42
Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum: Þróun og framtíð? Sólveig Jakobsdóttir, dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands Erindi flutt á málstofu á vegum RANNUM 17.11. 2009

Fjarblondur05 09 2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Niðurstöður rannsókna á fjarnámi í íslenskum framhaldsskólum.

Citation preview

Page 1: Fjarblondur05 09 2

Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum:

Þróun og framtíð?Sólveig Jakobsdóttir, dósent

Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsErindi flutt á málstofu á vegum

RANNUM 17.11. 2009

Page 2: Fjarblondur05 09 2

Yfirlit

• Hugtök? fjar-, blandað, net-, dreif-,

• Í deiglunni?

• Rannsóknin

• Þróun 2005-2009: raddir skólastjóra

• Viðhorf fjarnema og -kennara 2007?

• Staða erlendis– USA

• Hugleiðingar, lokaorð

Page 3: Fjarblondur05 09 2

Fjarnám og – fjarkennsla

• E. (distance learning, distance teaching, distance education)

• Á íslensku er talað um fjarnám (distance learning) og/eða fjarkennslu (distance teaching)

• Á ensku er menntahugtakið hins vegar oft í brennidepli þ.e. distance education.

• Margar skilgreiningar á hugtakinu distance education - eiga yfirleitt sameiginlegt að fela í sér aðskilnað kennara og nemenda.

Page 4: Fjarblondur05 09 2

Netnám og tölvustutt nám

• E. online learning & elearning

• Hugtök sem hafa sterk tengsl við fjarnám og fjarkennslu eru t.d. hugtakið netnám eða sítengt nám (online learning; net-based learning) um nám sem stundað er á Netinu sem nú gildir í sífellt meira mæli en áður um allt fjarnám.

• elearning notað á svipaðan hátt. Svipuð merking þó telja margir elearning víðara hugtak og fela í sér tölvustutt nám, með/án stuðningi Netsins

Page 5: Fjarblondur05 09 2

Netnám - Online learning

• U.S. Department of Education (2009, bls. 9): Nám sem á sér stað að hluta eða öllu leyti á netinu.

• Skilið á milli netnáms sem eigi að koma í staðinn fyrir staðnám (substitute/alternative) og netnáms sem sé hluti blandaðs eða samsetts náms (hybrid) hugsað til að bæta námið (enhancement).

Page 6: Fjarblondur05 09 2

Blandað nám - dreifnám

• E. blended learning, distributed learning• Dreifnám: blanda af net- og staðnámi, notað á Íslandi á

framhaldsskólastiginu (dæmi: FB, BHS). • Aðrir nota dreifnám (einnig) í þeim skilningi að nám

einstaklinga og hópa fari fram ekki eingöngu í einni kennslustofu heldur dreift s.s. á heimilum, vinnustöðum og í samfélaginu sem samtengd séu með hjálp nútíma tækni

• Kannski góð hugmynd að nota dreifnám um nám stundað á sama tíma við mismunandi stofnanir (sbr. nemar sem í staðnámi í FAS sem taka áfanga við VA og ME).

• Meira lýsandi að nota blandað nám þegar nemi er í blöndu og stað- og fjarnámi (við eina og sömu stofnun), t.d. í FG eða VÍ og/eða í einu námskeiði skiptast á stað og –netnám.

Page 7: Fjarblondur05 09 2

Blandað nám?

• Blandað saman fjar/netnámi og staðnámi (fremur en að um sé að ræða blöndu af kennsluaðferðum og miðlum)

• Sloan Concortium 2003

– Hefðbundið nám: 0% á neti

– Vef-stutt (web-facilitated): 1-29% á neti (s.s. Kennsluáætlun og einhver verkefni)

– Blandað/samsett (blended/hybrid): 30-79% á Neti, einhverjir tímar/fundir á staðnum

– Á neti (online): 80%+

Page 8: Fjarblondur05 09 2

Fjarnám - í deiglunni

• Fjölgun fjarnema – umræða um gæði, þróun menntunar á framhaldsskólastigi

• Umdeildur niðurskurður

• Umræða á Alþingi -http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?lidur=lid20091112T110432&horfa=1

• Greinar, skýrslur í smíðum

• Starfshópur á vegum ráðuneytis?

