70
1 Ríkisfjármálaáætlun 2012-2015 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2012 1. október 2012

Ríkisfjármálaáætlun 2012-2015 - Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2012

Embed Size (px)

Citation preview

1

Ríkisfjármálaáætlun 2012-2015

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 20121. október 2012

2

Skýrsla um ríkisfjármálaáætlun

3

1.Ríkisfjármálastefnan,

árangur til þessa

4

2. að heildarjöfnuður, þegar vaxtajöfnuður er meðtalinn, verði orðinn jákvæður árið 2013.

Eftir hrun voru sett tvö grunnviðmið um afkomu ríkissjóðs í skýrslu í júní 2009:

1. að frumjöfnuður í rekstri ríkisins, þ.e. rekstrarafkoma án fjármagnstekna og fjármagnsgjalda, verði orðinn jákvæður árið 2011

Ríkisfjármálastefnan

5

• markmiði um afgang á heildarjöfnuði verður seinkað til ársins 2014, auk þess sem hann verður minni en stefnt var að áður.

Ríkisfjármálastefnan hefur verið endur- skoðuð í ljósi jákvæðrar framvindu efna- hagsáætlunarinnar:

• aðlögun ríkisfjármálanna þarf ekki að verða jafn mikil og ganga jafn hratt fram og gert var ráð fyrir þegar áætlunin var gerð sumarið 2009

Endurmat ríkisfjármálastefnunnar

6

• Með setningu fjárlaga 2011 voru markmið um jákvæðan frumjöfnuð á árinu 2011 uppfyllt og allt bendir til að það takmark náist, þ.e.a.s. á rekstrargrunni.

• Markmið um jákvæðan frumjöfnuð er stór áfangi í að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs, ná niður vaxtakostnaði og treysta forsendur velferðarsamfélagsins.

Jákvæður frumjöfnuður

7

20

22

24

26

28

30

32

34

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Frumtekjur

Frumgjöld

% af VLF

Frumtekjur og frumgjöld ríkissjóðs 2003-2012

Án óreglulegra liða Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

8

Frumjöfnuður ríkissjóðs með og án óreglulegra liða 2009-2012

-99,0-84,4

3,7

39,6

-68,9

-20,4

18,7

47,5

-120-100

-80-60-40-20

0204060

2009 2010 2011 2012

Frumjöfnuður með óregl. liðum Frumjöfnuður án óregl. liðaMia.kr.

Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

9

-15

-10

-5

0

5

10

15

t-6 t-5 t-4 t-3 t-2 t-1 t t+1 t+2 t+3 t+4 t+5 t+6 t+7

Danmörk (t=1982)Finnland (t=1993)Svíþjóð (t=1993)Ís land áæ tlun AGS (t=2009)Ís land endurskoðuð áæ tlun AGS (t=2009)

% af VLF

Samanburður á frumjöfnuði eftir efnahagskreppur

Tölur frá AGS

10

2.Leiðarstef í ríkisfjármálum

11

6

7

8

9

10

11

12

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Almannatryggingar og velferðarmál Heilbrigðismál Fræðslumál

% af VLF

Útgjöld vegna velferðarmála 1998-2010

Tölur Hagstofu Íslands

12

• Er það til marks um stefnu stjórnvalda um að verja velferðarsamfélagið.

• Reynt hefur verið að hlífa velferða- þjónustu, menntamálum og löggæslu, en ná fram meiri hagræðingu í almennri stjórnsýslu og rekstri ríkisins.

Megin markmið á útgjaldahliðinni

13

• Megin markmiðið hefur verið að stöðva tekjufall ríkissjóðs sem leiðir af samdrætti hagkerfisins.

