einarsson er vígalegur með bogann. Hann og félagar hans í Bog-veiðifélagi Íslands vilja fá að veiða dýr hér á landi, rétt eins og skotveiðimenn.

2 fréttir Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 3: 22. februar 2013

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter

Stærstiskemmtistaður

í heimi!

Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir frábæra einkunn í Íslensku ánægjuvoginni. Viðskiptavinir Nova eru ánægðustu viðskiptavinirnir á Íslandi þriðja árið í röð, takk!

Vertu með símkort frá Nova í farsímanum og taktu sporið með okkur á stærsta skemmtistað í heimi!

Ánægðustuviðskiptavinirnir

þrEfalt HúRra, HÚrRA, húRRA!

da

gu

r &

st

ein

i

Page 4: 22. februar 2013

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Hlýtt og væta einkum framan af sunnan-lands og vestan. Þurrt na- og a-lands.

Höfuðborgarsvæðið: Smávæta með köflum og mjög milt.

sa-átt, allHvasst v-til, en Hægari og lítið eitt kólnandi a-til.

Höfuðborgarsvæðið: Þungbúið og rigning annað Slagið.

áfram s-lægur vindur og frostlaust um mest allt land.

Höfuðborgarsvæðið: meira og minna væta.

ekkert lát á vetrarhlý-indunumÞorrinn ætlar að kveðja með sömu mildu tíðinni og verið hefur þessa vikuna. Spáð er þrálátri S- og SA-átt fram yfir helgi. reyndar kólnar aðeins norðaustan- og

austanlands á laugardag og aðfararnótt sunnudags um leið og lægir þar í bjart-

viðrinu. Síðan hrekkur allt í fyrra far. væta verður með köflum S- og V-lands fram á laugardag, en meiri og ákafari rigning þegar líður á sunnudaginn.

7

7 55

5

5

4 10

46

5 44

1

einar sveinbjörnsson

[email protected]

ungbarnabílstóll 37.000 (babysam)

bílstólapoki 15.000 (Ólavía og Óliver)

ungbarnateppi 2.500 (ikea)

vagga 57.990 (Ólafía og Ólíver)

Dýna í vöggu 5.900 (Ólavía og Óliver)

rimlarúm 16.950 (ikea)

Stuðkantur á rimlarúm 15.000 (babysam)

Himnasæng 1.900 (ikea)

vöggusæng 8.900 (lÍn)

Sængurföt 3-5 2.490 stk. (ikea)

lak: 2pk á 1.690 stk (ikea)

Dýnuhlíf: 1.100 (ikea)

taubleiur: 12 stk 3.400 (rúmfatalagerinn)

nærfatnaður/samfellur 6 - 8 stk: 1.890 3 í pakka (oo.is)

ullarsamfella 2.490 (oo.is)

3-4 sokkabuxur eða leggings: 1.200 stk (Hagkaup)

6-8 milliþykkar peysur/síðaerma bolir: bolur eða peysa

1.500 (Hagkaup)

1-2 þykkari peysur 1.900 (Hagkaup)

náttgallar. Þrennir eða fernir duga oftast

2.500 stk (Hagkaup)

Sokkar - helst ullarsokkar - nokkur pör

250 (rúmfatalagerinn)

1.290 ull (Ólavía og Óliver)

Prjónasett - buxur, peysa, húfa, vettlingar, sokkar

5.900

Heilgalli. best að hafa hann úr mjúku og þjálu efni

8.500 (Kría flísgalli frá 66°N)

Húfur 2 í mismunandi þykkt2.400 þunn (Polarn og Pyret)

3.900 þykk (Polarn og Pyret)

barnavagn Chicco 96.990 (babysam)

kerrupoki 9.000 (oo.is)

Skiptikommóða með skúffum 65.900 (fífa)

bali 13.900 (fífa)

brjóstagjafapúði 9.900 (fífa)

matarstóll tripp trapp 39.990 (fífa)

Sessa í matarstól 4.990 (oo.is)

ömmustóll 13.900 (oo.is)

samtals 493.900

Þar fyrir utan:

einnotableiur fyrir ungbörn: 2.110. (Huggies 27 í pk. Hagkaup)taubleiur startpakki: 18.700.- 39.000.–

Jeppasýning hjá toyotatoyota heldur árlega jeppasýningu sína á morgun, laugardaginn 23. febrúar, klukkan 12-16. Þetta er í fjórða sinn sem jeppasýningin er haldin en hún hefur þegar unnið sér sess meðal jeppaáhuga-manna sem einn af hápunktum ársins. Sýningin er nú haldin í fyrsta sinn í nýjum höfuðstöðvum toyota í kauptúni í garðabæ. Sýningarsvæðið er því stærra og betra en áður. á sýningunni má sjá

það besta sem toyota og samstarfsað-ilar hafa fram að færa í jeppum og jeppabreytingum, að því er fram kemur í tilkynningu toyota.

olís kynnti í gær, fyrst íslenskra olíufyrir-tækja, dísilolíu blandaða með vlo, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu. um er að ræða hreinna og umhverfisvænna dísileldsneyti en þekkst hefur og fram-leiðsluaðferðin gerir hana gjörólíka annarri lífdísilolíu, að því er fram kemur í tilkynningu olís. Þar segir að vlo virki fullkomlega eins og önnur dísilolía en hún mengar minna.

„vlo er blönduð í dísilolíu olís sem hlutfall af seldu magni í samræmi við reglugerðir í evrópu. Slík reglugerð hefur enn ekki litið dagsins ljós hér á landi en mun væntanlega gera það innan skamms. Þetta íblöndunarhlutfall skilar í heildina 5% minni koltvísýringsútblæstri dísilbifreiða. Hægt er að nota 100% hreina vlo á dísil-vélar en með íblöndun vill olís stuðla að því að gera vlo samkeppnisfæra í verði á eldsneytismarkaðnum.

Umhverfisvænni dísilolía

Barneignir verðandi Foreldrar standa Frammi Fyrir Fjárútlátum

Hálf milljón í nauð-synjar fyrir nýburaað mörgu er að hyggja við komu nýs einstaklings í heiminn. foreldrar með fyrsta barn standa oft frammi fyrir gríðarlegum fjárútlátum á fyrstu mánuðum barns. fréttatíminn tók saman hluti á útgefnum lista til verðandi foreldra og fann vörur og verð hjá helstu söluaðilum.

É g er ekki mjög hissa á þessari upphæð. En þetta

er samt brjálæðislega mikið,“ segir verðandi móðir. Fréttatíminn gerði könnun á því hver kostnaðurinn væri við að fæða nýja einstak-ling í heiminn, með þeim hlutum sem þykja nauðsynlegir ungbörn-um á fyrstu mánuðum

ævinnar.„Ég er heppin og hef

fengið einhverja hluti gefins eða keypt notað,“ segir önnur verðandi móðir. Hún segir það jafnframt hafa komið sér mest á óvart hve dýrt það sé að vera barns-hafandi.

Báðar segjast kon-urnar notast við vefsíður á borð við Bland.is til

þess að verða sér út um notaðar vörur.

Heildarkostnaður reiknast fyrir utan bleiu-kostnað en ungbörn geta notað allt að 15 einnota bleium á dag. Margir for-eldrar kjósa taubleiur og eru startpakkar á þeim frá tæpum tuttugu þús-undum og upp í fjörutíu þúsund. Þá er kostnaður við leikföng, pela og

snuð ekki talinn með, auk ýmiss fatnaðar sem telst ekki til nauðsynja.

Gefnir hafa verið út listar fyrir verðandi foreldra af heilbrigðis-stofnun Suðurlands og ljósmæðrum og notaði blaðakona þá til hlið-sjónar.

maría lilja Þrastardóttir

[email protected]

4 fréttir Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 5: 22. februar 2013

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 63

114

02/1

3

LAND CRUISER Tákn um frelsi

Toyota Kauptúni Kauptúni 6GarðabæSími: 570-5070

Toyota AkureyriBaldursnesi 1AkureyriSími: 460-4300

Toyota ReykjanesbæNjarðarbraut 19ReykjanesbæSími: 420-6600

Toyota SelfossiFossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

Land Cruiser. Nafn sem segir meira en þúsund orð. Íslendingar þekkja Land Cruiser betur en flestar aðrar þjóðir. Við íslenskar aðstæður hefur Land Cruiser öðlast sess sem ímynd áreiðanleika og gæða. Með Land Cruiser heldur sagan áfram um stræti og torg, um vegi og vegleysur.

Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.isErum á Facebook - Toyota á Íslandi

Verð frá: 10.780.000 kr.

5 ÁRA ÁBYRGÐ

*Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.

Page 6: 22. februar 2013

Jónas Haraldsson

jonas@ frettatiminn.is

www.volkswagen.is

Auk

abún

aður

á m

ynd:

16“

álfl

egur

, þok

uljó

s

Volkswagen Polo

Sparar sig velMeðaleyðsla aðeins 5,5 lítrar á hverja 100 km

Polo Trendline 1.2 bensín, 70 hestafla, beinskiptur

Polo 1.2 bensín kostar aðeins:

2.550.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt:Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn ÍsafirðiKomdu og reynsluaktu Volkswagen Polo

Á hverjum tíma er að minnsta kosti eitt barn á aldrinum 15-18 ára í fangelsi hér á landi því eng-

in önnur úrræði eru tiltæk fyrir barnið. Vistun barna í fangelsum er brot á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og er vistun barna í fangels-um hér á landi ein helsta ástæða þess að lögfesting sáttmálans dróst hér á landi en hann var loks staðfestur í þessari viku.

Í gildi er samningur milli Barnaverndarstofu og Fangelsismálastofnunar um vistun fanga yngri en 18 ára. Barnið þarf hins vegar að samþykkja að vistast á meðferðarstofn-un og ennfremur getur Barnaverndarstofa neitað að taka við sakhæfum börnum eða vísað þeim úr meðferð vegna agabrota. Í þeim tilfellum neyðist Fangelsismálastofnun til að taka við þeim svo fullnusta megi refsingu. Börn verða sakhæf 15 ára.

Þegar barn er dæmt til fangavistar óskar Fangelsismálastofnun eftir því við Barnaverndarstofu að hún sjái um afplánun barns á meðferðarheimili því stefna Fangelsismálastofnunar er sú að vista ekki börn í fangelsi, að sögn

Erlu Kristínar Árnadótt-ur, staðgengils forstjóra Fangelsismálastofnunar. Að jafnaði er um eitt barn í fangelsi á Íslandi hverju sinni af þessum sökum.

Í skýrslu vinnuhóps um afplánun sakhæfra barna sem unnin var á vegum þáverandi dómsmálaráð-herra árið 2010 er lagt til að rýmum á neyðarvistun á einu af meðferðarheim-ilum Barnaverndarstofu verði fjölgað svo að vista

megi þar þau börn sem hljóta fangelsis-dóm og ekki er unnt að vista á með-ferðarstofnun. Fangelsismálastofnun og Barnaverndarstofa unnu í framhaldinu skýrslu þar sem lagt er til að komið yrði

á fót nýrri meðferðarstofnun sem meðal annars hefði það hlutverk að sinna af-plánun barna, að sögn Halldórs Hauks-sonar, sviðsstjóra meðferðar- og fóstur-sviðs Barnaverndarstofu.

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að réttarkerfið bjóði fjölmörg úrræði til að reyna að hjálpa börnum sem lenda á rangri braut. Hann nefnir sáttamiðlun í vægari afbrotum á borð við þjófnaði

og eignaspjöll og ákærufrestun. „Við erum að nýta þessi úrræði með býsna góðum árangri og að auki erum við að færa forvarnarstarf okkar frá því að vera almennt forvarnarstarf í mun ein-staklingsbundnari forvarnir í því skyni að taka á vanda þeirra einstaklinga sem eru í miklum vanda. Í þeim tilfellum erum við í samvinnu við skóla, barna-verndaryfirvöld, foreldra og alla þá sem að málum koma,“ segir Stefán.

SamStarf ÍSlandS og færeyja Í atvinnu- og nýSköpunarmÁlum

Færeyingum þakkað í verkiFæreysk-íslenska viðskipta-ráðið og ráðuneyti fjármála og atvinnu- og nýsköpunarmála standa fyrir ráðstefnu í sam-vinnu við færeysk stjórnvöld fyr-ir ráðstefnu um samstarfsmögu-leika þjóðanna í framtíðinni þriðjudaginn 5. mars næstkom-andi. Ráðstefnan fer fram í Norð-urlandahúsinu í Þórshöfn frá klukkan 10.30 - 16.30. Yfirskrift hennar er: Samstarfsmöguleikar í atvinnu- og nýsköpunarmálum, að því er fram kemur í tilkynn-ingu Viðskiptaráðs.

„Eins og flestum er í fersku minni voru Færeyingar fyrsta þjóðin sem bauðst til að lána Ís-landi fé eftir hrunið í október 2008. Íslensk stjórnvöld vilja með ráðstefnunni stíga mikil-vægt skref til frekari eflingar samstarfs ríkjanna og sýna með því þakklæti í verki,“ segir enn fremur.

Frá Íslandi flytja erindi: Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðherra, Ragna Árnadóttir,

aðstoðarforstjóri Landsvirkj-unar, Hilmar Veigar Péturs-son, forstjóri CCP og Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu. Fulltrúar úr fær-eysku stjórnmála-, efnahags- og atvinnulífi ávarpa ráðstefnuna. Í lok hennar fara fram umræð-ur með þátttöku ráðherra og fulltrúum heimamanna.

Móttaka verður í embættisbú-stað aðalræðismanns Íslands í Færeyjum að ráðstefnunni lok-inni og stendur hún frá klukkan 17-19. Brottför til Íslands er

klukkan 20. Flogið verður til Færeyja

mánudaginn 4. mars með vél Flugfélags Íslands frá Reykja-

víkurflugvelli klukkan 11.45 og lent í Færeyjum klukkan 13.15. Verð fyrir flugið, báðar leiðir, er 90 þúsund krónur.

Ráðstefnan fer fram í Norðurlandahúsinu í Færeyjum. Ljósmynd/Wikipedia/Arne List

Týndu Börnin3. hluti Sigríður Dögg Auðunsdóttir [email protected]

Börn eru vistuð í fangelsumÁ hverjum tíma er að minnsta kosti eitt barn vistað í fangelsi hér á landi og brjótum við með því gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Skortur er á úrræðum fyrir afplánun dóma barna sem ekki er hægt að vista á með-ferðarstofnun Barnaverndar-stofu.

Flestir ungir afbrota-menn hljóta skilorðs-bundna refsingu en ekki fangelsisdóm. Á árunum 2009-11 voru að meðal-tali um 20 börn dæmd til skilorðsbundinnar refs-ingar en að meðaltali tvö í fangelsi á hverju ári. Að auki eru börn dæmd til annarra refsinga, svo sem sektargreiðslna.

Nor

dic

Phot

os/G

etty

Imag

es

6 fréttir Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 7: 22. februar 2013

Verslun opin 11-20 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-19:30 - www.IKEA.is

© I

nter

IKEA

Sys

tem

s B.V

. 20

12

© I

nter

IKEA

Sys

tem

s B.V

. 20

12

MarkaðstorgMarkaðstorgfrá fimmtudegi til sunnudagsfrá fimmtudegi til sunnudags

Það verður markaðsstemmning í IKEA frá fimmtudegi til sunnudags. Við rýmum til á lagernum og setjum upp markaðstorg. Húsgögn, smávara, heimilistæki, sumarhúsgögn, framhliðar á eldhúsinnréttingar, rúm og miklu fleira. Það úir og grúir af alls kyns húsbúnaði, bæði vörum enn í umbúðum auk sýnishorna og útlitsgallaðra vara úr Umbúðalaust. 20% aukaafsláttur er af öllum vörum úr Umbúðalaust. Komdu og gerðu frábær kaup!

Það verður markaðsstemmning í IKEA frá fimmtudegi til sunnudags. Við rýmum til á lagernum og setjum upp markaðstorg. Húsgögn, smávara, heimilistæki, sumarhúsgögn, framhliðar á eldhúsinnréttingar, rúm og miklu fleira. Það úir og grúir af alls kyns húsbúnaði, bæði vörum enn í umbúðum auk sýnishorna og útlitsgallaðra vara úr Umbúðalaust. 20% aukaafsláttur er af öllum vörum úr Umbúðalaust. Komdu og gerðu frábær kaup!

Page 8: 22. februar 2013

Við bjóðumgóða þjónustu

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

56

57

9

Endurgreiðslan tekur til vaxta af húsnæðislánum og almennum skuldabréfalánum einstaklinga og verður hún lögð inn á reikninga viðskiptavina þann 25. febrúar.

Allir sem fá þessa endurgreiðslu hafa fengið tilkynningu um hana í Netbankann sinn auk þess sem þeim hefur verið sent bréf í pósti. Með endurgreiðslunni þökkum við fyrir viðskiptin á liðnum árum og vonum að hún komi að góðum notum.

Nánari upplýsingar um endurgreiðsluna eru á islandsbanki.is/endurgreiðsla

Íslandsbanki hefur ákveðið að endurgreiða skilvísumviðskiptavinum 30% af greiddum vöxtum ársins 2012

Um 20.000 heimilifá endurgreiðslu

Ánægjuleg skilaboð til viðskiptavina Íslandsbanka:

Page 9: 22. februar 2013

Við bjóðumgóða þjónustu

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

56

57

9

Endurgreiðslan tekur til vaxta af húsnæðislánum og almennum skuldabréfalánum einstaklinga og verður hún lögð inn á reikninga viðskiptavina þann 25. febrúar.

Allir sem fá þessa endurgreiðslu hafa fengið tilkynningu um hana í Netbankann sinn auk þess sem þeim hefur verið sent bréf í pósti. Með endurgreiðslunni þökkum við fyrir viðskiptin á liðnum árum og vonum að hún komi að góðum notum.

Nánari upplýsingar um endurgreiðsluna eru á islandsbanki.is/endurgreiðsla

Íslandsbanki hefur ákveðið að endurgreiða skilvísumviðskiptavinum 30% af greiddum vöxtum ársins 2012

Um 20.000 heimilifá endurgreiðslu

Ánægjuleg skilaboð til viðskiptavina Íslandsbanka:

Page 10: 22. februar 2013

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Mikael Torfason [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

F ramlag ríksins til Kvikmyndasjóðs Íslands er samtals 12 millj-arðar á núvirði frá stofnun árið 1979. Í ár er framlagið 1.020 milljónir. Tvöfalt meira en í fyrra. Styrkirnir fara ekki bara

í leiknar myndir heldur líka í handritagerð og svo er stutt við gerð heimildarmynda, stuttmynda og sjónvarpsþátta. Við þekkjum leiknu bíómyndirnar best og hér að neðan er yfirlit yfir allar styrktar leiknar kvikmyndir sem Kvikmyndasjóður hefur stutt með fjárfram-lögum frá stofnun.* Aldrei fyrr höfum við horft jafn björtum augum til íslenskrar kvik-myndagerðar. Sjónvarpsþættirnir verða sífellt betri og bíómyndirnar sömuleiðis. Það hefur orðið til kvikmyndabransi á Íslandi og landið er eftirsóttur tökustaður fyrir Hollywood. Kvikmyndavorið er hafið.

Tólf þúsund milljónir í Kvikmyndasjóð Íslands

Mikael [email protected]

ÓsigrandiÉg allavega missti aldrei fókus á því sem ég var að gera. Að sjálfsögðu var

ég mjög þreyttur og þetta var náttúrlega helvíti

erfiður bardagi en hausinn á mér var alltaf á réttum stað.Gunnar Nelson heillaði

sjónvarpsáhorfendur þegar hann lagði erfiðan

andstæðing í atvinnu-viðureign í blönduðum bardagalistum. Gunnar er ósigraður enn.

Ekkert drullumallEn ég hef í heiðri reglu sem ég lærði í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum: Það borgar sig ekki að fara að slást við svín í svínastíunni. Báðir verða fljótlega mjög drullugir, en það er bara svínið sem hefur gaman að því.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, greip til krassandi líkingamáls þegar hann sendi blaðamönnum DV tóninn í Sprengisandi á Bylgjunni.

Þessir Rómverjar eru klikk!Þessi maður var í fullkomnu ójafn-vægi og sýndi í raun á sér allar hliðar þess manns sem ekki má fela vald eða mannaforráð.

Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri Grænna, sálgreindi Bjarna Benediktsson eftir að sá síðarnefndi hellti úr skálum reiði sinnar yfir DV á Sprengisandi á Bylgjunni.

Ókei bæHér er fyrst og síðast um mína persónulegu ákvörðun að ræða sem í

sjálfu sér þarfnast ekki frekari raka en þeirra að ég

hef komist að þessari niðurstöðu, er sáttur við hana og sjálfan mig, um leið og ég trúi að hún verði einnig til góðs

fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð.

Steingrímur J. Sigfússon tilkynnti ákvörðun sína um að hætta sem formaður VG sem hann hefur stýrt frá upphafi.

Heldur kléntLeikritið heldur áfram.Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gaf dramatúrgíu Þórs Saari falleinkunn eftir að hann dró tillögu sína um vantraust á stjórnina til baka.

Ojjbaraullabjakk!Kunni lítt að meta undarlegt kossaflens á sviðinu. Aðallega hallærislegt.

Málvöndurinn Eiður Guðnason var óhress með blautlegt uppátæki grínistans Steinda Jr. og leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur á Edduhátíðinni.

HannesarellinHér er líka stór hópur sem kalla má Hannesaræskuna og ég er sennilega hluti af þeim hópi, ég veit ekki hvort það voru vinir Hannesar eða and-stæðingar sem fundu upp þetta orð: Hannesaræskan.Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi stýrði sextugsafmælisveislu Hannesar Hólmsteins með glæsibrag og gerði grein fyrir lærisveinahópi meistarans.

Óbærileg biðÉg mun taka ákvörðun

um þetta á næstunni og tilkynna það strax og hún liggur fyrir. Jón Bjarnason,

fyrrverandi ráðherra, er að íhuga sérframboð.

Spes gaurÞór Saari er furðufugl á alþingi.Vantraustsútspil Þórs Saari virðist ekki hafa aukið traust á honum sjálfum og á Evrópuvaktinni kvað Björn Bjarnason upp sinn dóm.

Vikan sem Var

* Listinn er fenginn hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands sem sér um að úthluta styrkjunum en upphæðin sem nefnd er er heildarframlag ríksisins til Kvikmyndasjóðs það árið. Sú upphæð er fengin frá menntamála-ráðuneytinu. Auðvitað fer aðeins hluti þessarar upphæðar í bíómyndirnar því Kvikmyndamiðstöð eyðir peningum í margt annað en leiknar bíómyndir. Þetta gefur hinsvegar tilfinningu fyrir því á hvaða vegferð við erum. Upphæðirnar eru framreiknaðar á núvirði (miðað við vísitölu neysluverðs).

Dagsetning styrkúthlutanna og frumsýninga er oft á skjön hvað þennan lista varðar enda tekur mislangan tíma að klára bíómynd. Svo má geta þess að enn er styrkhlutfallið oft aðeins brot af framleiðslu-kostnaði og vantar inn í þessar tölur fé frá erlendum sjóðum auðvitað.

ÁrFramlag /

milljónir styrktar leiknar bíómyndir

1979 23 Land og synir. Veiðiferðin. Óðal feðranna.

1980 48 Punktur, punktur, komma, strik. Útlaginn. Jón Oddur og Jón Bjarni. Sóley.

1981 83 Okkar á milli (Í hita og þunga dagsins). Með allt á hreinu.

1982 0 Ekkert framlag, samkvæmt upplýsingum frá Kvikmyndamiðstöð Ísl.

1983 60 Á hjara veraldar. Atómstöðin. Skilaboð til Söndru. Nýtt líf. Húsið.

1984 60 Gullsandur. Hrafninn flýgur. Skammdegi.

1985 188 Á hjara veraldar. Hvítir mávar. Eins og skepnan deyr. Löggulíf (Nýtt líf 3).

1986 119 Skytturnar. Stella í orlofi. Í skugga hrafnsins. Svart & sykurlaust.

1987 224 Foxtrot. Svo á jörðu sem á himni.

1988 231 Magnús. Ryð (Bílaverkstæði Badda).

1989 226 Kristnihald undir jökli.

1990 197 Börn náttúrunnar. Pappírs Pési.

1991 226 Sódóma Reykjavík. Ingaló. Ævintýri á Norðurslóðum.

1992 229 Hin helgu vé. Karlakórinn Hekla. Veggfóður.

1993 267 Bíódagar. Stuttur frakki.

1994 235 Benjamín dúfa. Einkalíf Alexanders.

1995 233 Agnes. Draumadísir. Blossi.

1996 223 Djöflaeyjan.

1997 268 Dansinn. Perlur og svín. Sporlaust. Stikkfrí.

1998 265 Myrkrahöfðinginn. Englar alheimsins. Óskabörn þjóðarinnar.

1999 342 Ungfrúin góða og húsið. 101 Reykjavík. Fíaskó.

2000 384 Ikingut. Villiljós. Gemsar. Íslenski draumurinn.

2001 475 Mávahlátur. Fálkar. Regína. Nói Albínói. Maður eins og ég.

2002 554 Hafið. Kaldaljós. Stormy Weather. Stella í framboði.

2003 566 Opinberun Hannesar. Næsland. Reykjavik Guesthouse. Í takt við tímann. Dís.

2004 539 A Little Trip to Heaven. Strákarnir okkar.

2005 518 Blóðbönd. Börn. Foreldrar.

2006 576 Mýrin. Köld slóð. Astrópía. Veðramót. Duggholufólkið.

2007 759 Stóra planið. Heiðin. Skrapp út. Reykjavík Rotterdam. Brúðguminn.

2008 734 Brim. Good Heart. Inhale (Run For Her Life). R.W.W.M. Hátíð í bæ.

2009 691 Mamma Gógó. Sumarlandið. Rokland. Bjarnfreðarson. Kurteist fólk (Laxdæla Lárusar Skjaldarsonar). Kóngavegur. Thór. Órói.

2010 500 Gauragangur. Djúpið. Okkar eigin Osló. Eldfjall. Algjör Sveppi og dularfulla hóteherbergið. Á annan veg. Borgríki. Þetta reddast.

2011 483 Svartur á leik. Algjör sveppi og töfraskápurinn. Frost.

2012 523 Hross um oss. Ófeigur gengur aftur. Málmhaus.

2013 1.020 ?

LeiÐari

10 viðhorf Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 11: 22. februar 2013

Opið mán-fös: 10:00 - 18.00Opið um helgina: Lau 10.00-16.00 - Sun: 13.00-16.00

Ego Dekor - Bæjarlind 12S: 5444420 - www.egodekor.is

Opið mán-fös: 10:00 - 18.00

PEDRO armstóllVerð: 49.900,-

DAKOTA leðurtungusófi2 Litir svart eða hvítt. Stærð: 277x165cm

Verð: 338.000,-

SÓFABORÐ Svart gler130X70cm Verð: 58.000,-

60X60cm Verð: 38.000,-

OSCAR leðurhornsófiLitur: Svart - Stærð: 276X220

Verð: 389.000,-

PORTLAND tungusófi

PISA tungusófi

Stærð: 291x170cm

Tilboðsverð: 194.650,-

Stærð: 249x157cm Tilboðsverð: 159.300,-

NÝ SENDING AF FALLEGUM HÚSGÖGNUM OSCAR Leðurhornsófi

3 litir: svart hvítt og beige, 276x220cm Verð: 389.000,-

CANNON tungusófiStærð: 216x173cm

Tilboðsverð: 159.300,-

SPACE Stór tungusófiStærð 365X192cm

Tilboðsverð: 248.400,-

CARLO leðursófiStærð 298X210cm Litir: Svart og hvíttVerð: 398.000,-

ERIC skenkur Svart vengi -Breidd 170cm

Verð: 149.900,-

Page 12: 22. februar 2013

Þú sparar

KrÓNUr

15.000

Slitsterkt grátt eða grænt áklæði

3ja sæta sófi Aðeins kr. 89.900 Fullt verð 119.900 Stærð: B180 x D87 x H80 cm

CopenHAgen sófasett Þú sparar

KrÓNUr

30.000

Stóll Aðeins kr. 44.900 Fullt verð 59.900 Stærð: B80 x D87 x H80 cm

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

C&J stillanlegt heilsurúm með Shape dýnu

2x80x200 Fullt verð 375.800 Tilboð 319.430 2x90x200 Fullt verð 399.800 Tilboð 339.830 2x90x210 Fullt verð 405.800 Tilboð 344.930 2x100x20 Fullt verð 423.800 Tilboð 360.203 120x200 Fullt verð 230.900 Tilboð 196.265 140x200 Fullt verð 257.900 Tilboð 219.215

nInndraganlegur botn

n2x450 kg lyftimótorar

nMótor þarfnast ekki viðhalds

nTvíhert stál í burðargrind

nHliðar- og enda-stopparar svo dýnur færist ekki í sundur

nBotn er sérstaklega hannaður fyrir Shape heilsudýnur

nVal um lappir með hjólum eða töppum

n5 ára ábyrgð

AlVöru DúnSæng á frábæru verði!