Page 9: Fjarblondur05 09 2

Staðan – fjarnemar á framhaldsskólastigi (Hagstofan 2009)

0

5000

10000

15000

20000

25000

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

Fjöldi fjarnema

Fjöldi dagskólanema

0,0

10,0

20,0

30,0

40,0

50,0

60,0

70,0

80,0

90,0

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Hlutfall fjarnema

Hlutfall dagskólanema

0 0 0 0 0 0 0 0

4

1011 12

2 2 24

5

1011

13 1315

17

19

0

5

10

15

20

25

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

F-hlutfall fjarnema M-hlutfall fjarnema

Hlutfall í menntask.

Hlutfall í fjölbrautask.

Page 10: Fjarblondur05 09 2

Samanburður á stað og fjar

• Tvær nýlegar yfirlitsgreinar sem báru samanframmistöðu nemenda í fjar- vs. staðnámisýndu lítinn eða engan mun (Jahng, Krug, & Zhang, 2007) eða jafnvel smábreytingar í hag þeirra fyrrnefndu (Zhao, Lei, Yan, Lai, & Tan, 2005).

• Athuga skólastig (post-secondary)

Page 11: Fjarblondur05 09 2

Samanburður á stað og fjar

• Stór ný meta-analýsa gefur til kynna að nemendurstandi sig betur í net- eða blönduðu námi heldur en staðnámi 176 stúdíur (ath þar af bara 5 í K-12)

• U.S. Department of Education. (2009). Evaluation of evidence-based practices in online learning: A meta-analysis and review of online learning studies. Washington, D.C.: U.S. Department of Education, Office of Planning, Evaluation, and Policy Development. Sótt12. október 2009 afhttp://www.ed.gov/rschstat/eval/tech/evidence-based-practices/finalreport.pdf

Page 12: Fjarblondur05 09 2

Flokkun kennslu

Flokkun: í rauntíma (synchronous) eða ekki(asynchronous) – einnig:

• Útlistandi kennsla (Expository instruction) –þekkingu miðlað með stafrænni tækni

• Virkt nám (Active learning) – nemandi byggir uppþekkingu (leitaraðferðir) með því að vinna meðstafrænan efnivið

• Gagnvirkt nám (Interactive learning) –leitaraðferðir í samskiptum við aðra nemendur ogkennara

Page 13: Fjarblondur05 09 2

USA: þróun netnáms á grunn- og framhaldsskólastigi

• Picciano, Anthony G. og Seaman, Jeff. (2007).

• Picciano, Anthony G. og Seaman, Jeff. (2009). K-12 online learning: a 2008 follow-up of the survey of U.S.school distric administrators. http://www.sloanconsortium.org/publications/survey/pdf/k-12_online_learning_2008.pdf

• Rannsóknir gerðar 2005-6 og 2007-8

Page 14: Fjarblondur05 09 2

USA: þróun netnáms á grunn- og framhaldsskólastigi

• Meira en milljón nemendur á grunn/framhaldsskólastigi taka amk eitt netnámskið

• ¾ hlutar allra opinberra skólaumdæma (K-12) bjóða uppa á netnámskeið eða blönduð námskeið, 66% álíta að skráningar í netnámskeið muni fara vaxandi.

– 75% hafa amk 1 nemanda skráðan í net- eða blandað námskeið

– 70% hafa amk 1 nemanda skráðan í netnámskeið

– Um 10% aukning milli 2005-6 og 2007-8.

