37
Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt) Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur, Landnotkun á Íslandi 2010, ráðstefna á Selfossi 28.janúar 2010

val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Mismunandi búsetumynstur

val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)

Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur,

Landnotkun á Íslandi 2010, ráðstefna á Selfossi 28.janúar 2010

Page 2: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Spjallið

Mismunandi búsetumynstur/þéttleiki –

dreifbýli, þéttbýli

Mismunandi hlutverk...

Hvaða máli skiptir...

Er réttlætanlegt að hafa áhrif á val...

Hverjir stjórna?

Umræður

Page 3: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Grundvallaratriði (skipulags)áætlana

kjarni íslenska skipulagskerfisins:

Aðalskipulag: Skipulagsáætlun fyrir tiltekið

sveitarfélag þar sem fram kemur stefna

sveitarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og

þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar

í sveitarfélaginu á minnst 12 ára tímabili.(skipulags-og byggingarlög 73/1997)

stefna = ákvörðun

Mótun stefnunnar á sér stað við gerð (skipulags)áætlunarinnar.

verkfæri yfirvalda; sveitarfélaga og

ríkisvalds (í gegnum Skipulagsstofnun og

umhverfisráðuneyti) til að hafa áhrif á

mótun umhverfis og samfélags, þar með

lífsgæði íbúa.

Page 4: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

En jafnvel þó að reglurnar séu

sumsstaðar skýrar, s.s. um að :

...í deiliskipulagi aðliggjandi svæða utan

þéttbýlis skal þess gætt að ekki sé byggt nær

vötnum, ám eða sjó en 50 m og að ekki verði

hindruð leið fótgangandi meðfram þeim.

(Skipulagsreglugerð 400/1998 gr. 4.15.2)

Frá Þingvöllum, mynd: Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is

verkfæri til umhverfisstjórnunar:

Er ekki alltaf farið

eftir þeim… og

eftirlit virðist ekki

vera til staðar…

Page 5: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Nýtum þau tæki sem við höfum;

Löggjöfin verður aldrei betri en þeir sem halda

utan um hana – mannanna verk

Förum yfir þau lög og reglur sem við höfum,

lagfærum og bætum

Skilgreinum grundvallarhugtök

Nýtum gögn sem við höfum og reynum að afla

betri

Landupplýsingar hljóta að vera afar nytsamlegar

við svona vinnu...

Page 6: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Landmælingar Íslands, 2009:

CORINE-landflokkunin á Íslandi,bls. 48-49.

Page 7: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Landmælingar Íslands, 2009: CORINE-landflokkunin á Íslandi, bls. 58-59.

Fljótlegt að sjá mynstur í landgerðum og

landnotkunarflokkum

Votlendi – gott gæmi...

Page 8: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Helstu niðurstöður CLC 2006

Manngert yfirborð hér á landi er 396 km2 eða um 0,38% af flatarmáli

landsins

(ATH: þar af er þriðjungurinn íþrótta- og útivistarsvæði þar sem mest

munar um sumarhúsabyggðir).

Landbúnaðarland er 2,4% af flatarmáli landsins (sem nánast allt tún

og beitilönd).

Heildarflatarmál vatnsflokkanna er 2386 km2 eða 2,3% landsins og

munar þar mest um stöðuvötn sem eru rúmlega helmingurinn þess

grunnflokks.

Landmælingar Íslands, 2009: CORINE-landflokkunin á Íslandi.

Page 9: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Landmælingar Íslands, 2009: CORINE-landflokkunin á Íslandi.

Corine 2000 og Corine 2006 - breytingar

• Minnstu kortlögðu svæði eru 25 hektarar

• Breytingar kortlagðar með 5 ha nákvæmni.

• Stigskipt flokkunarkerfi í þremur þrepum:

5 grunnflokkar

15 milliflokkar

44 landgerðir

•Grunnflokkarnir:

1. manngerð svæði

2. landbúnaðarland

3. skógar og önnur náttúruleg svæði

4. votlendi

5. vötn og höf.

Page 10: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Breytingar á landgerðum milli 2000 og 2006

Alls skiptu um 0,62% af yfirborði Íslands um landgerð frá 2000 til 2006.