FuLL búÐ aF Frábærum Vörum á dOrmaVerÐI

Stærð 308 x 153/90 cm. Slitsterkt svart áklæði.Tunga getur verið beggja vegna.

Aðeins kr. 199.900Fullt verð 245.900

pArIS tungusófiStærð 280 x 150/90 cmSlitsterkt áklæði 3 litir svart beige og grátt

Aðeins kr. 179.900 Fullt verð 229.900

MADrID tungusófiStærð 293 x 150/90 cmSlitsterkt grátt áklæði. Aðeins kr. 159.900 Fullt verð 189.900

SToCHolM tungusófi

Stærð 230 x 150/85 cm. Slitsterkt áklæði í 4 litum. grátt, ljósgrátt, svart og beige.

Tunga getur verið beggja vegna. Aðeins kr. 139.900 Fullt verð 189.900

oSlo tungusófi

Stærð 192 x 85 cmSlitsterkt svart áklæði

Aðeins kr. 115.900 Fullt verð 135.900

SIeSTA svefnsófi

Þú sparar

KrÓNUr

50.000

Þú sparar

KrÓNUr

20.000

Þú sparar

KrÓNUr

30.000

Þú sparar

KrÓNUr

50.000

Þú sparar

KrÓNUr

46.000

Tunga getur verið beggja vegna.

Siesta svefnsófi stærð dýnu 147x197 cm

Heilsudýna sem:

nlagar sig fullkom-lega að líkama þínum

n24 cm þykk heilsudýna

nengin hreyfing

nAloaVera áklæði

n5 ára ábyrgð!

nature‘s Shape heilsurúm

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

nature’s Comfort heilsurúm

nMjúkt og slitsterkt áklæði

nSvæðaskipt poka gormakerfi

nSteyptar kant styrk ingarnHeilsu- og hæg inda lag í

yfir dýnu sem hægt er að taka af

nAldrei að snúanSterkur botnngegnheilar viðar lappir

nature‘s rest heilsurúm

nMjúkt og slitsterkt áklæðinSvæðaskipt

gormakerfinAldrei að snúanSterkur botnngegnheilar

viðar lappirnFrábærar kantstyrkingarn320 gormar pr fm2

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð100x200 99.900 84.915120x200 113.900 96.815140x200 131.900 112.115

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð90x200 76.900 65.365100x200 80.900 68.765120x200 89.900 76.415120x200 99.900 84.915

n

nn

n

n

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð90x200 97.900,- 83.215100x200 109.900,- 93.415120x200 121.900,- 103.615140x200 143.900,- 122.315

gafl er seldur sér

DÝNaBOTN Og

lappir

DÝNaBOTN Og

lappir

DÝNaBOTN Og

lappir

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

aukahlutur á mynd: Höfuðpúði fullt verð

12.900. Nú aðeins 9.900.

SóFadagar

DúNN

10% FiÐUr

90%norsku bómullar rúmfötin frá

TurIForMVattsæng á aðeins kr. 5.900 Vattkoddi á aðeins kr. 2.990

FráBærT

VerÐsæNgUr Og

KODDar

MNÝ

seNDiNg

Frá 8.900 kr. Aðeins kr. 15.900

Page 13: 22. februar 2013

Þú sparar

KrÓNUr

15.000

Slitsterkt grátt eða grænt áklæði

3ja sæta sófi Aðeins kr. 89.900 Fullt verð 119.900 Stærð: B180 x D87 x H80 cm

CopenHAgen sófasett Þú sparar

KrÓNUr

30.000

Stóll Aðeins kr. 44.900 Fullt verð 59.900 Stærð: B80 x D87 x H80 cm

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

C&J stillanlegt heilsurúm með Shape dýnu

2x80x200 Fullt verð 375.800 Tilboð 319.430 2x90x200 Fullt verð 399.800 Tilboð 339.830 2x90x210 Fullt verð 405.800 Tilboð 344.930 2x100x20 Fullt verð 423.800 Tilboð 360.203 120x200 Fullt verð 230.900 Tilboð 196.265 140x200 Fullt verð 257.900 Tilboð 219.215

nInndraganlegur botn

n2x450 kg lyftimótorar

nMótor þarfnast ekki viðhalds

nTvíhert stál í burðargrind

nHliðar- og enda-stopparar svo dýnur færist ekki í sundur

nBotn er sérstaklega hannaður fyrir Shape heilsudýnur

nVal um lappir með hjólum eða töppum

n5 ára ábyrgð

AlVöru DúnSæng á frábæru verði!

FuLL búÐ aF Frábærum Vörum á dOrmaVerÐI

Stærð 308 x 153/90 cm. Slitsterkt svart áklæði.Tunga getur verið beggja vegna.

Aðeins kr. 199.900Fullt verð 245.900

pArIS tungusófiStærð 280 x 150/90 cmSlitsterkt áklæði 3 litir svart beige og grátt

Aðeins kr. 179.900 Fullt verð 229.900

MADrID tungusófiStærð 293 x 150/90 cmSlitsterkt grátt áklæði. Aðeins kr. 159.900 Fullt verð 189.900

SToCHolM tungusófi

Stærð 230 x 150/85 cm. Slitsterkt áklæði í 4 litum. grátt, ljósgrátt, svart og beige.

Tunga getur verið beggja vegna. Aðeins kr. 139.900 Fullt verð 189.900

oSlo tungusófi

Stærð 192 x 85 cmSlitsterkt svart áklæði

Aðeins kr. 115.900 Fullt verð 135.900

SIeSTA svefnsófi

Þú sparar

KrÓNUr

50.000

Þú sparar

KrÓNUr

20.000

Þú sparar

KrÓNUr

30.000

Þú sparar

KrÓNUr

50.000

Þú sparar

KrÓNUr

46.000

Tunga getur verið beggja vegna.

Siesta svefnsófi stærð dýnu 147x197 cm

Heilsudýna sem:

nlagar sig fullkom-lega að líkama þínum

n24 cm þykk heilsudýna

nengin hreyfing

nAloaVera áklæði

n5 ára ábyrgð!

nature‘s Shape heilsurúm

ShapeB y n at u r e ’ s B e d d i n g

nature’s Comfort heilsurúm

nMjúkt og slitsterkt áklæði

nSvæðaskipt poka gormakerfi

nSteyptar kant styrk ingarnHeilsu- og hæg inda lag í

yfir dýnu sem hægt er að taka af

nAldrei að snúanSterkur botnngegnheilar viðar lappir

nature‘s rest heilsurúm

nMjúkt og slitsterkt áklæðinSvæðaskipt

gormakerfinAldrei að snúanSterkur botnngegnheilar

viðar lappirnFrábærar kantstyrkingarn320 gormar pr fm2

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð100x200 99.900 84.915120x200 113.900 96.815140x200 131.900 112.115

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð90x200 76.900 65.365100x200 80.900 68.765120x200 89.900 76.415120x200 99.900 84.915

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

Stærð cm. Fullt verð Ferm.tilboð90x200 97.900,- 83.215100x200 109.900,- 93.415120x200 121.900,- 103.615140x200 143.900,- 122.315

gafl er seldur sér

DÝNaBOTN Og

lappir

DÝNaBOTN Og

lappir

DÝNaBOTN Og

lappir

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

FermiNgar-

HeilsUrúm TilBOÐ

aukahlutur á mynd: Höfuðpúði fullt verð

12.900. Nú aðeins 9.900.

SóFadagar

ængæng DúNN

10% FiÐUr

90%norsku bómullar rúmfötin frá

TurIForMVattsæng á aðeins kr. 5.900 Vattkoddi á aðeins kr. 2.990

Vattsæng á aðeins kr.

Vattkoddi á aðeins kr.

FráBærT

VerÐsæNgUr Og

KODDar

NÝseNDiNg

Frá 8.900 kr. Aðeins kr. 15.900

Page 14: 22. februar 2013

Börn vistuð í fangelsum

Við brjótum gegn börnunum okkarH vernig stendur á því að ein ríkasta

þjóð heims, við Íslendingar, vistum börnin okkar í fangelsum og erum

þar af leiðandi að brjóta gegn réttindum þeirra samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóð-

anna sem var lögfestur á Alþingi fyrr í vikunni.

Við erum að tala um örfá börn á ári sem af einhverjum sökum geta ekki nýtt meðferðarúrræði Barnaverndar-stofu og þurfa því að vistast meðal fullorðinna fanga – sem er skýrt brot á barnasáttmálanum. Í grein sem ég skrifa hér í blaðinu og er þriðja grein-in í greinaflokki um Týndu börnin svokölluðu, börn í neyslu, kemur fram að á hverjum tíma er að minnsta kosti eitt barn í fangelsi hér á landi því við höfum engin önnur úrræði. Barnið rekst til að mynda illa á þeim með-ferðarstofnunum sem í boði eru eða neitar sjálft að vistast þar. Í samningi

Fangelsismálastofnunar og Barnaverndarstofu kemur fram að barn getur neitað því að af-plána dóm á meðferðarstofnun og eru þá engin önnur úrræði en að það sitji í fangelsi með full-orðnum föngum.

Árum saman hafa barnaverndaryfirvöld, sem og fangelsismálayfirvöld, bent stjórnvöld-

um á að nauðsynlegt sé að finna lausn á þess-um málum því algerlega óhæft sé að málum sé þannig fyrir komið að börn þurfi að vista með fullorðnum föngum af ýmsum sökum.

Sökum þess hve börnin eru fá ætti ekki að þurfa að kosta miklu til. Barnaverndarstofa og Fangelsismálastofnun hafa lögðu til árið 2011 við velferðarráðherra að sett yrði á stofn nýtt meðferðarúrræði fyrir unglinga þar sem hægt væri að uppfylla öll skilyrði til vistunar fanga á barnsaldri. Ekki eru áform uppi um að bregðast við þeim tillögum á næstunni og fyrir vikið dróst lögfesting Barnasáttmála Sam-einuðu þjóðanna þar til nú – sem var okkur til skammar. „Hér varð náttúrulega hrun“ er ekki lengur afsökun fyrir öllu.

Mér er óskiljanlegt hvers vegna við getum ekki gert meira fyrir þau börn sem eiga hvað erfiðast. Þetta eru ekki svo mörg börn, eins og Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, benti á hér í blaðinu fyrir hálfum mánuði.

Snemmtæk íhlutun er mikið tískuorð í vel-ferðargeiranum og snýst um það að grípa inn í vanda barna og fjölskyldna eins snemma og hægt er, helst um leið og vart verður við vandamál. Fjölmargir sem ég hef rætt við í meðferðargeiranum við vinnslu þessa greina halda því hins vegar fram að barnaverndaryf-

irvöld, kennarar, skólastjórnendur og félags-málayfirvöld grípi allt of seint inn í þegar barn er komið í vanda. Það sé ekki fyrr en vandi barnsins sé orðinn svo alvarlegur að barnið sé sjálft komið í neyslu að eitthvað sé að gert. Þá er oft orðið of seint að grípa inn í – og vandinn er að minnsta kosti mun erfiðari viðfangs en ef gripið hefði verið inn í fyrr. Ekki er nægilega vel tekið á vanda barna sem verða fyrir einelti þrátt fyrir að mikil umræða hafi verið um það í skólakerfinu undanfarin ár. Börn sem leiðast út í neyslu eiga það sameiginlegt að þau hafa orðið fyrir einelti – en ekki fengið viðhlítandi aðstoð við að vinna úr þeirri hörmulegu lífs-reynslu. Fjöldi dæma er jafnframt um að börn frá heimilum þar sem félagslegar aðstæður eru erfiðar leiðist út í neyslu fíkniefna. Félags-lega kerfið réttir þessum börnum oft ekki hjálparhönd fyrr en þau eru sjálf komin í mik-inn vanda. Ég talaði nýverið við dreng sem ólst upp hjá móður sem var fíkill og lést nýverið af of stórum skammti. Hann var ekki tekinn af heimilinu og settur í fóstur fyrr en hann var sjálfur farinn að neyta fíkniefna, 11 ára gamall. Hefði ekki mátt bregðast við fyrr? Hefði verið hægt að bjarga þessum dreng? Hvað brást?

Brugðumst við honum kannski, sem samfé-lag? Hvernig getum við komið í veg fyrir að við bregðumst fleiri börnum?

Sigríður Dögg Auðunsdóttirsigridur@

frettatiminn.is

sjónarHóll

17flugfélög munu halda uppi áætl-unar- eða leiguflugi á Kefla-víkurflugvelli í sumar. Spænska flugfélagið Vueling Airlines mun fljúga til Íslands frá Barcelona.

VikAn í tölum

26strengir eru á rafstrokinni hörpu Úlfs Hansson ar sem hlaut í vikunni Nýsköpunar-verðlaun forseta Íslands.

Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

Nicotinell Fruit lyfjatyggigúmmí, inniheldur 2 eða 4 mg . nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Ekki má nota Nicotinell Fruit ef þú reykir ekki og ekki má reykja samhliða notkun Nicotinell Fruit. Ráðlagður skammtur fer eftir því hversu háð/-ur þú ert reykingum. Þú skalt nota Nicotinell Fruit 4 mg ef þú ert með mikla nikótínþörf, reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring eða ef þér hefur ekki tekist að hætta að reykja með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Annars skaltu nota Nicotinell Fruit 2 mg ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggið hægt þar til finnst sterkt bragð, látið tyggigúmmíið hvíla á milli kinnar og tannholds, tyggið aftur þegar bragðið dofnar, endurtakið í um 30 mínútur. Ekki má kyngja lyfjatyggigúmmíinu. Í upphafi meðferðar skaltu venjulega nota eitt stk á 1 2 klst. fresti þegar þú finnur fyrir reykingaþörf. Venjuleg notkun er 8-12 stk í á sólarhring. Þú mátt ekki nota fleiri en 25 af 2 mg eða meira en 15 af 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Lengd meðferðar er einstaklingsbundin en varir yfirleitt í a.m.k. 3 mánuði, þá skal draga úr fjölda stk. smám saman. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 stk á sólarhring og er ekki mælt með notkun lengur en í 1ár. Sumt reykingafólk gæti þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Leitaðu faglegrar ráðgjafar hjá lækni eða lyfjafræðingi ef þú getur ekki hætt að nota lyfið eftir eitt ár eða ef þér tekst ekki að fækka fjölda reyktra sígaretta eftir 6 vikur. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er tilbúinn til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing áður en þú notar Nicotinell því ekki er víst þú megir nota lyfið ef þú hefur: ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins,fengið einhverja hjarta eða æðasjúkdóma, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, ert með alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi, með magasár eða gervitennur. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

Nicotinell Fruit 2 mg 24 608 25.33 507 -56% Nicotinell Fruit 2 mg 96 2.437 25.39 508 -55% Nicotinell Fruit 2 mg 204 4.511 22.11 442 -61% Nicotinell Fruit 4 mg 96 3.491 36.36 727 -35% Nicotinell Fruit 4 mg 204 6.280 30.78 616 -46%

Tegund Bragð Styrkleiki Pakkning Meðalverð Meðalverð Meðalverð Sparnaður pr. pakka** pr. tyggjó x20

* Verðkönnun framkvæmd af MMR, 29. janúar 2013 í 10-11, Stöðinni, N1, Olís, Hagkaup, Krónan, Samkaup og Nóatún.** Verðkönnun framkvæmd af MMR, 29. janúar 2013 í 16 apótekum.***Í �estum tilfellum nægir að nota á bilinu 8-12 tyggjó á dag. Mest skal nota 25 stk. af 2 mg og 15 stk. af 4 mg

Nicotinell er samstarfsaðili élagsins

Í þessum samanburði er gert ráð fyrir því að einstaklingurinn tyggi eitt tyggjó fyrir hverja sígarettu sem hann reykti***

Verðsamanburður á Nicotinell Fruit og þremur vinsælustu tegundum sígaretta

Það er ódýrara að nota Nicotinell Fruit heldur en að reykja!61%

SPARNAÐUR!

46%SPARNAÐUR!

3 vinsælar tegundir 200 11.407 57.04 1.141

Tegund Fjöldi í Meðalverð Meðalverð Meðalverð kartoni pr. karton* pr. sígarettu pr. pakka

2013

NCH

007

Nic

otin

ell

3verðlaun hlaut hljómsveitin Retro Stefson á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hún var Tónlistarflytjandi ársins, Glow var lag ársins og myndband við lagið, sem Magnús Leifsson gerði, myndband ársins.

18íslenskar knatt-spyrnukonur munu spila í þremur sterkum deild-um í ár, í Sví-þjóð, Noregi og á Englandi.

10.188ferðamenn komu hingað til lands frá Bretlandi í janúar, 30 prósent allra ferðamanna í mánuðinum. Erlendir gestir í janúar hafa aldrei verið fleiri en nú, um 34 þúsund talsins.

14 fréttir Helgin 22.-24. febrúar 201314 fréttir vikunnar

Page 15: 22. februar 2013

Uppgötvaðu

Undur vísindanna

Snertu og sjáðumeð eiginaugum

smaralind.is Opnunartímar: Virka daga 11-19 Fimmtudaga 11-21 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 Finndu okkur á

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

56

180

Snertu, prófaðu og sjáðu hvernig einföld fyrirbæri virka í umhverfinu á stórskemmtilegri vísindasýningu sem nú er í Smáralind. Áður en þú veist af ertu komin(n) á kaf í vísindalegar uppgötvanir!

Komdu með alla fjölskylduna og uppgötvið saman ótrúleg og heillandi fyrirbæri úr heimi vísindanna.

21. febrúar–6. mars

Skannaðu QR kóðannog fáðu nánari upplýsingar

og sjáðumeð eigin

Undur vísindanna

Soma-teningurinn

Rúllað upp í móti

Page 16: 22. februar 2013

hækkun á

úrvalsvísitölu

Hækkun úrvals-vísitölunnar frá

áramótum.

GreininG

Íslandsbanka

LAGASTOFNUN

Jóhannes Karl Sveinsson hrl.

hjá Landslögum hf. reifar

málflutning og niðurstöðu

í Icesave málinu.

Morgunverðarfundur föstudaginn

22. febrúar kl. 8 - 9:30 á Hótel Sögu

Radisson Blu. (Katla á annarri hæð).

Stjórnandinn

Græjukona sem kann ekkert á græjurnafn: liv Bergþórsdóttir.Starf: Framkvæmdastjóri nova, stjórnarformaður Wow og í stjórn telia í noregi. aldur: 43 ára.Menntun: viðskiptafræðingur.Fyrri störf: ss, tal, sko, Og vodafone. Maki: sverrir viðar hauksson, ráðgjafi hjá Capacent. Börn: rakel María, tómas viðar, kormákur og sverrir konráð.Búseta: Garðabær sl. 14 ár.

MorgunstundÉg vakna og það er komið hádegi áður en ég veit af, svo er dagurinn og vikan búin.

HefðirLítið fyrir þær.

GræjanÉg hljóma eins og auglýsing: iPhone, iPad, Macbook Air og iMac.

Lítil og nett myndavél á óskalistanum. Geng um með Garmin sundúr sem ég ætti að nota meira í vatni og minni í að athuga bara hvað klukkan er. Eitt sem ein-kennir mig þó og græjur er að ég kann ekkert á þær, tölvur virðast bila í návist minni eða eitt-hvað hreint ótrúlegt gerist.

Minn tímiSund.

ÁhugamálFerðalög.

KlæðaburðurGallabuxur, bolur og háir hælar, mjög háir hælar svo ég sjáist segja sumir.

Boðskapur0 kr. Nova í Nova!

Markaður dagleg velta uM 1,1 Milljarður

Hlutabréf halda áfram að hækkaHlutabréf hafa haldið áfram að hækka í verði í febrúar. Úrvalsvísitalan OMXI6 hefur hækkað um 4% það sem af er þessum mánuði. Sú hækkun kemur í kjölfar þess að hlutabréf hækkuðu í verði um 11% í janúar og nemur því hækkun vísitölunnar frá áramótum um 15%, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. „Þetta er til vitnis um þá stemningu sem nú ríkir á hlutabréfa-markaði en mikil velta og hækkanir einkenna nú þann markað,“ segir Greiningin.

„Ávöxtun einstakra félaga hefur verið mun meiri en sem nemur hækkun Úrvalsvísitölunnar. Icelandair hefur nú hækkað um 35% það sem af er árinu og stendur gengi félagsins nú í 11,13 kr. á hlut. Icelandair birti uppgjör sitt fyrir síðasta ár þann 7. febrúar sl. og hefur félagið hækkað um 8% síðan þá sem endurspeglar gott uppgjör,“ segir enn fremur.

Össur og Marel birtu einnig uppgjör sín fyrir síðasta ár fyrr í þessum mánuði. Össur hefur frá áramótum hækkað í verði um 7,7% og Marel um tæplega 14%. Næstu félög til að birta uppgjör sín fyrir síðasta ár er fasteignafélagið reginn sem birtir næsta þriðjudag, 26. febrúar, og Eimskip sem birtir 28. febrúar. Mikil við-skipti hafa verið með Eimskip undanfarið og nam veltan með félagið í síðustu viku 2,3 milljörðum króna og hækkað félagið í verði um 6% þá vikuna. Frá áramótum hefur Eimskip hækkað um 19% í verði.

Fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka að veltan á hlutabréfamarkaði hafi verið að meðaltali rúmlega 1,1 milljarður króna á dag það sem af er árinu en á síðasta ári var veltan að meðaltali um 352 milljónir króna á dag. Þar kemur einnig fram, samkvæmt gögnum frá Kauphöllinni að veltan á hlutabréfamarkaði það sem af er árinu nemi um 39,3, milljörðum króna en á sama tíma hefur veltan á skuldabréfamarkaði verið um 283 milljarðar króna. - jh

15%

hækkun á

hlutaBréFuM í

ICElaNdaIr

Hækkun frá áramótum.

GreininG

Íslandsbanka

35%

FaSteignalán Mikill SaMdráttur í útlánuM íBúðalánaSjóðS

Útlán í janúar námu 960 milljónum króna en upp-greiðslur lána 1,5 milljarði.

Samkeppnisstaða Íbúðalánasjóðs er erfið enda bjóða margir lífeyrissjóðir hagstæðari lánskjör á verðtryggðum íbúðalánum auk þess sem margir lántakendur kjósa óverðtryggð íbúðalán viðskiptabankanna. Ljósmynd/Hari

Íbúðalánasjóður á 2261 íbúðMargir lífeyrissjóðir bjóða hagstæðari lánskjör á verðtryggðum fasteignalánum auk þess sem margir lántakendur kjósa óverðtryggð íbúðalán sem viðskiptabankarnir bjóða.

ú tlán Íbúðalánasjóðs í janúar voru þau minnstu í að minnsta kosti níu ár. Útlánin námu 960 milljónum

króna, sem jafngildir 26% samdrætti frá sama mánuði í fyrra. Þar af námu almenn útlán 890 milljónum króna, en önnur útlán námu 70 milljónum króna. Uppgreiðslur lána námu um 1,5 milljörðum króna í janú-ar, og voru því talsvert umfram útlán líkt og oft hefur verið undanfarið, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Þótt vanskil hafi minnkað tók Íbúðalánasjóður yfir 33 íbúðir í janúar. Sjóðurinn á nú 2.261 íbúð. Stærstur hluti leiguíbúða sjóðsins er leigður til þeirra sem áttu þær fyrir.

Hlutdeild Íbúðalánasjóðs í nýjum út-lánum hefur minnkað mikið undanfarin misseri. Má þar nefna að útlán sjóðsins námu um það bil 1,3 milljörðum króna að meðaltali í hverjum mánuði á síðasta ári. Árið 2011 var þessi tala hins vegar 2,0 millj-arðar króna og árið 2007 voru mánaðarleg útlán sjóðsins tæplega 5,7 milljarðar króna. Á sama tíma hafa ný íbúðalán farið vaxandi á heildina litið. Samkvæmt gögnum Seðla-banka Íslands nam heildarfjárhæð nýrra íbúðalána að jafnaði 5,5 milljörðum króna í mánuði hverjum á fyrstu tíu mánuðum síð-asta árs, en árið 2011 voru ný útlán í mán-uði hverjum tæplega 4 milljarðar króna. „Samkeppnisstaða ÍLS er erfið þessa dagana, enda bjóða lífeyrissjóðir margir hverjir hagstæðari lánskjör á verðtryggðum íbúðalánum auk þess sem margir lántak-endur kjósa óverðtryggð íbúðalán sem eru aðeins í boði hjá viðskiptabönkunum,“ segir Greiningin enn fremur.

Minni vanskil en íbúðasafnið stækkarÍ skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að hlutfall vanskila einstaklinga lækkaði sjötta mánuðinn í röð í janúar. Fjárhæð lána einstaklinga í vanskilum er þó enn 4,9 milljarðar króna og eru um 13,4% útlána sjóðsins þannig með greiðslur í vanskil-um. Við þetta bætast svo 2,7 milljarðar af vanskilum lögaðila. Alls nam því fjárhæð vanskila 7,6 milljörðum króna í janúarlok, en til samanburðar var eigið fé Íbúðalána-sjóðs 6,4 milljarðar króna um mitt síðasta ár. „Stjórnvöld hafa samþykkt að setja 13 milljarða eigið fé til viðbótar í sjóðinn, og er ljóslega ekki vanþörf á miðað við ofan-greindar tölur,“ bætir greiningardeildin við.

„Hin hliðin á minnkandi vanskilum birtist svo, a.m.k. að hluta,“ segir enn fremur, „í fjölgun á fullnustueignum ÍLS, en þeim fjölgaði um 33 í janúarmánuði og eru nú 2.261 talsins. Til samanburðar voru fullnustueignir sjóðsins 2.049 um mitt síðasta ár, og hefur því fjölgað um ríflega 200 síðan. M.ö.o. hefur lækkun vanskilahlutfalls einstaklinga væntanlega falist að hluta í því að ÍLS hefur yfirtekið eignir þeirra á undanförnum mánuðum. Það endurspeglast einnig í því að stærstur hluti þeirra 923 íbúða sem ÍLS leigir út eru leigðar til þeirra sem bjuggu í þeim þegar sjóðurinn yfirtók þær, hvort sem þar var um eigendur eða leigjendur fyrri eigenda að ræða.“

Jónas Haraldsson

[email protected]

liv Bergþórs-dóttir og sonur hennar sverrir konráð sem var í vetrarleyfi frá skólanum í gær.