• Netnám uppfylli þarfir mjög mismunandi nemenda, frá þeim sem þurfa viðbótar hjálp til þeirra sem vilja taka háskólakúrsa

• Nemendur taka kúrsa úr mismunandi áttum, m.a. netskóla á vegum fylkja, sínum eigin skóla, skóla á háskólastigi

• Netnám er líftaug lítilla skóla/umdæma í dreifðum byggðum, val- og/eða mikilvæg kjarnanámskeið

Page 15: Fjarblondur05 09 2

Alþjóðlegur samanburður á stöðu

• Powell, Allyson og Patrick, Susan. (2006). An International perspective of K-12 online learning: A summary of the 2006 NACOL international e-learning survey. Sótt 17. nóvember 2009 afhttp://www.inacol.org/research/docs/InternationalSurveyResultsSummaries.pdf

• Skoðað í 14 löndum – Ástralía, Kanada, Nýja Sjáland, Singapore framarlega – s.s. varðandi gæðastaðla

Page 16: Fjarblondur05 09 2

Rannsóknin

Styrkt af rannsóknasjóði KHÍ (2006, 2007)• Miklar breytingar að eiga sér stað á framhalds-skólastigi hvað

varðar fjar/dreif/blandað nám, þörf talin á að skoða stöðuna• Símaviðtöl: SJ spjallaði í síma við fulltrúa* allra 29

framhaldsskólanna** í október 2005 og 6svör frá 28 fyrra árið en öllum það síðara (97 og 100%),

• Vefir skóla skoðaðir• Tekin viðtöl við kennara og nemendur í 6 (8) framhaldsskólum

vorið 2007• Símaviðtöl nóv. 2009: SJ spjallað í síma við 17 af 31 fram að

þessu, 13.-17.11. (55%)

*Skólameistarar eða aðrar lykilpersónur tengdar fjar/dreifnámi * *ath. ekki sérskóla.

Page 17: Fjarblondur05 09 2

Fjar-, stað, -dreif-, net-?Blöndur íslenskra framhalsdsskóla?

• Skólar: flokkun eftir umfangi fjar/netnáms, aukin notkun• Sýnileiki, vefir/upplýsingar, stýring• Skipulag: Breytilegt; hversu mikil staðkennsla; notkun

myndfunda; blöndun nemendahópa; hverjir eru fjarri• Tækni: Mismunandi tæknilausnir, kerfi, þróun í átt til opins

hugbúnaðar (Moodle), nýting kerfa fremur einsleit (hjá flestum)- miðlun efnis, utanumhald – viðhorf yfirleitt jákvæð (s, k, n)

• Nemendur: fjölbreyttir hópar/þarfir, aukning í fjölda hjá flestum – þarfir og/eða þægindi, kreppan setur strik í reikning!

• Nám og kennsla: Þróun hjá mörgum tengd nýrri lagasetningu

Page 18: Fjarblondur05 09 2

Staðan – fjar/dreif/blanda

• Staða 2005-2006: Engin„hrein“ fjarkennslustofnun – þar semeingöngu fer fram fjarnám.

• Staða 2009? Sama staða: tveir nýirframhaldsskólar en hvorugur netskóli – ættiað vera einn netháskóli og einnnetframhaldsskóli?

Page 19: Fjarblondur05 09 2

Flokkar skóla

1. Sterkir stofnar, stór hluti nema stundar fjarnám, fjar+stað misjafnlega mikið aðskilið eða mikil skörun eða blanda.

2. Fjarnám vaxandi sproti af stofni - töluverður-mikill gangur eða dreif-/fjarnám álitlegur sproti, hægari eða lítill vöxtur.

3. Staðnám en vísir að fjarnámi fyrir hópa. Eða dreifnám farið að einkenna staðnámið (minni viðvera í hefðb. kennslust; nám verkefnamiðað; námstjórnunarkerfi í notkun)

4. Notkun námstjórnunarkerfi eða innra nets almenn eða í mjög örum vexti, ekki farin að hafa áhrif á stundatöflu.

5. Kennslukerfi, innra net, en notkun ekki orðin almenn eða vöxtur e.t.v.hægari en í flokki 4; stundum vísir að fjarnámi f. einstaklinga, stundum verið að skoða hlutina vel og ýmislegt í deiglunni t.d. námskeið f. kennara, stundum grasrót.

