30
Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting Daði Már Kristófersson Prófessor Háskóli Íslands

Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjöldforsendur, áhrif og skipting

Daði Már KristóferssonPrófessor

Háskóli Íslands

Page 2: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hvað er renta (economic rent)• Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir

framleiðsluþætti– Aðföng– Vinnuafl– Fjármagn (þ.m.t. þóknun til eigenda)

• Að gefnum vissum skilvirkni skilyrðum (t.d. fullkomin samkeppni) á renta í rekstri ekki að geta verið viðvarandi – laðar að sér nýja frameiðendur

Page 3: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Umfang rentu á ÍslandiHlutfall af veltu

Stefán Gunnlaugsson, Daði Már Kristófersson og Sveinn Agnarsson

Page 4: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hvers vegna auðlindagjöld?

• Skilvirk skattlagning• Endurheimt kostnaðar• Endurheimt rentu af „sameiginlegum

eignum“ þjóðarinnar• „Sanngjörn“ skipting rentu

Page 5: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Raunveruleiki auðlindanýtingar• Erfitt að greina auðlindaarð frá öðrum

uppsprettum arðs– Hagnaður, aðstöðurenta, kostnaður fastra

framleiðsluþátta, arður af markaðsstarfi…• Margbreytileiki einkennandi

– Mismunandi auðlindir– Nýtingaraðilar– Aðstæður…

Page 6: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Skattlagning rentu• Auðlindagjöld (tekjuskattar/magngjöld)

– Einföld í innheimtu– Óskilvirk ef gæði auðlinda eru ólík (en óskertur hvati til

hagræðingar)– Geta komið í veg fyrir nýtingu þjóðhagslega hagkvæmra

jaðarkosta• Rentugjöld

– Geta tekið tillit til mismunandi gæða auðlinda– Koma síður í veg fyrir nýtingu jaðarkosta– Flókin í innheimtu– Geta dregið úr hvata til nýsköpunar/hagræðingar

• Öll skattlagning leiðir til þess að hvatinn til að leita nýrra auðlinda minkar (alltaf eitthvert allratap)

Page 7: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Skattlagning auðlindarentu

• Erfitt að mæla rentu– Hvað eru:

• Tekjur• Kostnaður• Fjármagnsþörf• Fjármagnskostnaður

– Hvaða gögn á að leggja til grundvallar• Gögn frá einstökum nýtingarverkefnum eða aðilum eða

heilum atvinnugreinum• Samtímagögn eða eldri gögn

Hvati til “hagræðingar” gagna til að sleppa við skatt

Page 8: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Gallar auðlindagjaldtöku• Eykur hagræðingarkröfu/þrýsting• Hagnaðarvon er sterkur hvati til

nýsköpunar – einnig á sviði fiskveiða og vinnslu

• Erfitt að gera gjaldtöku þannig úr garði að hún hafi ekki áhrif á hvatann til að leita nýrra leiða til að skapa arð með nýtingu náttúrugæða – sköpun auðlinda

Page 9: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Núverandi lög um veiðigjald(EBT veiða og vinnslu að hluta)*gjaldhutfall• Stuðst við gögn frá Hagstofu Íslands

– Álagning veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 mundi byggja á rekstrargögnum ársins 2015

• Veiðum og vinnslu slegið saman að hluta (20% í uppsj og 5% í botnfiski)

• Stuðst við meðaltöl fyrir botnfisk og uppsjávarfisk

• Afkomuígildi notuð til að dreifa milli tegunda

Page 10: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Gallar núverandi kerfis• Of gamlar upplýsingar

– Byggir á skattagögnum sem nýust geta verið 20 mánaða

– Sjávarútvegur háður miklum breytingum á skömmum tíma

• Ófullkomin dreifing– Dreift með afkomuígildum (hlutfallsegri

framlegð)

Page 11: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hverjir borga veiðigjald?

Gjaldupphæð Fjöldi HlutfallMeðalgjald* Hlutfall

18‐600 milljónir 30 3% 3,639 79%10‐18 milljónir 18 2% 264 6%5‐10 milljónir 33 3% 251 5%1‐5 milljónir 103 10% 259 6%0‐1 milljón 803 81% 176 4%Heild 987 100% 4,590 100%

*Milljónir króna

Page 12: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjöld 17/18 - heild

• Heildarupphæð: 11.209 mkr.• 959 greiðendur• 11 aðilar greiða rúman helming• 15 aðilar greiða 60%• Hæsti greiðandi HB Grandi: 1.107 mkr. (9,26%)• Lögaðilar í Vestmannaeyjum: 1.181 mkr.

