Transcript
Page 1: Miðbær - deiliskipulag · 0,853 í 0,580. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 250,5 m2 (431,9 m2 x 0,580). Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika

P13

P15

P4

P6 P11

P34

P37

P2

40

40

50

40

30

III

III 1/2

IV

IV

III 1/2III 1/2

III 1/2

III 1/2III 1/2 III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

III 1/2

P48

P39

P60

P11

B

B

B

B

A

C

A

A

A

GLERÁRGATA

SKIPAGATA

STRAN

DG

ATA

KA

UP

VA

NG

SS

TRÆ

TI

HOFSBÓT

GLERÁRGATA

kv-2 L

H

kv-9

kv-10

H

L

94 14

16

184

12

14

1311

1

3

1

2

1

3

2

3

TORFUNEF

ODDEYRARBÓT

0,8349052,0m²

350,9m²3,072

461,6m²

326,8m²2,417

271,6m²1,899

14,52,6001552,6m²III1/2

14,52,6002925,6m²III1/2

14,52,6002228,9m²III1/2

14,52,6002426.7m²III1/2

II 1/2+K

III

II

13,013,0

IV

IVIV

III

I

I

I

I

I3,0

10,0

3,3

3,3

3,3

3,3

4.0I

4.0I

2661,0m²

2,154

3,897

4.00,465430,4m²I

6.70,580431,9m²II

6.70,470318,1m²II

6.00,600150,7m²I

239,9m²0,359

I4.5

0,426470,4m²

0,355563,5m²

0,556

S:\X2-VERK\15126_MIÐBÆR_DSK-BR_LANDFYLLING\TEIKN\LANDSLAG\DWG\15126_DSK-BR_HOFSBOTTORFUNEF-21092016.DWG

Miðbær - deiliskipulag

Breyting á deiliskipulagi, Hofsbót og Torfunef.Breyting á deiliskipulagi fellst í eftirfarandi:

· Lóðin Torfunef 1 stækkar um 246,1 m2, úr 185,8 m2 í 431,9 m2 og samhliða stækkar byggingarreitur nokkuð. Nýtingarhlutafall lóðarinnar breytist úr0,853 í 0,580. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 250,5 m2 (431,9 m2 x 0,580).

Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika lóðarinnar og til að skapa möguleika á dvalarsvæðum umhverfis byggingu.

Bætt er við kröfu um að lágmarks byggingarmagn innan lóðar verði 100 m2.

· Lóðin Torfunef 3 breytist í Torfunef 2. Lóðin stækkar um 202,1 m2, úr 116,0 m2 í 318,1 m2 og samhliða stækkar byggingarreitur nokkuð. Nýtingarhlutafalllóðarinnar breytist úr 0,500 í 0,470. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 149,5 m2 (318,1 m2 x 0,470).

Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika lóðarinnar og til að skapa möguleika á dvalarsvæðum umhverfis byggingu.

Bætt er við kröfu um að lágmarks byggingarmagn innan lóðar verði 80 m2.

· Heimilt er að setja á lóðirnar við Torfunef 1 og 2 aðflutt hús (eitt hús á hvora lóð) og skulu þau hús vera í samræmi við eftirfarandi skilmála:

Byggingin skal vera einnar eða tveggja hæðar. Þakform bygginga skal vera mænisþak og skal mænisstefna vera samsíða langhlið. Hámarksvegghæð er 3,0metrar og mænishæð að hámarki 6,7 metrar, miðað er við fjarlægð frá gólfkóta 1. hæðar. Þakhalli skal vera á bilinu 34° - 46°. Leiðbeinandi gólfhæðverður gefin upp á mæliblöðum.

· Lóðin Torfunef 5 breytist í Torfunef 3. Lóðin stækkar um 34,7 m2, úr 116,0 m2 í 150,7 m2 og samhliða stækkar byggingarreitur nokkuð. Nýtingarhlutafalllóðarinnar breytist úr 0,500 í 0,600. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 90,4 m2 (150,7 m2 x 0,600).

Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika lóðarinnar og til að skapa möguleika á dvalarsvæðum umhverfis byggingu.

Bætt er við kröfu um að lágmarks byggingarmagn innan lóðar verði 50 m2, ef til þess kemur að hús af lóðinni Hafnarstræti 100b verður ekki flutt á lóðina.

· Breyting er gerð á gönguleið á fyllingu frá hafnarsvæðinu að Hofi. Tengingin er breikkuð og hún færð nær fyrirhuguðum gönguás sem liggur fráhafnarsvæði að Hafnarstræti. Með þessari breytingu skapast almenningsrými austan lóðar við Torfunef 3 sem styrkir hafnarsvæðið. Þá er sú breytinggerð að stallar sem gert er ráð fyrir frá hafnarsvæði niður að sjó framlengjast að Hofi frá fyrirhuguðum gönguás frá hafnarsvæði að Hafnarstræti.