Page 20: Fjarblondur05 09 2

Umfang fjar/dreif-/blandaðs náms

F1 F2 F3 F4 F5 SamtalsVMA IR FSU MK FSS

FÁ BHS MH Flensb. IHFAS FB MK MAVA FÍV Flensbor

gMS MR

VÍ FSH FSN Kvennó MLFG MK Hraðbra

utFSS FLaug

FNV ME FLaug IH FVAME Versló FVA MA MÍ

FG MBorg MRFNV FMos ML

MÍ2005 4 9 4 4 8 292006 7 6 8 2 6 292009 8 6? 9? 8 0 31

Page 21: Fjarblondur05 09 2

Umfang fjar/dreif-/blandaðs náms

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2005 2006 2009

F5

F4

F3

F2

F1

Page 22: Fjarblondur05 09 2

0

500

1000

1500

2000

2500

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

Fjöldi fjarnema eftir skólum 2001 – 2008 (Hagstofan 2009)

Page 23: Fjarblondur05 09 2

Vefir - sýnileiki

• 2006: Rúmlega fjórðungur skólavefja (8 - 28%) hefurupplýsingasíðu um fjarnám við skólann og 2 í viðbótum dreifnám, samtals um þriðjungur (34%) framhaldsskóla.

• 2009: (9/31 – 29%, 5 í viðbót um dreifnám, samtals45%, nær allir með vísun í námsumsjónarkerfi

• 7 skólar (24%) gefa upp umsjónarmanneskjufjar/dreifnáms. 2 í viðbót sem ekki er getið á vef skóla(1 nýráðinn) og 1 – umsjónarmaður kennslukerfis; svipaður fjöldi eða jafnvel fækkun 2009

Page 24: Fjarblondur05 09 2

Stjórnendur, titlar

Skóli Staða

VMA Kennslustjóri fjarkennslu

FÁ, Versló Fjarnámsstjóri

ME 2009: Kennslustjóri fjarnáms

VA

FAS

Áfanga- og fjarkennslustjóri; 2009?

Umsjónarmaður fjarnáms; 2009?

IR Verkefnastjóri fjarnáms (úr 2 í 1); 2009?

Borgarholtsskóli Verkefnisstjóri dreifnáms,2009: dreifnámsstjóri

FG Kennslustjóri fjarnáms

FNV Umsjónarmaður fjarnáms; 2009?

FB 2009: Umsjónarmenn dreifnámsvefs

FÍ 2009: Umsjón með dreifnámi (tækni, nám)

Page 25: Fjarblondur05 09 2

(Náms)rými - umhverfi

• Námsumsjónarkerfi ráðandi – eflast frá 06-09

• Fjölbreytt flóra

– Séreignahugbúnaður (íslenskur og erlendur)

– Opinn hugbúnaður

– Heimasmíðað kerfi

– Fjarfundabúnaður

– Aðrar lausnir

Page 26: Fjarblondur05 09 2

Kennslukerfi - námsumhverfi

BB eða

WebCTAngel (BB)

Námsnet

MySchoolNámskjár Moodle

FA-ath

VMA -ath

Versló

MK

FAS

ME

FUS

MH

MA

Laugar

FSN

IR

FG

Hraðbraut

Flensborg

MS

MR

FIV

ML

IH

Menntaborg

FB

BHS

VA, FAS

ME, FSH

FNV

FSN

FSS

FMOS

6-4(-) 5-4 6-6 4-4 4-11+

11-8 10-10 11

Page 27: Fjarblondur05 09 2

Innranet

Heimasmíði Sharepoint Tölvupóstur Blogg Annað

Kvennó

(Laupur)FSS FSH

FVA

(Plútó)

FNV

3-2 1-0 1-0

Page 28: Fjarblondur05 09 2

Aðrar tæknilausnir

Fjarfundarb. UpptökuverSérhæfð

forrit

Stafrænar

ferilmöppur

FSH? Versló IR Borgh

ME IH FB?

VA Borgh.