Breytingar á manngerðum flokkum:

mikil stækkun á þremur stærstu landgerðunum;

• gisinni byggð (10%),

• iðnaðar- og verslunarsvæðum (20%) og

• íþrótta- og útivistarsvæðum (15%).

Langmest breyting varð þó á flokki 1.3.3.

• byggingarsvæði, eða 22,57 km2 sem er aukning um 1055%.

• byggingarsvæði á höfuðborgarsvæðinu (ný íbúða- og

iðnaðarsvæði)

• miklar framkvæmdir tengdar virkjunum og stóriðju.

Corine 2000 og Corine 2006 - breytingar

Page 11: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 12: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

byggingarsvæði

Íþr.og útiv. / sumarbús.svæðiIðnaðar - og versl. svæði

len

di m

osi o

g k

jarr

mýra

r

Page 13: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 14: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 15: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Útþensla byggðar/landbruðl e:sprawl

Afleiðing hugmyndafræði, landverðs,

tækni, laga og reglugerða – og

skipulagsáætlana.

Aðkoma fjármálastofnana hefur líka áhrif.

Neikvæð áhrif nú komið í ljós (umferð,

mengun, hár kostnaður viðurkenndur)

Page 16: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Urban sprawl’ is a term used to indicate low-density, discontinuous,

automobile-dependent and inadequately planned urban development.

Usually used in a pejorative sense, but never clearly defined, it has

recently become a major political issue in a number of countries

throughout the world. Sprawl, according to reformers, is inefficient

because low-density settlements are costly to build and to service.

Sprawl is considered to be inequitable, particularly in the United States,

because it diverts resources away from central areas toward new

settlements on the periphery. It is said to be environmentally damaging

because it supposedly requires more energy use and produces more

pollution than compact settlement. It is alleged to be damaging to

community because it works against diversity. Finally, according to

reformers, it is ugly. The solutions advanced by reformers to curb sprawl

include growth boundaries, greenbelts, open space conservation

measures, increased use of public transit, and more regional planning.

Both the sprawl diagnosis and the remedies proposed to combat it are

highly controversial, however, and, despite major efforts to limit it,

sprawling development is seen increasingly in cities worldwide.(International Encyclopedia of the Social & Behavioral Sciences Pp. 16087- 16092)

Sprawl: skilgreining

Page 17: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

European Environment Agency 2006: Urban

sprawl in Europe - The ignored challenge

2006

Hvatar landbruðls og

útþenslu byggðar

Page 18: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Afleiðingar landbruðls/ útþenslu byggðar

UMHVERFISÁHRIF:

Gengið hraðar á land og jarðveg en í þéttri byggð: óendurnýjanleg (að mestu).

Landbúnaðarlandi fórnað (óafturkræft)

Eykur eftirspurn eftir byggingarefnum (dreifð byggð: ódrjúg nýting)

Malbiksþekja/steypa á yfirborði jarðar eykst hraðar: dregur úr vistkerfisþjónustu jarðvegs (s.s. vatnsdrægni/miðlun), hefur áhrif á grunnvatn sem áfram hefur áhrif á lífríki og neysluvatn. Flóðahætta eykst. Vatnsnotkun pr. einstakling er hærri í dreifbýlum úthverfum en í þéttari borgarbyggð.

Stóraukin orkunotkun. Sterk fylgni á milli orkunotkunar og þéttleika byggða (bæði íbúa og þjónustu s.s. sorphirðu). Aukinn kolefnisútblástur.

Gengið nær lítt snortnum og vernduðum svæðum eftir því sem byggð er leyft að þenjast út, dæmi strandsvæði (―Sjálönd‖).

European Environment Agency 2006: Urban sprawl in Europe - The ignored challenge 2006

Page 19: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Afleiðingar landbruðls/ útþenslu byggðar

HAGRÆN OG FÉLAGSLEG ÁHRIF:

Auking lífsstílssjúkdóma s.s. offitu og

hjartasjúkdóma

Aukinn kostnaður heimila vegna daglegra ferða

Aukinn kostnaður fyrirtækja vegna tíma sem eytt er

í umferðinni

Aukin útgjöld úr sameiginlegum sjóðum til að

byggja um dreifðar samgöngur og veitur.

