16
Manneldisvinnsla fiskimjöls og lýsis SNORRI HREGGVIÐSSON, 28. MARS 2014. Vorfundur FÍF 2014

Margildi snorri hreggviðsson2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Margildi  snorri hreggviðsson2

Manneldisvinnsla fiskimjöls og lýsis

SNORRI HREGGVIÐSSON, 28. MARS 2014.

Vorfundur FÍF 2014

Page 2: Margildi  snorri hreggviðsson2

TækifæriAukin verðmætasköpun

Framleiða og selja fullunnar afurðir til stórnotenda

Ferskara hráefni Ný og betri skip Betri kæliferlar og tæki Vitundarvakning um hráefnisnýtingu

Markaðsaðstæður

Hækkandi markaðsverð manneldisafurða*

Vaxandi eftirspurn, skortur á hráefni til manneldis frá 2014*

Lækkandi markaðsverð dýraeldisafurða*

*Heimild: Frost & Sullivan 2013 Mynd: Börkur NK - Guðlaugur B.

Page 3: Margildi  snorri hreggviðsson2

Staðan á Íslandi

Verksmiðjur almennt vel búnar tækjum

Mikil og góð þekking á framleiðslu

VottanirEin manneldisvottuð fiskimjölsverksmiðjaFleiri fylgja væntanlega í kjölfarið

Tækifæri til aukinnar verðmætasköpunar

Page 4: Margildi  snorri hreggviðsson2

Hvað þarf til að auka verðmætasköpun?

Núverandi fiskimjölsverksmiðjurEndurbætur Manneldisvottun

Byggja verksmiðjur til fullvinnslu hrálýsis og próteins:AfsýringBleikingAflyktunHreinsunRannsóknir og aðlögun afurða að notkunarsviði

Page 5: Margildi  snorri hreggviðsson2

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013

Fisk

afl

i (M

T)

Síld Norsk–íslensk síld Loðna Kolmunni

Hráefni

Lýsi úr íslenskum uppsjávarfiski er aðallega úr loðnu en aflinn sveiflukenndur

*Heimild Hagstofan

Page 6: Margildi  snorri hreggviðsson2

Sérstaða íslensks lýsis

Þránar hægar

Lýsi úr loðnu og síld þránar mun hægar en úr ansjósu ogsardínu vegna eiginleika og magns fjölómettaðra fitusýra

Heildarmagn EPA+DHA helmingi minna

Loðnu-, makríl- og síldarlýsi <12-18%

Ansjósu- og sardínulýsi <25-32%

Page 7: Margildi  snorri hreggviðsson2

Afurðir fullvinnsluverksmiðju

Hreinsað gæðalýsi til manneldisFiskimjöl

Aðrar afurðir þróaðar samhliða:Omega-3 þykkni, 3 faldur styrkur EPA+DHAVatnsleysanleg prótein Fosfólípíð

Page 8: Margildi  snorri hreggviðsson2

Notkun gæðalýsis

Markfæði

Barnamatur

Fæðubótarefni

Gæludýrafóður

Lyf

Page 9: Margildi  snorri hreggviðsson2

Þróun heimsmarkaðar Umframeftirspurn omega-3 spáð frá 2014

*Heimild IFFO, Frost & Sullivan, GOED / Baldur Hjaltason

Page 10: Margildi  snorri hreggviðsson2

Tekjur af sölu omega-3 á heimsvísu Tekjur munu aukast mest í markfæði

*Heimild Frost & Sullivan

Page 11: Margildi  snorri hreggviðsson2

Mögulegar tekjur af gæðalýsi

Markaðsverð hrálýsis yfirleitt um 1,3-2 USD/kg

Spá um meðalverð gæðalýsis 8,78 USD/kg *

Veltuaukning lýsisiðnaðar hérlendis 5-10 milljarðar/ár**

*Frost & Sullivan **m.v. ráðstöfun loðnuafla 2012, 2-400þ. tonna afla og 30-40% til manneldis

Page 12: Margildi  snorri hreggviðsson2

Markaðsverð omega-3 afurða

*Frost & Sullivan

Page 13: Margildi  snorri hreggviðsson2

Markaðsvöxtur omega-3 afurða

*Frost & Sullivan

Page 14: Margildi  snorri hreggviðsson2

Samstarf skapar heildarlausn

Veiðireynsla og þekking

Framleiðsluþekking

Vísindaþekking

Verk- og tæknifræðiþekking

Framkvæmdaþekking

Markaðsþekking

Page 15: Margildi  snorri hreggviðsson2

Heildarlausn:

Hagkvæmniathuganir, FEL 1-3

Ráðgjöf & rannsóknir

Vöru- og viðskiptaþróun

Útfærsla og hönnun

Verkefnastjórnun og umsjón

Markaðsmál

Margildi er samstarfsvettvangur

Page 16: Margildi  snorri hreggviðsson2

Nýtt olíuævintýri í Noregi

........líka á Íslandi!