16 viðskipti Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 17: 22. februar 2013

» Ávöxtun 13,4%» Hrein raunávöxtun 8,5%» Eignir 402 milljarðar

» 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld

» Iðgjöld 18 milljarðar

» Lífeyrisþegar 11 þúsund

» Lífeyrisgreiðslur 8 milljarðar

Starfsemi á árinu 2012

EIGNIR

Eignir sjóðsins námu 402,2 milljörðum í árslok samanborið við 345,5 milljarða árið áður. Áhættudreifing eignasafns sjóðsins er góð og samsetning þess traust. Þannig eru um 28% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 29% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 10% í safni sjóðfélagalána og 9% í bankainnstæðum. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 12% af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 12% af eignum.

TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA

Tryggingafræðileg staða sjóðsins í árslok 2012 er ­0,4% og batnaði frá fyrra ári er hún nam ­2,3%. Staða sjóðsins í þessu tilliti kallar því ekki á breytingar á lífeyrisgreiðslum.

LÍFEYRISGREIÐSLUR

Á árinu 2012 nutu 11.330 sjóðfélagar lífeyris­greiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 7.717 milljónir. Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 6.691 milljónum og hækkuðu þær því um 15% frá fyrra ári. Greiðslurnar fylgja mánaðarlegum breytingum vísitölu neysluverðs.

SÉREIGNARDEILD

Séreign í árslok 2012 nam 7.508 milljónum. Lífeyrisgreiðslur úr séreignardeild voru 415 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 13,4% og hrein raunávöxtun 8,5%. Ávöxtun innlánsleiðar var 6,2% sem samsvarar 1,6% raunávöxtun.

AFKOMA

Ávöxtun á árinu 2012 var 13,4% og hrein raunávöxtun 8,5%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 47,5 milljörðum. Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri raunávöxtun. Árleg meðaltalsraunávöxtun sl. 5 ára er ­2,4% og sl. 10 ára +3,9%.

FJÁRFESTINGAR

Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu voru 13.686 milljónir á árinu og kaup innlendra hlutabréfa umfram sölu 13.601 milljónir. Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 707 milljónum.

STJÓRNHelgi Magnússon, formaðurBenedikt Vilhjálmsson, varaformaður Ásta R. Jónasdóttir Benedikt KristjánssonBirgir BjarnasonBirgir M. GuðmundssonHannes G. SigurðssonStefanía Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri erGuðmundur Þ. Þórhallsson.

EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOKÍ milljónum króna

Innlend skuldabréf 170.596 155.834

Sjóðfélagalán 39.618 40.268

Innlend hlutabréf 48.787 30.528

Erlend verðbréf 117.860 101.014

Verðbréf samtals 376.861 327.644

Bankainnstæður 35.999 39.197

Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 215 228

Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 331 183

Skammtímakröfur 2.297 2.409

Skuldir við lánastofnun 1) ­12.886 ­20.881

Skammtímaskuldir ­613 ­3.267

Hrein eign sameignardeild 394.696 338.943

Hrein eign séreignardeild 7.508 6.570

Samtals hrein eign 402.205 345.513

2012 2011

BREYTINGAR Á HREINNI EIGNÍ milljónum króna

Iðgjöld 17.997 17.330

Lífeyrir ­8.141 ­7.366

Fjárfestingartekjur 47.468 26.433

Fjárfestingargjöld ­331 ­294

Rekstrarkostnaður ­341 ­314

Aðrar tekjur 70 68

Önnur gjöld ­31 ­276

Breyting á hreinni eign á árinu 56.691 35.581

Hrein eign frá fyrra ári 345.513 309.932

Hrein eign til greiðslu lífeyris 402.205 345.513

2012 2011

KENNITÖLUR

Ávöxtun 13,4% 8,2%

Hrein raunávöxtun 8,5% 2,8%

Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) ­2,4% ­3,8%

Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,9% 2,8%

Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,08%

Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,54% 1,45%

Lífeyrir í % af iðgjöldum 43,9% 39,6%

Fjöldi sjóðfélaga 32.708 32.940

Fjöldi lífeyrisþega 11.330 10.322

Stöðugildi 31,1 31,4

Nafnávöxtun innlánsleiðar 6,2% 7,4%

Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,6% 2,1%

1) Gjaldmiðlavarnarsamningar:Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna.

2012 2011

0

100.000

150.000

50.000

250.000

350.000

200.000

300.000

400.000

450.000

2011 20122008 2009 2010

í milljónum króna

Hrein eign til greiðslu lífeyris

0

2.000

4.000

6.000

8.000

20122008 2009 2010

í milljónum króna

2011

Lífeyrisgreiðslur sameignardeildarbanka, ofl.

28%Erlend verðbréf

29% Ríkistryggð skuldabréf

9%Bankainnstæður

10%Sjóðfélagalán

9%Skuldabréf sveitarfél.,

3%Fyrirtækja­skuldabréf

12%Innlend hlutabréf

Eignasafn í árslok 2012

live.isÁrsfundurÁrsfundur sjóðsins verður haldinnmánudaginn 18. mars nk. kl. 18á Grand Hótel Reykjavík.

Page 18: 22. februar 2013

Ég bý rétt hjá Hljóm-skálagarð-inum og það er varla hræða þar. Í alvöru. Samt er þetta falleg-ur staður.

Í Fyrirheitna landinu leikstýrir Guðjón Pedersen Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki utangarðs-

mannsins og fyllibyttunar Johnny Byron. Sjálfur hefur Guðjón snúið baki við Bakkusi en segir það síður en svo trufla sig að fást edrú við þetta alkóhólíseraða verk.

„Það er nú lítið mál. Þetta er bara svona „been there, done that.“ Í gamla daga talaði maður um að sumir hafi farið á Woodstock og komu aldrei til baka. Festust bara einhvers staðar enda fylgir þessu stöðnun. Það harm-ræna við Johnny er að hann er fastur og það er ekkert gaman nema það sé vín eða dóp með.“

Guðjón segir pælingarnar í Fyrir-heitna landinu skemmtilegar og sjálf-um finnst honum áhugaverðast að horfa á stöðu utangarðsfólks í samfé-laginu. „Það er mjög áhugavert hvern-ig öll samfélög þrá skrýtna karla eða skrýtnar kerlingar. Fólk sem stendur svolítið fyrir utan samfélagið. Við löð-umst einhvern veginn að þessu fólki en um leið er alltaf þessi hugsun um að eyða því. Tortíma þeim. Stundum er þetta sekúnduspursmál um hvenær okkur finnst einhver svona manneskja eiga að hverfa. Þetta er svolítið eins og með Grýlu. Hún er hræðileg og spenn-andi en við viljum drepa hana. Ég held að öllum samfélögum sé nauðsynlegt

að eiga fólk sem er algerlega á skjön við allt og standa utan við lög og regl-ur. Eða virða þetta á sinn hátt. Að því leytinu finnst mér þetta mjög áhuga-vert. Þetta er náttúrlega nútímalegra að því leytinu að það er áfengi og dóp í þessu og allt þetta ólöglega. Hvort er betra að hafa krakkana dópaða í Hjartagarðinum eða inni í Kringlu? Hver er munurinn?“

Missti af hruninuÞegar Guðjón hætti í Borgarleik-

húsinu fékk hann tækifæri til þess að horfa á íslenskt samfélag úr fjarlægð. „Ég var það lukkulegur að mér tókst eiginlega að vinna bara erlendis og fékk aðeins fjarlægð frá Íslandi. Mér fannst þetta rosalega gott. Bæði að fara en svo var gaman að koma aftur en það var hollt og gott að sjá þetta úr fjarlægð.“

Efnahagshrunið fór meira að segja hálfpartinn fram hjá Guðjóni. „Ég var nú svo lánsamur að vera að leikstýra í Prag þegar hrunið varð og ég komst nú ekki að þessu fyrr en ég gat ekki tekið út pening og hringdi heim og bað konuna mína um að athuga hvort það væri eitthvað að og hún sagði mér að það væri allt hrunið hérna. Daginn eftir vildu leikararnir endilega gefa mér mat og lána mér pening eftir að þetta hafði verið á forsíðum blað-

anna. Þeir héldu að þetta væri bara alveg búið. Það var sérkennilegt. Ég hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast.“

Samfélagið fór á hliðina og reiði-öldurnar sem gengu yfir í kjölfar hrunsins eru enn ekki gengnar yfir en Guðjón sér ekki fyrir sér að leikhúsið sem slíkt hafi brugðist sérstaklega við ástandinu. „Nei, ég held nú að við verðum síðust til þess. Eða jú. Við gerum það með því að bregðast við alveg eins og samfélagið. Með reiði og öskrum en það er engin krufning í gangi. Leikhúsið er svo íhaldssamt í eðli sínu að í raun verður það kannski síðast til þess að gera eitthvað.“

Betra líf í þéttari byggðSkipulagsmál Reykjavíkurborgar

eru Guðjóni mjög hugleikin og leik-stjórinn tekur flugið þegar talið berst að því hvernig samfélag við byggjum. „Ég er svo sammála bæði hægri- og vinstrimönnum sem vilja þétta byggð. Besti flokkurinn er líka á þessum slóðum en mér finnst allt þetta fólk vera svo ósýnilegt með það sem þau eru að hugsa. Þau eru allt of spör á bæði hugmyndir sínar og að benda á hvað við myndum fá út úr þessu. Ég held að við fáum ekki aðeins kjara-bætur með þéttari byggð heldur fylgir því að reyna að verða borg líka svo

Sumir festast á WoodstockGuðjón Pedersen stjórnaði Borgarleikhúsinu í átta ár frá síðustu aldamótum en starfaði síðan í útlöndum um árabil. Hann sneri aftur í íslenskt leikhús í fyrra þegar hann leikstýrði Afmælisveislu Pinters í Þjóð-leikhúsinu. Hann leikstýrir í sama húsi Fyrirheitna landinu-Jerúsalem sem verður frumsýnt á laugardags-kvöld. Drykkja og dóp eru áberandi í verkinu en það truflar Guðjón ekkert að hrærast í slíku á sviðinu þótt hann sé sjálfur hættur að drekka. „Been there, done that,“ segir hann þegar hann afgreiðir drykkjuna enda kominn aftur frá Woodstock.

margt félagslegt. Meiri nálægð og val um lífsstíl.

Ég á tvö börn og ég hef í raun og veru aldrei getað sent þau út í búð vegna þess að við þurfum eiginlega að fara í lág-vöruverslun úti á Eiðisgranda. Þannig að það er að vaxa upp heil kynslóð sem hefur aldrei hlaupið út í búð. Jújú. Þau geta farið út í 10/11 en fyrir mér er það sjoppa. Það er svo margt sem ég held að við getum grætt á því ef við þéttum þessa byggð og förum að lifa eins og við séum í borg. Hér er allt of langt á milli staða á ekki stærra svæði og þar af leiðandi er einhvern veginn ekkert nýtt við grænu svæðin. Ég bý rétt hjá Hljóm-skálagarðinum og það er varla hræða þar. Í alvöru. Samt er þetta fallegur staður.“

Enginn til í að gera eitt né neittGuðjón segist ekki fá betur séð en að

pólitískir andstæðingar eins og borgar-fulltrúarnir Gísli Marteinn Baldurs-son og Hjálmar Sveinsson gangi alveg í takt í skipulagsmálum. „Þetta er svo skrýtið. Maður heyrir það þegar maður hlustar á þá að þeir eru á sama máli. Og ég er viss um að þeir tali mikið saman og séu sammála um þetta í 90% tilfella. En einhvern veginn koma þeir þessu ekki út. Við eigum að hafa skoðanir á þessu. Arkitektúr og öllu þessu sem við höfum fyrir augunum á hverjum degi. Það er fáránlegt að ungt fólk geti ekki tekið ákvörðun um að það vilji ekki eiga bíl, eiga bara einn bíl eða leigja bara bíl þegar á honum þarf að halda. Strætó-kerfið myndi líka fara að virka með þétt-ari byggð.“

Guðjón bendir á að ef til vill þýði lítið að ræða á þessum nótum í ástandinu eins og það er. „Það er kannski ekki

Guðjón Pedersen segist ekki hafa fundið kjarkinn til þess að breyta lífi sínu algerlega en unir sér vel í leikhúsinu, æðrulaus og pollrólegur. Ljósmynd/Hari

18 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 19: 22. februar 2013

Fitul’til ogpr—teinr’k . . .

… og passar með öllu

www.ms.is

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

jafnlaunavottun.vr.is

Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Með Jafnlaunavottun VR geta framsækin fyrirtæki látið gera faglega úttekt á því hvort innan veggja þeirra séu greidd mishá laun fyrir jafnverðmæt störf.

Leiðréttum launamun kynjanna.

marktækt núna vegna þess að það er enginn til í að gera eitt eða neitt. En mér finnst einhvern veginn menn vera svo sparir á þessar hug-myndir. Hvað vita borgarbúar um allar þessar pælingar? Það á að gera fullt af fínum hlutum uppi við Hlemm. Það stendur til að gera fullt í kringum Laugaveginn og það er verið að pæla í hugmyndum um að gera Hofsvallagötuna að einhvers konar vistgötu frá Mela-búðinni og upp að hringtorgi. Alls staðar eru einhverjar pælingar í gangi en borgarbúar vita ekkert um þetta.

Ég á hund sem ég labba með um Vesturbæinn og þar er ótrúlega mikið af húsum sem má alveg leyfa fólki að hækka um eina hæð. Og koma einni fjölskyldu til við-bótar fyrir. Þeir sem eiga húsið eiga þá kannski möguleika á að skapa sér tekjur og þetta þarf ekki að skemma eitt né neitt.“

Íslendingar aldrei sammálaOg leikstjórinn heldur áfram og

þótt hann sé rólegur á yfirborðinu er ljóst að málið brennur á honum. „Við Íslendingar getum aldrei ver-ið sammála um eitt né neitt. Núna vill maður byggja hótel þar sem Landsímahúsið stendur. Og það eru allir brjálaðir út af því og vilja frekar fá alþingi þangað inn. Eins og alþingi er nú mannlífsskapandi vinnustaður. Það er ekki alþingis-mönnunum að kenna en það er dauður vinnustaður. Af hverju ekki að fá hótel? Þá er kvartað yfir því að stórar rútur muni koma. Ég bý þarna við hliðina á og það er einstaka sinnum sem rútur eða stórir bílar koma þarna í gegn. Og ég segi „so what? So what?“ Við getum aldrei verið sammála.“

Draumurinn um að breyta ölluGuðjón segist ekki hafa hug-

mynd um hvað taki við þegar Fyrirheitna landinu lýkur. „Nei. Ég er nú ekki að velta mér upp úr slíku á mínum aldri. Það eru ein-hverjar pælingar og hugleiðingar sem kannski verða að einhverju. Ég hef nú samt alltaf öfundað fólk sem hefur kjark til að breyta al-gjörlega um líf. Mér hefur alltaf fundist þannig fólk áhugavert en ég hef ekki enn haft þann kjark. En mér leiðist ekki leikhúsið og finnst það mjög skemmtilegur vinnustaður. Ég held það blundi einhvern veginn í öllum að vilja skilja eitthvað eftir sig. Ég öfunda fólk sem er með litla búð eða lítinn veitingastað og skilur eitt-hvað svona eftir fyrir börnin sín en þetta er kannski bara einhver rómantík,“ segir leikstjórinn sem hefur ef til vill ekki enn fundið fyrirheitna landið.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Page 20: 22. februar 2013

sig til mastersnáms. „Ég hélt að ég ætti ekki aftur-kvæmt í útvarpið eftir orlofið og varð því mjög hissa þegar ég fékk símhringingu frá Einari Bárðarsyni með boð um starf á nýrri útvarpsstöð sem hann var að henda í gang í Keflavík, Kananum.“ Gunna Dís flutti því til Keflavíkur ásamt manninum sínum og dóttur en þar hugðist hann vinna að doktorsverkefni sínu. Hún útskýrir að þeim hafi fundist sem þar yrði rólegra yfir og bæði fengju meira út úr tímanum með barninu sem þá var eins árs.

Kynntist engum í Keflavík„Keflavík er ágætis staður, þannig, og við fengum vissulega meiri tíma með barninu þar sem við kynnt-umst alls engum á meðan við bjuggum þar,“ segir Gunna Dís og hlær. „Ég skil samt alveg að fólk vilji búa þar ef allt baklandið er þar fyrir. Það var samt ekkert sem hélt í okkur þar.“ Þau fluttu því burt rúmu hálfu ári síðar og Gunna Dís sótti um starf á RÚV, sem hún var þó ekki vongóð um að fá. Hún var ákveðin að ef það gengi ekki upp þá ætlaði hún snúa sér að öðru.

„Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá var ég eiginlega alveg búin að gefast upp á útvarpinu. Fjölmiðlaheimurinn er mikill karlaheimur, ég viðurkenni það alveg, og ég upplifði það sterkt á þeim fjölmörgu miðlum sem ég hef starfað við að vera kannski eina konan, eða ein af fáum og við stelpurnar fengum sjaldnar sömu tækifæri og strák-arnir. Hvort það hafi svo eitthvað að gera með kyn, eða bara skort á tækifærum innan geirans get ég samt ekki fullyrt um. Þetta er auðvitað harður heimur og það eru fáar stöður í boði. Það var samt mjög gremjulegt að vera stöðugt boðið að vera „sidekick“ fyr-ir einhvern annan og fá aldrei að sanna sig. Ég varð oft pirruð yfir því að verða hafnað.“

Vinnuna á RÚV fékk hún svo, líkt og alþjóð ætti að vera kunnugt. Hefur Gunna Dís nú starfað á Rás tvö í tvö og hálft ár. Þar kveður við kveði við allt annan tón en annars staðar, að hennar sögn. „Ég fæ endalaust að þroskast og vaxa í starfi. Það er alveg ótrúlega gott að vinna á RÚV. Þar er svo mikil virðing borin fyrir fólki.“

Sjaldan kjaftstopp en óöruggari með íslenskunaMorgunþátturinn þeirra Gunnu Dísar og Andra Freys er með þeim vinsælli á Íslandi og hefur að sögn Gunnu Dísar gengið vonum framar. Þau voru í upp-hafi sett saman fyrir tilviljun og þekktust ekki mikið til að byrja með. Nú eru þau hins vegar bestu vinir og afskaplega tengd, en það sannast kannski best af því að Gunna Dís ber barn undir belti og ber settan dag fæðingarinnar upp á afmælisdag Andra Freys.

„Ég lít á samband okkar svona eins og farsælt hjóna-

band. Við vöxum bara nær hvort öðru og þroskumst saman og döfnum vel,“ útskýrir hún. Þátturinn, Virkir morgnar, hefur þrátt fyrir sigurgönguna ekki farið varhluta af gagnrýni og hefur hún iðulega snúið að gáfnafari þeirra Andra og málfræðikunnáttu.

„Við tölum vitlaust það fer ekki á milli mála,“ segir hún og hlær. „Ég taldi mig vera rosalega vel máli farna áður en ég byrjaði á RÚV. Ég fékk verðlaun fyrir ís-lensku í grunnskóla og hef alltaf staðið mig í henni. Það var því smá sjokk að komast að því að ég þyki ekki talandi að mati sumra, það er frekar skrítið,“ segir Gunna Dís kímin. En segir jafnframt að gagnrýnin hafi haft einhver áhrif.

„Ég finn samt hve ég er orðin hryllilega óörugg með íslenskuna mína eftir að ég byrjaði að vinna þarna. Ég

er til dæmis hætt að þora að beygja orð og sum nöfn, frekar sleppi ég því ef ég er ekki viss. Ég er samt alls ekki að segja að við þolum ekki gagnrýni. Við fögnum því auðvitað að fólk skuli hafa áhuga á okkur. Við segjum oft bölvaða vitleysu en við erum líka í beinni útsendingu í þrjá tíma á dag svo það er ekkert smá magn af orðum sem frá okkur vellur.“

Þau hafa tekið þann pólinn að vera auð-mjúk og opin fyrir því að mistakast eða vita ekki allt og það er óhætt að segja að einlægni Gunnu Dísar spili stóran þátt í velgengni hennar.

„Ég er ekki hrædd við að viðurkenna að vita ekki eitthvað. Ég opinbera eigin vanþekkingu oft á dag og það á við í hverju sem er. Sjálfri finnst mér óþægi-legt að skoða miðla eða hlusta á fólk sem gefur sér fyrirfram að allt fólk hafi þekk-ingu á öllum málum.

Það er ekkert alltaf þannig. Venjulegt fólk hefur ekki grunnþekkingu í öllum málum en er oft hrætt við að spyrja því það vill ekki líta út eins og asnar. Það er allt í lagi að vita ekki allt, enginn veit allt.“

Gunna Dís verður, líkt og áður sagði, móðir í annað sinn. Barnið er væntanlegt

í maí og segist hún öllu rólegri nú en við fyrsta barn.„Ég held að þegar kona verður móðir í fyrsta

skipti þá er allt svo óvænt og nýtt og upplifunin er mikil kúvending. Ég reikna samt með því að þetta verði svipuð kúvending núna, 5 árum síðar, það er svo langt síðan ég gerði þetta síðast. Ég hlakka samt óneitanlega mikið til sumarsins með fjölskyld-unni. Ég er á þeim stað í lífinu þar sem ég nákvæm-lega vil vera og er því svo ótrúlega sátt með mitt,“ segir hún og bætir kímin við, „vá, hvað ég hljóma klisjukennt.“

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Ég finn samt hve ég er orðin hryllilega óörugg með íslenskuna mína eftir að ég byrjaði að vinna þarna.

�mmtudaginn 28. febrúarklukkan 17-19Ingólfsstræti 3, 2. hæð

Sem krakki ætlaði ég að verða forseti. Svo hef ég alltaf verið metnaðarfull,“ segir útvarps-konan Gunna Dís sem stendur vaktina alla virka morgna á Rás

2. Þessi landsbyggðarstelpa er úr Vopnafirði og hún hefur komið víða við á fjölmiðlaferli sínum hér í Reykjavík. Meðal annars hefur hún tekið þátt í að byggja upp nýjar útvarps-stöðvar. Hún segir þó að aðeins tilviljun hafi ráðið því að hún hafi fetað braut fjölmiðl-unar.

„Ég hef samt alla tíð verið mjög opin og tala frekar mikið. Það var því kannski ekki úr vegi að starfa við fjölmiðla þó það hafi alls ekki verið stefnan frá upphafi. Ég hafði alltaf augastað á einhverju tengdu ferðalög-um, leiðsögumennsku eða flugi jafnvel.“

Gunna Dís lauk BA prófi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði. Hún segir að fjölmiðla-fræðin hafi átt betur við sig, en hún starfaði að hluta við útvarp með náminu. Árið 2006 fluttist Gunna Dís svo til Chile í eitt ár. „Mér tókst ágætlega að vera bóhem í Chile í eitt ár. En þegar ég kom til baka var ég algjörlega í lausu lofti og vissi ekkert hvað ég vildi.“

Hún varð fljótlega barnshafandi eftir að heim kom og í fæðingarorlofinu skráði hún

Barnið væntanlegt á afmælisdegi Andra FreysFjölmiðlakonan Guð-rún Dís Emilsdóttir ætti að vera flestum kunn. Hún stjórnar, ásamt Andra Frey Viðarssyni, vinsælum morgunþætti á Rás tvö. Hún var kynnir á nýafstaðinni söngvakeppni Sjón-varpsins og hefur einnig stýrt sínum eigin raunveru-leikaþætti á RÚV. Gunna Dís, eins og hún er jafnan kölluð, er þekkt fyrir hress-andi og alþýðlegt viðmót. Fréttatíminn skyggndist aðeins inn í veröld þessar ungu, hressu og verðandi tveggja barna móður.

Gunna Dís er ein vinsælasta útvarps-kona á Íslandi. Hún

er ótrúlega opin og hress. Hún er

hamingjusöm í lífinu og eigin skinni og

hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið á annan hátt með komu

nýs barns í heiminn. Ljósmynd/Hari

20 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 21: 22. februar 2013

ÚRVAL ÚTSÝN KYNNIR SPENNANDI ÚRVALSFÓLKSFERÐ TIL TENERIFE Í VOR MEÐ KJARTANI TRAUSTA

10.000 KR. AFSLÁTTUR EF BÓKAÐ ER FYRIR26. FEBRÚAR.

ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | FLEIRI VERÐDÆMI Á URVALUTSYN.IS

Hesperia Troya

Hálft fæði innifalið

á mann miðað við 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði á Hesperia Troya í 21 nótt með10.000 kr. afslætti ef bókað er 21.-22. febrúar.

TILBOÐSVERÐ:

213.900 KR.-*

ATHUGIÐ - FLEIRI GISTIMÖGULEIKAR Í BOÐI!

Tropical Playa

TILBOÐSVERÐ:

á mann miðað við 2 fullorðna í stúdíóíbúð á Tropical Playa í 21 nótt með10.000 kr. afslætti ef bókað er 21.-22. febrúar.

164.900 KR.-*

Kjartan Trausti skemmtir farþegum í þessari spennandi ferð fyrir Úrvalsfólk.

Skemmtanastjóri

10.000 KR AFSLÁTTUR EF ÞÚ BÓKAR FERÐINA

FYRIR 26. FEBRÚAR.

Úrvalsfólk (60+)

Tenerife11. apríl - 21 nótt

„Ferðalög og frábær félagsskapur“

Úrvalsfólki fjölgar stöðugt og er fjöldi ferðafélaga yfir 10 þúsund. Í ferð með Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist og skemmtikvöld. Farið er saman út að borða, í dans og danskennslu, golf og mínígolf ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum uppákomum. Að ógleymdum frábærum skoðunarferðum í fylgd reyndra fararstjóra.

Page 22: 22. februar 2013

Núna lifa báðir draumarnir, ég get leikið og tekið nokkrar armbeygjur.

Kæli- og frystiskápar í mörgum stærðum frá Siemens og Bomann. Nóatúni 4 Sími 520 3000

www.sminor.is

Við stigum full harka-lega til grínjarðar, við ætluðum ekki að traðka á neinum. Ég og Steindi höfum leikið

dálítið saman í þáttunum hans en við höfum ekkert æft okkur í að vera í bakgrunninum en við höfum augljós-lega bæði svolítið gott af því,“ segir Saga um uppákomuna á Eddunni. „Við töluðum eftir þetta við alla sem hlut áttu að máli og reyktum bros-andi með þeim friðarpípu. Annars vil ég ekki tjá mig meira um leynilegt ástarsamband mitt og Steinda.“

Hávaxin og mössuð með leik-listardraumaEn hvaðan kemur hún þessi frakka og fjörmikla leikkona sem virð-ist ekki láta sér neitt fyrir brjósti brenna?

„Ég bara fæddist á Landspítal-anum eins og allt venjulegasta fólk landsins. Svo fór ég bara í gegnum rosalega miklar íþróttir, handbolta, fótbolta og hlaup og lýsisflöskur og varð síðan einhvern veginn svona mössuð og hávaxin eins og ég er. Þegar ég var í íþróttunum stefndi ég alltaf í leiklist og vildi verða leikkona

en fékk kannski fyrst almennilegt tækifæri til að spreyta mig með Herranótt, eins og fleiri góðar leik-listarkempur, þegar ég var í MR.“

Saga var einnig í ræðuliði MR en fór til Danmerkur í íþróttalýðhá-skóla þar sem Leiklistarskólinn tók ekki inn nýja nemendur það ár. „Þarna var ég alveg í hörku íþróttaprógrammi en sótti síðan um í LHÍ og komst sem betur fer inn í fyrstu tilraun. Annars hefðu íþróttirnar kannski alveg drekkt leiklistarórunum og dagarnir færu bara í að keppast við ketilbjöllur og

Ætlar sér aldrei að vera dónalegLeikkonan Saga Garðarsdóttir haslaði sér völl í uppistandsgríni áður en hún útskrifaðist frá leik-listardeild LHÍ á síðasta ári. Lokaárið í skólanum tók hún með trompi í von um að metnaður í námi myndi færa henni skemmtileg tækifæri. Sem varð raunin en hún lék í Macbeth í Þjóðleikhúsinu og fer með hlutverk unglingsstelpu í Fyrirheitna landinu. Hún leikur einnig kærustu Kjartans Guðjónssonar í sjónvarpsþáttunum Hæ Gosi og vakti mikla athygli með munúðarlegu kossaflensi við Steinda Jr. á sviði við afhendingu Edduverðlaunanna um síðustu helgi. Þessi hávaxna og stælta leikkona fer ekki í graf-götur með eitt né neitt en segist þó aldrei ætla sér að vera dónaleg nema kannski við verri dóna.