European Environment Agency 2006: Urban sprawl in Europe - The ignored challenge 2006

―Generally, the efficiency savings of more compact

city development as compared with market driven

suburbanisation can be as high as 20–45 % in land

resources, 15–-25 % in the construction of local roads

and 7–15 % savings in the provision of water and

sewage facilities (Burchell et al., 1992).‖ Í:

Page 20: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

”að þróun byggðar og landnotkunar á landinu öllu verði í samræmi við

skipulagsáætlanir sem hafi efnahagslegar, félagslegar og menningarlegar

þarfir landsmanna, heilbrigði þeirra og öryggi að leiðarljósi,”

Neikvæð áhrif landbruðls

hafa sýnt að landnotkun af

því tagi þjónar ekki

hagsmunum heildarinnar.

Page 21: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Dæmi: Um félagsleg og hagræn áhrif útþenslu byggðar

Landþörf samgangna

Greining á landnotkun gatnakerfisins, helgunarsvæða þess

og bílastæða í Reykjavík

Verkefni unnið 2004 á skipulags- og byggingarsviði Rvk.

Tilgangur

Hver er raunveruleg landþörf samgöngumannvirkja?

Er mismunur milli hverfa og hvað veldur honum?

Er hægt að draga úr þessari landþörf með bættu

skipulagi ?

Page 22: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Landnotkun samgangna – Nýting gatnakerfis

Flatarmál samgangna á íbúð

41

67

105

65

123

58

178

306322

0

50

100

150

200

250

300

350

400

Gre

ttis

gata

Hlíð

ar

Hagar

Heim

ar

Sm

áíbúðah

verfi

Neðra

-Bre

iðholt

Árb

ær

Ham

rahv

erfi

Sta

ðarhv

erfi

Fla

tarm

ál s

am

ga

ng

na

á íb

úð

(m

2)

Page 23: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 24: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 25: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,
Page 26: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Landnotkun samgangna – Nýting gatnakerfis

Framlag “byggjanda” á m2 innri gatna

13.887

9.07910.061

18.384

12.903

10.458 10.076

5.133 5.499

0

5.000

10.000

15.000

20.000

Gre

ttis

gata

Hlíð

ar

Hagar

Heim

ar

Sm

áíbúðah

verfi

Neðra

-Bre

iðholt

Árb

ær

Ham

rahv

erfi

Sta

ðarhv

erfi

Fra

mla

g b

yg

gja

nd

a á

m2 i

nn

ri g

atn

a (

kr.

)

Page 27: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

‖Food system planning‖ (matvælaferli) ekki verið sinnt hér á landi en þekkt annarsstaðar, megin viðfangsefni:

Framleiðsla á hráefnum

Framleiðsla/úrvinnsla úr hráefnum

Dreifing

Aðgengi

Úrgangur – umbúðir og matarleifar

Dæmi um umhverfisleg, félagsleg og hagræn áhrif landnotkunar

Skipulag og matvælaframleiðsla

Page 28: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Nokkrar ástæður fyrir aukinni áherslu á matvælaferli innan skipulagsfræða

Viðurkenning á því að umtalsvert landrými þarf til matvælaframleiðslu og dreifingar

Skilningur á því að matvælaframleiðsla og dreifing eru stór hluti af efnahagskerfi, heimila, samfélaga og svæða.

Meðvitund um að matarvenjur vesturlandabúa krefjast umtalsverðar notkunar á jarðefnaeldsneyti bæði við framleiðslu, úrvinnslu, dreifingu og förgun úrgangs.

Skilningur á því að hratt er gengið á gott landbúnaðarland einkum í nágrenni stórra markaða (þéttbýlis).

Skilningur á því að mengun á bæði grunn- og yfirborðsvatni vegna matvælaframleiðslu hefur áhrif á birgðir og gæði neysluvatns

Viðurkenning á það að skilningur á matvælaferlinu eykur skilning á umhverfismálum og samfélagsvitund.

(APA 2007)

Page 29: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Skipulag og matvælaframleiðsla - dæmi frá London

Er þess gætt að gott landbúnaðarland sé ekki

skert?

Eru í skipulagsáætluninni ákvæði sem draga

úr/koma í veg fyrir samþjöppun stórra

verslunarkjarna?

Er gert ráð fyrir bændamörkuðum?

