77
Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu Ólafur Andri Ragnarsson Aðjunkt við Háskólann í Reykjavík

Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Ólafur Andri RagnarssonAðjunkt við Háskólann í Reykjavík

Page 2: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Að lifa í framtíðinni — fylgjast með tækniþróun og spá fyrir um hvernig hvaða áhrif hún hefur næstu 3-5 ár

Page 3: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Menn tala um að við munum sjá meiri breytingar vegna tækniframfara næstu

20-30 árin en hafa verið síðastliðin 2-300

Page 4: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Til lengri tíma litiðTæknibyltingar ná yfir kynslóðir — 50 til 100 ár

Gjörbreyta þjóðfélögum

Source: Carlota Perez

1760 19801780 1800 1820 1840 1860 1880 1900 1920 1940 1960

Arkwright’s millin Cromford, 1771

Iðnbyltingin

Vatnsorka

Gufuorka

Manchester-Liverpool Rocket line, 1829

Járnbrautir

Gufuvélar

Carnegie Bessemer steel, Pittsburg, 1875

Rafmagn

Stál

Ford’s model T, Detroit, 1908

Olía BílarFjöldaframleiðsla

KvikmyndirSíminn

Ljósmyndir Útvarp

Intel örgjörvinn, Santa Clara, 1971

TölvurPC

Sjálfvirkni

Page 5: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Iðnbyltingin

Virkjun vatns- og gufuorku notuð til að vélvæða framleiðslu

Miklir fólksflutningar frá sveitum til borga

Page 6: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Seinni Iðnbyltingin

Rafmagn notað til að knýja áfram vélar, lýsa upp hús, heimilstæki verða til

Tímabil uppfinninga eins og sími, sjónvarp, ljósmyndir, kvikmyndir, útvarp, bílar, vélar

Page 7: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Þriðja iðnbyltingin - upplýsingabyltingin

Upplýsingatækni notuð til að sjálfvirknivæða vinnuferla

Page 8: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjórða iðnbyltingin

Page 9: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fifth Technological Revolution starts

Intel 1971

Undirrót innrásarinnarIntel í Santa Clara, Bandaríkjunum, 1971

Örgjörvinn

1971

Page 10: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

1981

Einkatölvan gerði minni fyrirtækjum og einstaklingum kleift að eiga og forrita tölvur

Skapandi grunnur - “Generative platform”

Skapaði nýjan iðnað og gjörbreytti rekstri fyrirtækja

Einkatölvan

Page 11: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

1995

Opnaði á nýja leið til samskipta og gagnadreifingar

Skapandi grunnur —“permissionless innovation”

Skapaði ný fyrirtæki og breytti rekstri allra fyrirtækja

Internetið

Page 12: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

2007

Skyndilega er tölvan komin í vasann, er færanleg og með allskyns skynjara

Aðgangur að 4 milljónum appa

Stöðugur aðgangur að netinu

Snjallsíminn

Page 13: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

PDP-8Tölva frá DEC, mars 1965

Kostaði 18.500 USD

50.000 tölvur seldar

12 bita tölvuhögun

32K minni

0,5 MIPS

MIPS: millions instruction per second

Snjallsími frá Apple, september 2015

Kostaði 649 USD

10 milljón símar seldust á þremur dögum

64 bit tölvuhögun

128GB “rými”

25.000 MIPS

iPhone 6

Page 14: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

50.000 sinnum hraðvirkari

og með myndavél, Wi-Fi, GPS…

Page 15: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjöldi smára á samrás tvöfaldast á 18-24 mánuðum

Lögmál Moore

Page 16: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Það er ekkert að gerast þar til allt gerist…

Veldisvöxtur

1, 2, 4, 8, 16, 32, 64, 128, 256, 512, 1024, ...

