80
- bls. 2-6 1. TÖLUBLAÐ - 14. ÁRGANGUR - MAÍ 2015 Álfasala SÁÁ 6.-10. maí - Þúsund sölumenn um land allt - bls. 3 Grímur Atlason: - Ég drakk og ég fann ró - bls.4 Ásgerður Th. Björnsdóttir: - Söfnunarfé greiðir 20% af sjúkrakostnaði SÁÁ - bls. 6-7 Hvers vegna kaupa þau Álfinn? Hjólað innan um ljón í lengstu fjallahjólakepni heims Emil Þór Guðmundsson, hjólagarpur fór ásamt fimm félögum sínum til Suður- Afríku í mars síðastliðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims. Hjólaleiðin er alls 748 kílómetrar og einkennist meðal annars af fjall- görðum, eyðimörkum og vínekrum. SÍÐA 42 Hjólreiðar 1.–3. maí 2015 17. tölublað 6. árgangur Gestir í öllum hornum hjá Bjarna og Elínu á Selfossi Edrúblaðið fylgir Frétta- tímanum VIÐTAL 28 Nýr háskóla- rektor er plötusafnari en ekki nörd VIÐTAL 22 Rokkaður jarð- skjálftafræðingur Saga Garðars- dóttir leikkona og Snorri Helgason tónlistarmaður byrjuðu saman í fyrra þegar hún var búinn að fylgjast með honum í nokkurn tíma og vélaði hann loks til sín í útvarpsviðtal. Sögu finnst að ástfangin pör, sem eru nýbyrjuð saman, eigi að fá ástarorlof í eitt og hálft ár. Þau eigi ekki að þurfa að vinna neitt, bara vera á launum hjá ríkinu við að vera í sleik uppi í rúmi og horfa á Woody Allen myndir. Saga getur samt ekki leyft sér að liggja dag- langt í rúminu því hún er að æfa dansverk sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu um miðjan maí. Þá leikur hún í Drekasvæðinu, grínþáttum sem frumsýndir verða á RÚV í kvöld, föstudag. Í næstu viku verður kvikmyndin Bakk frumsýnd þar sem hún fer með eitt aðalhlutverkið. Ástar- orlof með Snorra aðkall- andi SÍÐA 24 Sérkafli um hjólreiðar fylgir Frétta- tíman- um VIÐTAL 16 Rúrí segir engan eiga regnbogann VIÐTAL 34 Ljósmynd/Hari Sumarið lítur vel út í World Class því nú geturðu nælt þér í heilsuræktarkort á sérstöku sumar- tilboði. Sumarkortið gildir í öllum stöðvum okkar og kostar mánuðurinn aðeins 7.490 kr. Nánari upplýsingar í síma 553 0000 og á worldclass.is 7.490 KR. MÁNAÐARKORT AÐEINS ÞAÐ ER HITI í SUMARKORTUNUM 75% afsláttur Haugur af hulstum fyrir iPhone 3G/3GS,4/4S, 5/5S Lagersala! á aðeins 990 kr. Kringlunni Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfið Stjórnaðu bakteríuflórunni með OptiBac PRENTUN.IS

01 05 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttatíminn, news, newspaper

Citation preview

Page 1: 01 05 2015

- bls. 2-6

1. TÖLUBLAÐ - 14. ÁRGANGUR - MAÍ 2015

Álfasala SÁÁ 6.-10. maí- Þúsund sölumenn um land allt - bls. 3Grímur Atlason:- Ég drakk og ég fann ró - bls.4

Ásgerður Th. Björnsdóttir:- Söfnunarfé greiðir 20% af sjúkrakostnaði SÁÁ - bls. 6-7Hvers vegna kaupa þau Álfinn?- bls. 2-6

ROUBAIX C2

Verð: 309.990 kr.

HJÓLIÐ HANSMeiri hraði, minni þreyta og meiri ferskleiki hvort sem þú ætlar að skjótast austur fyrir fjall eða niður í bæ. Roubaix er hannað til að auka þægindi í lengri hjólaferðum á grófu malbiki og hörðu undirlagi með FACT carbon 8r stelli og zertz eiginleika.

DOLCE ELITE DISC

Verð: 229.990 kr.

HJÓLIÐ HENNARSérhannað fyrir konur eins og þig sem láta ekkert stoppa sig, hvort sem þú vilt komast hratt eða njóta útiverunnar mjúklega allan ársins hring. Alvöru hjól með Shimano Tiagra skiptingum, diskabremsum, E5 álramma og koltrefjagaffli.Kría hjól ehf // Grandagarði 7 // 101 Reykjavík // S: 534 9164 // kriahjol.is

Hjólreiðahópurinn Hjólakraftur stefnir á WOW Cyclothon Bls. 48Tómas Ingi Ragnarsson hjólar án spandexgallans Bls. 52Uppáhalds hjólaleiðir hjólaleiðsögumannsins Bls. 44

Gullhringurinn: Hjólakeppni fyrir byrjendur og lengra komna Bls. 42

Hjólað innan um ljón í lengstu fjallahjólakepni heimsEmil Þór Guðmundsson, hjólagarpur fór ásamt fimm félögum sínum til Suður-Afríku í mars síðastliðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims. Hjólaleiðin er alls 748 kílómetrar og einkennist meðal annars af fjall-görðum, eyðimörkum og vínekrum.

SÍÐA 42

Helgin 1.-3. maí 2015

Hjólreiðar

1.–3. maí 201517. tölublað 6. árgangur

Gestir í öllum hornum hjá Bjarna og Elínu á Selfossi

Edrúblaðið fylgir Frétta-tímanum

Viðtal 28

Nýr háskóla-rektor er plötu safnari en ekki nörd Viðtal 22

Rokkaður jarð-skjálftafræðingur

Saga Garðars-dóttir leikkona

og Snorri Helgason tónlistarmaður byrjuðu

saman í fyrra þegar hún var búinn að fylgjast með honum í

nokkurn tíma og vélaði hann loks til sín í útvarpsviðtal. Sögu finnst að ástfangin pör,

sem eru nýbyrjuð saman, eigi að fá ástarorlof í eitt og hálft ár. Þau eigi ekki að þurfa að vinna

neitt, bara vera á launum hjá ríkinu við að vera í sleik uppi í rúmi og horfa á Woody allen myndir.

Saga getur samt ekki leyft sér að liggja dag-langt í rúminu því hún er að æfa dansverk sem

frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu um miðjan maí. Þá leikur hún í Drekasvæðinu, grínþáttum sem frumsýndir verða á RÚV í kvöld, föstudag.

Í næstu viku verður kvikmyndin Bakk frumsýnd þar sem hún fer með eitt aðalhlutverkið.

Ástar­orlof með

Snorra aðkall­

andi

síða 24

Sérkafli um hjólreiðar fylgir Frétta-tíman-um

Ástar­

Viðtal 16

Rúrí segir engan eiga regnbogann

Viðtal 34

Ljós

myn

d/H

ari

Sumarið lítur vel út í World Class því nú geturðu nælt þér í heilsuræktarkort á sérstöku sumar-

tilboði. Sumarkortið gildir í öllum stöðvum okkar og kostar mánuðurinn aðeins 7.490 kr.

Nánari upplýsingar í síma 553 0000 og á worldclass.is

7.490 KR. MÁNAÐARKORT

AÐEINS

ÞAÐ ER HITI í SUMARKORTUNUM

75%afsláttur

Haugur af hulstum fyrir iPhone 3G/3GS,4/4S, 5/5S

Lagersala!

á aðeins 990 kr.

Kringlunni

Fæst í apótekum og heilsubúðum

Góð melting styrkir ónæmiskerfið

Stjórnaðu bakteríuflórunnimeð OptiBac

PRENTUN.IS

Page 2: 01 05 2015

BARA KLASSÍK.STUNDUM VILL MAÐUR

ÞÁ ER TÍMI FYRIR SÍGILT SÚKKULAÐI.

TÍMI FYRIR

Uppboð til styrktar börnum með sjaldgæfa sjúkdómaListamenn gefa verk fyrir milljónir króna til styrktar börnum með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma á uppboð Leiðarljóss sem fer fram í Gamla bíói næstkomandi sunnudag, 3. maí, klukkan 14. Um er að ræða 75 lista-verk eftir marga af fremstu listamönnum þjóðarinnar, sem allir hafa gefið verk sín til styrktar Leiðarljósi, stuðningsmiðstöð fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma. Landssöfnun fór fram á RÚV haustið 2012 á vegum samtakanna Á allra vörum og í kjölfarið var stuðnings-miðstöðin Leiðarljós opnuð. Forstöðukona er Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í

barnahjúkrun, en hjá stöðinni starfa 3 hjúkrunarfræðingar og einn þroskaþjálfi.

Reiknað með 3,8% hagvexti í árHagstofa Íslands reiknar með því, sam-kvæmt nýrri þjóðhagsspá, að þjóðarfram-leiðsla aukist um 3,8% á yfirstandandi ári og 3,2% árið 2016. Reiknað er með að verðbólga verði 1,7% árið 2015 en aukist nokkuð á næstunni og hún verði um 3% árið 2016 en lækki í 2,5% í lok spátímans.

Ættleiðingarsamningur við BúlgaríuÓlöf Nordal innanríkisráðherra veitti Íslenskri ættleiðingu fyrr í vikunni lög-gildingu til þess að annast milligöngu um ættleiðingar á börnum frá Búlgaríu, en löggildingin er veitt til þriggja ára, að því er fram kemur á síðu ráðuneytisins. Þá hafa innanríkisráðuneytið og Íslensk ætt-leiðing endurnýjað þjónustusamning sem gildir til ársloka 2017. Hann kveður á um að Íslensk ættleiðing, sem hefur löggildingu innanríkisráðherra til að annast milligöngu um ættleiðingar á börnum frá tilteknum erlendum ríkjum, veiti skilgreinda þjónustu sem því tengist.

„Fyrstukaupendum“ fjölgarHlutfall þeirra sem kaupa sér íbúðarhúsnæði í fyrsta sinn af heildarfjölda íbúðakaup-enda á landinu öllu hefur hækkað úr rúmum 7,5% árið 2009 í 17,8% árið 2014. Tölur það sem af er þessu ári benda til þess að hlutfall „fyrstukaupenda“ haldi áfram að hækka, að því er fram kemur á síðu velferðarráðuneytisins.„Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra óskaði eftir samantekt upplýsinga frá Þjóðskrá um kaupsamninga vegna íbúðakaupa á landinu öllu

og hlutfall kaupsamninga þeirra sem voru að kaupa sér íbúð í fyrsta skipti af heildinni. Upplýsingarnar taka til áranna 2008 – 2015 og eru sundurgreindar eftir landsvæðum. Þróunin er alls staðar svipuð. Íbúðakaupendum fjölgar ár frá ári og jafnframt hækkar stöðugt hlutfall þeirra af hópnum sem eru að kaupa sér íbúð í fyrsta skipti,“ segir enn fremur.Árið 2009 voru kaupsamningar á landinu öllu tæplega 6.000 og hlutfall „fyrstukaupenda“ um 7,5%. Árið 2014 voru kaupsamningar samtals um 11.500 og þar af var hlutfall þeirra sem voru að kaupa sér íbúð í fyrsta skipti

17,8%.

Vinnudeilur Verkfall Bandalags háskólamenntaðra

Krabbameinsdeild hangir á bláþræði

l æknaverkfallið var slæmt en munurinn á því og þessu verkfalli er að þá voru verk-

föllin tímabundin svo það var hægt að vinna í kringum þau,“ segir Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirmaður krabbameinslækninga Landspítalans, en nú hefur verkfall starfsmanna Bandalags háskóla-menntaðra staðið yfir frá 7. apríl og geislafræðingar, náttúrufræðingar og lífeindafræðingar Landspítalans því verið í verkfalli í 24 daga. „Þeg-ar á læknaverkfallinu stóð sóttum við hér á krabbameinsdeildinni um undanþágur til að tryggja að ekki yrðu rof á meðferð. Núna veit maður ekki neitt og það er erfitt að plana því það eru engin vopnahlé.“

Tafir og stöðvanir á krabba-meinsmeðferðumGunnar Bjarni segir afköst í geisla-meðferðum hafa minnkað um 50% síðan verkfallið hófst svo nauð-synlegt sé að forgangsraða. Þeir sem séu í bráðri þörf gangi fyrir á meðan aðrir verði að bíða. „Í þess-ari viku voru um 30 einstaklingar þar sem meðferð hafði tafðist en nú er sem betur fer búið að sam-þykkja undanþágu svo hægt verði að vinna með þann biðlista. Þar að auki liggur mest allt eftirlit með krabbameinsgreindum sem hafa lokið meðferð niðri því þeir ein-staklingar eru ekki settir í forgang. Við reynum að tryggja að ekki verði rof í meðferð sjúklinganna en það hefur gerst núna nokkrum sinnum að myndgreining hafi ekki verið kláruð á réttum tíma sem veldur þá truflun á lyfjameðferð eða frestun á meðferð. Svo eru það áhrifin á legu-deildina þar sem veikustu krabba-meinssjúklingarnir liggja. Þar hafa orðið tafir á myndgreiningarann-sóknum og blóðrannsóknum og það sama gildir um sjúklinga á göngu-deildum þar sem eru tafir á blóð-rannsóknum. Það eru bara marg-þátta truflanir á öllum sviðum,“ segir Gunnar Bjarni.

Óviðunandi og hættulegt ástandGunnar Bjarni segir röskun á með-ferð og rannsóknum ekki einung-is hafa bein áhrif á meðferð sjúk-linganna heldur hafi hún líka mikil áhrif á sálarlíf fólks. „Stóra málið er það að fólk sem er viðkvæmt fyrir

Verkfall geislafræðinga, náttúrufræðinga og lífeindafræðinga hefur nú staðið í 24 daga og áhrifin eru margvísleg á öllum deildum Landspítalans. Áhrifin eru einna mest á krabbameinsdeild þar sem meðferð sjúklinga raskast, auk þess sem mikilvægum myndatökum og blóðrannsóknum hefur verið frestað. Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirmaður krabbameinslækninga á Landspítal-anum, segir að álagið sé ekki minna en í læknaverkfallinu, ástandið sé hættulegt og sjúklingar upplifi óvissu. Allt hangi á bláþræði.

þarf að upplifa aukið álag, óvissu og streitu. Þetta er algjörlega óvið-unandi ástand sem hefur nú staðið yfir í heilar þrjár vikur. Þjónusta við sjúklinga hefur verið skorin niður og það er ekki eins og þetta sé óþarfa þjónusta. Við reynum að sinna þeim veikustu en það hangir hér allt á bláþræði, þetta er mjög hættulegt ástand.“

Upp hefur komið umræða innan Landspítalans um að haldi verkfall-ið mikið lengur áfram þurfi jafnvel

að grípa til þess ráðs að senda sjúk-linga út í geislameðferðir. Gunnar Bjarni segir það vera allra síðustu úrræði. „Það kæmi til greina, en að senda sjúklinga út, annaðhvort til greiningar eða meðferðar, er mjög flókið. Það er heilmikið álag fyrir veikt fólk að þurfa að ferðast og vera fjarri sínum nánustu. Við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Verkfall geislafræðinga, lífeindafræðinga og náttúrufræðinga setur starfsemi krabbameinsdeildar úr skorðum. Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirmaður krabba-meinslækninga, segir ástandið orðið hættulegt. Áhrif þessa verkfalls séu ekki minni en af verkfalli lækna.

Aðrir félagsmenn BHM í verkfalli:n Ljósmæðrafélag Íslands hjá Land-spítala.n Ljósmæðrafélag Íslands hjá Sjúkra-húsinu Akureyri.n Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslu-manninum á höfuðborgarsvæðinu.n Dýralæknafélag Íslands.

n Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun.n Stéttarfélag háskólamanna á mat-væla- og næringarsviði á Matvæla-stofnun.n Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins.

starfsgreinasamBandið Verkfallsaðgerðir hófust í gær

Samningafundur skilaði enguVerkfallsaðgerðir Starfsgreinasambands Íslands hófust í gær, fimmtudag. Verkfallið stóð yfir í hálfan sólarhring, frá hádegi til miðnættis. Ekki náðist að semja á samningafundi SGS og Sam-taka atvinnulífsins í gærmorgun. „Fundurinn var mjög stuttur,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins. „Það var verið að leggja línurnar og fólk að skýra hvað það væri að hugsa en fundurinn skilaði engu. Bilið er jafn breitt eftir fundinn eins og það var fyrir hann. Næsti fundur er á þriðjudaginn og maður vill alltaf vona þegar fólk sest niður og ræðir málin en ég hef ekki miklar væntingar. Þetta virðist vera mjög erfið staða.“

Náist ekki að semja munu taka við regluleg sólar-hringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.

maí. Um 42% félaga í SGS starfa á matvælasviði en 32% eru í þjónustugreinum. Aðrir hópar eru í bygg-ingarstarfsemi og mannvirkjagerð, iðnaði og farar-tækja- og flutningsgreinum. Aðalkrafa félagsmanna er að laun taki krónutöluhækkunum og miðað sé við að lægsti taxti verði þrjú hundruð þúsund krónur innan þriggja ára en þeirri kröfu hafa Sam-tök atvinnulífsins hafnað. Aðrar kröfur sambands-ins eru að launataflan verði löguð þannig að fólk njóti þess að hafa unnið lengur eða sótt sér fræðslu og menntun, að laun hækki sérstaklega í útflutn-ingsgeiranum, að vaktaálög verði endurskoðuð og fyrirtæki þurfi að uppfylla kröfur til að mega greiða eftir vaktaálagi en ekki dagvinnu og yfirvinnu og að desember- og orlofsbætur hækki. -hh

Um 42% félaga í SGS starfa á matvælasviði en 32% eru í þjónustugreinum. Aðrir hópar eru í byggingar-starfsemi og mannvirkjagerð, iðnaði og farartækja- og flutningsgreinum.

Um 42% félaga í SGS starfa á matvælasviði en 32% eru í þjónustugreinum. Aðrir hópar eru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, iðnaði og farartækja- og flutningsgrein-um. Aðalkrafa félagsmanna er að laun taki krónutöluhækk-unum og miðað sé við að lægsti taxti verði 300.000 krónur.

2 fréttir Helgin 1.-3. maí 2015

Page 3: 01 05 2015

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS

Það er staðreynd að þeim samfélögum

vegnar best þar sem jöfnuður er mikill.

Á Íslandi fer jöfnuður nú minnkandi og

standast kjör hérlendis illa samanburð

við hin Norðurlöndin.

Við viljum jöfnuð! Það er allra hagur –

launafólks, atvinnurekenda og ríkisvalds

– að lág- og meðallaun séu hækkuð

myndarlega í komandi kjarasamningum.

Vinnum saman að því að bæta kjör.

Mætum í 1. maí kröfugönguna

kl. 13 á Hlemmi og leggjum áherslu

á okkar kröfur.

Upphitun hefst með skemmtidagskrá fyrir

alla fjölskylduna í Fjölskylduhlaupi VR

á Klambratúni kl. 11. Jón Jónsson, Friðrik

Dór, Sirkus Íslands, pylsur og gos og

margt fleira. Minnum líka á hefðbundið

verkalýðskaffi VR í Laugardalshöll að

loknum útifundi.

Til hamingju með daginn!

Við viljumjöfnuð!

Page 4: 01 05 2015

N orræn þjóðernishyggja hefur verið rannsökuð í bútum, þ.e í hverju landi fyrir sig, en það hefur enn

ekki verið framkvæmd nein samanburðar-rannsókn,“ segir stjórnmála-fræðingurinn Eiríkur Berg-mann en hann hefur gert samning við alþjóðlegu útgáf-una Palgrave McMillan um útgáfu á fræðibók um sögu hægri-öfgaflokka og þjóðern-ishyggju á Norðurlöndunum. „Ég mun grafast fyrir um það hvort norræn þjóðernishyggja sé frábrugðin öðrum og hvort það sé til eitthvað sem heitir sam-norræn þjóðernishyggja.“

Þjóðernispopúlismi í FramsóknEiríkur segir Ísland ekki hafa haft neinn hreinræktaðan þjóðernispopúlískan flokk á þingi þó vissulega hafi verið til nokkrar hreyfingar.

„Það eru hreyfingar eins og gömlu nas-istaflokkarnir og svo Frjálslyndi flokk-urinn sem keyrði í gegn slíka stefnu frá nóvember 2006 og fram að kosningum vorið 2007. Og svo eru líka slík element í Framsóknarflokknum núna, án þess að maður slái því föstu, að minnsta kosti ekki fyrirfram, að flokkurinn sé í heild sinni þess eðlis,“ segir Eiríkur sem hef-ur í rannsóknum sínum notað skapalón sem eru tíu þættir sem popúlískir flokkar beita. Hann segir Framsóknarflokkinn beita þó nokkrum þessara aðferða. „Það er til dæmis andstaða við fjölmenningar-samfélag, andstaða við innflytjendur og þá sér í lagi múslíma, það er tilbúningur á elítu sem slíkir flokkar setja sig svo í andstöðu við, það er orðfæri sem skiptir skýrt á milli okkar sem tilheyrum hinum skilgreinda hópi sem ber að vernda og svo þeirra sem eru fyrir utan hinn skilgreinda hóp og ber að verjast. Svo er alið á leið-togadýrkun, hinn sterki leiðtogi sem á að vera í sérstökum tengslum við alþýðuna. Einföld svör við flóknum spurningum og þar fram eftir götum. Popúlískir flokkar eru heldur ekkert of uppteknir af innri mótsögnum, eins og að lækka skatta og auka ríkisútgjöld.“

Andlit öfganna mýkra í dag en áðurEiríkur segir þessar hugmyndir alltaf hafa verið til staðar í öllum norrænum samfélögum en þær komi upp á yfirborðið við misjafnar aðstæður, en nú gætum við verið að horfa upp á þriðju bylgju popúl-

isma í kjölfar fjármálakrísunnar. „Fyrsta bylgjan kom á áttunda áratugnum í kjöl-farið á auknum innflytjendastraumi, síðan færist þetta yfir í andstöðu við múslíma og

fram koma snoðinkollahreyf-ingar á tíunda áratugnum en það tengdist líka stækk-un Evrópusambandsins og auknum straumi fólks í kjöl-farið. Svo hefur þriðja bylgj-an nú risið í kjöfar fjármála-kreppunar. Það eru yfirleitt þjóðfélagshræringar sem framkalla stuðning við slík-ar hreyfingar en það sem er

öðruvísi við þessa flokka núna er að þeir hafa mýkra andlit. Þeir hafa náð að verða meginstraumsþátttakendur í stjórnmálum í stað þess að standa fyrir utan eins og áður. Þetta eru ekki lengur snoðinkolla-hreyfingar sem öskra á kerfið heldur eru þetta jakkafataklæddir menn sem eru inn-an kerfisins.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Straumurinn liggur til

Fréttatímans

Jan.

-mar

s 20

11 6

1%

Jan.

-mar

s 20

15 6

5%

„Þetta eru ekki lengur snoðinkolla-hreyfingar sem öskra á kerfið heldur eru þetta jakkafata-klæddir menn sem eru innan kerfisins.“

veður Föstudagur laugardagur suNNudagur

Hægur A-lægur vindur. Sól v-lAndS, en AnnArS SkýjAð.

HöFuðborgArSvæðið: Hægur vindur, bjart framan af, en síðan Háskýjað.

golA AF A eðA nA, bjArt með köFlum. Smá vætA, einkum S-lAndS.

HöFuðborgArSvæðið: Þurrt og sól annað veifið.

vAxAndi A- og nA-átt, SkAFrenningur á FjAllvegum n-til.

HöFuðborgArSvæðið: Þurrt og bjart, en síðan skýjað

kemur allt á endanumað loknum skakviðrasömum og fremur köldum aprílmánuði eru vonir landsmanna um blíðan maí. lítur út fyrir að það fari hægt hlýnandi. Þó frysti víða að næturlagi yljar sólin á daginn þar sem hún nær í gegn.

veigalítil lægðadrög verða hér á sveimi og frá þeim lítilsháttar

úrkoma, jafnvel snjór ef hittir á nóttina. á sunnudag hvessir heldur af a og na þegar mildara loft sækir að úr suðri.

4

0 -12

35

1 00

4

6

0 00

5

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

stjórNmál eiríkur BergmaNN stjórNmálaFræðiNgur

Segir Framsókn sýna einkenni þjóðernispopúlismaAndstaða við fjölmenningarsamfélag, andstaða við innflytjendur, leið-togadýrkun og einföld svör við flóknum spurningum eru klassísk dæmi um þjóðernispopúlisma. eiríkur bergmann stjórnmálafræðingur sér slík dæmi í Framsóknarflokknum. Eiríkur hefur gert samning við útgáfurisann Palgrave mcmillan um útgáfu á næstu bók sinni sem mun fjalla um sögu þjóðernishyggju og hægri-öfga flokka á Norðurlöndunum.

eiríkur segir að greina megi þjóðernispop-úlisma í framsóknar-flokknum núna, án þess þó að slá því föstu að flokkurinn sé í heild sinni sé þess eðlis.

eiríkur bergmann stjórnmálafræðingur.

VÍS hagnast um 733 milljónirvátryggingafélag íslands skilaði hagnaði upp á 733 milljónir króna á fyrsta árs-fjórðungi 2015, en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu. er það öllu betri niður-staða en á sama tíma í fyrra þegar fyrirtækið skilaði 14 milljóna króna tapi.fjármunatekjur námu 1.113 milljónum króna samanborið við 171 milljón króna fyrir sama tímabil í fyrra. iðgjöld námu 3.959 milljónum króna samanborið við 3.861 milljón í fyrra og nemur hækkunin 2,6%.

Sameinaður bankivonir standa til þess að nýr, sameinaður banki hefji starfsemi með haustinu. bankinn mun starfa undir nýju heiti sem verður kynnt síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mP banka og straumi. Þar er greint frá því að stjórnir MP banka og Straums hafi samþykkt áætlun um samruna félaganna og hann miðist við 31. desember 2014. samrun-inn sé háður samþykki hluthafafundar beggja banka, fjármálaeftirlitsins og samkeppniseftirlitsins.

Blakhús tókst á loft í Neskaup-staðmildi þykir að ekki fór verr þegar stórt uppblásið blakhús tókst á loft í nes-

kaupstað í vikunni. blakdeild Þróttar var að undirbúa fjölmennt öldungamót sem hefst um helgina og var langt

komin með að blása blakhúsið upp þegar vindhviða lyfti því upp og braut saman.fjöldi sjálfboðaliða vann við að reisa húsið og hreinsa af því snjó og brá fólkinu mjög þegar

það tókst á loft. Húsið rúmar þrjá blakvelli. ekki er vitað til

þess að neinn hafi slasast en kona sem dróst stuttan spöl með tjaldinu sagðist finna fyrir eymslum. Enn var snjór á öðrum enda hússins þegar hinn endinn byrjaði að fjúka og mögulega hefur það komið í veg fyrir að það fyki lengra og skemmdist. Húsið kostar fimm milljónir króna. Mótshaldarar hyggjast flytja tjöldin til reyðarfjarðar og blása þau upp inni í fjarðabyggðarhöllinni.

4 ára dómur í Svíþjóðíslensk ur karl maður á þrítugs aldri var dæmd ur í fjög urra ára og þriggja mánaða fang elsis vist í svíþjóð í janú ar, en málið er sagt tengj ast því þegar gunn ar Þór grét ars son var eft ir lýst ur af alþjóðalög regl unni in terpol.maður inn var dæmd ur fyr ir fíkni efna-smygl frá Hollandi til svíþjóðar, en hann tók á móti tösku í amster dam og kom henni til stokk hólms. átti hann svo að koma til íslands þann 4. októ ber á síðasta ári, en á sama tíma var fjöldi íslend inga í stokk hólmi vegna bar daga gunn ars nel son ar.

vikaN sem var

Sigurður hættir hjá ÍlSsigurður erlingsson, forstjóri íbúðalána-sjóðs, hefur óskað eftir því að láta af störfum og hefur stjórn sjóðsins fallist á uppsögn hans. Þetta kemur fram í tilkynn-ingu frá íbúðalánasjóði til kauphallarinnar. sigurður hefur verið forstjóri íbúðalána-sjóðs frá árinu 2010.

upp á 733 milljónir króna á fyrsta árs

komin með að blása blakhúsið

4 fréttir Helgin 1.-3. maí 2015

Page 5: 01 05 2015

TVÖFALT AUÐVELDARA AÐ MUNAÞann 1. maí færist þjónustan okkar úr númerinu 118 í 1818

EN

NE

MM

/ N

M6

79

56

1818 TEKURVIÐ AF 118

Í DAG

Page 6: 01 05 2015

Ég leitaði mér sálfræði-aðstoðar eftir að vera lagður í ein-elti af bæjar-stjóranum.

Forsvarsmenn Fossavatnsgöng-unnar á Ísafirði eru með í skoðun að leigja skemmtiferðaskip á næsta ári til að auka gistirými í bænum vegna hinnar árlegu skíðagöngu, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði. „Ef áætlanir ganga eftir verða enn fleiri þátttakendur á næsta ári en fjöldinn í ár tvöfald-aðist frá því fyrra og í dag eru 640 keppendur skráðir til leiks og mik-il þörf á auknu gistiplássi, stækki gangan enn frekar,” segir á vefnum. Fossavatnsgangan í ár verður hald-

in á morgun, laugardag, en keppt er í 10, 25 og 50 kílómetra göngu.

„Við erum með klærnar úti og viljum skoða nánar að leigja skip en við höfum ekki haft erindi sem erf-iði ennþá, enda nóg að við að vera þegar nokkrir dagar eru í gönguna,“ segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar, enn fremur.

Daníel er hótelstjóri á Hótel Ísa-firði. Fram kom hjá honum að í mörg horn væri að líta, ekki síst vegna verkfalls Verkalýðsfélags Vestfirðinga í gær, fimmtudag, þeg-

ar hvað flestir gesta voru að skrá sig inn á hótel. „Við fjölskyldan megum standa vaktina,“ sagði hann í viðtali við vefmiðilinn, „og kokkarnir eru ekki að fara í verkfall svo þetta mun bjargast.“

Fossavatnsgangan vinsæl skíðaganga á ísaFirði

Skemmtiferðaskip fyrir skíðagöngumenn?

Fossavatnsgangan í fyrra. Þátttakendur í ár eru 640. Mynd/Fossavatn.com

Uppsögn ÓlaFUr Melsted segir bæjarstjÓra haFa lagt sig í einelti

Héraðsdómur hafnaði frávísunarkröfu SeltjarnarnesbæjarYfirmatsmenn sem fulltrúar Seltjarnarnesbæjar kölluðu til í dómsmáli gegn bæjarfélaginu komust að því að Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri hafi ekki brugðist með viðeigandi hætti við vanlíðan Ólafs Melsted, fyrr-verandi framkvæmdastjóra, hjá bæjarfélaginu. Undirmatsmenn höfðu áður komist að þeirri niðurstöðu að Ásgerður hafi lagt Ólaf í einelti. Að mati innanríkisráðuneytisins var uppsögn Ólafs hjá Seltjarnarnesbæ ólög-mæt en hún kom til eftir að hann kvartaði undan einelti bæjarstjóra.

h éraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað frávísunarkröfu Seltjarn-arnesbæjar í skaðabótamáli Ólafs

Melsted, fyrrverandi framkvæmdastjóra tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnes-bæjar, gegn bæjarfélaginu. Í fyrirtöku sem fram fer þann 20. maí verður farið yfir vitna-lista beggja málsaðila en aðalmeðferð fer væntanlega fram í desember. „Ég leitaði mér sálfræðiaðstoðar árið 2009 eftir að vera lagður í einelti á vinnustað af bæjar-stjóra Seltjarnarnesbæjar og ég fer enn í viðtöl. Það er ótrúlegt hvað svona mál taka af manni mikinn toll,“ segir Ólafur.

Staða Ólafs hjá Seltjarnarnesbæ var lögð niður og honum sagt upp árið 2010 en hann hafði áður kvartað undan einelti af hálfu bæjarstjóra. Innanríkisráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu árið 2012 að uppsögn-in hafi verið ólögmæt en meirihluti bæjar-stjórnar neitaði að bregðast við og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að hann telji sig hafa fylgt lögum og reglum. Ólafur ákvað í framhaldi af þessu að höfða skaðabótamál.

Í dómsmáli sem Ólafur höfðaði gegn Seltjarnarnesbæ árið 2012 voru kallaðir til matsmenn sem komust að þeirri niður-stöðu að bæjarstjórinn, Ásgerður Halldórs-dóttur, hafi lagt Ólaf í einelti á vinnustað. Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar kölluðu síðan til yfirmatsmenn, þrjá sálfræðinga og einn geðlækni, sem skiluðu áliti sínu á síðasta ári sem ekki var kveðið jafn skýrt að orði en þó svo að Ásgerður hafi ekki brugðist við vanlíðan Ólafs á vinnustað með viðeigandi hætti. Við aðalmeðferð þurfa þeir að skýra þetta nánar en alls hafa komið tíu læknar og sálfræðingar að málinu.

Mikil fjölmiðlaumfjöllun um málið á ár-unum 2012 og 2013 en Ólafur segist síðan hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að tala ekki við fjölmiðla. „Þetta mál hefur reynt mikið á mig og umfjöllunin varð til þess að ég átti erfitt með að fá vinnu. Ég er nú loks kominn í góða vinnu þar sem vel var tekið á móti mér og ég fæst við spennandi verk-efni á hverjum degi með góðu samstarfs-fólki,“ segir hann. „Ég hef notað þessi ár í að byggja mig upp og sækja mér enn meiri menntun. Það er ákveðinn áfanga-sigur að vera kominn í vinnu á ný þó það hafi vissulega verið erfitt fyrstu mánuðina. Þegar ég starfaði hjá Seltjarnarnesbæ var ég farinn að vakna upp um miðjar nætur af kvíða fyrir vinnudeginum. Þetta er í fyrsta

sinn í lengri tíma sem ég tala við blaðamann og ég er bjartsýnn á framhaldið. Ef ég hefði vitað í upphafi hvað þetta yrði umfangs-mikið mál er ég ekki viss um að ég hefði lagt í þetta en nú þegar ég er langt kom-inn þýðir ekkert annað en að halda áfram. Réttlætiskennd minni var einfaldlega mis-boðið,“ segir hann.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ás-gerð-ur Halldórs-dóttir tók við sem bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar sumarið 2009.

Ólafur Melsted hefur í á þriðja ár staðið í málarekstri gegn Sel-tjarnarnesbæ vegna þess sem hann, og innanríkisráðuneytið, telja ólögmæta uppsögn. Mynd/Hari

6 fréttir Helgin 1.-3. maí 2015

– fyrir lifandi heimili –

R e y k j a v í k o g A k u r e y r i

E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0

w w w . h u s g a g n a h o l l i n . i s

25% AFSLÁTTURAF ÖLLUM VÖRUM*

OPIÐ Í DAG 1. MAÍ FRÁ KL.

1000 TIL 2000

*Nema af vörum frá IITTALA og SKOVBY sem eru með 15% afslætti.

Page 7: 01 05 2015

5 ÁRA ÁBYRGÐ

Toyota KauptúniKauptúni 6GarðabæSími: 570-5070

Toyota AkureyriBaldursnesi 1AkureyriSími: 460-4300

Toyota ReykjanesbæNjarðarbraut 19ReykjanesbæSími: 420-6600

Toyota SelfossiFossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 73

039

04/1

5

Aktu nýrri Toyota bifreiðá 2–3 ára fresti

Þú velur hvað þú vilt borga mikið inn á Toyota FLEX samninginn, minnst 10% og mest 30% af verðlistaverði.

Söluaðili skilgreinir hvert lágmarksvirði bílsins á að vera við lok Toyota FLEX samningstímabils.

Fastar greiðslur á samnings-tímanum miðast við eftir-stöðvarnar og vextina af Tryggðu framtíðarvirði.

Innborgun Tryggt framtíðar-virði

Eftirstöðvar

Toyota FLEX

Kostir Toyota FLEX eru ótvíræðir: lág innborgun, Tryggt framtíðarvirði og fastar mánaðargreiðslur.

Þú stýrir ferðinni. Við lok samningstímans velur þú um að eiga bílinn áfram, skila honum eða endurnýja samninginn með nýjum bíl.

Kynntu þér Toyota FLEX hjá næsta viðurkennda söluaðila Toyota á Íslandi eða á toyota.is/flex

Page 8: 01 05 2015

Verðmæti til framtíðarLandsvirkjun var stofnuð 1. júlí 1965. Búrfellsstöð var fyrsta stór framkvæmd fyrirtækisins og stærsta framkvæmd Íslands sögunnar á þeim tíma. Með byggingu hennar var lagður grunnurað nýjum iðnaði í landinu sem leiddiaf sér aukna verkþekkingu og fjöl­breyttara atvinnulíf á Íslandi.

Stofnun Landsvirkjunar

Landsvirkjun 50 ára

1965

2015

Landsvirkjun byggir á traustum grunni. Eftirspurn eftir endur nýjan legri íslenskri raforku er orðin meiri en framboð og í því umhverfi hefur góður rekstur skapað tækifæri til að skila arði til eiganda fyrir­tækisins, íslensku þjóðarinnar.

Á opnum ársfundi munum við fjalla um hvaða áhrif stofnun Lands virkjunar hafði á íslenskt samfélag. Hvers vegna raforka er verðmæt vara? Hversu mikið viljum við virkja? Hvenær getum við greitt aukinn arð? Við stöndum frammi fyrir einstökum tæki færum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar.

Ársfundur á 50. afmælisári Landsvirkjunar

Verið velkomin á ársfund Landsvirkjunar í Eldborg í Hörpu, þriðjudaginn 5. maí kl. 14–16.

Nánari upplýsingar og skráningá landsvirkjun.is.

#lv50ára

Page 9: 01 05 2015

Verðmæti til framtíðarLandsvirkjun var stofnuð 1. júlí 1965. Búrfellsstöð var fyrsta stór framkvæmd fyrirtækisins og stærsta framkvæmd Íslands sögunnar á þeim tíma. Með byggingu hennar var lagður grunnurað nýjum iðnaði í landinu sem leiddiaf sér aukna verkþekkingu og fjöl­breyttara atvinnulíf á Íslandi.

Stofnun Landsvirkjunar

Landsvirkjun 50 ára

1965

2015

Landsvirkjun byggir á traustum grunni. Eftirspurn eftir endur nýjan legri íslenskri raforku er orðin meiri en framboð og í því umhverfi hefur góður rekstur skapað tækifæri til að skila arði til eiganda fyrir­tækisins, íslensku þjóðarinnar.

Á opnum ársfundi munum við fjalla um hvaða áhrif stofnun Lands virkjunar hafði á íslenskt samfélag. Hvers vegna raforka er verðmæt vara? Hversu mikið viljum við virkja? Hvenær getum við greitt aukinn arð? Við stöndum frammi fyrir einstökum tæki færum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar.

Ársfundur á 50. afmælisári Landsvirkjunar

Verið velkomin á ársfund Landsvirkjunar í Eldborg í Hörpu, þriðjudaginn 5. maí kl. 14–16.

Nánari upplýsingar og skráningá landsvirkjun.is.

#lv50ára

Page 10: 01 05 2015

Með Ferðapakka Símans er miklu ódýrara að nota símann þegar þú ert í útlöndum. Farðu til Bandaríkjanna eða Evrópu* og þú borgar alls staðar sama gjaldið. Þú getur nýtt þér Ferðapakkann hvort sem þú ert í áskrift eða Frelsi.

Sendu SMS-ið „ferdapakki“ í 1900 og stökktu af stað

siminn.is

Þú greiðir sama gjald í Bandaríkjunum og Evrópu

*Ferðapakkinn gildir innan EES

Upplifðu Frelsi með

Ferðapakkanum

Í Nepal ríkir nú þjóðarsorg vegna jarðskjálftans sem skók landið þann 25. apríl síðastliðinn. Tala

látinna er komin yfir 5500 manns en forsætisráðherra landsins, Sushil Koirala, sagði í vikunni að mannfall yrði líklega nær 10.000. Þúsundir eru særðir og tugir þús-

unda eru heimilislausir. Algjört neyðarástand ríkir á svæðinu en alþjóðasamfélagið hefur sent bæði peninga, hjálpargögn og hjálpar-starfsmenn þangað síðustu daga. Bæði nepalski herinn og alþjóðleg-ir hjálparstarfsmenn hafa lýst yfir áhyggjum af munaðarlausum börn-

um og yfirfullum neyðarskýlum þar sem hvorki er aðgangur að hreinu vatni né hreinlætisaðstöðu.

