18
Troponin T 10 febrúar 2010 Martina Vigdís Nardini

Troponin T

  • Upload
    zareh

  • View
    96

  • Download
    5

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Troponin T. 10 febr úar 2010 Martina Vigdís Nardini. Troponin eru pr ótein Þrjár mismunandi einingar , I, C & T. Koma við sögu í samdrætti þverráka vöðva & hjartavöðva Troponin er ekki að finna í sléttum vöðvum. Vöðvasamdr áttur. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Troponin  T

Troponin T

10 febrúar 2010Martina Vigdís Nardini

Page 2: Troponin  T

• Troponin eru prótein • Þrjár mismunandi einingar, I, C & T. • Koma við sögu í samdrætti þverráka vöðva &

hjartavöðva • Troponin er ekki að finna í sléttum vöðvum

Page 3: Troponin  T

Vöðvasamdráttur

• Innan vöðvafruma eru s.k. myofibrillur eða vöðvaþræðir sem innihalda myosin og aktín þræði

Page 4: Troponin  T
Page 5: Troponin  T

• Í hvíld liggur próteinið tropomyosin yfir ákveðnum bindisetum á aktíni

• Tropomyosin liggur fast í þessari stöðu fyrir tilstuðlan troponin complexins

Page 6: Troponin  T

Bindisetin sem tropomyosin hylur eru fyrir ákveðna myosin hausa sem bíða spenntir eftir því að geta tengst

Page 7: Troponin  T
Page 8: Troponin  T

• Með taugaboði um samdrátt berst calcium til umfrymisins. Calcium binst við TnC og aflæsir þetta fyrri stöðu complexins og TnT losnar frá aktínþræðinum

• Tropomyosin afhjúpar þannig bindisætin sem undir eru á aktíninu og myosinhausar geta nú tengst við.

Page 9: Troponin  T
Page 10: Troponin  T

• Við tenginguna breytist lögun myosinsins líkt og myosin hausinn reygi höfuðið aftur og aktínþráðurinn dregst til

• Þ.e. samdráttur verður í vöðvanum

Page 11: Troponin  T
Page 12: Troponin  T

Cardiac Troponin

• Troponin T & I eru á sértæku formi í hjartavöðvanum

• Hægt er að greina á milli þess TnT og TnI sem kemur frá hjartavöðvanum vs það sem kemur frá þverráka vöðvum líkamans

• Troponin C er ekki notað í klíník til aðgreiningar þar sem enginn munur er á því milli hjartavöðva og annarra vöðva

Page 13: Troponin  T

Myocardial infarct

• Við dauða hjartavöðvafruma lekur innihald þeirra út og verður mælanlegt í blóði

• Mæling á Troponini T er gagnlegust 12 klst eftir upphaf einkenna, s.s hjartverk. – Næmi er þá 100%.

• Greiningin myocardial infarct getur verið útilokuð sé TnT <0,1μg/l

• TnT getur haldist hækkað eftir MI í 2 vikur

Page 14: Troponin  T

Orsakir hækkaðs cardiac troponins

• Hjartabilun• Myocarditis• Kransæðalokun• Kransæðaspasmar

(Prinzmetal angina)• Stroke og SAH• Trauma, d. skurðaðgerð

og hvers kyns cardiac contusion, pacemaker, biopsia, defibrillation

• Tachycardia• Tachy- og

bradyarrithmiur• HCM• Vinstri ventricular

hypertrophia• Aorta dissection og

aortulokusjúdkómar• Respiratory Syncytial

virus

Page 15: Troponin  T

Aðrar orsakir• Öndunarbilun• Embolia pulmonalis• Sepsis• Hypovolemia• Nýrnabilun• Toxín s.s. snákaeitur,

5flurouracil, adriamycin• Amfetamín og kókaín

(tachycardia)• Bruni >25% af yfirborði

• Bólgusjúdkómar s.s– Kawasaki – myocardit, – pericardit,– endocardit

• Infiltrativir sjúkdómar s.s.– amyloidosis – Sarcoidosis– Hemochromatosis– sclerodera

Page 16: Troponin  T

Auðvelt að muna og þannig skilja flestar ástæður TnT hækkunar

• Aukin súrefnisþörf en minnkað súrefnisframboð veldur ischemiu og troponin lekur út úr deyjandi myocytum

• Með auknu gegndræpi frumuhimna komast smærri troponin fragment út í system blóðrásina, þannig getur troponin verið hækkað þó að necrosa í myocytum hafi ekki átt sér stað

Page 17: Troponin  T

Falskt jákvætt TnT eða TnI• Heterophilic antibodies = mótefni sem kross reagera, t.d. RF

– Rannsókn sem segir að til sé ákv antibody blocking agent sem fylgir immune-assay mæli kit-inu sem nota skal í slíkum vafatilfellum.

– Virðist ekki virka!• Rheumatoid Factor

– Rheumatoid factor blocking agent gefinn• Fibrin kekkjun eða hækkun á fibrini

– Nota hepariniseruð glös– Spinna niður í skilvindunni oftar en ella

• Rannsakandinn óhæfur eða prófið skemmt

Page 18: Troponin  T

Heimildir• Clinical biochemistry e. Alan Gaw og félaga• Uptodate.com/online/content/topic.do?topicKey=chd/1260&view=print

( Elevated cardiac roponin concentration in the absence of an acute coronary syndrome)

• Cardiac troponin T levels and myocardial involvement in children with severe respiratory syncytial virus lung disease e M.Eisenhut et al. Júlí 2004

• http://chestjournal.chestpubs.org/content/125/5/1877.full#sec-7.• http://www.thailabonline.com/diseasegeneral/troponin1.gif• http://media-2.web.britannica.com/eb-media/35/2835-004-889E54BA.gif• http://www.bio.miami.edu/~cmallery/150/neuro/sciam.muscle.1.jpg• http://www.journalclub.org/vol2/a58.html• http://webanatomy.net/anatomy/myosin.jpg• http://images.google.com/imgres?imgurl=http://www.ncbi.nlm.nih.gov/bookshelf/picrender.fcgi%3Fbook

%3Dcooper%26part%3DA1790%26blobname%3Dch11f25.jpg&imgrefurl=http://www.ncbi.nlm.nih.gov/bookshelf/br.fcgi%3Fbook%3Dcooper%26part%3DA1790&usg=__ngHyTkmmRD7Ugzdi7M5VJqm-4M0=&h=457&w=458&sz=75&hl=en&start=42&um=1&itbs=1&tbnid=b11OFWFJlZLUkM:&tbnh=128&tbnw=128&prev=/images%3Fq%3Dtroponin%2Bt%26ndsp%3D18%26hl%3Den%26client%3Dsafari%26rls%3Den%26sa%3DN%26start%3D36%26um%3D1