Annie Mist í upphífingum. Núna lifa báðir draumarnir, ég get leikið og tekið nokkrar armbeygjur.“

Saga segir fyndið að rifja upp hvernig var að fá fréttirnar um að hafa komist inn í leiklistarnámið. „Mamma ætlaði ekki að trúa því vegna þess að það voru svo marg-ir góðir að sækja um . Og ég bara stundi upp: „En mamma. Ég líka.“

Foreldrar mínir hafa stutt mig alveg ótrúlega vel í öllu sem ég hef gert og veitt mér mjög gagnrýninn stuðning. Ég hef aldrei þurft að þola algert lof út í gegn og hefur alveg verið haldið við efnið.“

Saga segist alla tíð hafa haft mjög gam-an af því að spinna og segja sögur og lík-lega má því rekja áhuga hennar á leiklist og uppistandi langt aftur í æsku. „Það eru til alveg stórkostlegar sögur eftir mig frá því ég var lítil. Bókmenntaverk eins og til dæmis bókin Líf og dauði sem ég skrifaði þegar ég var átta ára. Hún fjallar um strák sem fær sár á hnéð og liggur á banabeðinu út alla bókina.“

Saga Garðarsdótt-ir vekur hvarvetna

athygli þar sem hún skýtur upp kollinum

enda bæði frökk og fyndin. Hún

hefur haft í nógu að snúast í Þjóðleik-

húsinu undanfarið en langar að þróa

uppistandsgrín sitt áfram þegar tími

gefst til. Ljósmyndir/Hari

Framhald á næstu opnu

22 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 23: 22. februar 2013

*Jafngildir 20,32% verðlækkun. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups. Tilboðin gilda út sunnudaginn 24. febrúar.

Afnemum virðisAukAskAtt* Af öllum fatnaði og skóm

21.-24. febrúAr.

nýjar vörur!

Page 24: 22. februar 2013

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-03

87

Drífandi vinnufélagi

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook

Þú færð Mercedes-Benz Citan fyrir aðeins 830 kr. á dag*

Mercedes-Benz Citan er kröftugur vinnubíll með allt að 800 kg burðargetu. Hann er líka sérlega sparneytinn, eyðir aðeins frá 4,6 l/100 km í blönduðum akstri. Komdu í Öskju og kynntu þér þennan spennandi valkost fyrir vinnandi fólk.

* Citan 109 KA, kaupverð 2.844.622 kr. (án VSK). Afborgun á mánuði 24.867 kr. m.v. 50% innborgun og bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,70% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,98%.

Þróar hlýhæðniSaga hefur getið sér gott orð sem uppistandsdramatíker og þrátt fyrir annir í leiklist-inni hefur hún hug á að feta nýjar brautir í uppistandinu þegar tími gefst til. „Ég byrjaði í uppistandinu með uppistandsstelpunum sem Þórdís Nadía, Ugla Egils og fleiri klárar stelpur stóðu fyrir. Ég flæktist í þetta með þeim,“ segir Saga og talið berst síðan að meintum dónaskap sem oft þykir loða við uppistandsgrínara og þá ekki síður konurnar en karlana.

„Mér finnst ég aldrei dónaleg en ég hef samt fengið þrenn kvörtunar-bréf. Það voru foreldrar sem höfðu áhyggjur af börnunum sínum. Allt svona bygg-ist samt lukkulega oftast á misskilningi. Eitt atvikið til dæmis útskýrðist þegar mér var sagt að bæjarhá-tíðin hefði viljað fá trúð en gleymdi að gera greinarmun á trúð og uppistandara. Mér finnst ég oftast frekar settleg og passa að fyndnin réttlæti þann groddaskap sem ég viðhef.

Strákarnir hafa meira að segja sagt að þeim finnist við stelpurnar vera miklu dónalegri og ég held að það sé stundum rétt hjá þeim,“ segir Saga og áréttar að dónaskapurinn sé aldrei markmið í sjálfum sér. „Ég skrifa aldrei uppistand til þess að vera dónaleg. Ég er ekki að reyna að vera

Saga Garð-arsdóttirSaga útskrifaðist úr leiklistardeild Listahá-skóla Íslands vorið 2012. Útskriftarverkefni hennar í Nemenda-leikhúsi LHÍ voru Á botninum, Jarðskjálftar í London og Óraland.

Saga hefur leikið í sjónvarpsþáttunum Steindinn okkar og Hæ Gosi. Hún er sögumaður í heimildarþáttunum Ferðalok sem Vestur-port framleiddi.

Saga fékk styrk hjá Rannís til að gera, í samstarfi við myndlistakonuna Sigrúnu Hlín Sigurðar-dóttur, rannsókn á heila mannsins og flytja með henni listrænan fyrirlestur; Heilinn – hjarta sálarinnar. Saga lék á liðnu hausti með Alþýðuóperunni í La Serva Padrona eða Ráðskonuríki.

Saga hefur troðið víða upp sem uppistandari og verið með grínþætti í útvarpi og sjónvarpi. Um Uppistöðufélagið, uppistandsfélag stelpna, var gerð heim-ildarmynd árið 2010. Saga hefur jafnframt lesið upp í útvarpi og inn á ýmsar heimildar-myndir.

dónaleg, heldur miklu frekar að reyna að vera fyndin og dónaskapurinn er þá kannski frekar lítið tæki sem ég gríp til. Mér finnst langbestu brandararnir þeir sem bitna ekki á neinum og eru ekki á kostnað neins.

Ég er að reyna að vinna með nýtt hugtak sem er svokölluð hlýhæðni. Svona kærleiks-ríkt og súrrealískt háð sem er einmitt minna á kostnað einhvers, nema kannski einræðis-herra og sjálfstæðismanna.“

Eignaðist grínfjölskylduSaga átti öfluga innkomu í síðasta þætti Hæ Gosa á Skjá einum í hlutverki Valbrár, ansi hreint ágengrar og ástleitinnar kærustu Víðis sem Kjartan Guðjónsson leikur. „Ég kem þarna ansi fáklædd inn,“ segir Saga og hlær. Þetta er þriðja þáttaröðin um lánlausu bræð-urna Börk og Víði en Saga kemur hér ný inn í hlutverki persónu sem líkleg er til þess að valda nokkrum vandræðum.

„Þetta var algjörlega frábært,“ segir hún

um vinnuna við þættina. „Þetta er náttúrlega þriðja serían þeirra og þetta er mjög þéttur og skemmtilegur hópur. Þetta var bara algjör snilld. Daddi [Kjartan Guðjónsson] var algjör-lega frábær. Og þau öll. Árni [Guðjónsson], Helga Braga og Arnór leikstjóri. Þetta var bara eins og að vera ættleidd inn í einhverja grínfjölskyldu. Bókstaflega. Þarna eignaðist ég grínmömmu í Helgu, grínpabba í Árna og grínbróður í Dadda. Þetta var svaka næs.“

Spennandi byrjendahlutverkSaga var á fullu með uppistandsstelpunum þar til á lokaári hennar í leiklistarnáminu. „Þá ákvað ég að einbeita mér að skólanum og fara svolítið almennilega í gegnum síðasta árið svo ég gæti skapað mér tækifæri og það hefur gengið ágætlega eftir,“ segir Saga sem var í tökum á Hæ Gosa í sumar, hefur nýlokið leik í Macbeth í Þjóðleikhúsinu og verður einnig á sama sviði í Fyrirheitna landinu sem er frum-sýnt á laugardagskvöld. „Ég er aðallega að

vinna í Þjóðleikhúsinu núna en vil ekki segja að ég sé beinlínis hætt í uppistandinu. Ég er þannig að ég vil alltaf vera að segja nýja brandara og hef bara minni tíma núna til þess að semja nýtt efni.“

Saga er hæst ánægð með dvöl sína í Þjóðleikhúsinu. „Það er rosalega lærdómsríkt að vera í hlutverki nýliðans sem hefur ekkert gert og kann ekkert.“

Hilmir Snær Guðnason fer með aðalhlutverkið í Fyrir-heitna landinu og Saga sparar ekki lofið þegar hún talar um mótleikara sinn. „Ég er þarna að skoppa í kringum Hilmi Snæ á sviðinu. Hann er ótrú-lega flottur í þessari sýningu. Það er búið að vera algerlega frábært að vera uppi í Þjóð-leikhúsi því þar er svo mikið af flottum leikkonum og leik-urum sem ég get litið upp til og hafa algerlega tekið manni opnum örmum og leitt mann í gegnum þetta. Það hefur verið ótrúlega gaman að fá að fylgjast með þeim. Það er ekkert grín hvað Hilmir Snær er flottur og duglegur. Eða Margrét Vilhjálms og Bjössi Thors í Macbeth.“

Eftir frumsýninguna á Fyr-irheitna landinu byrjar Saga í æfingum á Englum alheims-ins í Þjóðleikhúsinu. „Ég veit svo í raun ekkert hvað tekur við eftir það en mig langar að skrifa nýtt uppistand og þætti gaman að fá að leika eitthvað fleira skemmtilegt og fallegt.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

24 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 25: 22. februar 2013

15 %afsláttur

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

Helgartilboð!

NÝTT!

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

2598 kr./kg

2198 kr./kg

Íslensk matvælikjúklingabringur

2598 kr./kg

1998 kr./kg

Grísalundir

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!

NÝTT!

%%afslátturafslátturafsláttur

íslensktkjöt

í kjötborði

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!

Við gerum meira fyrir þig

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

Ungnautagúllas

1998 1998 1998 kr./kg

1998 1998 1998

2498 kr./kg

1998 kr./kg

Ungnautasnitsel

2897 kr./kg

198 kr./stk.

Coca-Cola,1 lítri

248 kr./stk.

495 kr./stk.

Óðals Ísbúi og Havarti krydd, 330 g

619 kr./stk.

236 kr./stk.

Florídana heilsusafi,1 lítri

278 kr./stk.

347 kr./pk.

Breiðholtsbakarí kleinuhringir

429 kr./pk.

557 kr./stk.

Myllu Möndlukaka

748 kr./stk.

489 kr./pk.

H&G Veislusalat, 100 g

578kr./pk.365 kr./kg

Epli Royal Gala

429 kr./kg

15 %afsláttur

20 %afsláttur

20 %afsláttur30 %afsláttur

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð fyr

irva

ra u

m p

ren

tvillu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!15 %afsláttur

15 %afsláttur

20 %afsláttur

Möndlukaka

25 %afsláttur

kr./kgkr./kg

BestirBestirí kjöti

20 %afsláttur

Aðeinsíslensktkjötí kjötborði

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!20 %afsláttur

287 kr./kg

Ferskur ananas

359 kr./kg

20 %afsláttur

15 %afsláttur

1498 kr./kg

1198 kr./kg

Andalærleggir,Barbarie

Page 26: 22. februar 2013

Ég hélt ég væri ekki manneskja og mér leið eins og ég væri einskis virði.

Það er mjög merkilegt fyrir mig að búa á Íslandi og upplifa fordómaleysi. Gagnkynhneigðir karl-menn á Íslandi, vinir

mínir, þurfa ekkert að komast yfir það að ég sé samkynhneigður,“ segir tónlistarmaðurinn John Grant sem flutti til Íslands eftir að hafa spilað á Airwaves tónlistarhátíðinni 2011. Hann segir reyndar sjálfur að hann hafi verið 25 ár á leiðinni hingað því þá bjó hann í Þýskalandi og hreifst af ljósmyndum sem vinur hans tók á ferðalagi um landið.

En svo við byrjum á byrjuninni og kynnum John Grant þá er stutta sag-an sú að hann var forsprakki hljóm-sveitarinnar The Czars frá Denver í Colorado. Hljómsveitin náði ein-hverskonar költ-status á sínum tíma en það var fyrsta sólóplata Johns sjálfs, Queen of Denmark, sem gerði það að verkum að John Grant upp-lifði raunverulega frægð og frama. Platan var valin plata ársins 2010 af tónlistartímaritinu Mojo og John hefur ferðast um allan heiminn að spila tónlist sína. Fyrir rúmu ári flutti John svo til Íslands og sólóplata númer tvö var tekin upp hér á landi. Hún kemur út í næsta mánuði og ber heitið Pale Green Ghosts. Það verða útgáfutónleikar í Hörpu og svo leggst John í tónleikaferð um heim-inn ásamt hljómsveit en í henni eru meðal annarra íslensku tónlistar-mennirnir Jakob Smári Magnússon og Pétur Hallgrímsson, svo einhverj-ir séu nefndir.

Trúuð fjölskyldaTil tólf ára aldurs ólst John upp í bænum Buchanon í Michigan fylki. Allir sem hafa séð heimildarmynd eftir Michael Moore ættu að kann-ast við smábæina í Michigan. Þetta eru verkamannabæir og líf íbúanna snýst um eina verksmiðju. Í Bucha-non var það Clark Equipment og þar unnu pabbi Johns og afi við að fram-leiða stórvirkar vinnuvélar. Og eins og í öllum slíkum smábæjarsögum þá var öllum sagt upp og verksmiðj-unni lokað. Fjölskylda Johns flutti

þá til Parker í Colorado 1980 en þá var John tólf ára. Á níunda áratug síðustu aldar flutti gríðarmikill fjöldi fjölskyldna til Colorado. Þar var vinnu að fá í stórum verksmiðjum sem margar tengdust bandaríska hernum. Það var mikil uppbygging og nýir bæir og ný hverfi spruttu upp eins og gorkúlur.

Þarna var John og hann átti strax erfitt uppdráttar. Krakkarnir vissu

að hann var hommi löngu áður en það hafði hvarflað að honum. Það var ráðist á hann á leið heim úr skólan-um. Hann var laminn en skammaðist sín svo mikið að hann þorði ekki að segja foreldrum sínum frá því. Hann hélt að sökin væri sín og ef hann segði frá þá myndu þau spyrja af hverju hann hefði verið laminn. En að vera samkynhneigður var óhugs-andi í huga fjölskyldunnar sem var

Ísland hefur tekið mér opnum örmumTónlistarmaðurinn John Grant hefur komið sér vel fyrir á Íslandi. Hann ólst upp í smábæjum í Bandaríkjunum og upplifði mikla fordóma og einelti vegna samkynhneigðar sinnar. Á Íslandi segist hann finna frið. Fólk dæmir hann ekki og hér lauk hann við sólóplötu númer tvö sem kemur út í næsta mánuði en sú fyrri sló í gegn og stærstu fjölmiðlar heims settu hana á lista yfir bestu plötur ársins 2010.

og er mjög trúuð og tilheyrði þeim hópi Bandaríkjanna sem vill ekki viðurkenna réttindi samkynhneigðra.

„Það vissu reyndar allir í fjölskyld-unni að ég var eitthvað skrýtinn frá því ég var kannski tveggja ára,“ útskýrir John. „Pabbi vissi það,“ segir hann hugsi og það er ljóst að honum er hlýtt til föður síns þótt samskiptin séu oftast frekar þvinguð og stirð. Móðir Johns lést úr lungnakrabbameini 1995 en þá var ekki langt síðan John hafði komið út úr skápnum. Hún var ósátt við hann þegar hún lést og vildi að hann leitaði sér hjálpar vegna samkynhneigðar sinnar.

Sex ár í Þýskalandi„Ég vandist fljótt að vera hafnað og hafnaði sjálfum mér. Hjá mér komst þetta á það stig að þetta varð mér hættu-legt. Ég hélt ég væri ekki manneskja og mér leið eins og ég væri einskis virði,“ segir John sem flúði smábæinn í Color-ado strax átján ára. Hann hafði fundið að hann hafði gáfu til að læra tungu-mál og komst til Þýskalands í gegnum ákveðið prógram sem menntayfirvöld í Bandaríkjunum ráku.

Í Þýskalandi sá John, eins og fyrr segir, í fyrsta sinn myndir frá Íslandi, en fyrst og fremst þá lagði hann hart að sér að læra þýsku svo hann gæti farið í þýskan háskóla. Það gerði hann og lærði þar rússnesku en John er einnig liðtækur í spænsku og á einu ári hefur hann náð ótrúlegum árangri við að læra íslensku. Hann er fljótur að rífa af manni blað og penna og byrja að fall-beygja og spyrja hvort kaffi sé ekki örugglega hvorugkynsorð. Svo kallar hann á þjónustu og biður um „kaffi latte, einfaldan, og rúnstykki með skinku og osti.“ Í símanum sínum er hann með app sem kennir íslenskar fallbeygingar en ég held ég hafi aldrei hitt mann sem er jafn heillaður af fallbeygingum fyrir utan kannski íslenskukennarann minn í grunnskóla.

John bjó sex ár í Þýskalandi og þegar hann flutti aftur heim til Bandaríkj-anna var hann rétt búinn að koma fram tvisvar og spila í einhverjum fíflaskap með vinum sínum. Hann var ekki orð-

John Grant hefur komið sér vel fyrir á Íslandi. Ljósmyndir/Hari

Strax og ég kom hingað fyrst fann ég fyrir ást.

John ólst upp í Michigan og Colorado í Bandaríkjunum en býr nú á Íslandi.

Framhald á næstu opnu

26 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 27: 22. februar 2013

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S SF

G 5

0278

07/

10 -

Ljó

smyn

dir:

Har

i

islenskt.is

VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐUGeorg tók við rekstri Flúðasveppa árið 2005 en ræktun sveppa á Flúðum

hófst árið 1984. Sveppirnir eru ræktaðir í lífrænum rotmassa sem einnig er

framleiddur hjá Flúðasveppum. Svepparæktin er nákvæmnisverk sem krefst

alúðar og þekkingar. Sveppirnir eru flokkaðir í höndunum og þeim pakkað

á staðnum. Um 30 manns vinna hjá Flúðasveppum árið um kring.

Page 28: 22. februar 2013

Skráning og morgunverðurRáðstefna settGraeme Newell – Emotional marketingHlé Kaspar Basse – Joe & the JuiceCapacent rannsóknHádegishlé – léttur hádegisverður Simonetta Carbonaro - People’s longing for authenticity. More than just a new marketing trend.Tom Allason – Shutl: Delivering web orders in 90 minutes will change buyers behaviour.HléPeter Dee – Johnnie Walker: Keep WalkingRáðstefnulok.

08.3009.0009.1010.1010.30

11.1511.3012.45

13.45

14.3015.0016.00

Dagskrá ÍMARK dagsins

ÍMARK Dagurinn1. mars 2013Harpa

Skráning á imark.is#imark

Hin fimm fræknuFimm frábærir fyrirlesarar á ÍMARK deginum í Hörpu föstudaginn 1. mars. Fróðleg og skemmtileg erindi sem enginn markaðsmaður vill missa af. Ráðstefnustjóri er Ingólfur Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Marel.

inn tónlistarmaður ennþá en innra með honum bjó sköpunarkraftur sem vildi útrás. Hann kynntist Chris Pearson í gegnum sameiginlega vini í Denver í Colorado og þeir stofnuðu The Czars saman. Hljómsveitin gaf út sjö plötur og náði ákveðnum költ-status. John lifði allavega á þessu en við endalok hljómsveitarinnar var hann farinn að drekka of mikið og þurrkaði sig því upp og varð edrú.

Fíllinn og staurinnJohn tekur sjálfur ábyrgð á því að The Czars

hafi aldrei tekið almennilega flugið. Hann var ekki tilbúinn að leggja allt í tónlistina og textana fyrr en hann gerði sólóplötuna Queen of Den-mark. Hann var enn hræddur við álit annarra og hafði litla sjálfsvirð-ingu. Hann reyndi að nota áfengi til að bæta sér upp tómarúmið en það gekk ekki. Hann segir að uppeldið hafi haft það sterk mótunaráhrif á hann og dæmisagan um sirkusfílinn er honum hugleikin. Þannig er að þegar það fæðist fílsungi í sirkus þá er hann bundinn við lítinn staur í básnum sínum. Svo stækkar fíllinn og stækkar þannig að staurinn er orðinn að tannstöngli. En fíllinn sér það ekki. Hann veit ekki að hann getur rifið staurinn upp með rótum og gengið hvert sem hann vill. Hann heldur að hann sé fastur. John seg-ist hafa verið þessi fíll alltof lengi en í dag hafi hann kastað af sér hlekkj-unum.

Dæmi um þetta er að í Þýska-landi gekk John strax í kirkju og tók þátt í starfi kristilegra samtaka. Hann kynntist fullt af góðu fólki auðvitað, líka í kirkju foreldra sinna, „því trúarbrögð ganga auðvitað fyrst og fremst út á hið góða,“ segir hann þótt sjálfur hafi hann fengið að upplifa hið slæma á eigin skinni.

En áður en John flutti heim hafði hann yfir-gefið kirkjuna og sent foreldrum sínum bréf þess efnis að hann væri samkynhneigður. Hann stílaði bréfið á pabba sinn en mamma hans opnaði það:

„Hún sá strax eftir því,“ segir John og viður-kennir að hafa upplifað mikla reiði í kringum andlát móður sinnar en að í dag sé hann miklu sáttari.

Einhleypur í dagÞegar The Czars hættu og John varð edrú kynntist hann manni og varð ástfanginn í fyrsta sinn. „Ég upplifði nánd í fyrsta sinn og kynlíf sem var fallegt og gott,“ segir hann en þegar upp úr sambandinu slitnaði brotnaði hann alveg niður.

„Ég gat ekki hugsað mig út úr þessari miklu sorg og þetta ruglaði mig alveg í ríminu. Kall-aði fram allar þessar spurningar um fortíð mína. Hver er ég? Af hverju er þetta svona sárt? Af hverju er ég að missa vitið?“

Allir sem hafa hlustað á Queen of Denmark vita að um það fjallar það mikla meistaraverk meðal annars. John segir að Queen of Den-mark hafi bjargað lífi hans. Þannig séð. Hann setti allt sitt í plötuna og tónleikaferðalagið sem fylgdi og það skilaði honum til Íslands á Airwaves og gaf honum nýtt líf. En það á sér líka dekkri hið eins og oft vill verða í lífinu því í þessari miklu ástarsorg segist John hafa leitað huggunar í kynlífi og hann smitaðist af HIV veirunni:

„Ég var enn að refsa sjálfum mér fyrir að vera ekki nógu góður. Ég hef þurft að flýja svo margt í lífinu að stundum þegar ég leit í spegil þá fannst mér ég ekki sjá sjálfan mig,“ segir John sem veltir því oft fyrir sér hvort fortíð hans og mótandi bernska muni valda því að hann eigi ekki séns í heilbrigt og fallegt samband: „Ég er einhleypur í dag og svimar bara við tilhugs-unina um samband,“ segir John.

Tekur Ísland með sér„Ísland hefur tekið mér opnum örmum,“ segir John uppfullur af auðmýkt og þakklæti. „Ég þekkti engan þegar ég kom hingað fyrst en hef eignast fjölda vina. Strax og ég kom hingað fyrst fann ég fyrir ást,“ segir John en það er nákvæmlega það sem maður finnur við fyrstu viðkynningu frá John sjálfum.

„Já, já, ég á sjálfur mikla hlýju og kærleika að gefa. Fólk tekur mér svo vel hérna og sam-þykkir mig eins og ég er,“ segir John sem hefur langa tónleikaferð í næsta mánuði. Hann er mjög feginn því að nokkrir íslenskir strákar ætli með honum því þá þarf hann ekki að yfir-gefa landið. Hann ætlar að taka Ísland með sér á tónleikaferð um heiminn.

Mikael Torfason

[email protected]

Ég er ein-hleypur í dag og svimar bara við tilhugs-unina um samband.

John er ótrúlegur tungumálamaður og talar reiprennandi þýsku, rússnesku og spænsku auk þess sem hann er að ná betri og betri tökum á íslensku.

28 viðtal Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 29: 22. februar 2013

vinbudin.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

5079

7

Okkar er ánægjanVið þökkum viðskiptavinum okkar sem völdu Vínbúðirnar besta fyrirtækið í flokki smásölufyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginni þriðja árið í röð og starfsfólkinu sem gerir viðskiptavini okkar ánægða á hverjum degi.

Takk fyrir okkur!

Page 30: 22. februar 2013

„Við stefnum hátt og gerum úr þessu stórglæsilega sýningu,“ sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri sýningarinnar Mary Poppins, í viðtali við Fréttatímann í janúar. Nú er komið að frumsýningu þessa stærsta verks sem ráðist hefur verið í á íslensku sviði.

Leikhús krakkarnir í Mary PoPPins

Við erum Jane og MikaelKvikmyndina um Mary Poppins þekkja flest en hún sló rækilega í gegn um allan heim þegar hún var frumsýnd árið 1964 og er fyrir löngu orðin sígild. Árið 2004 var svo var gerður söngleikur og hlaut verkið sjö Tony verðlaun, meðal annars sem besti söngleikurinn. Í kvöld verður söng-leikurinn frumsýndur í Borgarleikhúsinu en þess hefur verið beðið með eftirvæntingu og alls hafa selst um tíu þúsund miðar.

í verkinu leika fjórir hressir krakkar sem Fréttatíminn fékk að hitta í stund milli stríða. Börnin hafa verið önnum kafin við

æfingar um mánaðarskeið en það var ekki að sjá að álagið væri farið að segja til sín því þau voru hin rólegustu yfir látunum í kring.

Öll tóku þau vel á móti blaðakonu og Hara ljósmyndara og voru samstíga í því að leik-húsið yrði fyrir valinu sem starf framtíðar-innar.

Öll hafa þau viðamikla reynslu af lífi leik-

hússins þrátt fyrir unga aldur og hafa þau sín á milli leikið í uppfærslum á borð við Galdra-karlinn í Oz, Dýrunum í Hálsaskógi, Enron og Óliver Twist.

Einnig hafa sum þeirra tengingu við leik-húsið í gegnum foreldra sína. „Krakkar sem fara í leikhús með foreldrum sínum verða oft forvitnir um leikarana og geta fengið að spjalla við þá, stundum baksviðs. Þannig læra þeir af þeim sem eldri eru,“ útskýrir Patrekur.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Voltaren Dolo 25 mg húðaðar töflur. Inniheldur 25 mg kalíumdíklófenak. Er notað við vægum verkjum eins og höfuðverk, tannverk, tíðaverk, gigt- og bakverk. Skammtar fyrir fullorðna og börn 14 ára og eldri: Upphafsskammtur er 1 tafla, en síðan 1 tafla á 4-6 klukkustunda fresti, þó mest 3 töflur (75 mg) á sólarhring og lengst í 3 sólarhringa. Meðhöndla á í eins skamman tíma og í eins litlum skömmtum og mögulegt er. Töfluna á að gleypa í heilu lagi með glasi af vatni, helst fyrir máltíð. Ekki má taka Voltaren Dolo ef þú ert: yngri en 14 ára, með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, acetýlsalicýlsýru eða öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum, með sár eða blæðingu í meltingarvegi, hjartabilun, skerta lifrar eða nýrnastarfsemi, mikla blóðflagnafæð, á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitaðu ráða hjá lækni eða lyfjafræðingi áður en þú tekur lyfið ef þú: ert með astma, hjartasjúkdóm, sjúkdóm í meltingarvegi, notar önnur lyf, notar verkjastillandi lyf við höfuðverk í langan tíma, ert næmur fyrir vökvaskorti, ert með sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðstorku, ert að fara í aðgerð, ert eða ætlar að verða þunguð eða ert með barn á brjósti. Gæta skal þess að lyfið getur dulið einkenni sýkingar. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleið-beiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

Fæst án lyfseðils

Verkir í baki?Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í baki!