FAS

FSN

Page 29: Fjarblondur05 09 2

Val á kerfum

• Íslenska

• Aðgengi og notendaviðmót

• Þróun og aðlögun – skiptar skoðanir

• Tenging við önnur kerfi

• Kostnaður

• Tímasetning (besta kerfið á sínum tíma)

• Reynsla

• Hugmyndafræði – opinn hugbúnaður

Page 30: Fjarblondur05 09 2

Nemendur, hópar

• Aldursbil er breitt og hópar mjög misjafnir, með misjafnar þarfir. Stundum eru 2-3 aðalhópar í hverjum skóla og stundum er um meiri dreifingu að ræða.

• Viðhorf nemenda - þarfir til þæginda– Sólveig Jakobsdóttir. (2007, 2. nóvember 2007). Fjarnám í íslenskum framhaldsskólum: Frá

þörfum til þæginda Erindi var flutt á Vörður vísa veginn - ráðstefna 3f um upplýsingatækni og menntun

– http://www.slideshare.net/radstefna3f/soljakfjarnam3f07-153404/

– Jakobsdóttir, Sólveig. (2008). Waltzing from needs and necessity to comfort and convenience: Online and distance learning at the upper secondary level. Í J. Luca og E. R. Weippl (Ritstj.), Proceedings of World Conference on Educational Multimedia, Hypermedia and Telecommunications (bls. 129-134). Chesapeake, VA: AACE.

Page 31: Fjarblondur05 09 2

Fullorðnir Frhsk. Grunnsk.

Alm. t.d.

konur v.

barn-

eigna

m.

gömul

próf

Listn.

UT,

mm

Bókas.

Heilbr.

Umönn

un, fél

Iðngr.

Sjóm.

“Venju-

legir”

Utan-

skóla,

erl.,

veik.

Þurfa

að ná

upp

9.-10.

lokið

samr.

FÁ,FG

VA, MH

FSN,

FB

VMA

VÍBHS

IR

FVA

VA

FÍV

FB

IR

FÍV

VA

FÁ VÍ

FG ME

FAS

VMA

ML

FSU

ME

KvR

VMA

FG

FSUFSH

BHS

FSS

IH

(ML)

(ME)FSS

MS?

FLE,FSU,

FAS

FÍV, VÍ

2005 FSH starfsendurmenntun öryrkja, og sjómenn/lífeðlisfr. í FÍV, ekki í boði 2006

Page 32: Fjarblondur05 09 2

Vandamál / úrlausnir

• 2005-6

• Yngra fólk , skortir mörg hver ábyrgð og sjálfsaga – freistingar v. afþreyingar og skemmtana, erfitt að halda sig að vinnu – Lausnir: meiri mætingarskylda, stoð

• Stafræn gjá - eldra fólk, oft konur? - Lausnir: fjarfundabúnaður t.d. fyrir austan í meira mæli en net/tölvur. ATH, virðist vera að breytast (2006)

• Tæknivandamál – mörg að leysast t.d. Samskiptamál við INNU, fjarfundabúnaður gegnur snurðulausar víðast.

• “Seinvirkir” kennarar eða stjórnendur

• Kjarasamningar úr takti við tímann – endurspegla fyrst og fremst staðbundna kennslu – þyrfti að skoða nánar

• 2009 – kreppan..., ath. einnig launamál, greiðslu fyrir einingafjölda

Page 33: Fjarblondur05 09 2

Kreppan?

Mismikil áhrif eftir umfangi fjar/dreifnáms• MÍ: Dreifnámið er núna í smálægð því kreppa. Ákveðið að

skera niður. Ekki með mjög marga áfanga í gangi. • FVA: Erum að klára restar....Ekki að innrita neitt nýtt. Frekar

fúlt, var komið gott á skrið, fyrir fullorðna en kvótinn svo lítill.

• FB: ..þessi niðurskurður, kemur til með að hafa gríðarleg áhrif, sker um helming, högg á dreifnámið og kvöldnámið

• FG: Þurftum að fækka fámennu áföngunum. Fjölgaði en fækkaði aftur áföngum. Hátt hlutfall sem koma í próf, fá endurgreitt fyrir að standast. Góðir kennarar. Komin mikil reynsla og þekking þess vegna mjög leiðinlegt að slátra,...

Page 34: Fjarblondur05 09 2

Kreppan?

• VA: Kreppan, samstarfið farið, sá peningur er tekinn af, klára hópa í gangi.

