32
Vangaveltur arkitekts um vistvæni Halldór Eiríksson Arkitekt og eigandi á T.ark Kennari við LHÍ frá 2003 Í stýrihóp Vistmenntar f.h.LHÍ Stofnfélagi og stjórnarmaður í Vistbyggðarráði 2010-11

Vangaveltur arkitekts um vistvæni

  • Upload
    arskoga

  • View
    1.121

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Halldór Eiríksson, arkitekt hjá TARK, teiknistofu ehf.

Citation preview

Page 1: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Halldór Eiríksson Arkitekt og eigandi á T.arkKennari við LHÍ frá 2003

Í stýrihóp Vistmenntar f.h.LHÍStofnfélagi og stjórnarmaður í Vistbyggðarráði 2010-11

Page 2: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vangaveltur arkitekts um vistvæni

1. Kynning á Vistmennt og Vistbyggðarráði2. Hugvekja um sérstöðu

3. Nokkur dæmi um timburarkitektúr

Page 3: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Shigeru Ban

Pompidou-Metz

Page 4: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Shigeru Ban

Pompidou-Metz

Page 5: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Shigeru Ban

Pompidou-Metz

Page 6: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

VistmenntTveggja ára verkefni.

Þýðing og staðfæring á kennsluefni um vistvænan arkitektúr og byggingatækni

“Transfer of knowledge” styrkt af Leonardo áætlun ESB.

Page 7: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vistmennt

Samvinnuverkefni •Arkitektafélags Íslands •Listaháskóla Íslands•Iðan fræðslusetur•Tækniskólinn í Reykjavík•Statens Byggeforskningsinstitut (Sbi) Danmörku•Arkitekt Foreningen (Danska Arkitektafélagið)•Genex Ráðgjafafyrirtæki í vistvæni, Bretlandi

Framkvæmdastjóri:Kristín Þorleifsdóttir landslagsarkitekt

Page 8: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vistmennt

Þrjú fókussvið:•Almennur inngangskafli – hugtök og hugmyndafræði

•Vistvæn lýsing – dagslýsing, lýsingarhönnun, orkusparnaður og val á ljósum

•Vistvænt efnisval – endurnýtanleg efni, “local” efni, Lífsferilsgreining o.sfrv.

Page 9: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vistmennt

•Vistvænt efnisval– endurnýtanleg efni, “local” efni, Lífsferilsgreining o.sfrv.

Gríðarlega mikilvægt að fá þekkingu íslenska skógariðnaðarins inn í þann verkefnaþátt.

Page 10: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Thomas Herzog

Expodach 200039m haf

Page 11: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Thomas Herzog

Expodach 2000Nagla og límlaus

samsetning“Brettstapel”

Stálkróna í tengingu

Fura úr Svartaskógi

Page 12: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Thomas Herzog

Page 13: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vistbyggðarráð“Green Building Council”

Stofnað í mars 2010. c.a. 33 stofnaðilar úr öllum

sviðum byggingageirans, m.a. framleiðendur.

Tilgangur Vistbyggðaráðs er að vera leiðandi vettvangur á sviði

sjálfbærrar þróunar við skipulag, hönnun, byggingu, rekstur og

viðhald mannvirkja á Íslandi.

Markmiðið er að hvetja til stöðugra umbóta í anda sjálfbærrar

þróunar í mannvirkjagerð og skipulagi og stuðla þannig að því

að þjóðin geti ávallt búið við heilbrigð og góð lífsskilyrði í

vistvænni byggð.

Page 14: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Vistbyggðarráðwww.vbr.is

Framkvæmdastjóri er Sigríður Björk Jónsdóttir

Starfssemin unnin í vinnuhópum, m.a. hópar um:

“Vistvæni á Íslandi”

“Vistvænt Skipulag”

“Orkunýting bygginga”

Ráðstefna Vistbyggðarráðs og Vistmenntar: 12.maí

Keynote speaker: Martin Haas partner hjá Benisch & Partners

Page 15: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Benisch and Partners

IBN Institute for Forestry and Nature research Wageningen 1994-1998

Page 16: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Benisch and Partners

IBN Institute for Forestry and Nature research Wageningen 1994-1998

Page 19: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Samantekt hóps Vistbyggðarráðs um sérstöðu Íslands – útvíkkuð og endurröðuð.

Jákvæðir og neikvæðir þættir – skipulagsmál undanskilin

Efnisval

(+) Steinull

(?) Steinsteypa

(+) Íslenskt timbur

(-) Aðflutningskostnaður byggingaefna

(-) Veðurálag (vindur/veðrun) á byggingarefni

(-) Jarðskjálftar

Orka (rafmagn og hiti)

(+) Heitt vatn

(+) Rafmagn

(-) Hnattstaða - Kaldtemprað loftslag - aukin kynding

(+) Hnattstaða - Fleiri dagsljósstundir en sunnar

Loft

(-) Þarf að hita til inninotkunar

(+) Virkar sem kæling - vélræn kæling óþörf.