VO

L130

102

Rán Ragnarsdóttir er fjórtán ára nemandi við Langholtsskóla. Hún leggur einnig stund á píanónám við Tónskóla Sigursveins. Rán hefur í gegnum árin sótt fjölmörg námskeið í leiklist og söng. Þar ber helst að nefna skapandi námskeið hjá Sönglist, Leynileikhúsinu, Kram-húsinu og svo einnig hjá Stúlknakór Reykjavíkur. Hæfileikar Ránar liggja þó einnig á sviði íþróttanna en hún æfir líka handbolta hjá íþróttafélaginu Þrótti. Rán er ekki ókunn leik-húslífinu en hún hefur áður leikið á stóra sviði Borgarleikhússins í upp-færslunni um Galdrakarl-innn í Oz. Foreldrar Ránar eru þau Ragnar og Halla. þau eru sálfræðingur og bankastarfsmaður. „Ég ætla að vera leikkona. Mér finnst auðvitað smá mál að standa á sviðinu en samt mjög gaman.“ Rán leikur Jane.

Áslaug Lárusdóttir er 13 ára í 7. bekk í Vestur-bæjarskóla. Foreldrar eru Edda og Lárus, kennari og tónlistarmaður. Áslaug hefur lengi ætlað að verða leikkona. „Ég hef allavega haft áhuga á því lengi. Hún leikur, líkt og Rán, stúlkuna Jane. „Hún er svolítið lík mér,” segir Áslaug sem er þó ekki alveg til í að samþykkja orð meðleikara sinna um að þær séu ef til vill jafnmiklir prakkarar, ,,Það er kannski bara smá prakkari í mér,”segir Áslaug og hlær. Áslaug steig fyrst á svið Borgarleikhússins átta ára gömul í sýningunni Söngvaseið síðan þá hefur hún leikið í uppfærlsum á borð við Enron og Galdra-karlinn í Oz. Núna leikur hún einnig í Dýrunum í Hálsaskógi. Áslaug syngur mikið, stundaði dansnám og nám í þver-flautuleik í 6 ár. Þegar tími til gefst spilar hún einnig körfubolta með KR.

Grettir Valsson er að verða ellefu ára. Foreldrar hans eru þau Ilmur og Valur og þau eru bæði leikarar. „Ég held að ég verði leikari, en ég á samt eftir að fara í menntaskóla svo það gæti breyst,“ segir Grettir. Í sýningunni leikur Grettir, Mikael, bróður Jane. „Hann er ekki mjög líkur mér. en það er auðvelt að leika hann. Það er nefnilega auðveldast að leika þá sem eru ólíkir manni.“

Grettir hefur leikið í fjölda verka en hann hóf leikferil sinn í Oliver Twist á stóra sviði Þjóð-leikhússins. Árið 2010 lék hann í Allir synir mínir. Hann lék bæjarstjóra Pinklaborgar ásamt fleiru í Galdrakarlinum í Oz í og leikur um þessar mundir Pétur íkorna-dreng í Þjóðleikhúsinu. Grettir hefur talað inn á fjölda teiknimynda og hefur sótt fjölda leik-listarnámskeiða.

Patrekur Thor Herbertsson er í 4.bekk í Vestur-bæjarskóla. Hann hefur haft áhuga á leiklist og söng síðan hann var lítill og hefur síðustu ár tekið þátt í starfi Leynileik-hússins. Mary Poppins er fyrsta verkefni Patreks í atvinnuleikhúsi. Patreki finnst ekkert skemmtilegra en heimur leikhússins. „Nei maður verður ekkert svo stress-aður, ég er orðin vanur,“ segir hann aðspurður um hvort að leikhúsið reyni ekki á taugarnar. Foreldrar hans eru Ásrún, Guðmundur og Herbert. „Þau eru öll leikhúsfólk. Krakkar læra mikið af því að fara með foreldrum sínum í leikhúsið. Þau eru forvitin um leikarana og geta spjallað við þau og svoleiðis.“

Hann, eins og Grettir, leikur Mikael sem ku vera örlítið líkur honum sjálfum.

30 leiklist Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 31: 22. februar 2013

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

FYRSTA SÆTI Í FLOKKI MATVÖRUVERSLANA 2012

SÆTI1.

MATVÖRUVERSLANIR

ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN

DúnDurverð!

765 kr.kg

Krónu kjúklingur, ferskur, heill

FYRSTA SÆTI Í FLOKKI MATVÖRUVERSLANA 2012

SÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTISÆTIMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIRMATVÖRUVERSLANIR

ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGINÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN

Krónu kjúklingur, ferskur, heill Krónu kjúklingur, ferskur, heill Krónu kjúklingur, ferskur, heill Krónu kjúklingur, ferskur, heill Krónu kjúklingur, ferskur, heill

599kr.kg

verð áður 749 kr. kgMóar kjúklingakjuðar

20%afsláttur

698kr.kg

Krónu kjúklingaleggirÖll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Móar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðarMóar kjúklingakjuðar Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir Krónu kjúklingaleggir

Krónan Bíldshöfða

Krónan Granda

Krónan Breiðholti

Krónan Mosfellsbæ

Krónan Árbæ

Krónan Akranesi

Krónan Vestmannaeyjum

Krónan Reyðarfirði

Krónan Hvaleyrarbraut

Krónan Reykjavíkurvegi

Krónan Selfossi

KrónanLindum

KjúKlinga

ururur

KKKlingalingalingalingalingalingaveiSla!S

1998kr.kg

Krónu kjúklingabringur, magnpakkning

Magn-paKKning

628kr.kg

Krónu blandaðir kjúklingabitar

398kr.kg

verð áður 498 kr. kgMóar kjúklingavængir

20%afsláttur

gOTTverð!

Page 32: 22. februar 2013
Page 33: 22. februar 2013
Page 34: 22. februar 2013

Aðhald í tólf tíma

Í „Í dag er það til siðs að karlar gefi konum blóm á konudaginn.“ Þetta er sagt berum orðum í myndatexta á vís-indavef Háskóla Íslands þar sem fjallað er um uppruna þessa merka dags. Text-anum fylgir mynd af fögrum blómvendi þar sem blandað er saman blómadýrð sem magnast upp í litasinfóníu. Rauð blóm mynda krúnuna, studd af gulum sem opnast fallega undir þeim rauðu. Fjólublá og hvít blóm skjótast þar inn á milli og grænu blöðin fullkomna sköp-unarverkið. Konudagurinn er á sunnu-daginn, fyrsta dag Góu, svo það er eins gott fyrir karla þessa lands að hysja upp um sig brækurnar. Vísindavefur merkustu menntastofnunar þessa lands dregur ekkert undan og varla mótmæl-um vér – það er til siðs að karlar gefi konum blóm á konudaginn – og hana nú! Þar duga engir bónus-vendir. Þeir eru til hvunndagsbrúks. Almennilegt skal það vera.

Ef eitthvert vit er í körlunum splæsa þeir í vöndinn í dag svo elskulegar kon-urnar njóti blómanna alla helgina. Það verður því kátt í kotinu hjá blómsölum um helgina. Þótt bókfest dæmi þess að orðið konudagur sé notað um fyrsta dag góumánaðar séu ekki eldri en frá miðri 19. öld gæti orðið verið mun eldra í talmáli og sennilegt er að menn hafi haldið veislu í upphafi hinna gömlu vetrarmánaða, hvort heldur var þorri eða góa. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1927 að konudagurinn hlaut þá opinberu viðurkenningu að vera tekinn upp í Almanak Þjóðvinafélagsins. Á fjórða áratug liðinnar aldar byrjuðu kaupmenn að auglýsa sérstakan mat fyrir konudaginn og kvöldskemmtanir voru auglýstar um 1940. Blómasalar tóku hins vegar ekki við sér fyrr en um miðjan sjötta áratuginn þegar Þórður á Sæbóli, frægur blómasali í Kópavogi, byrjaði að auglýsa konudagsblóm. Það var upphafið að miklu ævintýri.

Það er fínn siður að gefa blóm. Blóm gleðja, eins og blómasalarnir minna okkur á. Umfram allt er siðurinn einfaldur. En mannkynið hefur til-hneigingu til að flækja málin og fleiri vilja komast í pottinn, græða á konu-deginum. Heilsuátak það sem hefst að jafnaði um áramót stendur yfirleitt enn í febrúar. Það átak helgast af grenning-arþrá karla en ekki síður kvenna. Inn á þann markað sækja sniðugir mark-aðsmenn nútímans, eins og Þórður á Sæbóli með konudagsblómin á sínum tíma. Fyrir komandi konu-dag hefur glumið í eyrum mínum auglýsing um verðlaunaleik í til-efni dagsins – og verðlaunin eru ekki blóm heldur aðhaldsfatnaður svo-kallaður.

Þar verð ég að viðurkenna að ég er ekki á heima-velli, þekki ekkert til aðhalds-fatnaðar, hvorki á konur né karla. Þó gef ég mér, miðað við auglýsingarnar, að aðhaldsbúnaðurinn sér fremur ætlaður konum. Blóm eru falleg, svo mikið veit ég, og án efa vel þegin. Það er líka auðvelt að velja þau. Ég ekki jafn viss um aðhalds-búnaðinn.

Mér er hins vegar ekkert mannlegt óviðkomandi og leitaði því upplýsinga um aðhaldsfatnað og nákvæmra upplýsinga um brúkun hans, þótt ég, af hyggjuviti einu, ímyndaði mér að hann væri einhvers konar felubúning-ur. Barnaland hlaut að hafa svarið, eða Bland eins og vefurinn heitir víst í seinni tíð. Þar kom ég ekki að

tómum kofanum, lenti strax inn á spjall-vef kvenna. Auðvitað átti ég ekki að vera þar, en nauðsyn brýtur lög. „Hvar fær maður aðhaldsfatnað fyrir kjól?“ spurði upphafskona spjallsins og ekki stóð á svörum. Sú fyrsta hafði fundið háar nælon stuttbuxur en viðurkenndi að bras hefði verið að komast í gallann. Önnur greip þráðinn þar sem frá var horfið og dásamaði buxur sem næðu alveg upp að brjóstum og hefðu þann kost að rúlla ekki niður. Það sér hver maður, jafnvel karlmaður, að betra er að búnaðurinn hangi uppi en sígi ekki niður þegar verst á stendur. Sú þriðja átti ekki í neinum vandræðum með upp-hengjur því hún sagðist hafa verið 12 tíma í aðhaldinu og „það hreyfðist ekki neitt“. Þar var ég ekki viss um hvað við var átt, hvort aðhaldsbúnaðurinn hefði ekki hreyfst eða hvort það sem í haldi var hreyfðist ekki í hálfan sólarhring, væntanlega holdfyllingarnar. Um leið spurði ég sjálfan mig hvort þessi kona, í svo góðu aðhaldi, hefði á þessum gefna tíma ekki þurft að pissa – og hvað gera konur þá? Spyr sá sem ekki veit.

Sú fjórða blandaði sér í umræðuna og sagði hagstæðast við þessar aðstæður að kaupa sér buxur eða „einhverskonar vafning“ eins og hún orðaði hið heppi-lega aðhald um frjálslegt holdið. Ég veit ekki hvers konar klæði þar um ræðir eða hvort viðkomandi kona þarf aðstoð við að komast í „vafninginn“.

Fimmta konan fylgdi í kjölfarið, greip vafninginn á lofti og spurði hinar hvort þær hefðu prófað aðhaldsbuxur. „Ég á aðhaldsbuxur,“ bætti hún við, „sem ná sirka niðrá hné og svo upp undir brjóst og ég eeeeeeeelska þær!“ Þarna er staf-rétt haft eftir fimmtu konunni og bros-kall fylgdi :). Hún leyndi ekki hrifningu sinni á aðhaldsbuxunum og lagði að hinum konunum að fá sér slíkar. Allt fyrir fegurðina, eins og þar stendur, enda fylgdi þessi kona greinargerðinni eftir með hreinskilinni lýsingu á með-ferð aðhaldsbuxnanna: „Það eru átök að komast í þær en það er algerlega þess virði – þær halda við allt!“

Hvað þetta „allt“ er þarf ég ekki að vita. Þegar þarna var

komið lestrinum lokaði ég vefnum, kominn heldur langt inn í veröld þess-ara góðu kvenna í sak-lausri upplýsingaleit

um konudagsauglýs-ingar.

Ég mun halda mig við blómin.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

34 viðhorf Helgin 22.-24. febrúar 2013

TRAUSTUR DRYKKURGETUR GERT KRAFTAVERK

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: [email protected] | vefsíða: patti.is

Verslun okkar er opin:Virka daga kl. 9-18

Laugardaga kl.11-16Sunnudaga lokað

Tilboðsvörur á frábæru verði

70%afsláttur

allt að

af völdum vörum ogsýningareintökum Borðstofustólar frá 4.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr

Borðstofuborð 40.000Höfðagaflar 5.000Sjónvarpsskápar 25.000Rúm 153cm 157.000Púðar 2.900

Vín

Torino

Fjarstýringavasar 2.500Hægindastólar 99.000Tungusófar 75.400Hornsófar 119.450Sófasett 99.900

ö á á

Mósel

AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega

auðvelt að hreinsa aðeins með vatni!

H Ú S G Ö G N

Page 35: 22. februar 2013

Gleraugnaverslunin þín

PIPAR\TBW

A • SÍA

• 130492

MJÓDDIN Álfabakka 14 Sími 587 2123

FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949

Tilboð íAugastað

Frí lesglerþegar þú kaupir margskipt gleraugu í Augastað

Lesgler fylgja með ef þú kaupir margskipt gler og umgjörð í Augastað.

Tilboðið gildir til 15. mars 2013.

Loðna unnin fyrir JapansmarkaðVerðmætasti tími loðnuvertíðarinnar er fram undan. Vinnsla á hrognafullri loðnu fyrir Japansmarkað er almennt að hefjast. Loðnan er stærri en undan-farin ár.

Jón Bjarnason íhugar sérframboðJón Bjarnason, þingmaður og fyrr-verandi ráðherra, segist ætla að taka ákvörðun um það á næstunni hvort hann fari í framboð fyrir kosningar í vor. Fram kemur í Skessuhorni að margir hafi skorað á hann að fara fram og að líkur á því hafi aukist.

Katrín óumdeildur arftakiKatrín Jakobsdóttir virðist óumdeildur arftaki Steingríms J. Sigfússonar sem formaður Vinstri grænna en hann tilkynnti um helgina að hann gæfi ekki kost á sér. Meiri óvissa er um varafor-mennskuna.

Upptaka til af dauðaslysiRannsókn á því að maður lést þegar hann féll af svölum húss í portinu á bak við JL-húsið við Hringbraut í Reykjavík fyrr í mánuðinum er á lokastigi. Nokkrir voru handteknir í tengslum við rannsóknina en upptaka úr eftirlits-myndavél sýnir að ekkert saknæmt átti sér stað.

Aldrei fleiri barnaníðingar í fangelsiBarnaníðingar sem sitja í fangelsi hafa aldrei verið fleiri. 26 sitja í fangelsi hér á landi vegna kynferðisbrota, þar af ellefu barnaníðingar. Árið 2000 sat einn barnaníðingur inni.

Kennarar fá launahækkunSveitarfélögin og Félag grunnskóla-kennara hafa gengið frá samkomulagi sem tryggir kennurum launahækkun um næstu mánaðamót.

Arnaldur vinsæll í FrakklandiGlæpasagan Furðustrandir, eftir Arn-ald Indriðason, kom út í Frakklandi í byrjun mánaðar. Þýðingin seldist strax vel, fór í fyrsta sæti glæpasagnalistans og í þriðja sæti heildarlistans.

Vill gera Everest-mynd í þrívíddBaltasar Kormákur staðfestir í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hann sé í viðræðum við Christian Bale um að leika í myndinni Everest. Leikstjór-inn segist hafa sett það sem kröfu að myndin verði að stórum hluta gerð á Íslandi og stefnir á að gera hana í þrívídd.

KAKA ÁRSINS 2013Rjómakókosdraumur

er komin í bakarí um land allt

Page 36: 22. februar 2013

36 heilsa Helgin 22.-24. febrúar 2013

Heilsa Polefitness fyrir konur og karla

Álíka erótískt og fimleikar

Ástarkaka á konudaginnKonudagurinn er núna á sunnudaginn og bændur ættu að vera farnir að huga að leiðum til að gleðja sínar konur. Ein leið til að dekra við frúna er að bjóða upp á dýrindis ástarköku með jarðar-berjum sem nú er seld annað árið í röð.

„Ostakökurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin ásamt því að árstíðar-vörurnar okkar hafa hlotið góðar viðtökur meðal neytenda,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðs-stjóri hjá MS. „Konudags ástarkakan kom fyrst á markað á konudeginum í fyrra og fékk hún frábærar viðtökur og fannst okkur því vel við hæfi að bjóða aftur upp á hana í tilefni dagsins.“ Ástarkaka með jarðarberjum er óneitanlega girnileg.

Jón Baldur Bogason er eini karlkennarinn í

súlufitness hér á landi. Alls eru þeir karlmenn

sem stunda íþróttina af kappi aðeins þrír, en Jón

segir að það komi von-andi til með að breytast.

Hann hafnar tengingu íþróttarinnar við erótík.

Jón Baldur er ungur íþrótta-

kennari. Íþróttin sem hann fæst

við er þó nokkuð umdeild og

fáir karlar sem stunda hana af

einhverju kappi. Hann kennir og

stundar svokall-að „pole–fitness“

eða súlufitness og hafnar því

alfarið að slíkt sé á nokkurn hátt

erótískt.

Þ etta gerðist óvart og var eiginlega bara smá flipp. Frænka mín er í þessu og hún manaði mig áfram því mig langaði að prófa en þorði ekki að taka skrefið,“ segir Jón Baldur Bogason, kennari

í súlufitness. Hann er eini karlkyns kennarinn í sportinu hér á landi en samkvæmt upplýsingum Jóns Baldurs eru þeir karlar sem stunda íþróttina reglulega aðeins þrír á landinu öllu og einn sem leggur stund á svokallað „arial hoops“ sem er svipað súlufiminni en framkvæmt á stórum hring sem hangir niður úr loftinu.

„Ég held að strákar séu oft hræddir, eins og ég var sjálfur fyrst. En um leið og þeir koma og prófa þá elska þeir þetta. Þetta er svo ógeðs-lega gaman og alveg fáránlega erfitt, því þú vinnur bara með að lyfta þinni eigin líkamsvigt. Þetta er æðisleg líkamsrækt.“

Jón Baldur hefur verið kennari hjá Pole sport í rúmt ár en athygli vekur að hann byrjaði að stunda sportið fyrir aðeins tveimur árum. Það verður því að teljast mjög góður árangur á stuttum tíma.

Jón Baldur fagnar aukinni umræðu um sportið sem hann segir alls ekki tengjast erótík á neinn hátt. „Mér finnst það bara fáfræði þegar fólk heldur slíku fram. Þetta eru bara fimleikar, ég held að upphaf-lega sé þetta komið frá Indlandi og Kína og alls ekki tengt erótík. Það mætti þannig alveg eins færa rök fyrir því að fimleikastelpur væru erótískar í fimleikabolunum sínum.“

Hann segir að á sportinu sé vaxandi áhugi og þá einnig á meðal stráka. Þó sé ekki mikið um keppnir hér á landi, nema innanhúss en það komi vonandi til með að breytast með tímanum.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

15% afslátturGildir út febrúar

499kr.pk.

Verð áður 1299 kr. pk.

VIP bleiur, nr. 2 og 3 *499

Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.kr. pk.

VIP bleiur,VIP bleiur, nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 nr. 2 og 3 499499499499499499499499499Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299 Verð áður 1299

* Meðan birgðir endast

60%afsláttur

VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,VIP bleiur,

FYRSTA SÆTI Í FLOKKI MATVÖRUVERSLANA 2012

SÆTI1.

MATVÖRUVERSLANIR

ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN

KONUDAGURINNER Á SUNNUDAG!Dekrum við konurnar okkar, kíkið við í Borgartúni

Ferðaskrifstofa

LeyfishafiFerðamálastofu

Berlín í vor!18.-21. APRÍL

veRð fRá:

á mann m.v. 2 fullorðana í tvíbýli á hótel NH-Mitte með morgunmat. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn.

78.900 kr.

Page 37: 22. februar 2013

Helgin 22.-24. febrúar 2013

KvennaleikfimiMán., mið. og fös. kl. 16:30. Verð 3x í viku kr. 14.900,-Þri. og fim. kl. 10:00.Verð 2x í viku kr. 12.900,-

Í form fyrir golfið Mán., mið. og fös. kl. 12:10-12:55. Verð 3x í viku kr. 14.900,-Þri. og fim. kl. 12:10-12:55. Verð 2x í viku kr. 12.900,-

MorgunþrekFyrir lengra komna.Mán., mið. og fös. kl. 7:45 eða 09:00.Verð kr. 14.900,-

Zumba toning/fitnessÞri. og fim. kl. 16:30/17:30.Verð kr. 12.900,-

Yoga Þri. og fim. kl. 12:00 Verð, 8 vikur, kr. 12.900,-

Leikfimi fyrir 60 ára og eldriMán og mið kl. 11:00. Mán. og mið. kl. 15:00Verð kr. 9.900

Zumba Gold 60+Fyrir 60 ára og eldrisem hafa gaman af að dansa.Þri. og fim. kl. 11:00.Verð kr. 9.900,-

Skelltu þér í ræktina!Ný námskeið hefjast 4. og 5. mars. 4 vikur.

„Ég var búin að taka eftir auglýsingum frá Heilsuborg í þó nokkurn tíma og var búin að vera að hugsa lengi um að fara að gera eitthvað í mínum málum. Ég er búin með grunnnámskeið í Heilsulausnum og er núna á framhaldsnámskeiðinu. Ég hef náð góðum árangri, náð að losna við mörg kíló og er bara svo miklu hressari og með miklu meiri orku. Maður verður að vilja gera

þetta fyrir sig sjálfan. Þetta snýst ekki um það að megra sig þetta snýst um að lifa heilbrigðara lífi og koma sér í gott líkamlegt og andlegt form.“

Helga EinarsdóttirHeilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík

Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is

Zumba toning/fitnessÞri. og fim. kl. 16:30/17:30.Verð kr. 12.900,-

Yoga Þri. og fim. kl. 12:00 Verð, 8 vikur, kr. 12.900,-

Leikfimi fyrir 60 ára og eldriMán og mið kl. 11:00. Mán. og mið. kl. 15:00Verð kr. 9.900

Zumba Gold 60+Fyrir 60 ára og eldrisem hafa gaman af að dansa.Þri. og fim. kl. 11:00.Verð kr. 9.900,-

Skelltu þér í ræktina!Ný námskeið hefjast 4. og 5. mars. 4 vikur.

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík

Liður með slitnumbrjóskvef

Heilbrigður liður

NÁTTÚRULEGTFYRIR LIÐINA

NutriLenk í 90 töflu glösum fæst í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup og Vöruvali Vestmanneyjum

NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN

Skráðu þig á facebook síðuna

Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!

PRENTUN.IS

Ertu með liðverki- hefur þig lengi langað til að prófa NutriLenk Gold?

Mikilvægt er þegar byrjað er að taka inn NutriLenk Gold að taka 6 töflur á dag í 15 daga og þá finna flestir fyrir einhverribót að þeim tíma liðnum.

90 töflu glasið inniheldur 15 daga skammt miðað við 6 töflur á dag og eru þá teknar 2 töflur 3x á dag.

Hafir þú eymsli t.d. í mjöðm, hné, mjóbaki eða í hálsliðum, þá er tækifæri núna að næla sér í glas með 20% afslætti !

NÁTTÚRLEGT BYGGIINGNGARAREFEFNINI FFYRYRIR BRJÓSKVEFINN

afsláttur

- af NutriLenk Gold í 90 töflu glösum

gildir frá 18 – 28 febrúar

Prófið sjálf - upplifið breytinguna!Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is

Nokkrar góðar ástæður til að velja NUTRILENK GOLD

NUTRILENK Gold getur verið góð forvörn,ákjósanleg fyrir fólk sem stundar álags-vinnu, álagsíþróttir og þar sem slitgigter talin ættgeng.

NUTRILENK Gold er framleitt á einstakan hátt svo að líkami þinn nýti betur virkuefnin svo bestur árangur verði.

NUTRILENK Gold getur viðhaldið heilbrigði liða og beina, svo þú getur mögulega lifað heilbrigðari lífi án verkja og eymsla.

NUTRILENK Gold inniheldur vatnsmeð-höndlað brjósk úr fiskbeinum sem getur verið öflugt byggingarefni fyrir liði og bein.

Skíði Ekki gott útlit fyrir hElgina

Mintan í Bláfjöllum um næstu helgiSnjóbretta- og tónleikaviðburðurinn MINTAN 2013 verður haldinn í Blá-fjöllum annan laugardag, 2. mars, á milli klukkan 14-18. Veigar og verð-laun verða í boði. Trap Nights DJ set í fjallinu. Parkið verður endurgert og nýtt reil frumsýnt. Það verður rífandi stemning.

Um kvöldið klukkan 22 verða tón-leikar á Gamla Gauknum þar sem

Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Trap Nights og fleiri koma fram.

Hins vegar lítur ekki vel út með opnun nú um helgina því veðurútlit er ekki gott. Skíðafólk ætti samt að fylgjast grannt með Facebooksíðu Skíðasvæðanna. Þar er greint frá stöðu mála á hverjum degi á Skíða-svæðunum.

Mintan, snjóbretta- og tónleikaviðburður, verður haldinn í Bláfjöllum laugardaginn 2. mars.

Page 38: 22. februar 2013

Helgin 22.-24. febrúar 201338 tíska

Götutískan á tískuvikunni í London

Tískuviku í Lundúnum lauk í síðustu viku. Mikið var um dýrðir og borgin hreinlega undirlögð. Götutískan í London hefur löngum þótt áhugaverð og ekki síst í kringum

tískuviku. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var sköpunargleðin í hámarki.

Tíundi áratugurinn er áberandi

í tísku-straumum

líkt og sjá má á þessum

vinkonum. Ljósmyndir/

Getty

Því fleiri mynstur því betra.

Buxnardragtir eru greinilega heitar ennþá.

Mynstur er algjörlega málið,

sérstaklega á meðal herra.

Litadýrðin verður vonandi alls-

ráðandi á götum Reykjavíkur í

sumar eins og í London.

„Low–rise“ buxur og svartur og hvítur jakki. Mjög smart og stílhreint.

Mulberry kápa og

trefill frá Issey Miaki.

Ótrúlega ferskt og

fínt vor„look“.

Kjóll kr. 12.900Frábær verð ogpersónuleg þjónusta

Fullt af nýjum vörum

St. 41-46 Verð 8.995.-

St. 41-46 Verð 11.995.-

St. 28-35 Verð 5.295

Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040

SKÓMARKAÐURINN

SKÓMARKAÐUR

Opið mánud-föstud. 11-18laugard. 11-16

Grensásvegi 8

H E LGA R BL A Ð

FermingarblaðKemur út 1. mars

Hafið samband við Baldvin Jónsson í síma 531 3311 eða [email protected], og fáið frekari upplýsingar.

Markmiðið að gefa út gæðablað með áhugaverðu efni fyrir alla þá sem huga að fermingunum þetta árið, hvort sem að það

snertir matinn, veisluna, fötin, gjafirnar eða annað sem tengist fermingunum.