• Önnur markmið: jöfnuður í tekjudreifingu umhverfisvernd ábyrga auðlindanýtingu

Megin markmið á tekjuhliðinni

14

Uppsafnaðar tekju- og aðhaldsaðgerðir 2009-2012*

Rekstrargrunnur, mia.kr. 2009 2010 2011 2012

TekjurSkattkerfisbreytingar ................................... 23,7 68,7 83,0 95,0 Aðrar tekjuaðgerðir ...................................... 0,0 6,1 7,0 13,1 Alls .............................................................. 23,7 74,8 90,0 108,0 Alls, % af VLF ........................................... 1,6 4,9 5,5 6,1

GjöldRekstur ........................................................ -13,5 -27,5 -38,7 -43,1 Tilfærslur ..................................................... -6,3 -22,2 -30,0 -34,0 Stofnkostnaður ............................................ -13,3 -27,2 -31,1 -31,3 Frysting launa og bóta ................................. -5,5 -16,5 -16,5 -16,5 Alls .............................................................. -38,6 -93,4 -116,3 -124,9 Alls % af VLF ............................................ -2,6 -6,1 -7,5 -8,0

*Afkomuaðgerðir sem nema um 14% á tímabilinu tryggja aðlögun í heildarjöfnuði um 11-12%.

15

3.Efnahagshorfur

Botni hagsveiflunnar hefur verið náð

• Einkaneysla er að aukast, fjárfesting er að vaxa, atvinnuleysi fer lækkandi og kaupmáttur ráðstöfunartekna hefur aukist.

• Eftir tveggja ára samdrátt í þjóðarbúskapn- um í kjölfar bankahrunsins haustið 2008, sem nemur alls tæplega 11%, er hagkerfið farið að vaxa á ný.

• Töluverð óvissa ríkjandi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum sem getur haft neikvæð áhrif á þróun efnahagsmála hér á landi.

17

• Atvinnuleysi 6,0%

• Hagvöxtur 3,1%

• Verðlag hækkar um 3,7%

• Viðskiptajöfnuður -6,1% af VLF

Efnahagsforsendur frumvarpsins

Spá Hagstofu Íslands frá 8. júlí 2011

• Kaupmáttur ráðstöfunartekna 3,2% af VLF

18

406080

100120140

160180200220240

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Gengi ISK

GVTEUR

USD

Meðalgengi áranna 2002-2011 og lokagengi 27. september 2011

Þróun krónunnar: GVT, EUR og USD

19

4,66,0

1,0

-6,5

-3,5

2,5 3,1 2,8 2,8 2,7

-8

-6

-4

-2

0

2

4

6

8

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

%

Hagvöxtur

20

6,8

5,0

12,4 12,0

5,4

3,9 3,72,6 2,5 2,5

0

2

4

6

8

10

12

14

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

%

Verðbólga

21

02468

101214161820

sep.07 mar.08 sep.08 mar.09 sep.09 mar.10 sep.10 mar.11 sep.11

%

Þróun stýrivaxta

22

2,9

7,3 8,9 9,3 10,0

2,1

-15,5

-2,9

3,3 3,2 2,7 2,8 2,5

-20-16-12-8-4048

121620

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

%

Kaupmáttur ráðstöfunartekna

23

1,3 1,01,6

8,0 8,17,2

6,05,4 5,2 4,8

0

2

4

6

8

10

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

%

Atvinnuleysi

24

-15,9

-24,0

-15,6

-24,3

-11,1 -10,6

-7,4-6,0 -7,1 -5,9 -6,0

-30

-25

-20

-15

-10

-5

0

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

% af VLF

Að meðtöldum halla á jöfnuði þáttatekna þ.m.t. bankar í slitameðferð

Viðsnúningur í viðskiptajöfnuði en þó áfram neikvæður

25

4.Afkoman 2012

26

• Gert er ráð fyrir að halli á ríkissjóði lækki um meira en helming á árinu 2012 miðað við yfirstandandi ár.

• Áætlað er að heildarjöfnuður árið 2012 verði neikvæður um 17,7 mia.kr. samanborið við neikvæðan jöfnuð upp á 42,2 mia.kr. í áætlun 2011.

Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2012

Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2012

• Handbært fé frá rekstri verður neikvætt um 38,4 mia.kr.

• Áætlað er að frumjöfnuður verði jákvæður árið 2012 um 39,6 mia.kr. á rekstrargrunni sem jafngildir 2,2% af landsframleiðslu.