Page 17: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

30 Línuleg skref

Eitthvað niður götuna

30 veldisvaxtar skref

25 x

Page 18: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

iPad 2 hefur sama afl og Cray 2 ofurtölvan

Read more: http://www.electronista.com/articles/11/05/10/ipad.2.benches.as.fast.as.cray.2.from.1985/#ixzz1jdOS0Es4

Cray 2 1985 Apple iPad 2 2011

Veldisvöxtur

Page 19: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

VIÐ EIGUM ÞAÐ TIL AÐ OFMETA ÁVINNING

TÆKNIFRAMARA TIL SKAMMS TÍMA EN VANMETA

TIL LANGS TÍMA

Page 20: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

VIÐ LEGGJUM OF MIKLA ÁHERSLU Á TÆKNI EN

GLEYMUM SAMFÉLAGSBREYTINGUNUM

Page 21: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Hvað mun fólk gera öðruvísi?

Page 22: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 23: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

TÖLVUR, SÍMAR, BÍLAR, HEIMILISTÆKI OG ÖNNUR TÆKIERU GÁTTIR Í SKÝIÐ

Page 24: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

HUGBÚNAÐUR OG GÖGN EIGA HEIMA Í GAGNAVERUM

Page 25: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

“Software eats the world”

Page 26: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Snjallhugbúnaður

Page 27: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Rauntíma hugbúnaður

Page 28: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fyrirtæki eru að fara í gegnum stafræna umbreytingu

Page 29: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjórða iðnbyltingin

Árið 2016 kom út bókin The Fourth Industrial Revolution eftir Klaus Schwabstjórnarformann og stofnandaWorld Economic Forum

Page 30: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Byggir á því að framfarir í tækni eru svo hraðar og miklar að samfélög og

störf fólks eru að breytast og munu taka frekari breytingum á næstu árum

Fjórða iðnbyltingin

Page 31: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjórða iðnbyltinginGervigreind (Artifical Intelligence, AI)Róbotatækni (Robotics)Hlutanetið (Internet og things, IoT)Sjálfkeyrandi bílar (Autonomous vehicles)Drónar (Drones, Unmanned Aerial Vehicles)Þrívíddarprentun (3D printing)Nanótækni (Nanotechnology)Líftækni (Biotechnology)Efnavísindi (Material Science)Orkugeymsla (Energy storage)Gagnvirkur veruleiki (Augmented reality)Sýndarveruleiki (Virtual reality)Blockchain

Fjórða iðnbyltingin

Page 32: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Hraðari Tækniframfarir og nýjar þjónustur og vörur eru sífellt örari – veldisvöxtur

Breiðari og dýpri

Byggir á stafrænum grunni sem tengir saman fjölda af tækni sem getur leitt til grundvallarbreytinga á hagkerfum, fyrirtækjum og þjóðfélögum

Kerfis-breytingar

Umbreyting á fyrirtækjum og samfélögum – stafræn umbreyting (digital transformation)

Fjórða iðnbyltingin

Page 33: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Snjallsíminn

Page 34: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

2.3+ milljarðar manna ganga um

með snjallsíma

Source: ITU, a16z, Benedict Evans slides

Page 35: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fólk snertir símann sinn 2,617 sinnum á dag

Page 36: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Nemandinn er í símanum og hann er alltaf tengdur við Internetið

Source: ITU, a16z, Benedict Evans slides

Page 37: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Á hverjum degi eru 10 milljarða áhorf á Snapchat myndband

Page 38: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Umbreyting frá veldiskerfum til netkerfa

Page 39: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Samfélög og fyrirtæki á 20. öldinni eru byggð upp á veldiskerfum (hierarchical) - öll samskipti fara þannig fram

Samhæfingarkostnaður er hár (cost of coordination)

Page 40: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Á 21. öldinni breytist þetta í netkerfi - hugbúnaður er notaður til samhæfingar

Samhæfingarkostnaður hríðfellur

Page 41: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Veldiskerfisfyrirtæki með háan samhæfingarkostnað, munu ekki eiga möguleika í samkeppni við netkerfisfyrirtæki sem byggja á hugbúnaði með lágan samhæfingarkostnað

