Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson. Þyrlumóttaka Samskipti við þyrlur LHG fara fram á rás 5...

Preview:

Citation preview

Móttaka Þyrlu

Ingólfur Haraldsson

Þyrlumóttaka

• Samskipti við þyrlur LHG fara fram á rás 5– Flugmenn kalla hana P5

• Flugmaðurinn tekur alltaf endanlega ákvörðun um hvar lent verður.

• Flugmaðurinn treystir ekki lendingastjórum nema hann hafi unnið með þeim áður.

Okkar hlutverk

• Koma með hugmynd að lendingasvæði, ath þyrlur lenda og taka á loft upp í vind.

• Tryggja öryggi og umferð á lendingasvæði.• Vera í sambandi við þyrlu • Gefa vindstefnu ef mögulegt er. (Blys, trefil

eða annað lauslegt)

Lausir og hættulegir hlutir.

• Loftnet• Ísaxir• Skíði og skíðastafir• Lausir bakpokar.• Teppi á sjúkrabörum.• Og allt annað lauslegt

Ýmislegt

• Nálgast skal þyrlu að framan þannig að flugmaður sjái okkur.

• Vara skal sig á stélskrúfu að aftan.• Ganga að þyrlu hægt og örugglega, ekki hlaupa!!

Hífingar

• Senda niður tengilínu sem við höldum við.

• Alltaf er sendur læknir eða sigmaður ef mögulegt er.

• Þegar börur eru sendar niður, láta þær snerta jörð áður en þær eru losaðar frá.

• Hafa þarf í huga að sigmaður/læknir segir til um þetta sé hann kominn niður.

Recommended