Jarðskjálftinn kom einnig af stað snjóflóði á Everestfjalli þar sem 19 manns létust og öðru snjóflóði í Langtandalnum þar sem 250 manns er nú saknað.

Skjálftinn var 7,9 á Richter og því sá öflugasti í Nepal í langan tíma en landið liggur á einu mesta jarðskjálftasvæði heims. Reglu-lega skekja skjálftar landið en á um það bil 70 ára fresti verða þar mjög stórir skjálftar, sá síðasti árið 1934 en þá létust um 10.000

manns. Jarðfræðingar og aðrir sérfræðingar hafa í mörg ár var-að við næsta skjálfta og bent á að landið sé viðkvæmt og illa búið undir stóran skjálfta vegna mjög þéttbýlla borga þar sem langflestir búi í húsum sem geti alls ekki tek-ið við skjálfta.

Mik

ilHættulegustu

jarðskjálftasvæði í heimiÞjóðarsorg í Nepal

Nepal stendur á einu virkasta jarðskjálfta-svæði heims. Kat-mandú hefur um ára-bil verið í fyrsta sæti alþjóðlegu vísinda-stofnunarinnar Geo-Hazards International yfir þær borgir sem geta hvað verst tekið við skjálftum. Næstu borgir á listanum eru Istanbúl, Dehlí og Quito í Ekvador. Stórborgir á borð við San Fransisco, sem eru á vesturströnd Bandaríkjanna, eru betur undir hamfarir búnar en þéttbýlar og fátækar borgir í Asíu og Suður-Ameríku.

ttus

tig

Min

ni

10 fréttir Helgin 1.-3. maí 2015

Page 11: 01 05 2015

Stekkjarbakka 6 • 540 3300 • gardheimar.is

hElGarTilBoð á sPírUnnIW kAfFi Og crOiSsaNT 490kRW kAfFi Og teRtUsnEið 690kR

20% AfsLátTuraLlAr BeRjaPlönTur oG ávAxtATré

Góð ráð gArðhEimAW tVöfAlt lAg Af akRýLdúk veR PlönTurNaR gEgN vOrHreTIW mUNið að vökVa PlönTuaRnAr VeL í KulDa og þuRrkI

fáðU ávAxtATrén seNd heIm!Frí HeiMsEndInG fYriR þá Sem kAupA ávAxtATré Um HeLgiNASjá nánaR á GarDhEimAr.iS

Lærðu alLt umávAxtArækTunfYrIrlEsTur Með vIlMunDI hAnSen gArðyRkjUFræðiNgi Kl. 12.00 á LauGaRdaGAðgAngUR ókEypIS

ÁvaxtaræktunarhelgiÁvaxtaræktunarhelgifUlLur gArðSkálI aF FalLeGum PlönTum á FrábærU vErðIfUlLur gArðSkálI aF FalLeGum PlönTum á FrábærU vErðI

Page 12: 01 05 2015

-Leiðarljós að réttlátu samfélagi

Frelsi! Jafnrétti! Systralag!

Sýnum stuðning við kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Mætum á opinn fund í iðnó þann 1. maí milli 15 og 18.

dagur. Þarna lést fjöldi fólks sem hafði vonir og framtíðarplön. Fyrir mig var þetta djúpstæð vakning. Ég var fastur í sama farinu og fann að ég yrði að gera breytingar á lífi mínu. Daginn eftir mætti ég í vinn-una og teiknaði nánast alla bókina um svarta hundinn á einu síðdegi. Það leið hins vegar langur tími þangað til ég sýndi fólki það sem ég hafði verið að gera,“ segir Jo-hnstone.

Margfaldur metsöluhöfundurHann notaði reynslu sína af auglýs-ingastofunni til að koma skilaboð-unum um þunglyndi til skila á sem áhrifaríkastan hátt og gerði það meðvitað að láta myndirnar tala sínu máli frekar en að hafa mikinn texta. „Fyrst þegar ég sýndi fólki þetta sögðu sumir vin-ir mínir jafnvel að ég ætti alls ekki að gefa þetta út því það gæti skemmt ímynd mína. Lengi vel hélt ég það sama, ég hélt í ein-hverja karlmennskuímynd og stolt. Seinna þegar ég kom aftur til Ástralíu benti félagi minn mér á að tala við stofnanda The Black Dog Institute og honum leist mjög v e l á bókina,“ segir hann. Bókin kom fyrst út í Ástralíu árið 2005 en

hefur síðan komið út í yfir 20 lönd-um og notið mikilla vinsælda. Joh-stone hefur síðan gefið út fjölda bóka, meðal annars „Living with a black dog“ sem er ætluð aðstand-endum þeirra sem þjást af þung-lyndi, „Capturing mindfulness“ sem fjallar um núvitund og nýjust er bók um þrautseigju – „The little big book of resilience“ – en í heim-sókn sinni til Íslands verður hann einnig með fyrirlestur um seiglu á Kex Hostel kl. 11 þann 9. maí.

Johnstone hefur haldið fyrirlestra víða um heim og segir það hafa gef-ið sér mikið að heyra hversu sterkt bókin talar til fólks og hefur hann oft fengið að heyra að bókin lýsi ná-kvæmlega reynslu fólks með þung-lyndi. „Og eins mikið og það gleð-ur mig þá hryggir það mig líka að

heyra hversu gríðarlega margir það eru sem eru óhamingju-samir og líður illa. Ég vona að þessi bók verði fólki hvatning til að fá aðstoð. Ég veit að mitt líf er mun betra eftir að ég

talaði opinskátt um mitt þung-lyndi. Sannleikurinn frelsar

okkur,“ segir hann.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

„Svarti hundurinn er raunveru-legur“ er yfirskrift málþings um þunglyndi sem Geðhjálp stendur fyrir í tilefni af útkomu bókar-innar „Ég átti svartan hund“ í ís-lenskri þýðingu. Þetta er í fyrsta skipti sem Geðhjálp gefur út bók og er það mögulegt vegna frum-kvæðis og fjárhagslegs stuðnings íslensks athafnamanns og áhuga-manns um geðheilbrigði.

Fundarstjóri verður Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hún leggur áherslu á nauðsyn þess að vinna gegn þunglyndi en Alþjóða heilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur gefið út að 1 af hverjum 15 Evr-ópubúum þjáist af þunglyndi og hlutfallið fari upp í 4 af hverjum 15 þegar allar gerðir þunglyndis og kvíða séu taldar með. Að jafn-aði þjást 350 milljónir manna af þunglyndi í heiminum öllum. Ein

milljón manna er talin taka líf sitt í tengslum við þunglyndi á hverju einasta ári. Þunglyndi fer sífellt vaxandi og stefnir í að verða ann-ar útbreiddasti heilsufarsvandi í heiminum árið 2020.

Málþingið verður haldið á Hótel Reykjavík Natura miðvikudaginn 6. maí frá klukkan 14-17 og er að-gangur ókeypis en tilkynna þarf fyrirfram um þátttöku þátttöku í gegnum netfangið [email protected]. Auk Johnstone verða með erindi Hrannar Jóns-son, formaður Geðhjálpar og Kara Ásdís Kristinsdóttir, verkefnis-stjóri hjá Geðhjálp, sem segja frá persónulegri reynslu af þunglyndi en Kara fæddist í karlkyns líkama og hefur gengið í gegn um kyn-leiðréttingarferli. Þá áritar Jo-hnstone bækur í lokin, auk þess sem Magga Stína flytur lög eftir Megas. - eh

Alvarleg heilsufarsógn

É g vann nánast alla bókina á einu síðdegi en hélt henni síðan fyrir mig í rúm fjögur

ár því ég þorði ekki að láta gefa hana út. Ég var hræddur við viðbrögð annarra við því að ég glímdi við þunglyndi,“ segir rithöfundurinn og teiknarinn Michael Johnstone, höfundur alþjóðlegrar metsölu-bókar um þunglyndi sem er vænt-anleg í íslenskri þýðingu: „Ég átti svartan hund“. Bókin samanstendur að mestu af teikningum Johnstone og er hún afar ólík öðrum bókum um þunglyndi. Raunar segir Óttar Guðmundsson geðlæknir um hana: „Venjulega fyllist maður þunglyndi við að lesa bækur um efnið. Þessi bók stekkur þunglyndinu á brott með skemmtilegri framsetningu. Hún fræðir og læknar.“

Winston Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, háði erfiða glímu við þunglyndi og er líkingin við svartan hund rakin til hans.

Johnstone er væntanlegur til

landsins í næstu viku og heldur hann erindi á ráðstefnu Geðhjálp-ar sem haldin er í tilefni af útkomu bókarinnar, þann 6. maí. „Ég er mjög spenntur og þetta verður í fyrsta skipti sem ég kem til Ís-lands,“ segir Johnstone í símavið-tali við blaðamann Fréttatímans, eldsnemma að morgni sem þó er að kvöldi hjá Johnstone sem er ástr-alskur og búsettur í Ástralíu þar sem hann starfar hjá The Black Dog Institute sem sérhæfir sig í rann-sóknum og meðferð vegna þung-lyndis.

Faldi vanlíðaninaÞegar hann var yngri bjó hann hins vegar í New York í Bandaríkjunum þar sem hann starfaði sem skapandi stjórnandi á auglýsingastofu. „Ég var satt að segja mjög óhamingju-samur. Ég einhvern veginn tróð marvaðann og lokaði tilfinningar mínar af. Ég hugsaði illa um sjálf-an mig, neytti áfengis og fíkniefna.

Svarti hundur-inn þunglyndiAlþjóðlega metsölubókin „Ég átti svartan hund“ er væntanleg í íslenskri þýðingu og stendur Geðhjálp fyrir sérstöku mál-þingi í tilefni af útkomu hennar. Höfundurinn, Michael Jo-hnstone, þjáðist lengi af þunglyndi en óttaðist að tala um það af hræðslu við fordæmingu annarra. Hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 í Bandaríkjunum breyttu viðhorfi hans til lífsins og ákvað hann þá að vinna í sínum málum. Þunglyndi fer sífellt vaxandi og stefnir í að verða annar útbreiddasti heilsufarsvandi í heiminum árið 2020.

Sama hvað ástandið verður slæmt er langmikilvægast að gleyma því aldrei …

Mynd eftir Michael Johnstone úr bókinni „Ég átti svartan hund” sem fjallar á áhrifaríkan hátt um þunglyndi.

Michael Jo-hnstone hefur haldið fyrir-lestra víða um heim og segir það hafa gefið sér mikið að

heyra hversu sterkt bókin

talar til fólks.

Neyslan var aldrei mikil en þetta var mín flóttaleið. Ég var þrjóskur, hrokafullur og fannst ég ekki þurfa neina hjálp. Daginn sem árásirnar voru gerðar á tvíburaturnana, 11. september 2001, breyttist allt og ég fór að líta lífið öðrum augum. Kvöldið áður höfðum við nokkrir Ástralir kynnst stelpu frá Ástralíu í partíi. Okkur kom vel saman, hún sagði okkur frá því að hún væri að fara að gifta sig og var mjög spennt fyrir framtíðinni. Hún var á fundi á efstu hæðinni í öðrum turninum þegar árásirnar voru og hún lést. Allir þekktu einhvern sem dó í árásunum. Þetta var hræðilegur

12 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 13: 01 05 2015

NÁMSRÁÐGJÖF OG UPPLÝSINGAR: SÍMI 525 4444 ENDURMENNTUN.IS

NÁMSBRAUTIR Á HAUSTMISSERI - UMSÓKNARFRESTUR TIL 1. JÚNÍ

NÁMSLÍNUR ÁN EININGAVERKEFNASTJÓRNUN OG LEIÐTOGAÞJÁLFUN

VIÐURKENNDUR BÓKARI

FRAMKVÆMDAFERLI MANNVIRKJAGERÐARSTAÐNÁM - FJARNÁM

FJÁRMÁL OG REKSTURSTAÐNÁM - FJARNÁM

TAKTU SKREFIÐSKAPAÐU ÞÍNA EIGIN FRAMTÍÐ

Á GRUNNSTIGILEIÐSÖGUNÁM Á HÁSKÓLASTIGI

STAÐNÁM - FJARNÁM

NÁM Í UNDIRSTÖÐUATRIÐUMHUGRÆNNAR ATFERLISMEÐFERÐAR

NÁM TIL LÖGGILDINGARFASTEIGNA-, FYRIRTÆKJA- OG SKIPASALA

STAÐNÁM - FJARNÁM

Á FRAMHALDSSTIGI

JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI DIPLÓMANÁM Á MEISTARASTIGI

SÉRNÁM Í HUGRÆNNI ATFERLISMEÐFERÐ FYRIR SÁLFRÆÐINGA OG GEÐLÆKNA

FLESTAR NÁMSBRAUTIR ENDURMENNTUNAR ERU LÁNSHÆFAR

Page 14: 01 05 2015

E Eyðileggingin í Nepal eftir jarðskjálftann stóra síðastliðinn laugardag er hrikaleg. Manntjónið er ógnvænlegt, þúsundir létu lífið og tugþúsundir slösuðust. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar enda fjarskiptasam­band við afskekkt þorp í lamasessi og sam­göngur gengnar úr skorðum. Gríðarlegt tjón varð í höfuðborginni, Katmandú, fjölmörg hús hrundu til grunna og fólk grófst und­

ir rústunum. Skjálftinn er sá versti er riðið hefur yfir Nepal í 80 ár, en landið, við rætur Hi­malajafjalla, er á þekktu jarð­skjálftasvæði. Raunar hafa sér­fræðingar átt von á jarðskjálfta á svæðinu og komu til fundar í Katmandú nýverið til þess að huga að því hvernig best væri að búa hið þéttbýla svæði undir stóran skjálfta. Þarna eru hús almennt illa byggð og vanbúin til að þola stóra jarðskjálfta. Í

nýliðnum apríl var skýrsla um hættu vegna þéttbýlisins í Katmandú uppfærð. Þar kom fram að vegna örrar fólksfjölgunar byggju í búar borgarinnar við alvarlega og vaxandi hættu vegna jarðskjálfta.

Við Íslendingar búum í landi þar sem vænta má náttúruhamfara, jarðskjálfta, eld­gosa og flóða. Mannvirki hér eru byggð til að standast stóra jarðskjálfta. Við eldgos og stórflóð ræður mannlegur máttur hins vegar ekki. Íslendingar nutu aðstoðar ann­arra þjóða og hjálparstofnana þegar eldgos varð í Vestmannaeyjum í janúar 1973 og í skyndingu varð að flytja alla íbúa kaupstað­arins burt. Óttast var að byggð þar eyddist algerlega en betur fór en á horfðist í fyrstu, þótt tjónið væri gríðarlegt. Vegna þessa, meðal annars, getum við reynt að setja okkur í spor íbúa í Nepal. Alþjóðlegar hjálparstofn­anir brugðust hratt við ástandinu í landinu enda brýn þörf á bráðaaðstoð þar sem mikill fjöldi fólks, sem misst hafði hús sín eða þorði ekki inn í ótryggar byggingar, hafðist við á opnum svæðum. Neyðarskýli, teppi, fatnaður, lyf og sjúkragögn eru forgangsatriði og ekki síst hreint vatn. Skortur á hreinlætisaðstöðu

og óhreint drykkjarvatn er ógn við líf og heilsu fólks við þessar aðstæður. Mikilvægt er einnig að sérhæfðar rústabjörgunarsveitir komist sem skjótast á vettvang enda hver mínúta dýrmæt þegar unnið er að björgun fólks úr húsarústum.

Íslendingar brugðust skjótt við. Lands­björg íhugaði að senda sérþjálfaða rústa­björgunarsveit sína, sem meðal annars vakti athygli við björgunarstörf í kjölfar jarðskjálft­anna á Haíti árið 2010, en fallið var frá því þar sem björgunarsveitir frá nágrannalöndum Nepals héldu strax á staðinn. Íslensk stjórn­völd ákváðu að senda framlag til aðstoðar og hérlendar hjálparstofnanir, Rauði krossinn, UNICEF og Hjálparstarf kirkjunnar koma að hjálparstarfinu í samstarfi við alþjóðleg­ar systurstofnanir. Allar hafa þessar stofn­anir opnað söfnunarreikninga til aðstoðar nepölsku þjóðinni og er ekki að efa að Íslend­ingar munu styrkja það starf drengilega. Þá hafa talsmenn Rauða krossins lýst því yfir að héðan verði sent heilbrigðisstarfsfólk og hugsanlega sérfræðingar í áfallahjálp.

Manntjón verður ekki metið til fjár en eignatjón í Nepal nemur milljörðum doll­ara og fyrir liggur að uppbyggingarstarf í kjölfar hamfaranna mun taka mörg ár. Hin harkalega reynsla nú kennir mönnun von­andi að byggja upp með tilliti til aðstæðna, svo hús hrynji ekki eins og spilaborgir þegar jörð skelfur. Nepal er fátækt land og eyði­leggingin er reiðarslag fyrir íbúa þess. Stórir hlutar höfuðborgarinnar eru rústir einar og samgöngukerfið lamað. Þjónusta við ferða­menn er helsta tekjulind landsmanna, ekki síst fjallamennska, meðal annars þjónusta við þá sem koma til að klífa Everest, hæsta fjall heims, og önnur háfjöll Himalajafjallgarðs­ins. Um 800 þúsund erlendir ferðamenn sóttu landið heim árið 2013. Hætt er við að ferða­mennskan verði fyrir alvarlegu áfalli í kjölfar skjálftanna, enda innviðir samfélagsins úr lagi gengnir. Það eykur á vanda Nepala. Þeir eru því í ríkri þörf fyrir neyðaraðstoð, bráða­hjálp nú og síðar aðstoð við að byggja þjóð­félagið upp á nýjan leik. Þar getum við lagt okkar lóð á vogarskálar.

Eyðilegging í kjölfar jarðskjálftans í Nepal

Þörf á öflugum stuðningi

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Það verður fjör á sumarhátíð Víkurverkslaugardaginn 2. maí á milli kl. 12 til 16.

VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGURSÍMI 557 7720 • VIKURVERK.IS

Allir viðskiptavinir Víkurverks fá dælulykilAtlantsolíu sem gefur 8 krónu afslátt.

notum ferðavagni fá fríandælulykil að verðmæti10.000 krónur.

notum ferðavagni fá fríandælulykil að verðmæti

Það verður fjör á sumarhátíð Víkurverkslaugardaginn 2. maí á milli kl. 12 til 16.

SUMARHÁTÍÐlaugardaginn 2. maí á milli kl. 12 til 16.laugardaginn 2. maí á milli kl. 12 til 16.

Ég býð öllumuppá pulsu og kók

15%afsláttur af

aukahlutum

14 viðhorf Helgin 1.-3. maí 2015

Page 15: 01 05 2015

AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!Símanúmer þjónustuvers: 578 8800

Afslátturinn er lykilatriði

Sæktu um Orkulykilinn í dag á www.orkan.is

• Afsláttur af ódýrasta eldsneyti landsins á Orkunni• Afsláttur á þjónustustöðvum Shell• Viðbótarafsláttur á Þinni stöð• Allt að 10 kr. fastur afsláttur með Afsláttarþrepum• Afsláttur af metani• Afsláttur í verslunum 10-11 við bensínstöðvarnar• Afsláttur hjá yfir 20 samstarfsaðilum• Sérmerktir lyklar

Orkulykillinn er einfaldur í notkun en margfaldur í afsláttarkjörum

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

6745

7

Page 16: 01 05 2015

Ég hafði farið með pabba á nokkrar skákirnar og sá að Bobby Fischer var greinilega miklu betri skákmaður en ég.

É g hafði engin sérstök fram-tíðarplön þegar ég var drengur. Það var helst að mig langaði að verða atvinnumað-

ur í knattspyrnu en það var nú aldrei raunhæfur möguleiki,“ segir Jón Atli Benediktsson, nýkjörinn rektor Há-skóla Íslands. „Ég er fæddur og uppal-inn í Reykjavík, pabbi kenndi við Stýri-mannaskólann og við bjuggum í næsta nágrenni hans. Ég spilaði fótbolta á gamla Fram-vellinum og eignaðist marga góða vini í Fram. Enn þann dag í dag er ég mikill áhugamaður um enska boltann og þar er Manchester City mitt lið. Ég náði ekki að fylgjast nógu mikið með þeim í kosninga-baráttunni en nú get ég aftur farið að horfa á leiki og þá fer þeim vonandi að ganga betur,“ segir hann kómískur.

Jón Atli hóf störf sem lektor í raf-magns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands árið 1991 en fékk prófessors-starf 1996. Samhliða prófessorsstarf-inu hefur hann starfað sem aðstoðar-rektor vísinda og kennslu við Há skóla Íslands frá árinu 2009 en hann tekur við embætti rektors af Kristínu Ing-ólfsdóttur þann 1. júlí. Hann lauk doktorsgráðu í rafmagnsverkfræði frá Purdue-háskólanum í Bandaríkjunum árið 1990 og segir sjálfur að helstu áhugsvið sín í rannsóknum séu „fjar-könnun, greining lífeðlisfræðilegra merkja, mynsturgreining, gagna-bræðsla, myndvinnsla og merkja-fræði,“ eins lýsandi og það nú er fyrir hinn almenna borgara.

Jón Atli tekur á móti mér á skrif-stofu sinni í aðalbyggingu háskólans og af sérsviði hans að dæma þykir mér beinast við að spyrja hann: Ertu nörd? Hann hlær við. „Nei, ég lít alls ekki á mig sem nörd. Ég var kannski stærð-fræðinörd í menntaskóla þar sem ég var á eðlisfræðideild1 en þar var hvað mesta eðlisfræðin og stærðfræðin. Ég hef áhuga á fræðum en þess utan hef ég áhuga á ymsu öðru. Ég hef gaman af fólki, vil hlusta á fólk og vinna með því.“

Sat fyrir Fischer á hótelinuÍ stuttu viðtali Fréttatímans við Jón Atla fyrir rektorskjörið ljóstraði hann því upp að hann væri mikill áhuga-maður um rokk- og pönktónlist og hefði á sínum tíma, í félagi við Kolbein Árnason, tekið viðtal við sjálfan Frank Zappa fyrir útvarpsþátt á Rás 2 árið 1992. Þetta var þó ekki fyrsta viðtalið

sem hann tók því aðeins 12 ára gamall tók hann ásamt vini sínum viðtal við engan annan en bandaríska skák-meistarann Bobby Fischer þegar hann kom hingað til lands árið 1972 vegna úrslitaviðureignarinnar um heims-meistaratitilinn í skák við sovéska heimsmeistarann Boris Spassky en einvígi þeirra fór fram í Laugardalshöll og vakti heimsathygli.

Skólafélagi Jóns Atla á þeim tíma, Jón Magnússon, sem í dag er betur þekktur sem trúbadorinn Jojo, stakk upp á því að þeir félagarnir tækju viðtal við Fischer en lífvörður hans – Sæmundur Pálsson – var tengdur Jóni Magnússyni. „Við höfðum því greiðan aðgang að Fischer og fengum að bíða eftir honum á ganginum á Hótel Loftleiðum þar sem hann gisti, en hót-elið heitir nú Hótel Reykjavík Natura. Jón hafði mikla trú á skákhæfileikum mínum, lagði til að ég myndi síðan taka eina skák við Bobby og var hand-viss um að ég myndi vinna. Mér tókst hins vegar að koma í veg fyrir það því ég hafði farið með pabba á nokkrar skákirnar og sá að Bobby Fischer var greinilega miklu betri skákmaður en ég,“ segir Jón Atli og skellir upp úr þrátt fyrir að reyna að halda andliti. „Bobby Fischer hafði þarna orð á sér fyrir að vera erfiður í samskiptum en hann var afskaplega indæll við okkur og ég á fjölda eiginhandaráritana frá honum þar sem stendur: „To Jon“. Þetta viðtal var hins vegar bara tekið til gamans fyrir okkur strákana og ég á það ekki lengur.“

Bjartsýnn á fjármögnun Kjörtímabil rektors Háskóla Íslands er fimm ár og felast fyrstu verkefni Jóns Atla, sem nýs rektors, í að leggja drög að stefnumótun þessa tímabils. „Nýlega fór fram úttekt á háskólanum og við fáum niðurstöðurnar í hend-urnar í maí og margs konar sjálfsmat hefur farið fram innan eininga skólans þannig að það er ýmislegt sem liggur fyrir og hægt verður að styðjast við. Mikilvægt er að þessi stefnumótun verði gerð í víðtæku samráði við starfs-fólk og stúdenta.“ Hann bendir á að nýtt stjórnskipulag skólans hafi verið tekið upp árið 2008 en þá var skólan-um jafnframt skipt upp í fimm fræða-svið. Það hafi heilt yfir tekist vel til en þó ýmislegt sem megi auðvitað betur fara. Stóra málið sé síðan fjármögnun skólans til framtíðar.

„Varðandi gæði starfsins stendur skólinn ágætlega og samkvæmt listan-um „Times Higher Education World University“erum við í 271. sæti af 1700 skólum í heiminum. Það finnst mér vera frábær árangur í ljósi aðstæðna.Nemendur úr skólanum standa vel að vígi meðal annars þegar þeir fara héðan í nám erlendis. Rannsóknar-starfið í háskólanum er mjög öflugt. Ef við berum okkur saman við Norður-löndin þá erum við hins vegar hálf-drættingur þegar kemur að fjármögn-un á hvern nemanda og aðbúnaður og aðstaða til kennslu og rannsókna kemur illa út í samanburði. Þó svo að við komum vel út á þessum lista er ýmislegt sem bendir til þess að skól-inn geti ekki haldið stöðu sinni nema að hann fá aukið fjármagn,“ segir Jón Atli en hann er bjartsýnn á að fá það fjármagn sem til þarf og vísar til þess að á aldarafmæli skólans, árið 2011, hafi ríkisstjórn og Alþingi stofnað sér-stakan Aldarafmælissjóð til að efla háskólastarfið. Eitt af markmiðum Aldarafmælissjóðs er að framlög á hvern nemanda nái meðaltali OECD ríkjanna árið 2016 og meðaltali Norð-urlanda árið 2020. Gert er ráð fyrir að ríkið komi með tvo þriðju en háskól-inn afli þess sem upp á vantar með

Ég er ekki

nördJón Atli Benediktsson tekur við

sem rektor Háskóla Íslands í sumar. Sem ungan dreng langaði

hann helst að verða atvinnumaður í knattspyrnu og heldur hann

enn með Manchester City í enska boltanum. Hann hefur tekið tvö viðtöl um ævina, annað var við

rokkarann Frank Zappa en hitt tók Jón Atli aðeins tólf ára gamall, við

Bobby Fischer þegar hann kom hingað til lands vegna „einvígisins

mikla“. Jón Atli er mikill plötusafnari, á þúsundir platna og þakkar eiginkonunni fyrir að fá að geyma þær allar á heimilinu. Hann

er einn afkastamesti fræðimaður Háskóla Íslands og er höfundur að

þremur einkaleyfum, þar ef einu með NASA.

sjálfsaflafé „Þetta var á sínum tíma gert í mikilli pólitískri sátt og núverandi ríkis-stjórn hefur þetta líka á sinni stefnuskrá þannig að ég vona að við þessi fyrirheit verði staðið,“ segir hann.

Sendi pabba óskalög sjómannaJón Atli kynntist eiginkonu sinni, Stef-aníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðingi, þegar þau voru saman í Menntaskól-anum í Reykjavík. Þau voru þar í stjórn Framtíðarinnar, málfundarfélags skól-ans, og tóku saman þátt í ræðukeppnum. Þau eiga synina Benedikt Atla, 23 ára nemanda í rafmagns- og tölvunarverk-fræði við HÍ, og Friðrik, 11 ára nemanda í Melaskóla. „Við Stefanía búin að vera saman síðan 1980. Við erum mjög góðir vinir, höfum gaman af því að spjalla um heima og geima, og njótum þess að vera saman.“ Jón Atli er stórtækur plötusafn-ari, hann segist ekki vilja telja plöturnar sínar en veit að þær nema þúsundum. Hann viðurkennir að allar þessar plötur taki sitt pláss á heimilinu en Stefanía sýni því skilning. „Hún hefur ekki sama áhuga á tónlist en hún hefur sagt að henni fyndist þetta spennandi áhugamál hjá mér,“ segir hann.

Tónlistaráhuginn vaknaði snemma

Plötusafnið er stórt og tekur pláss á heimilinu en eiginkona Jóns Atla, Stefanía Óskarsdóttir, sýnir því skilning.

Framhald á næstu opnu

Jón Atli Benediktsson, nýkjörinn háskólarektor.

Meðal fyrstu verkefna hans verður stefnumótun fyrir næstu fimm árin en

hún verður gerð í víð-tæku samráði við starfs-fólk skólans og stúdenta.

Ljósmyndir/Hari

16 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 17: 01 05 2015

– fyrst og fremstódýr!

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/e

ða m

ynd

abre

ngl

26%afsláttur

1299kr.kg

Verð áður 1761 kr. kgKS lambalæri, án mjaðmabeins

Frábærtverð

ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!ódýr!

OpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðOpiðí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dagí dag

1. maí

24%afsláttur 429kr.

askjan

Verð áður 569 kr. askjan- Driscoll´s bláber,

125 g

569kr.pk.

Ungnauta hamborgari, 2x120 g

399kr.pk.

Ungnauta hamborgari, 2x 90 g

399399399399399 2x120 g

í pakka

2x90 g

í pakka

569569569

Gæða hamborgararEngin aukaefni

100%ungnauta-hakk

Sjá opnunartíma verslana Krónunnar á www.kronan.isSjá opnunartíma verslana Krónunnar á www.kronan.is

589kr.kg

Rauð paprika

1299kr.kg

Verð áður 2280 kr. kgLúxus grísakótilettur, kryddaðar eða ókryddaðar, erlendar

43%afsláttur

Veldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringuVeldu þína marineringu

Þú getur valið með New York, hvítlauk

og rósmarín eða ítalskt marinerað!

1299129912991299129912991299

án mjaðmabeinsán mjaðmabeins

429429429429429429429429429429429429429

v

2lítrar

169kr.stk.

Pepsi Max eða Egils Mix, 2 lítrar

Page 18: 01 05 2015

www.n1.is facebook.com/enneinn

ÍSLEN

SKA

/SIA.IS E

NN

73994 04/15

Hjólbarðaþjónusta N1:Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægissíðu 440-1320

Langatanga, Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut, Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut, Akranesi 440-1394

Opið mánudaga-föstudaga kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is/dekk

Bíleigendur vita að gott jarðsamband er lykillinn að góðu ferðalagi. Aktu inn

í sumarið á nýjum dekkjum frá Hjólbarðaþjónustu N1.

Þú færð réttu sumardekkin

hjá okkur

hjá Jóni Atla. Þegar hann var drengur var pabbi hans á sjónum á sumrin. Fjölskyld-an hlustaði á alla óska- og dægurlaga-þætti sem þá voru á dagskrá og sendi honum gjarnan kveðju með óskalögum í útvarpinu. „Við áttum ekki plötuspil-ara heldur hlustaði ég Ríkisútvarpið og Kanann. Bítlarnir voru í sérstöku upp-áhaldi hjá mér þá. Sem unglingur bar ég út Morgunblaðið alla morgna og fékk alltaf nokkur aukablöð sem ég seldi í Stýrimannaskólanum. Loks náði ég að kaupa mér plötuspilara og byrjaði fljótt að safna plötum. Seinna hlustaði ég mikið á útvarpsþáttinn Áfanga sem var í umsjón Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Ásmundur var mikill plötu-safnari og var hann ein af mínum fyrir-myndum í þessu.

Ég er aðallega áhugamaður um rokk-tónlist, nýbylgju og pönk en hlusta á flest, meira að segja teknó,“ segir hann en að-spurður um hvaða teknóbönd hann hlusti nefnir hann Aphex Twin sem dæmi. „Mér finnst teknó skemmtilegt.“ Þó Jón Atli hafi verið byrjaður að safna plötum áður en hjónin héldu til náms í Bandaríkjunum þá voru það heilu kassarnir sem hann kom með aftur heim vegna þess hve plöt-ur voru ódýrar úti samanborið við hér. „Ég hlusta helst á tónlist þegar ég er að vinna. Ef ég sest niður til að skrifa er ég með tónlist í tölvunni. Ég held mikið upp á Bob Dylan, Neil Young, Joni Mitchell og ýmsar pönksveitir, en í sérstöku upp-áhaldi er hljómsveitin The Fall sem hefur komið nokkrum sinnum hingað til lands og haldið tónleika. Síðustu vikur hef ég hlustað mikið á The Fall, og svo Frank Zappa – sérstaklega eftir að nafnið hans kom upp í kosningabaráttunni.“

Höfundur þriggja einkaleyfaJón Atli er einn afkastamesti vísindamað-ur háskólans. Hann er höfundur meira en 300 fræðigreina og bókarkafla. Rann-sóknir hans hafa vakið athygli sem til að mynda sést á því hversu mikið er vitnað

til verka hans og hann er eftirsóttur fyrir-lesari á alþjóðavettvangi. Hann er leið-andi á heimsvísu í rannsóknum og þróun aðferða til að greina fjarkönnunarmyndir. Það má lýsa þessu þannig að til séu margs konar stafrænar myndir af sama svæðinu sem hægt er að greina saman. Með þeim aðferðum sem við höfum þróað er hægt að draga fram nákvæmari upplýsingar af myndunum. Jón Atli er meðhöfundur að þremur einkaleyfum sem öll tengjast stafrænni myndgreiningu. „Eitt af þessum einka-leyfum á ég með NASA, geimvísinda-stofnun Bandaríkjanna, sem ég hef átt í samstarfi við um árabil. Um er að ræða einkaleyfi á ákveðinni úrvinnsluaðferð fyrir gervitunglamyndir.“

Hin einkaleyfin tengjast annars vegar sprotafyritækinu Oxymap sem Jón Atli stofnaði ásamt prófessorunum Einari Stefánssyni og Þór Eysteinssyni og fleirum eftir að þeir þróuðu aðferðir til að vinna með myndir sem sýna súrefnis-mettun í augnbotnum og er tæknin notuð í augnlækningum, og svo einkaleyfi með fyrirtækinu Bergspá sem er í eigu Þor-geirs Helgasonar og fleiri. Ég spyr Jón Atla hvort hann græði ekki á tá og fingri þegar hann er höfundur þriggja einka-leyfa. „Nei, aldeilis ekki. Í það minnsta ekki hingað til.“

Þó Jón Atli hafi sannarlega nóg fyrir stafni við að undirbúa komandi skólaár hefur hann eilítið minna að gera en í kosningabaráttunni. „Það kom mér satt að segja á óvart hvað þetta var mikil vinna en þetta var afskaplega skemmti-legt. Mér fannst gaman að tala við fólk innan skólans, kynnast nýju fólki og starfa með því góða fólki sem vann að mér í framboðinu. En ég fæ kannski smá andrými núna og get leyft mér að horfa á alla leikina með Manchester City. Þeim veitir ekki af stuðningnum.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ég er aðallega áhugamaður um rokktónlist, nýbylgju og pönk en hlusta á flest, meira að segja teknó. Hérna er Jón Atli með veglega 45 ára afmælisútgáfu af bananaplötu Velvet Undergro-und og Nico.

18 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 19: 01 05 2015

2.530,- 5.990,- 4.990,- 4.490,- 850,-52.990,-

1.390,- 24.990,- 1.490,- 2.390,- 1.990,- 255,-Nuby NT 240ml blár peli Severin kæliskápur (85 sm) Skrípó borðspilið EFA Lean,Blanda nauðsynlegra fitusýra Legowear regnbuxur Max Factor ME mini naglalakk

afsláttur45%

5.990,- 16.990,- 7.990,- 3.290,- 13.990,-5.290,-

2.745,- 1.690,- 12.990,- 3.990,- 1.490,- 5.990,-Under Armour Victory hlýrabolur Turtles Catapult Pizza borðspilið Polar Loop Sims 4 fyrir PC LegoWear húfa - Alf 655 Russell Hobbs Precision kaffivél

afsláttur50% afsláttur

68%

4.990,- 3.990,- 3.990,- 290,- 19.990,-5.490,-

1.499,- 3.490,- 1.590,- 1.990,- 99,- 9.990,-Logilink Bluetooth móttakari Lego Duplo Hafmeyjuhöllin Taflborð og menn í álboxi Apple Earpods heyrnartól Loom vinateygjur Supertooth Disco Bluetooth hátalari

afsláttur70%

afsláttur36%

afsláttur50%

afsláttur67%

afsláttur60%

afsláttur23%

afsláttur50%

15.990,- 15.990,- 82.990,- 99.990,- 11.990,-399,-

7.990,- 149,- 6.390,- 59.990,- 69.990,- 5.990,-Slim Fit Pique Polobolur Match Attax Fótboltamyndir 14/2015 Apple iPad Mini 3 Wifi 16GBNokia Bluetooth headset (BH-220W) HP Pavilion 11 X360 fartölva

LG 47” 3D snjallsjónvarp

Weber Q2200 grill á fótum LG 47” 3D snjallsjónvarp + tvö pör af 3D gleraugum

Far Cry 4 fyrir Xbox One

afsláttur49% afsláttur

63%

Öll tilboð eru birt með fyrirvara um breytingar og uppseldar vörur.

heimkaup.is

Augljós kostur við að versla við innlenda risavefverslun eins og Heimkaup.is er að ekkert mál er að skila eða skipta ef upp

koma vandamál.

Hjá okkur býðst þér einnig að greiða með peningum eða korti

við afhendingu vörunnar. Öruggara verður það ekki.

Pantanir sem berast fyrir kl. 1700 eru afhentar heim að dyrum samdægurs á höfuðborgar-

svæðinu – næsta dag á landsbyggðinni. Pantanir yfir 4.000,- sendar frítt.

Frí heimsending samdægurs

Öryggi - ekkert mál að skila eða skipta

Hægt að greiða við afhendingu

Heimkaup.is er stærsta netverslun á Íslandi!Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 5502700

Heimkaup.is

afsláttur57%

afsláttur50%

afsláttur30%

afsláttur55%

afsláttur28%

afsláttur31%159.990,-

109.990,-

Canon Pixma IP2850 bleksprautuprentari

afsláttur53%

afsláttur75%

afsláttur52%

afsláttur56%

afsláttur70%

afsláttur60%

afsláttur43%

8.790,-

4.990,-

afsláttur

Lægra verð - meiri kaupmáttur

Lægra verð - meiri kaupmáttur

Weber Q2200 grill á fótum LG 47” 3D snjallsjónvarp + tvö pör af 3D gleraugum

afsláttur25%79.990,-

59.990,-

1.390,-

973,-

afsláttur39%

Weber grillbursti 30cm

AÐEINS Í 24 TÍMAAÐEINS AÐEINS AÐEINS

Í 24 TÍMAÍ 24 TÍMAÍ 24 TÍMAAÐEINS

Í 24 TÍMA

LG 47” 3D snjallsjónvarp

Pantaðu fyrir kl 1700 og við sendum heim strax í kvöld!

Aðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagAðeins í dagLækkum allar vörur!Lækkum allar vörur!

Í tilefni af verkalýðsdeginum 1. maí gefum við afslátt af öllum vörum á Heimkaup.is í 24 tíma!

47”

Opið í dag kl 1200 til 1600

Page 20: 01 05 2015

Álitsgjafar fréttatímans

svona spÁ spekingar fréttatímans að lokastaðan í pepsi-deild karla

verði í haust.

p epsi-deild karla hefst á sunnudaginn og þar með lýkur lengsta undirbúningstímabili í Evrópu og jafnvel heiminum öllum. Liðin

í Pepsi-deildinni hafa notað veturinn til undir-búnings og hafa undirbúningsmótin verið mjög skemmtileg og gefið góða hugmynd um það hvern-ig liðin munu líta út á vormánuðum. Leikmanna-markaðurinn hefur verið fjörugur og hafa FH-ing-ar verið hvað duglegastir á þeim vígstöðvunum. Því kemur ekki á óvart að flestir spái þeim sigri á Íslandsmótinu. Hér er spá álitsgjafa Fréttatímans og er greinilegt að það verður spenna bæði á toppi og á botni deildarinnar.

Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad, Auðunn Blöndal skemmtikraftur, Birna Ósk Hansdóttir, framleiðslustjóri á RÚV, Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Dagný Brynj-arsdóttir knattspyrnukona, Edda Sif Pálsdóttir fjölmiðlakona, Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona, Felix Bergsson fjölmiðlamaður, Friðrik Dór Jónsson söngvari, Hallgrímur Ólafsson leikari, Hannes Þór Halldórsson knattspyrnumaður, Haraldur Freyr Gíslason pollapönkari, Haukur Harðarson íþróttafréttamaður, Henný María Frímannsdóttir, upplýsingafulltrúi Iceland Airwaves, Henry Birgir Gunnarsson blaðamaður, Hildur Einarsdóttir markaðsstjóri, Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður, Kjartan Guðmundsson útvarpsmaður, Kristjana Arnarsdóttir, nemi og blaðamaður, Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður, Mist Edvardsdóttir knattspyrnukona, Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari hjá HK, Pétur Már Ólafsson útgefandi, Siggi Hlö auglýsingafrömuður, Sigurvin Ólafsson lögfræðingur, Snorri Már Skúlason fjölmiðlafulltrúi, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Lokeren í Belgíu, Tanja Tómasdóttir, lögfræðingur í Leikmannasamtökum Íslands, Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, Þórður Helgi Þórðarson dagskrárgerðarmaður og Örn Úlfar Sævarsson hugmyndasmiður.

12 stig voru gefin fyrir efsta sætið en eitt stig fyrir botnsætið.

Þ etta verður gríðarleg flott sumar og mér líst vel á þetta,“ segir Guðmundur.

„Margt spennandi í kortunum. Það eru þó fjögur lið sem eru áberandi sterkust, að mér finnst, sem hafa meira fjármagn en fyrir nokkr-um árum, sérstaklega FH, KR og Stjarnan,“ segir Guðmundur. „Það er samt ekki hægt að kvarta yfir því, þau hafa unnið fyrir þessu. Það hafa fleiri lið haft möguleika á því að vera í þessum sporum. Stutt síðan Valur hefði getað tekið skrefið sem og Skagamenn sem voru í kjörstöðu fyrir nokkrum árum, en klúðruðu því sjálfir. Þessi lið, ásamt Breiða-bliki, eru vel skipulögð félög sem hafa veðjað á rétta hesta.“

Baráttan um titilinnAðspurður um þau lið sem munu berjast um titilinn er Guðmundur á því að FH sé sigurstranglegast. „FH er klárlega að ná í titil, miðað við mannskap,“ segir Guðmundur. „Kannski er FH að spenna bogann of hátt, það hefur gerst áður hjá ís-lenskum félögum. KR er líka með hörkumannskap og komið með leik-menn sem þekkja þessa deild, sem og Stjarnan. Blikarnir eru með mjög skemmtilegt lið og ég er hrifinn af Arnari Grétarssyni þjálfara þeirra. Hann er búinn að læra mikið í gegn-um tíðina og það er mikil virðing borin fyrir honum í Kópavoginum og Blika langar að vera með í topp-baráttu,“ segir Guðmundur. „Liðin sem koma þarna á eftir eru Víking-arnir, en það er pressa á þeim eftir síðasta sumar. Þurfa núna að tækla Evrópukeppni og verður fróðlegt að sjá. Svo eru það Valur, Keflavík og

Fylkir sem eru öll svolítil spurning-armerki. Það er aldrei að vita hvað þau gera.“

FallbaráttanÞegar Guðmundur er spurður út í fallbaráttuna er hann smeykur um Vestmanneyinga. „Það er erfiðast að lesa í ÍBV,“ segir hann. „Það er óreyndur þjálfari hér á landi og nokkrir leikmenn sem maður veit ekki hvar standa. Jonathan Glenn þarf að raða inn mörkum til þess að halda þeim uppi,“ segir Guð-mundur. „Skagamenn eru líka að bjóða hættunni svolítið heim. Þeir eru nánast með sama mannskap og féll úr deildinni fyrir tveimur árum og eru brothættir. Þeir eru búnir að vera ágætir í vetur en hafa verið það áður. Fjölnir og Leiknir eru svo líka spurningarmerki. Ég er þó á því að það sé einhver stemning í Breið-holtinu og þar vinna allir saman að því að láta þetta ganga upp, svo það verður spennandi að fylgjast með þeim,“ segir Guðmundur.

EvrópukeppniGengi íslenskra liða í Evrópu-keppni undanfarin ár hefur orðið til þess að önnur lið eru farin að horfa til Evrópu. „Menn eru farnir að sjá að þetta er hægt,“ segir Guð-mundur. „Sumarið er bara mikið skemmtilegra ef maður er í Evrópu. Það er líka auð-veldara að sannfæra leik-menn um að koma ef liðið er að taka þátt í Evrópu-keppni, það er bara allt ann-að sumar.“

Marka-kóngurGuðmund-ur þekkir

það að skora og hefur því sterka skoðun á því hver verður marka-kóngur. „Hann verður breskur,“ segir Guðmundur og hlær. „Ég hallast mjög að Steven Lennon í FH. Hann kom sterkur inn í fyrra og kann þetta. Gary Martin í KR er líka líklegur, enda finnst ekki mar-kagráðugri maður. Skagamaðurinn Arsenij Buinickij er svo leikmaður sem fólk ætti að skoða. Ég held að hann verði verðmætur fyrir Skaga-menn. Það er oft þannig hjá liðum sem eru að berjast fyrir sæti sínu að þar er maður sem skorar bróð-urpart marka liðsins,“ segir Guð-mundur.

„Hvað varðar nýjar stjörnur þá horfi ég á leikmenn eins og Arnar Má Guðjónsson hjá Keflavík, sem er leikmaður sem hefur vaxið gríð-arlega undanfarin ár, sem og Hall-grímur Már sem kom til Víkinga frá KA. Ég held að þeir minni vel á sig í sumar. Svo eru alltaf spenn-andi leikmenn í Breiðabliki, eins og undanfarin ár,“ segir Guðmundur sem styður sína menn í Keflavík í allt sumar. „Auðvitað vil ég sjá

Keflavík á toppnum, en hoppa hæð mína ef þeir komast í

Evrópusæti. Það er eitt-hvað sem vantar aftur í Keflavík. Bikarkeppnin gæti verið góð leið til þess að komast þangað í ár,“ segir Guðmundur Steinarsson.

Fjögur lið áberandi sterkustSérfræðingur Fréttatímans er Guðmundur Steinarsson, markahrókur og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur.

Guðmundur Steinarsson.

Mynd/Víkur-fréttir

FH með langbesta

liðið í Pepsi-deildinni

langbesta 1.

4.

7.

10.

2.-3.

5.

8.

11.

2.-3.

6.

9.

12.

368 stig

309 stig

189 stig

102 stig

319 stig

245 stig

157 stig

96 stig

319 stig

203 stig

106 stig

78 stig

FH og KR munu heyja blóðuga baráttu um Íslands-meistaratitilinn í knattspyrnu í sumar. Auk

þeirra munu Stjörnumenn og Blikar blanda sér í baráttuna, samkvæmt niðurstöðu álits-

gjafa Fréttatímans. Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson

20 fótbolti Helgin 1.-3. maí 2015

niðurhal

einfaltótakmarkað

6.990ljósleiðari ljósnet

vortex.is 525 2400

Page 21: 01 05 2015

VILTU STARFA AÐ HEILSU OG VELLÍÐAN Í BLÁA LÓNINU LÆKNINGALIND?

ÞJÓNUSTUSTJÓRAR

Við leitum að sterkum leiðtogum með ríka þjónustulund og góða samskipta- og samstarfshæfileika. Hlutverk þeirra er að leiða dagleg störf í Lækningalind með það að markmiði að hámarka jákvæða upplifun gesta. Þjónustustjórar stýra vaktinni m.a. með tilliti til mönnunar, frammistöðu starfsmanna, eftirfylgni verkferla og öryggismála.

Hæfniskröfur• Sterk leiðtogahæfni• Rík þjónustulund• Góð samskipta- og samstarfshæfni• Reynsla af stjórnunarstörfum og ferðaþjónustu • Góð almenn tölvuþekking, þekking á hótelbókunarkerfum • Góð íslensku- og enskukunnátta• Stúdentspróf er skilyrði og háskólamenntun er kostur

Bláa Lónið leitar eftir einstaklingum með áhuga á heilsu og vellíðan sem vilja starfa í einstöku umhverfi Bláa Lónsins Lækningalindar. Störfin eru vaktavinnustörf.

Framkvæmdir við stækkun hótelhluta Lækningalindar standa nú yfir og á næstu mánuðum verða 35 fallega hönnuð herbergi í boði. Gestir Lækningalindar hafa aðgang að sér lóni, áhersla er á heilsusamlegt fæði og heilsutengda afþreyingu. Lækningalindin er staðsett í einungis 10 mínútna göngufjarlægð frá Bláa Lóninu.

Nánari upplýsingar um starfið veita Þorbjörg Jónsdóttir, rekstrarstjóri Lækningalindar, og Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir, sérfræðingur á mannauðs sviði, í síma 420-8800.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2015. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn í gegnum heimasíðu Bláa Lónsins www.bluelagoon.is/atvinna.

Hjá Bláa Lóninu starfar samhentur hópur starfsfólk með breiðan bakgrunn. Bláa Lónið var valið eitt af 25 undrum veraldar af National Geographic.

GESTGJAFAR Á LÓNSSVÆÐI LÆKNINGALINDAR

Hlutverk gestgjafa er að hámarka jákvæða upplifun gesta. Þeir leiðbeina gestum á lónssvæði, tryggja öryggi gesta, bjóða veitingar og halda klefum og lónssvæði snyrtilegu. Við leitum bæði að körlum og konum með jákvætt viðhorf og framúrskarandi þjónustulund.

Hæfniskröfur• Þjónustulund og jákvæðni• Góð samskipta- og samstarfshæfni• Sjálfstæði og öguð vinnubrögð• Samviskusemi og sterk öryggisvitund• Góð enskukunnátta• Stúdentspróf eða sambærileg menntun

Page 22: 01 05 2015

Ég var í nokkrum hljóm-sveitum á MH árunum, meðal annars hljómsveit sem hét Múl-dýrið.

Straumurinn liggur til

Fréttatímans

Jan.

-mar

s 20

11 6

1%

Jan.

-mar

s 20

15 6

5%

Úr rokkinu í skjálftanaKristín Jónsdóttir jarðskjálftafræðingur starfar á Veðurstofu

Íslands sem fagstjóri jarðskjálftavár. Kristín er jarðskjálfta-fræðingur og eftir áralanga dvöl erlendis segist hún vera

komin í draumastarfið. Á yngri árum átti hún þann draum að verða rokkstjarna og var fyrsta söngkonan í hljóm-

sveitinni Unun – og söng meðal annars með Rúnari Júlíus-syni. Hún segir drauminn um rokkið samt hafa dáið út en

fylgist þess í stað með róli eldfjallaeyjunnar sem við búum á.

M argir muna eftir lag-inu Hann mun aldrei gleym´enni, sem kom

hljómsveitinni Unun á kortið. Þar naut sveitin liðsinnis Rúnars heitins Júlíussonar og lagið varð smellur á augabragði. Í myndbandinu við lagið má sjá unga söngkonu sem staldraði ekki lengi við í sveitinni, og Heiða tók við keflinu og restina vita allir. Söngkonan heitir Kristín Jónsdóttir. Hún er fagstjóri jarð-skjálftavár Veðurstofunnar og varð landskunn þegar umbrotin hófust í Bárðarbungu í fyrra. Poppuð for-

tíð jarðskjálftafræðingsins vakti athygli blaðamanns og hann heim-sótti Veðurstofuna.

„Það sem ég er að gera hér er að vakta jarðskorpuhreyfingar og sjá um jarðskjálftaeftirlitið,“ segir Kristín. „Við erum að reyna að sjá hvort jörðinni líði illa, eða sé með háan blóðþrýsting einhvers staðar. Þar með að reyna að sjá hvort ein-hver jarðskjálfti sé í kortunum. Svo erum við líka að fylgjast með eld-fjöllunum okkar. Við fylgjumst með því hvort fjöllin eru að tútna út. Það eru 33 eldfjöll á Íslandi svo það er

alltaf einhver virkni,“ segir Kristín. „Við erum nýbúin að upplifa stærsta gosið í 230 ár sem fylgdi mikil gas-mengun og það þurfti að tækla það, svo er alltaf hætta á gosi undir jökli sem þarf að vakta.“

Hverjar eru líkurnar á því?„Það eru gos í Vatnajökli á u.þ.b

fimm ára fresti og það eru margar eldstöðvar á því svæði. Það kemur eldgos, alveg sama hvort okkur lík-ar betur eða verr,“ segir Kristín.

Hekla er ólíkindatólEldgosafræðingar lifa og hrærast í rannsóknum og vöktun eldstöðva og segir Kristín að um leið og það óski þess enginn að það byrji að gjósa, þá sé um leið ákveðin spenna í faginu þegar kemur að því að fjöll fari að minna á sig. „Þetta er mjög spennandi og maður verður nettur fíkill á þessa spennu,“ segir Krist-ín. „Það er um leið óþægileg pressa að maður missi af einhverju merki, eða einhverju tákni sem við túlk-um ekki rétt. Maður vill ekki að það gerist, og er því alltaf á tánum.“

Er ekki ómögulegt að gos eigi sér stað án þess að það geri boð á und-an sér, eins og í Vestmannaeyjum 1973. Eru tækin ekki orðin þannig að þið sjáið þetta alltaf fyrir?

„Maður vonar það,“ segir Krist-ín. „Það eru samt ólíkindatól eins og Hekla, sem virðist geta gosið án þess að gera boð á undan sér. Skjálft-arnir eru ekki endilega margir í að-dragandanum. Við erum samt kom-in með fleiri tæki en við höfðum árið 2000 þegar hún gaus síðast, svo við höfum betri möguleika að sjá hreyf-ingarnar fyrir eldgos, en þetta er óþægileg staða,“ segir Kristín.

Mikilvægt að skrifa um eld-gosinEldgosið í Holuhrauni, sem lauk ný-verið, var óvenjulegt á þann hátt að því fylgdi töluvert meiri gasmeng-un en öðrum gosum hér á landi. Jarðskjálftaeftirlit Veðurstofunnar fylgdist mjög grannt með gangi mála þar og segir Kristín að ekki hefði mátt miklu muna svo ástandið færi í það að rýma næstu sveitarfé-lög sökum mengunar.

„Eldgosið var ekki svo hættu-legt,“ segir Kristín. „Hraun lagðist eins og malbik yfir sandauðn sem er ein stærsta uppspretta svifryks-mengunar á Íslandi, svo það var í rauninni bara gott og blessað. Það sem var óþægilegt við þetta gos var þessi gasmengun,“ segir hún. „Ef hún hefði verið mikið meiri þá hefðum við þurft að flytja fólk. Það eru þó ekki við á Veðurstofunni sem

og ég tók þátt í sönglagakeppninni í MH,“ segir Kristín. „Dr. Gunni og Þór Eldon voru í dómnefndinni og höfðu samband við mig og báðu mig um að syngja með þeim, svo ég gerði það í einn vetur eða svo.“

Stóð það þá til að verða popp-stjarna?

„Já, heldur betur,“ segir Kristín. „Heiða heillaði þá bara aðeins meira og var eiginlega betri í þetta en ég,“ segir hún. „Hennar rödd passaði bet-ur í þetta. Ég var í nokkrum hljóm-sveitum á MH árunum, meðal annars hljómsveit sem hét Múldýrið þar sem Prins Póló var með mér. Við gáfum út eina plötu og það var mjög gaman. Ég hafði alltaf mjög gaman af þessu hljómsveitabralli,“ segir Kristín.

Kristín segir að það hafi alltaf stað-ið til að koma heim eftir nokkurra ára dvöl erlendis. „Þetta er draum-urinn,“ segir hún. „Ég er í drauma-djobbinu. Það er góð stemning á Veð-urstofunni og gott teymi hérna. Það vantar samt jarðskjálftafræðinga,“ segir hún. „Það eru margir sem fara í jarðfræðina en ekki nógu margir sem fara í jarðskjálftafræðin, því mið-ur,“ segir Kristín.

Hvar gýs næst?„Ég er ansi hrædd um að Katla

fari af stað á þessu ári, á maður að þora að segja það,“ segir Kristín. „Við ættum að geta fylgst vel með aðdragandanum og spáð fyrir um það. Það kemur að því að Katla gýs. Þetta er lengsta þekkta goshlé Kötlu og hún mun fara í gang. Það er búið að reikna ýmislegt út varðandi sviðs-myndir og skoða mikið, svo ber ég fullt traust til viðbragðsaðila,“ seg-ir Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarð-skjálftavár – og fyrrverandi rokk-stjarna.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Poppstjörnudraumur-inn heillaði Kristínu Jónsdóttur á sínum tíma. Hún varð lands-kunn þegar umbrotin hófust í Bárðarbungu í fyrra, en hún er fagstjóri jarðskjálf-tavár á Veðurstofunni. Mynd/Hari

Skáskot af myndbandi Ununar þar sem Kristín syngur smellinn góðkunna „Hann mun aldrei gleym´enni“ með Herra Rokk sjálfum, Rúnari Júlíussyni.

ákveðum það, heldur er það í hönd-um Almannavarna og sóttvarna-læknis, en það voru margar spurn-ingar sem vöknuðu. Sem betur fer kom ekki til neinna framkvæmda.“

Hvernig er staðan á ykkar vakt þegar gos eins og þetta hættir allt í einu, og ykkar vakt róast. Hver er tilfinningin?

„Það sem gerðist var það að bunki af verkefnum sem maður var búinn að ýta á undan sér tók við,“ segir Kristín. „Það er búið að vera mjög mikið að gera eftir gos. Það er mjög mikilvægt að skrifa um allt sem gerðist. Ekki bara svo það nýtist mér seinna, heldur líka fyrir þá sem koma á eftir. Við þurfum að túlka þetta í sameiningu og mikil rann-sóknarvinna sem tekur við.“

Stóð til að verða poppstjarnaKristín er 41 árs gömul, mennt-aður jarðeðlisfræðingur frá HÍ og svo nam hún jarðskjálftafræði í Sví-þjóð. Hún er gift Pálma Erlendssyni jarðfræðingi og er fjögurra barna móðir. Hún bjó erlendis, bæði í Austurríki og Svíþjóð þangað til fyrir tæpum tveimur árum, þegar hún flutti heim og tók við stöðunni á Veðurstofunni.

Er Ísland ekki magnað land fyrir jarðeðlisfræðing að starfa á?

„Jú, mjög, en það sem er fyndið er að helstu eldfjallaskjálftafræðingar heimsins vinna á Írlandi og Bret-landi,“ segir Kristín. „Heimurinn er orðinn þannig að þú þarft ekkert að búa nálægt eldfjöllum til þess að vinna við þetta. Það er samt betra, finnst mér. Ég var búin að vera hérna í eitt ár þegar það byrjaði að gjósa. Svo það var mjög góð tíma-setning,“ segir hún.

Hvað kom til þess að þú fórst að syngja með Unun á sínum tíma?

„Þetta var í kringum 1993 eða 4,

22 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 23: 01 05 2015

Bækur SyStkinin Freyja og Fróði lenda í ýmSum ævintýrum

Nýr íslenskur bókaflokkur fyrir leikskólabörn

FjölSkyldan FyrStu 1000 dagarnir í líFi Barna Skipta Sköpum um Framhaldið

Komdu í heimsókn – og uppfylltu drauma þína um betri hvíld LÚR Hlíðasmára 1 201 Kópavogi Sími 554 6969 [email protected] www.lur.is

LAM

PAR

Elevation 310 rúmið frá Dunlopillo er þægilegt og sterkbyggt rafmagnsrúm. Dýnurnar eru 7 svæðaskiptar gerðar úr 18cm heilsteyptum Latex kjarna eftir forskrift Dunlopillo.

Dunlopillo Elevation 310Rafstillanlegu rúmin frá Lama í Danmörku eru í senn falleg og vönduð vara. Margir möguleikar eru í dýnuvali. Rúmin eru einnig til án rafstýringar í mörgum útfærslum.

Lama contenental

Fáanlegur sem 2ja, 3ja og 4ja sæta. Öll sæti stillanleg. Draumur einn að setjast í þennan. Má standa nánast við vegg þegar bak hallast.

Isabella hægindasófi

Borð- og standlamparTRIPODE

Frábær gæði frá Belgíu. Rafstillanlegt rúm af hæsta gæðaflokki. Fáanleg í fjölda stærðum og útfærslum.Fæst í nokkrum stærðum og litum.

Henson design BrixtonFrábær gæði frá Belgíu. Rafstillanlegt rúm af hæsta Henson design Brixton

RÚM

SÓFA

RNettur og þægilegur tungusófi. Hann er einnig fáanlegursem hvíldarstóll, 2ja eða 3ja sæta og öll sæti stillanleg.

Diva tungusófi

Vandaður horn/tungusófi alklæddur leðri eða tauáklæði. Hvíldarstóll í enda.Fáanlegur með vinstri eða hægri tungu. Má standa nánast við vegg. Fáanlegur í mörgum litum.

TRINUS hornsófi

Alklæddur leðri eða í slitsterku tauáklæði. sófinn er fáanlegur í fjöldamörgum útfærslum svo sem tveggja, þriggja eða fjögura sæta. Öll sæti fáanleg með rafstýrðum skemlum.

ERMES Hægindasófi

Glæsilegur og virkilega vandaður svefnsófi frá Ítalíu. Öflugt og sterkt stálstell. Fjölmargir litir í tauáklæðum og leðurútfærslum.

Demetra SvefnsófiGóðir hvíldarstólar með háu baki og stillanlegum hnakkapúða fyrir auka stuðning. Margir litir í boði.

Ezzy og Mobius hvíldarstólar

RÚM

RÚM

RÚM

RÚM

Stjórnaðu rúminu með

símanumrúminu með

símanum

RÚM

RÚM

RÚM

Í Box elevation rafstillanlegu línunni er dýnan samföst stillanlegum stálbotninum. Latex kjarni með innbyggðum auka 5cm latex mottu til að hámarka þægindin og gefa meir dýpt.

Dunlopillo Box Elevation

BUG

ATT

I

Page 24: 01 05 2015

sögðu er þetta ástarsaga tveggja ástfanginna karlmanna, eins og allar íslenskar kvikmyndir þennan áratuginn. Ég held að þessi mynd verði mjög skemmtileg. Það skemmir ekki fyrir að það er svo sætur maður sem semur tónlistina í myndinni,“ segir Saga og á þá við tónlistar-manninn Snorra Helgason en hann og Saga eru par.

„Ég hef ekki séð mikið af myndinni og er bara stressuð að sjá mig,“ segir hún. „Það var mjög gaman að taka hana upp og oftast er lög-málið svona; ef það er gaman þá verður það gott og ef það er gott þá er gaman. Þetta er fyrsta kvikmyndahlutverkið sem ég fer með. Ég lék reyndar statista í Dansinum þegar ég var tólf ára og það var hápunktur míns tólf ára lífs. Ég vona að ég leiki meira í bíó. Það er svo skemmtilegt, fyrir utan það hvað það er klappað sjaldan fyrir manni.

Sagan er falleg, Gunni Hans er ótrúlega fyndinn og fallegur maður, og sama má segja um Víking Kristjánsson sem leikur aðalhlut-verkið ásamt Gunna. Þetta var bara drauma-verkefni,“ segir Saga. „Allt við þetta var næs. Við bökkuðum hringinn í kringum landið og það var gott veður allan tímann, sem var ótrúlegt og heppilegt því búningurinn minn var stuttbuxur. Bara Tenerife stemning með frábæru fólki. Ef ég ætti að velja tvo menn til þess að taka með mér á eyðieyju þá væru það Gunni og Víkingur,“ segir Saga. „Ég yrði samt að hafa Snorra líka, og Bubba... svo þeir yrðu alltaf fjórir.“

Skrifar leikrit með Dóra DNASaga hefur undanfarið ár unnið sjálfstætt og segir það hafa gengið vel. Hún er ekki mikið fyrir það að vera lengi á sama stað í einu.

„Eftir að ég hætti í Þjóðleikhúsinu fór ég beint í Bakk og svo í Hreinan Skjöld og í uppistandið og núna er ég í dansverkinu sem verður frumsýnt 13. maí.“ segir Saga. „Í haust ætla ég að gera eitt geðveikt sniðugt sem er að fara til Akureyrar og setja upp leikrit með Dóra DNA, sem við skrifum sjálf hjá Leikfélagi Akureyrar,“ segir hún. „Þetta er leikrit um tvo uppistandara sem eru par. Þar munum við velta fyrir okkur hvað sé fyndið og af hverju. Að hverju má gera grín og hvernig samkeppni og aulabrandarar fara með ástina. Svo ætlum við líka að fjalla um það hvað það er aumkunarvert að vera skemmtikraftur,“ segir Saga. „Starfið felst alltaf í því að þóknast einhverjum.“

Er pressa á þér að vera fyndin?„Einu sinni fannst mér það vera mikil pressa, en núna er ég að æfa mig í að vera sama,“ segir Saga. „Ég fór einu sinni í útvarpsviðtal þar sem það var ætlast til þess að ég væri voða hress, og ég var ekkert hress þennan dag. Ekkert leiðin-leg, bara ekki hress. Svo ég reyndi að vera hress í viðtalinu til að útvarpsmanninum liði betur og dagskrágerðarfólkinu sem vildi vera með hressan útvarpsþátt. Það var hræðileg til-finning, mér fannst ég vera að svíkja rólegheit-

Glataðast er samt þegar ég er fengin í eitt-hvað því það vantar bara stelpu, eða þá að fólk heldur að ég sé til í að gera bara hvað sem er af því að ég sé svo flippuð,“ segir Saga. „Sem er alls ekki málið. Ég er mjög lítið flippuð.“

Saga Garðarsdóttir æfir um þessar mundir dans-verkið Svartar fjaðrir, eftir Sigríði Soffíu Níels-dóttur, byggt á ljóðum Davíðs Stefánssonar. Verk-ið verður frumsýnt 13. maí í Þjóðleikhúsinu og er Saga ekki viss um hvort hún sé góður dansari.

„Mér hefur alltaf þótt ég vera ömurlegur dansari og er mjög dansspéhrædd, en Sigríður Soffía er svo hvetjandi að mér er eiginlega farið að líða eins og ég sé bara frekar töff þegar ég dansa. Þetta er mikið unnið í spuna og búið að vera mjög opið og skemmtilegt“ segir Saga sem er ekki fastráðin neins-staðar, heldur tekur þeim verkefnum sem henni bjóðast. Undanfarið hefur hún komið fram með uppistandshópnum Mið Íslandi á fjölmörgum sýningum í vetur.

„Það er búið að vera meira en gaman“ segir Saga. „Það er svo gott þegar maður sýnir minnst fimm sinnum á viku, þá tekur maður svo fljótt framförum, verður þéttari og betri. Svo er líka algjör brandaralúxus að umgangast strákana og Önnu Svövu. Þau geta gert allt mjög fyndið og Björn Bragi kann á gítar og hinir kunna að spúa eldi og draga marglita borða út um líkamsopin sín. Þau eru ótrúleg.“

Hvað talar þú um í þínu uppistandi?„Ég tala aðallega um hvað ég er misheppnuð manneskja,“

segir Saga. Ertu misheppnuð? „Erum við ekki öll smá lúserar? Mér finnst ég meingölluð

– sem betur fer, annars hefði ég ekkert að gera grín að eða til að læra,“ segir Saga. „Mér finnst mjög erfitt að skrifa um eitthvað sem tengist mér ekki. Ef ég er skrifa um pólitísk mál þá er það af því að Alþingislúðarnir snerta streng í mínum lúða. Og lukkulega er nóg af pólitískum lúðum. Sjáið bara Hönnu Birnu, það þarf nú einhver að bróka hana hressi-lega.“

Saga skrifaði á tímabili hnyttna og beitta pistla sem fjöll-uðu um ástandið í landinu og þótti mörgum hún hitta nagl-ann á höfuðið.

„Ég er mjög sjaldan reið, nema þegar ég tapa í spilum og einhverju sem skiptir engu máli. Þá missi ég stjórn á skapi mínu og segi eitthvað heimskulegt. Um daginn kallaði ég besta vin minn apa. Það var ekki í lagi.“ segir hún. „En oft finnst mér hlutir blasa við sem enginn segir og þá geri ég það bara. Ef ég skrifa pólitískan status eða pistil þá er það bara vegna þess að mér finnst ég þurfa að koma því frá mér svo ég hætti að hugsa um það og geti byrjað að hugsa um eitthvað skemmtilegra, eins og kökur og kampavín.” segir Saga.

Drekasvæðið spennandiSaga er einn leikara nýrrar gamanþáttaseríu sem frumsýnd er um helgina á RÚV, Drekasvæðið. Hún er spennt að sjá, og líka kvíðin.

„Ég er ekki búin að sjá neitt svo ég er spennt. Ari Eldjárn, Bragi Valdimar og Guðmundur Pálsson skrifa þessa þætti og það eru margir mjög skemmtilegir leikarar með. Margir mínir uppáhaldsleikarar og ég vona að þetta verði frábært. Það er allavega einn frábær skets í þessu sem ég fékk að skrifa,“ segir Saga. „Hann verður allavega tótal sökksess“ segir hún sposk. „Þetta er bara allskonar grín sem vonandi höfðar til flestra, og ekki bara til þeirra sem eru 35 ára og eldri,“ segir Saga sem er yngst í hópnum, 27 ára.

„Þeir sem skrifa þetta eru snarmiðaldra, Bakkakútarnir og svo Ari sem er mjög aldraður í anda. Uppáhaldsfólkið mitt er samt gamalt fólk. Það er mjög fyndið, alltaf eitthvað að drekka djús og liggja.“

Upplifir þú þig sem barnið í hópnum? „Nei, ég upplifi mig alltaf sem heldri konu,“ segir hún. „Ég

er með svo miðaldra skoðanir og tónlistarsmekk. Það halda líka margir að ég sé eldri en ég er því ég er svo hávaxin og herðabreið og með vonda húð.“ segir Saga.

Tæki fjóra með á eyðieyjuÍ næstu viku verður kvikmyndin Bakk, eftir Gunnar Hans-son, frumsýnd og er það fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Sögu til þessa. Hún er gríðarlega spennt fyrir myndinni.

„Handritið er svo fallegt og hugljúft,“ segir Saga. „Að sjálf-

Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir er þessa dagana að æfa dansverk sem frumsýnt verður í Þjóð-leikhúsinu í maí. Hún er samt í stöðugum dansefa en segir að það sé eðlilegt. Hún leikur í þáttunum Drekasvæðið sem frumsýndir verða á RÚV í kvöld, föstudag, og í næstu viku verður kvikmyndin Bakk frumsýnd þar sem hún fer með eitt aðalhlutverkið. Hún mundi taka samleikara sína með sér á eyðieyju, ásamt kærastanum og Bubba Morthens.

Ástarorlof, einhyrningar og subbuskapur

Framhald á næstu opnu

Það er allavega einn frábær skets í Drekasvæðinu, sem ég fékk að skrifa, segir Saga Garðarsdóttir leikkona. Hann verður allavega tótal sökksess. Ljósmyndir/Hari

24 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 25: 01 05 2015

1. maí DAGSKRÁ

MÆTUM Í KRÖFUGÖNGUNA OG Á 1. MAÍ HÁTÍÐARHÖLDIN – JÖFNUÐUR BÝR TIL BETRA SAMFÉLAG FYRIR OKKUR ÖLL!

Kl. 13.00 Safnast saman á Hlemmi Kl. 13.30 Gangan leggur af stað Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi

Kl. 14.10 Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð setur fundinn Gradualekór Langholtskirkju syngur

Árni Stefán Jónsson formaður SFR heldur ræðu

Ljótikór syngur

Hilmar Harðarson formaður Samiðnar heldur ræðu

Reykjavíkurdætur syngja

Kórar og fundarmenn syngja Maístjörnuna

„Internationalinn“ sunginn og leikinn

Ræður eru táknmálstúlkaðar

Hulda Halldórsdóttir syngur á táknmáli með kórunum

Kl. 15.00 Hvatningarorð fundarstjóra frá aðstandendum fundarins

MUNIÐ BARÁTTUKAFFI STÉTTARFÉLAGA AÐ FUNDI LOKNUM

„Ég mæti vegna þess að jöfnuður býr til betra samfélag.“

„Ég mæti vegna þess að laun eru of lág miðað við lágmarksframfærslu.“

ÞORSTEINN EINARSSON, DEILDARSTJÓRI Í FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ

„Ég mæti vegna þess að lífeyris málin skipta máli.“

„Ég mæti vegna þess að það þarf að verja sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar.“

ÍRIS SIGURÐARDÓTTIR, ÞJÓNUSTUFULLTRÚI

JAKOB TRYGGAVASON, TÆKNIRÁÐGJAFI

„Ég mæti vegna þess að það þarf að standa vörð um réttindi okkar launafólksins.“

FJÓLA ÞORVALDSDÓTTIR, SÉRKENNARI

„Ég mæti vegna þess að samstaðan er okkar styrkur.“

HARALDUR HARALDSSON, BÓKBINDARI

„Ég ætla að mæta – en þú!“

INGÓLFUR BJÖRGVIN JÓNSSON, ÞJÓNUSTUFULLTRÚI

„Ég mæti vegna þess að ég vil að menntun sé metin til launa.“

OLGA GUNNARSDÓTTIR, NÆRINGARREKSTRARFRÆÐINGUR

BÓEL GUÐLAUGARDÓTTIR, VERSLUNARSTJÓRI

1. maí

„Ég mæti vegna þess að samstaðan

1. maí

SÝNUM

STYRK OKKAR

OG STÖNDUM

SAMAN ÖLL

SEM EITT!

ALLT LAUNAFÓLK Á SAM EIGIN LEGRA HAGS MUNA AÐ GÆTA ÓHÁÐ ÞVÍ VIÐ HVAÐ

VIÐ STÖRFUM FRÁ DEGI TIL DAGS.

Page 26: 01 05 2015

KEA skyr - próteinríkt og fitusnautt

ÍSLE

NSK

ASI

A.IS

MSA

717

42 0

3/15

in sem ég var í og vera fölsk og asnaleg. Svo er bara fullt af fólki þarna úti sem er í heiðarlegri fýlu og vill ekki hlusta á óhresst fólk að þykjast vera hresst eða bara ró-legt fólk sem kann að meta fólk í rólegu skapi. Allavega ákvað ég að vera aldrei hressari en ég er í raun og veru. Glataðast er samt þegar ég er fengin í eitthvað því það vantar bara stelpu, eða þá að fólk heldur að ég sé til í að gera bara hvað sem er af því að ég sé svo flippuð,“ segir Saga. „Sem er alls ekki málið. Ég er mjög lítið flippuð.“

„Okkur finnst stelpur í fjölmiðlum oft vera athyglis-sjúkar á meðan strákar geta pönkast í fjölmiðlum endalaust og öllum finnst þeir bara vera sniðugir. Ég held að það sé af því að það eru færri stelpur í fjölmiðlum en strákar og þær stelpur sem rata þangað sleppa síður þaðan því það er alltaf verið að leita að stelpum. Og ef þú ert búin að sanna þig sem sniðug stelpa þá er alltaf hringt í þig en strákar þurfa aldrei að sanna sig. Það er bara alltaf verið að hringja í þá, alla í einu. Ég held að við þurfum bara að venjast því að stelpur séu sniðugar og skemmtilegar í fjölmiðlum, og helst margar í einu.“

Eins og allir sem eru mikið í sviðsljósinu eru leikarar oft flæktir í kjaftasögur og fólki finnst gaman að tala um þá sem eru áberandi. Saga hefur þó ekki orðið Gróu á Leiti að yrkisefni, en hún segir það vera vegna þess að hún sé svo mikill lúði. „Það er ekkert spennandi í kring-um mig,“ segir hún. „Ég les að vísu ekki kommentakerf-in og slíkt, því ég þori það ekki. Það getur vel verið að það séu einhverjir að tala um mig þar,“ segir Saga. „Ég var að byrja á Twitter, en ég þorði það ekki fyrr. Af sömu ástæðu og ég þorði ekki að fara á Prikið, því ég var svo hrædd um að töffararnir myndu hlæja að mér. Ég verð mjög leið ef einhverjum finnst hann knúinn til þess að setjast niður og skrifa eitthvað leiðinlegt um mig, það hefur raunveruleg áhrif á mig. Það á ekki að gera það, en ef einhver á Kópaskeri skrifar að ég sé algjör lúser – þá tárast ég. Eða vona allavega að Kópasker verði fyrst undir sjó þegar jörðin hlýnar frekar.“

Ástarorlof aðkallandiSaga og Snorri Helgason byrjuðu saman í fyrra þegar hún var búinn að fylgjast með honum í nokkurn tíma. „Ég var búin að fylgjast með honum í Vesturbæjar-lauginni og bað hann um að koma í viðtal í þættinum Ástin og leigumarkaðurinn, sem ég og Ugla Egilsdóttir erum með á Alvarpinu,“ segir Saga. „Ég ákvað að þema viðtalsins væri „við þrjú á stefnumóti“. Finnst þér ég ekki vera lúmsk,“ segir hún og glottir. „Ugla lék bara með og við fengum hann til að roðna smá og ég held að hann hafi fattað þetta. En sem betur fer fannst honum ég ekki hallærisleg. Það er svo gaman að vera skotin í einhverjum sem er frábær,“ segir Saga. „Það er algjör lúxus. Við erum eiginlega bara nýbyrjuð saman og allt er frábært, svo það er ekkert gam-

an að spyrja mig frekar út í það,“ segir hún. „Þú gætir sagt mér að hann væri einræðisherra og borðaði KFC og ég væri samt bara eitthvað; „enn hvað hann er snið-ugur“. Mér finnst að ástfangin pör, sem eru nýbyrjuð saman, eigi að fá svona ástarorlof í eitt og hálft ár,“ segir Saga. „Þau eiga ekki að þurfa að vinna neitt. Eiga bara að vera á launum hjá ríkinu við að vera í sleik uppi í rúmi og horfa á Woody Allen myndir og kynnast hvort öðru. Því á þessum tíma vill maður ekki gera neitt annað,“ segir hún. „Það er erfitt að fara fram úr á morgnana og svo yrði allt betra ef fólk fengi tíma til þess að elska.“

Einhyrningar fyrir utan VesturbæinnSaga er alin upp í Vesturbænum og segist vera hinn dæmigerði vesturbæjarhipster sem er ekki með bílpróf. Hún ætlaði alltaf að verða leikkona en var gríðarlega mikið í íþróttum sem krakki. Einn af draumunum var að verða jarðeðlisfræðingur.

„Það var svona plan B ef ég kæmist ekki inn í leiklist. Ég ætlaði að verða skemmtilegasti jarðeðlisfræðingur í heimi. Fannst það raunhæft markmið, enda eru jarð-eðlisfræðingar ekki þekktir fyrir að vera skemmtilegir. Ég byggi þá fullyrðingu samt ekki á neinum haldbærum rannsóknum – bara beinhörðum fordómum í garð raun-greinafólks,“ segir Saga.

Eru Vesturbæingar ekki haldnir einhverskonar hverfa­snobbi?

„Fordómar mínir gagnvart úthverfunum eru allir komnir af fáfræði því ég er ekki með bílpróf,“ segir Saga. „Ég fer ekkert mikið út fyrir Vesturbæinn. Ég ímynda mér samt að það sé mjög gott fólk hinu megin við Kringl-una og jafnvel einhyrningar. Æ, ég er svo hrædd um að ég sé ég vandræðaleg klisja af hipster,“ segir Saga.

Er hipsterinn samt ekki orðinn svo venjulegur?„Ég var að hugsa það um daginn hvað ég væri með

ófókuseraðan stíl, ég var sko ekki í neinu samstæðu og með plastpoka með sólgleraugum og avokadó, sem var „borderline“ útigang-slegt,“ segir Saga. „Ég komst svo að því að ég væri kannski einhverskonar Hip-Hop hippi. Það er minn versti galli, hvað ég er ófókuseruð, og þá aðallega í daglegu lífi. Ég mætti vera hégómlegri og kaupa mér fleiri föt í einhverjum einum stíl. Það eru ákveðnir hlutir sem mér er rosalega mikið sama um. Til dæmis föt og tíska og heimili. Ég er ótrúlega mikil subba og lítið heimilisleg. Ég hef aldrei skúrað og finnst leiðinlegt að vaska upp og skil ekki sápu. En ég er góð að mæta í vinnu og í að fá þráhyggju fyrir því sem mér finnst skemmtilegt. Ég get ekki ræktað eitthvað sem ég hef ekki áhuga á,“ segir Saga Garðarsdóttir leikkona og grínisti.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Mér finnst að ástfangin pör, sem eru nýbyrjuð saman, eigi að fá ástarorlof í svona eitt og hálft ár.