Page 42: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 43: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 44: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

O2O - „Online 2 offline“

Stafræni heimurinn tengist raunheiminum

Grunnkerfi (platform) tengja saman tvo hópa, þá sem bjóða vöru eða þjónustu og neytendur

Húseigendur og leigendur, bílstjóra og farþega, verslun og kaupendur, nemendur og kennara…

Page 45: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Rauntímaalgorithmar - Real-time Algorithms

Page 46: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Svona var þetta:

Við settumst niður og notuðum tölvur

Page 47: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

En í dag:

Tölvan segir þér hvað er að gerast

og hvað þú átt að gera næst

Allt í rauntíma

Page 48: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

En í dag:

Tölvan segir þér hvað er að gerast

og hvað þú átt að gera næst

Allt í rauntíma

Page 49: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Allir nemendur þurfa að nota þetta verkfæri - þettaer nýji námsstjórinn

Page 50: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Skilin milli raun- og sýndarheima verða óskýrari

Page 51: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Viðbættur veruleiki (augmented reality) – stafræn tækni bætist við raunheima

Page 52: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 53: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Microsoft HoloLens

Page 54: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Leiðbeiningar, kennsla, hönnun, frumgerð o.s.frv. mun í grundvallaratriðum breytast

Page 55: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Sýndarveruleiki — algjörlega annar heimur

Page 56: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

En virkar þetta?

Page 57: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Allt sem við getum skynjað mun breytast í grundvallaratriðum

Page 58: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Sýndarveruleiki notaður í kennslu

Page 59: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Gervigreind

Page 60: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Sjúklingur greinist með afar sjaldgæfan blóðþurrðarsjúkdóm – læknar ráðþrota

Háskólasjúkrahúsið við Tokyoháskóla

Tók gerfigreind 10 mínútur...

Page 61: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

IBM Watson notar gervigreind til að greina sjúkdóma ogleggja til meðferð

Page 62: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Öflugir tauganets alogrithmar Klasar af þúsundum hraðvirkra GPU véla

Big data – mikið gagnamagn

Page 63: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Tauganet (Naural networks) er ein tegund gervigreindar þar sem Deep Lerning er ein aðferð

Gervigreind er ekki forrituð til að leysa vandamál — hún lærir að leysa þau

Page 64: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 65: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu
Page 66: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Jill Watson aðstoðarkennari

Page 67: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Talviðmót (Conversational User Interfaces)

Page 68: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Hvað þýðir þetta?

Page 69: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Fjármálafyrirtæki Heilsugeirinn Verslun

Flutningar Menntun

?Hvað sem er…

Page 70: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Einhver skóli - á tímum iðnbyltingarinnar

Page 71: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Háskólinn í Reykjavík - á okkar tímum

Page 72: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Kennsluaðferðir eru mótaðar af takmörkunum fortíðarinnar

Page 73: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Nám á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar

HVERNIG VIÐ

KENNUM

HVAÐ VIÐ

KENNUM

HVERJUM VIÐ

KENNUM

Page 74: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Nám á tímum fjórðu iðnbyltingarinnarÁÐURLæra utan að, muna, hraðrita, hraðreikna

NÚNASkapa, gagnrýna, horfa, prófa, leita, vinnubrögð

Page 75: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Star

fsem

i 1

Star

fsem

i 2

Star

fsem

i 3

Star

fsem

i 4

Stafrænn skóli

Staf

ræn

skól

i

„Business as usual“

Felst í að útfæra stafræna verkferla þvert á svið

Star

fsem

i 1

Star

fsem

i 2

Star

fsem

i 3

Star

fsem

i 4

Page 76: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Stafrænn skóli ekki tæknilegt vandamál, hann er viðhorf

Page 77: Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Ólafur Andri Ragnarsson

olafurandri.com [email protected] @olandri

Fjórða iðnbyltingin og áhrif hennar á vinnuumhverfi, nám og kennslu

Glærur: http://bit.ly/2ztammm