• ME: Blikur á lofti. Starfið. Helmingur af stöðu í gegnum samstarf framhaldssk. fyrir austan. Alltaf fjárveiting þar til í sumar. Hefur sett strik í reikninginn varðandi samstarf skólanna. .... Minnkar hlutfall um helming eftir áramót. Verða færri brautir reknar í samstarfi (starfsnámsbrautir, félagsliðabraut, skrifsstofubraut, grunnnám fataiðna – allt austurland, fjarfundabúnað; mæting á helgarnámskeið í fataiðnum; Sjúkraliðabraut frá VA (þeirra). Allar að klárast um jól.

• MK: Þyngri en tárum taki að þetta eigi að skera af. Brennur á – hörmum það eins og allir sem að fullorðinsfræðslu standa...

Page 35: Fjarblondur05 09 2

Kreppan?

• VMA: skera niður um helming. Hvernig á að bregðast við, forgangsraða inn?

• IR: Auðvitað það sem brennur á, fyrirskipun ráðuneytis um 50% niðurskurð. Finnum fyrir kreppunni, sérstaklega á vorönninni. Komin með ráðstafanir- draga úr fjarnámi að einhverju leyti, fjar- og kvöldnám, sami áfangi bara öðru hvoru megin.

• FÁ: það er náttúrulega bara að leyfa okkur að halda áfram að þróa í stað þess að skera niður.

• VÍ: rosalega þungt högg. Svo hrædd um að koðni niður, náist ekki upp aftur. Ætlum að reyna að standa hnarrreist, en getum auðvitað ekki verið að borga með þessu. Ofboðslega þungt högg.

Page 36: Fjarblondur05 09 2

Eðli máls vegna voru nemendur felmtri slegnir þegar þeir fréttu af því að skera ætti dreifnámsskennsluna niður um helming. Gékk sjálfur í alla bekki og útskýrði fyrir þeim að til að milda aðgerðina, og forðast þá nauðung að segja upp námssamningum við nemendur, þá hefðum við ákveðið að hægja á námsframvindu nemenda. Fyrir vikið fá þeir að öllu jöfnu einungis að velja sér tvo áfanga á næstu önn nema útskriftarefni - þau fá að ljúka námi eins og að var stefnt í vor. Nemendur voru undantekningarlaust "sáttir" við þessa framkvæmd en lýstu jafnframt yfir óánægju með skerðinguna. Bentu sumir á að þeir hefðu innritast í námið, og lagt í það kostnað og tíma, með von um útskrift á þeim tíma sem í boði var við innritun. Veit ég til þess nemendur hafi í kjölfarið snúið sér til sinna fagfélaga og mótmælt niðurskurði stjórnvalda á fjárframlögum til dreifnáms og fullorðinsfræðslu í framhaldsskólunum. Eiga þeir bágt með að sætta sig við að lögbundið hlutverk framhaldsskólans sé skorið niður á þennan hátt, þ.e.a.s. með flötum niðurskurði í ákveðnu námi - dreifnám sé í raun ekkert annað en opnun á kennslustofunni sem kennt er í í hefðbundinni dagskólakennslu. Þá vekur það furðu nemenda að ráðist sé á þann hóp nemenda sem jafnvel eftir áratuga hlé frá námi - hóp sem af ýmsum ástæðum þurfti á árum áður að hverfa frá námi (í þessu sambandi má geta þess að stærsti hluti nemenda hjá okkur eru “miðaldra” konur af landsbyggðinni án fagmenntunar). Þá hafa nemendur snúið sér til stjórnvalda og þingmanna - veit ég til þess að nokkrar umræður spunnust um þessi mál í gær í utandagskrárumræðum á Alþingi,...

Af ofangreindu má vera ljóst að ég hef orðið að neita öllum nýjum umsækjendum um skólavist hjá okkur í dreifnáminu. Veit ég að höfnunin hefur lagst þungt í marga eins og gefur að skilja. Á fólk bágt með að trúa því að í atvinnuleysinu og þeim hremmingum sem nú ganga yfir þjóðfélagið séu jafnvel dyr opinberra skólastofnana lokaðar og læstar.