28

Heildar- og frumjöfnuður ríkissjóðs

Í milljörðum krónaá verðlagi hvers árs

Reikningur*2010

Fjárlög2011

Áætlun2011

Frumvarp2012

Tekjur .......................................................... 467,9 472,5 482,7 521,5 Gjöld ............................................................ 591,2 509,8 524,8 539,2 Heildarjöfnuður ........................................... -123,3 -37,3 -42,1 -17,7 Heildarjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ..... -8,0 -2,3 -2,6 -1,0

Frumtekjur ................................................... 438,7 457,1 461,3 500,3 Frumgjöld .................................................... 523,1 436,2 457,5 460,8 Frumjöfnuður .............................................. -84,4 15,5 3,7 39,6 Frumjöfnuður, hlutfall af VLF (%) ........ -5,5 1,3 0,2 2,2

* Tölur leiðréttar fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga en ekki fyrir óreglulegum liðum.

29

-10

-5

0

5

10

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015242628303234363840

Afkoma (v-ás) Tekjur (h-ás) Gjöld (h-ás)

Afkoma% af VLF

Tekjur, gjöld % af VLF

Afkoma ríkissjóðs 2004-2015*

* Óreglulegir liðir undanskildir

30

5.Gjaldahliðin 2012

Helstu útgjaldabreytingar frááætlun 2011

• Frumgjöld eru áætluð 460,8 mia.kr. og hækka um 3,2 mia.kr. frá áætlun 2011 m.v. verðlag hvers árs.

• Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð 539,2 mia.kr. og aukast um 14,3 mia.kr. frá áætlun 2011.

• Að frátöldum launa-, bóta- og verðlags- hækkunum 2012 lækka frumútgjöld um 8,5 mia.kr. eða um 1,9%.

32

• 1,5% í velferðamálum, s.s. heilbrigðis-þjónustu, skólamálum, löggæslu, bótakerfum og sjúkratryggingum.

Í fjárlagafrumvarpi 2012 eru sett fram almenn viðmið um samdrátt í útgjöldum:

• 3% í almennri stjórnsýslu og þjónustu

• Verða útgjöld ríkissjóðs lækkuð um 6,6 mia.kr. með þessum almennu aðgerðum og um 2 mia.kr. til viðbótar með sértækum aðgerðum.

Almenn viðmið um samdrátt

33

32,831,7

29,428,5

29,7

32,8

38,0

34,5

32,030,6

202224262830

3234363840

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

% af VLF

192 mia.kr. frátaldar vegna tapaðra krafna Seðlabanka Íslands 200860,5 mia.kr. frátaldar vegna ríkisábyrgða og framlags til ÍLS 2010Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

Heildarútgjöld fara lækkandi

34

423 428 431 443480 503 509

468 456 443

0

100

200

300

400

500

600

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Mia.kr.

Á verðlagi 2012 m.v. vísitölu neysluverðs og án óreglulegra liða. Leiðrétt hefur verið fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.

Þróun frumútgjalda á föstu verðlagi

35

Aðhaldsaðgerðir -8,6

Breyttar útgjaldaskuldbindingar 6,3

Launa-, gengis og verðlagsbr. 2011 26,8

Vaxtagjöld ríkissjóðs 4,7

Samtals 29,4

Milljarðar kr.

Breytingar frá fjárlögum 2011

Útgjaldabreytingar

36Breytingar frá veltu fjárlaga 2011 án vaxtagjalda og óreglulegra liða

Í milljörðum krónaLækkunma.kr

Heildar- velta

Lækkun%

Rekstur ........................................................ -4,4 189,6 -2,3%

Tilfærslur ..................................................... -4,0 208,0 -1,9%

Viðhald og stofnkostnaður .......................... -0,2 20,8 -1,2%

Samtals ...................................................... -8,6 418,4 -2,1%

Aðhaldsaðgerðir eftir hagrænni skiptingu

Aðhaldsaðgerðir eftir málaflokkum

Í milljörðum krónaLækkun

ma.krHeildar-

veltaLækkun

%

Samgöngu-, efnhags- og atvinnumál ............. -1,1 75,4 -1,5%

Heilbrigðismál .............................................. -2,3 110,1 -2,1%

Almannatryggingar og velferðarmál ............. -1,8 121,8 -1,5%

Menntamál .................................................. -0,9 45,2 -2,0%

Æðsta stjórnsýsla ........................................ -0,7 26,9 -2,4%

Löggæsla, réttargæsla og öryggismál ............ -0,5 20,1 -2,3%

Menningar-, íþrótta- og trúmál .................... -0,3 14,6 -2,2%

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál .............. 0,0 4,2 -0,9%