26 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 27: 01 05 2015

Lyf & heilsa Kringlunni

www.lyfogheilsa.is

Lyf & heilsa Kringlunni

www.lyfogheilsa.is

Sterkari samanHámarkaðu virknina á þínu uppáhalds dagkremi með Double Serum.

Clarins kynning í Lyfjum og heilsu, Kringlunni dagana 1. – 3. maí.

Sérfræðingur Clarins verður á staðnum til að veita þér faglega ráðgjöf.

25% afsláttur af Double Serum

& dagkremum í Clarins.

Þegar verslaðar eru tvær vörur fylgir falleg gjöf.

GJÖFIN ÞÍNHydraquench Cream Mask 15ml. Cleansing Milk 50ml.Toning Lotion 50ml.Instant Concealer 5ml.Inst. Light Lip Comfort Oil 2.8ml.

VERÐGILDI 7.300 kr.

Page 28: 01 05 2015

17. júní í Reykjavík 2015

Dagskráratriði óskastAuglýst er eftir skemmti- og sýningaratriðum fyrir þjóðhátíðarskemmtun í Reykjavík. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna- og fjölskylduskemmtunum á sviðum, tónleikum, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum. Í tilefni af afmæli kosningaréttar kvenna eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um.

Hægt er að sækja um flutning atriða, uppákomur og viðburði á vefnum 17juni.is en umsóknum má einnig skila í Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást.

Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 8. maí

Upplýsingar í síma 411 5502 eða á [email protected]

B jarni Harðarson og Elín Gunnlaugsdóttir eru bæði fædd og uppalin í Laugarási í Biskups-

tungum en bjuggu í Reykjavík, á Eyrarbakka og í Hollandi áður en þau komu sér fyrir á Selfossi. „Ég hef alltaf litið sem svo á að við séum á leiðinni að flytja aftur upp í Biskupstungur en það er nú bara minn skilningur á þessari vegferð,“ segir Bjarni.

„Þetta er bílabær, svona upp á ameríska mátann, en það er vel hægt að stoppa hér og eyða drjúgum tíma í að fara í margar skemmtilegar búðir. Þetta er ekki bara „drive-trough“ bær,“ segir Elín sem þarf að þjóta að sinna erindum en Bjarni situr eftir og deilir með lesendum nokkrum af sínum uppá-haldsstöðum á Selfossi.

Verslanir„Lindin“ er áratugagömul tísku-vöruverslun með kvenfatnað sem mjög gaman er að heimsækja. Ekki spyrja mig út í línur eða lag á fötum en það eru mjög flottar mæðgur sem reka verslunina og það er alltaf rífandi traffík hjá þeim. Svo er „Alvöru búðin“ handavinnubúð með allskonar handavinnuvörur.

Þetta er reyndar líka konubúð svo ég kann ekki alveg að nefna allt þar inni. Það eru reyndar vissir hlutir sem ég kann á í konubúðum en ekki þegar kemur að fötum. Hér er líka nytjamarkaður sem fékk nýlega stærra húsnæði við hring-torgið við inngang bæjarins. Þar er mikið líf og skemmtilegt úrval af allskyns dóti, og bókum, sem gaman er að skoða.“

Ísbúðin Huppa„Þetta er afbragðs ísbúð sem gaman er að stoppa í en það er strákur ofan úr Haga í Gnúpverja-hreppi sem rekur hana. Huppa er einmitt frægasta mjólkurkýr lands-ins og var Sunnlendingur. Allar mjólkurkýr eru komnar undan Huppu á Kluftum sem átti afa sem var huldunaut. Og þetta flokkast ekki undir þjóðsögu heldur undir staðreyndir úr dýraríkinu hérna á Suðurlandinu. Það eru til mjög nákvæmar frásagnir af því þegar það átti að leiða ömmu hennar Huppu undir naut, en þá fékk hún með huldunauti á leiðinni. Bændur þekkja þetta vel, þegar kýr er að fá hjá nauti, og það sáu allir hvað var að gerast. Enda vildi hún svo ekkert með hitt nautið hafa því kýr

Selfoss er ekki bara bílabærHnakkar, huldunaut, tíska og traktorar eru meðal þess sem ber á góma í kaffispjalli á Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi. Á bókakaffinu, sem tónskáldið Elín Gunnlaugsdóttir og rithöf-undurinn Bjarni Harðarson hafa rekið í níu ár, skapa sumar-húsaeigendur og borgarbörn traffík á laugardögum en heimamenn koma í kaffi á virkum dögum. Þau segjast vera bókaormar í bílabæ og líkar það vel, enda hafi Selfoss upp á margt annað að bjóða en bara bíla.

Hjónin segja sumarhúsaeigendur og borgarbörn sækja þau heim um helgar en heimamenn komi líka við. Þegar blaðamann bar að garði voru gestir í öllum hornum að glugga í bækur, sötra kaffi og í sófahorninu sátu heimamenn og spjölluðu um daginn og veginn. Ljósmynd/Halla

eru mjög nægjusamar þegar kemur að kynlífi, þegar þetta er búið þá er ekkert meir. Okkur þætti þetta sennilega súrt en svona er það hjá kúnum.“

Veitingastaðir„Ég elda nú mikið sjálfur heima hjá mér en fer samt stundum út að borða. Ef maður er á hraðferð og vantar mat en ekk-ert endilega eitthvað stórkostlega fínt þá eru staðir eins og „Kaktus“ og „Menam“ mjög góðir. „Menam“ er austurlenskur en þar er samt líka hægt að fá íslenskan mat, kótilettur og svoleiðis. Það sama á við um „Kaktus“, það er smá suður-amerísk áhersla en það er hægt að fá allskonar mat þar. En svo eru líka verulega fínir staðir hér, eins og til dæmis „Tryggvaskáli“ sem er nýjasti staðurinn hér. Og það er nú upplifun að koma þangað því það er elsta húsið í bænum, frá 1890. Þetta er ekki gömul byggð hér á Selfossi, húsið sem ég bý í er frá 1935 og það er tíunda húsið í þorpinu. Svo það gerðist nú mjög lítið hér

Bókaormar í bílabæ. Elín og Bjarni hafa rekið bókakaffið í níu ár en kaffihúsið er einnig bókaútgáfa. Í dag, föstudaginn 1. maí, gefa þau út fimmtu prentun af Jómfrú Ragnheiði eftir Guðmund Kamban. Ljósmynd/Halla

Þegar Elín er ekki að afgreiða í bókakaffinu vinnur hún heima við tónsmíðar eða við tónlistar-kennslu í Reykjavík. Ljósmynd/Halla

Ég er sam-mála honum Jóni í Össuri sem sagði eitt sinn að djúpt í sálarlífi hvers karl-manns lúri draumurinn um að eign-ast traktor. Það er bara eitthvað kikk við að keyra traktor.

fram undir 1929, þegar mjólkurbúið opnaði.“

Hnakkar og bílar„Þetta er auðvitað mjólkurbær en þetta er líka hnakka- og bílabær. Meira að segja bókapésar eins og ég geta haft gaman af bílum. Ég hef til dæmis ógurlega gaman af því að keyra um bílasölur og á Selfossi eru einhverjar öflugustu bílasölur landsins. Þær eru allar í hnapp utan við á og þar er alltaf eitthvað að skoða. En svo ættu þeir sem eru „hard-core“ bílaáhugamenn að kíkja í hinn enda bæjarins, á Jötun-vélar þar sem notaðir og nýir trakt-orar til sölu. Ég er sammála honum Jóni í Össuri sem sagði eitt sinn að djúpt í sálarlífi hvers karlmanns lúri draumurinn um að eignast traktor. Það er bara eitthvað kikk við að keyra traktor.“

Bobby Fischer„Menn hafa verið að ræða vöntun á söfnum hér en það er nú komið Bobby Fischer-safn sem allir skák-áhugamenn ættu að hafa gaman af. Svo er hann jarðsettur hérna rétt utan við bæinn, við Laugardæla-kirkju, fallega og pínulitla sveita-kirkju við golfvallarsvæðið, sem er líka gaman að heimsækja. Ég veit að skákáhugamenn leggja leið sína að gröf hans í stórum stíl.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

28 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

Page 29: 01 05 2015
Page 30: 01 05 2015

TENERIFE

HOTEL MARTE

FRÁ 88.400 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 börn í tvíbýli með morgunmat. Verð frá 116.804 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með morgunmat. Brottför: 15. júlí — 1 vika.

Netverð:

Sólarhringstilboð

Hefst mánudaginn 4. maí kl. 12

Fiskislóð 31, 101 Reykjavík | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

50% afsláttur af flugi fyrir börn

Tryggðu þér sólargeisla og sand á milli tánna í sumar.

Krakkarnir munu elska það!

ALMERIA

PIERRE VACANCES

FRÁ 59.800 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 104.400 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi. Brottför: 25. ágúst — 1 vika.

Netverð:

MALLORCA

ALCUDIA CENTER

FRÁ 75.400 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 148.200 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi. Brottför: 16. júní — 1 vika.

Netverð:

COSTA BRAVA

FENALS GARDEN

FRÁ 77.900 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi, með morgunmat. Verð frá 108.710 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi, með morgunmat.Brottför: 29. maí — 1 vika.

Netverð:

Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Fleiri verðdæmi og dagsetningar á sumarferdir.is

Birt m

eð fyrirvara um prentvillur og stafabrengl.

Finndu okkur á Facebook

Vertu meðlimur í netklúbbi okkar. Þú gætir flogið frítt!

Page 31: 01 05 2015

TENERIFE

HOTEL MARTE

FRÁ 88.400 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 1 börn í tvíbýli með morgunmat. Verð frá 116.804 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með morgunmat. Brottför: 15. júlí — 1 vika.

Netverð:

Sólarhringstilboð

Hefst mánudaginn 4. maí kl. 12

Fiskislóð 31, 101 Reykjavík | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

50% afsláttur af flugi fyrir börn

Tryggðu þér sólargeisla og sand á milli tánna í sumar.

Krakkarnir munu elska það!

ALMERIA

PIERRE VACANCES

FRÁ 59.800 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 104.400 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi. Brottför: 25. ágúst — 1 vika.

Netverð:

MALLORCA

ALCUDIA CENTER

FRÁ 75.400 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 148.200 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi. Brottför: 16. júní — 1 vika.

Netverð:

COSTA BRAVA

FENALS GARDEN

FRÁ 77.900 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi, með morgunmat. Verð frá 108.710 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi, með morgunmat.Brottför: 29. maí — 1 vika.

Netverð:

Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Fleiri verðdæmi og dagsetningar á sumarferdir.is

Birt m

eð fyrirvara um prentvillur og stafabrengl.

Finndu okkur á Facebook

Vertu meðlimur í netklúbbi okkar. Þú gætir flogið frítt!

Page 32: 01 05 2015

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

Það hefur verið sagt um Korsíku-menn að þeir séu eyjarskeggjar sem snúi baki við hafinu og horfi inn til lands. Þeir eru líkir Íslendingum að þessu leyti.

Íslendingar eru svo til nýfarnir að nýta fiskimiðin í kringum landið. Fram að því trúðu þeir að Ísland væri landbúnaðarland. Íslendingar eru því fremur bændur að upp-lagi og sögu en fiskimenn. En varla bændur þó. Hefðbundið íslenskt búmannslíf gengur ekki út á að sá að vori og uppskera að hausti, heldur byggir að stóru leyti á að siga búfé á villtan gróður. Það er af þessum sökum sem Íslendinga skortir fyrirhyggjuna sem þróast og þroskast af akuryrkju. Þeir eru bændur að vissu leyti en hirðingjar að mestu. Eins og Korsíkumenn. Korsíkumenn eru allra þjóða klókastir í að siga hverskyns búsmala á villtan gróður. Og íslenskir bændur gætu lært sitthvað af þeim.

Hálfvillt svínVið fjölskyldan erum þessa dagana í bíltúr um Korsíku og verðum að gæta okkar á úti-gangssvínum. Inn til landsins, upp til fjalla, eru þau á beit í vegkantinum eins og ís-lenskar rollur. Og svínin taka ekki mikið til-lit til túrista í bíltúr. Við erum á þeirra svæði frekar en að þau séu að stelast inn á okkar.

Þetta eru hálfgerð villisvín. Ekki bara vegna þess að þau eru útigangssvín og vafra að mestu sjálfala; heldur vegna þess að þau hafa ekki verið ræktuð langt frá villisvín-unum. Reyndar gerist það oft og iðulega að gylta einhvers bóndans hittir sjarmerandi villigölt og úr verða grísir sem blandast síðan stofninum.

Svínin á Korsíku eru lítil, loðin og með langt trýni og því mun líkari villisvínum en alisvínum, sem ala aldur sinn innandyra í verksmiðjubúum. Kjötið af Korsíkusvínum er líka rautt eins og svínakjöt var alla tíð. Það var ekki fyrr en fram komu kenningar á áttunda áratugnum um að rautt kjöt væri óhollt og vont fyrir kólesterólið og hjartað, en hvítt kjöt miklu skárra, að rauði liturinn var ræktaður úr alisvínunum. Þessi kenning barst hins vegar aldrei upp í fjöllin á Kor-síku eða festi þar rætur. Hérna í fjöllunum fær svínakjöt að vera jafn rautt og það hefur verið í þúsundir ára.

Uppskera landið í gegnum svíninÞað má fá dimmar, jarðbundnar og vetrar-legar kássur úr þessu svínakjöti á Korsíku; hægeldaða potta með öllu því besta sem skógurinn gefur til viðbótar við svínin; kastaníuhnetur, sveppi og jurtir. Stundum er heimaalið svín í þessum pottum en oftar villisvín. En þótt þessir pottar séu góðir þá draga þeir ekki eins vel fram sérstöðu þessara hálfvilltu svína og prisuttu gerir, þurrskinka þeirra Korsíkumanna. Eða aðrir þurrkaðir vöðvar; lonzu (lund), coppa (háls-vöðvi) eða panzetta (síðubiti, beikon). Eða þurrpylsurnar; salamu (spægipylsa) eða figatellu (gerð úr lifur). Eða ferskpulsurnar salsiccia (svínapylsa), sanghi di maiale incu l’uva secca (blóðmör með rúsínum) eða fersk figatellu. Korsíkubúar eru nefnilega ekki bara séðir bændur á mörkum hins villta heldur magnaðir kjötvinnslumenn. Og þetta er í raun órjúfanlegt. Bændur verka sitt kjöt sjálfir. Það er endapunktur ræktun-arinnar og sá þáttur sem kennir þeim mest

um hvernig best er að stýra mökun eða fæðu — eða ekki.

Þar sem svínin ganga úti eru svínaafurð-ir árstíðarbundnar. Þær eru ekki aðeins afleiðing vöðvauppbyggingar á síðu eða læri heldur miklu fremur aðferð til að uppskera landsins gæði. Svínaræktin tekur því mið af gróðurfarinu og sveiflast með árstíð-unum. Svínin borða rætur, gróður, köngla og smádýr vor og sumar en þegar haustar og kastaníutrén fella hnetur sínar verða kastaníuhnetur uppistaðan í fæðunni. Og það er ofgnótt af kastaníuhnetum á Kor-síku. Þegar svínunum er slátrað á haustin og snemmvetrar hafa þau því stækkað og fitnað af hnetunum og það má sannarlega finna á bragðinu. Það er dimmt og minnir á skóginn þaðan sem það kemur, en það er líka einstaklega meyrt og mjúkt eins og smjör; ber það með sér að svínið hefur lifað við allsnægtaborð.

Árstíðarbundnar svínaafurðirÞar sem ekki er hægt að stjórna því hvenær gyltan er ræða eða hvenær hún gýtur eru grísirnir á misjöfnum aldri þegar þeim er slátrað. Bændurnir geta þó stjórnað afurð-unum með því að slátra þeim yngstu síðast. Algengast er að gripirnir séu um fjórtán mánaða þegar þeim er slátrað og vegi þá um 200 kíló. Sumir grísirnir eru eldri en aðrir yngri. Til samanburðar eru aligrísir aldir í fjóra til sjö mánuði í verksmiðjubúum.

Þar sem slátrað er einu sinni á ári er blóðpylsa þeirra Korsíkumanna aðeins til á haustin og snemmvetrar. Sama má segja um ferskpylsunar. Figatellu, sem er kryddpylsa úr svínalifur, er fáanleg fersk um miðjan vetur en hangin og þurkuð frá því um ára-mótin og fram á vor. Hún þykir allra best fersk og betri eftir því sem hún er minna þurrkuð. Smærri vöðvar, pylsur og lærin af minnstu dýrunum duga heldur ekki út árið. Fólk borðar því unnar kjötvörur sem árs-tíðarbundinn mat á Korsíku. Hver árstími hefur sinn svip, sitt þroskastig í bragði og áferð. Fólk sem hefur látið verksmiðjukjöt-vinnslu eyðileggja fyrir sér hangna svína-skinku eða lifrarpylsur ætti að fara í endur-hæfingu til Korsíku. Kjötvinnsla er þar jafn náttúruleg og hún ætíð var og á að vera.

Þegar svínunum hefur verið slátrað taka bændurnir lærið og leggja í saltpækil í þrjár vikur og hengja það síðan upp, helst í helli þar sem er jafn hiti og rakastig kjörið. Þar hangir það í nokkra mánuði. Minni vöðvar og pylsur þurfa skemmri tíma í pæklinum og verkast fljótar í hellinum. Saltið heldur utanaðkomandi bakteríum og örverum frá kjötinu og hefur líka áhrif á hverjar af þeim örverum sem eru í kjötinu ná að umbreyta svínakjöti í skinku. Í raun er skinkugerð ekki ósvipuð vinnsla og ostagerð, þar sem mjólk er umbreytt í ost, eða brauðgerð, þar

sem korni er umbreytt í brauð, með aðstoð örvera.

Vottuð og viðurkennd aðferðKorsíkumenn börðust lengi fyrir því að fá upprunaviðurkenningu á þessar svínaafurð-ir, sem í Frakklandi er appellation d’origine contrôlée eða AOC. Þetta eru annars vegar staðlar sem tryggja kórrétta ræktun, verkun og vinnslu og hins vegar viðurkenning á að ekki sé hægt að framleiða tiltekna stað-bundna vöru nema á þeim stað sem vinnsla hennar mótaðist. Vottunin ver framleiðend-ur fyrir samkeppni við eftirlíkingar og ver neytendur fyrir vörusvikum. Þótt núverandi kerfi sé aðeins aldar gamalt má rekja for-sögu þess aftur til upphafs fimmtándu aldar þegar mygluostur úr sauðamjólk frá Roque-fort var verndaður með lögum í Frakklandi fyrir eftirlíkingum úr öðrum sýslum.

AOC-vottorð eru gefin á vín, áfengi, osta, smjör, grænmeti, hunang og í litlum mæli á kjöt. Þegar Korsíkumenn hófu baráttu sína fyrir vottun á svínaafurðirnar voru það helst kjúklingar frá Bresse og lömbin úr saltslétt-unum við Saint Michel sem nutu verndar og vottunar. En nú hafa Korsíkumenn fengið prisuttu, lonzo og coppa skráð og vottað. Ef þið rekist á AOC stimpil á þurrskinku og yfirskriftina Jambon sec de Corse – Prisuttu eigið þið að vera viss um þarna sé sannar-lega skinka af korsísku svíni og hún unnin samkvæmt korsískum hefðum.

Falskur matur og fölsk svínOg það er ekki hægt að ráðleggja fólki að kaupa aðrar svínaafurðir en vottaðar. Og varla þótt þið séuð á Korsíku. Þar er ógrynni af svínakjöti flutt til eyjarinnar til að anna sívaxandi eftirspurn túrista eftir hefð-bundnum korsískum mat; eftirspurn sem bændurnir í fjöllunum geta á engan hátt annað. Og þá svindla náttúrlega óprúttnir upp í gatið.

Það er alvanalegt að svindlað sé í mat-vinnslu. Það er ekki bara MS sem gerir það með því að selja hleypt jógúrt sem íslenskt skyr. Þegar tiltekin matur kemst í tísku og eftirspurn vex um allan heim gerist tvennt. Verð á upprunalegu vörunni ríkur upp og hafin er framleiðsla á ódýrari eftirlíkingum til að mæta eftirspurn.

Það eru til dæmis engar líkur á að það sem ykkur er selt sem balsamikedik frá Modena út í stórmarkaði sé í raun tólf ára edik úr Trebbiano-berjum sem hefur tekið lit sinn, áferð og bragð af því að vera flutt á milli áma eftir kúnstarinnar reglum ár eftir ár. Balsamedikið sem þið kaupið út í búð er venjulegt edik með íbættri karamellu og er allt önnur Ella en edikið sem það dregur nafn sitt af. Lítrinn af raunverulegu balsam-ikediki frá Modena kostar um 200 til 250 þúsund krónur út úr búð. Og það eru litlar

Villtur heima-alinn maturKorsíka er einstök matarkista. Ekki bara fyrir hversu frjósamt fjallið í sjónum er heldur líka fyrir það hvernig heimamönnum hefur tekist að nýta villta náttúru sér til hags-bóta og matar og búa til úr henni einstaka matvöru.

Útigangssvínin á Korsíku halda mikið til í vegköntum. Þar er auðveldast að nálgast matinn. Það er slík ofgnótt af honum á eyjunni að óþarfi er fyrir svínin að klöngrast langt inn í skóginn eftir magafylli.

Frakkar kalla Korsíku eyjuna fögru, l’île de beauté, og ekki að ástæðulausu. Frá mildum ströndum og hvössum klettum gegnum Miðjarðarhafsmela upp eftir skógivöxnum ásum og hlíðum að snarbröttum klettum tignarlegra fjalla ósar eyjan frá sér fegurð og margbreytileika sem má svo bragða á í margvíslegum mat sem verður til á mörkum hins villta og manngerða.

32 matartíminn Helgin 1.-3. maí 2015

Page 33: 01 05 2015

Tökumst óhrædd og meðvituð á viðkynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Tökum vel á móti sölufólki Blátt áfram dagana 27. apríl - 3. maí.

gra

fik

.is

- kaupum ljósið!

Verum upplýst

líkur til þess að kokkar sem gluða svörtu ediki yfir matinn þinn span-deri í þig nokkrum þúsundköllum, nema þá á fáránlega dýrum veit-ingahúsum.

Korsíkumenn eru heldur ekki þeir einu sem svindla á skinku. Þótt engum sé heimilt að fram-leiða Parma-skinku nema þeim sem búa í sveitunum kringum þá ágætu borg hafa menn fundið leið-ir til að anna eftirspurn sem svínin í sveitinni geta ekki staðið undir. Skinka sem sögð er frá Parma er sjaldnast af dýri sem alið var á mysu af parmigiano-ostagerð á bæ í nágrenni Parma. Líklegra er að hún sé af dýri sem flutt var á bíl alla leið frá Póllandi eða Úkraníu til slátrunar í Parma. Matartíska og eftirspurn frá fólki, sem þekkir ekki raunveruleg gæði en treystir aðeins á vörumerki, getur því ekki aðeins raskað hefð- og staðbund-inni vinnslu heldur líka farið illa með dýr að óþörfu.

Upprunamerkingar í Frakk-landi eru mun stífari en á Ítalíu. Reglur á Ítalíu bjóða ætíð upp á hjáleiðir svo selja megi þeim sem lítið vita ómerkilega vöru með eftirsóknarverðu nafni. Sagt er að Ítalir hneykslist á nágrönnum sínum fyrir gagnsæjar og harðar reglur sem hindra allt svindl. Hvers vegna að leyfa útlendingum, sem hvort eð er hafa ekkert vit á mat, að kaupa upp allt það besta, – spyrja Ítalir.

Blessun og bölvun ferðamannaEn svínin eru ekki flutt inn til Kor-síku til að uppfylla alþjóðlega eftir-spurn. Lang mest af afurðunum er neytt innanlands. Þetta misvægi í framboði og eftirspurn er afleið-ing hnignunar fjallabúskapar og ofvaxtar í ferðamennsku.

Korsíka er landbúnaðarland. Fólkið bjó upp í fjöllunum í sval-anum og frjóseminni en síður niðri við ströndina. Hingað kom iðnbylt-ingin aldrei. Þau sem ekki vildu eða gátu komið undir sig fótunum í þorpunum í fjöllunum fluttu burt. Í dag búa 320 þúsund manns á Korsíku. En talið er að um 800 þúsund manns af korsneskum uppruna búi í Frakklandi og þar af um 200 þúsund í Marseille. Utan Frakklands er síðan hátt í ein og hálf milljón Korsíkumanna til viðbótar, dreifð um heiminn. Af tveimur á hálfri milljón Krosíku-manna býr því aðeins tíundi hlut-inn á Korsíku. Þetta segir allt um hvurslags útkjálki Korsíka hefur verið á síðustu öldum.

Aukinn ferðamananstraumur stöðvaði þessa hnignun. Á hverju ári koma um þrjár milljónir ferða-manna til Korsíku, mest Frakkar. Korsíkumenn eru svo til jafn-margir Íslendingum eða um 322 þúsund. Ferðamannastraumurinn er hins vegar þrefalt meiri. Ferða-menn standa undir um 31 prósenti af landsframleiðslu eyjarinnar og heldur henni um miðbik franskra sýslna. Án ferðamannastraumsins væru Korsíkumenn bláfátækir. Landsframleiðsla á Íslandi er 25 prósent meiri en á Korsíku. Þar af má rekja um 15 prósent til ferða-manna.

Að sumu leyti ber Korsíka þennan ferðamannastraum vel. Hér eru ekki stór hótel og stærsti hluti strandlengjunnar er ósnort-inn sem og fjöllin og fjalladal-irnir. Gististaðir og veitingahús eru smá og leggja áherslu á mat og menningu heimamanna. En að öðru leyti er augljóst hvernig ferðamannaiðnaðurinn er að kæfa suma hluta eyjarinnar. Ferðamenn sækja einkum á strandlengjuna utan stærstu bæjanna og leggja undir sig þorpin þar. Kringum þau eru síðan byggð hverfi smáhýsa fyrir túrista. Fjöldi ferðamanna er slíkur að sú menning og sá matur sem seldur er túristum verður æ útþynntari og endurtekningasam-ari; einskonar sviðsetning og leik-

Systkinin Henri og Delphine reka saman

veitingastaðinn L’archivolto í

ferðamanna- og fyrrum virkis-

bænum Bonifa-cio. Þau opna í byrjun apríl og

loka um miðjan október. Þau voru

vön að ferðast um heiminn á

veturna en Delp-hine segir þau nú

orðin of gömul til þess. Maður

verður heimakær með aldrinum,

segir hún.

tjöld líkt og Íslendingar þekkja frá sinni ferðamennsku. Það getur verið kúnst að finna hina raunverulegu Korsíku á Korsíku. Það er ef menn vilja ekki fallast á að ferðamannalandið sé hin raunverulega Korsíka.

Það er hins vegar þess virði, ekki síst fyrir mataráhugamenn. Það eru ekki bara svínin sem gera korsískan mat spennandi heldur líka sauðir og geitur, kast-aníuhnetur og hunang, olívuolía og vín, skógarber og sveppir. Allt tengist þetta ræktun og vinnslu á mörkum hins villta og mann-gerða. Og mig langar að segja ykkur meira af því í næstu viku.

Gunnar Smári Egilsson

[email protected]

matartíminn 33 Helgin 1.-3. maí 2015

Page 34: 01 05 2015

Það getur enginn keypt regnbogann

Rúrí hefur miðlað hugmyndum sínum

um náttúruna og veru okkar á jörðinni

í hina ýmsu miðla síðastliðin fjörutíu

ár. Hún hefur fegrað, hneykslað og vakið

til umhugsunar með verkum sem oftar

en ekki hverfast um vatnið og hinar ýmsu

birtingarmyndir þess. Hún vakti heimsat-hygli með verki um

íslenska fossa á Feneyjatvíæringnum en á Íslandi eru hún

kannski þekktust fyrir regnbogana sína, sem

henni finnst svo fal-legir því enginn á þá og því geti allir notið

þeirra. Rúrí frumflytur nýjan gjörning fyrir

Listahátíð í Reykjavík þann 16. maí næst-komandi í Norður-

ljósasal Hörpu.

T enging mín við náttúruna byrj-aði mjög snemma því við vorum svo lánsöm að eyða öllum okkar

sumrum við Ísafjarðardjúp þaðan sem faðir minn er ættaður. Þar upplifðum við yndislegt og fullkomið frelsi í nánd við fossa, sjó, fjöll og dali án þess að nokkuð truflaði því það var ekki enn komið raf-magn. Ætli þessi náttúrutenging sé ekki bara í blóðinu,“ segir listakonan Rúrí sem mun frumflytja gjörning í Norður-ljósasal Hörpu á Listahátíð þann 16. maí næstkomandi.

Gjörningurinn mun snerta vatnið, mannkynið og jörðina en það eru við-fangsefni sem hafa verið Rúrí hugleikin frá upphafi ferils hennar. „Svo bjó ég í tvö ár úti í Flatey á Breiðafirði og það hafði líka mjög mikil áhrif á mig og tengingu mína við náttúruna,“ segir Rúrí en hún starfaði þar sem kennari og skólastjóri í Flatey eftir að hafa lært myndlist við Mynd- og handíðaskólann í Reykjavík og járnsmíði í Iðnskólanum. „Frá Flatey fór ég svo beint í framhaldsnám til Hollands og það voru dálítið harkaleg umskipti.“

Listin er dýpri en mammonListsköpun Rúríar hverfist oftar en ekki um jörðina og hverfulleika náttúrunnar. Hún er líka oft á tíðum beinskeitt og póli-tísk. Gjörningur hennar frá árinu 1974 er mörgum minnisstæður en þá rústaði hún gyllta Benz-bifreið á Lækjartorgi við hneykslan og forundran margra. Reykvískir góðborgarar urðu ekki síður hneykslaðir ári síðar þegar hún klædd-ist þjóðbúningi úr ameríska fánanum á 17. júní.

„Myndlistin hefur alltaf verið hluti af þessum kapítalíska heimi en það er ekki það sem myndlistin snýst um. Hún snýst um önnur gildi sem eru miklu dýpri en peningar og mammon. Listin á að snúast um huglæg gildi eins og tilfinningar, ást og umhyggju. Siðferði og gagnkvæma virðingu, til dæmis gagnvart náttúrunni, öðru fólki og öðrum þjóðum.“

Rúrí segir gjörningaformið hafa hentað sér vel, kannski að hluta til vegna þess hversu illa það passar inn í markaðsvæð-ingu listarinnar. „Ég fann fljótt að gjörn-ingaformið hentaði mörgum af mínum hugmyndum vel, þó ekki öllum,“ segir Rúrí sem aldrei hefur bundið sig við einn miðil. Uppsprettu verka hennar er alltaf að finna í hugmyndinni sem mótar þau. „Ég lít á listina sem heimspeki og hlut-verk listamannsins er að túlka heim-spekina eða hugmyndina í efni. Það er grunnforsendan hjá mér, að finna rétta efnið eða tæknina fyrir hverja hugmynd.

Ég náttúrulega dauðsé eftir því að hafa sett mér þetta markmið til að byrja með,“ segir Rúrí og hlær, „því ég þarf stöðugt að vera að læra, stöðugt að vera að kynna mér aðrar aðferðir til að vita hvort hug-myndin geti gengið upp í hverjum miðli. Þetta er mikil rannsóknarvinna.“ Afurð rannsóknarvinnu síðastliðinna fjörutíu ára er fjöldinn allur af gjörningum, skúlp-túrum, vídeó-verkum, innsetningum, hljóðverkum, kvikmyndum, bókverkum og ljósmyndum svo fátt eitt sé nefnt.

Vatnið er hrífandi og mikilvægt„Þetta er fyrsta myndavélin mín en ég fékk hana þegar ég var ellefu ára,“ segir Rúrí og tekur fram forláta rúss-neska myndavél sem leynist innan um gömul hnattlíkön á vinnustofunni. „Ég var næstum dottin ofan í foss þegar ég var nýbúin að fá hana og enn að venjast því að ganga og horfa ofan í linsuna á sama tíma,“ segi Rúrí og hlær. Hún hefur greinilega heillast snemma af fossum en vatnið og ýmsar birtingarmyndir þess er leiðarstef í gegnum allan hennar feril.

„Það eru svo margir fletir á vatninu,“ segir Rúrí aðspurð um hvað það sé sem heilli hana við vatnið. „Það er til dæmis yndisleg samlíking við tíma og svo er það undirstaða lífsins. Við erum ekki án vatns, yfir 60% af líkamanum er vatn. Það liggur í augum uppi að vatn er mjög mik-ilvægt. Vatn er líka mjög hrífandi og þá dettur mér Flatey aftur í hug. Flatey að vetrarlagi, þegar snjór liggur yfir en flóð og fjara gera það að verkum að klapp-irnar verða berar á mjóu belti yfir sjávar-máli, svartar, og yfir liggur sinnepsgulur

Rúrí mun flytja gjörninginn Lindur-Vocal 7 í Norður-ljósasal Hörpu laugardaginn 16. maí. Verkið tekur um 40 mínútur í flutningi. „Ég veit að þetta verður heilmikið sjónar-spil. En gjörningar eru þess eðlis að það er áhorfand-inn sem upp-lifir svo við skulum ekki taka það frá honum með því að segja of mikið.“Sama dag og Rúrí flytur gjörninginn í Hörpu verður opnun á sýning-unni Icelandic Art – Then and now, í Nordiska Aquarelle Museet þar sem Rúrí sýnir stóra vídeó-innsetningu, sem byggir á 5 metra háum vídeó-verkum í 360° hring í 150 fermetra skála. Mynd/Hari

Rúrí fékk fyrstu myndavélina sína þegar hún var ellefu ára gömul.

34 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

RIGA Í LETTLANDIFRÁBÆRT TILBOÐ TIL

14. -17. MAÍ Á SÍÐUSTU SÆTUNUM

Verð aðeins kr. 69.900.-Innifalið: flug frá Keflavík og Akureyri, 4★ hótel á besta stað með morgunmat, rúta frá flugvelli og íslenskur fararstjóri.

Riga er meira en 800 ár gömul borg eða frá árinu 1201. Þar blandast saman miðaldarmiðbær og nútímaborg. Gamli borgarhlutinn með sinn sjarma og hefðbundin nútímaborg í hraðri þróun. Hvort sem það er menningin - söfn eða fallegar byggingar, listaviðburðir og verslanir með allt það nýjasta á góðu verði - þá finnur þú það í Riga. Í Riga má finna eitt mesta samsafn af Art Noveau eða Jugend byggingalist. Þá er næturlíf Riga orðið þekkt fyrir að vera fjörugt og dregur til sín fjölda fólks víða að.

Framhald á næstu opnu

Page 35: 01 05 2015

Hótelið í Boonsboro á sér langa og dramatíska sög u, ek k i a lveg lausa v ið af turgöng ur .. .

Nor a roBerts er vinsælasti ástarsagnahöfundur Bandaríkjanna og allar bækur hennar frá 1999 hafa komist á metsölulista New York Times.

Í senn hjartnæm og áhrifamikil, rómantísk og spennandi.

Biðlund er Bókin í fríið!

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

Page 36: 01 05 2015

þari, stálgrár himinn og stálgrátt haf. Þetta er alveg ótrúlega fallegt og tært. Svo minímalt en samt titr-ar hver taug þegar maður gefur sér tíma til að horfa og njóta.

Að hlusta á dropa detta og falla í vatn er líka fallegt. Ein af fegurstu minningum mínum hljóðlega séð er lítil lækjarbuna í Mjóafirði. Að vakna við hljóðið í henni er eitt-hvert fegursta hljóð sem ég man eftir. Svo er fossinn mjög máttug birting vatnsins en ef við ætlum að fara út í táknfræði þá þurfum við tvö viðtöl í viðbót,“ segir Rúrí og hlær en minnist svo síðast en ekki síst á regnbogann sem hún hefur alla tíð verið mjög heilluð af. „Ég held að það sé enginn maður sem ekki gleðst þegar hann sér regnboga á himni. Það sem mér finnst svo stór-kostlegt við regnbogann er að þú veist aldrei hvort eða hvenær hann birtist. Og það skiptir engu máli þó hann standi bara í nokkrar sekúnd-ur í hvert sinn, hann veitir okkur alveg ómælda gleði. Regnboginn er ekki efnislegur, það getur enginn keypt regnbogann, það getur eng-inn átt hann og því getur enginn bannað öðrum að njóta hans. Svo er hann ekki varanlegur því þegar sól-in hættir að skína þá hverfur hann.“

Stjórnvöld ættu að fagna gagnrýniRúrí tók þátt á Feneyjatvíæringn-um fyrir hönd Íslands árið 2003 þar sem hún sýndi verkið „Arc-hive-Endangered Waters“. Verkið er einskonar gagnvirkur gagnabanki með myndum og hljóðum af fossum í útrýmingarhættu og í verkinu end-urspeglast skýr afstaða Rúríar til umhverfisverndar. Sú afstaða birtist líka í „Eyjabakkagjörningnum“ sem hún framkvæmdi árið 1999. „Það er fyrsta verkið sem ég tek þátt í

með fjölda annara listamanna og þar sem ég tek beinlínis þátt í hugmyndalegum átökum í nútímanum. Mér þykir afskap-lega vænt um þennan gjörning og ekki síst þykir mér vænt um hversu margir komu upp á hálendi og báru steina með orðum þjóðsöngsins. Margir töluðu um það eftir á hvað þetta hefði verið sterk upplifun og skynjun. Það voru búin að vera mótmæli utan við Alþingishúsið í heilan vetur en það var sáralítið sagt frá því í fréttum og fólk var farið að missa vonina um að það væri hægt að hafa áhrif á það hvernig væri verið að fara með landið okkar. Að landsmenn hefðu bara ekkert að segja. En gjörningurinn virkaði eins og lykill í skráargati því fólk fékk nýjan innblástur og næsta vetur voru dagleg mótmæli á Austurvelli,“ segir Rúrí og leggur áherslu hversu gott það hafi verið að finna svo bein áhrif af listinni. „Mér fannst vænt um það sem Angela Merkel sagði um daginn. Að það væri lán að Þýskaland hefði lista-menn sem gagnrýna og þora að gagnrýna stjórnvöld. Auðvitað ættu öll stjórnvöld að fagna því að íbúarnir hafi vilja og frelsi til að geta gagnrýnt. En umhverfismálin eru ekki einkamál þjóðarinnar eða stjórnmála-manna. Þau snerta alla jörðina því jörðin er ein heild. Það upplifði ég sterkt þegar ég bjó í Flatey því þar er sjóndeildarhringur-inn 360 gráður. Maður skynjar þar að við erum á hnetti.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Rainbow I. Stilla úr 20 mínútna gjörningi/innsetningu sem var framkvæmdur við Korpúlfsstaðir árið 1983. Mynd af vef Rúríar: www.ruri.is

Mér fannst vænt um það sem Angela Merkel sagði um daginn. Að það væri lán að Þýskaland hefði listamenn sem gagnrýna og þora að gagnrýna stjórnvöld. Ljósmynd/Hari

Ég lít á listina sem heimspeki og hlutverk listamanns-ins er að túlka heim-spekina eða hugmyndina í efni.

36 viðtal Helgin 1.-3. maí 2015

TRYGGVI ÓLAFSSON hefur starfað sem málari í yfir 40 ár, búandi í Danmörku. Hann hefur samhliða því að mála, unnið einar 50 grafíkmyndir í prentverki á Fjóni, offset-litografíur. Einnig hefur hann fengið prentaðar þrjár möppur með grafíkmyndum í Danmörku, að ótöldum myndum í danskar bækur.

Eftir að Tryggva fannst hann hafa „málað sig útí horn“ í lok abstrakttímabils síns um 1967, fór hann að þreifa sig áfram með að mála fígúrat́v málverk. Þessar tilraunir veturinn 1968-69 opnuðu fyrir honum möguleika á að nota myndefni úr dagblöðum og öðrum fjölmiðlum í gerð mynda og það gerir hann enn.

Myndmál sitt hefur hann haldið áfram að rækta æ síðan, eins og gróður í garði. Hann hefur orðið póetískari og jafnframt djarfari í myndmáli sínu með árunum. Ekki síst á allra síðustu tímum hefur mátt finna meiri skáldskap í verkunum, ásamt kímni og persónulegri litameðferð.