Kristján Ari Arason Borgarholtsskóla, 13.11. 2009 (tölvupóstur, birt með leyfi)

Page 37: Fjarblondur05 09 2

Námið - Hvernig gengur?

• 2006: Hvaða hópum gengur vel (lítið brottfall), t.d.?– Grunnskólanemendum sem hafa lokið samr. prófi og eru að flýta fyrir

sér (síður þeim sem eru að taka valáfanga)– Eldra fólki sem er að bæta við sig/bæta sér upp það sem það hefur

áhuga á– Þar sem næst góður félags/hópandi

• Talað um að nemendur séu yfirleitt ánægðir þegar námstjórnunarkerfi eru tekin í notkun. 2006 pressa í auknum mæli, virðist hafa skilað sér víða 2009

• Merki um fagleg vinnubrögð (upplýsingaöflun/skýrslur) og aukið samstarf sem virðist vera að skila góðum hlutum: Dæmi FSN þróunarverkefni, framhaldsdeild á Patreksfirði; Kennsluvefur (Moodle), samstarf austfirsku skólanna og þekkingarnetið; Forritunarkennsla í FSU

Page 38: Fjarblondur05 09 2

Námið - Hvernig gengur?

• Jóna Pálsdóttir. (2005). Frá hugmynd að veruleika: Rannsókn á fyrsta starfsári Fjölbrautaskóla Snæfellinga [translated: From idea to reality: Study of the first year of the Snaefellsnes Comprehensive School/College]. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík.

• Hafdís Ólafsdóttir. (2008). Opnum kennslustofuna: áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni. Óbirt M.A. ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 12. febrúar 2009 af http://www.bhs.is/hafdis/opnumkennslustofuna/hafdis_olafsdottir_MA.pdf

Page 39: Fjarblondur05 09 2

Hugsað til framtíðar

• Stefnur - ráðuneyti, skólar/stofnanir

• Gæðamat/staðlar? (sjá t.d. http://www.nacol.org –kennsla, kúrsar, prógröm)

• Kennaramenntun/starfsþróun –kennsluréttindi/diplómur f. fjar/netkennslu?

• Námsmat (gagnvirk próf, vs. ferilmöppur/portfolio)

• Hugbúnaður – s.s. opinn/séreignar-, íslenskur/erlendur/alþjóðlegur

• Rannsóknir, þróunarvinna

• Samfélag/samtök?

Page 40: Fjarblondur05 09 2

Erlend samtök/rannsóknir

• The International Association for K-12 Online Learninghttp://www.inacol.org/Advocacy, Research, prof. dev., networkingWhy We Do It

To level the playing field for students through online learning. Our mission is to ensure all students have access to world-class education and quality online learning opportunities that prepare them for a lifetime of success.

• 2009 Virtual School Symposium• Creating New Solutions Through Online Learning

November 15-17, 2009 • Keeping Pace with K-12 Online Learning December 9, 2009

Page 41: Fjarblondur05 09 2

Umræða

Page 42: Fjarblondur05 09 2

Opið nám - sveigjanlegt nám

• E. open learning, flexible learning• Hugtakið sveigjanlegt nám er óskýrt - yirleitt notað í samhengi við

önnur hugtök, s.s. opið nám (open learning) - möguleikar til náms séu sem opnastir með sem fæstum hindrunum fyrir nemandann.

• Oft fjallað um opið og sveigjanlegt nám - hugmyndir um fjar- og netkennslu yfirleitt ekki langt undan (open and distance learning/ODL)

• Vísað til sveigjanleika í aðgengi að námi (stað, tími, þarfir)– Að einstaklingurinn velji sér tíma til námsins;– Að búseta einstaklingsins megi ekki vera hindrun í því að stunda nám;– Að byggt sé á þörfum einstaklinga og hópa og námskeiðin sniðin að

þeim.

• sjá t.d. Tella (ártal?) og afrakstur úr Grundvig I verkefninu (www.flexible.lt/handbook_ic.htm)