Samtals án lækkun framlags til LÍN ..... -7,6 418,4 -1,8%

Tímabundin lækkun á framlagi til LÍN ........ -1,0 - -

Samtals ...................................................... -8,6 418,4 -2,1%

Breytingar frá veltu fjárlaga 2011 án vaxtagjalda og óreglulegra liða

38

Endurmetin fjárþörf v/ lífeyristrygginga 4,0

Sjúkratryggingar, veikleikar og magnvöxtur 2,7

Skólakerfi vegna vinnumarkaðsaðgerða 1,2

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 1,2

LÍN v/hækkunar á framfærslugrunni 0,6

Minni fjárþörf vegna minnkandi atvinnuleysis -3,5

Önnur bundin útgjöld 4,7

Niðurfelld fjárframlög -4,6

Alls auknar útgjaldaskuldbindingar og niðurfellingar 6,3

Breytingar frá fjárlögum 2011

Milljarðar kr.

Breytingar á útgjaldaskuldbindingum

39

Hækkun bóta almanna- og atvinnuleysistrygginga um mitt ár 2011 á ársgrundvelli 6,8

Hækkanir bóta almanna- og atvinnuleysistrygginga á árinu 2012 3,0

Áhrif af launahækkun ríkisstarfsmanna um mitt ár 2011 á ársgrundvelli 6,6

Launahækkanir ríkisstarfsmanna á árinu 2012 4,8

Almennar verðlagshækkanir á árinu 2012 4,3

Gengisbreytingar 1,3

Samtals áhrif launa-, gengis- og verðlagsbreytinga 26,8

Breytingar frá fjárlögum 2011

Milljarðar kr.

Launa- og verðlagsbreytingar

40

14,317

23,8

33,4 34,7

23,5

14,112,1 12,3 12,7 12,9

0

5

10

15

20

25

30

35

40

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Mia.kr.

Heildarstofnkostnaður

192 mia.kr. frátaldar vegna tapaðra krafna Seðlabanka Íslands 200860,5 mia.kr. frátaldar vegna ríkisábyrgða og framlags til ÍLS 2010Leiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

41

14,922,2

35,5

84,3

68,1 67,3

78,4 82,086,3

92,9

0102030405060708090

100

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Mia.kr.

Vaxtagjöld

42

Mörg framfaramál fá fjárstuðning í frumvarpinu:

• Aukning í þróunarsamvinnu

• Flutningsjöfnun

Fjárlögin 2012

• Sérstakt átak í almenningssamgöngum• Efling Norðurslóðaverkefna

• Átak í atvinnumálum og ferðaþjónustu• Efling tónlistarkennslu

• Átak í menntamálum ungs fólks og atvinnu- leitenda

43

6.Tekjuhliðin 2012

Helstu tekjubreytingar frá áætlun 2011

• Frumtekjur eru áætlaðar 500,3 mia.kr. og aukast um 39,1 mia.kr. frá áætlun 2011.

• Heildartekjur ríkissjóðs eru áætlaðar 521,5 mia.kr. og aukast um 38,7 ma.kr. frá áætlun 2011.

45

• Ekki er ráðgert að afla þurfi frekari tekna á árunum 2012-2015 með viðamiklum skatt- kerfisbreytingum.

• Forsenda þess er að samstaða náist um sértækari tekjuöflun eins og ígildi virðis- aukaskatts á fjármálafyrirtæki (fsk-skattur), veiði- og auðlindagjöld, sölu eigna og arðgreiðslur.

Aðgerðir á tekjuhlið

46

Í milljörðum króna mia.kr.

