Endurhæfingarhúsið Hver

Preview:

DESCRIPTION

Endurhæfingarhúsið Hver. Sigurður Þór Sigursteinsson Böðvar Guðmundsson Örn Úlriksson. Hvað er Hver ?. Endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja og einnig fólk sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla. Geðræn vandamál Félagsleg vandamál - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Endurhæfingarhúsið Hver

Sigurður Þór SigursteinssonBöðvar Guðmundsson

Örn Úlriksson

Hvað er Hver ?

• Endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja og einnig fólk sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla.– Geðræn vandamál– Félagsleg vandamál– Veikindi, krabbamein, gigt, hjartasjúkdómar o.fl.

• Staðurinn er opinn alla virka daga 10-16• Staðsetningin er á Kirkjubraut 1

Þátttakendur í verkefninu eru:

• Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi

• Akraneskaupstaður• Rauði kross Íslands (Akranesdeild- og

vesturlandseild)• Svæðisskrifstofa Vesturlands• Heilbrigðis- og

félagmálaráðuneyti borga stöðugildi forstöðumanns í 3 ár

Skoðum nokkrar myndir !

...samningar undirritaðir

...sporin sem vísa veginn

Kíkjum inn !!

Fagteymið

• Þeir fagaðilar sem koma að verkefninu eru:– Sálfræðingur frá Svæðisskrifstofu vesturlands– Félagsráðgjafi frá Akraneskaupstað– Iðjuþjálfi frá heilsugæslu SHA– Möguleiki á aðkomu endurhæfingardeildar SHA.

Af hverju að nota staðinn ?

• Brjóta félagslega einangrun– Mæta á staðinn, lesa blöðin, fá sér

kaffi.......• Auka virkni

– Gera virknidagskrá út frá dagskrá og markmiðum

• Auka færni við dagleg störf– Æfa sig í hlutum eins og að elda,

þrífa, vakna o.fl.• Vera virkur í samfélaginu

– Föst rútína í hverri viku• Einstaklingsmiðuð

markmiðssetning– Nota fagaðilana og setja sér

markmið og gera áætlun.• Virkni, hreyfing, fræðsla (líkamlegt og

andlegt)

• Starfsendurhæfing– Æfa sig í að festa rútínu, vinna

verkefni og standast áætlun.– Aðstoð í að komast á

vinnumarkaðinn eða í nám.• Tómstundaiðkun

– Handverkshópur– Tölvur, möguleiki á að læra á þær

og æfa sig– Koma hugmyndum notenda í

framkvæmd.

Hvernig getur fólk byrjaðí Hver ?

• Heilsugæslulæknar, heimahjúkrun og iðjuþjálfi SHA, félagsráðgjafi hjá Akraneskaupstað o.fl geta vísað fólki á staðinn

• Fólk getur einnig komið sjálft, eða með öðrum sem nota staðinn

• Mæta á staðinn, hitta forstöðumann sem greinir færni við daglega iðju hjá viðkomandi

• Farið í sameiningu yfir hvernig viðkomandi getur hugsað sér að nýta sér Hver miðað við þær upplýsingar sem koma fram.– Er þörf á aðkomu fagteymisins.

• Gera áætlun t.d. Í 2-3 vikur og meta síðan stöðuna aftur.

• Fólk getur líka bara mætt eftir dagskrá – án þess að sett séu markmið og gerð áætlun.

Dagskrá Hver veturinn 2008-2009

Kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur

8-9Einstaklingsviðtöl og markmiðssetningar

----- ----- ----- -----

9-10 ----- ----- ----- ----- -----

10-11

Verkefni Frjálst

Líkamsrækt / hópur

Verkefni Frjálst

Líkamsrækt / hópur

Eldhúshópur11-12 Verkefni Verkefni

12-13

13-14Húsfundur / vikan

framundan

Handverks-hópur

Frjálst

Frjálst

Handverks-hópur

Frjálst14-15 Ganga Frjálst Ganga Frjálst Ganga Frjálst

15-16 Karlahópur Hugmyndasmiðja /

fundurFrjálst

Fleiri hugmyndir frá notendum

• Stuðningshópur• Spilakvöld• Blaða og kynningarhópur– Útgáfa, útvarpsþáttur (útvarp Akraness)o.fl.

• Verkefnisstjórn frá notendum• Fræðslunefnd– Notendur velja þá fræðslu sem þau vilja og

skipuleggja veturinn samkvæmt því• Breyta dagskrá eftir þörfum og óskum notenda

Sterkt fyrir bæjarfélagið

• Sterkt fyrir bæjarfélagið út á við að SHA, Akraneskapupstaður o.fl skapi verkefni fyrir svona stað– T.d. Skrifstofutengd verkefni sem hægt er að vinna hjá

okkur. Nafnspjöld með myndum, gorma, plasta o.s.frv.• Hægt er að vinna þetta sem hluta af

starfsendurhæfingu eða að fólk vill bara fá hlutverk.

• Akranesbær og SHA lykilhlekkir í að vísa fólki á staðinn þannig að ný andlit nýti sér staðinn.

Takk fyrir !!

Recommended