Eftir slys 2007 flutti Tryggvi til Íslands og eftir það hefur hann ekki getað málað. Hann er þó ekki alveg af baki dottinn, því að með hjálp góðra aðstoðarmanna er hann enn kominn af stað í grafíkinni, nú á Íslandi.

TRYGGVI ÓLAFSSONNÝ GRAFÍK

Jarðnesk ljóð

Þér er boðið á opnun sýningarTryggva Ólafssonar á nýrri grafík í Gallerí Fold föstudaginn 1. maí kl. 15.00 –17.00. Léttar veitingar og músík. Allir velkomnir.

B O Ð S K O R T

Rauðarárstígur 12 - 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.isÞverholt 13 105 Reykjavík · Sími 511 1234 · www.gudjono.is

Page 37: 01 05 2015

utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND

ÁRNASYNIRBörnunum

finnst Rigningin góðLáttu ekki lélegan

frábært úrval gæða regnfata

útbúnað halda þeim inni

fyrir börnin frá didriksons

Page 38: 01 05 2015

38 bílar Helgin 1.-3. maí 2015

ReynsluakstuR nissan Juke

Töffarabíll sem leynir á sér

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.iswww.tolvutek.is

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Reykjavík Akureyri

Öflug spjald- og leikjatölva með öllum klassísku tökkunum ásamt 5” kristaltærum HD snertiskjá og

ótrúlegu úrvali af leikjum og forritum!14.900

LEIKJATÖLVA

ÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNIÓGRYNNILEIKJANÆR ÓTAKMARKAÐ ÚRVAL AF LEIKJUM OG FORRITUM FYRIR ÞESSA ÓTRÚLEGU GRÆJU

Nissan Juke er bíll sem vekur athygli fyrir djarflega hönnun. Hann er ekki stór, ekki smár heldur einhvers staðar þarna á milli og kemur virkilega á óvart þegar sest er undir stýri hversu kraftmikill hann er.

Þ að er ekki almennilega hægt að lýsa útliti Nissan Juke. Þess vegna

er svo gott að hér fylgja myndir með. Hann er stærri en smábíll, minni en jepplingur, með ávalar línur og hann sker sig úr jafnvel þó hann sé í hlut-lausum gráum lit. Það sem helst kemur á óvart, þegar sest er undir stýri, er hversu kraftmikill hann er. Þetta er bíll sem leynir á sér.

Nissan Juke hefur verið í nokkurn tíma á mark-aði en loksins er komið að því að hann fæst með fjórhjóladrifi. Einfalt er að setja í fjórfjóladrifið – bara ýta á einn einasta takka. Með endurhönnun bílsins nú er farangurs-rýmið einnig orðið meira en var í fyrri týpum, en þess er þó aðeins hægt að njóta til fulls ef valinn er framhjóladrifinn bíll. Þú einfaldlega velur hvort þú vilt meira

drif eða meira rými í skottinu. Já, og þess bera að geta að bíll-inn er ekki þriggja dyra eins og mér fyrst sýndist heldur er hann fimm dyra, og raunar einnig vinum og kunningjum sem báru bílinn augum. Með því að koma handfanginu á hurðaopnaranum á aftur-hurðunum fyrir að ofan-verðu á fyrirferðarlítinn hátt virðast ekki vera aft-urhurðir, sem gefur bíln-um sportlegt útlit. En þó handföngin væru ofarlega voru þau ekki of ofarlega til að fimm ára dóttir mín gæti opnað sjálf.

Áður en ég sótti bílinn í reynsluakstur reyndi ég að sjá fyrir mér hvers kon-ar fólk myndi fá sér Niss-an Juke því ég áttaði mig ekki alveg á honum og spurði sölumanninn meira að segja sérstaklega að þessu. Hann svaraði því til að það væri alls konar

fólk, til að mynda konan hans. Án

nissan Juke acenta Plus

4wd

5 dyra

Vél 1618 cc

190 hestöfl

Eyðsla 6,5 l/100 km í

blönduðum akstri

Úblástur 153 Co2 g/km

Tog 240 Nm

Lengd 4135 mm

Breidd 1765 mm

Farangursrými 207-354 lítrar

Verð frá 3.590.000 kr

þess að ég hafi hugmynd um hvern-ig konan hans er þá komst ég að niðurstöðu eftir að hafa ekið bíln-um í tvo sólarhringa: Þetta er bíll fyrir töffara. Það eru töffarar sem keyra afgerandi bíla í umferðinni og töffarar sem vilja 190 hestöfl þó þeir séu ekki endilega að sækjast eftir sérlega stórum bíl. Með bakk-myndavél, íslensku leiðsögukerfi og sólþaki er síðan flest allt komið sem þarf til að vera töffari en halda samt í helstu þægindi fyrir sann-gjarnt verð.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Útlit Nissan Juke er afgerandi og vekur hann athygli, jafnvel í hlutlausum gráum lit. Mynd/Hari

Leiðsögukerfi með Íslandskorti er staðalbúnaður sem nálgast má í gegnum sjö tömmu snertiskjá.

Búið er að stækka farangursrýmið frá fyrri gerð upp í 354 lítra en fjórhjóla-drifið tekur sitt pláss og í þeirri gerð, líkt og ég ók, er rýmið 207 lítrar.

Page 39: 01 05 2015

www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | [email protected] | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út

Við fyrsta hanagal: Morgungöngur FÍ og VÍS4.-8. maí, kl. 6:00 - Göngurnar taka 2-3 klst.

Fátt er betra en að byrja góðan dag með fjallgöngu og fylla lungun af fjallalofti fyrir verkefni dagsins.

Mánudagur: Helgafell við Hafnarfjörð.Þriðjudagur: Mosfell í Mosfellsdal.Miðvikudagur: Keilir.Fimmtudagur: Vífilsfell við Sandskeið. Föstudagur: Úlfarsfell.

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Maí05.05 - Eldfjalla- og gjótukönnun •13.05 - Örganga um Breiðholtið16.05 - Hrútsfjallstindar18.05 - Barnavagnavika •20.05 - Örganga um Breiðholtið23.05 - Hvannadalshnúkur23.05 - Heinabergsfjöll27.05 - Örganga um Breiðholtið30.05 - Sveinstindur

Júní07.06 - Herdísarvík og Strandarkirkja11.06 - Pöddulíf í Elliðaárdal •13.06 - Birnudalstindur16.06 - Grasaferð og galdralækningar16.06 - Hringur um Botnssúlur17.06 - Leggjarbrjótur19.06 - Sumarsólstöðuganga FÍ og VÍS á Skjaldbreið20.06 - Toppahopp í Vestmannaeyjum20.06 - Níu tindar Tindfjalla21.06 - Eyjasprang og giljagöngur •23.06 - Álfar og tröll á Jónsmessu •24.06 - Björg í bú: Látrabjarg26.06 - Leyndardómar Reykjaness •26.06 - Í faðmi Fljótafjalla27.06 - Hornstrandir: Félags- og vinnuferð30.06 - Útieldun og vatnasafarí •30.06 - Þar sem vegurinn endar: Strandir

Júlí02.07 - Hinn óeiginlegi Laugavegur03.07 - Skaftártunga með Tungufljóti03.07 - Hjólahringur um Laugarvatnsfjöll04.07 - Í fótspor útilegumanna á Ströndum07.07 - Háfjalladagar á Tröllaskaga09.07 - Hornbjargsviti og Hornbjarg09.07 - Náttúruperlur í Vestur-Skaftafellssýslu10.07 - Laugavegur-Fimmvörðuháls. Hraðferð10.07 - Símahúsaferð á Austurlandi10.07 - Undraheimar Eldhrauns og Hverfisfljóts11.07 - Fimmvörðuháls13.07 - Sæludagar í Hlöðuvík15.07 - Fjölskylduganga um Laugaveginn •16.07 - Raðganga umhverfis Langjökul17.07 - Þjórsárver: Náttúruperla á heimsvísu17.07 - Kverkfjöll: Andstæður elds og íss18.07 - Umhverfis Langasjó19.07 - Fuglabjörgin miklu á Hornströndum22.07 - Hefðbundinn Laugavegur22.07 - Lónsöræfi23.07 - Fjölskylduferð í Norðurfjörð •23.07 - Hornbjargsviti og Hornbjarg23.07 - Friðland að Fjallabaki24.07 - Krakkaferð í Kerlingarfjöll •25.07 - Fimmvörðuháls28.07 - Með eilífðinni á Arnarvatnsheiði29.07 - Lónsöræfi30.07 - Fjölskylduganga um Laugaveginn •

Sjá nánar um allar ferðir á www.fi.is

Nánari upplýsingar og skráning er í síma 568 2533 eða í netpóst [email protected]

Skráðu þig inn – drífðu þig út

Komdu og vertu með!Komdu og vertu með!

Upplifðu náttúru ÍslandsKomdu og vertu með!Ferðafélag Íslands

Upplifðu

ævintýri

í sumar!

Page 40: 01 05 2015

Annars kemur löggan

EEf þú setur ekki á þig beltið kemur löggan og tekur þig. Þessi setning hljómar stundum innan úr lúinni Ford station bifreið í Hlíðunum. Þetta er ekki illa meint. Ekki beinlínis verið að ala á hræðslu við lögregluna. Ég hef enda persónulega hef aldrei þurft að óttast laganna verði sérstaklega. Alinn upp í rólegu hverfi í Kópavoginum. Þangað kom lögreglan afar sjaldan tilbúin í aksjón. Afbrotaferillinn fór heldur aldrei á almennilegt flug. Helst að Hómblest kexpakki eða svo hafi ratað í innanávasa í hverfisbúðinni, Grundarkjöri, seint á níunda áratugn-um. Þessi lögregluríkisáróður er því meira almenn leti og einkar ófullkomið uppeldi af minni hálfu.

Helstu samskipti mín við lögregl-una hafa því verið í gegnum starfið mitt sem blaðaljósmyndari. Þau hafa yfirleitt verið á ljúfu nótunum. Ef frá eru talin einstök atvik eins og þegar danska óeirðalögreglan ætlaði að berja mig með kylfu ef ég hypjaði mig ekki af vettvangi mótmæla. Vandamálið sem ég reyndi, á vondri skóladönsku, að tjá þeim var að þar væru þeir nýbúnir að sprengja táragas. Engu tauti var þó við þann danska komið, enda sjálfsagt þreyttur og yfirstressaður svo ég rölti snöktandi með sviðin augu heim á leið.

Svipaðar sögur er hægt að segja frá búsáhaldabyltingunni og fleiri at-burðum síðusta ára þar sem lögreglan, öll hengd upp á þráð, reyndi eftir bestu getu að halda friðinn. Í einni eftir-hrunsbyltingunni var Geir Jón, þá yfir-lögregluþjónn, að skrúbba tómata og egg framan úr sínum mönnum þegar einhver gerði sér lítið fyrir og þrykkti í hann eggi. Geir Jón er ekki lítill maður og sem betur fer rólegur að eðlisfari. En þarna öskraði hann svo undirtók í húsum við Austurvöll: „Hver vogar sér að kasta í mig!“ Það mátti heyra saumnál detta og fátt var um eggjakast næstu mínúturnar.

Þannig á þetta líka að vera. Ein-kennisklædd lögregla á skilið virðingu. Þetta er lýjandi og taugatrekkjandi starf og yfirleitt á að vera nóg að hún mæti á svæðið til að skakka leikinn. Það á ekki að þurfa byssur og táragas til. Það þýðir þó ekki að lögreglan hafi óskorað vald til að svínbeygja þá sem fyrir lenda. Enda laganna verðir hvorki alvitrir né óskeikulir. Það sannaðist þegar Ómar Ragnarsson og fleiri eldri borgarar voru járnaðir og bornir af vettvangi umhverfisspjallanna sem Vegagerðin stóð að í Gálgahrauni fyrir nokkrum misserum.

Þessir sömu borgarar mega því vel sýna ákveðna en þó kurteisa borgara-lega óhlýðni þegar lögreglan fer fram úr sér. Rétt eins og þá gerðist.

En löggunni er oft ákveðin vor-kunn. Sem fulltrúar ríkisvaldsins er þeim skipað í margar ólukkuaðgerðir sem fæstir hafa gleði af, hvoru megin borðsins sem þeir sitja. Þess vegna er svo mikilvægt að lögreglan sé gegnsæ í öllum sínum aðgerðum. Verði ekki

leynilegur refsivöndur ríkisins eins og stundum hefur borið við. Lögreglan skapi sér frekar orðspor sem sanngjörn og skynsöm stofnun sem hefur heill borgaranna að leiðarljósi. Einkenni-sorðin; með lögum skal land byggja enda nokkuð góð .

Þetta með sýnileikann á sérstaklega vel við í umferðinni. Umferðarlögregl-an getur með því einu að láta sjá sig dregið úr umferðarhraða sem eykur umferðaröryggi. En öryggi og lítil slysatíðni virðist ekki skila sér nógu hratt í hagkerfið. Þar koma sektirnar sterkar inn.

Sektir í umferðinni eru óþrjótandi tekjulind og með hraða- og gatna-mótamyndavélum tikkar stanslaust inn. Mikill vill þó meira. Því er lög-reglan auk þess að sinna hraðaeftirliti á merktum bílum og mótorhjólum búin að fjárfesta í felubíl. Einhver hugmyndaríkur starfskraftur í innan-ríkisráðuneytinu hefur fengið þessa líka gæðahugmynd; hví ekki að troða myndavél inn í skottið á stationbíl, leggja honum í vegkanta hér og þar og taka hraðamyndir. Brilliant leið til að fá helling af peningum! Ekki hefur það þó skilað alveg nógu miklu því ökumenn hægja gjarnan á sér þegar þeir sjá bilaða bíla úti í vegkanti. Svona upp á öryggið.

Tengdamömmubox! Fólk lítur alltaf undan þegar það sér bíl með tengda-mömmubox á toppnum, hefur sá hug-myndaríki þá sagt. Leggja svo bara lengst upp á umferðareyju á stað rétt áður en umferðarhraðinn fer úr 60 í 80 og þá – þá er hægt að horfa á pen-ingana streyma inn í ríkiskassann.

Ég grét söltum reiðitárum þegar þetta plott virkaði fullkomlega á mig. Rauður blossinn úr radarmyndavélinni bergmálar enn í augntóftunum. Þeir náðu mér á Kringlumýrarbrautinni. Ekki þar sem börn og gangandi veg-farendur eru á stjái. Nei, þar sem um-ferðareyjan er breið og tæplega tveggja metra há girðing skilur akreinarnar svo endanlega að.

Sjálfsagt hafa þeir nartað í góðan kleinuhring, bölvaðir kettirnir – súp-andi kaffi af brúsa. Þetta er sjálfsagt draumavaktin, afslöppun uppi á um-ferðareyju í leynibíll með tengda-mömmubox fullu af Ömmukleinu-hringjum. Ég er svolítið bitur, ég viðurkenni það.

Sektin kom inn um lúguna nokkrum dögum síðar. Augljóslega smurt og skilvirkt kerfi. Mér var boðið að ljúka málinu strax – og þá með afslætti. Ég ætla að þiggja það enda stenst ég ekki tilboð.

Svo til að taka steininn úr fékk ég ekki einu sinni myndina. Er það nú ekki það minnsta, að fá alla vega fal-lega litmynd til að hengja upp á vegg.

En, jæja, eitt gott kom þó út úr þessu öllu saman. Uppeldi mitt á börnunum getur haldið sínu striki. Klárið af disk-unum ykkar krakkaskammir – annars kemur löggan og sektar pabba gamla.

Teik

ning

/Har

i

HaraldurJónassonhari@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Skemmtilegar sögur af

skelfilegum dreng!

MetsölulistiEymundsson

BarnabækurVika 17

1.

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39

40 viðhorf Helgin 1.-3. maí 2015

Page 41: 01 05 2015

ROUBAIX C2

Verð: 309.990 kr.

HJÓLIÐ HANSMeiri hraði, minni þreyta og meiri ferskleiki hvort sem þú ætlar að skjótast austur fyrir fjall eða niður í bæ. Roubaix er hannað til að auka þægindi í lengri hjólaferðum á grófu malbiki og hörðu undirlagi með FACT carbon 8r stelli og zertz eiginleika.

DOLCE ELITE DISC

Verð: 229.990 kr.

HJÓLIÐ HENNARSérhannað fyrir konur eins og þig sem láta ekkert stoppa sig, hvort sem þú vilt komast

hratt eða njóta útiverunnar mjúklega allan ársins hring. Alvöru hjól með Shimano Tiagra skiptingum, diskabremsum, E5 álramma og koltrefjagaffli.

Kría hjól ehf // Grandagarði 7 // 101 Reykjavík // S: 534 9164 // kriahjol.is

Hjólreiðahópurinn Hjólakraftur stefnir á WOW Cyclothon Bls. 48

Tómas Ingi Ragnarsson hjólar án spandexgallans Bls. 52

Uppáhalds hjólaleiðir hjólaleiðsögumannsins Bls. 44

Gullhringurinn: Hjólakeppni fyrir byrjendur og lengra komna Bls. 42

Hjólað innan um ljón í lengstu fjallahjólakepni heimsEmil Þór Guðmundsson, hjólagarpur fór ásamt fimm félögum sínum til Suður-Afríku í mars síðastliðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims. Hjólaleiðin er alls 748 kílómetrar og einkennist meðal annars af fjall-görðum, eyðimörkum og vínekrum.

SÍÐA 42

Helgin 1.-3. maí 2015

Hjólreiðar

Page 42: 01 05 2015

hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201542

Kia Gullhringurinn er ein aðgengi-legasta hjólakeppni sumarsins. Keppnin samanstendur af þremur hringjum; 45 kílómetra hring, 60 kílómetra hring og 106 kílómetra hring og því geta byrjendur og afreksfólk fundið eitthvað við sitt hæfi. Kia Gullhringurinn hefur því oftar en ekki orðið fyrir valinu sem fyrsta keppni hjólreiðafólks sem er að stíga sín fyrstu skref. Hjólað er frá Laugarvatni í gegnum stórbrotna náttúru og magnaðar söguslóðir uppsveita Árnessýslu. Í lok keppninnar er boðið upp á mat, drykk og skemmtun.

Allir vinnaKeppnin var fyrst haldin sumarið 2012 og verður því haldin í fjórða sinn í sumar. Mottó keppninnar er „Allir hjóla, allir vinna og allir eru velkomnir,“ og er það vísun í að með þátttöku í keppninni er í raun hálfur sigurinn unninn. Gull-hringurinn er auk þess annálaður fyrir glæsilega brautarvinninga. „Brautarvinningar eru þannig að númer þeirra sem klára keppnina eru dregin út í lok keppninnar og þannig geta allir unnið glæsileg verðlaun þó þeir lendi ekki í efstu sætum og það er það sem gerir Kia Gullhringinn svo aðgengilegan og skemmtilegan,” segir Freyja

Leópoldsdóttir, markaðsstjóri Öskju, sem er umboðsaðili Kia Ís-landi, en Askja er helsti bakhjarl keppninnar.

Fyrir byrjendur og lengra komnaSíðustu tvö ár hefur það haldist í hendur að sigurvegarar í 106 kílómetrunum í karla og kvenna-flokki hafa verið valdir hjólreiða-maður og hjólreiðakona ársins þannig að fremstu hjólarar lands-ins leggja metnað í að sigra í Kia Gullhringnum. Keppnin er þó að sjálfsögðu opin öllum og er ekki hluti af Íslandsmeistararmótinu. Áslaug Einarsdóttir, ein af skipu-leggjendum keppninnar segir að öryggi keppenda sé þeim ofarlega í huga. „Við erum með lækni á vakt í mótsstjórn inni, sex brautarbíla og reynum eftir fremsta megni að hafa umgjörðina sem vandaðasta.“ Skráning er hafin á www.gullhring-urinn.is. „Nú þarf að hafa hraðar hendur því forskráningartilboðið gildir út 2. maí og þá hækkar verðið úr 5.500 krónum í 6.900 krónur. Keppendur fá glæsilega gjafapoka hjá okkur þegar þeir sækja skrán-ingarnúmerin fyrir keppni. Auk þess er fjöldinn allur af frábærum vinningum í boði, ekki bara fyrir efstu sætin,“ segir Freyja.

O kkur er líklega best lýst sem hjólanördum. Við höfum verið að vinna að því að byggja upp hjólreiðamenninguna hér á landi og partur af

því er að fara í ævintýri erlendis og öðlast reynslu,“ segir Emil Þór Guðmundsson hjólagarpur. Keppnin, sem nefnist Cape Epic, nýtur mikilla vinsælda meðal hjólreiðafólks og árlega taka um 1200 hjólreiðamenn þátt. Þegar opnað var fyrir skráningu í keppnina sem fram fer að ári tók einungis níu sekúndur að fylla öll pláss sem í boði eru.

11 brotin viðbein á fyrsta keppnisdegi „Hópurinn sem ég fór með var búinn að skrá sig fyrir löngu og ég kom inn sem varamaður þegar einn datt út,“ segir Emil. Liðsfélagi Emils var Ingi Már Helga-son. Í hinum liðunum tveimur voru annars vegar Arn-þór Pálsson og Guðmundur Gíslason, og hins vegar Björn Ólafsson og Stefán Ákason. „Það hefur alltaf verið draumur hjá mér að taka þátt og ljúka þessari keppni,“ segir Emil, en það er alls ekki sjálfgefið að klára keppnisdagana átta. „Á fyrsta degi brotnuðu til að mynda 11 viðbein í keppendum,“ segir Emil. Einn íslensku keppendanna þurfti svo að hætta keppni samkvæmt læknisráði á þriðja degi. „Liðsfélagi hans kláraði þó keppnina einn síns liðs, en ég veit að þá langar að fara aftur og klára þetta verkefni saman,“ segir Egill. Hann og Ingi Már enduðu í 106. sæti og eru nokkuð sáttir með þann árangur. „Við fórum ekki í keppnina til að vinna heldur til að klára verkefnið.“

Tour de France fjallahjólanna Cape Epic hjólreiðakeppnin er ein erfiðasta hjóla-keppni í heimi og jafnfram sú lengsta, en alls eru

hjólaðir 748 kílómetrar á átta dögum. Báðir liðsmenn hjóla alla leiðina og liggur hjólaleiðin um fjöll og firn-indi. Hjólaleiðin hefst í Cape Town og endar í Durban-ville. „Keppninni hefur verið líkt við Tour de France, en segja má að þetta sé eins konar fjallahjólaútgfáfa af þeirri keppni,“ segir Emil. Það eru ýmis verkefni og vandamál sem geta komið upp á keppnisleiðinni. Emil segir að hitinn hafi helst sett strik í reikninginn hjá þeim félögum. „Við hjóluðum að meðaltali sex klukkustundir á dag og lengst yfir átta stundir, en það var akkúrat heitasti dagurinn. Hitinn fór upp í 42 gráður og við kuldabeltisdýrin erum ekki gerð fyrir þetta,“ segir Emil, en hann líkir þessum degi við að hjóla Laugaveginn fram og til baka, í miklum hita, en þessi hluti leiðarinnar var 130 kílómetrar.

Ljón á veginum Emil og félagar hjóluðu í gegnum ýmsa bæi, fjall-garða, eyðimerkur og vínekrur á leið sinni. „Landið er einstaklega fallegt og það var mögnuð upplifun að hjóla þessa leið og ólíkt því sem maður þekkir.“ Í keppninni var hjólað í 40-50 manna hópum á 40-50 km hraða. „Við tölum saman okkar á milli og þeir sem fremstir eru segja hvað er fram undan á veginum. Það óvæntasta var líklega þegar ég heyrði kallað: Ljón! Þá var ljón hægra megin við okkur á veginum,“ segir Emil.

Nú tekur við íslenskt hjólasumar en þeir félagar eru þó farnir að huga að næstu keppnum, annað hvort í Brasilíu eða Mongólíu.

Erla María

[email protected]

„Eins og að hjóla Laugaveginn fram og til baka í 40 gráðum“

Gullhringurinn heldur áfram að vaxa

Emil Þór Guð-mundsson, hjólagarpur og eigandi hjólareiðaversl-unarinnar Kríu, fór ásamt fimm félögum sínum til Suður-Afríku í mars síðast-liðnum til að taka þátt í Cape Epic, lengstu fjallahjólakeppni heims.

Cape Epic er lengsta fjallahjólakeppni í heimi. Alls eru hjólaðir 748 kílómetrar átta dögum við erfiðar aðstæður. Ljósyndir/Emil Þór Gunnarsson.

Page 43: 01 05 2015

HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200VERSLAÐU Á

WWW.GÁP.IS

24.880,- 24.880,-

KROSS GRAND KID TOLA 12"KROSS GRAND KID TOLA 12"

24.880,-

29.590,- 29.590,-

KROSS GRAND KID KRIS 16"KROSS GRAND KID LOLA 16"

51.900,-51.900,-44.900,-

KROSS LEVEL MINI 20”

44.900,-

KROSS HEAXAGON MINI 20” KROSS MODO 24"

52.900,-

KROSS HEXAGON REPLIC 24"

114.900,- 79.990,- 89.900,-KROSS MODERATOKROSS TRESSE KROSS REALE KROSS SETO KROSS SETO

119.900,-

127.900,- 109.900,- 93.900,- 229.900,-KROSS TRANS SOLAR KROSS EVADO 3.0KROSS VENTO 1.0MONGOOSE REFORM COMP

...OG EKKI MÁ GLEYMA AUKAHLUTUNUM!

8.990,-

7.895,-6.490,-18.674,- 7.895,-

HAMAX KISS BARNASTÓLL GÓLFPUMPA BETO ÍÞRÓTTASÓLGLERAUGU M-WAVE TASKA TVÖFÖLD ETTO MOTIROLO

AÐEINSBROT AFÚRVALINU!BARNAHJÓL

FULLORÐINS HJÓL

44.900,-

KROSS LEVEL MINI 20”

44.900,-

Page 44: 01 05 2015

hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201544

Notum virkan ferðamáta!Hjólum • Göngum • Hlaupum • Tökum strætó

VinnustaðakeppniSkráning og nánari upplýsingar á

hjoladivinnuna.is

Íþrótta- ogÓlympíusamband Íslandskynnir:

Taktu þátt í Instagram-leik #hjólaðívinnuna

6.–26. maí

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S I

SI

7383

7 04

/15

„Sólarvörnin helst þrátt fyrir langar æfingar“Proderm er sænsk sólarvörn sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og verndar fyrir sterkum sólargeislum við erfiðustu kringumstæður.

P roderm er mikið notuð við íþróttaiðkun, í siglingakeppn-um, hjólreiðakeppnum, blaki

og af sundfólki. Við hjólreiðar er mikilvægt að vernda húðina vel og brenna ekki. Hjólreiðamenn gefa Proderm mikið lof. Í löngum hjóla-ferðum er mikilvægt að sólarvörnin haldi og það gerir Proderm.

Keppnisfólk notar Pro-dermAndreas Danielsson, fyrirliði hjólreiðalandsliðs Svíþjóðar, hefur góða reynslu af notkun Proderm. „Ég hjóla tímunum saman í sólinni og þarf sól-arvörn sem ekki rennur af húðinni í ströngum æf-ingum. Proderm er eina sólarvörnin sem virkar fyrir mig. Ég útbý allt mitt hjólreiðakeppnisfólk með Proderm á sólríkum keppnisdögum. Fyrstu kynni mín af vörninni voru í stórri keppni og Proderm var eina vörnin sem ekki rann af enninu

niður í augu. Við keppum um allan heim og nýlega í Nepal þar sem sól-in er gríðarsterk og besta tegund

af sólarvörn var algjör nauð-syn.“

Langvirk vörnEygló Ósk Gústafsdóttir sundafrekskona og f leira sundkeppnisfólk hefur not-arð Proderm með góðum árangri. „Með Proderm brennur húðin ekki þó æft sé tímunum saman í sundlaug í glampandi sól. Húðin verði mjúk og raka-fyllt, fallega brún og laus við þurrk. Engir taumar eða hvít himna myndast við notkun varnarinnar,“ segir Eygló. Í keppnum er mikils virði að vera með góða sólarvörn eins og

Proderm sem myndar eins konar varnarhimnu í hornlagi húðarinnar. Vörnin rennur ekki af húðinni og þolir vel saltan sjó.

Hentar öllum húðgerðumSólarvörnin frá Proderm inniheldur ekki fitu og veitir ekki glansáferð. Vörnin smýgur hratt inn í húðina og sérlega þægilegt er að bera á sig mjúka þétta froðuna sem er afar drjúg. Proderm er einnig afar vin-sæl af fjölskyldufólki. Vörnin fær meðmæli frá húðlæknum og hentar öllum húðgerðum. Proderm er laus við öll ilmefni, paraben eða nano-tækni. Proderm sólarvörnin fæst í apótekum, Hagkaupum, Fjarðar-kaupum, Grænni heilsu og Fríhöfn-inni.

Unnið í samstarfi við

Celsus

Andreas Dani-elsson, fyrirliði hjólreiðalands-liðs Svíþjóðar, notar Proderm sólarvörn líkt og landsliðið allt.

Uppáhalds hjólaleiðir Önnu KristínarAnna Kristín Ásbjörnsdóttir hefur starfað sem fjallaleið­sögumaður til fjölda ára og alla tíð verið mikil hjóla­garpur. Í dag sameinar hún þessar tvær ástríður með því að skipuleggja hjóla­ferðir. Hún deilir með okkur nokkrum góðum hugmynd­um að hjólaleiðum í Reykjavík og nágrenni.

1 – Stóri Reykjavíkur-hringurinnHjólaður hringur í kringum Reykjavík og alltaf hægt að vera á stíg.25 km. Um 2-3 klukkustundir.Nauthóll – Ægisíða – Grótta – Grandi – Sæbraut – Elliðaár-dalur – Fossvogur – Nauthóll

2 – Meistara Áttan35 km. Um 5-6 klukkustundir.Hjóluð átta um höfuðborgar-svæðið. Farið frá Hallgríms-kirkju. Farið með Sæbraut og inn í Elliðaárdal. Hjólað upp að Elliðavatni og Rauðavatni. Hjólað um Golfvöllinn inn í Grafarholt. Niður í Grafarvog og undir brúna í gegnum Bryggjuhverfið. Í gegn hjá Elliðaárdalnum og niður Foss-vogsdalinn í Nauthólsvík og svo í miðbæinn. Sjá kort á vef Fréttatímans.

3 – Útivistarsvæðin í Öskju-hlíðinni og í Heiðmörk.Þessi svæði bjóða upp á úrval góðra stíga fyrir styttri og lengri hjólaleiðir.

4 – Sveifluháls40 km. Um 8 klst.Hluti af Bláa lóns-þrautinni. Skemmtileg og falleg leið sem byrjar í Hafnarfirði og fer um malarveg að Kleifarvatni og inn í Krýsuvík. Þú getur annað-hvort endað í Bláa lóninu eða farið til baka í gegnum fjöllin. Sjá kort á vef Fréttatímans.

5 – Hengilssvæðið. Þetta svæði er stórkostlegt og nú hefur Orkuveitan gert fyrstu stikuðu hjólreiðaleið landsins á svæðinu. Þannig að það er hægt að keyra upp í Hengilssvæði og fara stikaða leið án þess að trufla göngu-fólk.

A nna Kristín Ásbjörns-dóttir starfar sem framkvæmdastjóri hjól-

reiðaferðaskrifstofunnar Bike Company sem leigir götu-og fjallahjól en býður einnig upp á stuttar og langar hjólaferðir fyrir hópa og einstaklinga. Anna hefur ferðast mikið með Frakka því hún bjó í tíu ár í Lyon þar sem hún rak ævintýra-ferðaskrifstofu sem sérhæfði sig í göngu-og

fjallaskíðaferðum á Íslandi fyrir Frakka.

„Þegar ég bjó í Frakklandi hætti ég að hjóla á fjöllum og notaði hjólið mest sem samgöngutæki en þar var stolið af mér minnst þremur hjólum. Þegar ég svo flutti heim stofnuðum við 10 vinkonur fjallahjóla og fjallaskíðaklúbb. Við höfum ferðast saman í „hard-core“ fjallahjólaferðum um Ísland en líka farið til Tyrklands í fjallahjólaferð.“

Page 45: 01 05 2015

Brand

enburg

Skráningargjaldinu fylgir KIA Gullhrings 2015 gjafapoki með stuttermabol, Snickers, orkudrykk og fleiri glaðningum. Frímiði í Fontana laugarnar að lokinni keppni. Ávísun á eldgrillaðar bratwurst- og beikonpylsur að keppni lokinni.

KIA GULLFLOKKARA 106KM B 60KMC 46 KMSTART KL 18:00

KIA Á ÍSLANDI KYNNIR Í SAMVINNU VIÐ FONTANA LAUGARVATNI

GULLFOSSLAUGARVATN

GEYSIRÞINGVELLIR

H R I N G U R I N N

Page 46: 01 05 2015

hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201546

Mogens Markússon, verslunarstjóri hjá hjólabúðinni GÁP.

Hjól fyrir alla hjá GÁP

M ogens Markússon, versl-unarstjóri hjá hjólabúð-inni GÁP, hefur verið

í hjólabransanum í 30 ár og segir hann hjólamenninguna bæði hafa breyst og aukist í gegnum árin. „Gríðarleg aukning hefur verið í götuhjólum. Hér áður fyrr vildu all-ir kaupa fjallahjól, en almenn hjóla-mennska hefur verið að aukast í takt við fjölgun hjólastíga og almennrar heilsuvitundar landans.“

Hjól af öllum stærðum og gerðumGÁP er umfram allt reiðhjólaversl-un, en býður auk þess upp á vörur fyrir þá sem stunda alhliða líkams-rækt. Hjólaúrvalið hefur verið að aukast jafnt og þétt og nú býður GÁP upp á ýmis götuhjól, fjallahjól, krakkahjól, Cyclocross, Racer, Hy-brid, Triathlon, BMX og Street hjól og fulldempuð hjól. Meðal merkja má nefna Mongoose, Cannondale og Kross. „Mongoose hefur verið burðurinn í þessu hjá okkur í gegn-um árin, en við erum einnig dug-leg að taka inn ný merki og þar ber hæst Kross, sem er evrópskt merki sem framleiðir allt frá ótrúlega flott-um barnareiðhjólum upp í keppnis

götureiðhjól og allt þar á milli, götu-hjól, fjallahjól, hybrid hjól og glæsi-leg frúarhjól,“ segir Mogens.

Fyrir byrjendur og lengra komnaHjá GÁP geta allir fundið alvöru-hjól við sitt hæfi. Byrjendur fá fag-lega leiðsögn frá starfsmönnum og keppnisfólk getur fengið allar helstu upplýsingar um keppnis-hjól og búnað þeim tengdum. „Við

hjálpum fólki að velja rétta hjólið, hvort sem það er þríhjól eða keppn-ishjól,“ segir Mogens. Þegar kemur að auka- og fylgihlutum segir hann að hjálmurinn skipti höfuðmáli. GÁP býður upp á Etto hjálma sem er norsk gæðavara. „Lásinn er einn-ig mikilvægur, maður á yfirleitt hjól-ið lengur ef maður kaupir almenni-legan lás.“ Hraðamælar eru vinsælir fylgihlutir. „Við bjóðum til dæmis upp á hraðamæli þar sem hægt er

að slá inn hver bensíneyðslan er á bílnum og þannig er hægt að sjá hversu mikið maður sparar með því að hjóla.“

Hjólað í vinnuna og WOW-cyc-lothon fram undanMargir skemmtilegir hjólaviðburð-ir, svo sem Hjólað í vinnuna, eru fram undan og býst Mogens við því að líf og fjör verði í versluninni á næstunni. „Við eigum til dæmis

von á sérsendingum fyrir heilu liðin sem taka þátt í WOW-cyclothoninu í sumar. En það er einmitt algjör metþátttaka í wow-inu núna“ GÁP rekur fullbúið verkstæði og vara-hlutaþjónustu fyrir sín hjól. Frelsis-tilfinningin sem maður fær við að fara af stað á nýju hjóli er hins vegar alveg ólýsanleg,“ segir Mogens.

Unnið í samstarfi við

GÁP

Nú fer hjólavertíðin að fara á fullt og þá skiptir öllu máli að vera á góðu hjóli og með rétta útbúnaðinn. Í verslun GÁP í Faxafeni má finna margs konar hjól og fylgihluti sem henta fyrir hinar ýmsu aðstæður.

Í samvinnu við Félag íslenskra fótaaðgerðafræðinga

Hvert sem leið þín liggur

Margnota hlífðarhúð Með sjálflímandi yfirborði.

Hægt að sníða eftir þörfum, þvo og nota aftur og aftur.

Klædd tábergshlífMjúkur gelpúði hlífir táberginu gegn álagi

og núningi.

Þunnar til hliðanna en þykkari fremst til að

taka við álagi.

Gelhlíf fyrir hæl Frábær margnota vörn gegn hælsæri. Mjúkur

gelpúði hlífir hæl og hásin.

Liðhlíf fyrir litlutá Liggur þétt við fótinn og hlífir gegn núningi

frá skófatnaði.

Gelhettur fyrir tær

Heelen er stór íslensk vörulína sem býður uppá einfaldar lausnir við algengum fótavandamálum. Heelen vörurnar má allar þvo og nota aftur og aftur, þær taka ekki óþarfa pláss í skófatnaði, eru afar einfaldar í notkun og koma með góðum íslenskum leiðbeiningum. Ekki þjást að óþörfu, taktu Heelen með í ferðalagið og njóttu dagsins.

Fæst í apótekum og Flexor stoðtækjaverslun.

Allt fyrir hjólreiðarnar!

Page 47: 01 05 2015

Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsal-isýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

Fæst án lyfseðils

Verkjastillandi og bólgueyðandi!

Nú í enn STÆRRI pakka!Nú í enn STÆRRI pakka!Voltaren Gel

150g50% meira m

agn!

Voltaren-3saman-5x38 copy.pdf 1 31/01/15 16:25

Page 48: 01 05 2015

hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201548

Halldóra Matthíasdóttir þrí-þrautarkona er mjög ánægð með Magnesíum Sport spreyið frá Better You og notar það eftir allar æfingar. Hún finnur sérstaklega mikinn mun á endurheimt vöðva og bata eftir æfingar.

H alldóra Matthíasdóttir úti-bússtjóri breytti um lífsstíl árið 2008 með því að breyta

algerlega um matarræði. Því næst tók hún á hreyfingunni og byrjaði á því að hlaupa. Hún hljóp sitt fyrsta maraþon árið 2011 og hefur síðan hlaupið bæði Laugavegshlaupið og Jökulsárhlaupið ásamt því að hafa undanfarin ár tekið þátt í Ironman keppninni bæði í Mexíkó, Frankfurt og Svíþjóð.

Þreytan hvarf eins og dögg fyrir sóluHalldóra æfir að meðaltali níu sinn-um í viku, þrisvar sinnum í hverri grein, það er hjólreiðum, hlaupi og sundi. „Eftir æfingar nota ég allt-af Magnesíum Sport spreyið því það hefur hjálpað mér verulega við endurheimt vöðva og minnkar lík-urnar á krampa og harðsperrum.“ Í fyrra hljóp Halldóra frekar langt hlaup eftir að hafa verið frá í nokk-urn tíma vegna handleggsbrots. „Eftir hlaupið fékk ég mikla pirr-ings- og þreytuverki á sköflunga og í læri. Ég nuddaði vöðvana með Magnesíum Sport spreyinu og fann strax þreytuna og pirringinn líða hjá. Það var eiginlega alveg ótrúlegt hvað það virkaði hratt. Ég notaði líka Magnesíum Orginal spreyið á úlnliðinn, það er svæðið þar sem ég handleggsbrotnaði og mér finnst það hafa hjálpað mér verulega í bat-anum.“

ÚtsölustaðirMagnesíum Sport er fáanlegt í Lyfju, Lyf og heilsu, flestum apó-tekum, Fjarðarkaupum, Heilsuhús-inu, TRI verslun, Systrasamlag-inu, völdum Hagkaupsverslunum, Þinni verslun Seljabraut, Blómavali, Garðheimum, Crossfit Reykjavík og Lyfjaveri/Heilsuveri. Nánari upp-lýsingar má finna á www.gengur-vel.is.