Br. á frádráttarbærni v/viðbótarlífeyrissparnaðar ... 1,4 Fjársýsluskattur á fjármálafyrirtæki ....................... 4,5 Auðlegðarskattur ..................................................... 1,5 Kolefnisgjald ........................................................... 0,8 Veiðigjald ................................................................. 1,5 Arður ....................................................................... 2,0 Eignasala .................................................................. 7,0 Alls án séreignarsparnaðarheimildar ................ 18,7

Heimild til úttektar séreignarsparnaðar ................... 2,0 Alls með séreignarsparnaðarheimild ................ 20,7

Sértækar tekjuaðgerðir árið 2012

47

27,8

29,1

31,730,6

27,3

25,0

26,326,9 26,5

31,5*

22

24

26

28

30

32

34

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

% af VLF

Skatttekjur sem hlutfall af VLF lækka lítillega milli ára

* Án fjármagnstekjuskatts af sölu LandsímansLeiðrétt fyrir yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

48

3 3 ,6 3 3 ,1 3 5 ,7 3 6 ,7 3 7 ,8 4 1,1 3 9 ,3 3 6 ,0 3 5 ,4 3 4 ,8

11,0 10 ,4 9 ,7 10 ,0 9 ,59 ,9 11,7 14 ,8 15 , 2 13 ,5

5 1, 5 52 ,1 5 0 , 3 5 0 , 5 4 9 ,1 4 6 ,4 4 6 ,4 4 5 , 4 4 5 ,2 4 6 ,0

3 ,9 4 ,4 4 ,3 2 ,7 3 ,6 2 , 7 2 ,6 3 ,8 4 ,2 5 , 6

0102030405060708090

100

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Tekjuskattar Tryggingagjöld Óbeinir skattar Aðrar skatttekjur

Þróun samsetningar skattekna

49

Skattaálagning á hjón vegna tekna 2008 og 2010

-30

-20

-10

0

10

20

30

40

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

Tekjubil (5%)

Tekjur 2010Tekjur 2008

% af heildartekjum

50

Tekjuskattur til ríkisins vegna tekna hjóna 2008 og 2010

0

5

10

15

20

25

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

Tekjubil (5%)

Tekjur 2010Tekjur 2008

% af heildartekjum

51

• Öll ráðuneyti unnu a.m.k. eitt tilrauna- verkefni.

• Niðurstöður eða áfangaskýrslur kynntar í fjárlagafrumvarpinu.

• Lærdómsríkt ferli sem hægt er að byggja áframhaldandi innleiðingu á.

Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð

52

Þriggja ára áætlun um áframhaldandi inn- leiðingu samþykkt í ríkisstjórn í apríl 2011.

Markmið:• Að fjárlögum verði beitt á markvissan

hátt til að jafna stöðu kvenna og karla og stuðla að sanngjarnri öflun og nýtingu opinberra fjármuna

Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð

53

7.Staða Íslands í alþjóðlegu

samhengi

54

• Skuldasöfnun hins opinbera á Íslandi hefur stöðvast og mun lækka á næstu árum og verða kominn í um 90% af VLF árið 2014.

Alþjóðlegur samanburður

• Atvinnuleysi á Evru–svæðinu verður um 10% af vinnuafli árið 2011 en yfir 8% í OECD–löndunum.

• Hallarekstur ríkissjóðs Íslands í ár er mun minni en í t.d. Grikklandi, Írlandi, Bretlandi og Bandaríkjunum.

55

020406080

100120140160180200

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Evrulönd Ís land P ortúgal Írland Grikkland