Vatn

(+) Kalt vatn

(+) Heitt vatn

Úrgangur

(-) Mikil neysla

(-) Takmörkuð Íslensk endurvinnsla

(-) Útflutningur á rusli

(+) Lágmarks úrgangur vegna orkuframleiðslu og -notkunar

Page 22: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

VISTVÆNT HÚS Á ÍSLANDI ?Byggingaefni eru létt, en flest innflutt.Húsið nýtir ekki beina sólarhitun eða bregst við veðurálagi.Húsið flytur inn framleidda tækni til hitunar og orkugjafar.

XX

X

XX

X X

X

X

X

X

Page 23: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

VISTVÆNT HÚS Á ÍSLANDI ?Engu að síður:•Hundruðir milljóna manna í amk. 12 löndum búa í kald-tempruðum aðstæðum•Eldfjöll, jarðskjálftar, jarðhiti, rok og rigning finnast um allan heim

Allt sem er sérstaða á íslandi er til annar staðar í heiminum•Sérstaða hvers lands felst í samspili þáttanna.•Stæsta málið hér á landi er að skilja jafnvægið milli vistvænnar miðlægrar orku og aðflutts efnis.

Page 24: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Sérstaða timburs

Timbur bindur CO2 þar til það brotnar niður eða brennur. Þannig að því meira timbur sem við notum í vörur, því meira CO2 bindum við inn í umhverfi okkar.•Í húsum í 50-70 ár•Í húsgögnum 10-70 ár•Bækur og blöð, skemur

Page 25: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Sérstaða timburs

Náttúruleg framleiðsla “0” orka í hráefnisöflunVinnsla tekur orku, en í litlu mæli miðað við önnur efni.PEI (primary energy imput)Fura í burðarvirki: 609 MJ/m3Járnb.steinsteypa: 4098 MJ/m3Stál í burðarvirki: 188.400 MJ/m3*Þarf samt að meta afköst

Gott einangrunargildi

Page 26: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Sérstaða timburs á Íslandi

Aðflutningskostnaður stáls gagnvart steinsteypu (orkulegur)

Flutningur skiptir máli...líka varðandi timbur

Efni

Framl.

orka Nýtni

Nýtni/

tonn

Heildar

Flutn.

orka

Flutn. Orka

sem hlutfall

heildarorku

Heildar

orka Í prósentum

PEI/t

Elastic

modulus

factor PEI/t PEI km PEI km PEI PEI PEI/t

Steypa (ísl) 1751 1 1751 0 0 1,5 50 75 4,28% 1826 100,00%

Steypubíll

Stál (Rtdm) 24000 12,81 1874 0,17 2200 1,5 50 449 23,97% 2323 127,19%

Gámaskip Þungaflutningar

Stál (China) 24000 12,81 1874 0,17 22000 1,5 50 3815 203,63% 5689 311,53%

Gámaskip Þungaflutningar

Flutningar

Innanlands

Flutn. milli

landa

Page 27: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Sérstaða timburs á Íslandi

“Vistspor Íslands” MS ritgerð við HÍ eftir Sigurður Eyberg Jóhannesson.Á málstofu Vistmenntar og VBR í vetur:Byggingageirinn á Íslandi er ábyrgur fyrir 1,8 ha/mann af 13,4 ha/mann (2 ha/mann er sjálfbærni).

Þar af er innflutningur byggingaefna 0,8 ha/mann –stæsti einstaki þátturinn.

Page 28: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

SamantektHvet ykkur til að kynna ykkur

og

www.vbr.is

og ráðstefnuna 12.maí n.k.

Það er gríðarlega mikilvægt að vera meðvituð um sérstöðu íslands þegar kemur að

vistvæni og forsendum hennar og efla framleiðslu og framboð íslenskra

byggingarefna.

Þar er alveg ljóst að raunverulegur valkostur í timbri myndi hafa mikil áhrif til góðs

en

Þangað til er líka um að gera að gera okkur grein fyrir takmörkum okkar, horfa í

tækifærin sem í því felast og nýta það hráefni sem okkur býðst úr íslenskum

skógum á skapandi og hugvitsamlegan hátt.

Page 29: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Baumschlager & Eberle

Sirch Woodworking Manufacturer

Klæðning úr síberíu lerki

Page 30: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Baumschlager & Eberle

Sirch Woodworking Manufacturer

Page 31: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Baumschlager & Eberle

Sirch Woodworking Manufacturer

Page 32: Vangaveltur arkitekts um vistvæni

Baumschlager & Eberle

Sirch Woodworking Manufacturer