Unnið í samstarfi við

Gengur vel

Halldóra Matthíasdóttir þríþrautar-kona: „Ég mæli eindregið með Magn-esíum Sport spreyinu því það hefur hjálpað mér við endurheimt vöðva, þreytuverki og til að koma í veg fyrir krampa og harðsperrur.“

„Alveg ótrúlegt hvað spreyið virkar hratt“

Frá vanvirkni til virkniH jólakraftur er hjólahópur

fyrir alla, en er þó sérstak-lega hugsaður fyrir krakka

á aldrinum 12-18 ára, sem finna sig ekki endilega í hinu hefðbundna íþróttastarfi. „Við erum með hópa af ungu fólki og við skiptum hóp-unum eftir aldri,“ segir Þorvaldur Daníelsson, forsprakki verkefnis-ins. Nú eru meðlimir Hjólakrafts í kringum 50 og eru hópar starfandi á höfuðborgarsvæðinu, Grindavík og í Árnessýslu.

Snýst um að sigrast á sjálfum sér„Í Hjólakrafti hjólum við og hreyf-um okkur. Við erum ekki í neinni keppni hvert við annað, síður en svo, en við veitum hvert öðru ágætt aðhald.“ Hópurinn hittist tvisvar, stundum þrisvar, í viku við Háskól-ann í Reykjavík við Öskjuhlíð eða Nauthólsvík. Eitt af markmiðum hópsins er að taka þátt í WOW-cyc-lothoninu. „Við viljum helst vera með mörg lið,“ segir Þorvaldur. Fyrsta Hjólakrafts-liðið tók þátt sumarið 2014 og vann þar áheita-

keppnina og hlaut að launum flug-miða frá WOW-air og fór í nokkurra daga hjólaferð til Lyon í Frakklandi í byrjun september 2014.

Hvatning og stuðningurÞorvaldur segir að hópurinn fylgi einfaldri hugmyndafræði. „Við spáum bara í hvað það er sem þátt-takendur langar til að geta gert og við spyrjum hvað viðkomandi er tilbúinn að leggja á sig til þess að láta það rætast.“ Áhersla er lögð á jákvætt andrúmsloft, gleði og hvatningu. „Ef eitthvað sem mað-ur er að gera er ekki gefandi eða skemmtilegt þá er óvíst að mann langi til þess að halda því áfram mikið lengur, ekki satt? Þess vegna eru gleðin og hvatningin svo mikilvægir þættir hjá okkur,“ segir Þorvaldur. Stuðningur er einnig mikilvægur þáttur í starfi Hjóla-krafts. „Foreldrarnir eru mikill og góður stuðningur við unga fólkið okkar og hópinn í heild. Við förum til dæmis af og til saman öll út að hjóla og gerum eitthvað skemmti-legt.“

Hjólakraftur stefnir á WOW cyclothon-ið í ár líkt og í fyrra. „Þegar krakkarnir kláruðu hringinn í fyrra sáu þeir og fólkið í kringum þá að allt er mögulegt þegar unnið er saman. Við þurfum hvert á öðru að halda,“ segir Þorvaldur Daníelsson, for-sprakki Hjóla-krafts.

Göngugreining

Pantaðu tíma

í síma 5173900

Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

Vandamál sem göngugreining Flexor getur

hjálpað til við að leysa eru til dæmis:

• þreytuverkir og pirringur í fótum

• verkir í hnjám

• sársauki eða eymsli í hælum

(hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.)

• beinhimnubólga

• óþægindi eða verkir í baki

og/eða mjöðmum

• verkir í tábergi og/eða iljum

• hásinavandamál

• óþægindi í ökklum

• þreytu- og álagsverkir

hjá börnum og unglingum

Page 49: 01 05 2015

hjólreiðarHelgin 1.-3. maí 2015 49

Síðumúla 21S: 537-5101

snuran.is

Ný sending af blómapottum frá Skjalm P

Design By Us spegill49.900.-

Skjalm P svartur lampi20.900.-

Pyro Pet kerti4.900.-

Design By Us ljós, margir litir39.900.-

Tour de Ormurinn hjólreiðakeppni

á Héraði 15. ágúst 2015.

Ævintýraleg keppni, umhverfis Lagarfljót, í ægifagurri náttúru.

Tvær vegalengdir í boði:Ormurinn langi: 68 km Inn til fjalla: 103 km.

Glæsileg austfirsk verðlaun eru í boði fyrir sigur-vegara í hverjum flokki og útdráttarverðlaun veitt heppnum keppendum.

Nánari upplýsingar á www.tourdeormurinn.is

Helmingi fleiri keppendur en á síðasta áriHjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram í fjórða skipti í sumar. Keppnin hefur farið ört stækkandi og er orðin stærsta hjólreiða-keppnin hér á landi. Hjólað er í kringum Ísland á rúmum tveimur sólarhringum og áheitum safnað til styrktar góðu málefni.

Benedikt Tómasson, einn skipu-leggjenda WOW Cyclothon, segir að skráning gangi vonum framar. „Fjöldi þátttakenda hefur tvöfaldast á hverju ári og á því verður engin breyting í ár.“ Um 400 keppendur tóku þátt í fyrra og nú hafa tæp-lega 1000 manns skráð sig til leiks. Skráningu lýkur á miðnætti 1. maí. Keppnin fer fram dagana 23.-26. júní og verður með svipuðu fyrir-komulagi og áður. Hjólað er hring-inn í kring um landið með boðsveit-arformi í þremur flokkum, ýmist 1, 4 eða 10 hjólreiðamenn skipta með sér kílómetrunum 1332. „Í ár verður fjórða keppnisflokknum bætt við og verður hann kynntur á allra næstu dögum,“ segir Benedikt. Sem fyrr mun keppnin einkennast af sönnum keppnisanda, stórbrotinni náttúru og ótrúlegri stemningu.

WOW Cyclothon fer fram dagana 23.-26. júní. Ljósmynd/Kristinn Magnússon

Page 50: 01 05 2015

Author er einn af leiðandi framleiðendum reiðhjóla og fylgihluta í Evrópu. Author framleiðir vönduð reiðhjól á frábæru verði fyrir hinn almenna hjólreiðamann og atvinnumenn.

Keppendur á reiðhjólum frá Author hafa verið í fremstu röð í keppnum í Evrópu í mörg ár.

Komdu og kynntu þér Author gæðahjól á hreint út sagt frábæru verði.

Author Vectra 26"Bremsur: V- brakeGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899998

Author Trophy 26"Bremsur: V- brakeGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899989

í fremstu röð

AUTHOR REIÐHJÓL

AUTHOR REIÐHJÓL - EVRÓPSK GÆÐI Í FREMSTU RÖÐ

Author Matrix 24"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899972

Author Matrix 24"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899972

Author Thema 26"Bremsur: Tektro 855 ALGírar: 21Gírskipting: Shimano RevoshiftÞyngd: 12.2 kg3899924

Author Compact 28"Stell: 20" og 22"Bremsur: Tektro 855 ALGírar: 21Gírskipting: Shimano RevoshiftÞyngd: 12.2 kg3899922

Author Outset 26"Stell: 19" og 21"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 21Gírskipting: Shimano Revoshift3899985-86

Author Unica 26"Bremsur: Tektro 837ALGírar: 21Gírskipting: Shimano Revoshift3899978

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956

Author Orbit 16"Bremsur: Tektro 855 ALFótbremsurÞyngd: 9.1 kg3899961

Author Rapid 26"Bremsur: Tektro 855Gírar: 24Gírskipting: Shimano AceraÞyngd: 15.4 kg3899943/44

Reiðhjólarekki fyrir fimm eða þrjú hjól5797470/69

Í HÚSASMIÐJUNNI

Author Energy 20"Bremsur: Tektro 45ALGírar: 6Gírskipting: Shimano Revoshift3899969

Author Energy 20"Bremsur: Tektro 45ALGírar: 6Gírskipting: Shimano Revoshift3899947

39.900 kr 39.900 kr

49.900 kr

49.900 kr

35.900 kr

FRÁBÆRT VERÐ!

35.900 kr

48.900 kr48.900 kr

26.690 kr

9.900 kr

REIÐHJÓLAREKKI 5 HJÓL

5.990 kr

REIÐHJÓLAREKKI 3 HJÓL

69.900 kr

33.900 kr33.900 kr

MIKIÐ ÚRVAL!

Page 51: 01 05 2015

Author er einn af leiðandi framleiðendum reiðhjóla og fylgihluta í Evrópu. Author framleiðir vönduð reiðhjól á frábæru verði fyrir hinn almenna hjólreiðamann og atvinnumenn.

Keppendur á reiðhjólum frá Author hafa verið í fremstu röð í keppnum í Evrópu í mörg ár.

Komdu og kynntu þér Author gæðahjól á hreint út sagt frábæru verði.

Author Vectra 26"Bremsur: V- brakeGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899998

Author Trophy 26"Bremsur: V- brakeGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899989

í fremstu röð

AUTHOR REIÐHJÓL

AUTHOR REIÐHJÓL - EVRÓPSK GÆÐI Í FREMSTU RÖÐ

Author Matrix 24"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899972

Author Matrix 24"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 18Gírskipting: Shimano Revoshift3899972

Author Thema 26"Bremsur: Tektro 855 ALGírar: 21Gírskipting: Shimano RevoshiftÞyngd: 12.2 kg3899924

Author Compact 28"Stell: 20" og 22"Bremsur: Tektro 855 ALGírar: 21Gírskipting: Shimano RevoshiftÞyngd: 12.2 kg3899922

Author Outset 26"Stell: 19" og 21"Bremsur: Tektro 55ALGírar: 21Gírskipting: Shimano Revoshift3899985-86

Author Unica 26"Bremsur: Tektro 837ALGírar: 21Gírskipting: Shimano Revoshift3899978

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956

Author Orbit 16"Bremsur: Tektro 855 ALFótbremsurÞyngd: 9.1 kg3899961

Author Rapid 26"Bremsur: Tektro 855Gírar: 24Gírskipting: Shimano AceraÞyngd: 15.4 kg3899943/44

Reiðhjólarekki fyrir fimm eða þrjú hjól5797470/69

Í HÚSASMIÐJUNNI

Author Energy 20"Bremsur: Tektro 45ALGírar: 6Gírskipting: Shimano Revoshift3899969

Author Energy 20"Bremsur: Tektro 45ALGírar: 6Gírskipting: Shimano Revoshift3899947

39.900 kr 39.900 kr

49.900 kr

49.900 kr

35.900 kr

FRÁBÆRT VERÐ!

35.900 kr

48.900 kr48.900 kr

26.690 kr

9.900 kr

REIÐHJÓLAREKKI 5 HJÓL

5.990 kr

REIÐHJÓLAREKKI 3 HJÓL

69.900 kr

33.900 kr33.900 kr

MIKIÐ ÚRVAL!

Page 52: 01 05 2015

hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201552

T RI verslun er innflutnings- og smásölufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjón-

ustu á reiðhjólum frá Cube. Einn-ig er boðið upp á ýmis önnur merki þegar kemur að fylgihlutum fyrir hjól, svo sem hjálmum, fatnaði og öðrum aukahlutum fyrir hjólreiðar. „Cube er þýskt hjólreiðamerki og hefur það stækkað mjög ört á hinum alþjóðlega hjólreiðamarkaði síðast-liðin fimm ár. Við höfum því vaxið með merkinu hérna heima á sama tíma og merkið hefur vaxið erlend-is,“ segir Valur Rafn, markaðsstjóri

hjá TRI. Framleiðendur Cube eru framarlega á sviði keppnishjóla en eru einnig að bæta við sig í fram-leiðslu, til dæmis í hjólum fyrir þá sem vilja cyclocross eða hybrid reið-hjól. „Merkið er að fá mjög góða dóma á heimsvísu og hefur einnig reynst mjög vel við íslenskar að-stæður,“ segir Valur.

Veldu rétta hjóliðTRI verslun hefur verið að auka við vöruúrvalið upp á síðkastið og býður nú í fyrsta skipti upp á sér-stakan aukahlutapakka frá Cube. „Við erum til dæmis aða selja Cube hjálma í fyrsta skipti og erum einn-ig að fá mikið af nýjum hjólaskóm,

bakpokum, ljósum og fatnaði. Sam-hliða aukningu á vöruúrvali býður TRI verslun upp á mælingu fyrir þá sem vilja kaupa rétta hjólið. „Það þarf að huga að mörgu við kaup á hjóli. Í mælingunni tökum við tillit til þátta eins og hvert viðkomandi ætlar að fara á hjólinu og í hvaða til-gangi,“ segir Valur. „Ertu að fara að hjóla í bænum, á hjólastígum eða úti á landi? Á að nota hjólið til að keppa í reiðhjólakeppnum eða á að nota reiðhjólið sem líkamsræktartæki?“ Starfsfólk TRI hjálpar viðskiptavin-um að svara þessum spurningum og finna rétta hjólið. „Ef þig vantar upp-lýsingar um hjólreiðar getur þú haft samband við starfsfólk TRI,“segir

Valur. Menningarhlutinn í kringum hjólin skiptir okkur einnig miklu máli. „Með auknu vöruúrvali viljum við stuðla að aukinni og bættri hjóla-menningu hér á landi. Komdu endi-lega við hjá okkur og fáðu þér kaffi það kostar ekkert!“ #cube_your_life

TRI verkstæðiTRI verslun er á Suðurlandsbraut 32 og þar er einnig að finna verk-stæði. „Við tökum á móti hjólum af öllum tegundum, stærðum og gerðum,“ segir Valur. Boðið er upp á þjónustu í nokkrum flokkum og nú stendur yfir sérstök sumarþjón-usta þar sem viðskiptavinir fá mik-ið fyrir lítið. „Með því að velja sum-

arþjónustu tökum við nagladekkin af hjólinu og setjum sumardekkin undir. Þar að auki fær hjólið léttan þvott, stillingu á gírum og brems-um, keðjan er smurð og yfirfarin, auk þess sem farið er yfir dekk og gjarðir.“

Þýsk gæði á góðu verðiÁ heimasíðu TRI, www.tri.is má finna allar nánari upplýsingar um Cube hjólin og aðrar vörur. Einnig er hægt að finna TRI verslun á Fa-cebook, Twitter og Instagram undir nafninu #TRIVERSLUN

Unnið í samstarfi við

TRI verslun

Eitt skot = 1 líter af rauðrófusafa eða 6 rauðrófur. 100% lífrænt

Betra blóðflæði Meiri orka, þrek, úthald

WE BEET THE COMPETITION

1 skot 30 mín. fyrir æfingar / keppnir. Blandað í 100 - 150 ml af vatni. Endist 6 tíma í líkamanum. Bætt blóðflæði og súrefnis upptaka 30 mín. eftir inntöku.Fæst í öllum Heilsuhúsum - Heilsuveri og sumum apótekum.Upplýsingar í síma 896 6949.

vitex.is

BEET

ELIT

E ley

ndar

mál

þeirr

a sem

skar

a fra

múr

. - w

ww.ne

ogen

isspo

rt.co

m

Cube hjá TRI Verslun#TRIVERSLUN / #TEAMCUBE / #TRI.IS / #BIKEFITTING

Sér ekkert neikvætt við hjólreiðarTómas Ingi Ragnarsson hefur notað hjól sem samgöngutæki í 25 ár. Ástæðuna segir hann ekki vera flókin vísindi. Að hjóla í vinnuna er hollt, ódýrt, um-hverfisvænt og síðast en ekki síst þá er það gaman. Tómas lítur ekki á hjólreiðar sem sport og mun því aldrei fara í span-dexgalla.

É g byrjaði að hjóla þegar ég flutti frá Blönduósi í bæinn á framhaldsskólaldri,“ segir

Tómas Ingi Ragnarsson sem hefur hjólað allar götur síðan. „Það komu reyndar þarna tvö ár þar sem ég tók nokkur letiköst og freistaðist til að nota bíl en fyrir utan það þá hef ég alltaf notað hjól til að ferðast á milli staða.“

Tvisvar verið keyrður niðurTómas, eða Tommi, hjólar 9 kíló-metra á dag til og frá vinnu. Alla daga, allan ársins hring í hvaða veðri sem er. En hann hefur aldrei keypt sér hjólaföt eða spandexgalla. „Ég fer aldrei þangað því ég lít ekki á hjólreiðar sem sport. Fyrir mér er þetta samgöngumáti. Þetta snýst bara um að komast frá A til B og til þess þarf maður ekki ný föt. Maður

passar sig bara að hjóla á temmi-legum hraða svo maður svitni ekki,“ segir Tommi sem notar þó alltaf hjálm, af fenginni reynslu. „Ég hef oft komist í hann krappan og hef ver-ið keyrður niður tvisvar sinnum. Það var sem betur fer ekki alvarlegt, ég meiddi mig ekkert mikið heldur fékk bara nokkrar skrámur og marbletti.“

Gaman að hjóla í slabbi„Það er svo margt sem er skemmti-legt við hjólreiðar. Mér finnst mjög

gaman að fá smá hreyfingu á blóðið á morgnana, þetta er gott fyrir heils-una og svo er þetta miklu ódýrara en að keyra bíl, og umhverfisvænna. Ég get bara ekki séð neitt neikvætt við hjólreiðar.“

Ekki einu sinni íslenska veðráttu?„Nei, mér finnst gaman að slabb-

inu. Þá setur maður bara naglana á dekkin og fer í pollagalla. Það er gott að hafa bara gallann í töskunni því maður getur átt von á hverju sem er á Íslandi.“ -hh

Tommi býr í Eikju-vogi en hjólar í Guð-rúnartún á hverjum degi þar sem hann vinnur sem grafískur hönnuður. Hann er á hybrid-hjóli sem er blanda af fjalla- og götuhjóli. Mynd/Hari

Page 53: 01 05 2015

Compression sokkar Stuðningur við ökkla og kálfa. Auka úthald í fótleggjum við langar göngur.

LumboTrain mjóbaksbeltiVirkur stuðningur við mjóbak. Dregur úr vöðvaspennu og örvar vöðvavinnu.

ErgoPad gönguinnleggEinstaklega þunn og fyrirferðalítil. Góður stuðningur sem minnkar álag á fætur.

Genutrain hnéhlífFyrir álagseinkenni og verki í hnjám.

Kíktu við á golfdaga

Eirberg Lífstíll, Kringlunni 1. hæð • Sími 569 3100 • eirberg.is

Golfdagar í verslun okkar í Kringlunni laugardaginn 2. maí.

Sjúkraþjálfarar Eirbergs verða á staðnum frá kl. 12:00-16:00 og veita

ráðgjöf varðandi stuðningshlífar og innlegg sem nýtast í golfið.

Þeir sem panta tíma í göngugreiningu á staðnum fá 25% afslátt.

10% afsláttur af stuðningshlífum og innleggjum,20% afsláttur af Compression sokkum.

Page 54: 01 05 2015

Í Tekk Company og Habitat má finna margar fallegar vörur fyrir stofuna og borðstofuna, allt frá húsgögnum yfir í falleg-ar gjafavörur. Meðal vara sem hafa notið vinsælda eru hús-gögnin frá Ethnicraft. Um er að ræða belgískt fyrirtæki sem framleiðir vandaðar vörur úr gegnheilum viði, meðal annars eik, tekki og hnotu. Í Habitat er einnig að finna fjöldann allan af borðstofuborðum í ýmsum stærðum og gerðum.

Tekk-Company býður við-skiptavinum sínum sem hyggja á húsgagnakaup aðstoð og ráðgjöf útlitshönnuða

þeim að kostnaðarlausu. Katrí Raakel Tauríaínen útlitshönnuður er ávallt tilbúin til að gefa viðskipta-vinum góð ráð og koma með hugmyndir varðandi uppröðun á húsgögnum og fylgihlutum. Tekk-Company lánar einnig viðskiptavinum húsgögn heim til prufu gegn tryggingu. Nánari upp-lýsingar má nálgast í verslun Tekk Company og Habitat, Kauptúni og á heimasíðunni www.tekk.is.

Unnið í samstarfi við

Tekk-Company og Habitat

Húsgögnin frá Ethnicraft eru úr gegnheilum viði og hafa notið mikilla vinsælda hjá við-skiptavinum Tekk-Company og Habitat.

Falleg og vönduð húsgögn í Tekk-Company og Habitat

F átt er skemmtilegra en að bjóða góðu fólki í glæsi-lega veislu. Vel dekkað borð

eykur enn á ánægju gesta og glað-legir litir og fallegur borðbúnaður er augnayndi. Hjá Sveinbjörgu fæst ýmislegt til þess að halda hið full-komna matar- eða kaffiboð. Fagur-lega hannaðir thermobollarnir sem halda heitu en hitna ekki í gegn eru frábærir í kaffiboðið. Kökudiskar fást í stíl og nú er von á servíettum í maí í nokkrum litum og kemur pakkinn með 20 stykkjum til með að kosta um 850 krónur í verslun-um.

Garðveislu- og krummaserví-ettur Mynstrið „Garðveislan,“ með þröst-um, reyniviðarlaufum og berjum, kemur í fimm mismunandi litum í servíettunum; gulur, rauður, blár, bleikur og sandlitur ráða þar ríkj-um. Rómantískt mynstrið nýtur sín til hins ýtrasta í þessum fal-legu tvílitu servíettum í stærðinni 33x33cm, sem er hin hefðbundna matarservíetta en nýtist einnig í kaffiboðinu. Krummarnir standa ávallt fyrir sínu og koma í svart

hvítum litum í sömu stærð og Garð-veisluservíetturnar.

Fallegar vörur í veisluna Glaðlegir birkibakkar í veisluna fást í tveimur stærðum og fjölmörgum litum hjá Sveinbjörgu. Birkibakkarn-ir eru afar hentugir og hafa marg-breytilegt notagildi. Þá má nota t.d. sem brauðbakka, undir osta, vínber og fleira. Einnig eru þeir tilvaldir til að bera fram á eða stilla upp á þeim borðbúnaði, glösum eða jafnvel borðskreytingum eins og kertastjök-um, blómavösum og fleira. Mikið úr-val er af borðrenningum frá Svein-björgu. Þeir fást í hör og bómull í mismunandi stærðunum og henta jafnt í eldhúsi og borðstofu, en von er á nýju garðveislumynstri í hörlit í lok maí. Stálkertastjakar frá Svein-björgu setja svo punktinn yfir i-ið í hverri veislu. Stjakarnir eru hand-gerðir af íslenskum stálsmiði og pó-lýhúðaðir á Akureyri. Upplýsingar um vöruúrvalið, vefverslun og sölu-staði um land allt má finna á www.sveinbjorg.is.

Unnið í samstarfi við

Sveinbjörgu

Nýjar servíettur í fjölmörg-um litum frá Sveinbjörgu

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

Rekstrarvörur- vinna með þér

Rekstrarvörur– fyrir þig og þinn vinnustað

Hágæða postulín- með innblæstri frá náttúrunni

Verið velkomin í verslun RV og

sjáið úrval af glæsilegum

hágæða borðbúnaði

Gæði og góð þjónusta í 80 ár!

Komdu og

skoðaðu!

Frábærtúrval

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

mánudaginn 4. maí, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg

Tryggvi Ólafsson

Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna.

Verkin verða sýnd föstudag 1. maí kl. 12–17,laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17

Listmunauppboðí Gallerí Fold

Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is

54 heimili og hönnun Helgin 1.-3. maí 2015

Page 55: 01 05 2015

Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090www. minja.is • facebook: minja

FrístandandiHnattlíkan

Þú stillir því upp og það snýstog snýst. Kr. 3.390

MúsikeggBráðnauðsynlegt fyrir tónlistarunnendur og þá sem vilja

hafa eggin sín rétt soðin. Verð aðeins 5.500 kr.

MarshallBluetooth hátalari

Einnig til hvítur.Kr. 51.900

Stóra tímahjóli›kr. 19.900

SkafkortÞú skefur af þeim löndum sem þú hefur heimsótt.

Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 3.290

Koala pú›iKr. 6.200

Mikið úrval dýrapúða!

Hnattlíkanme› ljósi30 cm þvermál

Kr. 16.900

UrbanearsHágæða heyrnatól sem hlotið hafa

viðurkenningar fyrir hljómburð og hönnun.Tvær gerðir og ótal litir.

Verð frá kr. 9.900

Heico lampiKr. 10.700

Marshall Major heyrnatólKr. 19.900

MoMAEilíf›ardagatal

Kr. 6.400

Falleg húsgögn í stofuna og borðstofuna

H eimahúsið við Ármúla býður upp á ýmsar vörur sem setja fallegan svip á heimilið. Hér má sjá ýmis

húsgögn frá glæsilegum vörumerkjum sem fáanleg eru hjá Heimahúsinu. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum, www.heimahusid.is og á Facebook-síðunni Heimahúsið.

Unnið í samstarfi við

Heimahúsið

Axel borðstofuborð frá Timothy Oulton: Axel borðstofulínan frá Timothy Oulton sam-einar gamla og nýja tíma. Viðurinn er úr gömlum kínverskum seglskipum, svökölluðum djúnkum. Borðið fær hins vega ný-legt yfirbragð með ýmsum smáatriðum úr málmi.

Skenkur frá Hülsta: Hülsta er rótgróið þýskt fjölskyldu-tæki sem hefur selt hágæða húsgögn í 75 ár. Skápar og skenkar hafa ávallt verið þeirra aðals-merki, enda falleg og tímalaus hönnun sem um ræðir.

Borðstofuborð frá Mobliberica: Mobliberica hefur verið framúrstefnu-legt fyrirtæki á sviði húsgagnahönn-unar frá því það var stofnað árið 1979. Meðal vinsælustu húsgagna þeirra eru borðstofuborð úr keramik. Borðið rispast ekki og þolir heita hluti og er auk þess algjörlega viðhaldsfrítt.

Borðstofuborð frá Team 7:Team 7 er austurrískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir húsgögn af ýmsu tagi sem henta vel inn á heimilið, skrifstofuna eða í stærri byggingar. Fyrirtækið er þekkt-ast fyrir viðarhúsgögn og er meðvitað um umhverfi sitt og notast einungis við efnivið úr sjálfbærum skógum.

5 ráð til að lífga upp á stofunaGuðrún Finnsdóttir heldur úti fallegu heimilisbloggi, gudrun-finns.is, þar sem hún skrifar um fallega hönnun og hluti fyrir heimilið. Hún lýsir sjálfri sér sem innanhúsperra og ákvað að byrja að blogga þegar hún óttaðist að verða aðgerðarlaus mamma í fæðingarorlofi.

Þ egar að ég fór í fæðingaror-lof fyrir um einu og hálfu ári var ég dauðhrædd um

að hafa ekkert fyrir stafni. Ég hélt að heilu og hálfu dagarnir færu í það að horfa á sofandi barn og lé-lega raunveruleikaþætti og gefa brjóst. Það gleymdist alveg að segja mér að það sé örlítil vinna að eiga barn,“ segir Guðrún Finns-

dóttir. Með blogginu fær hún útrás fyrir hönnunaráhugann og hefur alltaf nóg að gera. „Svo er þetta líka fínasta afsökun til að hanga endalaust á Pinterest og innan-hússbloggum og enn betri afsök-un þegar að ég er beðin að vaska upp heima.“

Guðrún er að undirbúa flutninga um þessar mundir og er því upp-

full af hugmyndum fyrir heimilið. „Margir líta á flutninga sem kvöð en þetta er skemmtilegt verkefni ef þú bara hugsar það þannig.“ Hún ráðleggur þeim sem eru að flytja að merkja alla kassa eftir innihaldi og hafa skipulag á hlutunum. „Það getur bjargað mannslífum eða allavega geðheilsu.“ Fréttatím-inn fékk Guðrúnu til að gefa les-

endum fimm góð ráð um hvernig megi lífga upp á stofuna eða borð-stofuna.

Sama gamla tuggan: Plöntur, plöntur, plöntur! Það er fátt sem lífgar meira upp á heimilið – allt er vænt sem vel er grænt og allt það. Plöntur þurfa ekki að verða einhver erfðagripur, ef þú gleymir að vökva hana og hún deyr, þá deyr hún og

þú getur keypt nýja. Svo getur þú alltaf keypt þér kaktus. Ef þér tekst að drepa hann – þá er það ákveðinn hæfileiki út af fyrir sig.

Verið óhrædd við að breyta. Þó það sé ekki nema bara að færa til kertastjaka. Það er ótrúlegt hvað litlar breytingar geta gert mikið.

Að hafa mjóa, ílanga hillu fyrir aftan sófann er algjör snilld. Flæðið verður einhvern veginn betra og stofan léttari. Fallegum hlutum má svo raða á hilluna og þá er stofan allt í einu allt önnur.

Að draga mublurnar frá veggjum getur gert gæfumuninn. Við erum mörg hver svo gjörn á að klessa sófanum beint upp við vegginn, af hverju ekki að draga hann aðeins frá?

Mottur geta gjörbreytt rými sem vantar að lífga upp á – litlar, stórar, langar eða mjóar.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Guðrún Finns heldur úti heimilis- og hönnunarblogginu gudrunfinns.is. Þar bloggar hún um hluti, hönnun og heimili sem heilla. Mynd/Hari.

heimili og hönnun 55 Helgin 1.-3. maí 2015

Page 56: 01 05 2015

Snúran opnar fallega verslun í Síðumúla

M arkmið Snúrunnar er að bjóða viðskiptavinum sín-um ávallt upp á hágæða-

vörur, sem eru einstakar og standa upp úr. Við leggjum áherslu á vörur frá ungum og ferskum hönnuðum og er skandinavísk hönnun áber-andi,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttur, eigandi Snúrunnar.

Draumur að opna eigin verslunRakel er v iðskipta fræðingur frá Háskóla Íslands og fjögurra barna móðir. „Ég tók við Snúrunni snemma árs 2014 og hélt mig við netverslunarformið þar sem mig

langaði að gera eitthvað sem ég gat sinnt heiman frá.“ Segja má að verslunarrekstur sé henni í blóð borinn en báðir foreldrar hennar hafa verið viðriðnir rekstur um langan tíma. Það hefur því lengi blundað í henni að opna sína eigin búð. „Þegar það var orðin full vinna að sjá um netverslunina heiman frá ákvað ég að opna verslun, en það var einnig mikill áhugi meðal við-skiptavina að fá að skoða vörurnar,“ segir Rakel.

Dönsk hönnun áberandiÞann 19. mars síðastliðinn opnaði Snúran við Síðumúla 21. „Hér er mjög notalegt að vera og mikil upp-bygging í gangi. Auk þess er nóg af bílastæðum og þegar sólin skín er yndislegt að njóta hennar hér,“ segir Rakel. Úrvalið í Snúrunni endurspeglar stíl Rakelar. „Þegar

ég kaupi inn fyrir Snúruna fæ ég innblástur í mörgum hönnunartíma-ritum og bloggum. Svo virðist sem danskar vörur heilli mig mest og því er ríkulegt úrval af fallegri danskri hönnun í Snúrunni.“

Netverslunin enn öflugÞó svo að Snúran hafi opnað dyr sínar fyrir viðskiptavinum er net-verslunin enn öflug sem fyrr. „Við leggjum áherslu á að bjóða upp á persónulega þjónustu, hvort sem verslað er á netinu eða í búðinni,“ segir Rakel. Snúran er opin virka daga frá klukkan 11-18 og frá 12-16 alla laugardaga. Á www.snuran.is má nálgast frekari upplýsingar um vöruúrvalið og fyrirkomulag net-verslunarinnar.

Unnið í samstarfi við

Snúruna

Rakel Hlín Bergsdóttir hefur haldið úti netversluninni snuran.is í tvö ár. Nú hefur hún einnig opnað glæsilega versl-un í Síðumúla 21 undir merkjum Snúrunnar. Þar eru fáanlegar fallegar vörur fyrir heimilið. Mynd/Hari.

Snúran er verslun og net-verslun í Síðumúla 21 sem kappkostar að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið.

Stílhreinn og klassískur borðbúnaður Fallegur og stílhreinn borðbúnaður frá LSA.Frábært úrval af alls kyns diskum, fötum og skálum.Hágæða postulín.

Heimahúsið, Ármúla 8S. 568-4242

Innblástur frá náttúrunniHágæða franskt postulín í miklu úrvali.Samhljómur náttúr-unnar, fegurð, litir og lögun er innblástur RE-VOL í hönnun á Nature postulíninu.

Rekstrarvörur, Réttar-hálsi 2S. 520-6666

Matardiskar í miklu úrvaliMikið úrval af fallegum diskum frá LSA.Matardiskurinn er 27 cm í þvermál.Verð: 4 stk í pakka 5.900 kr.

Heimahúsið, Ármúla 8S. 568-4242

Fallegur borðbúnaður

SRI LANKASRI LANKAPARADÍSAREYJAN

3.-16. NÓVEMBER

PARADÍSAREYJAN

3.-16. NÓVEMBER

Verð kr. 549.900.-

Innifalið: Hálft fæði, flug, hótel, skattar, íslenskur fararstjóri og allar ferðir.

588-8900Transatlantic.is

Hrífandi náttúra, einstök menning og fjölbreytt dýralíf sem eiga varla sinn líkan, ævintýraleg upplifun í einstöku umhverfi. Við kynnumst framandi og heillandi heimi sem tekur á móti ferðalöngum með opnum örmum.

56 heimili og hönnun Helgin 1.-3. maí 2015

Page 57: 01 05 2015

Nú er loksins hægt að panta Omaggio silfur vasann frá Kåhler. Hann kemur til landsins 8. maí og verður til afhendingar í Epal Kringlunni frá 9. maí.

Með hverjum pöntuðum vasa fylgir afsláttarkóði sem gefur 15% afslátt í vefverslun Epal. Afsláttarkóðinn gildir til 1. júlí 2015.

kr. 8.450.-Omaggio Silfur. Hæð 20cm.

Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / 5687733 / www.epal.is

Page 58: 01 05 2015

58 heilsa Helgin 1.-3. maí 2015

Góð ráð fyrir byrjendur

M ikilvægast er að vera með góða hlaupaskó með góðri dempun. Það er grunnurinn að því að

lenda ekki í meiðslavandræðum þeg-ar farið er út að hlaupa,“ segir Torfi H. Leifsson, en hann hefur hlaupið í 25 ár og heldur úti vefsíðunni hlaup.is. „Þegar maður er að velja sér skó getur verið gott að fara í hlaupagreiningu til að sjá hvaða skór henta best. Hlaupalagið hjá okkur er mismunandi og gott að vita hvernig skór henta, skór með innanfótarstuðningi, skór án stuðnings eða jafnvel hækkun undir hælinn. En hlaupagreiningin er alls ekk-ert skilyrði. Aðalmálið er að velja sér góða hlaupaskó.“

Blanda hlaupi og göngu til að byrja meðTorfi segir skipta mjög miklu máli að byrj-endur fari ekki of geyst af stað. „Mistök-in sem margir gera er að hlaupa af stað og taka 5-10 km í einni lotu en þá á fólk á hættu að lenda í vandræðum, annaðhvort meiðslum eða þá gefast fljótlega upp. Gald-urinn er að blanda saman hlaupi og göngu til að byrja með. Ástæðan fyrir því er sú að þetta er ný hreyfing fyrir líkamann og hann ekki vanur svona álagi. Það þarf því að aðlaga stoðkerfi líkamans að hreyfing-unni hægt og rólega. Gott er byrja á því að hreyfa sig 3-4 sinnum í viku, hálftíma í senn þar sem blandað er saman hlaupi og göngu. Eftir 10 vikur ættir þú að vera komin upp í það að geta hlaupið samfellt í 30 mínútur, ca. 4 – 5 km, án þess að ganga nokkuð. Hraðinn á hlaupakaflanum í þess-ari æfingaáætlun á að vera þannig að hægt

sé að spjalla við hlaupafélagann, þetta er alls ekkert spretthlaup.“

Markmið eru mikilvæg„Á meðan að fólk er að fikra sig áfram er hægt að nota gamla íþróttaboli eða aðra boli sem maður á. Oft eru það bómullar-bolir en þægilegra er að vera í efni sem andar. En þú finnur með tímanum hvaða föt henta þér best og smátt og smátt byggir þú upp styrk og þol,“ segir Torfi en ítrekar að dýrar græjur séu ekki það sem skipti máli til að byrja með. „Það sem er svo frábært við þessa íþrótt er að þú þarft í raun ekkert nema skóna og svo er hægt að hlaupa hvar sem er og hve-nær sem er. Það þarf bara tíma og áhuga. Og svo er mjög mikilvægt að setja sér markmið, hvort sem það er að taka þátt í hlaupum, grenna sig eða byggja upp þol og styrkja sig.“

Góðir skór og viljastyrkur er það eina sem þarf til að byrja að hlaupa. Best er að setja sér ein-hvers konar markmið og fara svo bara rólega af stað. Hlaup er hægt að stunda alls staðar og hvenær sem er en nú þegar sumarið er komið, samkvæmt dagatalinu, er kjörið að drífa sig af stað.

Torfi H. Leifsson hefur haldið fjölmörg hlaupa- námskeið og heldur úti vefsíðunni hlaup.is

Nú þegar sumarið er komið, samkvæmt daga-talinu, er loksins hægt að hreyfa sig utandyra. Mynd/Getty

F immtudaginn 14. maí næst-komandi verður Heilsu-meistaraskól inn með

heilsudag milli klukkan 13-17. Lilja Oddsdóttir og Gitte Lassen, skólastjórar Heilsumeistarskól-ans, munu kynna nám í náttúru-lækningum. Um er að ræða upp-byggjandi og fræðandi efni sem kennt er í lotum á þremur árum. Heilsumeistarar verða á staðn-um og kynna störf sín. Þeirra á meðal er Ásgerður Jónsdóttir, en hún verður með fyrirlestur um 10 hollráð við vefjagigt. Heilsu-meistaranemar munu bjóða upp á viðtöl og heilsuráðgjöf.

Nánari upplýsingar má nálg-ast hjá Heilsumeistaraskólan-um, Vegmúla 2 og á heimasíðu skólans: www.heilsumeistara-skolinn.com. Einnig má senda fyrirspurnir á [email protected].

Unnið í samstarfi við

Heilsumeistaraskólann

Heilsudagur í Heilsumeistara- skólanumKynning á námi í náttúrulækningum og störfum heilsumeistara.

Heilsumeist-arar verða með seið-konuhorn og bjóða meðal annars upp á:

n Íslenskt heiðaseiði sem færir þér taumlausa hamingju

n Handayfir-lagningu sem fær þig til að vilja liggja á bekknum til næsta dags.

n Harðgresis-hristing sem gefur þér kraft til að stökkva inn í sumarið.

Baileys-terta

sími: 588 8998

rósaterta með Frönsku Banana-smjörkremi

kökur og kruðeríað hætti jóa Fel

Gulrótarterta

Broskallar

Page 59: 01 05 2015

heilsa 59Helgin 1.-3. maí 2015

F yrir um einu og hálfu ári keypti ég mér fyrsta pakk-ann af Bio – Kult Candéa.

Ég hafði þá í fjöldamörg ár verið búin að glíma við mikla uppþembu og meltingarvanda. Mér leið oftast hálf illa eftir máltíðir og var búin að reyna eitt og annað. Fljótlega eftir að ég byrjaði á Bio Kult hvarf þetta, ég tek inn tvö hylki á dag í hádeg-inu. Kláði og pirringur í húðinni hefur stórbatnað og nánast horf-ið, kláði sem var virkilega að gera

mér lífið leitt auk mikilla þurrku-bletta í húðinni sem voru verstir í andliti, þeir heyra nú sögunni til. Sykurlöngun hefur horfið eftir að ég byrjaði á Bio Kult Candéa hylkj-unum. Ég hef farið á sterka sýkla-lyfjaskammta án þess að þurfa að stríða við sveppasýkingu í kjölfarið.

Ég hef aldrei hætt að taka inn Bio – Kult á þessum tíma, það ER orð-ið hluti af rútínu hjá mér og ég get heilshugar mælt með því við alla og geri það.

M argrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi mælir alltaf með því við við-

skiptavini sína í upphafi þjálfunar að þeir hafi meltinguna í góðu lagi. „Meltingarstarfsemi er mitt hjart-ans mál og mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakter-íuflóra líkamans er í ójafnvægi starf-ar líkaminn ekki eins og hann á að gera. Upptaka næringar, niðurbrot fæðu og stór hluti ónæmiskerfis okkar eru háð því að við viðhöldum þessum aðstoðarher baktería. Bio Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar.“

Laus við sjúkdómseinkenni Sjálf greindist Margrét með Colitis Ulcerosa eða sáraristilbólgu fyrir fjórtán árum. „Í dag er ég lyfja- og einkennalaus og hef verið það að mestu til margra ára. Ég er sann-færð um að bakteríurnar sem ég hef tekið í gegnum tíðina samhliða já-kvæðum breytingum á lífsstíl hafi sitt að segja varðandi það hversu vel mér gengur.“

Bio-Kult Candéa og Bio-Kult OriginalEf litið er til matarvenja þá hafa flest lönd ákveðna rétti sem innhalda

gerjaðan mat eða eru til þess fallnir að viðhalda náttúrlegri bakteríuflóru líkamans. „Fyrir þá sem ekki borða slíkan mat eru bakteríur í hylkjum það sem kemur næst. Ég mæli heils-hugar með Bio-Kult, bæði Candéa með hvítlauk og greip fræjum til að halda einkennum niðri, og með Bio-Kult Original til að viðhalda batan-

um. Báðar tegundir hafa reynst mér vel.“ Bio-Kult Candéa-hylkin geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál.

Mælir heilshugar með Bio-KultBio-Kult er öflug blanda vin-veittra gerla sem styrkja þar-maflóruna

Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa:

n Mikilvægt er að viðhalda réttri bakteríuflóru líkamans.

n Bio-Kult reynist vel til að bæta meltinguna.

n Hægt er að fá bakteríur úr fæðu en þeir sem borða ekki slíkan mat geta tekið bakteríur í hylkjum.

n Margrét Alice mælir bæði með Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original.

Margrét Alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi segir að mikilvægt sé að hafa meltinguna í góðu lagi. Hún mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult.

Bio-Kult fyrir alla

Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerl-um ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. Bio-Kult Original er einn-ig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshaf-andi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. Fólk með mjólkur- og soja-óþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegur-inn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.

Unnið í samstarfi við

Icecare

Fann fljótlega mun á meltingunni

Bio-Kult Original er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.isÉ g veit það af reynslunni að

mjög margir þjást af melt-ingarvandamálum. Það eru

ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég próf-að margar tegundir af mjólkursýru-gerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét.

Áður fyrr var Margrét mjög við-kvæm fyrir ýmsum fæðutegundum og fann oft til óþæginda eftir máltíð-

ir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrj-aði að taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög við-kvæm í þeim áður. Ég tek inn fjög-ur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka aukalega. Ég er sér-lega ánægð með Bio-Kult gerlana því að þeir hafa hjálpað mér og melt-ingin hefur lagast til mikilla muna.“

Margrét Kaldalóns hefur tekið Bio-Kult gerlana inn í nokkra mánuði og fann fljótlega mjög mikinn mun á meltingunni. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðubótarefna og mjólkursýrugerla.

Bio-Kult Original er einstök og öflug blanda af 14 mismunandi vinveittum gerlum sem geta komið sér fyrir í þörmum meltingarvegar og hafa einstaklega góð áhrif á meltinguna. Ekki þarf að geyma hylkin í kæli. Þau er óhætt að nota að staðaldri og henta vel fyrir fólk með mjólkur- og soya óþol.

Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin.

Bio Kult heldur mér í jafnvægi

Alma Lilja Ævarsdóttir.

Page 60: 01 05 2015

Helgin 1.-3. maí 201560 tíska

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

Á STÓRU STELPURNAR

SUMAR-SANDALARNýkomið! úr leðri í úrvali, mjúkir og þægilegir. stærðir: 36 - 42.

Verð: 11.885.-Teg Bijou - stærðir 36-42 E,F,FF,G,GG á kr. 12.900,- buxur á kr. 5.990,-

Póstsendum hvert á land sem er

Lokað 1.MAÍ

S porty-línan hefur verið hvað vinsælust en hinar tvær hafa líka verið vinsælar. Glam-línan sér-

staklega er björt og falleg fyrir sumarið og Sexy-línan hentar við öll tilefni,“ segir Magnea Lilja Þorgeirsdóttir, vöru-merkjastjóri hjá Michael Kors snyrti-vörum á Íslandi.

Fyrsta snyrtivörulínan frá Michael Kors fór í sölu á Íslandi fyrir rúmum mánuði og hafa viðtökurnar verið framar vonum. Michael Kors er þekkt-ur fyrir að vera með hátískuhönnun á milliverði, það er ekki jafn dýr og hátískuhús á borð við Gucci, Prada og Chanel. Fylgihlutir á borð við töskur, úr og gleraugu frá Michael Kors hafa verið afar vinsælir hingað til. „Snyrti-vörurnar eru ekki síður fallegur fylgi-hlutur því þær eru í einstaklega fal-legum umbúðum,“ segir Magnea Lilja.

Raunar segir hún að það sem hafi komið íslenskum konum hvað mest á óvart er verðið á vörunum. „Við höfum tekið eftir að sumar konur halda að þetta sé virkilega dýrt og þora varla að skoða vörurnar. Þetta er hins vegar á sambærilegu verði og aðrar fínni snyrtivörur,“ segir hún.

Þess má til gamans geta að Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur í gegnum tíðina verið afar hrifin af kjólum frá Michael Kors og skartaði til að mynda einum slíkum þegar eigin-maður hennar var endurkjörinn árið 2012.

Snyrtivörulínan er aðeins til sölu á einum stað – í Lyf og heilsu í Kringl-unni – þó ilmvötnin séu fáanleg á fleiri stöðum og í Kringlunni blasa snyrtivör-urnar við í gylltri útstillingu. Magnea tekur sérstaklega fram að enginn farði sé í línunni heldur séu þetta snyrti-vörur til að viðhalda flottu og fersku útliti yfir daginn, nú eða kvöldið. Auk litalínanna eru líkamsvörur sem eiga að henta öllum konum. Í líkamslínunni er til að mynda baðperlur og body-lo-tion, en auk þessa er sérstök sólarlína og þeir sem sjá ekki fyrir sér að komast í sól á næstunni geta fengið sér brúnku-krem frá sjálfum Michael Kors.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

TíSka SporTleg, glæSileg og Sexý með hjálp michael korS

Hátíska á viðráðanlegu verðiFylgihlutir frá hönnuðinum Michael Kors hafa verið afar vinsælir hjá íslen-skum konum í gegnum tíðina en nýlega kom fyrsta snyrtivörulínan á markað. Vörumerkjastjóri Michael Kors segir verðið hafa komið konum á óvart og verið lægra en þær reiknuðu með því margar hafi í fyrstu verið hikandi að skoða.

Sporty-línan einkennist af

ljósum tónum eða svoköll-

uðum „nude“-litum sem

henta hvers-dags. Ilmurinn

heitir Sporty Citrus og er

þægilegur sítrusilmur.

Sexy-línan einkennist af

bleikum og rauðum litum.

Ilmurinn heitir Sexy Amber og

saman-stendur af

rafi (amber), hvítum

blómum og sandalvið.

Djúpir berja- og plómu-

litir einkenna Glam-línuna

og ilmurinn heitir Glam

Jasmine. Hann angar

af sólberjum, jasmín-

blómum og sandalvið.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Full búð af sumarvörum - Frábær verð

Jakki kr 8900

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin v/Faxafen • S. 555 7355 • www.selena.isSelena undirfataverslun

Æðisleg sundföt!

Page 61: 01 05 2015

tíska 61Helgin 1.-3. maí 2015

„Við höfum horft á þá þróun að meirihluti fatakaupa Íslendinga fer nú fram erlendis og við vildum geta sýnt fram á að svo þarf ekki að vera,“ segir Ingibjörg Sverrisdóttir, rekstrarstjóri Zara á Íslandi. „Við fórum því í viðræður við Inditex, eiganda Zara, og niðurstaðan er sú að 11% - 25% verðlækkun er komin til að vera,“ segir hún.

Með þessari verðlækkun hefur verð á fatnaði færst mun nær því sem gerist í nágrannalöndum okkar en meðaltalslækkun í Zara er 14% og hefur hún þegar tekið gildi.

„Þrátt fyrir nánast óbreytt rekstr-arumhverfi hvað varðar álögur, skatta og gjöld ríkisins, lækkar verð-ið og það er hrein kjarabót fyrir Ís-lendinga. Vöruúrvalið hefur sjaldan verið meira og við teljum mikilvægt að stíga þetta skref til að hvetja til þess að efla verslun hérlendis,“ segir Ingibjörg ennfremur. - eh

Tíska Zara bregsT við faTakaupum erlendis

Varanleg verðlækkun hjá Zöru

Ingibjörg Sverrisdóttir rekstrarstjóri segir að Zara hafi tekið frumkvæði í því að færa íslenskum neytendum kjarabót með þessari verðstefnu.

Tíska sporTleg, glæsileg og sexý með hjálp michael kors

Page 62: 01 05 2015

62 matur & vín Helgin 1.-3. maí 2015

Dómnefndin sem mun velja besta brennivínskokteilinn í Tjarnarbíói á þriðjudagskvöld. Ási á Slippbarnum, Óli Óla,

Valli í Borg og Margrét Grétars.

KoKteilar Spennandi Keppni í tjarnarbíó á þriðjudagSKvöld

Besti brennivínskokteillinn 2015Íslandsmeistarakeppnin í brennivínskokteilum fer fram í Tjarnarbíói á þriðjudags-kvöld. Í keppninni verða tíu kokteilar sem komust í gegnum umsóknarferli og dómnefnd taldi álitlegasta. Allir eiga kokteilarnir það sameiginlegt að Íslenskt brennivín er í aðalhlutverki í bragði drykkjarins.

Kokteilamenningin hefur verið á uppleið hér á landi að undanförnu og það er ekki síst að þakka Ása á Slippbarn-

um, Ásgeiri Má Björnssyni, sem hefur verið duglegur að boða fagnaðarerindið, nú síðast með Reykjavík Bar Summit. Ási situr í dómnefnd keppninnar ásamt Ólafi Erni Ólafssyni veitingamanni, Valgeiri Valgeirssyni brugg-meistara í Borg brugghúsi og Margréti Grétarsdóttur, framleiðanda og áhugabrugg-ara.

Sigurvegarinn hlýtur að launum ferð á Tales of the Cocktail í New Orleans 15.-

19. júlí, sem er ein stærsta kokteilahátíð heims. Keppnin er opin öllum sem náð hafa tilskyldum aldri meðan hús-rúm leyfir.

Íslenska brennivínið er 80 ára um þessar mundir og er þessi keppni liður í afmæl-ishátíðinni. Íslenska ríkið hóf framleiðslu á Brennivíni 1935 við afléttingu banns við sölu á sterku áfengi sem þá hafði gilt frá 1915. Síðan þá hefur það orðið að einu þekktasta vörumerki Íslandssögunnar.

veitingaStaðir bjórgarðurinn verður opnaður 1. júní við Höfðatorg

Í Bjórgarðinum verður hægt að fá sérgerðar pylsur og gott úrval af handverksbjór.

Sérhæfa sig í að para mat og bjór

Bjórmenning Íslendinga er sífellt að batna og nú getum við státað okkur af þremur börum í miðborg Reykjavíkur sem sérhæfa sig í handverksbjór. Hinn 1. júní bætist enn í flóruna þegar Bjórgarðurinn verður opnaður við Höfðatorg. Þar verður fjölbreytt úrval af úrvalsbjór og mat sem passar við, svo sem sérgerðar pylsur frá Pylsumeistaranum.

þ etta verður fyrsti staðurinn á Íslandi sem sérhæfir sig í að para mat og bjór enda teljum við að

bjór upphefji allar máltíðir,“ segir Loftur Hilmar Loftsson sem undir-býr opnun Bjórgarðsins á Fosshót-eli Reykjavík við Höfðatorg.

Bjórgarðurinn verður opnaður 1. júní næstkomandi og þar verður til að mynda boðið upp sérgerðar pylsur frá Pylsumeistaranum, mar-íneruð rif og fisk og franskar að enskum sið. „Við höfum lagt mikla áherslu á Pylsubarinn okkar þar sem hægt verður að fá bragðmikl-ar pylsur með spennandi meðlæti. Að sjálfsögðu verður svo líka hægt

að velja Bulsur, íslensku grænmet-ispylsurnar,“ segir Loftur.

Matnum getur fólk svo skolað niður með úrvalsbjór sem kemur úr ýmsum áttum; til að mynda frá Brewdog og Borg brugghúsi. „Við verðum með fjölbreytt úrval af bjór og mikið af árstíðarbundnum bjórum,“ segir Loftur.

Fosshótel Reykjavík verður stærsta hótel landsins og það besta, að sögn Lofts. „Þetta eru einhverjir 17 þúsund fermetrar en við fáum þó bara lítið horn til að leika okkur í. Svo verður hægt að tylla sér út líka. Bjórgarðurinn verður 120 manna lifandi og hress bjórstaður. Ég er einmitt að vinna

í því að búa til húsband og við verð-um með lifandi tónlist um helgar.“

Íslendingar sýna því nú aukinn áhuga að vanda valið þegar kemur að því að kaupa sér bjór. Þetta sést best á því að þrír barir eru nú í miðborg Reykjavíkur sem sérhæfa sig í handverksbjórum (e. craft beer). Microbar var opnaður árið 2012 en á síðustu mánuðum hafa Skúli og Mikkeller & Friends bæst við. Með tilkomu Bjórgarðsins bætist enn í flóruna. „Við Íslend-ingar þurfum alltaf að gera allt á sterum,“ segir Loftur þegar hann er spurður um þessa þróun.

Loftur hefur starfað í veitinga-bransanum í um tvo áratugi á stöð-um á borð við Café Oliver og Hótel Búðir. Síðustu tvö ár hefur hann starfað á Fosshótel Vestfirðir.

„Ég legg mikla áherslu á þjálfun starfsfólks og við verðum með bjórráðgjafa á staðnum. Þannig að ef þú ert með spurningar um bjórinn eða vantar ráðleggingar við matarpörun geturðu leitað til fagmanns. Það getur nefnilega verið gott að fá hjálp við að finna þinn bjórstíl. Þú ert kannski alltaf að heyra um IPA-bjór og heldur að það sé besti bjórinn en kannski viltu helst af öllu villigerjaðan belgískan bjór. Okkar markmið er að kitla skynfæri og bragðlaukana hjá gestum svo þeim finnist að þeir verði að koma aftur.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Loftur Hilmar Lofts-son er rekstrarstjóri

Bjórgarðsins sem opnaður verður á

Höfðatorgi í byrjun júní. Ljósmynd/Hari

Eitt kort38 vötn6.900 kr

www.veidikortid.is

00000

Aldrei fleiri vötn!

- Kynning á leikmönnum

meistaraflokka Breiðabliks

- Ljúffengar veitingar

- Tónlistarveisla

- Veislustjóri: Jói Ben

Nánar á breidablik.is

Húsið opnar kl. 19. Miðasala í Smáranum - Miðaverð aðeins 5.000 kr.18 ára aldurstakmark. Hægt er að panta miða á netfanginu [email protected]

VORHÁTÍÐ BREIÐABLIKS

VERÐUR 2. MAÍ Í SMÁRANUM

Page 63: 01 05 2015

SUMARLEGUR KOSTUR

Ferskar kjötvörur á grillið

Dalvegur 10-14 | 201 Kópavogur | S: 560-2500 | [email protected] | www.kostur.is

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/kostur.dalvegi

Með

fyrir

vara

um

villu

r og

á m

eðan

birg

ðir e

ndas

t. At

hugi

ð að

ver

ð ge

ta b

reys

t milli

sen

ding

a. G

ildir

helg

ina

1. -

3. m

aí 2

015.

OPIÐ

ALLA DAGA

O

PIÐ ALLA D

AG

A10-20

kr/pk 2.698,-

Viðarkol

kr/stk 2.598,-

Álpappír risarúlla

8,16 kg

Kjúklingur heill

kr/kg 498,-

frosinn

kr/pk 798,-

Fulleldaðir kjúklingaleggirí Buffalo eða Barbecue sósu

Kostakaup

Verð frá kr/stk 998,-

Krydd

kr/stk 598,-

Sýrðar agúrkur

Weber

Nokkrar tegundir220 gr

kr/kg 1.798,-

Lamba-lærissneiðar

Kjarnafæði

Villikryddaðar

Kingsford

VIKUTILBOÐMánudagur FöstudagurFimmtudagurMiðvikudagurÞriðjudagur Miðvikudagur

Ferskur kjúklingur á 598 kr/kg

Tvær pizzur og 2l. Coca Cola á 998 kr

50% afsláttur af völdu grænmeti og ávöxtum

Mjólkurlítrinn á 85 kr Nýmjólk, léttmjólk og undanrenna

Nautahakk á 989 kr/kg

kr/stk 698,-

RedHot sósaBuffalo eða BBQ354 ml

Frank’s

Gott með grillinu

Með NUTRiBULLET nýtir þú öll næringarefnin í fæðunni til fullnustu og stuðlar að bættri

heilsu og almennri vellíðan.

Verð 25.989,-

Öflugra tæki900w

15 stykki í settinu

kr/kg 1.598,-

GrísafileKjarnafæði

Brasilia suðræn kryddblanda

Reynolds

76 metrar

í sneiðum473 ml

331 kr/kg

34kr/m

Page 64: 01 05 2015

64 matur & vín Helgin 1.-3. maí 2015

Rúnar Gunn-laugsson, verslunar-stjóri í BYKO Breidd. Napo-leon grillin eru einungis fáanleg í BYKO. Mynd/Hari

Hágæða grill frá NapoleonNapoleon grillin urðu til undir merkjum fjölskyldufyrirtækisins Wolf Steel, en fyrirtækið hóf feril sinn í stálframleiðslu fyrir 30 árum, en hafa í seinni tíð sérhæft sig í framleiðslu á hágæða grillum og eldstæðum. Grillin frá Napoleon eru nú fáanleg í verslunum BYKO.

B ragi Jónsson, vöruflokka-stjóri gasgrilla í BYKO, segir að um sé að ræða gæðagrill

með ýmsum nýjum eiginleikum. „Tilteknar tegundir Napoleon grill-anna hafa svokallað „Sizzle-Zone“ sem er eitthvað sem maður hefur aldrei séð áður. Þá er innrauður brennari í hliðarborði sem getur náð 980°C á 30 sekúndum sem býð-ur því upp á mikla möguleika við grillun. Einnig eru þessi tilteknu grill með innrauðum bakbrennara, auk þess sem takkarnir eru bak-lýstir með díóðuljósi.“

Gasgrill og ferðagrillGasgrillin frá Napoleon koma í mörgum útfærslum, allt frá léttum og meðfærilegum ferðagrillum sem henta í ferðalagið og á svalirnar upp í stærri og fyrirferðarmeiri grill sem búa yfir meiri möguleikum við grill-un. Grillin frá Napoleon eru nú fáan-

leg í yfir 20 löndum og leggja fram-leiðendurnir áherslu á að bjóða upp á nýjungar sem glöggir neytendur óska eftir. Þar ber hæst innrauðir brennarar sem gefa gasgrillunum einstakan gæðastimpil. Napoleon hefur unnið til verðlauna fyrir ferða-grillin sín en þau eru einstaklega flott og einkennast af fallegri hönnun í bland við góða eiginleika.

Mikið úrval fylgihlutaNapoleon býður upp á mikið úrval fylgihluta. „Meðal þess sem stærri gasgrillin bjóða upp á er tvískipt grill. Hægt er að taka grindina úr grillinu og setja sérstakan pott-járnsbakka ofan í það og breyta þannig í kolagrill. Þannig er hægt að hafa kolagrill öðrum megin og gasgrill hinum megin. Grillin eru vel framstillt í verslunum okkar og hvet ég fólk til að koma og skoða og gera samanburð, sjón er sögu

ríkari,“ segir Rúnar Gunnlaugsson, verslunarstjóri í BYKO Breidd. Í BYKO er einnig að finna fjölbreytt úrval af grillfylgihlutum, svo sem yfirbreiðslum, grilltöngum, grill-burstum, hreinsiefnum og fleira.

Unnið í samstarfi við

BYKO

Hráefni12-16 lambakótilettur 1 msk karríduft 3 msk olía 3 msk vínedik 2 msk hunang 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 0.5 tsk nýmalaður pipar salt

LeiðbeiningarKótiletturnar snyrtar og fituhreinsaðar að hluta. Lítil panna hituð, karríinu stráð á hana og síðan er olíu, ediki, hun-angi, hvítlauk, pipar og salti hrært saman við. Hitað að suðu og síðan tekið af hitanum og látið kólna ögn. Kótiletturnar penslaðar vel á báðum hliðum með blöndunni. Grillaðar við meðalhita í 3-5 mínútur á hvorri hlið, eftir smekk. Stráið e.t.v. svolitlu sesamfræi yfir kótiletturnar um leið og þær eru teknar af grillinu. Afganginn af krydd-leginum má setja í pott ásamt 1 smátt söxuðum lauk, 50 g af rúsínum og 1 söxuðu epli og láta malla í 10-12 mínútur. Þetta er svo borið fram sem kryddmauk með lambinu, ásamt kúskús eða soðnum hrís-grjónum og léttsoðnu eða grilluðu grænmeti.

Heimild: Lambakjöt.is

Grillaðar kótilettur með karrígljáa

Eggs Benný Morgunmatur„inn"

Önd og vaaSúrdeigs „toast” og serrano

French toastPönnukökur og ber

Ekta belgísk vaa ...... og margt fleira

ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA

BRUNCHHELGAR-REMEDÍANLAUGARDAGA OG SUNNUDAGA

FRÁ 11.45–14.00

Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is

Page 65: 01 05 2015

Fersk, lífræn ogljú�eng sojajógúrt

Sojade er sojajógúrt unnið úr lífrænum og óerfðabreyttum sojabaunum. Það er laust

við kólesteról, laktósa og glúten og er sérstaklega próteinríkt. Fæst í verslunum

Hagkaups og Bónus.

- ekkert kólesteról

- enginn laktósi

- ekkert glúten

Page 66: 01 05 2015

66 heilabrot Helgin 1.-3. maí 2015

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

MARÐAR-DÝR SNÍKILL

AÐ UTAN

KLÆÐA-LEYSI

BÓK-STAFUR BÓK FYRIR-

BOÐI

ÚT-DRÁTTUR

RÁN

SKIPULAG

ÓÐAGOT

SLUNGINNKAPÍTULI

AÐ-RAKSTUR

GAPAÍ RÖÐ

TVEIR EINS

GARGA

NÝR

ÁMÆLA

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

FLJÓTRÆÐI

TÚNGUMÁL

VERKUR

FÍFLAST

VIÐDVÖL

RÚMFJALL

VELLÍÐANFUGLINN UPP-

REISTURJURT

ÞEKKJA

GINNA

KRAÐAK

TOTA

NÝLEGRI

ÆSINGUR

GAS-TEGUND

SAMSKONARSKRAUT

HVETJA

HEITI

RANNSAKA

DURTUR

Í RÖÐ

FISKILÍNA

SLANGA

VIÐLAG

KJAFTUR

HINDRA

SVARA

ELDHÚS-ÁHALD

TVEIR EINS

DÁLÍTIÐ

LOFT-STRAUM

FUGL

TUNGUMÁL

TREYSTA

ÁTT

FYRSTUR

AFHENDIR

ERTA

SKST.

LEYSIRSVÖRÐUR ARFLEIÐA URGA

HÆRRI

GLINGUR

ÁRÁS

SÓT

Í RÖÐ

ESPAST

SPREIA

YFIR-BREIÐSLU

ÞEFJA

AÐALS-TITILL

KNÚSAST

TÁLBEITA

STÆLA

BLÓÐ-HLAUP

HVÍLD

ÁVÖXTUR

POT

SKÓLI

TVEIR EINS

PLATA

LYKTA

MÁLMUR ÓSKA

MAKASKRÁ

239

8 9

2 4 6

5 2 1

1 7 4

2

6 3 1

4 8 3

3 9 7 5

8 7

1 7 8 2 4

3 4 7 5

1

6

9 2

1 8 5 4

7 2

3 8

1 7 5

Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins...

www.versdagsins.is

Háskólatorgi www.boksala.is s. 5 700 777 www.facebook.com/boksala

Útsala á erlendum bókum og völdum kaupfélags-vörum til 15. maí í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi.

Útsala 30-70% afsláttur

SEINLÆTI Í VAFA N TÓFTMÁNUÐUR

SKRÁ J SKRIFARI AÐ BAKI

HLJÓÐFÆRI

AMBOÐ T E N Ó R T Ú B AO R F

FUGLA-DRIT

UPPTÖK G Ú A N Ó FKOPAR E I ÞVÍLÍKT

ÆTTGÖFGI S L Í K TG N Ó T T ANA

SAMTÖK

EINNIG A AHANDA

AFSPURN A TIGNASTI

ÞESSI Æ Ð S T I GAMALL

ÁFERGJA F O R N

NÆGILEGT

MERGÐ

ÁFORM

R

B U R S T A SKAÐIHANGI

GRAN-ALDIN G Á L G I DEYJAMALA

U M M Á LBERJA

DÝRA-HLJÓÐ B A N K A LJÓMI RÓTA F

UMFANG

KVK. SPENDÝR

R T A ÁN

KVIKA U T A N PIRRA A N G R AUS A SÍGA

LOKAORÐ H N Í G A TIL SÖLU

NÓTT F A L U RÁTT

HYGGST

T L A R SKIPTI

KORR S I N N I REYKJA

TITILL Ó S AA EYÐAST

BREIÐ M Á S T SKYLDIR

HRÓPA A ÁFLÍK

DÝRA-HLJÓÐ P I L S

K V E I N REIÐUR

ÁLIT Æ S T U R STRIT

KK NAFN A TVOL

L Í N TRÉ

ÓSKIPTU Ö S PHLJÓM-SVEIT

STARTARI T R Í Ó INN-MATUR

LAND Í AFRÍKUSLÆÐA

I Ð HRESSIR

HEILAN Ö R V A R ÞULA

BÓK R O M S ASPRIKL

ORG

P ÓSKERTA

ÆSINGUR A L L A KIND

VIÐBÓT Æ R SVALL

RÖÐ R A L LÓP Ó L L RÁKIR

KYRRA R Á S I R FARVEGUR

HARPIX R Á SHEIM-SKAUT

I L L U R BEISKUR

Í RÖÐ B I T U RGOLF ÁHALD

BÓK-STAFUR T ÍVONDUR

ILMA

N G A ÓKYRR Ó R Ó R SÁR-KALDUR N A P U RA

G A N T A S T GIMSTEINN S A F Í RGLETTAST

Æ

238

lauSnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

kroSSgátan

Tómas er kominn áfram í úrslitakeppnina og skorar á pabba sinn, Hörð Magnússon íþróttafréttamann.

Líf skorar á Steinunni Þóru Árnadóttur.

?

? 10 Stig

8 Stig

Tómas Howser Harðarson nemi.

1. Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttir.

2. Sitkagreni. 3. Barbados. 4. Kóreu. 5. Amelia Earhart. 6. Fyrsta mánudag í september. 7. 15.

8. Jón Ásgeirsson.

9. 20.

10. 6.

11. Háhyrningstarfur. 12. Sauðárkróki. 13. 25 sinnum. 14. 75 ára. 15. Pass.

1. Salóme Þorkelsdóttir. 2. Silfurreynir.

3. Bahama.

4. Kóreu. 5. Amelia Earhart. 6. 1. maí.

7. 15.

8. Jón Ásgeirsson.

9. 140.

10. 3. 11. Höfrungur.

12. Sauðárkróki. rétt 13. 20 sinnum.

14. 75 ára. 15. Akraborgin.

Líf Magneudóttirformaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar.

1. Salóme Þorkelsdóttir. 2. Sitkagreni. 3. Barbados.

4. Kóreu. 5. Amelia Earhart. 6. Fyrsta mánudag í

september. 7. 13. 8. Jón Ásgeirsson. 9. 502. 10. 3.

11. Háhyrningstarfur. 12. Á Sauðárkróki. 13. 25 sinnum.

14. 75 ára. 15. Akraborgin.

1. Hvaða kona var fyrsti forseti Alþingis?

2. Af hvaða tegund er fyrsta tréð á Íslandi

sem rauf 25 metra múrinn árið 2013?

3. Hvar er söngkonan Rihanna fædd?

4. Frá hvaða landi er bílaframleiðandinn

SsangYoung?

5. Hver var fyrsta konan til að fljúga ein yfir

Atlantshafið árið 1928?

6. Hvenær er haldið upp á dag verkalýðsins í

Bandaríkjunum? (Labour Day)

7. Hvað eru opinberir frídagar margir hér

á landi?

8. Hvaða tónskáld samdi lagið við Maís-

tjörnuna?

9. Hversu margar byggingar eru friðlýstar

á Íslandi?

10. Hvað leika margir Danir með KR í

Pepsideildinni í sumar?

11. Hvaða spendýr syndir hraðast og

hefur náð 55,5 kílómetra hraða á

klukkustund?

12. Hvar er Verzlun Haraldar Júlíussonar

sem opnuð var árið 1919?

13. Hvað hefur Bayern München oft orðið

Þýskalandsmeistari í knattspyrnu?

14. Hvað er Tina Turner gömul?

15. Hvað heitir íþróttaþáttur Hjartar

Hjartarsonar á Xinu á virkum dögum?

Spurningakeppni kynjanna

Svör

Page 67: 01 05 2015

565 6000 / somi.is

Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð.

Ferskt á hverjum degi

Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati. Þú getur treyst á ferskt og vel útilátið gæðahráefni sem breytir venjulegri brauðsneið í veislu.

Page 68: 01 05 2015

Föstudagur 1. maí Laugardagur 2. maí Sunnudagur

68 sjónvarp Helgin 1.-3. maí 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

19.35 Drekasvæðið Ný ís-lensk gamanþáttaröð. Ari Eldjárn, Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson koma saman ásamt öflugum leikhópi í nýjum gamanþáttum.

RÚV08.00 Morgunstundin okkar08.01 Froskur og vinir (8:14)08.08 Einar Áskell (8:13)08.20 Friðþjófur forvitni (8:10)08.43 Franklín og vinir hans (8:13)09.05 Kúlugúbbarnir (7:13)09.28 Sigga Liggalá (8:12)09.40 Robbi og skrímsli (8:12)10.02 Drekar: Knapar Birkeyjar (8:12)10.25 Ísöld - Risaeðlurnar rokka e.11.55 Allslaus. e.12.25 Alzheimer á Íslandi e.12.50 Blóraböggull e.14.35 Loch Ness e.16.10 Hvellur e.17.15 Vinabær Danna tígurs (13:40)17.30 Litli prinsinn (12:18)17.53 Jessie (8:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Viðtalið e.18.50 Landakort19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.35 Drekasvæðið (1:6) 20.10 Séra Brown (2:10)21.00 Viltu dansa? Mynd byggð á sannsögulegum atburðum með Antonio Banderas í aðalhlut-verki. Danskennari er fenginn til að kenna vandræðaunglingum dans. 22.55 Läckberg: Týnda barnið Sænsk sakamálamynd frá 2007. Aðal-hlutverk: Jakob Oftebro, Edvin Endre og Claudia Galli. Ekki við hæfi ungra barna.00.25 Indiana Jones og kóngsríki .. e.02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist14:35 Cheers (3:25)15:00 Royal Pains (3:13)15:45 Once Upon a Time (7:22)16:30 Beauty and the Beast (21:22)17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (21:22)17:50 Dr. Phil18:30 The Talk19:10 Secret Street Crew (1:6)19:55 Parks & Recreation (14:22)20:15 The Voice (19/20:28)22:30 Sex & the City (5:12)22:55 Californication (5:12)23:25 Law & Order: SVU (4:24)00:10 The Affair (3:10)01:00 Necessary Roughness (9:10)01:50 The Borgias (1:10)02:40 Sex & the City (5:12)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:20/15:10 Sense and Sensibility10:35/17:25 Straight A’s 12:05/18:55 Gandhi22:00/03:05 The Grand Budap. Hotel23:40 Insidious: Chapter 201:25 Puncture

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 206:40 Myndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 207:01 Waybuloo07:20 Litla stóra Pandan08:45 Fuglaborgin10:05 Kalli kanína og félagar10:25 Tommi og Jenni 10:50 Batman: The Brave ...11:15 The Boy Who Cried Werewolf12:40 The Middle (15/24) 13:05 Glee 5 (7/20) 13:50 Last Man Standing (9/22) 14:15 Heimsókn (11/27) 14:35 Family Tools (6/10) 15:00 Super Fun Night (9/17) 15:25 One Direction Reaching for ...16:35 The Big Wedding18:05 Simpson-fjölskyldan18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Simpson-fjölskyldan (19/22) 19:20 My Girl Sígild fjölskyldu-mynd um hana Vöndu sem er ellefu ára.21:00 X-Men Origins: Wolverine22:45 When the Game Stands Tall00:40 Midnight in Paris02:10 Anonymous04:15 Trespass05:45 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:00/13:20/19:20 Pepsí deild - Upph.10:10 San Antonio - LA Clippers12:00 Snæfell - Keflavík14:30 Tindastóll - KR16:00 Real Madrid - Almeria17:40 Barcelona - Getafe20:30/01:00 Meistaradeild Evrópu 21:00 Goðsagnir - Ragnar Margeirs.21:35 San Antonio - LA Clippers23:25 UFC Unleashed 201500:10 UFC Now 201501:30 Goðsagnir - Ragnar Margeirs.02:05 Cent. of the Univ.: Shaq & Yao

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:20 Messan11:25 Football League Show 2014/1511:55 Newcastle - Swansea13:45 Hull - Liverpool15:35 QPR - West Ham 17:15 Arsenal - Chelsea19:05 Premier League Review20:00 Premier League World 2014/ 20:30/00:50 Match Pack21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun21:30 Everton - Man. Utd. 23:10 Leicester - Chelsea

SkjárSport 10:45/17:05/20:15 Bundesl. Highlights11:35 B. Dortmund - Eintr. Frankfurt13:25 B. München - Hertha Berlin15:15 Paderborn - W. Bremen17:55/ 22:55 Bundesliga Preview18:25 B. Mönchengladb. - Wolfsburg21:05 Mainz - Schalke

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:50 Bold and the Beautiful13:10 Britain’s Got Talent (2/18) 14:10 Sælkeraheimsreisa um RVK14:45 Sjálfstætt fólk (23/25) 15:20 Hið blómlega bú 3 (2/8) 15:50 Heimsókn (1/10) 16:15 ET Weekend (33/53) 17:00 Íslenski listinn17:30 Sjáðu (389/400) 18:00 Latibær18:30 Fréttir og Sportpakkinn19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (7/12)19:40 Fókus (11/12) 20:10 Ocean’s Thirteen Þriðja myndin um glæpagengi Dannys Ocean’s sem ákveður enn og aftur að láta til skarar skríða. Aðalhlutverk George Clooney, Brad Pitt og Matt Damon, og nú hefur Al Pacino bæst í þennan fríða flokk.22:10 Dom Hemingway Jude Law leikur Dom Hemingway sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár. Hann er aftur kominn á kreik og ætlar sé að rukka inn gamla greiða greiða sem hann telur sig eiga inni hjá ýmsum. 23:40 Elephant White01:15 Dead Man Walking03:15 Exam04:55 Alex Cross

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:50/16:00 Goðs. - Ragnar Margeirs.10:25 Pepsí deildin 2015 - Upphitun11:45 Barcelona - PSG13:25 Meistaradeild Evrópu 13:55 Cordoba - Barcelona Beint16:30 Pepsí deildin 2015 - Upphitun17:50 Sevilla - Real Madrid Beint19:55 Cordoba - Barcelona21:35 Sevilla - Real Madrid23:15 Brooklyn - Atlanta01:00 Mayweather - Pacquiao Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55 Leicester - Chelsea10:35 Match Pack11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun11:35 Leicester - Newcastle Beint13:50 Liverpool - QPR Beint16:00 Markasyrpa16:20 Man. Utd. - WBA Beint18:30 Swansea - Stoke20:10 Sunderland - Southampton21:50 Aston Villa - Everton23:30 West Ham - Burnley

SkjárSport 11:05 B. Dortmund - Eintr. Frankfurt12:55 Bundesliga Preview Show13:25/18:25 Hoffenheim - B. Dortmund16:25/20:15 B. Leverku. - B.München

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Bækur og staðir e.10.30 Alla leið (3:5) e.11.35 Metallica e.13.10 Matador (8:24) e.14.30 Ráðgátan um Clark bræður e.15.20 Kiljan. e.16.00 Á sömu torfu e.16.15 Bækur og staðir e.16.20 Hið ljúfa líf e.16.40 Táknmálsfréttir16.50 Serbía - Ísland Bein18.40 Tillý og vinir (15:52)18.50 Rétt viðbrögð í skyndihjálp19.00 Fréttir, íþróttir og Veðurfréttir19.40 Ferðastiklur Kjölur-Kerl. fjöllLára Ómarsdóttir ferðast ásamt föður sínum Ómari Ragnarssyni um landið. 20.25 Öldin hennar (18:52)20.30 Ljósmóðirin (1:8)21.25 Norwegian Wood Átök og ástir japanskra ungmenna á 7. áratug síðustu aldar á tímum þar sem ást og samskipti kynjanna verða sífellt óform-legri. Handritið er byggt á skáldsögunni Norwegian Wood eftir Haruki Murakami. Aðal-hlutverk: Ken'ichi Matsuyama, Rinko Kikuchi og Kiko Mizuhara. Leikstjóri: Tran Anh Hung. Ekki við hæfi ungra barna.23.35 Síðasta helgin (2:3)e.00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:00 The Talk12:20 Dr. Phil14:20 Cheers (5:25)14:45 The Biggest Loser (5:27)15:35 The Biggest Loser (6:27)16:25 Royal Pains (16:16)17:15 My Kitchen Rules (3:10)18:00 Parks & Recreation (14:22)18:25 The Office (6:27)18:45 Top Gear (6:7)19:45 Gordon Ramsay Ultimate ...20:15 Scorpion (16:22)21:00 Law & Order (13:23)21:45 Allegiance (11:13)22:30 Penny Dreadful (1:8)23:15 The Walking Dead (1:16)00:05 Hawaii Five-0 (21:25)00:50 CSI: Cyber (6:13)02:20 Allegiance (11:13)03:05 Penny Dreadful (1:8)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30/15:15 The Oranges10:00/16:45 Trouble With the Curve11:50/18:35 Edward Scissorhands13:35/20:20 Someone Like You22:00/03:25 Captain Phillips00:15 Promised Land 02:00 30 Minutes or Less

22:10 Dom Hemingway Jude Law leikur Dom Hem-ingway sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár.

21:50 Crank 2 Hörkuspenn-andi kvikmynd með Jason Statham í aðalhlutverki.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Djöflaeyjan e.10.50 Landinn e.11.20 Heilabrot (1:8) e.11.50 Kökugerð í konungsríkinu e.12.20 Útsvar (1:27) e.13.15 Leitin að Sykurmanni e.14.40 Undrabarnið e.16.30 Ástin grípur unglinginn (11:12)17.10 Táknmálsfréttir17.18 Franklín og vinir hans (16:52)17.42 Unnar og vinur (17:26)18.05 Vinur í raun (3:6) e.18.25 Drekasvæðið (1:6) e.18.54 Lottó (36)19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.45 Alla leið (3:5)21.00 Judy Moody reddar sumrinu 22.30 Shanghai Spennumynd með John Cusack í aðalhlutverki. Bandaríkjamaður heldur til Shanghai skömmu fyrir árásina á Pearl Harbor til að rannsaka dauða vinar síns. Önnur hlut-verk: Li Gong og Yun-Fat Chow. Leikstjóri: Mikael Håfström. Ekki við hæfi barna.00.10 Hunang Margverðlaunuð ítölsk bíómynd frá árinu 2013. Grípandi saga um einfara sem gengur undir nafninu Hunang og selur þjónustu sína við líknar-dráp. Réttlætingum hennar er þó ögrað þegar hún stendur einn skjólstæðing sinn að því að ljúga að sér. Aðalhlutverk: Jasmine Trinca, Carlo Cecchi og Libero De Rienzo. Leikstjóri: Valeria Golino. Atriði í myndin eru ekki við hæfi ungra barna. e.01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:10 The Talk13:10 Dr. Phil14:30 Cheers (4:25)14:55 Psych (3:16)15:40 Royal Pains (15:16)16:30 Scorpion (15:22)17:15 The Voice (19/20:28)20:15 Eureka (1:14)21:00 Lost Girl (1:13)21:50 Crank 223:30 Unforgettable (1:13)00:15 CSI (4:22)01:00 Law & Order: UK (4:8)01:50 Eureka (1:14)02:40 Lost Girl (1:13)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:30/ 14:40 LOL09:05/17:50 Forrest Gump11:25/16:20 Gambit12:55/20:15 The Switch22:00/03:15 Transcendence 00:00 The Burning Plain01:45 One For the Money

21.25 Norwegian Wood Átök og ástir japanskra ungmenna á 7. áratug síðustu aldar. Handritið er byggt á skáldsögunni Norwegian Wood eftir Haruki Murakami.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

20:15 The Voice (19/20:28) Dómarar Christina Aguilera, Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine.

