14
Hallgrímur Pétursson

númi Hallgrímur pétursson

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: númi Hallgrímur pétursson

Hallgrímur Pétursson

Page 2: númi Hallgrímur pétursson

Fæðingarár og Staður

• Hallgrímur Pétursson var fæddur árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.

Gröf á

Höfðaströnd

Page 3: númi Hallgrímur pétursson

Uppvaxtarár

• Hallgrímur ólst upp í Gröf. Hann var frændi biskupsins á Hólum. Hann fór síðan í skóla á Hólum. Pabbi hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans Sólveig Jónsdóttir. Pétur var hringjari á Hólum.

Page 4: númi Hallgrímur pétursson

Lærlingur í Járnsmíði

• Síðar var Hallgrímur sendur til Lukkustaðar sem var þá hluti af Danmörku. Hann fór til járnsmiðs og þar lærði hann málmsmíði.Járnsmiðurinn barði hann og fór illa með hann.

Page 5: númi Hallgrímur pétursson

Lærlingur í Járnsmíði

• Síðar vann Hallgrímur nokkur ár fyrir járnsmiðinn. Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson sem varð síðar biskup. Hann ráðlagði honum að fara að gera eitthvað annað.

Page 6: númi Hallgrímur pétursson

Námsárin í Kaupmannahöfn

Vorfrúaskóli

• Brynjólfur sveinsson hjálpaði Hallgrími að komast í vorfrúaskóla í Kaupmannahöfn.

Page 7: númi Hallgrímur pétursson

Íslendingar Koma Til Kaupmannahafnar

• Haustið 1636 kom hópur af Íslendingum sem hafði lent í Tyrkjaráninu. Hallgrímur var fengin til að kenna þeim kristnifræði.

Page 8: númi Hallgrímur pétursson

Börn og Hjónaband

• Ein af þessum Íslendingum var Guðríður Símonardóttir. Hún og Hallgrímur urðu ástfangin. Hallgrímur hætti þá í námi og fór til baka til Íslands. Þau fluttu til Keflavíkur.

Keflavík

Page 9: númi Hallgrímur pétursson

Börn og Hjónaband

• Þegar þau komu heim var Guðríður orðin ófrísk. Þau hjónin voru fátæk og þau misstu nokkur ung börn. Hann vann ýmis störf á sjó og landi. Aðeins eitt barn þeirra, Eyjólfur, náði að verða fullorðinn.

Page 10: númi Hallgrímur pétursson

Starf Hans sem Prestur

• Brynjólfur er þá orðin biskup í Skálholti. Það losnaði prestsembætti á Hvalsnesi. Brynjólfur lét vígja Hallgrím og þau fluttu þangað.

Kirkjan á Hvalsnesi

Page 11: númi Hallgrímur pétursson

Starf Hans sem Prestur

• Árið 1651 losnar prestsembættið á Saurbæ og Hallgrímur fær það. Bærinn á Saurbæ brann síðan árið 1662 og það var strax byrjað að endurbyggja hann.

Saurbær

Page 12: númi Hallgrímur pétursson

Ljóð

• Hallgrímur var eitt merkasta sálmaskáld Íslands á 17. öld. Hann orti Allt eins og blómstrið eina þegar dóttir hans dó, 3 ára gömul. Það er sungið á flestum jarðarförum.

Page 13: númi Hallgrímur pétursson

Passíusálmarnir

• Hallgrímur Pétursson er mest frægur fyrir Passíusálmana sem hann orti árin 1656 til 1659. Þeir eru 50 talsins.

Page 14: númi Hallgrímur pétursson

Ævilok Hallgríms

• Hallgrímur Pétursson dó árið 1674 á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Hann dó úr holdsveiki. Þrjár kirkjur eru nefndar eftir Hallgrími. Þær eru á Skólavörðuholti, Vindáshlíðar í Kjós og Saurbæ á Hvalfjarðaströnd.