Er gert ráð fyrir endurvinnslustöðvum m.a. fyrir

lífrænan úrgang í áætluninni?

www.medway.gov.uk

(Mayor of London 2007: Best Practice Guidance Health Issues in Planning).

Page 30: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Áslaug Helgadóttir prófessor LBH: Bændur og framtíðin, erindi á málþingi á

Fljótsdalshéraði, 12.janúar 2008

6 %

Skipulag og matvælaframleiðsla - Ísland

Page 31: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Íslenskur raunveruleiki: Landbúnaður (skv. skipulagi), tankbílar dæla innfluttu fóðri inn –tankbílar dæla úrgangi út (ef ósýktur) og yfir jörð eða í sjó

Skipulag og matvælaframleiðsla - Ísland

Page 32: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Vitundarvakning (erlendis og hérlendis?)

PLANNING January 2010

Ever Green

Restorative Farming

By Timothy Beatley

Joel Salatin, partly in jest, refers to himself as a Christian/libertarian/

environmentalist/capitalist farmer (or some variation of this). That covers his

unusual combination of philosophical and practical wisdom, and his ability to

effortlessly shift subjects, from Gandhi to electric fences.

Salatin is a local hero in the Shenandoah Valley, and his innovative approach to

sustainable farming (and inclusion in Michael Pollan's best-selling The

Omnivore's Dilemma) has catapulted him to national celebrity status. Polyface,

his 550-acre farm, has become a national model for producing food in an

ecologically restorative manner.

He raises beef, chickens, pigs, and turkeys in a natural way. The specially

made broiler chicken cases are picked up and moved daily to fresh grass (the

"salad bar," Salatin calls it). He notes that the rotational methods mimic natural

systems. First the cattle eat the grass. Then the free-range chickens spread the

cow patties and eat the fly larvae, crickets, and other newly uncovered insects,

converting this protein into highly nutritious eggs. Also as in nature, the animals

do most of the work, rather than fossil-fuel powered equipment or fertilizers.

Salatin refers to blades of grass as "solar collectors."

The farm's produce is sold to members of a buying club and to restaurants in

Charlottesville and other towns. But Salatin also works to repair the larger

community food system. He helped a neighbor start a grain mill to process

locally grown corn and wheat, and he has invested in a local slaughterhouse to

ensure there will be a closer (and less costly) place to process his meat.

Building up the soil is a primary goal at Polyface Farm. Its fields are lush and

green — a great contrast to the eroded, exhausted neighboring land. Salatin

challenges the bum wrap that cows get in the climate change debate. He sees

cows as a critical ingredient in long-term soil production, a view that is virtually

sacrilegious among mainstream environmentalists.

Salatin believes that our food is only as healthy as the soil that produces it.

Thus, building the soil is a primary goal on his farm. When his family began

Page 33: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Vitundarvakning (erlendis og hérlendis)?

Hvannalamb í leirpotti frá Fagradal,

www.slowfood.is

Page 34: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Óskalisti skipulagsfræðings til yfirvalda

Skilgreina landbúnað

Skilgreina matvælaframleiðslu

hvenær er hún landbúnaður

hvenær er hún iðnaður

Er einhver munur á þessu tvennu hvað

varðar:

Gæði framleiðslunnar (hversvegna)?

Umhverfiskostnað vegna framleiðslunnar

(hversvegna)? (“The real cost of cheap food”)

Verð til neytenda (hversvegna)?

Skilgreina hvaða land er heppilegast til gæða-

landbúnaðarframleiðslu

Skipulag og matvælaframleiðsla - Ísland

Page 35: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Hvað er til ráða...

Tryggjum góðar upplýsingar til þeirra

sem taka ákvarðanir, sveitarfélaga,

ríkisstofnana og eftirlitsaðila

Byggjum upp faglega skipulagsráðgjöf

og skipulagseftirlit. Eðlilegt að tengja

það háskólastarfi, rannsóknum og

kennslu

Page 36: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

...sveit í sveit...

...og borg í borg

Byggjum...

Page 37: val og virði (umhverfislegt, félagslegt, hagrænt)rannsoknasetur.hi.is/.../busetumynstur-salvor-glaerur_0.pdf · Mismunandi búsetumynstur val og virði (umhverfislegt, félagslegt,

Takk fyrir!