· Lóð dælustöðvar við Glerárgötu minnkar um 63,3 m2, úr 303,2 m2 í 239,9 m2. Vegna þessa breytist nýtingarhlutafall lóðarinnar úr 0,284 í 0,359 enhámarks byggingarmagn helst óbreytt. Breyting á lóðarmörkum er til að skapa betra almenningsrými og rýmri gönguleiðir umhverfis fyrirhugaðarbyggingar á hafnarsvæðinu.

· Lóðin Torfunef 7 breytist í Oddeyrarbót 1. Lóðin stækkar um 273 m2, úr 157,4 m2 í 430,4 m2 og samhliða stækkar byggingarreitur nokkuð og lega hansbreytist. Nýtingarhlutfall lóðarinnar breytist úr 0,698 í 0,465. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 200,1 m2 (430,4 m2 x 0,465).

Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika lóðarinnar og til að skapa möguleika á dvalarsvæðum umhverfis byggingu.

Bætt er við kröfu um að lágmarks byggingarmagn innan lóðar verði 100 m2.

· Lóðin Torfunef 9 breytist í Oddeyrarbót 2. Lóðin stækkar um 193 m2, úr 277,4 m2 í 470,4 m2 og samhliða stækkar byggingarreitur nokkuð og lega hansbreytist. Nýtingarhlutfall lóðarinnar breytist úr 0,720 í 0,426. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 200,4 m2 (470,4 m2 x 0,426).

Lóð stækkar nokkuð meira en byggingarreitur til að auka nýtingarmöguleika lóðarinnar og til að skapa möguleika á dvalarsvæðum umhverfis byggingu.

Bætt er við kröfu um að lágmarks byggingarmagn innan lóðar verði 100 m2.

· Lóðin Oddeyrarbót 3 bætist við á skipulagssvæðinu, austan lóðarinnar Oddeyrarbót 2. Stærð lóðarinnar er 563,5 m2.

Byggingarreitur lóðarinnar er þannig staðsettur að möguleiki er á dvalarsvæði sunnan byggingar.

Nýtingarhlutfall lóðarinnar er 0,355. Hámarks byggingarmagn innan lóðar er 200,0 m2 (563,5 m2 x 0,355).

Lágmarks byggingarmagn innan lóðar er 100 m2.

Sömu skilmálar gilda fyrir Oddeyrarbót 3 og eru í gildi fyrir Oddeyrarbót 1 og 2, það er að byggingin skal vera einnar hæðar, þakform verði flatt oghámarksvegghæð verði 4,0 metrar frá gólfkóta.

Frekari skilmála og ákvæði má sjá í kafla 6.2.5 í gildandi deiliskipulagi.

· Fyrirhugaður hafnargarður til suðurs frá landfyllingu fellur burt en í stað hans er gert ráð fyrir flotbryggju (brimbrjót) á sama stað. Flotbryggjan er um 80m löng og 4 m breið. Þessi breyting er tilkomin vegna mikillar dýptar á svæðinu og því hentar betur að hafa flotbryggju en hafnargarð. Breyting þessi ergerð samkvæmt tillögu frá Vegagerðinni og Hafnarsamlagi Norðurlands.

Staðsetningar og stærðir flotbryggja inni í smábátahöfninni breytast einnig lítillega samkvæmt tillögu frá Vegagerðinni og Hafnarsamlagi Norðurlands.

Þar sem flotbryggjan tengist inn á hafnargarðinn er gert ráð fyrir steyptum landsstöpli sem er um 12 m2 að stærð.

· Breytingar eru gerðar á bílastæðum á svæðinu.

Smávægilegar leiðréttingar eru gerðar á uppdrætti á bílastæðunum milli Hofs og Strandgötu 14 til samræmis við núverandi ástand.

Sú breyting er gerð á bílastæðunum nærst hafnarsvæðinu að opnað er fyrir hringakstur á bílastæðunum til að bæta aðgengi og umferðarflæði á svæðinu.

Gert er ráð fyrir 11 nýjum bílastæðum norðan lóðar Strandgötu 14 sem tengjast bílastæðum innan þeirrar lóðar.

Vegna breytinga á lóðarmörkum við Torfunef 1 eru gerðar óverulegar breytingar á bílastæði sunnan lóðarinnar. Við þetta fækkar bílastæðum um fjögurog verða þau 37 eftir breytingu.

Breytingar þessar hafa í för með sér fjölgun bílastæða á svæðinu um 10.