(10,54%)

Page 13: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Vestmannaeyjar – Fyrirtæki í Eyjum

349 321

229

10934 32 31 24 23 10

050

100150200250300350400

Álögð veiðigjöld í Eyjum ‐ mkr. (+10 mkr.) 17/18

1.181

1.008

173

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

Vestmannaeyjar 4 stærstu 23 aðrir

Álögð veiðigjöld í Eyjum. mkr.  17/18

Page 14: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Ísland – 15 stærstu + Eyjar

1.181

1.038 1.008

777

531 531460 450 400 396 378 349 325 321 296

230 229

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

15 gjaldahæstu. 17/18. + Vestmannaeyjar og 4 stærstu í Eyjum 

Page 15: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Ísland – 15 stærstu + Eyjar

10,5%

9,3% 9,0%

6,9%

4,7% 4,7%4,1% 4,0% 3,6% 3,5% 3,4% 3,1% 2,9% 2,9% 2,6%

2,1% 2,0%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

15 gjaldahæstu. 17/18. + Vestmannaeyjar og 4 stærstu í Eyjum 

Page 16: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Nýtt frumvarp

• Byggir á hlutdeild í reiknuðum hagnaði• Reiknað við borðstokk• Álagning færð til almannaksárs• Ríkisskattstjóri sér um útreikning á

grundvelli gagna sem aflað er með skattframtali

• Fiskistofa sér um álagningu og innheimtu

Page 17: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Kostir og áskoranir

• Kostir– Nær í tíma– Einungis lagt á veiðar– Tekur betur tillit til afkomu– Alfarið á hendi innheimtu og eftirlitsaðila

• Áskoranir– Krefst mats á föstum kostnaði sem erfitt er að

afmarka– Krefst aðskilnaðar veiða og vinnslu hjá vinnsluskipum

Page 18: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Mælingavandamál• Aflahlutir• Olíur• Veiðarfæri• Viðhald• Löndunarkostnaður• Frystikostn. umbúðir og fl.• Flutningskostnaður• Kvótaleiga• Sölukostnaður• Önnur gjöld

• Afskriftir• Fjármagnskostnaður

EBITDA

EBT

Framlegð

Auðvelt að afmarka

Erfitt að afmarka

Erfitt að afmarka og mæla

18

Page 19: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Mat á föstum kostnaði

A. Mat á grundvelli húfvirðis– Kostir: Hefur verið gert lengi og er viðurkennt– Gallar: Byggir á gögnum sem verða til með samningum milli

einkaaðila safnað er með óformlegum hætti. B. Mat á grundvelli afskrifta

– Kostir: einfalt og öll gögn fyrirliggjandi í skattframtölum– Gallar: ekki víst að afskriftir lýsi fjármagnskostnaði nægilega vel

C. Mat á grunvelli meðaltalsfjármagnskostnaðar– Kostir: einfalt og öll gögn fyrirliggjandi í skattframtölum– Gallar: ekki endilega lýsandi fyrir heildar fjármagnskostnað og

verðbreytingafærslur gallaður mælikvarði

Page 20: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Mat á föstum kostnaði

Page 21: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðar vinnsluskipa

Page 22: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjald og ytri skilyrði

Page 23: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hlutfall framlegðar og aflaverðmæti

23

Aflaverðmæti í milljónum Fjöldi

Framlegð meðaltal 

Staðal‐frávik Lágmark Hámark

undir 1 65 ‐96% 211% ‐1093% 100%1‐5 379 27% 110% ‐1948% 100%

5‐10 224 39% 28% ‐128% 100%10‐50 220 38% 24% ‐82% 94%

50‐100 80 49% 15% 10% 96%100‐500 102 42% 15% ‐27% 68%

500‐1.000 41 44% 14% 11% 82%1.000‐ 5.000 65 37% 5% 28% 48%5.000‐10.000 23 33% 6% 23% 40%Yfir 10.000 16 40% 3% 32% 43%

Úr gögnum RSK – sundurliðunarblað útgerða með skattframtali 

Page 24: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hlutfall framlegðar og aflaverðmæti

24

Page 25: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjald Ísland

Page 26: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjöld á Grænlandi

Page 27: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Veiðigjöld Færeyjar

Page 28: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Óleyst vandamál

• Ráðstöfun tekna– Ríkissjóður eða auðlindasjóður

• Skipting tekna– Skipting ábata (revenue sharing)– Hverjir tapa á skattlagningu rentu?

Page 29: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Hvers vegna ætti að deila tekjum?

• Neikvæð áhrif framseljanleika aflaheimilda á byggðaþróun

• Óumflýjanleg áhrif hagræðingar á fjölda starfa í sjávarútvegi

• Sanngirnissjónarmið

Page 30: Veiðigjöld forsendur, áhrif og skipting · Hvað er renta (economic rent) •Tekjur umfram eðlilegt endurgjald fyrir framleiðsluþætti –Aðföng –Vinnuafl –Fjármagn (þ.m.t

Samantekt• Fáar þjóðir farið í gjaldtöku af fiskveiðum

– Ísland, Grænland, Færeyjar (og Noregur)• Erfitt að hanna gjaldtökukerfi sem mælir

rentu rétt og bjagar ekki hegðun• Draga úr hvata til að leita nýrra auðlinda

og auka hagræðingarhvata• Mikilvægt að ofskattleggja ekki• Sterk rök fyrir deilingu tekna