Við eigum lausar ýmsar stærðir fyrir auglýsingar í blaðinu og hvetjum þig til þess að vera í sambandi við auglýsingadeildina

fyrir nánari upplýsingar.

OPIÐ:MÁN - FÖST10 - 18LAUGARD. 10 - 14

NÝKOMINN, GLÆSILEGUR

teg GEM - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.770,-

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Page 39: 22. februar 2013

Helgin 22.-24. febrúar 2013

Láð og lögur á Hönnunarmars

Helga Mogensen fer óhefðbundnar leiðir í hönnun sinni og notar meðal annars roð í hönnun sína.

S kartgripasýningin Láð og lögur verður sýnd á Hönnunarmars í Reykjavík. Sýningin er samstarf á milli íslenskra og finnskra skart-gripahönnuða. Sýningin var áður frumsýnd í Helsinki í fyrra og

fékk, að sögn aðstandenda, frábæra dóma. Unnið er með tengingu land-anna tveggja, þar með talda hnattræna stöðu sem náttúruna en Ísland og Finnland eiga margt sameiginlegt. Þetta er svo túlkað á persónulegan hátt af hverjum hönnuði fyrir sig í gegnum nútímaskartgripahönnun.

Skart Hildar Ýrar er meðal annars úr gömlum dekkjum og galvaníseruðum keðjum.

Félagarnir í Orr eru á meðal þeirra sem sýna á Láð og lögur á Hönnunarmars.

Bankastræti 3 | 101 Reykjavík | S. 551 3635

Einstakt úrval

KRINGLUNNISími 568 8777

Sparifatnaðurí

úrvali

Vertu vinur okkar á Facebook

Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 12 mánuði

(visa/euro) Engin útborgun

Sjóntækjafræðingar meðréttindi til sjónmælinga og linsumælinga

Nýjar vörur frá Masai

Page 40: 22. februar 2013

40 heilabrot Helgin 22.-24. febrúar 2013

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

GÆSLU HELGI-MYNDIR

STANDUR

SPJALL

FJALLS-TINDUR

MÆLI-EINING

RÖND

VEGSAMA

ÁSTÆÐUR

NÚMERA

TORNÆMUR NEMANDI

DÁÁSTAR-ATLOT

STRITA

FÁLM

FRÚ

EYÐSLA

GRAFA

ÁMÆLA

VÖRU-MERKI

SPOR

MARÐAR-DÝR

SKILJA

MARG-SINNIS

HÉGÓMI

KAPPSAMT

STIG

VAFRA

LÆGSTA HITASTIG Í RÖÐÖSKU

Á FÆTI

VERRI

UPP-HRÓPUN

FARSÍMA

ÞUSA

FJÖGUR

HAMFLETTA

GÍPA

ÁSÝND

RELL

GAFL

FUGL

ALDUR

TITILLKROPP

HREYFING

NASL

LAUNHLUTA

TRÉ

STJÓRNA

TIPL

LAFA

DAUÐISÍÐAN

HREÐKA

Í RÖÐ

Í RÖÐ

BLEYTU-KRAP

YFIRBRAGÐ

AÐ UTAN

MÁLMUR

SAFNA

HOLA

HÁR

SKAMM-STÖFUN

HÆKKA

RÁÐGERA HIRSLA

TVEIR EINS KRYDDA

MJÖG

HEFÐAR-KONA

KORN-TEGUND

KEPPNIERLENDIS

TALA

LAND

FISKUR

SKJÖGUR

TRÉ

FAG

SKRAUT

KLAKI

SPILLA

KUSK

SKIPTA SAMTÖKKROPPUR

ÞREYTA

AÐSTREYMI FÓLKS OF LÍTIÐ

my

nd

: g

ulc

inb

(c

c b

y 2

.0)

125

ÁTT

1 8 4

6

9 2

4 3 5

4 1 5 6

2 7

3 5 2 8

9 1

6 5 8

8 5

6 5 8 9

4 7

6 2 9

5 2

5 1 8 7

3 7 1

6

8 1 3 5

12”pizza 2/álegg 1050 kr.

Nýbýlavegi 32 S:577-5773

Salat með kjúklingi eðaroastbeef 990 kr.

Bátur mánaðarins 750 kr.

2x16” pizza 2/álegg 2980 kr.rennibraut og boltaland

fyrir börnin

Ævintýraferðir fyrir leikskólabörn !

Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t

KjúKlingamáltíð fyrir 4

Grillaður kjúklingur – heill

Franskar kartöflur – 500 g

Kjúklingasósa – heit, 150 g

Coke – 2 lítrar*

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

1990,-Verð aðeins

+ 1 flaska af2 L

Grillaður kjúklingur – heillGrillaður kjúklingurGrillaður kjúklingur

BARDAGA-ÍÞRÓTT

SALLI K SANGAN

DÝRA-HLJÓÐ I TRÉ

VAXA F Á UNDAN

POTTA-PLANTA

INNGANGUR M A R Í U L A U FD Y R ÚTLIMUR

HNOÐA A R M U R YRÚM

ÁBREIÐA L A DEIGUR

SKÍNA R A K U RS T Í L ÁTT

HEILL N A TRÉ SSTUTT RÆÐA MAGI

FLÆKJA

POT Á N E T J A BEKKUR

FORM S E T

SIGTI

YFIRBRAGÐ

ÁKÆRA

HÁÐYRÐI

K

L Á H O S A RAÐTALA

GETRAUN T Ó L F T I VAGBÁ V Í T A ALDRAÐA

SKRIFA G A M L ATÓNLISTAR-

MAÐUR

FISKA K KSKAMMA

STEIN-TEGUND

G A T BAR

HRATT K R ÁELDHÚS-ÁHALD

SLÆMA A U S A PLATA JAF R RÍKI

ÆÐA H A I T I BRESTA

LYGN R I F N AFRÚ

HRUKKA

I P R ASTEIN-TEGUND

ÞEFA T A L KKAUP-BÆTIR

FAÐMLAG Á L A GÐ ATARNA

NÝLEGRI A R N A ILMAR

TALA L Y K T A R HEIMUR

L Y S T A ÞAR

MEGINHAF Þ A R N A SLÁ

BUR R ÁLANGA

A N A FÝLDUR

RISPA S Ú RULLAR-FLÓKI

NÆGILEGT R ÚSTÓRT

HERBERGI

ÁRSTÍÐAR S A LÆÐA

KYRTLA G EFNI

TÚNA S A T Í N SÍÐAN

RÓUN S V O MORÐS FÍSHROÐI

S R E K LOF

DRYKKUR H R Ó S LJÚKA VIÐ

SEYÐI E N D AÍE I N O K A

AÐKOMU-MAÐUR

LÍÐA VEL G E S T U R SIGTISITJA EINN AÐ

R MOKUÐU

TIL G R Ó F U DRULLA

FRÁ F O R R Á SK A J A K KVABBA N A U Ð A BÓK-

STAFUR P ÍBÁTUR

LIMASUNDUR

I Ð A MISJAFN Ó J A F N TRÖLL R I S AL

K

124

SVIF

FARV

EGUR

lauSn

Spurningakeppni fólksins

Birgir Olgeirsson mannvinur

1. Hilmir Snær Guðnason. 2. Skrítinn karl.

3. Davíð Þorláksson. 4. Lýðræðishreyfingin.

5. RÚV. 6. Reeva Steenkamp. 7. 14 ár. 8. 60 ára. 9. Pass.

10. Sónar. 11. 2.

12. Þór Saari. 13. Stjórnmálamenn eru svín.

14. Silvio Berlusconi. 15. Guðrún Sigurðardóttir.

9 stig

Þórdís Geirsdóttir sérfræðingur

1. Hilmir Snær Guðnason. 2. Áfram Bessastaðir.

3. Davíð Þorláksson. 4. Lýðræðisflokkurinn.

5. RÚV. 6. Reeva Steenkamp. 7. 17 ár.

8. 60 ára. 9. Elísabet Rónaldsdóttir. 10. Sónar. 11. 4. 12. Þór Saari. 13. Pass.

14. Silvio Berlusconi. 15. Pass.

10 stig

Svör: 1. Hilmir Snær Guðnason. 2. Bessastaða sveitamaðurinn. 3. Davíð Þorláksson. 4. Lýðræðisvaktin. 5. RÚV. 6. Reeva Steenkamp. 7. 14 ár. 8. 60 ára. 9. Elísabet Rónaldsdóttir. 10. Sónar. 11. Fern. 12. Þór Saari. 13. Iðrun. 14. Silvio Berlusconi. 15. Borghildur Sigurðardóttir.

?1. Hver fer með aðalhlutverkið í Fyrirheitna

landinu-Jerúsalem í Þjóðleikhúsinu?

2. Hvað heitir nýtt lag Leoncie um forseta Ís-

lands?

3. Hver er formaður SUS?

4. Hvað heitir nýtt framboð Þorvaldar Gylfa-

sonar og fleiri úr stjórnlagaráði?

5. Hvaða sjónvarpsstöð sýnir beint frá afhend-

ingu Óskarsverðlaunanna á sunnudaginn?

6. Hvað hét unnusta Oscars Pistorius sem hann

er grunaður um að hafa myrt?

7. Hversu lengi hefur Steingrímur J. Sigfússon

verið formaður VG?

8. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt upp á

afmæli sitt í vikunni. Hvað er hann gamall?

9. Hvaða kvikmyndagerðarkona hélt þakkar-

ræðu sína á Eddunni með kossaflens Steinda

og Sögu Garðarsdóttur í bakgrunni?

10. Hvað hét tónlistarhátíðin sem haldin var í

Hörpu um síðustu helgi?

11. Hversu mörg verðlaun hlaut tónlistarmað-

urinn Ásgeir Trausti á Íslensku tónlistar-

verðlaununum?

12. Hvað heitir þingmaðurinn sem lagði fram

vantrauststillögu á ríkisstjórnina og dró

hana síðan til baka.

13. Hanne Vibeke Holst kynnir nýjustu bókina

sína hér á landi um þessar mundir. Hvert er

íslenska heiti hennar?

14. Hvaða fyrrum forsætisráðherra Ítalíu er

eigandi AC Milan?

15. Hver er nýkjörinn formaður knattspyrnu-

deildar Breiðabliks?

Næst keppa þau Guðrún Davíðs­dóttir og Kristján Jónsson íþrótta­fréttamaður.

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

Þórdís vinnur sína þriðju viðureign og er því komin í úrslit.

Page 41: 22. februar 2013

Tónleik ar í eldborg

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar

Anna Þorvaldsdóttir AERIALITYEdvard Grieg Píanókonsert í a-mollHlynur Aðils Vilmarsson bd (frumflutningur) Jean Sibelius Lemminkäinen-svíta

Ilan Volkov hljómsveitarstjóriGarrick Ohlsson einleikari

Sinfóníuhljómsveit Íslands er boðið á Norrænu menningarhátíðina Nordic Cool í Kennedy Center í Washington.

Hljómsveitin flýgur vestur um haf með spennandi efnisskrá í farteskinu. Af fjórum tónverkum efnisskrárinnar eru tvö í slensk tónverk, nýtt verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson og AERIALITY eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Efnisskrána fullkomna svo tvö skandínavísk stórvirki.

Einleikari á tónleikunum er bandaríski píanóleikarinn Garrick Ohlsson. Hann vann til fyrstu verðlauna í Chopin-píanókeppninni árið 1970 og hefur síðan þá öðlast alþjóðlegan sess sem einleikari í fremstu röð. Garrick Ohlsson flytur Píanókonsert Griegs, einn þekktasta konsert tónbókmenntanna.

Þri. 26. feb. » 19:30

Vestur um haf

Page 42: 22. februar 2013

42 skák og bridge Helgin 22.-24. febrúar 2013

Skákakademían

Frábær skákveisla í Hörpun 1 Reykjavíkurskákmótið

í Hörpu fór af stað með glæsibrag á þriðjudaginn.

Mótið var fyrst haldið árið 1964 og því verður hálfrar aldar afmæli fagnað á næsta ári. Aldrei hafa fleiri keppendur mætt til leiks, 230, þar af um 170 útlendingar frá næstum 40 löndum. Aldrei hafa heldur svo margir stórmeistarar keppt á skákmóti á Íslandi. Fleiri met? Óskar Víkingur Davíðsson – sjö ára – er yngsti keppandinn í sögu Reykjavíkurskákmótanna og Friðrik Ólafsson – sjötíu og átta

ára – er elsti stórmeistari sem teflt hefur á mótinu. Friðrik var með á fyrsta mótinu fyrir 49 árum og sigraði árin 1966, 1972 og 1976. Þátttaka Friðriks setur mikinn svip á mótið og skákáhugamenn flykkjast í Hörpu til að sjá þessa goðsögn íslenskrar skáksögu að tafli. Skák Friðriks við ofurstór-meistarann David Navara frá Tékklandi í 3. umferð verður lengi í minnum höfð. Barátta þeirra var æsispennandi, og var Navara stál-heppinn að sleppa með jafntefli.

Margir Íslendingar fóru vel

af stað á mótinu. Hjörvar Steinn Grétarsson var með fullt hús eftir þrjár umferðir og Íslands-meistarinn Þröstur Þórhallsson var skammt undan, eftir að hafa þjarmað að ofurmeistaranum Bu Xiangzhi sem náði að halda jöfnu. Ungu íslensku skákmennirnir hafa líka náð mörgum góðum úr-slitum, og ljóst að N1 Reykjavíkur-mótið veitir efnisfólkinu okkar ómetanlega reynslu.

Það eru einmitt ungir snill-ingar úr öllum áttum sem setja mikinn svip á stórmótið í Hörpu.

skákþrautin

Svartur leikur og vinnurRis hafði svart og átti leik gegn Rogers, og galdraði fram tvöfalda hótun sem varð til þess að ástralski stórmeistarinn gafst strax upp. Hvað gerir svartur?

Landmark leiðir þig heim!

* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!

100% þjónusta = árangur*

Sími 512 4900 landmark.is

Magnús Einarsson

Löggiltur fasteignasali

Sími 897 8266

Sigurður Samúelsson

Löggiltur fasteignasali

Sími 896 2312

Sveinn EylandLöggiltur

fasteignasaliSími 690 0820

Íris Hall Löggiltur

fasteignasali

Þórarinn Thorarensen

SölustjóriSími 770 0309

Kristberg SnjólfssonSölufulltrúi

Sími 892 1931

Eggert MaríusonSölufulltrúi

Sími 690 1472

Haraldur Ómarssonsölufulltrúi

sími 845 8286

Sigurður Fannar Guðmundsson

SölufulltrúiSími 897 5930

k eppnin er hörð í Argentínu steikhús tvímennings-keppni Bridgefélags Reykjavíkur. Keppnin er nú rúmlega hálfnuð, en búið er að spila 3 kvöld af

5. Mótinu lýkur n.k. þriðjudag, 26. febrúar. Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson héldu forystunni fyrstu tvö kvöldin en frændurnir og læknarnir, Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson, hafa nú tyllt sér á toppinn. Staða efstu para er nú þannig:

1. Helgi Sigurðsson – Helgi Jónsson 58,8 %2. Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 58,2 %3. Guðmundur Snorrason – Sveinn Rúnar Eiríksson 57,4 %4. Jón Baldursson – Þorlákur Jónsson 56,4 %5. Stefán Jóhannsson – Kjartan Ásmundsson 55,7 %

♠D10754♥G♦D10865♣85

♠KG83♥D6♦943♣D1064

♠ Á92♥ Á98754♦ K2♣ K9

♠ 6♥ K1032♦ ÁG7♣ ÁG732

n

s

V a

Eitt af forvitnilegri spilum þriðja kvöldsins er alslemma í hjarta á AV hendurnar.

Dæmigerð sagnröð væri:

1 ♥ – 3 ♠ stuttlitur

4 ♣ – 4 ♦ fyrirstöðusagnir

4 G – 5 ♣ RKCB 0 eða 3 ásar

7 ♥ getur talið uppí 13 slagi eða 1 á spaða, 6 + trompa 2 spaða 2 slagir á lauf og tígul.

Það voru ekki allir með tækni til að ná alslemmunni í sögnum og það gaf 22 stig af 26 mögulegum að ná henni (5 borð af 14). Þeir sem spiluðu hálfslemmu fengu ekki harða refsingu, 10 stig en 6 hjörtu voru spiluð á 7 borðum. Tvö pör voru svo „óheppin“ að spila hjartageim og fengu 1 stig fyrir það. Slemman ætti að nást auðveldlega í sögnum.

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót í parasveita-keppni. Þátttaka var með minna móti en 22 pör tóku þátt í mótinu. Eftir miklu baráttu varð lokastaðan þessi:

1. Svala Pálsdóttir – Karl G. Karlsson 55,8 %2. Erla Sigurjónsdóttir – Þórður Sigurðsson 54,0 %3. Arngunnur Jónsdóttir – Steinberg Ríkharðsson 53,6 % 4. Hrund Einarsdóttir – Hrólfur Hjaltason 53,2 %

Til hamingju Svala og Karl!

Vert er að minna á að nú styttist í undanúrslit Íslands-mótsins í sveitakeppni en úrslitin fara fram helgina 8. – 10. mars næstkomandi. Nú er öllum svæðamótum að verða lokið og styttist í að dregið verður í riðla. Drátturinn verð-ur birtur inn á www.bridge.is þegar nær dregur. Helgina á eftir verður spilað úrtökumót fyrir Norðurlandamótið í Bridge sem verður haldið á Íslandi og þá kemur í ljós hverjir munu spila fyrir Íslands hönd í maí.

að lokum kemur hérna sagnþraut.Þú átt: ♠- - - ♥AKQ ♦KJ64 ♣KJ6543 og opnar á laufi.sagnir ganga: 1 ♣– 1 ♦ – 1 ♠ – P ? Hvað viltu segja ?Áhugasamir geta farið inn á slóðina <http://bridge.is/spjall/tm.asp?m=12051> en þar má finna svarið við lausninni ásamt nokkrum öðrum þrautum ef menn vilja spreyta sig í samanburði við meistarana.

TvímenningSkeppni BridgefélagS reykjavíkur

Auðveld alslemma í BR

Friðrik Ólafsson fyrsti stórmeist-ari Íslendinga yljar áhorfendum með leiftrandi taflmennsku. Hér glímir hann við Ólaf Gísla Jóns-son barnalækni í 1. umferð.

Jón Gnarr borgarstjóri lék fyrsta leikinn á N1 Reykjavíkurskákmótinu fyrir hollenska snillinginn Anish Giri. Gunnar Björnsson forseti SÍ fylgist með.

Lausn: 1... Dc6!! 0-1. (Svartur hótar að drepa biskupinn á e1 og máta á g2. Drepi hvítur drottn-inguna verður hann mát á e1.)

Svala Pálsdóttir og Karl G. Karlsson urðu efst í Íslandsmótinu í parakeppni sem fór fram um síðustu helgi.

Page 43: 22. februar 2013

– Lifið heil

www.lyfja.is

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S/L

YF 6

2907

02/

13

15%afsláttur gildir út febrúar

Mixtúrur og Paratabs

Lægraverð í Lyfju

Helgi Vilhjálmsson, eldri borgariAlmenni lífeyrissjóðurinnGunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri.

Frjálsi lífeyrissjóðurinnArnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri.

Gildi lífeyrissjóðurÁrni Guðmundsson, framkvæmdastjóri.

PIPA

R\TB

WA

- SÍ

A \

130

441

KJÓSUM ÞÁ SEM ÞORA AÐ BREYTA.

64DAGAR TIL

KOSNINGA!

KJÓSUM ÞÁ SEM ÞORA AÐ BREYTA.

64DAGAR TIL

KOSNINGA!

Væruð þið tilbúnir til þess að deila baðherbergi hver með öðrum?Aðeins þriðjungur íbúa á öldrunarheimilum er með sér baðherbergi. Nú eru liðnir 17 mánuðir síðan ykkur var gefið leyfi til þess að fjárfesta í leiguhúsnæði fyrir aldraða.

Hver ætlar að taka fyrsta skrefið?

Þrír stigahæstu skákmenn heims undir 20 ára aldri, með Anish Giri í broddi fylkingar, eru með á mótinu, sem og heimsmeistarar pilta og stúlkna undir tvítugu. Kornungir kínverskir meistarar eru áberandi, og er t.d. gaman að fylgjast með hinum 13 ára Wei Yi, sem sigraði í þremur fyrstu um-ferðunum og ætlar greinilega að ná þriðja og síðasta stórmeistaraá-fanganum í Hörpu.

Veislan heldur áfram um helgina. Í dag, föstudag, hefst 5. umferð klukkan 16.30 og eru skák-áhugamenn á öllum aldri hvattir til að fjölmenna og sjá með eigin augum hvernig alþjóðlegt stórmót gengur fyrir sig. Á laugardag og sunnudag hefjast umferðirnar klukkan 13 og er teflt fram eftir degi.

Stelpuskákdagurinn í Hörpu á sunnudaginnFjöldi sérviðburða er í tengslum við N1 Reykjavíkurmótið og má segja að hápunkturinn sé á sunnu-daginn þegar Stelpuskákdagurinn 2013 verður haldinn í Hörpu. Það verður byrjað að hita upp fyrir Stelpuskákdaginn klukkan 11 á laugardag, þegar skákstelpum á öllum aldri er boðið á námskeið í Hörpu á vegum Skákakademí-unnar. Á sunnudaginn klukkan 11 verður svo Stelpuskákdagurinn í Hörpu, en þar munu kennarar Ská-kakademíunnar og margar bestu skákkonur landsins taka á móti skákþyrstum stelpum.

Page 44: 22. februar 2013

Föstudagur 22. febrúar Laugardagur 23. febrúar Sunnudagur

44 sjónvarp Helgin 22.-24. febrúar 2013

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:10 Spurningabomban (10/21) Logi Berg-mann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti.

22:00 HA? (7:12) Gestir þáttarins að þessu sinni eru leikkonurnar Halldóra Geiharðs og Ólafía Hrönn.

RÚV15.40 Ástareldur17.20 Babar (10:26)17.42 Bombubyrgið (22:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Framandi og freistandi 3 (9:9) e.19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Gettu betur (Kvennaskólinn - MK)21.10 Draumadísin (She's Out of My League) Kirk er ósköp venjulegur ungur maður sem hittir drauma-dísina en hann á ekki séns í hana, eða hvað? Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.22.55 Trúður: Bíómyndin (Klovn: The Movie) Frank verður valdur að því að mágur hans fellur úr stiga og þarf í framhaldi af því að taka systurson sinn með sér í kajakferð. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.00.30 Einkastríð Erics (Looking for Eric) e.02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Rachael Ray08:45 Dr. Phil09:25 Pepsi MAX tónlist14:25 The Voice (7:15)16:00 Top Chef (11:15)16:45 Rachael Ray17:30 Dr. Phil18:10 Judging Amy (1:24)18:55 Everybody Loves Raymond (8:24)19:15 Solsidan (4:10)19:40 Family Guy (8:16)20:05 America's Funniest Home Videos20:30 The Biggest Loser (8:14)22:00 HA? (7:12)22:50 Top Gear 2012 Special Að þessu sinni fjalla þeir félagar um 50 ára sögu bílanna James Bond hefur notfært sér í gegnum árin. 23:50 Hæ Gosi (4:8)00:30 Excused00:55 House (23:23)01:45 Last Resort (13:13)02:35 Combat Hospital (9:13)03:15 CSI (17:23)03:55 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:10 Temple Grandin 13:55 Astro boy 15:30 When Harry Met Sally 17:05 Temple Grandin18:50 Astro boy 20:25 When Harry Met Sally 22:00 The Change-up 23:50 Brideshead Revisited 02:00 The Edge03:55 The Change-up

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (13/16) 08:30 Ellen (102/170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89/175) 10:15 Til Death (14/18)10:45 The Whole Truth (3/13) 11:25 Masterchef USA (17/20) 12:10 Two and a Half Men (11/16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Invention Of Lying14:50 Sorry I've Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar17:35 Ellen (103/170)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (3/22) 19:45 Týnda kynslóðin (23/34) 20:10 Spurningabomban (10/21) 20:55 American Idol (11/40)22:20 Stone Mögnuð spennumynd með Robert Di Niro, Edward Norton og Millu Jovovich í aðal-hlutverkum. 00:00 Saving God 01:40 Taxi 403:10 The Invention Of Lying 04:45 Spurningabomban (10/21) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Lyon - Tottenham14:50 Medvedi - Flensburg 16:10 Meistaradeildin í handbolta16:40 Chelsea - Sparta Prag 18:20 Liverpool - Zenit20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 20:30 La Liga Report 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Liverpool - Zenit23:30 UFC London 2013

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:10 QPR - Liverpool 18:50 Arsenal - Southampton 20:30 Premier League World 2012/1321:00 Premier League Preview Show21:30 Football League Show 2012/1322:00 Arsenal - Newcastle23:40 Premier League Preview Show 00:10 Chelsea - Man. Utd.

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:45 World Golf Championship 201312:45 Golfing World13:35 World Golf Championship 201318:35 Inside the PGA Tour (8:47)19:00 World Golf Championship 201323:00 Golfing World23:50 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir / Lalli / Brunabíl-arnir / Algjör Sveppi / Mörgæsirnar frá Madagaskar / Kalli litli kanína og vinir / Kalli kanína og félagar / Mad / Ozzy & Drix 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (11/40) 15:05 Mannshvörf á Íslandi (6/8) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Heimsókn 19:11 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout20:15 Spaugstofan (15/22) 20:45 Big Miracle Hugljúf og róman-tísk mynd. 22:30 This Means War 00:05 The Midnight Meat Train 01:45 The Good Night03:15 The Tiger's Tail 05:00 Wipeout 05:45 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:15 Ensku bikarmörkin 09:45 Meistaradeild Evrópu13:05 Þorsteinn J. og gestir 13:35 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur14:05 Lyon - Tottenham15:45 Miðfjarðará 16:10 Veszprèm - Atletico Madrid 17:50 Hamburg - Montpellier 19:30 Muhammed and Larry 20:25 La Liga Report 21:00 Cage Contender XVI 23:00 Spænski boltinn00:40 Hamburg - Montpellier02:00 Veszprèm - Atletico Madrid

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:40 1001 Goals 11:35 Premier League World 2012/13 12:05 Premier League Preview Show12:35 Fulham - Stoke 14:45 QPR - Man. Utd. 17:15 Middlesborough - Millwall 19:30 Arsenal - Aston Villa 21:10 Norwich - Everton 22:50 WBA - Sunderland 00:30 Reading - Wigan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:40 World Golf Championship 201311:40 Inside the PGA Tour (8:47)12:05 World Golf Championship 201316:05 Champions Tour - Highlights17:00 World Golf Championship 201323:00 Golfing World23:50 ESPN America

RÚV08.00 Barnatími11.25 Ljóngáfuð dýr (2:2) 12.15 Meistaradeildin í hestaíþróttum12.30 Silfur Egils13.50 Brasilía með Michael Palin – Leiðin til Ríó (3:4) e.14.45 Djöflaeyjan (23:30) e.15.20 Nóttin sem við vorum á tunglinu e.16.20 Ár með sænsku konungsfjöl-skyldunni e.17.20 Táknmálsfréttir17.30 Poppý kisuló (9:52)17.40 Teitur (14:52)17.51 Skotta Skrímsli (8:26)17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (8:12)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Landinn20.10 Höllin (1:10) (Borgen) 21.15 Lífið í Þjóðminjasafninu 22.15 Sunnudagsbíó - Barnaríkið (La république des enfants) Frönsk sjónvarpsmynd frá 2011.00.00 Óskarsverðlaunin - Rauði dregillinn01.30 Óskarsverðlaunin04.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:30 Rachael Ray12:45 Dr. Phil14:05 Once Upon A Time (8:22)14:50 Top Chef (11:15)15:35 The Bachelorette (3:10)17:05 Vegas (5:21)17:55 House (23:23)18:45 Last Resort (13:13)19:35 Judging Amy (2:24)20:20 Top Gear USA - NÝTT (1:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent - NÝTT22:00 The Walking Dead (4:16)22:50 Combat Hospital (10:13)23:30 Elementary (7:24)00:15 Málið (7:7)00:45 Hæ Gosi (4:8)01:25 CSI: Miami (11:22)02:05 Excused02:30 The Walking Dead (4:16)03:20 Combat Hospital (10:13)04:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:30 Main Street 13:05 Hetjur Valhallar - Þór 14:25 The Marc Pease Experience, 15:50 Main Street 17:25 Hetjur Valhallar - Þór 18:45 The Marc Pease Experience20:10 Of Mice and Men 22:00 Black Swan23:45 Stir of Echoes: The Homecoming01:20 Of Mice and Men 03:10 Black Swan

20.40 Vatnahesturinn (The Water Horse) Einmana drengur finnur dular-fullt egg og úr því kemur furðudýr sem þekkt er úr skoskri þjóðsögu.