· Lóð Strandgötu 14 minnkar um 210 m2, úr 2.871 m2 í 2.661 m2. Ástæða breytingarinnar er leiðrétting á lóðarmörkum við áðurnefnd bílastæði norðanStrandgötu 14. Nýtingarhlutfall lóðarinnar hækkar úr 0,515 í 0,556 vegna minnkunar lóðar og er heildar byggingarmagn því óbreytt.

· Gert er ráð fyrir stækkun áningastaðar við Strandgötu úr um 100 m2 í um 300 m2 og betri tenginu hans við gönguleiðina meðfram Strandgötu. Tryggtverður aðgengi fyrir alla (þrepalaust aðgengi) að áningarstaðnum og um stíginn að Hofsbót. Gert er ráð fyrir borðum og bekkjum á stækkuðumáningarstað og tengingu niður að sjó/strönd vegna sjósunds og þ.h.

Erþetta gert til að bæta innsiglingu inn í smábátahöfnina og aðstæður þar. Breyting þessi er gerð samkvæmt tillögu frá Vegagerðinni og HafnarsamlagiNorðurlands.

Vegna breytingar á deiliskipulagi var unnin fornleifaskýrsla fyrir Torfunefsbryggju en þar sem bryggjan er eldri en 100 ára er hún friðuð skv. lögum ummenningarminjar nr. 80/2012. Torfunefsbryggja er upphaflega byggð árið 1905 og endurreist árið 1907. Sú bryggja sem nú stendur er frá árinu 1950.Leifar bryggjunnar frá 1907 kunna að finnast undir vesturhluta núverandi mannvirkis og í landfyllingu Drottningarbrautar.

Minjastofnun Íslands gaf umsögn um stöðu Torfunefsbryggju vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi. Í þeirri umsögn kemur m.a. fram að ekkimegi raska þessum friðuðu fornleifum nema með leyfi Minjastofnunnar og ef fyrirhugaðar framkvæmdir koma til með að ógna fornleifum munMinjastofnun fara fram á mótvægisaðgerðir sem skilyrði fyrir leyfisveitingu.

Þeir skilmálar eru settir í breytingu á deiliskipulagi að ekki verða heimilar framkvæmdir við breytingar á bryggjunni nema að undangengnu samráði viðMinjastofnun Íslands. Þá eru þeir skilmálar settir að við hönnun nýrrar bryggju verði tekið mið af fyrri bryggjumannvirkjum við Torfunef varðandi útlit,efnisval og frágang.

gggg

Fyrir utan breytingar þessar gildir áfram greinargerð deiliskipulags sem öðlaðist gildi 22.07.2014, breytt 18.02.2016.

DEILISKIPULAGSBREYTING ÞESSI SEM AUGLÝST HEFUR VERIÐ SKV. 1. MGR. 43. GR. SKIPULAGSLAGA NR. 123/2010FRÁ___________ TIL___________ VAR SAMÞYKKT Í BÆJARSTJÓRN ÞANN ______________

_____________________________________________

BÆJARSTJÓRI AKUREYRAR

SAMÞYKKT DEILISKIPULAGSBREYTINGARINNAR VAR AUGLÝST Í B-DEILD STJÓRNARTÍÐINDA ÞANN______________

Upplýsingar um lóðarmörk og stærðir lóða eru til viðmiðunar,en nánar er gerð grein fyrir lóðarmörkum, málsetningu lóðarog lóðarstærð á mæliblaði. Þar sem misræmi er gildirmæliblað.

Breyting á deiliskipulagi felur í sér framkvæmdir sem falla íflokk C í lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.Bæjarstjórn tekur ákvörðun um hvort framkvæmdin skuli háðmati á umhverfisáhrifum áður en framkvæmdaleyfi er veitt.

· Gert er ráð fyrir nýjum göngustíg (sjávarstíg) á milli hafnarsvæðis og núverandi áningarstaðar við Strandgötu og er stígurinn um 30-35 m austanStrandgötu 14. Gert er ráð fyrir að stígurinn geti verið á fyllingu að hluta og að hluta til á brú eða bryggju til að milda ásýnd að honum. Með því að hafahluta stígsins á brú eða bryggju getur sjór geti flætt að og umlukið svæðið umhverfis Átak eins og nú er. Á stígnum geta einnig verið áningarstaðir enmöguleg staðsetning þeirra er ekki sýnd á uppdrætti deiliskipulagsbreytingar. Nánar verður gerð grein fyrir útfærslu stígsins og áningarstaða í hönnun.

Ástæða fyrir stígnum er sú að talin er þörf á betri tenginu frá Oddeyrarbryggju og Tangabryggju (viðlegukantar skemmtiferðaskipa) að Hofsbót oghafnarsvæðinu í kringum Hof og Torfunef, þar sem er að byggjast upp hafnsækin starfsemi fyrir ferðamenn.

Nánar verður gerð grein fyrir útfærslu áningarstaðarins í hönnun.

