Næring og heilsa á Íslandi - landlaeknir.is...•Verslun var smám saman gefin frjáls eftir...

Preview:

Citation preview

Næring og heilsa á Íslandi

- aftur til framtíðar

Laufey Steingrímsdóttir prófessor

Rannsóknastofa í næringarfræði

Matvæla- og næringarfræðideild HÍ og Landspítali háskólasjúkrahús

Lýðheilsa í 250 árÖrráðstefna um lýðheilsumál þjóðar í fortíð,nútíð og framtíð

3. nóvember 2010

Litið um öxl

Róttækar breytingar orðið á mataræði íslensku þjóðarinnar

Að hve miklu leyti hafa breytingarnar orðið til góðs fyrir heilsu og velferð?

Hvað kynti undir þróunina?

Hvað getum við lært af reynslunni fyrir lýðheilsustarf framtíðar

Vikuskammtur íslenskrar fjögurra manna fjölskyldu árið 1900

Reykvíska eldhúsið www.matarsetur.is

Matarkarfan árið 2000

www.matarsetur.is

Könnun Manneldisráðs 1939* munur á mataræði í sveit og við sjávarsíðu

Mjólk Smjör Fiskur Kjöt Slátur Ávextir

Reykjavík 625 23 213 133 22 9

Sjávarþorp 356 3 354 106 31 5

Sveit 1367 21 140 177 100 3

g/dag/mann

Lífseig hugmynd um einsleitni í mataræði Íslendinga áður fyrr

á ekki við rök að styðjast

*Júlíus Sigurjónsson

Var maturinn hollari í gamla daga?

• Aðspurðir telja langflestir

unglingar að matur afa og

ömmu hafi verið hollari en

það sem unglingar borða

í dag

• Afi og amma nefna hins

vegar bæði kosti og

ókosti fyrra mataræðis.

Úr mjólkurbúð

Viðreisnarárin

• Verslun var smám saman gefin frjáls eftir höft og

skömmtun kreppuára

• Hafði mikil áhrif á vöruúrval, ekki síst mat

• Stórverslanir með sjálfsafgreiðslu komu fram á

sjónarsviðið

• Frystikistubyltingin í sveitum landsins –

saltkjöt og saltfiskur ekki lengur dagleg fæða

Hvað með heilsuna? • Lífslíkur og velmegun jukust

• Á sama tíma hófst faraldur hjartasjúkdóma, niðurstöður frá Hjartavernd

• Neysla fitu, sérstaklega mettaðrar fitu, mjög mikil á Íslandi, 41E% og 18E%, jókst eftir 1939

• Tannskemmdir útbreiddar meðal barna og fullorðinna, mikil sykurneysla

• Járnskortur meðal barna

Fjöldi látinna vegna hjartasjúkdóma

Fyrstu manneldismarkmið fyrir

Íslendinga 1986• Unnin á vegum Manneldisráðs Íslands

– Mat ráðsins að norrænar ráðleggingar fælu í sér

of róttækar breytingar á mataræði þjóðarinnar,

talið rétt að taka meira mið af mataræði og

aðstæðum hér á landi

– Ráðleggingar um fitu, prótein, salt og D-vítamín

voru því hærri hér en í þeim norrænu

– Samt lögð megináhersla á minni neyslu mettaðrar

fitu, einkum úr smjöri, smjörlíki, feitu kjöti og

mjólkurvörum

Hvað stýrir valinu í innkaupakörfuna eða á diskinn?

AðgengiFramboð

VerðEfnahagur

Bragð/smekkurÞekkingMenningViðhorf

Hvað stýrir mataræðinu?