21:15 Once Upon A Time (8:22)Persónur úr sígildum ævin-týrum eru á hverju strái í Storybrook.

RÚV08.00 Morgunstundin okkar / Tillý og vinir / Háværa ljónið Urri / Kioka / Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni / Unnar og vinur10.25 Stephen Fry: Græjukarl – Í umferðinni (1:6) e.10.50 Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum11.15 Gettu betur (3:7) (Kvennaskól-inn - MK) e.12.20 Kastljós e.12.45 Landinn e.13.15 Kiljan e.13.50 Af hverju fátækt? Menntun er fyrir öllu e.14.45 Íslandsmótið í handbolta16.50 360 gráður e.17.20 Friðþjófur forvitni (7:10)17.45 Leonardo (7:13)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Úrval úr Kastljósi18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Ævintýri Merlíns (13:13)20.30 Hraðfréttir20.40 Vatnahesturinn22.35 Eftirlýstur (Wanted) 00.25 Millibilsást (The Rebound) e.01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:55 Rachael Ray11:25 Dr. Phil13:25 7th Heaven (8:23)14:05 Family Guy (8:16)14:30 Kitchen Nightmares (17:17)15:20 Appropriate Adult (2:2)16:35 Happy Endings (17:22)17:00 Parks & Recreation (15:22)17:25 The Biggest Loser (8:14)18:55 HA? (7:12)19:45 The Bachelorette (3:10)21:15 Once Upon A Time (8:22)22:00 Beauty and the Beast (3:22)22:45 Charlie's Angels 00:25 District 1301:50 XIII (5:13)02:40 Excused03:05 Beauty and the Beast (3:22)03:50 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:05 Four Weddings And A Funeral12:00 Iceage 13:20 The Dilemma 15:10 Four Weddings And A Funeral17:05 Iceage 18:25 The Dilemma 20:15 Limitless 22:00 Köld slóð 23:40 Tenderness01:15 Limitless 03:00 Köld slóð

20:30 Mannshvörf á Íslandi (7/8) Glæný og vönduð íslensk þáttaröð þar sem fréttakonan Helga Arnar-dóttir tekur til umfjöllunnar mannshvörf hér á landi undanfarna áratugi.

20.10 Höllin (1:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

SKJÁRGOLF

Page 45: 22. februar 2013

Stöð 2 hefur um langt árabil sýnt beint frá afhendingu Óskarsverð-launanna en afruglaralaust kvik-myndaáhugafólk getur nú fagnað því að Ríkissjónvarpið hefur tryggt sér útendingarréttinn frá þessari stærstu árshátíð kvik-myndabransans næstu tvö árin.

Gleðin hefst í Los Angeles á miðnætti að íslenskum tíma þegar stjörnurnar byrja að streyma á staðinn og feta sig í gegnum ljós-myndablossana eftir rauða dregl-inum. Í hugum margra er rauði dregilinn hápunktur kvöldsins en þá komast dauðlegir í námunda

við þessi Ólympsgoð nútímans sem stíga til jarðar einu sinni á ári og sækja gullið sitt fyrir afrek sín.

Þeir allra kvöldsvæfustu ættu að ná því að skoða kjólana, skóna og skartið áður en þeir ganga til náða en verðlaunaathöfnin sjálf byrjar síðan klukkan 01.30 aðfaranótt mánudagsins en þeir allra hörðustu láta að sjálfsögðu ekkert fram hjá sér fara og telja ekki eftir sér að sitja til í það minnsta 04.30 þegar dagskrárlok eru áætluð.

Útvarpsmaðurinn og orkubolt-inn síkáti, Ívar Guðmundsson,

hefur lýst því sem fyrir augum ber á Stöð 2 árum saman en hann fær frí núna og fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson tekur næturvaktina í Efstaleitinu og leiðir áhorfendur í gegnum herlegheitin. Ívar átti það til að missa sig í óþarfa mas, eins og út-varpsmanna er stundum háttur, og Freyr mætti hafa bak við eyrað að því minna sem þulurinn segir verður skemmtunin betri enda vart þörf á að tala mikið ofan í Hollywood-liðið sem á flest að kunna ágætlega að koma fyrir sig orði.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími11:35 Victorious12:00 Spaugstofan (15/22) 12:25 Nágrannar14:10 American Idol (12/40)14:55 2 Broke Girls (11/24) 15:20 Týnda kynslóðin (23/34) 15:50 The Newsroom (8/10) 16:50 Spurningabomban (10/21)17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (7/22) Gamanþátta-röð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar.19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (7/8) 21:00 The Mentalist (13/22) 21:45 The Following 22:30 60 mínútur23:15 The Daily Show: Global Editon 23:40 Covert Affairs (10/16) 00:25 Boss (4/8) 01:10 Red Riding - 1980 02:45 Balls of Fury 04:15 The Mentalist (13/22) 05:00 The New Normal (7/22) 05:25 Sjálfstætt fólk05:55 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:50 Veszprèm - Atletico Madrid 10:15 Liverpool - Zenit 11:55 Spænski boltinn13:35 Meistaradeild Evrópu15:15 Þorsteinn J. og gestir15:45 Enski deildabikarinn18:20 La Liga Report18:50 Spænski boltinn21:00 Þýski handboltinn22:20 Enski deildabikarinn00:20 Spænski boltinn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 Middlesborough - Millwall 09:55 Fulham - Stoke 11:35 Arsenal - Aston Villa 13:15 Man. City - Chelsea 15:40 Premier League World 2012/1316:15 Newcastle - Southampton 18:00 Sunnudagsmessan19:15 QPR - Man. Utd. 20:55 Sunnudagsmessan22:10 Man. City - Chelsea 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Newcastle - Southampton 02:45 Sunnudagsmessan

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:10 World Golf Championship 201313:10 Golfing World14:00 World Golf Championship 201323:00 Golfing World23:50 ESPN America

24. febrúar

sjónvarp 45Helgin 22.-24. febrúar 2013

Í sjónvarpinu óskarsverðlaunin

Goðin stíga til jarðar

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

ekkert nema osturFullkomnaðu réttinn með góðum hráefnum. Rifnu ostarnir frá MS innihalda 100% ost. Þú �nnur spennandi og girnilegar uppskriftir á gottimatinn.is.

ÍSLENSKUROSTUR

Page 46: 22. februar 2013

46 bíó Helgin 22.-24. febrúar 2013

Flight ÁFengi og kókaín

D enzel Washington leikur flugstjórann Whip Whitaker sem hefur tekist vel að fela

að hann er fársjúkur alkóhólisti. Eftir svefnlitla nótt sem hann eyddi í ótæpilega drykkju, dópneyslu og að gamna sér með flugfreyju fer hann í loftið eins og ekkert hafi í skorist. Svart kaffi og verkjatöflur, ásamt smá vodkablöndu í appelsínusafa virðast ætla að koma honum klakk-laust í gegnum flugið. Þrátt fyrir bágborið ástandið bregst hann hár-rétt við þegar alvarleg bilun kemur upp í vélinni í aðflugi og honum tekst að brotlenda vélinni hetjulega en sex manns týna þó lífi í ósköpun-um. Hins vegar þykir ljóst að miklu verr hefði farið ef Whitaker hefði ekki sýnt snilldartilþrif við stjór-nvölinn.

Á meðan Whitaker liggur með-vitundarlaus á sjúkrahúsi kemur í ljós að í blóði hans er áfengi og kókaín þannig að hetjan á nú yfir höfði sér málshöfðun og ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Þetta dugir þó ekki til þess að alkinn sjái að sér og Whitaker heldur áfram að drekkja enda vel brynjaður af afneitun-inni sem er öruggasta vígi virkra drykkjusjúklinga. Á flótta undan fjölmiðlum með rannsókn yfir höfði sér reynir Whitaker að ríghalda í sjálfan sig þótt við öllum í kringum hann blasi að botninum er náð.

Denzel Washington hefur greint frá því að hlutverkið hafi tekið á og hann hafi því ákveðið að skella sér í has-argrín með Mark Whalberg undir leikstjórn Baltasars Kormáks í 2 Guns eftir að hann klár-aði Flight. Hann hafi þurft að fá smá létt-leika eftir hálofta-dramatíkina.

Leikarinn keppir við harð-snúið lið um

Óskarinn sem besti leikarinn í aðal-hlutverki en Bradley Cooper (Silver Linings Playbook), Daniel Day-Lew-is (Lincoln), Hugh Jackman (Les Misérables), og Joaquin Phoenix (The Master) eru tilnefndir með Washington. Daniel Day-Lewis er funheitur í hlutverki eins dáðasta forseta Bandaríkjanna og ansi líklegur til þess að hljóta náð fyrir augum Akademíunnar. Washing-ton segist líka vera orðinn frekar rólegur gagnvart Óskarnum eftir að hafa verið tilnefndur sex sinnum og hlotið þau tvisvar, sem besti leikar-inn í Training Day og besti auka-leikarinn í Glory.

Robert Zemeckis er þungavigtar-maður á sínu sviði sem státar meðal annars af Back to the Future-þrí-leiknum, Romancing the Stone og Forrest Gump. Árið 2000 sendi hann frá sér tvær myndir, spennu-tryllinn What Lies Beneath, með Harrison Ford og Michelle Pfeifer, og Cast Away þar sem Tom Hanks var strandaglópur á eyðieyju. Eftir það sökkti hans sér í tölvuteikni-myndirnar The Polar Express, Beo-wulf og A Christmas Carol en snýr nú aftur í kjötheima með glæsibrag með Flight.

Aðrir miðlar: Imdb. 7.3, Rotten Tomatoes: 78%,

Metacritic: 76%

Þórarinn Þó[email protected]

Denzel hátt uppi

Denzel Washington hefur ýmislegt að fela í Flight.

Judd Apatow er (The 40 Year Old Virgin, Knocked Up) er frekar sniðugur náungi sem kemur meðal annars að gerð hinna dásamlegu gamanþátta Girls sem framleiðandi. Í This is 40, sem er sögð einhvers konar framhald af Knocked Up, tekur hann á hversdagslegum vandræð-um fólk sem glímir við að reka heimili og skelfinguna sem sumir upplifa þegar þeir komast á fimmtugsaldurinn.

Pete og Debbie hafa verið gift í fjölda ára og eiga saman tvær dætur. Pete berst í bökkunum við að halda útgáfu-fyrirtæki sínu á floti og hann og Debbie reyna að læra að gleyma, fyrirgefa og njóta lífsins saman. Áður en að þau

drepa hvort annað. Apatow sækir hér innblástur í eigin reynslu en dætur hans leika dætur hjónanna í myndinni.

Aðrir miðlar: Imdb: 6.3, Rotten Tom-atoes: 52%, Metacritic: 59%

this is 40 JuDD apatow í stuði

Einhvers konar framhald

Daglegt líf reynir á þolrif hjónanna.

Jagten Mannorði rústað

Múgsefjun í dönskum smábæDanska myndin Jagten hefur vakið verðskuldaða athygli en hún fjallar um heilmikið fár sem verður í dönsk-um smábæ þegar leikskólakennari er ranglega sakaður um að hafa misnotað barn.

Hinn stórgóði leikari Mads Mikkels-en leikur leikskólakennarann Lucas sem lendir í hakkavél múgsefjunnar þegar logið er upp á hann að hann hafi misnotað barn. Slúðrið sem fylgir í kjöl-farið með tilheyrandi ofsa og illgirni verður til þess að Lucasi er útskúfað úr samfélaginu og á sér vart viðreisnar von.

Jagten keppti á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra þar sem Mikkelsen var valinn besti leikarinn fyrir frammi-stöðu sína í myndinni. Thomas Vin-terberg leikstýrir þessari átakanlegu mynd og nær sterku taki á tilfinningum áhorfenda sem komast líklega fæstir hjá því að leiða hjá sér sársaukann sem útskúfunin kallar yfir aðalpersónuna.

Aðrir miðlar: Imdb: 8.3, Rotten Tomatoes: 91%

Veröld leikskólakennarans Lucasar hrynur til grunna þegar hann er ranglega sakaður

um kynferðisbrot gegn barni.

VITA er í eigu Icelandair Group.

VITA er lífiðVITASuðurlandsbraut 2Sími 570 4444

Skráðu þigí netklúbbinn - VITA.is

Páskaferð til Kína20. mars – 3. apríl 2013

Í þessari eftirminnilegu ferð VITA til fjölmennasta ríkis heims upplifir þú fjölmargar af helstu menningar- og náttúruperlum sem þessi forni menningarheimur hefur að bjóða. Fararstjóri: Héðinn Svarfdal Björnsson

Innifalið: flug, skattar, gisting, á 5 stjörnu hótelum, íslenskur fararstjóri og ferðir og fæði skv. ferðalýsingu.

*Verð án Vildarpunkta 499.900 kr.

Verð frá 489.900 kr.*

og 12.500 Vildarpunktar

Í þessari eftirminnilegu ferð VITA til fjölmennasta ríkis heims Í þessari eftirminnilegu ferð VITA til fjölmennasta ríkis heims

Framandi og heillandi menningu KínamúrinnYangtze fljótiðTorg hins himneska friðarSkýkljúfa ShanghaiSpennandi matargerð

Spennandi matargerð

Upplifðu:Upplifðu:

ÍSLENSKA

/SIA

.IS

/VIT

632

17 0

2/13

Við Viljum Vitamöguleg innganga Íslands Í eVrópusambandið snýst um hagsmuni almennings – um lÍfskjör – um framtÍð.

klárum Viðræðurnar og sjáum samninginn.

jaisland.is

Denzel Washington er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Flight. Sá ágæti leikstjóri Robert Zemeckis hefur verið fastur í tölvuteiknuðum myndum síðustu ár en sýnir í Flight að hann hefur engu gleymt þegar kemur að fólki af holdi og blóði. Washington leikur hér flugstjóra sem tekst með snarræði að af-stýra stórslysi þegar bilun kemur upp í vél hans í lendingu. Hetju-ljóminn rennur þó fljótt af honum þegar í ljós kemur að hann var með áfengi og kókaín í blóðinu þegar hann brotlenti vélinni.

Á meðan Whitaker liggur meðvitundar-laus á sjúkrahúsi kemur í ljós að í blóði hans er áfengi og

kókaín.

Page 47: 22. februar 2013

595 6000

VERTU MEÐÍ FJÖRINU

www.skjareinn.is

Tryggðu þér áskrifT að MegaMars

SKJÁREINN

Ljósmyndakeppni Íslands, Megalotterí, Hæ Gosi, Elementary, HA? og The Voice

pipa

r\tb

wa

• s

ía •

130

528

Page 48: 22. februar 2013

S trákarnir í Mið-Íslandi hafa náð að fullkomna grín sitt í Þjóðleik-húskjallaranum. Þetta er annar

veturinn þeirra og síðasta föstudags-kvöld veltist troðfullur salurinn úr hlátri en strákahópurinn heldur oft nokkrar sýningar á helgum, tvær á kvöldi, og það er alltaf troðfullt.

Á tíunda áratugnum voru haldin svo-kölluð Radíuskvöld þar sem þeir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jóns-son reyndu að selja okkur ungu, grófu og reiðu strákunum stand-up, íslenskt, en samt alveg jafn gott og það sem gekk á milli okkar í VHS spólum. Flest kvöldin voru haldin á Tveim vinum eða á Berlín og salurinn var fullur af strák-um sem voru nýkomnir með skilríki til að kaupa sinn fyrsta bjór. Það varð svo mikil stemning fyrir þessu að haldin voru stærri kvöld í Loftkastalanum og erlendir uppistandarar komu í heim-sókn og frægustu leikarar og rithöf-undar landsins spreyttu sig á forminu. Þetta náði svo einhverskonar klímaxi þegar Jón Gnarr flutti sitt uppistand, Ég var einu sinni nörd, en svo dó uppi-standið og varð að hæfileikakeppninni Fyndnasti maður Íslands sem náði aldrei almennilegu flugi.

Grátið úr hlátriEkki bjóst maður við miklu af Mið-Ís-landi þannig séð. Þessi sjónvarpsþáttur þeirra hafði verið klúður og þeir gera reyndar óspart grín að því sjálfir og

segja að séu álíka miklar líkur á því að Stöð 2 hafi samband og vilji nýja seríu og að þeir muni endurgera Law and Order, Wictims Unit, á íslensku og láti Gillzenegger leika Ice T.

En strax og maður settist niður, eftir að hafa verið vísað til sætis af sjón-varpspersónunni Nilla, sem fólk þekkir af Stöð 2, kom kynnirinn á svið, hann Jóhann Alfreð. Á örskotstundu náði hann salnum og svo komu þeir koll af kolli. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, kom fyrstur og hann kann listina að segja lengri brandara, Björn Bragi var ágætur en full svona hefðbund-inn brandarakall fyrir minn smekk, Bergur Ebbi var einlægur og kynntur inn á svið mjög skemmtilega af Jóhanni Alfreð. Ari Eldjárn lauk kvöldinu og þá hafði allt þetta grín náð svo í gegn hjá mér, og að mér heyrðist öðrum í salnum, að ég grét í orðsins fyllstu merkingu úr hlátri.

Fullmótaðir uppistandararÞað er ekki hægt annað en að dást að

þrautseigjunni í þessum strákum. Þeir ákváðu upp á sitt einsdæmi að endur-reisa veg og virðingu uppistandsins á Íslandi og gera það fyrir fullu húsi, tvisvar á kvöldi, allar helgar í Þjóðleik-húskjallaranum. Það er líka eitthvað svo endurnærandi og hreinsandi að hlæja í tvo klukkutíma. Þú færð mikið fyrir peninginn í Kjallaranum á Mið-Íslandi og miðað við salinn síðustu helgi þá er þetta ekki bara strákagrín þótt strákarnir sjái um uppistandið. Auðvitað má út á eitthvað setja varð-andi hversu hratt þeir ættu að henda bröndurum um strokufangann af Litla-Hrauni eða hvort þeir eigi allir að minnast á júróvisjonlagið. Þá er maður nú bara að leita að einhverju því það kemur á óvart hvað strákarnir eru góðir og hvað það hefur gert þeim gott að sýna þarna kvöld eftir kvöld, helgi eftir helgi, þannig að þeir stíga nú á svið fullmótaðir uppistandarar.

Það er ekki hægt annað en að dást að þrautseigj-unni í þessum strákum.

Hilmir Snær Guðnason leikur aðalhlutverkið í Fyrirheitna landi Þjóð-

leikhússins.

FrumSýningar Fyrirheitna landið og mary PoPPinS

Barnfóstran og róninnBorgarleikhúsið frumsýnir Mary Poppins í kvöld en Þjóðleik-húsið Fyrirheitna landið ann-að kvöld. Fyrrnefnda verkið fjallar um barnfóstruna knáu og hefur sýningin vakið mikla eftirvæntingu og hafa þeg-ar selst yfir tíu þúsund miðar á hana. Fyrir-heitna land Þjóðleik-hússins er af allt öðr-

um toga og fjallar um róna og dópsala sem hefur komið sér fyrir í skógi fyrir utan smábæ í Englandi.

Hilmir Snær Guðnason leik-ur útlagann, Johnny Byron,

og sagði í Fréttatímanum í síðustu viku að þessi

persóna væri blanda af Bjarti í Sumarhúsum, Megasi, Mussolini og honum sjálfum.

„Við stefnum hátt og gerum úr þessu stórglæsilega sýn-

ingu,“ sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Mary Popp-ins, um sýninguna í Fréttatímanum fyrir nokkru. Verkið byggir á bók frá 1934 en 1964 kom út kvikmynd með Julie Andrews í aðal-hlutverki. Myndin fékk fimm Óskars-verðlaun.

Bergur Þór Ingólfs-son leikstýrir Mary

Poppins í Borgar-leikhúsinu.

dómur mið-ÍSland Í ÞjóðleikhúSkjallaranum

uppistand

Mikael Torfason

[email protected]

Niðurstaða: Endur-nærandi og hreins-andi að hlæja í tvo klukkutíma. Þú færð mikið fyrir pening-inn í Kjallaranum á Mið-Íslandi.

mið-Ísland Uppistand eftir Ara Eldjárn,

Berg Ebba, Björn Braga,

Jóhann Alfreð og Dóra DNA

Þjóðleikhúskjallarinn

Fullkomið uppistand

Þeir Bergur Ebbi og Jóhann Alfreð standa en Dóri DNA, Ari Eldjárn og Björn Bragi sitja. Ljósmynd/Ernir Eyjólfsson

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Mary Poppins (Stóra sviðið)Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 23/5 kl. 19:00Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 1/6 kl. 13:00Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.

Mýs og menn (Stóra sviðið)Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00Mið 27/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.

Gullregn (Stóra sviðið)Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré.

Tengdó (Litla sviðið)Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k

Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k

Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k

Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas

Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k

Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k

Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k

Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!

Saga þjóðar (Litla sviðið)Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.

Ormstunga (Nýja sviðið)Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Lau 2/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný

Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)Sun 24/2 kl. 11:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri

Mary Poppins – frumsýning í kvöld kl 20

Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is [email protected]

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR

Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)Lau 23/2 kl. 19:30Frumsýning

Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn

Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn

Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn

Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn

Kraftmikið nýtt verðlaunaverk!

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!

Karíus og Baktus (Kúlan)Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 13:30Lau 23/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00Lau 23/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 16:30Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 13:00Sun 24/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 15:00Sun 24/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 16:30Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Karma fyrir fugla (Kassinn)Fös 1/3 kl. 19:30Frumsýning

Sun 3/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn

Lau 2/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn

Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur

Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)Fös 22/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00Fös 22/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

Segðu mér satt (Kúlan)Fös 22/2 kl. 19:30 Mið 6/3 kl. 19:30Sun 24/2 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30Leikfélagið Geirfugl sýnir

Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00Pörupiltar eru mættir aftur!

48 leikhús Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 49: 22. februar 2013

Þjóðleikhúsið er á Facebook, fylgstu með – facebook.com/leikhusid

551 1200 [email protected] leikhusid.is

Miðasala:

23. febrúar 2013

Frumsýning:

Page 50: 22. februar 2013

RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is

þitt rúm eftir þínum þörfum

fagleg ráðgjöf og frí Legugreining

Mesta úrval landsins af heilsudýnum.

Heilsudýnur í öllum stærðum - úr öllum efnum.

rúmgott er eini aðilinn á íslandi sem býður uppá legugreiningu.

draum

arúm

30-50% afsláttur af öllum

heilsurúmum

FERMINGARTILBOÐ120 x 200 cm rúm

á fermingartilboði.

Legugreining - betri svefn - betri heiLsa12 mánaða vaxtalaus VISA / EURO greiðsludreifing*

Tilboð á arineldstæðum20-65% afsláttur

Verð: 34.900

Verð: 44.900

Verð frá 79.442

* Ei

nung

is er

gre

itt 3

,5%

lánt

ökug

jald

Á sýning-unni Silfur

Íslands eru silfur-

gripir sem smíðaðir

voru af íslenskum

lista-og hagleiks-mönnum

allt frá síð-miðöldum

fram á fyrri hluta 20. aldar.

Niðurstaða: Vel heppnuð hátíð en ekki gallalaus fram-kvæmd. Innlendu listamennirnir voru engir eftirbátar erlendu gestanna í Hörpu, sem er frábær vettvangur fyrir svona hátíð. Vonandi er Sónar komin til að vera hér á landi.

Sónar

TónliSTarháTíð Sónar í hörpu

Trylltur taktur í HörpuS ónar hátíðin var haldin í fyrsta

skipti hér á landi um síðustu helgi í tónlistarhúsinu Hörpu.

Harpa er að mínum dómi alveg hreint frábær vettvangur fyrir tónlistarhátíð af þessu tagi.

Undirrituð var haldin mikilli til-hlökkun fyrir hátíðinni, allt frá því að tilkynnt var um hana á síðasta ári.

Margir þekktir listamenn settu svip sinn á hátíðina og var tilhlökkunin óneitanlega mest fyrir því sem þeir erlendu höfðu fram að færa. Það kom mér hins vegar á óvart að þeir lista-menn sem upp úr stóðu voru innlendir, enda kannski á heimavelli.

Ghostigital og Pedro Pilatus er vert að nefna, en þó var álit margra að tón-leikar Ghostigital hefðu verið heldur of hátt stilltir, en þeir reyndu sem hægt var á hljóðkerfið.

Systurnar þrjár og Oculus í hljóm-sveitinni Sísý Ey eru með efnilegri poppsveitum landsins. Hljóðheimur þeirra minnir um margt á eldra efni GusGus með Urði Hákonardóttur í for-svari. Sísý Ey hafa vakið nokkra athygli á skömmum tíma enda eru þær ferskar og frábærar söngkonur. Dillandi „oldschool“ hústaktur Oculus spilar þar stóran þátt einnig, en hann hélt síðar uppi heilmiklu partíi á fyrstu hæðinni. Ef eitthvað mætti út á bandið setja er

það helst sviðsframkoman sem er ein-kennilega vandræðaleg á köflum. Þar má nefna veru auka einstaklinga á svið-inu, sem ekki virðast hafa neitt hlutverk og skemma svolítið heildarlookið.

Tónleikar Modeselektor voru með þeim allra bestu. Sjálf hafði ég séð hann áður á strönd utan Berlínar-borgar fyrir tveimur sumrum og var upplifunin í þetta skipti því gjörólík. Silfurbergið nötraði í takt við tindrandi sjónarspil ljósa, salurinn var troðinn allan tímann og virtist ekkert lát á upp-klappi partíþyrstra gestanna við lok tónleikanna.

Hinir goðsagnakenndu félagar í GusGus stigu næstir á svið. Þeir vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera enda miklir reynsluboltar og ég mikill aðdáandi. Þó náðu þeir mér ekki í þetta sinn, hvort það var vegna þess að þeir komu á eftir Modeselektor eða bara fyrir það að ég saknaði Urðar.

Ég yfirgaf því Silfurberg og til þess að hlýða á Retro Stefson í Norðurljósa-sal og því sá ég ekki eftir. Þvílík fag-mennska. Tónleikarnir einkenndust af mikilli gleði og innlifun hljómsveitar-meðlima sem taka áhorfendur með í skemmtilegt ferðalag allt frá upphafi til enda.

Á laugardaginn lét ég mig vanta á tónleika James Blake einfaldlega vegna

þess að tónlistin höfðar lítt til mín. Einnig virtust allir vera þar og troðn-ingurinn virtist óyfirstíganlegur, í það minnsta með fyrsta drykk. Ég var þó hvergi svikin því allir bestu tónleikar kvöldsins voru niðri á fyrstu hæð, þar sem Úlfur, Kippi Kaninus og Sing Fang stóðu sig með prýði á skemmtilegasta tónleikasvæði hátíðarinnar. Þar sem hægt var að sitja, standa og kaupa öl.