· Torfunefsbryggja styttist um 8 m og breikkar hún til austurs um 15 ásamt því að hún tengist betur að kverkinni sunnan innkeyrslu frá Drottningarbraut.

Eftirfarandi breytingar voru gerðar eftir auglýsingar- og kynningartíma:

· Tekin er út fylling sem gert var ráð fyrir að göngustígur á milli hafnarsvæðis og núverandi áningarstaðar við Strandgötu væri á ásamt brú á stígnum. Eftirbreytingu er gert ráð fyrir að stígurinn geti verið á fyllingu að hluta og að hluta til á brú eða bryggju til að milda ásýnd að honum.

· Gert er ráð fyrir að Torfunefsbryggja breikki öll til austurs um 7 m en áður var aðeins gert ráð fyrir að norðurendi bryggjunnar breikkaði og stefna aðhennar breyttist þess vegna. Þá er gert ráð fyrir að bryggjan tengist betur að kverkinni sunnan innkeyrslu frá Drottningarbraut.

· Vegna færslu lóðar við Torfunef 1 þrengist að almenningssvæði á milli lóða við Torfunef 1 og 2. Til að skapa betra rými á milli lóðana er lóð við Torfunef 2minnkuð til suðurs um 60 m2 og verður lóðin eftir breytingu 318.1 m2. Vegna minnkunar lóðarinnar hækkar nýtingarhlutfall úr 0,400 í 0,470.

Eftirfarandi breytingar voru gerðar vegna athugasemda Skipulagsstofnunar:

· Bætt er inn á uppdrátt afmörkun svæðis meðfram fyrirhuguðum sjávarstíg þar sem mögulegt er að hafa landfyllingu að hluta.

BREYTT DEILISKIPULAG

GILDANDI DEILISKIPULAG, ÖÐLAÐIST GILDI 22.07.2014, BREYTT 18.02.2016.

UNNIÐ FYRIRSKIPULAGSDEILD

AKUREYRARBÆJAR

AÐALSKIPULAG AKUREYRAR 2005-2018,MKV. 1 : 20.000

SKÝRINGAR

LÓÐARMÖRK

KVAÐIR Á LÓÐ

BYGGINGARREITUR

BYGGINGARREITUR (bílgeymslur)

GANGSTÉTTIR OG STÍGAR

GATAVISTGATA (sérmeðhöndlun yfirborðs)

ALMENN BÍLASTÆÐI

GATNAKERFI

LÆKUR OG TJARNIR

SJÓR

LEIKSVÆÐI

MÖRK DEILISKIPULAGSINS

BYGGINGAR SEM MÁ FJARLÆGJA

12.0

840m²

hámarkshæðnýtingarhlutf.

lóðarstærð

0,450

NÝTINGARLYKILL

hæðafjöldiIII

L

BINDANDI BYGGINGARLÍNA

NÚVERANDI STRANDLÍNA

UMFERÐAREYJURGATA

NÚVERANDI BYGGINGAR

HÁMARKSHRAÐI UMFERÐAR30

GRÆN SVÆÐI

REIÐHJÓLASKÝLIH

BÍLASTÆÐI INNAN LÓÐAR

LÓÐARMÖRK FALLA ÚT

EINSTEFNUUMFERÐ

MÖGULEG STÆKK. GLERÁRG. Í 2+2

MÖRK DEILISKIPULAGSBR.

GRJÓTVÖRN (SJÓVÖRN)

BRYGGJUR

STRÖND

VEGGUR (GRJÓTHLEÐSLA)

LANDFYLLING, VIÐBÓT

N

10 20 30 40 5050 60 70 80 900

Mkv. 1:1000

LANDSSTÖPULLL

N

10 20 30 40 5050 60 70 80 900

Mkv. 1:1000

MÖGULEGT SVÆÐI FYRIR LANDFYLLINGU

FHE

L A N D S L A G S A R K I T E K T A R F Í L A

LANDSLAG

15126_dsk-br.dwg

6000

15126

11.05.2016

1:1000

28.09.2016. BREYTT EFTIR AUGLÝSINGAR- OG KYNNINGARTÍMA

10.11.2016. BREYTT EFTIR ATHUGASEMD SKIPULAGSSTOFNUNAR

ÓÍ/IÍ

KVARÐI-A1:

DAGS:

VERKNR:

TEIKN NR:

HANNAÐ:

TEIKNAÐ:FLOKKUR:

SKRÁ:

KAUPANGI V/MÝRARVEG - 600 AKUREYRI - SÍMI: 460 [email protected]

SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI: 535 5300

HOFSBÓT OG TORFUNEF

DEILISKIPULAGSBREYTING

001

AKUREYRI - MIÐBÆR

1963

Recommended