Manneldis- og neyslustefna 1989• Aðgerðaáætlun sem byggði á markmiðunum

• Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem stóð að gerð stefnunnar og fól heilbrigðisráðuneyti framkvæmd

• Hópur sérfræðinga vann að mótun stefnunnar

• Samþykkt sem þingsályktun á Alþingi í maí 1989

• Meðal annars var kveðið á um að gerð skuli könnun á mataræði þjóðarinnar, fræðsla um hollustu aukin á öllum stigum, bætt aðgengi barna að hollum mat og tekið mið af manneldismarkmiðum við ákvörðun tolla og niðurgreiðslna

Endurútgáfa Manneldismarkmiða 1994

– “Hægfara breyting í hollustuátt” yfirskrift greinar í

Morgunblaðinu 3.12.1994, viðtal við LS

– Enn gætti íhaldssemi í ráðleggingum um neyslu

heildar fitu, sem voru heldur hærri hér, eða ≤35%

orku. Innleitt hugtakið hörð fita, sem nær yfir bæði

mettaðar fitusýrur og trans-ómettaðar fitusýrur.

Íslendingar voru með þeim fyrstu að innleiða það

hugtak í opinberar ráðleggingar.

www.lydheilsustod.is Framboð fæðu sem kg/íbúa/ár

Transinn í rénun

1990: 2,0 E% úr trans fitu.

1996: Efnagreining á íslenskum matvælum í tengslum við Evrópuverkefnið TRANSFAIR

2002: 1,4 E%

2010: Fyrstu niðurstöður benda til verulegrar lækkunar

Alþjóðaheilbrigðisstofnun mælir með <1,0 E%

Úr bakaríi

Byggt á könnun 1990

Lancet 1998

Fæðuframboð á Íslandi, kg/íbúa/ár

www.lydheilsustod.is

Grænmeti

0

10

20

30

40

50

60

70

1960 1970 1980 1990 2000 2010

Ár

Kg

/íb

/ár

Grænmeti, alls

Grænmeti, ferskt

Grænmetisvörur

Lýðheilsustöð Framboð fæðu sem kg/íbúa/ár

Lækkun tolla

Niðurfelling tolla

Líkamsþyngdin

- eitt alvarlegasta lýðheilsumálið um þessar mundir

Fyrirbæri á heimsvísu

Erfitt að finna einn blóraböggul

Þróun í mataræði hefur verið ólík milli svæða

Sums staðar eykst fitan - annars staðar minnkar hún

Einstaka atriði þó sameiginleg......

Meiri matur – fyrir hagstæðara verð

Meira framboð á orkuríkum

en að öðru leyti næringar-

snauðum mat og drykk

Skammtarnir hafa stækkað

Sykur, gosdrykkir og sælgæti*

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

1960 1970 1980 1990 2000

Ár

Kg

/íb

/ár

Gosdrykkir

Sykur

Sælgæti

*www.lydheilsustod.is

Stefna sveitarfélaga um að bjóða máltíð í skólum

-ein mikilvægasta lýðheilsuaðgerð síðustu ára

á sviði næringar

Lýðheilsustöð hefur unnið handbækur með

leiðbeiningum fyrir skóla

0

10

20

30

40

50

60

%2007

2009

Milk and dairy

daily +

Fresh vegetable

daily+

Sweets

daily+

Fast food

weekly+

Svör úr könnuninni Heilsa og líðan Íslendinga

október 2007 og 2009

Lýðheilsustöð

Matur sem vandamál

Er virkilega svona flókið að borða hollt?

Þarf sérhannaðar vörur, ofurfæði, markfæði, próteinblöndur, fæðubótarefni, næringarduft og pillur, til að tryggja hollustuna?

Þarf sérfræðinga og einkaþjálfara til að segja okkur hvað við eigum að setja ofan í okkur?

Borðum mat.

Ekki of mikið.

Aðallega jurtafæði

Michael Pollan: In defence of food

Gagnrýni á næringarefnahyggjuna

“The basic principles of good diets are so simple

that I can summarize them in just ten words:

Eat less, move more, eat lots of fruits and vegetables.

For additional clarification, a five-word modifier helps:

Go easy on junk foods”

Marion Nestle: What to Eat

Aftur til framtíðar

• Leggjum áherslu á að kenna börnum að meta góðan og hollan mat!

• Hátt verð á nauðsynjavöru komi ekki í veg fyrir hollustu

• Tryggjum öllum börnum hollan mat í skólum –ókeypis!

• Félagsleg þjónusta komi í stað matarúthlutana félagasamtaka

• Forðumst sjúkdómsvæðingu fæðunnar!

Recommended