Hátíðin var í heild sinni öll hin áhugaverðasta. Að henni var nokkuð vel staðið, svona ef tekið er tillit til þess að þetta var sú fyrsta.

Það sem setti samt óneitanlega leiðinlegan svip á hátíðina var augljós og mikil eiturlyfjaneysla hluta tón-leikagesta, sem þó var meira áberandi fyrri daginn. Einnig voru þar mörg ungmenni undir lögaldri og langar bið-raðir sem voru að er virtist fullkomlega óþarfar. Í sumum tilfellum voru salirnir hreinlega tómir.

Það var til að mynda pínlegt upp á að horfa þegar að félagarnir í bresku poppsveitinni Simian Mobile Disco stóðu á sviði. Þar voru aðeins örfáar hræður inni á tónleikunum sjálfum, svo fáar að ræstingafólk sá sér leik á borði og hóf þrif á salnum á meðan á tónleikum stóð. Á meðan voru samt raðir upp á aðra hæð Hörpu. Þetta bauð aðeins upp á óþarfa pirring á meðal gesta sem ráfuðu um fyrstu hæðina í reiðileysi og jafnvel slagsmál á göng-unum.

Þrátt fyrir þetta var Sónar flott tón-listarhátíð í Hörpu, frábær viðbót við menningarlífið og vonandi er hún komin til að vera.

María Lilja

Þrastardó[email protected]

Elín Eyþórsdóttir og systur hennar í Sísý Ey eru með efnilegri popp-sveitum landsins. Það sannaðist á Sónarhátíðinni í Hörpu. Ljósmynd/Hari

Fjölbreytt dagskrá og tvær sýningar á 150 ára afmæli ÞjóðminjasafnsinsÍ tilefni 150 ára afmælis Þjóðminjasafns Íslands verður fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum aldri frá klukkan 11-22 á sunnu-daginn, 24. febrúar. Á milli klukkan 11 og 14 verður dagskrá ætluð börnum og foreldrum. Formleg opnun afmælissýninga í Bogasal og í Horni verður klukkan 15 en klukkan 18.30 hefst dagskrá fyrir unglinga og ungt fólk sem stendur til klukkan 22.

Nokkur börn verða í hlutverki leiðsögu-manna og segja gestum frá uppáhaldsgrip-unum sínum á milli klukkan 11 og 12. Litlar ballerínur frá Ballettskóla Eddu Scheving dansa klukkan 12 fyrir gesti í Myndasal. Milli klukkan 12.30 og 14 verður Lista-smiðjan – Teiknaðu uppáhaldsgripinn þinn! Myndirnar verða hengdar upp fyrir framan Myndasal. Sigurvegarar Dans dans dans sýna sigurdansinn sinn í anddyri safnsins klukkan 13. Fjöldi ungra fiðluleikara úr Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík spilar og syngur afmælissönginn með gestum í Myndasal klukkan 13.30. Opnun afmælis-sýninga í Bogasal og í Horni verður klukkan 15. Þar verða sýningarnar Silfur Íslands í Bogasal og Silfursmiður í hjáverkum í Horni opnaðar.

Ávörp flytja Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Vigdís Finnbogadóttir, formaður Afmælisnefndar, Katrín Jakobs-dóttir menntamálaráðherra og Sverrir Kristinsson, formaður Minja og Sögu, vinafélags Þjóðminjasafnsins. Kvennakór Háskóla Íslands syngur ásamt táknmáls-túlki við opnunina.

Óvænt uppákoma á grunnsýningu verður

klukkan 18.30. Klukkan 19-20.30 munu ungir tónlistarmenn spila víðsvegar um safnið. Kammerhópar frá Tónlistarskólan-um í Reykjavík og söngtríóið Mr. Norrington skemmta gestum og skapa stemningu í kringum safngripi. Hljómsveitin Ylja spilar í Myndasal klukkan 20.30-21 og klukkan 21-21.30 spilar hljómsveitin Hjaltalín í Myndasal.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Aðgangur að safninu verður einnig ókeypis vikuna 26. febrúar til 3. mars.

Á sýningunni Silfur Íslands getur að líta silfurgripi sem smíðaðir voru af íslenskum lista-og hagleiksmönnum allt frá síð-miðöldum fram á fyrri hluta 20. aldar. Á 150 ára afmæli safnsins er sjónum beint að þessum einstaka menningararfi enda eru silfurgripir meðal fegurstu muna sem Þjóðminjasafnið varðveitir. Gripirnir sem sýndir eru voru smíðaðir á Íslandi, þeir elstu á 16. eða 17. öld, hinir yngstu á miðri 20. öld. Sýningin stendur út árið 2013 í Bogasal Þjóðminjasafnsins.

Á sýningunni Silfursmiður í hjáverkum má skoða verkstæði silfursmiðs, búið þeim verkfærum sem notuð voru í kringum aldamótin 1900. Uppistaða sýningarinnar er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfur-smiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð, sem varð-veitt er í Þjóðminjasafninu. Verkstæði Krist-ófers er dæmigerð aldamótasmiðja, þar sem mörg verkfæranna eru heimasmíðuð og silfrið kveikt við olíulampa. Sýningin stendur út árið 2013 í Horni á 2. hæð Þjóðminjasafnins. - jh

50 menning Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 51: 22. februar 2013

KRINGLUNNI 2. HÆÐ - HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SÍMI 5 700 900 | WWW.PROOPTIK.IS

PROOPTIK afmæli 25 ára

20 ÞÚSUND króna umgjörð á199 krónur!

- Ef þú kaupir glerið hjá okkur

Allar aðrar umgjarðir á 50% afslætti

NÝTT FJÖLSKYLDUSPIL

www.facebook.com/odinsauga

Litalúdó: Skemmtilegt spil þar sem allir í fjölskyldunni geta

tekið þátt.

Þessi ljóðabók fær fólk til að veltast um af hlátri. Orðaleikir, erfitt rím og groddalegt spaug eins og við á í limrum.

Fjórða Davíðsbókeftir Davíð Hjálmar Haraldsson

Loksins komin í verslanir!

Stórir litateningar - fjögur lið og litareitir!

Njótið þess að spila saman!

Um áramótÞau hittust við brennu og blysaskotog bombur og alls konar risaskot.Eftir þrjá fjórðu úr áriþá frétti Kárium galla í gúmmíi og slysaskot.

Ingólfur Júlíusson er annálað ljúfmenni og hvers manns hugljúfi og nú þegar erfiðleikar steðja að leggjast vinir hans á árarnar með ýmsum hætti.

Harpa Tónleikar fyrir ingólf Júlíusson

Safnað fyrir góðan drengÖflugur hópur tónlistarfólks og skemmtikrafta slær upp styrktartónleikum fyrir Ingólf Júlíusson, ljósmyndara með meiru, og fjölskyldu hans í Norðurljósasal Hörpu fimmtu-daginn 28. febrúar.

Ingólfur greindist með bráðahvítblæði í október á síðasta ári og hefur að mestu dvalið á sjúkrahúsi síðan og verið frá vinnu.

Þar sem Ingólfur hefur árum saman starfað sem verktaki hafa fjárhagsáhyggj-ur bæst ofan á baráttuna við meinið og hagur fjölskyld-unnar því þröngur en Ingólfur og eiginkona hans eiga tvær ungar dætur.

Allir sem koma fram á tón-leikunum gefa vinnu sína og þeirra á meðal eru grínistinn Ari Eldjárn, söngvaskáldið Hörður Torfason, auk hljóm-sveita og listamanna á borð við Dimmu, KK og Q4U, en Ingólfur hefur lengstum verið gítarleikari þeirrar sveitar.

Aðgangseyrir er 2.500 krónur og rennur beint til Ing-ólfs og fjölskyldu hans. Þeim sem ekki komast á tónleikana en vilja styrkja Ingólf og fjöl-skyldu er velkomið að leggja inn á eftirfarandi bankareikn-ing: Banki: 0319 Hb 26. Reikn-ingsnúmer 002052. Kennitala: 190671-2249.

Miðasala á tónleikana er í Hörpu og á midi.is. Síminn í miðasölu Hörpu er 528 5050.

Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 52: 22. februar 2013

Þorbjörg flýgur til Bandaríkjanna í dag, föstudag, þar sem Retro Stefson treður upp í Kennedy Center með FM Belfast og Sóleyju. Í lok mars fer sveitin svo á mánaðartúr um Evrópu. Ljósmynd/Hari

Touch sem er góður á ferðalögum því þar er bæði tónlistin og svo kemst ég á netið. Svo stefni ég á að kaupa mér Macbook í Banda-ríkjunum og hlakka mikið til. Ég eignaðist reyndar iPhone 4 en var með hann óopnaðan í einn eða tvo mánuði og endaði á að selja hann. Ég sé svolítið eftir því en mér fannst óþægilegt að vera með svona dýran síma, ég var svo hrædd um að týna honum. Nýjasta æðið mitt er Snapchat sem mér finnst rosa skemmtilegt. Ég fer voða mikið á Facebook en ég tjái mig ekki mikið þar. Ég fer líka oft á Instagram. Ég spila ekki mikið tölvuleiki en um daginn kom bróðir minn gömlu Nin-tendo-tölvunni sinni aftur í gang. Það var frábært að spila aftur Super Mario Bros og Megaman.

AukabúnaðurÉg kann voða lítið að elda en ég fer stundum út að borða. Oftast bara á staði eins og Eldsmiðjuna eða eitthvað þannig. Ég hef samt

nokkrum sinnum farið á Sus-hisamba sem er meganæs. Og ég elska líka Argentínu. Það getur stundum verið erfitt þegar á að redda mat á tónleikaferðalögum því ég er dálítið matvönd og er oft með sérþarfir. Ég borða til dæmis ekkert með mæjónesi í eða súrar gúrkur. Ég á mjög mikið af snyrtivörum en ég kann ekki mikið að nota þær. Stundum er ég ekki með neitt og stundum smá púður. Þegar ég vil vera fín er ég oft með línu yfir auganu. En ef ég vil vera sérstaklega fín læt ég vin-konu mína mála mig. Mér finnst mjög gaman að prjóna, það er voða fínt að prjóna á ferðalögum. Mér finnst einmitt rosa gaman að ferðast innanlands en ég hef alltof lítinn tíma til þess og er ekki með bílpróf. Einn af uppáhalds stöðunum mínum er Hraunkot í Borgarfirðinum. Það er lítið hús sem systur afa míns áttu og ég fór alltaf þangað þegar ég var lítil. Þetta er rétt hjá Hraunfossunum, mjög næs svæði.

StaðalbúnaðurFatastíllinn minn er mjög stelpu-legur, ég klæðist eiginlega bara kjólum og pilsum. Ég reyni að hafa þægindin í fyrirrúmi og vil helst hafa fötin litrík. Ef ég er ekki í lit-ríkum kjól þá á ég endalaust af lit-ríkum sokkabuxum í staðinn. Ég kaupi föt aðallega í útlöndum, ég nota tækifærið þegar við erum á tónleikaferðum þó það sé reyndar mjög erfitt að versla með strák-unum. Ég versla mikið í H&M og þannig búðum. En nú er ég að fara til Bandaríkjanna og hlakka til að komast í Urban Outfitters, American Apparel og Forever 21. Ég geng oftast í flatbotna, léttum skóm. Ég geng eiginlega aldrei á háhæluðum skóm. Það kemur al-veg fyrir að ég kaupi mér hælaskó eða gelluföt en ég nota þau eigin-lega aldrei.

HugbúnaðurNúna finnst mér skemmtilegast að fara á Harlem eða Dollý þegar ég fer að skemmta mér. Á barnum kaupi ég oftast Crabbies sem er ógeðslega frískandi engifer-bjór. Uppáhalds skotið mitt er svo grænt Gajol. Ég fer ekki oft á kaffihús en þegar það gerist fer ég á Súfistann eða Hemma & Valda. Mér finnst gaman að fara í sund og ég er með kort í Baðhúsinu en aðal líkamsræktin er að ég labba mjög mikið. Ég horfi svolítið á þætti, ég var að horfa á Twin Peaks og svo var Forbrydelsen að byrja sem er mjög skemmtilegt.

VélbúnaðurTölvan mín er búin að vera biluð í eitt og hálft ár og ég tala í þrjú þúsund króna Samsung-síma þannig að ég gæti verið betur sett í tæknimálum. En ég er með iPod

Í takt við tÍmann Þorbjörg roach gunnarsdóttir

Þorði ekki að eiga iPhoneÞorbjörg Roach Gunnarsdóttir er 22 ára hljómborðsleikari í hinni vinsælu hljómsveit Retro Stefson. Meðfram tónleikahaldi með hljómsveitinni vinnur hún á frístundaheimilinu Skýjaborgum og nemur klassískan píanóleik. Þorbjörg er með kort í Baðhúsinu og borðar ekki súrar gúrkur.

Lið MK. Frá vinstri eru Lárus, Darri og Guð-mundur.

Átta liða úrslit gettu betur

Kvennó gegn MK í kvöldÁtta liða úrslit Gettu betur halda áfram í Sjónvarpinu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Að þessu sinni mætast lið Kvennó og Menntaskólans í Kópavogi. Lið MH og MR eru þegar komin í undanúrslit.

Höfundar spurninga og dóm-

arar eru Þórhildur Ólafsdóttir og Atli Freyr Steinþórsson. Spyrill er Edda Hermannsdóttir.

Fréttatíminn tók púlsinn á kepp-endum liðanna í vikunni. Spurn-ingaljónin voru beðin að nefna það lag sem kemur þeim í rétta gírinn fyrir keppnina í kvöld.

Lið KvennóHrafnhildur Hallgrímsdóttir: Þú vilt ganga þinn veg – Einar áttavillti.Daníel Freyr Birkisson: Kiss from a Rose – Seal.Skúli Arnarsson: Hopeless Wanderer – Mumford & Sons.

Lið MKLárus Guðmundsson: Ride Of The Valkyries – Wagner.Darri Egilsson: Sound Of Silence – Simon & Garfunkel.Guðmundur Hákon Hermannsson: Room Service – Pitbull.

Lið Kvennó. Frá vinstri eru Hrafn-hildur, Daníel Freyr og Skúli.

52 dægurmál Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 53: 22. februar 2013

[email protected] Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477

Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18

Laugardaga frá kl. 11-16Leggur grunn að góðum degi

TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig réttan stuðning við allan líkamann og hámarksþægindi.

Cloud heilsudýnan frá Tempur mun hjálpa líkamanum að finna þægilegustu svefnstöðu og hámarkshvíld.

Komdu í dag og upplifðu Tempur® Cloud.

Cloud heilsudýnan fæst í öllum stærðum.

Verðdæmi: 90x200 cm

Verð kr. 214.900 Kr. 182.665 á febrúarafsætti

Þú sparar 32.235 krónur

Mest seldaheilsudýna í heimi*

EINA DÝNAN OG KODDINN SEM VIÐURKENND ERU AF NASA OG VOTTUÐ AF GEIMFERÐASTOFNUNINNI

15% afsláttur

TEMPUR® CLOUD– heilsudýnan sem hefur

slegið öll met hjá Tempur ® –

D Ý N U R O G K O D D A R

Frábært verð!

Heilsudýnan

sem styður svo

vel við þig

að þér

finnst

þú

svífa

á Tempur heilsudýnum og koddum í febrúar!

Gerðu kröfur - TEMPUR® stenst þær!

www.betrabak.is

Page 54: 22. februar 2013

Ólafur Helgi í gervi Starínu sem hann kennir fyrstu tískulínu sína við. Hann segist alls ekki vera fastur í því að hanna kjóla og flíkur á konur og geti vel hugsað sér að hanna á bæði kynin.

Aðdáendur Emmsjé Gauta geta barið hann augum og átt við hann hlýlegt spjall yfir öli, eða kaffibolla á Dollý þar sem hann stendur vaktina reglulega.

Kitlaðu bragðlaukana með þriggja rétta matseðliog eigðu kósýkvöld að hætti Nauthóls.

KÓSÝ Á KVÖLDIN

www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl [email protected] S. 599 6660

FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐÁ ÍSLANDI

Rapparann Emmsjé Gauta ættu flest að þekkja. Hann er þekktur fyrir umdeilda textasmíð og ögrandi, ungæðingslega framkomu. Svo er hann mikill kvennaljómi. Það sem færri vita er að fyrir utan veröld rappsins er Gauti nemi í grafískri miðlun og vinnur á Dolly og Prikinu. Hann segir það ekki gefandi starf, en mjög skemmtilegt.

„Það er bara ekkert gefandi við að vinna á bar. Þetta er eins og að vinna á sambýli nema að þú ert ekki að gera skjólstæðingum þínum neitt gott og engan sérstakan greiða með því að „servera“ þá með áfengi. Svo gefa þeir frekar lítið af sér til baka,“ segir Gauti og hlær.

„Þetta er samt mjög gaman. Það er fínt að vera með á djamm-inu án þess að vera alltaf að djamma sjálfur. Þannig er þetta „winw-in“.“

Gauti segir að með þessum ráðum takist honum að ein-beita sér að því sem máli skipir, náminu.

„Ég er í Iðnskólanum í graf-ískri miðlun. Það er mjög fróð-legt að vera með öllum þessum ungmennum í tímum á daginn. En það var kominn tími til að klára þetta.“ Gauti fær hjálp við námið frá litla bróður sínum. „Bróðir minn, sem er þrettán ára, er að redda mér með stærð-fræðina og íslenskuna.“

Aðspurður segir hann nóg að gera í rappinu, en það sé nær full vinna. Einnig hafi hann verið að setja í gang glænýjan feril sem plötusnúður svo það er ljóst að það er nóg að gera hjá rappstjörnunni.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Emmsjé Gauti á djammvaktinni

Dana Smith treyStir á arnolD og iðunni

Fer með Íslendingum í tískutöku í FæreyjumHollenski skartgripahönnuður-inn Dana Smith, hjá skart-gripafyrirtækinu Deriva, ákvað í fyrra að fá Arnold Björnsson ljósmyndara til þess að taka myndir fyrir kynningarefni fyrirtækisins á Íslandi. Hún fékk fyrirsætuna Magdalenu Dubik til þess að sitja fyrir á myndunum með skartið sem hún hannaði.

„Þótt ég hafi aldrei komið til Íslands þá hef ég séð ljósmyndir þaðan og myndir í sjónvarpinu og mér fannst að ég ætti að fara þangað til að mynda í íslenskri nátt-úru.“ Þetta sagði Dana við Fréttatímann áður en hún kom hingað í fyrra en hún var svo ánægð með samstarfið við Arnold og sminkuna Iðunni Jónasar að hún hefur fengið þau til þess að koma með sér til Færeyja í maí til þess að taka myndir fyrir skartgripalínu þessa árs.

Dana segir Íslandsförina í fyrra hafa lagt fullkominn grunn að frekara sam-starfi við Arnold og Iðunni og þess vegna

hafi hún ákveðið að fá þau með sér til Færeyja í maí. Dönu þykja Færeyjar ekki gefa Íslandi mikið eftir í náttúrufegurð en ætlar sér að þessu sinni að notast við hollenska fyrirsætu, Jaimy Boeve, sem Arnold segir að sé vel þekkt í heimaland-inu.

„Ég hef aldrei mætt svona jákvæðu viðmóti og miklum samstarfsvilja. Þið eruð hlýtt og þægilegt fólk,“ sagði Dana á sínum tíma og vill endilega halda áfram að vinna með Íslendingum þótt Færeyjar hafi að þessu sinni orðið fyrir valinu sem tökustaður. -þþ

Dana var yfir sig ánægð með sam-starfið við Íslendingana á síðasta ári.

Dana Smit segir helst nota ljóshærðar fyrirsætur þar sem skart hennar virðist klæða þær sérlega vel. Í fyrra fékk hún fyrrverandi Ungfrú Reykjavík, Magdalenu Dubik, til liðs við sig en í ár mun Jaimy Boeve skreyta sig með Deriva-skarti í Færeyjum.

Ólafur helgi hannar kjÓla með eigin fötlun í huga

Réðist lítill og skakkur inn í tískuheiminnTískuhönnuðurinn og draggdrottningin Ólafur Helgi er að ljúka tísku- og textílhönnunarnámi í Mílanó. Hann er líkamlega fatlaður en lét skakkan hrygg sinn ekki aftra sér frá því að hasla sér völl í tískuhönnun þar sem allt hverfist um útlit og hégóma. Hann sýnir hluta af útskriftarverkefni sínu í Gerðubergi í tengslum við Hönnunarmars en í sköpun sinni kafar hann djúpt ofan í sjálfan sig og hannar út frá fötlun sinni.

Ó lafur Helgi sýnir sína fyrstu tísku-línu í Gerðubergi

í næsta mánuði en línan er hluti af út-skriftarverkefni hans frá skólanum Nouva Accademia

di Belli Arti Milano. Línan er hönnuð fyrir

sviðsframkomu og heitir Starína Couture

sem vísar til hliðarsjálfs Helga en þegar hann klæðir sig upp í draggi kallar hann sig Starínu.

„Ég hef hannað mikið fyrir draggdrottningar hér heima þar sem ég hef stundað dragg sjálfur. Lokaverkefnið átti einnig að endurspegla sjálfs-ímynd mína þannig að ég kafaði djúpt bæði í sálarlíf mitt og reyndi að hanna kjóla út frá líkamlegu útliti mínu,“ segir Ólafur Helgi sem miðar allar flíkur í línunni við að þær séu fyrir sviðsframkomu. „Ég hef alltaf haft áhuga á leikhúsi og ætlaði mér alltaf í búningahönnun en ég leiddist út í tískuhönnun.“

Ólafur Helgi lauk stúdents-prófi frá tískutextílhönnunar-braut FB en þar ákvað hann að leggja tískuhönnun fyrir sig að áeggjan námsráðgjafa. Leiðin lá síðan til Mílanó.

„Það er sagt að Mílanó sé helsta tískuborgin á eftir París og þetta er búið að vera mikið ævintýri og ég hef lært margt af því að búa þarna úti.“ Ólafur Helgi segir að fötlun hans hafi verið honum ákveðin hindrun þar sem þessi heimur sem hann valdi sér hverfist um ytra útlit. En hann lét það ekki aftra sér og lét hjartað ráða för. „Kjarninn í lokaverkefninu er ekki síst sá að maður eigi að standa með sjálfum sér og hafa trú á sér. Ég kynntist tískunni bara eins og hún er og hún er hégómafull og allt snýst um útlitið,“ segir Ólaf-ur Helgi sem lýsir sjálfum sér sem „litlum, skökkum og furðulegum.“

„Einstaklingur eins og ég, sem er með líkamlega fötlun,

þarf því að berjast svolítið fyrir því að vera í þessum bransa og ég fann sérstaklega fyrir því úti að ég þurfti að hafa fyrir því að vera tekinn alvarlega.“

Barátta Ólafs Helga við sjálfan sig og fordóma tískuheimsins borgaði sig þó og hann nýtur þess sem hann er að gera. „Þetta er rosalega spennandi og maður sér líka að tíska er miklu meira en bara fatnaðurinn sem maður er í. Þetta er list og það er hægt að tjá sig með flíkunum,“ segir Ólafur Helgi sem vonast til þess að fá vinnu við búningahönnun í leikhúsi og kvikmyndum. „Síðan hef ég gríðarlegan áhuga á því að stofna mína eigin verslun og vera með glamúrkjóla fyrir þessar íslensku stjörnur sem við eigum.“

Sýning Ólafs Helga opnar í Gerðubergi fimmtu-daginn 14. mars, klukkan 17.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Einstaklingur eins og ég, sem er með líkamlega fötlun, þarf því að berjast svo-lítið fyrir því að vera í þessum bransa.

54 dægurmál Helgin 22.-24. febrúar 2013

Page 55: 22. februar 2013

Ef þú sækir,

vikuna 18.–24. f

ebrúar 2

013

www.dominos.is sími 58 12345 domino’s app

FÍT

ON

/ S

ÍA

Page 56: 22. februar 2013

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið...... fær Friðrik Ólafsson sem sýnt hefur gamalkunna snilldartakta á Reykjavíkur-skákmótinu sem nú stendur yfir í Hörpu.

Skemmtileg OfurkonaAldur: 47.Maki: Ógift.Foreldrar: Anna Stefánsdóttir og Ronald Símonarson.Menntun: Ég útskrifaðist úr London Inter-national Film School.Starf: Sjálfstætt starfandi kvikmynda-klippari með umboðsmann. Sit nú í stjórn RIFF (Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin í Reykjavík). Fyrri Störf: Hef unnið í fiski á Ísafirði, afgreitt kaffi á Mokka, ritari skatt-rannsóknarstjóra og unnið við bæði auglýsingar, sjónvarp og kvikmyndir. Hef unnið líka sem leiðbeinandi og kennari í kvikmyndaskólum. Setið í stjórn SÍK verið formaður ÍKSA og ein af stofnendum WIFT og formaður þeirra fyrsta árið.Áhugamál: Hef áhuga á kvikmyndum, heimildarmyndum og femínisma. Stjörnumerki: Krabbi.Stjörnuspá: Þér eru allir vegir færir þessa dagana og þú uppfull af orku. Notaðu kraftinn til góðra verka og þér verður launað margfalt til baka. Einhverra frétta er að vænta utan úr heimi, en láttu þær ekki slá þig út af laginu. Einnig mun manneskja úr fortíðinni banka upp á og koma þér virkilega á óvart. Hlustaðu á álit barnanna þinna, þau gætu dottið niður á frábæra lausn í ákveðnu máli.

E lísabet er ofurkona. Hún er trú sjálfri sér og ótrúlega skemmtileg manneskja

með beittan húmor,“ segir Vera Sölvadóttir vinkona. Hún segir að Elísabet sé iðulega föst við símann eða tölvuna. „Og með alla bolta á lofti í einu en tekst samt alltaf að grípa þá. Elísabet liggur sjaldnast á skoðunum sínum sama hver á í hlut. Ég tel að börnin hennar séu heppin að eiga svona góða mömmu og ég er heppin að Elísabet skuli vera vin-kona mín,“ segir hún og bætir við að lokum „Beta rúlar!“

Elísabet Rónaldsdóttir klippari vann Edduverðlaunin á dögunum fyrir klippingu á kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Hún hefur löngum sannað sig sem einn færast klippari landsins.

ElísaBEt RónalDsDóttiR

Bakhliðin

Bætt heilsa,aukið þrek og orka.

Nýtt helgarnámskeið

1.-3. mars.

Skráning í síma

512-8040www.heilsuhotel.is

Tilboðin gilda frá 22.02 til 24.02 www.rumfatalagerinn.is

BLUE SILKAMERÍSK DÝNA

Góð amerísk dýna Stærð: 90 x 200 sm.

Botn og fætur fylgja með.

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

st. 90 x 200 sm.

fULLT vERð: 59.950

BoTN og fæTUR fyLgjA

29.950

30.000SPARIDSPARID-

30.000HANDy DÝNAFlott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss!

vERð AðEINS:

6.995

THERMo LUX SæNg og KoDDIGóð sæng, fyllt með 2 x 550 gr.

af sílikonmeðhöndluðum holtrefjum. Má þvo á 90°C.

Sæng: 140 x 200 sm. og koddi 50 x 70 sm.

fULLT vERð: 7.995

5.995

sæng og koddi

25%25%

SæNgURvERASETTMikið úrval af

sængurverasettumá góðu verði. Stærð:

140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.

1.000SPARIDSPARID-

1.000fULLT vERð: 2.995

1.995ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

QUEENS SvEfNSófIFlottur svefnsófi með slitsterku áklæði. Þægilegur

og auðveldur í notkun. Stærð: B209 x H78 x D80 sm. Í svefnstöðu: B140 x L190 sm. Litur: Grásvartur.

SVEFNSÓFI

fULLT vERð: 89.950

69.950

20.000SPARIDSPARID-

20.000