20:15 Britain’s Got Talent 3/18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru S. Cowell, D. Walliams .o.fl.

Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri. Fyrirmynd hans er Jarlsberg, frægasti ostur Norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa, sæta, grösuga tóna. Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér.

www.odalsostar.is

ÓÐALSOSTURTIGNARLEGUR

Page 69: 01 05 2015

Enski boltinn er að klárast. Því fylgir oft mikil óvissa. Hvað á maður að horfa á um helgar, hvað á maður að tala um á mánudög-um? Hvern á maður að skjóta á o.s.frv. Það eina sem getur róað óvissuöldurnar er vitn-eskjan um það að Pepsideildin er að hefjast.

Vissulega er íslenski boltinn ekki jafn sexý og sá enski en hann er alltaf að batna. Ekki bara á þann hátt að knattspyrnan er alltaf að verða betri, og leikmennirnir líka, heldur er umfjöllunin um deildina á heims-mælikvarða.

Þeir heiðursmenn sem ráða lögum og lof-um á Stöð 2 Sport eiga mikinn heiður skil-ið, því fólk er farið að taka þessa íslensku deild af meiri alvöru en áður mikið til vegna

þeirrar umfjöllunar sem er á stöðinni. Um-gjörð er það sem skiptir mjög miklu máli þegar kemur að því að tala um íþróttir. Það skiptir líka höfuðmáli að þeir sem eru að tala séu skemmtilegir.

Ég er handviss um það að Hörður Magn-ússon hefur fundið mjög góða blöndu í þeim Arnari Gunnlaugssyni, sem er eins og grískur guð á skjánum, Hjörvari Haf-liðasyni, sem er með krúttlega gettu betur tölfræði sem öllum er sama um, en er samt skemmtileg, og Hirti Hjartarsyni, sem er hvers manns hugljúfi. Með þessa drengi á skjánum er hægt að hlakka til sumarsins. Áfram Pepsi.

Hannes Friðbjarnarson4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar14:30 Fókus (11/12) 15:00 Saga Stuðmanna16:30 Matargleði Evu (7/12) 16:55 60 mínútur (30/53) 17:40 Eyjan (32/35) 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (88/100) 19:10 Sjálfstætt fólk (24/25) 19:45 Hið blómlega bú 3 (3/8) 20:15 Britain’s Got Talent (3/18) 21:20 Mad Men (11/14) 22:10 Better Call Saul (7/10) 23:00 60 mínútur (31/53) 23:45 Eyjan (32/35) 00:30 Brestir (5/5) Önnur þáttarröð þessa vandaða fréttaskýringa-þáttar sem rýnir í bresti sam-félagsins. Forvitnir þáttastjórn-endur gægjast undir yfirborðið og fylgjast með því sem fram fer fyrir luktum dyrum. Rýna í það sem er löglegt en siðlaust - en líka það sem er siðlegt en lögbrot. Umsjónarmenn eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson, Þórhildur Þorkelsdóttir og Þorbjörn Þórðarson01:00 Game Of Thrones (4/10) 01:55 Daily Show: Global Edition02:20 Backstrom (7/13) 03:05 Vice (7/14) 03:35 Cadillac Man05:10 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:50 Cordoba - Barcelona11:30 Meistaradeild Evrópu12:00 MotoGP 2015 - Spánn Beint13:00 Goðsagnir - Ragnar Margeirs.13:30 Sevilla - Real Madrid15:10 Pepsí deildin 2015 - Upphitun16:30 ÍA - Stjarnan Beint19:00 MotoGP 2015 - Spánn20:00 OC 405: New York Basketball20:50 Box - Mayweather - Pacquiao22:50 ÍA - Stjarnan00:40 UFC Now 2015

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55 Aston Villa - Everton10:40 Leicester - Newcastle12:20 Chelsea - Crystal Palace Beint14:50 Tottenham - Man. City Beint17:00/21:20 Messan18:00 Liverpool - QPR19:40 Chelsea - Crystal Palace22:20 Tottenham - Man. City00:00 Man. Utd. - WBA

SkjárSport 09:15 Hoffenheim - B. Dortmund11:05/21:05 B. Leverk. - B. München12:55 Bundesliga Preview Show13:25/17:25 Mainz - Hamburger SV15:25/19:15 Hertha B. - B.Mön.gladb.

3. maí

sjónvarp 69Helgin 1.-3. maí 2015

Í sjónvarpinu Fótboltinn á stöð 2 sport

Pepsi er best

Kringlukráin Kringlunni 4-12103 ReykjavíkSími 568 0878 www.kringlukrain.is

‘65„Reunion“Laugalækjarskóla 1. maí 2015

föstud. og laugard.1.-2. maí

ár eru nú liðin frá því fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr Laugalækjarskóla. Af því tilefni verður slegið upp skólaballi á Kringlukránni föstudaginn 1. maíAllir sem voru í Laugalækjarskóla 1965 eru hjartanlega velkomnir.

Skemmtun og borðhald hefst kl. 20 Skráning á Facebook „Laugalækjarskóli 1965“.

með Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum, Ásgeiri Óskars Stuðmanni, Jóni Ólafs úr Pelican og Óttari Felix úr Pops (okkar manni úr Laugalækjarskóla).

50

Gullkistan

Tónlist sjötta og sjöunda áratugarins. Rætur rokksins– stanslaust stuð!

Page 70: 01 05 2015

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavíksími: 557 9510 - www.patti.is

Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16

Torino

ÍSLENSKIR SÓFARSNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Mósel Basel NevadaRomaRRRoommaMMMóósell NNevaddaBasel

Torinoo

10% afsláttur af öllum sófum / sófasettummál og áklæði að eigin vali

*Tilboð gildir til 7.maí

TónlisT lög úr Teiknimyndum í salnum

Söngvararnir og leikararnir Þór Breið-fjörð, Valgerður Guðnadóttir og Felix Bergsson hafa fjórum sinnum haldið tónleika í Salnum í Kópavogi undir yfir-skriftinni Lögin úr teiknimyndunum. Á laugardaginn verða þeir fimmtu og þeir síðustu í bili. „Það er svo mikið að gera hjá okkur öllum að við sjáum ekki fram á að gera meira af þessu, í bili,“ segir Þór Breiðfjörð. „Þetta er ótrúlega skemmti-legt prógram og það þekkja allir þessi lög. Sérstaklega börnin sem syngja með af mikilli innlifun,“ segir Þór.

„Við tökum lög úr öllum helstu mynd-unum og nær eingöngu á íslensku. Þessi

lög eru ekkert slor og teiknimyndirnar eru alveg sér kafli í kvikmynda og söng-leikjasögunni,“ segir Þór. Tónleikarnir á laugardag eru klukkan 13 og segir hann að vinsældir Frozen myndarinnar hafi gert það að verkum að þau bættu við lögum úr myndinni. „Myndin varð svo rosalega vinsæl að við bættum við tveimur lögum úr henni og verða því þrjú Frozenlög á tónleikunum. Annars er teiknimyndasagan yfir 80 ára gömul og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Þór Breiðfjörð.

Miðasala á tónleikana er á www.salur-inn.is -hf

Frozen fær sitt pláss Felix, Vala og Þór syngja lög úr teikni-myndum í Salnum á laugardag.

Þ orsteinn Bachmann fer með eitt aðalhlutverkanna í Endatafli eftir Samuel Beck-ett sem frumsýnt verður í

Tjarnarbíói í kvöld, föstudag. Hann segir verkið vera eilífa baráttu and-stæðnanna. „Þetta eru frekar tilvistar-legar spurningar sem Beckett spyr í þessu verki,“ segir Þorsteinn. „Það er mikið tekið á hringrás lífsins, upphafi og endi og sömu stefin og tilbrigðin endurtekin í sífellu. Verkið er skrifað eins og tónverk. Það er að leikgerðin er nánast grafin í stein hjá Beckett. Það er allt fyrirskipað í handritinu, hvert einasta skref, og það er hans stíll,“ segir Þorsteinn. „Það er gríðar-leg nákvæmni. Það er eitthvað frelsi innan rammans, en ramminn er mjög stífur,“ segir hann. „Þetta er fyrir leikara eins og að spila Píanókonsert nr 3 eftir Rachmaninoff.“

Aðrir leikarar í sýningunni er þau Þór Tulinius, Stefán Jónsson og Harpa Arnardóttir. Leikstjóri er Kristín Jó-hannesdóttir. „Þó rammi Becketts sé þröngur þá leggur Kristín til alla myndrænu hlið verksins og hún sér þetta með sínum augum,“ segir Þor-steinn. „Hún er mjög myndrænn leikstjóri og þetta er mjög spennandi útfærsla. Mikið listfengi,“ segir hann.

„Það er gríðarlega gefandi að vinna með henni. Verkið er mikið drama en samt gríðarlega kómískt,“ segir Þor-steinn. „Beckett sagði alltaf að ekkert væri jafn hlægilegt og óhamingjan, sem er kannski rétt.“

Verkið er sýnt í Tjarnarbíói og fyrir-

hugaðar eru tíu sýningar í maí. Þor-steinn er annars nýkominn úr tökum á sjónvarpsseríunni Ófærð og er nýbyrjaður í annarri. „Ég var að klára Ófærð, já, og er að byrja í Rétti. Það er alltaf nóg að gera, segir hann. Ég kenni líka á milli verkefna og svo á ég

von á barni,“ segir Þorsteinn Bach-mann leikari.

Allar nánari upplýsingar um Enda-tafl má finna á www.tjarnarbio.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

leiklisT samuel BeckeTT í TjarnarBíói

Frelsi innan rammans – en ramminn er stífurLeikhópurinn Svipir frumsýnir leikritið Endatafl eftir Samu-el Beckett í Tjarnar-bíói í kvöld, 1.maí. Í kynningartexta segir að betur og sterkar en nokkur önnur leikverk fjalli Endatafl um fánýti tilverunnar með hjartanlegri kímni og djúpri hlýju. Einn leikara sýningar-innar, Þorsteinn Bachmann, segir leikritið fjalla um lífið sjálft og allar þær spurningar sem það veki. Beckett taki á því hlutverki að vera manneskja og hvað hún geri til þess að takast á við tilvist sína.

Þorsteinn Bachmann í hlutverki sínu í Endatafli eftir Samuel Beckett.

70 menning Helgin 1.-3. maí 2015

Page 71: 01 05 2015

STÓRGLÆSILEGÚTSKRIFTARGJÖF!

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboð gildir frá 1. maí til og með 31 maí. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Almanakið - Ljóð

„Almanakið eftir Ólaf Jóhann er yfirtak fallegur og vel saminn

ljóðaflokkur, áhrifamikill í látleysi sínu og innileik.“

Þorsteinn frá Hamri.

MAI.

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 14b, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vildarverð:

4.999.-Verð:

6.299.-

Page 72: 01 05 2015

Borealis Band fer til Grænlands um helgina. Ljósmynd/Hari

Hljómsveit NorræNt samstarf

NorðurljósabræðingurBorealis Band er samnorrænt verkefni norrænu húsanna í Nuuk á Grænlandi og Þórshöfn í Færeyjum, Menningarhússins í Kaupmannahöfn og Hörpu í Reykjavík. Hljómsveitin er sett saman af níu tónlistarmönnum frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og tónlistarstjóri verkefnis-ins er básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson. Hann segir ferlið mjög skemmtilegt en um leið krefjandi. Hann er nýkominn heim frá Færeyjum og Danmörku og fer til Grænlands um helgina.

s amúel Jón Samúelsson fer fyrir Borealis Band og segir verkefnið hafa komið til sín

fyrir rúmu ári. „Þessi hugmynd var borin upp við mig og mér fannst hún strax góð,“ segir Samú­el. „Þetta eru níu ólíkir listamenn sem koma þarna saman og allir með mjög misjafnan bakgrunn. Við hittumst í fyrsta sinn um dag­inn í Færeyjum og byrjuðum að vinna þetta saman,“ segir Sammi.

„Söngvararnir þrír komu með tvö til þrjú lög hver og svo kom ég með hugmyndir sem voru mjög ómótaðar. Ég vildi að hópurinn mundi vinna þetta saman eins og hljómsveit og hver kæmi með sín áhrif til borðsins. Það er erfitt að lýsa þessari tónlist en mér datt Norðurljósabræðingur í hug, og það er kannski besta lýsingin,“ segir hann.

Meðlimir Borealis Band eru Unnsteinn Manúel og Ingibjörg Elsa Turchi, ásamt Samma frá Ís­landi. Guðríð Hansdóttur, Matth­

ias Kapnas og Ernst Remmel frá Færeyjum, og Jonas Nilsson, Thelma Kajsdóttir Lyberth og Pauline Christiansen frá Græn­landi. „Ég þekkti ekkert þeirra áður en við hittumst, fyrir utan Íslendingana og Guðríð hafði ég aðeins kynnst,“ segir Sammi. „Við spjölluðum bara á Facebook og hittumst svo í Færeyjum.“

Sveitin hélt sína fyrstu tónleika í Þórshöfn og Kaupmannahöfn í síðustu viku og um helgina fara þau til Grænlands. „Það er spenn­andi, ég hef aldrei komið þangað áður,“ segir Sammi. „Við endum svo með tónleikum í Norður­ljósasal Hörpu föstudaginn 8. maí. Þetta er hæfileikaríkt fólk og búið að vera mjög gaman að vinna með þeim. Það er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu,“ segir Samúel Jón Samúelsson tónlistar­maður.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Við endum svo með tónleikum í Norður-ljósasal Hörpu föstudaginn 8. maí. Þetta er hæfileika-ríkt fólk og búið að vera mjög gaman að vinna með þeim. Það er aldrei að vita hvað gerist í fram-haldinu.

DaNs macHo maN

Kafað í svita bardagaíþróttannaMacho Man er sólóverk fyrir dans­listakonuna Sögu Sigurðardóttur. Kafað er ofan í sveitta undirheima bardagaíþrótta, Macho dansstíla og fitnesskeppna. Sýningin er afrakstur vinnustofu á Dansverk­stæðinu og er styrkt af Hlaðvarp­anum, menningarsjóði kvenna. Verkið verður frumsýnt í Tjarnar­bíói sunnudaginn 3. maí.

Katrín Gunnarsdóttir lærði dans við Listaháskóla Íslands og kóreó­grafíu við ArtEZ listaháskólann í Hollandi. Eftir útskrift hefur hún unnið víða sem dansari og höfund­ur. Katrín hefur einnig starfað með

sjálfstæðum sviðslistahópum, sinnt danskennslu og samið sviðshreyf­ingar fyrir leikhús.

Saga Sigurðardóttir er dansari, danshöfundur. Eftir nútímadans­nám við Listdansskóla Íslands nam hún danssmíði við ArtEZ listahá­skólann í Hollandi hvaðan hún út­skrifaðist 2006. Saga hefur síðan starfað sem dansari og höfundur með fjölmörgum listamönnum og sviðslistakollektífum hérlendis og erlendis. Í Saving History er útgangspunkturinn persónuleg danssaga Katrínar síðustu 15 árin og þá sérstaklega samband hennar

við lánað efni frá öðrum danshöf­undum. Verkið var frumsýnt við frábærar viðtökur á Reykjavík Dance Festival í ágúst 2014. -hf

Saga Sigurðardóttir kafar í sveittum heimi bardagalistamanna í Tjarnarbíói á sunnudag.

3. maí kl. 16.00

Ljóðasöngur í Hannesar-holti, Gerrit Schuil og Þóra Einarsdóttir flytja lög eftir Richard Strauss.Aðgangseyrir kr. 2.500

6. maí kl. 20.00

Kvöldstund með Auði Eir og Eddu Andrés-dóttur. Forréttindabörnin á Grundarstígnum.Aðgangseyrir kr. 1.000

Veitingastofurnar opnar alla daga kl.11-17Auk þess á undan kvöld-viðburðum frá kl.18. Borðapantanir í síma 511 1904

www.hannesarholt.isMiðasala á midi.is

Dagskrá

hannesarholts

leikhusid.is

Segulsvið – HHHH „Mikill galdur“ – AV, DV

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið)Lau 2/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 9/5 kl. 19:30 14.sýn

Sun 3/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 16/5 kl. 19:30 15.sýn

Síðustu sýningar.

Segulsvið (Kassinn)Sun 3/5 kl. 19:30 Lokas.

Hefur hlotið frábærar viðtökur - aðeins ein sýning.

Svartar fjaðrir (Stóra sviðið)Mið 13/5 kl. 19:30 Frums. Mið 20/5 kl. 19:30 3.sýn Sun 31/5 kl. 19:30 6.sýn

Fös 15/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/5 kl. 19:30 5.sýn

Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)Sun 3/5 kl. 13:30 Sun 10/5 kl. 13:30Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!

Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn)Sun 3/5 kl. 20:00 Sun 10/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00Sápuópera um hundadagakonung

Billy Elliot (Stóra sviðið)Sun 3/5 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Sun 31/5 kl. 19:00Þri 5/5 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Mið 3/6 kl. 19:00Mið 6/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Fim 4/6 kl. 19:00Fim 7/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Fös 5/6 kl. 19:00Fös 8/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Lau 6/6 kl. 19:00Lau 9/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 13:00 Ath kl

13Sun 7/6 kl. 19:00

Sun 10/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Mið 10/6 kl. 19:00Mið 13/5 kl. 19:00 Fös 29/5 kl. 19:00Fim 14/5 kl. 19:00 Lau 30/5 kl. 19:00Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Sun 3/5 kl. 13:00 Sun 10/5 kl. 13:00 Sun 17/5 kl. 13:00Síðustu sýningar leikársins

Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið)Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Fim 21/5 kl. 20:00Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Fös 22/5 kl. 20:00Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Fim 28/5 kl. 20:00Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k.

Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Fös 15/5 kl. 20:00 aukas.

Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar

Kenneth Máni (Litla sviðið)Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni

Beint í æð (Stóra sviðið)Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00Sýningum fer fækkandi

Peggy Pickit sér andlit guðs (Litla sviðið)Sun 3/5 kl. 20:00 5.k. Lau 9/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00Fim 7/5 kl. 20:00 6.k. Sun 10/5 kl. 20:00 Fim 21/5 kl. 20:00Urrandi fersk háðsádeila frá einu umtalaðasta leikskáldi Evrópu

Hystory (Litla sviðið)Fös 8/5 kl. 20:00 auka. Fös 15/5 kl. 20:00Fim 14/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 auka.

Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur

Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl.

72 menning Helgin 1.-3. maí 2015

Page 73: 01 05 2015

Lítum stolt yfir farinn veg– hátíðarkveðjur á 1. maíDugnaður og elja hafa alla tíð verið aðalsmerki Austfirðinga. Við sendum launafólki um land allt hátíðarkveðju á baráttudegi verka- fólks, 1. maí. Höldum áfram að vinna saman að öflugri framtíð, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Unnið að síldarsöltun á síldarplani á Reyðarfirði í ágúst 1957.

Page 74: 01 05 2015

María Guðmundsdóttir ljósmynd-ari frumsýnir nýja heimildarmynd í Trékyllisvík.

„Þetta boð kom nokkuð óvænt ekki fyrir svo löngu. Okkur tókst að bregðast skjótt við og verða við ósk-um þeirra Abu Dhabi-manna um að kynna íslenskar bók-menntir og menningu,“ segir Egill Örn Jóhannsson, fram-kvæmdastjóri Forlagsins.

Fjöldi framámanna í ís-lenska bókaheiminum er á leið til Abu Dhabi í Sam-einuðu arabísku fursta-dæmunum í næstu viku

á stóra bókamessu. Þar verður Íslandi gert sér-staklega hátt undir höfði ár. Í hópnum verða meðal annars metsöluhöfundur-inn Yrsa Sigurðardóttir, Guðmundur Andri Thors-son, Gauti Kristmanns-son, Áslaug Jónsdóttir, Stefán Hjörleifsson, Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti auk feðganna Egils Arnar og Jóhanns Páls Valdimars-sonar í Forlaginu.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Íslendingar sækja þessa bókamessu. „Héðan hefur farið hópur höfunda og útgefanda. Við höfum verið að selja bækur í kjölfar þessara heimsókna – Andri Snær er til að mynda að koma út í Jórdaníu – og við höfum keypt bækur til þýðinga. Það er ánægjulegt að ná útgáfusamningum á hinu arabíska málsvæði,“ segir Egill Örn.

Bækur kynna íslenskar Bækur á hinu araBíska málsvæði

Íslendingar á bókamessu í Abu Dhabi

Egill Örn og Yrsa Sigurðardóttir eru meðal þeirra Íslendinga sem sækja bókamessuna í Abu Dhabi í næstu viku.

árneshreppur uppeldisstaður maríu Guðmundsdóttur ljósmyndara

Heimildarmynd um æskuslóðirnarLjósmyndarinn María Guðmunds-dóttir hefur frá árinu 2009 unnið að heimildar-mynd um upp-eldisstað sinn, Árneshrepp á Ströndum. Hún segir staðinn sér mjög hjartfólginn og taugarnar mjög sterkar þrátt fyrir að hafa flutt þaðan 12 ára gömul. María ætlar að frumsýna mynd-ina í félagsheimili Árneshreppsbúa í kvöld, föstudag-inn 1. maí.

í myndinni Ferðin heim leiðir María Guðmunds-dóttir ljósmyndari, sem

alin var upp í þessum af-skekktasta hreppi landsins, áhorfendur inn í daglegt líf og störf fólksins í hreppnum. María kvikmyndaði megin-hluta myndarinnar á árunum 2009-2014. „Hugmyndin var búin að vera lengi í kollinum á mér og taugarnar eru mjög sterkar,“ segir María. „Hrepp-urinn er mjög einangraður og ekki nema 38 manns sem búa þar allt árið um kring. Á sumrin eru þó fleiri sem hafa búsetu þarna,“ segir hún.

„Ég bjó þarna til 12 ára aldurs og flutti til Reykjavíkur árið 1953. Margir af þeim sem ég man eftir úr barnæsku búa í Djúpavík ennþá, en þar var ég alin upp,“ segir hún. „Auð-vitað eru svo yngri kynslóðir líka, sem ég hef kynnst á undanförnum árum og þarna er alveg yndislegt fólk.“

María hefur safnað mynd-

efni í myndina á undanförnum árum. „Ég hef verið að hlaupa í þetta þegar ég hef getað og mér líður svo vel hérna að mig langaði varla til þess að klára myndina,“ segir María sem er þessa dagana á Ströndunum og undirbýr frumsýninguna. „Ég ætla að frumsýna í Tré-kyllisvík og finnst það vera skylda mín að leyfa söguhetj-unum að sjá myndina fyrst, áður en hún verður sýnd annarsstaðar,“ segir María. „Hún verður sýnd í sjónvarpi en líklega ekki fyrr en í haust. Þetta fólk er búið að opna líf sitt fyrir mig og er búið að gera alla vinnuna dásamlega,“ segir hún.

„Þetta verkefni er búið að vera stórkostlegt í alla staði en ég er nú ekki með aðra mynd á prjónunum,“ segir María. „Ég er ekki mikið fyrir að gera margt í einu og hef ekkert hugsað þetta lengra,“ segir hún. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur tók flest viðtölin í

myndinni og Anna Dís Ólafs-dóttir gerði handritið. Heim-ildarmyndin er framleidd af Bláus Art og Profilm.

„Ég vona að fólki líki myndin. Árneshreppurinn er stórkostlegur. Harðduglegt

fólk og einangrunin er mikil, en á vorin opnast allt,“ segir María Guðmundsdóttir ljós-myndari.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

74 menning Helgin 1.-3. maí 2015

Page 75: 01 05 2015

TEKK COMPANY OG HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 | Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13 -18 | Vefverslun á www.tekk.is

SÍÐAN1964

ENZO grár Tilboðsverð 251.000 kr.

afsláttur af ÖlluM borðstofuborðuM

frá ethnicraft

ETHNICRAFT - GEGNHEIL GÆÐI

MARSTILBOÐGegnheill

gæðaviður úr nytjaskógum SKOÐAÐU

ÚRVALIÐ Á TEKK.IS

Lokað 1. maíOpnum kl. 11

2. maí

Page 76: 01 05 2015

Í takt við tÍmann Helgi Sæmundur guðmundSSon

Borðar 4-5 egg á dagHelgi Sæmundur Guðmundsson er 28 ára rappari og taktsmiður í hljómsveitinni Úlfur Úlfur sem gefur út aðra plötu sína á næstunni. Helgi gerði lagið Fyrirliði með Blaz Roca á dögunum og hefur auk þess rappað með Gísla Pálma og gert lög með Emmsjé Gauta. Utan tónlistarinnar les hann ferðamálafræði í Háskóla

Íslands, spilar körfubolta og undirbýr mánaðarferð til Afríku í sumar.

StaðalbúnaðurÉg þoli ekki að kaupa föt og fatastíllinn getur því verið frekar einhæfur. Ég fór alltaf í Nol-and í Kringlunni og keypti mér Supra skó og KR3w buxur og svo geng ég venjulega í hvítum bol við og leðurjakka yfir. Eftir að Noland lokaði vantar mig að tengja við

einhverja aðra búð.

HugbúnaðurÉg er rosalega mikið í skólanum á daginn og núna er ég í prófum. Svo æfi ég í World Class og spila körfu-bolta nokkrum sinnum í viku. Á sumrin spila ég körfubolta á Mikla-túni. Ef ég er ekki að spila um helgar fer ég mikið í fjallgöngur,

það gefur manni færi á að hugleiða og heldur manni „streit“. Ég djamma

líka stundum og fer þá vanalega á Prikið eða Dollý, þar eru vinaleg and-

lit. Besti drykkurinn er dökkur, ósíaður Kaldi á Kaldabar. Ég horfi á Walking

Dead og Game of Thrones með kærustunni minni og ef ég er búinn að drekka nóg kaffi

þá horfi ég á NBA á nóttunni.

VélbúnaðurÉg var að kaupa iPhone 6+ sem er æðislegur og

er með Macbook Pro og svo Mac Pro í stúdíóinu. Ég hef prófað öðruvísi síma og tölvur en ég held ekki að ég gæti farið til baka. Ég er á Twitter og þessu öllu saman; Facebo-ok, Instagram, Snapchat, Soundcloud... Twitter er rosalega heitt núna, það er óritskoðað og betur mannað. Maður er hrárri á Twitter en Facebook og þar er mikið í gangi sem er ekki alveg að virka á Facebook.

AukabúnaðurÉg elda alveg helling sko. Ég er rosa mikil kjötæta sem útskýrir kannski líkamsástand mitt. Ég borða mikið af nautakjöti og næ einhvern veginn alltaf að koma eggjum inn í það sem ég elda. Ég borða örugglega 4-5 egg á dag. Svo reyni ég líka að borða grænmeti eins og brokkólí og spínat og tek lýsi á morgnana. Það besta sem ég fæ er grillað kjöt og það er alltaf best fyrir norðan. Annars fer ég mikið á Saffran, hamborgari á Prikinu er ógeðslega næs og ég hata ekki Megavikur. Ég keyri um á Subaru Impreza og hann er eiginlega alveg búinn á því, greyið. Hann er keyrður 300 þúsund kílómetra og það eru farin að heyrast allskonar hljóð í honum. En hann kemur mér enn á milli staða og er reyndar ógeðslega góður á veturna. Eftir út-skrift langar mig að eignast jeppa og verða leiðsögumaður. Ég er með blauta drauma um verða tanaður leiðsögumaður á jeppa. Í sumar er ég að fara til Afríku. Ég er að fara með kærustunni minn en skyldmenni hennar er að fara að gifta sig í þorpi í Kenía. Við verðum í heimagistingu í einhverjar nætur en förum svo til Tansaníu og Sansibar og verðum að ferðast og fíflast í mánuð.

Ljós

myn

d/H

ari

kolaportiðkolaportiðOpið í dag 1. maí og um helgina

frá 11-17

Næg bílastæði undir Seðlabankanum og Hörpu

76 dægurmál Helgin 1.-3. maí 2015

Page 77: 01 05 2015

byko.is

HÁGÆÐA GRILL FRÁ KANADA

GERUM ÞAÐ GOTT Á GRILLINU Í SUMAR

SIZZLE ZONE™ INNRAUÐUR BRENNARINAPOLEON hefur búið til innrauðan brennara sem nær gríðarlegum hita, allt að 980° á 30 sek. Þessi tækni eykur möguleika við grillun og gerir steikina safaríkari en við hefðbundna grillun. Hægt er að stilla hitastig á innrauða brennaranum og því bæði hægt að snöggsteikja eða hægelda.

109.995kr.506600032

189.995kr.506600040

NAPOLEON gasgrill TRIUMPH 410, 14,4 kw, 3+1 brennarar, eldunar-svæði 43x59 cm, hliðarbrennari, JETFIRE kveikikerfi, innbyggður upptakari, niðurfellanleg hliðarborð, pottjárns WAVE grillgrindur, ACCU-PROBE hitamælir.

NAPOLEON gasgrill LE 485 svart, 22,2 kw, 3+1 brennarar, eldunarsvæði 46x68 cm, innrauður „SIZZLE ZONE“ hliðarbrennari, innrauður bakbrennari, i-GLOW baklýstir hnappar, pottjárns WAVE grillgrindur, innbyggt ljós í grilli, klakabox, skurðarbretti.E hitamælir, klakabox, skurðarbretti.

59.995kr.506600016

NAPOLEON ferðagasgrill TravelQ PRO, 4,1 kW, tvöfaldur brennari úr ryfríu stáli, eldunarsvæði 37x54 cm, JETFIRE kveikikerfi, pottjárns WAVE grillrindur, ACCU-PROBE hitamælir í loki.

19.995kr.506600018

NAPOLEON hjólavagn F/TravelQ Pro ferðagasgrill, 2 stór hliðarborð, 2 hjól, ryðfrí grind að framan með upptakara, snagar á hliðum fyrir verkfæri.

79.990kr.

NAPOLEON ferðagasgrill+hjólavagn

Gæðavara!

20%afsláttur

af hjólum og fylgihlutum

14.795kr.50632142 Almennt verð: 29.595

Gasgrill, 6,1kw. Án þrýstijafnara.

54.995kr.50630086 Almennt verð: 64.995

OUTBACK Gasgrill Hunter, 11,88 kW.

39.995kr.50657518 Almennt verð: 49.995

BROIL KING gasgrill GEM SUPER, 11,5 kW.

50%afsláttur

opið 1. maí í verslun Breidd og Granda

Þrýstijafnari, 30 bör.

2.995kr.50619365   

Page 78: 01 05 2015

Dansararnir hafa lært allar hreyfingar Tinu fyrir sýninguna. Ljósmynd/Hari

Dansarar Tina, DroTTning rokksins, í Hörpu

Líður loksins eins og rokkstjörnuTónleikasýningin Tina, drottning rokksins, verður frumsýnd í Eldborgarsal Hörpu á laugardag-inn. Það er viðburðafyrirtæki Friðriks Ómars, Rigg, sem stendur að sýningunni og öllu tjaldað til, eins og venjan er. Söngkonurnar Sigga Beinteins, Regína Ósk, Erna Hrönn, Stefanía Svavars og Bryndís Ásmunds munu túlka Tinu Turner en á sviðinu verða fjórir dansarar sem setja sinn lit á sýninguna. Þórey Birgisdóttir, einn dansaranna, segir verkefnið skemmtilegt og loksins líði henni smá eins og rokkstjörnu.

Þ etta er búið að vera mjög skemmtilegt og æfingarnar hafa gengið

rosalega vel,“ segir Þórey Birgisdóttir dansari. „Það voru prufur fyrr í vetur og við vorum fjórar valdar til verkefnisins,“ segir hún en ásamt henni eru það dansararnir Sandra Björg Helgadóttir, Saadia Auður Dhour og Ásdís Rós sem verða á sviðinu. „Við þekktumst lítið áður en Yesmine Olson er búin að æfa okkur vel saman,“ segir Þórey.

Tina Turner var magnaður dansari og hennar tónleikar einkenndust af miklum hreyf­ingum og látum og segir Þórey dansana vera í hennar anda. „Dansarnir eru stundum svo­lítið groddalegir og stundum karlmannlegir, en um leið er mikill kynþokki í gangi. Þetta er alveg nýr stíll og búið að vera mjög lærdómsríkt,“ segir Þórey. „Við horfðum á fullt af gömlum myndböndum með henni og pikkuðum upp þennan stíl.“ Búningar sýningarinnar eru hannaðir af Filippíu Elíasdóttur

og segir Þórey vera mikið um búningaskipti. „Við erum alltaf í nýjum dressum,“ segir Þórey. „Er ekki alveg með tölu á því hvað þeir eru margir í heild­ina en það er ótrúlega gaman. Manni líður í fyrsta sinn eins og rokkstjörnu,“ segir hún. Rigg Viðburðir sérhæfa sig í uppsetn­ingu á tónleikasýningum hér á landi. Meðal sýninga sem Rigg hefur framleitt eru Heiðurstón­leikar Freddie Mercury og Bat out of hell með Meatloaf. Stjórn­andi sýninganna er söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson. „Hann veit alveg hvað hann er að gera og vandar sig mikið,“ segir Þórey. „Það er allt tipp topp og við hlökkum gríðarlega mikið til laugardagsins,“ segir Þórey Birgisdóttir dansari.

Tónleikasýningin Tina, drottning rokksins, verður í Eldborgarsal Hörpu á laugar­daginn og viku síðar í Hofi, Akureyri.

Miðasala er á midi.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Rae Sremmurd til landsinsEin heitasta hljómsveit heims, Rae Sremm-urd, er væntanleg til Íslands 27. ágúst og heldur stórtónleika í Höllinni. Hljómsveitina skipa bræðurnir Swae Lee og Slim Jimmy sem eiga nokkuð langan feril að baki þrátt fyrir ungan aldur. Bræðurnir, sem eru rétt um tvítugt, ólust upp í Tupelo sem er eitt versta fátækrahverfið í Missisippi. Árum saman bjuggu þeir á götunni og neyddust til að leita skjóls í yfirgefnum húsum, en unnu hörðum höndum að tónlistinni þrátt fyrir kröpp kjör. Vinsældir hljómsveitar-innar eru á örskömmum tíma orðnar slíkar að nýjasta lag þeirra „Thro Sum Mo“, sem skartar stórstjörnunni Nicki Minaj, þaut strax á topp 10 lista hér um bil allra út-varpsstöðva í Bandaríkjunum. Ráðgert er að hefja miðasölu eftir um tvær vikur.

Of Monsters And Men vinsælVinsældir Of Monsters And Men eru greinilega að aukast ef

marka má sölu á tónleikaferð þeirra sem hefst nú í maí. Uppselt er á nær alla tónleikana sem sveitin kemur fram á í Bandaríkjunum í sumar og hefur hún bætt

við tónleikum í Evrópu í haust. Þá mun hljómsveitin heimsækja öll Norðurlöndin ásamt flestum löndum meginlandsins.

Eurovisionhópur-inn heldur ballMaría Ólafsdóttir, ásamt StopWaitGo, heldur Eurovisi-ondansleik á skemmtistaðnum Spot í kvöld, föstudaginn 1.maí. Þetta er partur af undirbúningi hópsins fyrir ferðalagið til Vínar eftir tæpar tvær vikur. Á dansleiknum kemur María fram ásamt hópnum sem stendur að laginu. Friðrik Dór mun einnig taka lagið og DJ Muscle Boy sér um að engum leiðist.

Dansleikur sparkað í bykkjuna á spoT

Sóldögg er eins og lítil herdeildHljómsveitin Sóldögg var ein þeirra sveita sem var hvað vinsælust á sveitaböllunum á tíunda áratugnum. Sveitin fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir og ætlar af því tilefni að ræsa vélarnar og koma fram á fáum, en vel völdum stöðum í sumar. Um helgina ætlar Sóldögg að fagna afmælinu og heldur dansleik á skemmtistaðnum Spot í Kópa­vogi. Bergsveinn Arilíusson, söngvari Sóldaggar, segir hóp­inn kláran í slaginn og sam­

veruna nærandi. „Við ætlum að sparka í gömlu bykkjuna og sjá hvað hún kemst langt,“ seg­ir Bergsveinn eða Beggi eins og hann er kallaður.

„Við vorum að fatta það um daginn að bandið er 20 ára og þá var komið tilefni. Við sett­umst niður og hugsuðum hvað við ætluðum að gera og það var betri hugmynd að telja í nokk­ur gigg, en að fara til Austur­ríkis á skíði,“ segir Beggi. Sóldögg ætlar að spila á nokkrum dans­

leikjum í sumar og nýlega var auglýst að sveitin kæmi fram á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. „Æfingarnar eru búnar að ganga frábærlega, og ótrúlega gaman að hittast. Það hefur ekkert breyst og það er mikill hugur í mönnum,“ segir Beggi. „Samband hljómsveita er mjög sérstakt og náið. Ef það er hægt að líkja því við eitthvað þá er þetta kannski eins og að vera í lítilli herdeild,“ segir Beggi í Sóldögg. Sóldögg leikur á Spot á laugardag. -hf Sóldögg fagnar 20 ára afmæli á árinu.

78 dægurmál Helgin 1.-3. maí 2015

Þórey Birgisdóttir dansari. Ljósmynd/Hari

Straumurinn liggur til

Fréttatímans

Jan.

-mar

s 20

11 6

1%

Jan.

-mar

s 20

15 6

5%

Page 79: 01 05 2015

Leggur grunn að góðum degi

Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 • Opi› í dag, 1. maí, frá kl. 1200-1800

STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL.

BARA Í DAG 1. MAÍ OPIÐ FRÁ 1200 TIL 1800

D†NUR OG KODDAR

25%AF ÖLLUM VÖRUM

AFSLÁTTUR

Page 80: 01 05 2015

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Áslaug Hulda Jónsdóttir

Bakhliðin

Hreinskilin og laus við leiðindiNafn: Áslaug Hulda JónsdóttirAldur: 38 ára – 39 í næstu viku!Maki: Áki Sveinsson.Börn: Bjarni Dagur 11 ára og Baldur Hrafn 9 ára.Menntun: Grunnskólakennari og út-skrifast frá IESE í vor.Starf: Framkvæmdastjóri Hjalla-stefnunnar og formaður bæjarráðs Garðabæjar. Fyrri störf: Hef starfað sem kynningar-og starfsmannastjóri, ráðgjafi ráðherra, skólastjóri, kennari, fréttamaður og verkefnastjóri. Alls konar félags- og nefndastörf.Áhugamál: Vil veiða á sumrin og skíða á veturna. Elska að elda góðan mat og borða allan ársins hring. Þetta vil ég svo allt gera með skemmtilegu fólki, þannig að fólk er líka áhugamál. Stjörnumerki: Naut – og þeir sem til þekkja segja týpískt naut!

Áslaugu minni liggur hátt rómur, sem er mjög gott af því að þá týni ég henni

aldrei,“ segir Inga Lind Karls-dóttir, vinkona Áslaugar. „Hún fer ekki í launkofa með neitt og að sannleikanum ganga menn vísum hjá henni. Hún kemur öllum hlutum í verk og hún getur í al-vörunni allt (meira að segja farið í splitt) og henni finnst jafn lítið mál að elda besta mat í heimi og stýra mörg hundruð manna fyrir-tæki. Svo er hún alveg laus við að vera leiðinleg,“ segir Inga Lind.

Áslaug Hulda Jóns dótt ir var kjör in for-maður SSSK – Sam taka sjálf stæðra skóla á aðal fundi sam tak anna í vikunni. Ás-laug er fram kvæmda stjóri Hjalla stefn-unn ar ehf. Tók hún við af Sig ríði Önnu Guðjóns dótt ur, skóla stjóra Skóla Ísaks Jóns son ar, sem sinnt hef ur for mennsku og vara for mennsku fyr ir sam tök in síð-astliðin sex ár. Áslaug situr einnig í stjórn SVÞ (Samtök verslunar og þjónustu), Viðskiptaráðs og Barnamenningarsjóðs.

Hrósið...... fær íslenska handknattleikslands-liðið fyrir að sýna hvað í því býr eftir vonbrigðin í Katar, og sigra sterkt lið Serba með 16 marka mun í vikunni.

Tré úr

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Verð frá 19.900,-