% af VLF

Samanburður á skuldaþróun

56

-6

-4

-2

0

2

4

6

Bre

tland

Evr

usvæ

ðið

Dan

mör

k

Írla

nd

Finn

land

OE

CD

Nor

egur

Ísla

nd

BN

A

Svíþ

jóð

2010 2011 2012

%

Hagvöxtur í nokkrum samanburðarlöndum

57

-35-30-25-20-15-10-505

1015

BNA

Írlan

dBret

land

OECDDan

mörk

Evrusvæ

ðið

Íslan

dFinn

land

Svíþjóð

Noregu

r2010 2011 2012% VFL

Afkoma hins opinbera í nokkrum samanburðarlöndum

58

15,1 14,8

12,0

8,4

02468

10121416

Finnland Svíþjóð Ísland Danmörk

% VFL

Aðlögun á heildarjöfnuði hins opinbera*

Aðlögun hófst: 1994 1994 2009 1995

*Sveitarfélög meðtalin

59

0

20

40

60

80

100

120

140

160

Svíþjóð

Danmör

kBret

land

Evrusvæ

ðið

Íslan

d

Írlan

d

Belgía

Ítalía

Grikkla

nd2005 2010

% VFL

Heildarskuldir hins opinbera í nokkrum samanburðarlöndum

Á grundvelli Maastricht viðmiða

60

02468

1012141618

Noregu

rÍsl

and

Danmör

kSvíþ

jóðFinn

land

OECD

BNABret

land

Evrusvæ

ðiðÍrl

and

Grikkla

nd2010 2011 2012

%

Atvinnuleysi í nokkrum samanburðarlöndum

61

8.Ný markmiðssetning í

ríkisfjármálum

62

• Í dag skuldar ríkið rúmlega 80% af VLF og sveitarfélögin í heild um 20%.

• Almennt talið að ekki sé skynsamlegt að skuldir hins opinbera fari mikið yfir 60% af VLF.

Skuldastaðan í dag

63

• Með aðhaldssamri ríkisfjármálastefnu samhliða auknum hagvexti á ríkissjóður að geta minnkað skuldir sínar á næstu árum.

• Ekki óeðlilegt að gera þá kröfu að skuldastaða sveitarfélaganna fari jafnt og þétt batnandi og verði ekki hærri en 12-15% af VLF.

• Áætlað að á árabilinu 2016-2019 verði skuldir ríkissjóðs komnar niður fyrir 45-50% af VLF.

Markmið vegna skuldastöðu

64

Heildarskuldir og hrein staða ríkissjóðs

-2000

200400600800

1.0001.2001.4001.600

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 20150

1020

3040

5060

7080

90

Heildarsk. Hrein staða Heildarsk.(Y-2)Y-1 mia.kr.

Y-2 % af VLF

65

• Uppfært mat á áhættu af kostnaði við Icesave samninginn frá sl. vetri er nú um 25 mia.kr.

• Óvissa um málaferli vegna málsins fyrir EFTA dómstóli og um lyktir þess gerir ókleift að áætla kostnað sem kynni að falla á ríkissjóð.

• Fari málið á versta veg gæti það gerbreytt forsendum fyrir þeirri áætlun sem hér er kynnt.

Áhættuþáttur - Icesave

66

9.Samantekt

67

• Samstarfsáætlun Íslands og AGS lokið.

• Ríkisfjármálin eru að verða komin á sjálfbæran grunn.

• Náðst hefur að verja velferðakerfið og tekju- lægstu hópa samfélagsins/meiri jöfnuður.

Niðurlag

• Árangurinn í ríkisfjármálum til þessa gerir það mögulegt að hægja á aðhaldskröfunni.

• Hallinn 2009 var um 100 mia. kr. en stefnir í að verða afgangur upp á 40 mia. kr. á næsta ári.

68

• Skuldastaða ríkissjóðs betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og markmiðið að lækka þær en frekar á næstu árum.

• Viðsnúningurinn í hagkerfinu hafinn – jákvæður hagvöxtur, einkaneysla tekið við sér, kaupmáttur eykst, fjárfesting eykst og öflug utanríkisviðskipti.

• Ríkisfjármálaáætlunin felur ekki í sér frekari almennar skattkerfisbreytingar á þessu kjör- tímabili.

Niðurlag

69

• Í fyrra var fjárlagafrumvarpið kallað hrunfjárlög þar sem það var hin alvarlega birtingarmynd hrunsins á rekstur ríkissjóðs.

• Í ár er uppleggið annað. Fyrsti vísir að upp- byggingu ríkissjóðs eftir hrun.

• Það skýrist af þeim árangri sem náðst hefur í ríkisfjármálum.

Fjárlögin

70

Fjárlagafrumvarpið og tengd gögn er að finna á fjárlagavefnum fjarlog.is

Minnt er á að halda trúnað um fjárlaga- frumvarpið þar til það hefur verið lagt fyrir Alþingi kl. 14

Vefsetur: fjarlog.is